Lögberg - 11.08.1921, Page 5
LOGBERG, FIMTUDAGINN, n. ÁGÚST 1921
Bls. 5
landa, einn maður úti á lslandi, um tímum, og engum meðalmanni
við erfiðari lífskjör en þau. sem ætti að vera vorkunn að vita þetta.
vér búum sjálfir við. Hve vold-
ugt er það verksvið. sem ópnast
fyrir málfræðingum íslands, þar
sem kröfurnar til gagngerðrar
<þekkingar á forntungu vorri. fara
sívaxandi í sama hlutfalli, sem
Þó eru til margir grunnhygnir
Suenn, sem ekki aðgæta hraöa
straums þess er ber oss áfram, sem
hugsa að vér og afkomendur vorir
getum ávalt verið sömu Islending-
arnir, sem vér vorum, þegar vér
gildi málsmentunarinnar verður fórum frá fslandi; að afkomendur
almennara viðurkent í menta- vorir um allar ókomnar aldir séu
stofnunum heimsins. • sjálfsagðir að vera eins íslenzkir í
íslendigurinn. sem vill vita og anda og þeir, sem ólu allan sinn
skilja hverju hann ann. finnur það aldur uppi í afdal á íslandi; og
vel, hvar sem hann fer um heim- vanalega eru þetta sömu mennirn-
inn, að föðurland vort á skilið alt
trygðaþel og rækt ibarna sinna.
En með þeim kærleik fylgir hvöt-
in og skyldan til þess jafnhliða, að
Begja satt um ísland og hagi þess.
Vér verðum að horfa hátt í hug-
sjónum vorum. en sjá þó glögt alt.
sem næst liggur fyrir. ísland
hefir tekið á móti fullveldi um öll
sín málefni, með fágætum atvik-
um og mjög með öðrum hætti,
heldur en venjulega gerist, þegar
þjóð vinnur alfrelsi. Barátta fs-
lands fyrir frelsinu hafði ekki al
ið upp ríkismálamenn. né myndað
þau tilfæri fullfrjálsrar þjóðar,
sem krfjast til þess að fara með
málefni milli þjóðanna. Slíkur
undirbúningur gerist ekki á svip-
stundu og þess vegna er vandfarið.
Synir íslands verða að vera sann-
ir og ibersöglir um það, hvernig
þeim gezt að stjórnarathöfnum
heima. Vinur er sá. sem til
vamms isegir. Og þeir íslending-
ar. sem standa fyrir utan athafna-
svæði stjórnarinnar íslenzku þeir
eiga að mörgu leyti hægra með að
sjá, hvar stefnt er rangt. og jafn-
vel til hættu 0g glötunar um mál-
efni þjóðar vorrar. pess vegna
getur almenningur heima vænst
þess. að bræður vorir vestra leggi
til mála og hafi vandlega gætur á
því, sem fram fer.
Grænland. forn nýlenda íslend-
inga, hefir nýlega verið heimsótt
af konungi. og hefði verið skylt og
sjálfsagt, að íslendingar léti sig
það alt skifta máli. sem gjörðist í
þeirri heimsókn og fyrirætlað var
áður 1 Höfn. Hvað hefir stjórn
íslands. eða almennings álitið þar,
lagt_til um þetta málefni, sem
snertir stórvægilega hagsmuni
þjóðar vorrar heima, 0g ekki síður
hér vestra? Um þetta efni geta
Vestur-íslendingar talað svo að
gagni getur komið fyrir ísland.
Unnið landi voru hugástum og
gleymið ekki gröf þjóðbálksins í
Grænlandi! pað var dýrkeypt
eign og hefir aldrei löglega verið
afsalað frá íslandi. paðán var
fundið nýja þjóðheimilið ykkar
sjálfra, og það er næsta nágranna
landið fyrir austan Canada. Lok-
un Grænlands gegn íslendingum,
getur ekki þolast og má ekki þol-
ast. pegar nú kemur til þess. að
halda uppi rétti fósturjarðar vorr-
ar í þessii mikilvæga málefni. þá
má heldur ekki gleyma því, að þér
eigið heima í voldugu. frjálsu riki,
þar sem alt af er tekið undir með
réttlætiskröfum á móti yfirgangi
og mannkúgun.
