Lögberg - 15.12.1921, Side 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sern verið
getur. REYNIÐ ÞAÐ!
TALSlMI: N6617 - WINNIPEG
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
490 Main St. - Tals A7921
34. ARGANGUR
WINNIPEG. MANITOBA, FIMTUDÁGINN 15 Dt SEMBER I92Í
NUMER 50
AFVOPNUNAR-ÞINGIÐ í WASHINGTON HEFIR ORÐIÐ SAMMÁLA UM OLL
MEGINMAL. NORÐURALFU-FULLTRÚARNIR HVERFA HEIM 31. DES
Af vopnunar - þingið
í Washington.
óháðir. peir bjóða að opna öll-
um aðgang til viðskifta við alla
parta ríkisins. Peir fara fram á,
að útlendingar, það er, útlendar
iþjóðir, viðurkenni úrskurðar- og
dómsvald Kínverja í öllu því, sem
þau mál snertir, er kínversk lög
ná til, samkvæmt sjálfstæðiskröf-
um þjóðarinnar, að engir samning-
ar séu gerðir, eða fari fram, isem
að einhverju snerta veldi Kína,
nema að þeir séu til kvaddir. —
petta eru aðal kröfur Kínverja, og
er sú síðastnefnda í sambandi við
samband Englendinga og Japana.
Japanar hafa látið í ljós, að þeir
i séu þessum kröfum Kínverja sam-
þykkir i aðalatriðum, og virðiat
þeim vera ant um, að Kínverjar
njóti réttar síns í þesum málum.
Sama er að isegja um Breta og
Bandaríkjamenn og umiboðsmenn
allra hinna þjóðanna, sem í Wash-
ington eru.
Frakkar virðast vera mjög á-
fram um, að greiða götu Kínverja
og bjóðast til að sleppa hendi
sinni af Kwang-Chow héraðinu,
sem þeir tóku á leigu frá Kínverj-
um árið 1898, með því móti, að
Bretar sleptu sinni hendi af Wei-
haiwei og Japanítar af Shantung,
sem pjóðverjar ihöfðu á leigu og
Japanítar tóku af þeim í stríðinu,
ásamt Port Arthur tanganum.
Einnig láta Frakkar í ljós, að
III.
Á þriðja aðal fundi afvopnunar.
þingsins í Washington flutti
Astride Briand, forsætisráðherra
Frakklands, einn af allra snjöll-
ustu ræðumönnum, er nú eru uppi
ræðu, þar sem hann setti fram
afstöðu Frakklands til þessara
mála. í meira en klukkutíma hélt
Briand öllum tilheyrendum eínum
hugfangnum. pegar hann talaði
um hætturnar, sem umkringdu
land sitt, erviðleikana, sem þjóð
sín ætti við að stríða, og þrá
hennar og eimlægan vilja til þess
að sýna í verkinu, að hún væri
samþykk fyrirkomulagi því um
takmörkun á, herútbúnaði, isem um
væri að ræða, og ósk þjóðar hans
um, að varanlegur friður mætti
verða á meðal allra þjóða. En
hann benti á, að hve mikið sem
hin franska þjóð þráði að stríðs-
byrðunum yrði létt af herðum
hennar, þá dirfðist hún ekki að
draga svo úr þrótti hins frakk-
neska hers, á meðan að ástandið,
sem nú ætti sér stað í Evrópu,
héldist. Hann benti á, að enn
héldu hermálaflokkarnir á pýzka-! þeir séu ekki mótfallnir því, að af-
landi áfram að prédika atríð fyr-j Sala isér öðru tilkalli eða rétti til
ir þjóðinni og vonuðust eftir, að sérstakra hlunninda í Kina ef aðr-
það mundi bera ávöxt á sínum ar þjóðir gjöri það sama. Frakk-
tíma. Að sjö miljónir manna | ar 'hafa sýnt áður, að þeir eru
vseru. æfðar til herþjónustu fast ] sanngjarnir 1 þes<sum sökum, því
árið 1906 gáfu þeir Japanítum
við landamæri Frakklands og
lengra í hurtu væri Rússland, með
sínar miljónir af Bolshevikum,
sem enginn gæti sagt fyrir hvað
ti lbragðs mundu taka.