Eg endurtek þakklæti mitt fyrir
heimboð yðar. Biðjum allir heilla
starfsemd íslenzka þjóðflokksins,
hvar sem hann býr á jörðinni. til
bárra takmarka í þá stefnu, að
varðveita og máttka íslenzkt þjóð-
erni.
Lifi heimili íslenzka þjóðernis-
ins! Lifi ísland!
--------0-------—
íslenzkur feðraarfur.
Erindi flutt á þjóðminnincfnrdaginn
2. ág. s.l. fyrir hönd Þjóðrœknis-
félags Vestur Islendinga af
séra Rúnólfi Marteinssyni.
ír, sem ekki vildu gefa 5 cent til
mentastofnunar, sem hefði það
markmið að varðveita með ungu
kynslóðinni islenzku feðra-arf eft-
ir mætti, sem ekki kenna börnum
sínum eina islenzka visu, sem ekki
kaupa handa þeim eina íslenzka
bók, sem ekki vilja afla sér nokk-
urrar þekkingar viðvíkjandi því,
hvernig islenzkum feðra-arfi verði
helzt haldið við í þessu landi, og
ekki vilja ueitt á sig leggja þessu
máli til stuðnings.
Vestur-Islendingur, straumurinn
er hraðfara, sem ber þig áfram. Ef
þú ekki áttar þig á því, er ekki til
neins að vera að tala um neina
þjóðrækni. Alt það, sem fáeinir
ingarnir og afkomendur þeirra geri] á endanum ástand, sem varir. Þeir
þetta betur en nokkur annar flokk-
ur manna?
Á sviði bókmentanna hafa ís-
lendingar framleitt þrent, sem er
sérkennilegt: Eddumar,
ir.gasögur og rímurnar.
auki eru Þjóðsögumar, andleg og
veraldleg ljóð fyr og síðar, leikrit
og skáldsögur, sem hafa á sér ein-
kennilegan íslenzkan blæ og eru á-
vöxtur af íslenzku lífi og íslenzkri
hugsun, og í samræmi við eðlilegan
þroska þessarar norrænu þjóðlífs-
greinar.
Skyldi nokkur segja, að þetta sé
einskisvert? Nú eru Passíusálm-
arnir sungnir suður í Mið-Ameríku.
Ættum vér þá, íslendingarnir, að
kasta þeim í haf gleymskunnar ?
Englendingar, Amerikumenn, Þjóð-
verjar, Norðurlandabúar og fleiri
þjóðir þýða og lesa ljóð vor og sög-
ur; skyldum vér þá varpa þeim í
sorphauginn ?
Þá kemur rothöggið frá þeim,
sem á móti mælir, eða það, sem
hann hyggur rothögg. Það er
þetta: Hvað góð sem Islenzkan er,
þá er þó enskan betra mál, og
hversu fagrar sem íslenzkar bók-
mentir eru, þá er það satt, að ensku
einstaklingar eru nú að gjöra til að bókmentirnar eru enn fegurri. Hin-
Enska skáldið Chaucer, er hann
lýsir unaðarríkum april-degi, segist
hálf-trúa þvi, að hann hafi heyrt
laufin og blómin vaxa. Hver hef-
ir svo næm eyru, að hann geti heyrt
blómin vaxa? Skáldlegt imyndun-
arafl að eins, segir einhver. Já, að
vísu færir skáldlegt imydnunarafl
sannleikann stundum í óvanalegan
búning, en gagnslaus væri sú list,
ef ekki væri um sannleikann að
ræða. Jurtirnar vaxa. Á þeim
sannleika vekur skáldið svo óvana-
lega og unaðslega eftirtekt.
“Það er svo bágt að standa í stað,
mönnunum munar
annað hvort aftur á bak
ellegar nokkuð á leið.”
Þannig farast islenzka skáldinu
orð. Enska skáldið lýsir vaxtar-
lögmáli jurtalifsins, islenzka skáld
ið sama lögmáli í mannlifinu, og
þetta er engu siður sannleikur i
siðara tilfellinu. Mannlifið er eins
og úthafið, með hjartaslög sem
aldrei hljóðna. Að minsta kosti
cinhvers staðar frá úthafinu berst
ávalt “öldufalla eimur.”