Hann benti á, að pjóðverjar
hefðu nú her, sem væri 250,000
manna, og að þeim yrði ekki ráða-
fátt með að viða að sér öðrum efn-
um, sem til stríðs þyrftu, ef hún
þyrfti á að halda, eða réði af að
halda út í annað stríð. Stjórnin
þýzka, sem nú situr að völdum,
sagðl Briand að væri einlæg í við-
leitni sinni með að halda friði, en
hún væri ekki fíj'st í valdasessin-
um, og ekki að vita hverjir við
tækju.
Hr. Bríand mintist á, að Frakk-
land hefði minkað landher sinn
sem mest, eins mikið og þeir hafi
þorað, að hann væri nú 500,000
manna, og þeir væru að hugsa um
að færa þá tölu niður í 375,000
manna. í lok ræðu sinnar sagði
hr. Briand: “Ef einhver skyldi
mælast til meira af oss í þesisu
sambandi, yrði eg neyddpr til þess
eftir slík réttindi, og árið 1914
voru þeir að semja við Tyrki um
að gefa þessi sömu réttindi sín
eftir þar eystra, þegar istríðið skall
á. En þeir fara fram á, að Kín-
verjar sýni mátt sinn til þess að
sjá sjálfum sér farborða í stjórn-
málum og verzlunarmálum, áður
en þeir láta þau réttindi af hendi.
Dáiítill misskilningur á sér stað
út af þessum málum á milli Kín-
verja og sumra af umboðsmönn-
um hinna þjóðanna. Kínverjar á-
líta, að kröfur þær, sem þeir hafa
lagt fram, feli í sér algjört sjálf-
stæði, hæði í pólitiskum og verzl-
unarlegum skilningi. peim finst
hið takmarkaða dóms og verzlun-
arvald svo takmarkað, að þjóðin
geti ekki notið sín undir því fyr-
irkomulagi. Til dæmis er réttur
Kínverja svo takmarkaður af út-
lendum þjóðum, að því er skatta-
mál þeirra snertir, að þeim er
ekki leyft að leggja meira en fimm
af hundraði á vörur, sem inn í
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
Canada.
Síðastliðinn laugardag lézt í Ott-
awa, Hon. T .W. Crothers fyrr-
um verkamálaráðgjafi í ráðuneyti
Sir Roberts Borden og nýútnefnd-
ur senator. — Mr. Crathers hafði
verið heilsuveill mjög undanfarin
ár og var maður hniginn að aldri,
því nær sjötíu og tveggja ára.
Hann var dæddur 1. jan. 1850, að
Northport í Prince Edwards hé-
raði og útskrifaðist af lærða skól-
anum í Belleville árið 1873, en
lagði síðan stund á lögvísi og tók
að gefa sig við miálfærslustörf-
um í St. Thomas 1880. Árið 1908
var Mr. Crothers fyrst kosinn á
sambandsþing, en svarinn inn
sem verkamálaráðgjafi þegar
Borden tók við völdum 1911. Á
.síðastliðnu sumri, hlaut Mr.
Crothers senatorsútnefningu.
Talið er víst að ráðuneyti Hon.
Arthur Meighens, muni sækja um
embætfislausn fyrri part næstu
viku og að Hon. W. L. MacKenzie-
King, verði þá samstundis falin
rnyndun nýs ráðuneytis.
Herforinginn frægi, Foch mar-
skálkur hinn franski, flutti nýlega
áhrifamikla ræðu í Montreal, fyr-
ir feykilegum mannsöfnuði. Fór
hann þar mjög lofsamlegum orð-
um um hreysti og hugprýði cana-
diska hensins í heimsófriðnum
mikla, ásamt þátttöku canadisku
þjóðarinnar yfirleitt í öllu því, er
að hinum mikla sigri samherja
laut.
Allmörg greiðasöluhús í Van-
couver, B. C., eru farin að selja
áfengt öl í drykkjuskálum sínum,
eins og viðgekst fyrir nokkrum
árum. Eigendur greiðasöluhús-
anna tjást hafa verið neyddir til
þessa úrræðis , sökum þess hve
mörg félög (clubs) víðsvegar um
borgina hefðu verið farin að gera
þannig lagaða verzlun að atvinnu.
Lögreglan hefir ekki séð sér
fært að skerast í leikinn fram að
et stræti héf í fborginni, hefir
verið tekinn fastur og kærður um
morð á Abe Davis, lyfsalaþjónin-
um, sem getið var um í síðasta
blaði, að skotið hefði verið á í
Central Drug Store, Notre Dame
Avenue. — Mr. Davis lézt á Al-
menna sjúkrahúsinu fyrir nokkr-
um dögum, af áverka þeim, er
hann hlaut af völdum skotsins.
Eigandi lyfjabúðarinnar, sem
einnig særðist og var fluttur á
isjúkrahús, hefir nú náð sér nokk-
urnveginn aftur og er gróinn
sára sinna. Yfirheyrsla í morð-
máli þessu er nýhafin.
Verksmiðja Massey-Harris bún-
aðar verkfæra verzlunarinnar í
Brantford, Ontario, sem verið hef-
ii lokuð undanfarna mánuði, er
nú tekin til starfa á ný. Að eins
þriðjungur hinna fyrri verka-
manna, hefir þó fengið atvinnu
sina aftur hjá félaginu. Fram-
kvædarstjórn nefndrar verk-
smiðju^ segir eftinspurnina eftir
landbúnaðar áhöldum hafa verið
svo litla, að ókleýft hafli verið
í fyrir félagið, að halda áfram verk-
færa smíði í stórum stíl. —
Aukakosning til fylkisþingsins
í Quebec, fer fram í Beauce kjör-
dæminu hinn 22. þ. m. Af hálfu
frjálslynda flokksins, hefir H.
Fortier K. C. frá St. Marie, hlot-
ið útnefningu.
Upplýsinga skrifstofa R. G.
Dun tilkynnir, að 69 verzlunarfé-
lög í Canada og Newfoundland,
hafi farið á hauisinn fyrstu vikuna
í yfirstandandi mánuði. —
1 skýrslu til Harding forseta,
láta þeir General Leonard Wood,
ríkisstjóri á Philippine eyjunum,
og W. Cameron Forbes þá skoðun
í ljós, að nefndar eyjar þurfi
verndar og handleiðslu Bandaríkj-
anan við, þar till íbúarnir hafi náð
þeim menningarþrolska, að þeir
geti borið ábyrgð á stjórnarfarinu.
Bretland
húisum manna, — ættu að reyna
að semja sig að kröfum og tízku
nútímans og halda sig við það um
stund. — Eitt sagði hún að mönn-
um veittist á Englandi um fram
það sem menn nytu í Bandaríkj-
unum, og það væri þrátt fyrir
skraut húsa í Ameríku, sem væri
sjálfsagt meira en á Englandi, <þá
þætti mér gaman að að sjá þá,
sem gera húsin vistlegri að innan
en Englendingar gera. —
Bandaríkin.
Hið nýja skattamálafrumvarp
Bandaríkja stjórnarinnar, hefir
hlotið samþykki senatsins með 39
atkvæðum gegn 29 og verið undir-
skrifað af forsetanum. Gert er
ráð fyrir að samkvæmt ákvæðum
frumvarpsins muni tekjur ríkis-
sjóð aukast um $3,216,000,000 á
yfirátandandi fjárhagsári.