Þetta er mikils vert atriði fyrjr
menn að athuga í sambandi við
þjóðernismál Vestur - íslendinga,
Þótt unt sé að benda á mannfélags-
brot, þar sem kyrstaða hefir verið
eitt aðal einkennið, getur slikt ekki
komið til greina meðal vor á þess-
hlúa hér að islenzkum blómum, er
þá unnið fyrir gig. Hallaðu þér á
koddann, góðurinn minn, berstu
með straumnum og glataðu öllu,
sem glatast getur. En ef þú hefir
augun nóguvel opin til að sjá hvað
er að verða, máttu til að leggja eitt-
hvað á þig fyrir feðraarfinn. Ein-
lægni þin i þessu máli, eins og öll-
um öðrum, er i nákvæmu samræmi
við það verð, Sem þú vilt borga
fyrir hnossið, sem þú telur þér
kært.
Hvað viltu borga fyrir það
hnoss, að hér varðveitist íslenzka
gullið? Það er ekki nóg að gala
með öðrum einu sinni á ári: ‘Ts-
lendingar viljum vér allir vera.
Það er satt einnig í þessu máli, að
“ekki munu allir þeir, sem segja
herra, herra,” eignast hnossið, held-
ur þeir einir, sem gjöra það sem
gjöra þarf. Það nægir heldur ekki,
að úthrópa þá og bannsyngja þeim,
sem eru að verða al-enskir. Mað-
ur frelsar sjaldan mann með því
að bölva honum. Og eg ætla að
vera svo djarfur að segja, að tæp-
ast er það vissasti vegurinn til við-
halds öllum g óðum íslenzkum
feðraarfi hér í Ameríku, að níða
tá menn niður fyrir allar hellur,
sem eru af einlægni að berjast fyr-
þessu málefni, þó þeir séu ekki
alveg í sömu sauðagirðingunni eins
og þér sjálfir.
En fyrir hverju er að berjast?
Fyrir skömmu kom eg heim til
min hér í Winnipeg eftir fárra
daga burtuveru. Mér varð einna.
fyrst litið á litinn og ómerkilegan
blómareit, sem þar er. Sá eg þá,
að mörg blómin voru dauð, ein-
hver, líklegast óviti, hafði, að mér
virtist. troðið fram og aftur eftir
beðinu, mold lá nú ofan á blómun-
um, en þau voru brotin og dauð.
Blómin voru vinir mínir og mér
féll illa að sjá þau svona hart leik-
in. Blómin voru ekki kostbær og
margir aðrir blómareitir voru
miklu fegurri, en það voru blómin
min. Fátæklingurinn getur elskað
eina lambið sitt af eins mikilli ein-
lægni, eins og auðkóngurinn sínar
þúsundir fjár.
íslenzk sál er blómstur. Blóm-
in eiga að lifa. Það á að hlúa að
þeim, þó þau fari í annað loftslag.
Vér eigum ekki að láta ræktarleys-
ið, hégómaskapinn, auðfýsnina,
valdafýkflina eða aðra óvita vaða
fram og aftur um þann blómreit
með dauða og tortímingu í hverju
spori.
Hörmuleg sjón er traðkað blóma-
beð. Grátleg sjón er haglssleginn
hveitiakur. Getið þér tárabundist,
er þér horfið á blómareit sálarinn
ar traðkaðan, eyddan?
En svo spyrja menn: Eru nokk-
ur sérstök islenzk blóm ? Finnast
ekki öll islenzk blóm annars stað
ar ? Er nokkuð i islenzku þjóðerni
annað en það, sem finst í öðrpu
þjóðemi ? Höfum vér íslendingar
Canada nokkuð að varðveita frá
Islandi? Þegar alt er talið, sem
islenzku þjóðerni tilheyrir, finnum
vér það ekki alt í kanadisku þjóð-
erni ?
Tvent er það líkiega, sem öllum
kemur saman um að Íslendingar
eigi sem séreign: íslenzka tungu og
islenzkar bókmentir.
íslenzk tunga hefir gildi í heimi
mentanna. Hún er nærri óviðjafn-
anlega dýrmæt i samanburðarmál-
fræði Germana, hún er náskyld
frummáli Englendinga, í hana er
vitnað til samanburðar stöðugt i
enskum orðabókum. Viðurkenning
þess gildis, sem hún hefir, er það,
að hún er nú numin við flesta merk-
ustu háskóla Ameriku, fyrir utan
alla þá rækt, sem lögð er við hana
við háskóla Norðurálfunnar.