Nefnd sú, er kallast Interstate
Commerce Commission, hefir
þessu og kveðst eigi hafa vald til , fyrirskipað frekari rannsókn á
að blanda sér inn í málið. flutninga og farþegjagjöldum með
, j hinum ýmsu járnbrautum víðs-
Fylkisþingið í Saskatchewan j vegar um Bandaríkin og virðist
kom saman fimtudaginn hinn 8. | þeirrar skoðunar, að slík gjöld
þ. m. Meðal þeirra nýmæla sr | þyrfti en nokkuð að lækka. —
stjórnin leggur fyrir þingið, er
Hvaðanœfa.
Bretland hið mikla og Afgha-
nistan hafa undirskrifað samn-
ing, er tryggir hinu síðarnefnda
ríki fulla sjálfstjórn. —
Fregnir frá Warsaw herma að
General Petlora, einn af helztu
andstæðingum Soviet stjórnar-
innar á Rússlandi, hafi ákveðið að
láta Bolsheviki menn óáreitta
fyrst um sinn. —
Eins og vér gátum um í síðasta
blaði, þá eru samningar komnir
á milli nefndarmanna, sem semja
áttu á milli Englands og Jrlands
út af írsku málunum og eru það
gleðifréttir öllum heimi. Samn-
ingarnir hafa verið lagðir fyrir
Dail Eireann til samþyktar og
hefir De Valera snúist á móti
þeim ásamt einum af nefndar-
mönnunum, hinir allir halda fast
við samningana og er talið víst
að þeir nái fram að ganga þrátt
fyrir mótspyrnu De Valera.
Lloyd George hefir lagt samn-
ingana fram fyrir meðráðendur Sagt er að konur nokkrar, er
sina í stjórninni og hefir stjórn- sæti eiga } landsþinginu prúss-
in á Bretlandi samþykt þá mót- < neska 0g teljast til Communista
mælalaust og er lítill efi á að flokksins, hafi þózt ranglega ofur- i
þeir verða líka samþyktir þegar j iiði bornar við atkvæðagreiðslu og !
þeir verða lagðir fyrir brezka 1 revnt að hefna sin með þvi) að j
en vissi ekki annað en að það
væri alt ein og sama stúlkan svo
báðar systurnar trúlofuðust sama
manninum. — pegar hlutaðeig-
endur vissu hvernig komið var
gaf liðsforinginn það alveg í vald
systranna, hvora þeirra að hann
ætti að eiga fyrir eiginkonu. —
Systurnar komu sér saman um að
•kasta hlutkesti um manninn og
fyltu tvö glös, annað með vatni,
en hitt með eitri, skyldi sú sem
tapaði drekka úr glasinu með eitr-
inu í. — Eftir að alt var um garð
gengið var sú sem eftir lifði
tekin föst og kærð um morð, en
var látin laus er hún sagði sögu
sína, en liðsforinginn hvarf og
hefir ekki séðst síðan.
GLETNI.
Langi þig að hrekkja einhvern
lífs samferðamann—
það lærði eg á gönguför með
skrudduna, —
á viðkvæmasta staðinn, ef hitta
viltu hann:
þá hittu hann fyrirvaralaust á
budduna.
verða
þingið á sínum tíma. — Samning-
ur þessi hefir líka verið sendur
til Ulster manna sem eru málsað-
iiar í málinu, til samþyktar, vita
menn ekki hvers er að vænta úr
þeirri átt. En í samningunum
er gert ráð fyrir þeim möguleika
að ULstermenn hafni samningun-
láta sprengja kúlur úr hnerra-
dufti í þingsalnum. Fullyrt er
að snótirnar muni hafa forðað
sér undan, áður en sprengingar-
innar var von. —
1 borginni Ne^pel á Italíu, varð
all róstusamt í síðuistu viku, út
ÓHAPP.
pegar eg fór að fást við Ijóð,
fór nú ver en skyldi:
Bláfátækri bauð jeg þjóð
bók, sem enginn vildi.
um og er þá ákveðið að þar til sett | af fregnum, er þangað höfðu bor-
skuli ákveða um ist fr£ afvopnunarmótinu í Was- á “Ice-Cream- Parlor” slöktu
nefnd manna
landamærin á milli Ulster og
Sinn Feinsinna og geta svo hvor-
ir um sig ’búið að sínu stjórnar-
fyrirkomulagi. Er samt talið
fremur ólíklegt að Ulster menn
muni velja sér þann kostinn, held- j
HAUST-VISA.
pegar vorið vakti blómin ungu,
og vögguljóðin kátir fuglar sungu,
en dansinn kveikti ástareld í sál:
hington, er létu þess getið, að
Astride Briand yfirráðgjafi
Frakka, hefði farið ruddalegum
orðum um framkomu Schanzer’^
senators frá ítalíu. Er mælt að
þar hafi óspart hrópað verið:
ur gangi að því að vera með í að i “niður með Frakkann.” Fregnir
þær er orsökuðu appþot þetta, eru
sagðar að hafa verið afbakaðar
og Briand hafður fyrrr rangri sök.
menn það bál.
Aftur hljómar ástar þíða raustin,
unga fólkið giftir sig á haustin:
margur sveinn i meyjar arma
flýr,
meðan kolin eru svona dýr.
mynda eina alsherjar stjórn á
írlandi, sem hefir verið ákveðinn
vilji Sinn Fein manna.
En þetta eru alt smáatriði aðal-
atriðið er að nú er komin sátt á,
á milli flestra leiðtoga Sinn Fein
mann á jrlandi og stjórnarinnar
á Bretlandi og er erfitt að hugsa
isér að samkomulag gtrandi nú á
smáatriðum.
Svo mikið kveður að óstjórn og
innanlands óeirðum í Portugal
um þessar mundur, að talið er
víst að Frakkar, ítalir og Spán-
verjar, sé í þann veginn að skerast
í leikinn og reyna að friða landið.
landið eru fluttar.
að svara, að það væri ómögulegt: En hvort kröfur þeirra eru nógu
fyrir oss að gjöra það, án þess að víðtækar til þðss að ná út yfir öll
stofna sjálfum osb í alvarlega
hættu.”
Að lokinni ræðu Briands lét
A. J. Balfour, formaður ensku
nefndarinnar, í ljós þá meiningu
sína, að Bretland mundi aldrei
standa hjá aðgjörðarlaust, ef evr-
ópeiskri menningu væri önnur eins
hætta búin og henni var 1914. —
Ríkisritari Bandaríkja, Hughes,
sagði, að Bandaríkin myndi aldrei
daufheyraist við hjálparbeiðni
Frakka. Hið sama sögðu um-
boðsmenn ítalíu og Belgíu.
Aðmíráll Kato frá Japan, lét í
lós velþóknun sína á afstöðu Bri-
ands og stáðhæfði, að Japanítar
hefðu enga tilhneigingu til að við-
halda meiri landher en n*auðsyn-
legur væri til tryggingar þjóðar-
innar út á við og innbyrðis reglu.
pegar ofangreindum ræðuhöld-
um var lokið og Ibúið að raða mál-
um í nefndir, var aðal-mál fund-
arins og eitt af aðal spursmálum
heimsins, Austurlanda ispursmál-
ið, eða afstaða þjóðanna til Kína,
tekið fyrir með nærri eins mikl-
um dugnaði og velvild og hermál-
in böfðu verið tekin fyrir áður.