Tungumálsins eins vegna virðist
þvi vera ástæða til að leggja rækt
við íslenzkuna, og er ekki sann-
gjarnt að ætlast til þess, að íslend-
ar ensku eru dýrðlegustu bókment-
ir i heiminum.
Ef eg má standa upp eftir rot-
höggið, vil eg segja, 'að ekki dreg
eg úr gildi ensks máls eða bók-
menta. Enskustu íslendingamir í
Amerku meta þetta ef til vill ekki
míkið meira en eg; en eg hefi aldr-
ei heyrt það haft fyrir satt, að ekk-
ert hefði gildi annað en það sem
æðst er. “Margt er það í koti
karls, sem kóngs er ekki i r^nni”,
segir gott islenzkt máltæki. Það
hafa fleiri menn rétt til að lifa, en
fullkomnasti maðurinn. “Það er
viðar guð en í Görðum”. Fátæk-
hngsbörnin og smámennin geta ver-
ið þættir í hinu nytsama, þó þeir
séu ekki mestir í heimi.1
Og við þessa ensku íslendinga
vildi eg segja: Þetta eigið þér að
gjöra, en hitt ekki ógjört að láta.
Ensktina lærum vér, íslenzkunni
glötum vér ekki. Úr því þeir, sem
engan skyldleika hafa til íslenzk-
rar tungu og íslenzkra bókmenta,
finna það nytsamt og að sumu leyti
óhjákvæmilegt að bæta við ensku
eða þýzku auðæfin sín islenzku
gullkornunum, ættum v^r ekki að
vera þeir lánleysingjar að tapa óð-
ulum vorum fyrir baunaskál eða
alveg ekki neitt.
Það er líka heimska að hugsa, að
hinri islenzki arfur vor sé eingöngu
fólginn í tungu vorri og bókment-
um. Tungan er miðill, verkfæri,
tákn. Það mætti líkja henni við
vefstól, en bókmentunum viö vef.
Hvorttveggja þetta stendur í sam-
bandi við lifandi sál. Sú sál kem-
ur hugmyndum sínum í verklega
framkvæmd og velur sér hentugt
verkfæri til þess þetta megi hepn-
ast sem bezt. En verkfærið sjálft
er lika mynd af því, sem bjó í ein-
hverri sál, og tungan á vörum þjóð-
arinnar er sérstaklega lifandi verk-
færi. Hún, ásamt bókmentunum,
er ofin saman við hvern einasta lifs-
þráð þjóðarinnar. Með henni hafa
þær ftungan og bókmentirar) mætt
hverri holskeflu á hafi þjóðlífsins,
gengið með henni á grænum grund-
um, að hinum kyrru vötnum, hlust-
að með henrii á söng fugla og nið
fossa, hvílst á hennar brjóstum,
gengið í gegn um eldraunir hennar
og ósigra, lyft með henni enninu til
hæða ljóssins, sungið með henni
frelsis og sigursönga, verið hold af
hennar holdi og bein af hennar
beinum.
Þannig eru tungan og bókment
irnar ofnar saman við líf þjóðar-
innar, og það er einmitt þess vegna
sem þær eru oss nytsamar og dýr-
mætar. Á sviði þess lifs er ekki ó-
líklegt, að allmargt komi til greina,
sem drættir í þjóðlífsmyndinni, arf-
fest einkenni, ávöxtur af lífi, bar
áttu og hugsun þjóðlífsins og ein
staklinganna, sem henni tilheyra.
Maðurinn er ekki sál, sem fest
er aftan við hnakk og troðið verði
í eða tæmd, heldur lifandi sál, gædd
anda og háð vaxtarlögmáli hins
eilífa lifs.
Hvernig vex sálarlíf mannsins?
íslenzkt skáld, í anda statt úti í
skógi, segir:
“I gegn um laufþaksins ljóra
eg sá
ljómann af vorinu bjarta.
Mig snart einn geisli frá blá-
loftsins brá,
eg brjótast og iða fann lífsins
þrá
í eggskurns hjúpi míns hjarta.”
Þetta ljoiðbrot svarar spurning-
ttnni: í eggskurns hjúpi hjartans
býr þráin, hæfileikinn, lífsneistinn,
sem bíður eftir geisla frá blálofts-
ins brá, sólargeislanum, sem vekur
frækornið til lífs, árhifunum, sem
skapa eldmóðinn, lifkveikjunni, sem
Drottinn sendir til að vekja af
svefni dauðans sérhvað gott, sem
lifað getur.
Við þetta verðttr að bæta því, að
geislarnir frá bláloftsins brá skapa
skapa urn siðir þrá, sem dvelur
eggskurns djúpi hjartans.
Og þó eru til þau flón, sem
hugsa að líf og kjör þjóðar vorrar
íslend- ] i meir en þúsund ár á íslandi hafi
Þar að ekki skilið eftir nein þau áhrif, sem
vari, eða nein þau einkenni, sem
séu þess verð að geyma þau.
Öðru vísi hugsar íslenzka skáld-
ið, sem segir:
“Á heimsenda köldum vor ey
gnæfir ein
í yzta norðurs hafsauga bláu;
þar fóstraðist þjóð vor við elds
og ísa ntein
og áhrif af náttúruuui háu.
Og hér hefir glansað vor gull-
tíðar öld,
og geymt hér hefir Saga sín
fornu rúnaspjöld,
drykkjað þjóð með þrótt
á þrautadimmri nótt.
Ljúft oss land vort er,
því lífsrót vor er hér.
Vor köllun, vor dáð
Unýtt er fast við þetta láð,
svo lengi vér ltfsins anda drög-
um.”
Nei, norrænunt eðlisháttum höf-
um vér ekki glatað í meir en þús-
und ár. Hin íslenzka Hfstaug vor
hér í Vesturheimi verður eþki skor-
in sundur á fyrsta, öðrum eða
þriðja mannsaldri, nema oss til
andlegs fjörtjóns.
Meðal blómanna, sem þróast hafa
á þjóðljfsviðnum, má þá nefna:
nárnfýsj og fróðleiksþorsta, sem
fylgt hefir kyni voru að minsta
kosti frá dölum Noregs, og blómg-
ast hefir hér á mentabraut í Ame-
ríku, og stendur í nánu sambandi
við það einkenni að vera fljótir að
semja sig að siðum nýrra landa og
eignast menningu þjóðanna þar;
orðheldni, ráðvendni, löghlýðni,
trúmensku, dygðir, sem Islending-
amir voru auðugir af, þegar þeir
fluttu inn í þetta land, þrátt fyrir
alla fátæktina, og sköpuðu traust á
þeim hvar sem þeir fóru; þraut-
seigju, sem dafnað hefir við sífelda
baráttu við ómild náttúruöfl, hin
grimmu tröll fjallabyljanna, misk-
unnarlausan miðgarðsorm eða hvæs-
andi varga eldfjallanna; sjálfstæði
og frelsisást, sem barðist við kon-
ungs og klerkavald, kvað upp dóm
yfir æðstu embættismönnum ríkis
og kirkju og glataðist aldrei j^fn-
vel í svartnætti kúgunarinnar,
skáldlegt ímyndunarafl og elsku til
söngs og ljóða, sem skapaði Þjóð-
sögurnar og hélt við hinum heilaga
eldi á altari disanna jafnvel í neyð
og bjargarleysi; stilhngu, sem ber
harm sinn í hljóði, og framsóknar-
lund, sem duga vill í samkepninni
°g Lylgrjast með öllum sönnum
framfarastraumum. Þetta er sumt
af því, sem vér eigum að varðveita
í hinu nýja föðurlandi voru.
Nú hefir það orðið hlutskifti
vort að gjörast meðlimir í hinu
kanadiska þjóðfélagi. Fyrstu
skyldur vorar eru því hér, en vér
megum ekki hugsa að vér verðum
betri Canadamenn við það að varpa
frá oss öllu því gulli, sem vér átt-
um. Alt, sem gjörir oss andlega
fátækari, gjörir Canada að því
skapi fátækari. Fómum Canada
sjálfum oss, heilum mönnum, en
ekki hálfum.