Kínverjar reifðu málið mjög
myndarlega í nefnd níu manna,
þar sem allar þjóðiirnar, sem þátt
annes í þessu sambandi, og fram-
setningin þá nógu skýr til þe&s að
afstaða og réttur þeirra verði
nógu skýr í huga allra, það er eft-
ir að vita; en enn sem komið er,
hefir það ekki orðið á þessu þingi,
því sumir af u'mboðsmönnum
þjóðanna láta í ljós þá meiningu
isína, að hér sé að eins um að ræða
sérstakt vald, sem útlendingar
taki sér í Kína, eins og Japanar
hafa gert í sambandi við járn-
brautirnar, sem þeir ihafa tekið
sér vald yfir í Kína. En sá mis-
skilningur lagast væntanlega áð-
ur en því máli lýkur á þinginu.
Kröfur Kínverja, eins og þær
voru lagðar fram' í þinginu, eru
þessar:
1. Viðurkenning ríkis, sjálf-
.stæðis, landeiningar og stjórnar-
farsllegs rétts Kína.
2. Að veita Kínverjum rétt til
þess að byggja upp og þroska á-
byggilegt og varanlegt stjórnar-
fyrirkomulag í landinu.
3. Að styðja að því, að allar
þjóðir njóti jafnréttis að því er
iðnaðarstofnanir og verzlun snert-
ir, hvar sem er í Kína.
4. vForðast að hagnýta ,sér ástand
þjóðarinnar til þess að ná á sitt
vald sérréttindum, sem svifta
höfðu tekið í þinginu, áttu svara- 'borgara annara vinveittra ríkja
roenn. rétti sínum, eða nokkuð það, sem
pað, sem Kínverjar fara fram Fetur verið hættulegt fyrir fram-
á, er í stuttu máli þetta: Trygg-|tíðar velferð þeirra ríkja.
ingu fyirir einingu ríkisins; það *
«r, að það verði ekki liðað í sundur
í smáparta. Að Kínverjar og kín-
versk stjórn séu istjórnmálalega
frumvarp til laga um stofnan
stjórnarskrifstofu, er hefir með
höndum aukið og bætt eftirlit með
velferð barna og enn fremur frum-
varp, er þann tilgang hefir, að
gera sveitarfélögum hægra með
að afla sér lána með vægum kjör-
úm. pingforseti var kosinn
Hon. George A. Scott, þingmaður
fyrir Arm River kjördæmið. Hon.
J. A. Maharg, fyrrum landbúnað-
arráðg.iafi, hefir tekið sæti á með-
al andstæðinga stjórnarinnar,
Hon. Arthur Meighen, beið ó-
1 sigur sem kunnugt er í kjördæmi
' sínu Portage la Prairie, gegn
Harry Leader bændaflokksmanni
! í kosningumni er þar fór fram 6.
þ. m. Sagt er að afturhalds-
i flokkurinn sé mjög áfram um að
Meighen haldi áfram forystu
flokksins á þingi, enda hefir hann
j þegar fengið nokkur till'boð um
, þingsæti, þar á meðal frá Brig-
Gen. Clark, hinum nýkosna þing-
manni í Burrard kjördæminu. —
Styrkur hinna nýkosnu flokka
til sambandsþings, er sem hér seg-
ir: Afturhaldsmenn 50, stuðnings-
menn frjálslynda flokksins 116,
bændafl. 64, óháðir 2 og verka-
flokksmenn 2. —
Ungfrú A. C. McPhail, hlaut
kosningu til sambandsþings fyrir
hönd bændaflokksins í Southeast
Grey kjördæminu í Ontario, með
miklu atkvæðamagni. Hún er
fyrsta konan, sem Ikoisin hefir
verið á sambandsþing. —
Maður að nafni Harry Hrozyk,
isem heima á í Elmwood og eig-
andi er að rakarabúð að 215 Mark-
Frumvarpið sem bannar afnot
áfengra öltegunda til lækninga,
hefir verið afgreitt frá þinginu
og staðfest af forseta. —
Congress Bandaríkjanna kom sam-
an 5. þ. m.