Til þess að hlúa að þessum ís-
lenzku blómum í canadiskri jörð og
Canada til blessunar, hefir Þjóö-
ræknisfélag Vestur-íslendinga ver-
ið stofntð. Á stuttum tíma hefir
það þegar áunnið nokkuð. Ef það
er drengilega stptt af Vestur-ís-
Iendingum og það rækt í réttum
anda, getur það reynst satt, að
“Þá vaxa meiðir, þar vísir er
á spönskum vínum. pað standa
nú yfir samningar um mál-
ið milli Norðmanna og Spánverja,
segir í nýlegu fregnskeyti frá Ein-
ari H. Kvaran til framkvæmdar-
nefndar stórstúkunnar hér, og
hann segir að þeim samningum sé
enn haldið leynilegum. En hr.
E. H. K. var fulltrúi bannmanna
hér á norræna hindindisþinginu,
sem nýlokið er í Khöfn.
. Nýjasta fregn segir að Norð-
menn hafi samið við Frakka og
fært upp áfengi.shámark franskra
vína, sem innflutningur er leyfður
á til Noregs. úr 12% í 14, og einn-
ig hafa þeir samið við frönsku
stjórnina um kaup á ákveðinni
tölu lítra. Má því ætla að Norð-
menn gefi sig einnig í samningun-
um við Spánverja.
COPENHAGEN
Munntóbak
Búið til úr hin-
Jum beztu, elstu,
^safa - mestu tó-
baks blöðum, er
Þetta er tóbaks-askjan sem ^byfgst að VeEa
hefir að innihalda heimsin algjörlega hfeint
bezta munntóhek Hjá öUum tóbakssölum
nu.'
Vér erum að vaxa inn í hið kan-
adiska þjoðfélag, eigum að vaxa
þangað og getum ekki annaö.
Vér eigum ekki að bætast við það
þjóðfélagið á þann hátt, aö vér
líkjumst galtómum tunnum, en
fremur eins og blómagmnd, sem
lifir með sina sérkennilégu fegurð,
sem skreytir hinn kanadisk^ blóma-
reit um aldur of æfi.
Lifi hér í Ameríku, hjá öldum
og óbornum það sem gott er í ís-
lenzkum feðra-arfi.
Frá Islandi.
Tundurdufl hafa rekið nú að
undanförnu til og frá við Suður
land og Vesurland. eitt í Rangár-
vallasýslu, annað í Miðnesi, þriðja
í Keflavík, í gær. Nú síðustu
dagana hafa stjórnarráðinu bor
ist fregnir um, að tundurdufl hafi
isést út fyrir Dýrafirði, annað ut-
an við Patreksfjörð og tvö utan
við Arnarfjörð. — pessi tundur-
dufl munu vera komin frá Ameriku
að minsta kosti er það víst um
sum þeirra.
Norðmenn og Spánar-
tollurinn.
ipað er ekki rétt. sem í Tíman-
um stendur, að Norðmenn hafi
neitað að verða við kröfum Spán
verja um afnám aðflutningsbanns
Norræna bindindisþingið. Frá
því hefir Mbl. verið beðlð að birta
eftirfarandi ávarp:
Tíunda norræna bindindisþing-
ið kom saman 1 Khöfn dagana 7.
—10. júlí 1921 með fulltrúum frá
Danmörku, Eistlandí, Finnlandi,
íslandi, Noregi, Svþjóð, og hefir
samþykt svohljóðandi ályktun:
Sérhvert sjálfstætt menningar
ríki hefir óskerðanlegan rétt til
þess að ráða eitt löggjof sinni í
siðferðislegum. heilbrigðislegum
og félagslegum málum og verður
þess vegna að vísa á bug öllum
viðskiftum annara ríkja á þessum
isviðum. . Áfengislöggjöfin er
mikilsvarðandi liður í þessari lög-
gjöf. Áfenjjir drykkir hafa í för
með sér hættu fyrir heilbrigði og
siðferði manna og verður því ekki
sett á bekk með almennum vöru-
tegundum í verzlunarsamningum
milli landanna. Sérhver þving-
uri af hálfu ríkja, er flytja út á-
fengi, gagnvart þelm ríkjum, sem
vinna á móti áfengisnautn, er ó-
hæfileg skerðing á sjálfsákvörð-
unarrétti þjóðanna.-
pinginu hefir borist sú leiða
fregn. að lsland og Neregur hafi
orðið fyrir slíkumr þvingunartil-
raunum, o^g skorar það á stjórnir
og þing þessara ríkja að neyta
sjálfsákvörðunarréttar síns til
gagns fyrir sínar þjóðir 0g aðrar.
ipingið mælist til þess, að aðal-
nefnd bindindisstarfseminnar á
Norðurlöndum sendi þessa ályktun
til stjórna hinna norrænu ríkja
með ástæðum, sem henni þykja við
eiga. Enn fremur mælist þingið
til þess við alþjóðaskrifstofu bind-
indismanna að reyna að koma
þessari ályktun til stjórna og al-
mennings í Bandaríkjunum í Ame-
ríku, í Portúgal. Frakklandi og á
Spáni og til 16. alþjóðaþings
bindindismanna.
Tollmálið og sjálfsákvörð-
unarrétturinn.
pað er alveg rangt að tala um
þvingun” af hálfu Spánverja eða
skerðing á sjálfsákvörðunarrétti
þjóðanna” í sambandi við þetta
mál og menn verða að varast að
láta slíkan hugsanarugling komast
þcr að. Bæði Norðmenn og ís-
lendingar skera úr þessu máli,
hvorir um sig, alveg óháðir og með
fullum sjálfsákvörðunarrétti. peir
hafa ekkert vald yfir tolllöggjöf
Spánverja fremur en Spánverjar
yfir löggjöf Noregs eða íslands.
Samningsaðilarnir eru jafnrétt-
háir og énginn þeirra er þvingað-
ur til að ganga að öðru í þessu
máli en því. sem hann sjálfur dæm-
ir sér hagkvæmast.
Morgunbl. 13. júlí.
Aðal fundur Bókmentafélagsins
var haldinn 17. júní í húsi K. F.
U. M. og hófst kl. 9 síðdegis. Til
fundarstjóra var kosinn séra Krist-
inn Daníelsson. Forseti félagsins,
Dr. Jón Þorkelsson mintist fyrst
látinna félagsmanna, en þeir voru
13, sem dáið höfðu síðan á aðal-
fundi í fyrra, flest þjóðkunnir
menn. Mintust fundarmenn þeirra
með því að standa upp. — I félag-
ið höfðu gengið 124 nýir félagar á
liðnu ári.
Þá las forseti upp endurskoðaða
reikninga félagsins og voru þeir
samþyktir. Skuldlausar eignir fé-
lagsins eru nú metnar hér um bil
58 þús. króna. Landritari Kl. Jóns-
son mælti nokkur orð um fjárhag
félagsins; sagði hann að félagið
hefði komist furðuvel yfir hin
miklu og örðugu dýrtíðarár og
kvaðst verða að telja fjárhag fé-
lagsins mjög góðan eftir atvikum
Lét hann þess jafnframt getið, að
tillög til félagsins greiddust nú
margfalt betur en áður og útistand-
andi skuldir væru með minsta móti.
Tjáði hann stjórninni þakkir fyrir
fjárhagsstjórnina á undanförnum
árum og kvaðst vona, að nú færi að
rætast úr dýrtíðar örðugleikunum.
Þá las forseti upp reikninga
tveggja sjóða, sem félagið á; ann-
ar þeirra er gjöf Margr. Lehmann
Filés og er hann nú orðinn kr
6,993.71; hinn er gjöf próf. Dr. B
M. Olsen, og nernur nú kr. 1,221.59,
Tveir endttrskoðendur voru kosn-
ir: Kl. Jónsson og Þorsteinn Þor-
Bretland
steinsson hagstofustjóri, báðir end-
urkosnir.
Heiðursfélagi var kosinn, sam-
kvæmt tillögu stjórnarinnar, próf.
Södervall t Lundi, er verið hefir
meira en hálfa öld i Bókmentafé-
laginu.
Þegar hér var komið fundinum,
átti að ræða önnur ntál, “sem upp
kynnu að verða borin,’ en þá bráj fóru til brezka þingsins í desember
svo undarlega við, að enginn hafði ^ 19x9, náðu 74 verkaflokksmenn
neitt að kæra. Þó hefir það verið ( kosningu.
reynsla undanfarinna ára, að þessi
Verkamanna flokkurinn á Bret-
landi hefir útnefnt þingmannaefni
i 370 kjördæmum til neðri málstof-
unnar og er búist við fleiri út-
nefningum innan skamms. Alls
eru í neðri málstofunni 707 þing-
sæti. I kosningunum, sem fram
hluti fundarins hefir verið skemti-
legastur. En að þessu sinni setti
fundarmenn ískyggilega hljóða og
varð þá ekki annað fyrir en segja
fundi slitið. En eg verð alvarlega
að skora á meðbræður mina í félag-
inu, að búa sig betur undir næsta
fund. Félagi I. B. F.
—Visir 22. Júni.
Kosning á Eimskipafélagsfundi.:
Á tilætluðum tíma fór fram
stjórnarkosning. I stað Péturs A.
Ólafssonar konsúls, Halldórs Þof-
steinssonar skipstjóra og Hallgrims
Benediktssonar stórkaupm., sem
stjórnin hafði tekið í stað Sveins
Björnssonar sendiherra. Ennfrem-
ur kosning annars fulltrúa Vestur-
íslendinga i stað Árna Eggertsson-
ar. Samkv. lögum félagsins ber
fyrst að tilnefna helmingi fleiri i
stjórn félagsins en þá sem kjósa á,
og voru þessir tilnefndir:
Halld. Þorsteinsson með 9908 atkv.
Pétur A. Ólafsson með 9537 atkv.
Hallgr. Benediktsson með 8096.
Jón Björnsson með 3958 atkv.
Óíafur Johnson með 3958 atkv.
Hjalti Jónsson með 2630 atkv., og
af þessum sex hlutu svo kosningu:
Pétur A. Ólafsson með 10,689 atkv
Hallgr. Benediktssn með 9,945 at-
kv. Halldór Þorsteinsson með 9,899
aíkvæðum. — Fulltrúi Vestur-Is-
lendinga í stjórnina var kosinn:
Árni Eggertsson með 8,579 atkv.
Endurskoðandi var kosinn Þórð-
ur Sveinsson kaupm., og vara-end-
urskoðandi Guðm. Böðvarsson, báð-
ir endurkosnir. — Vísir 29. júní.
Það dró upp svart ský yfir frið-
arsamninga tilraununum á milli
Englendinga og íra, en þvi hefir
létt aftur. Svo stóð á, að allir Sinn
Fein þingmennirnir, * sem settir
hafa verið í fangelsi út af óeirð-
unum á Irlandi, voru látnir lausir
nema einn; það ■v'ar John J. Mc-
Keown; var honum haldið í varð-
haldi fyrir að drepa yfir umsjónar-
mann McGrath. En þeim ákvæð-
um yfirmannanna á írlandi undu
Sinn Feiners mjög illa,og leit út
fyrir um tíma að þetta yrði til þess
að alt færi aftur í uppnám og ekk-
(■ert meira yrði úr sátt. En leiðtogi
Sinn Feiners, Eammon de Valera,
leitaði til Lloyd George, sem þá var
á Frakklandi og skipaði Lloyd
George að láta manninn lausan
tafarlaust.
NOSÍH STAR DRILLING CO. Ltd.
Contractíng Well Drillers and Boring
and Prospectíng Drilling.
Gera Brunn Bora og annan útbðnaC
Sand Sáld, Sand Points og
Sprengiefni.
Einnig raf og liand-
snúnar þvottavjelar
og skilvindur.
SendiS -eftir verSskrá
me8 myndum
Canada agentar
Gus Pech Foundry
Company
ForBabúr, verksmiSja
og skrifstofa
Cor Dewdney &
Armour Sts.
REGLNA, Sítsk.
Phones
5232 og 3367
Bókband
Columbia Press Ltd. hefir
sett á fót bókbandsstofu sam-
kvœmt nýjustu og fullkomn-
ustu kr'ðfum. Verff á bók-
bandi eins sanngjarnt og
frekast má, og vönduð vinna
ábyrgst.
Beekur bundnar í hvaða
band sem vera vill, frá al-
gengu léreftsbandi upp í hið
skrautlegasta skinnband.
Finnið oss að máli og spyrj-
ist fyrir um skilmálana.
Trýggið yður gróðahlutdeild samvinnunnar, með því
að senda RJÓMANN til Bœndafélagsins
ftMtPPER
STATION .
PROMPT
RETURNS
848 Sherbrook StM Winnipeg