Flotamálaráðgjafi Bandaríkj-
anna, Mr. Denby, hefir lýst yfir
því, að fimtán amerisk herskip
verði seld á uipþlboði innan
skamms. — Er upplýsing þessi í
aamræmi við ákvarðanir afvopn-
unarmótsins um takmörkun varna
á sjó.
í bænum Augusta, í Georgia
ríkinu, kom fyrir skömmu upp
eldur, er varð valdandi að
$2,000,000, eignatjóni.
Fimm menn týndu lífi, en marg-
ir sættu meiðslum, er kikmynda-
leikhús í New Haven, Connecti-
cut, brunnu til kaldra kola, 1 vik-
unni sem leið.
Tolltekjur Bandaríkjanna hafa
orðið $1,000,000,000 lægri á fjár-
hagsári því sem nú er að líða; en
í fyrra.
FuJltrúar Japana á afvopnunar-
mótinu í Washington, hafa fallist
á uppástungur Charles E. Hug-
hes, utanríkisráðgjafa Bandaríkj-
anna, um takmörkun henskipaflot-
ans. —
Leikhús, sem verið var að
smíða í Brooklyn, New York,
hrundi til grunna fyrir nokkru og
biðu þar sex menn bana en tutt-
ugu og sex sættu meiri og minni
meiðslum. —
Á ICE-CREAM-LANDI.
(petta er gælunafn, sem eg hefi
búið mér til, til þess að gera það
meir aðlaðandi fyrir ungdóminn)
Á Ice-Cream-landi Ijósið fyrsta
sá eg,
í ljúfrar móður örmum dvaldi
eg þá;
í Syrgisdölum æskudaga ól,
á IceCream-landi sá eg fyrstu
jól.
Og loks, er þessi dapra æfi dvín,
á dauðastund, er hinsta óskin
mín:
sinna einn og án þess að nota j einn að nafni Klaus Stortebecker, I úr frostrósum mér fléttið lítinn
gleraugu. Rafurmagnslækn- j sem uppi var snemma á fimtándu krans
ingar hafa komið honum að mestu j öldinni, og var hengdur fyrir og flytjið mig svo heim til Ice-
liði og eru honum gefnar beztu j glæpi sína hefði náð undir sig og
vonir um, að hann fái aftur fulla | falið.
sjón. — Grey lávarður er aftur Ástæðan fyrir því að bókavörð-1
Grey lávarður fyrrum utanxík- Bókavörður einn í Ottendorf í
íáðgjafi Breta og sem varð að láta Pýzkalandi fann fjársjóð mikinn
af þátttöku i opinberum málum ' falinn í jörðu rétt við bæinn Han-
sökum sjóndepru, er að fá sjón over nýlega. hélft hann . að það
sína aftur. Hann fer nú ferða S væri fé sem saFt er að ræningi j
farinn að taka þátt í stjórnmálum
á Bretlandi og er ákveðinn tals-
Cream-lands.
-o-
K. N.
urinn fór að athuga þessar sakir, j
var að hann fann svo mörg iskjöl j
maður frjálslynda flokksins og er í skjalasafninu, sem höfðu að
það gleðiefni, því maðurinn er af-
burða vel gefinn og göfugur mað-
NÝR LISTAMAÐUR.
Finnur Jónsson, bróðir Rík-
geyma umsögn um slíka fjár- 'harðs Jóns.sonar, hefir verið ut-
sjóðu, og svo ganga margar munn- an tvo vetur og lagt stund á mál-
ur og hlýtur því að hafa góð áhrif j mælasögur manna á milli í pýzka- aralist. ’ Hefir hann lært hjá ein-
á hvaða mál sem hann tekur þátt landi uhi það sama.. j hverjum fremsta málara Dana,
í. 1 sambandi við þátttöku Tok skjalavörðurinn því að rann | Olav Rud. Eg hefi (séð hjá Finni
hans í opinberum málum á ný,
kemur sú frétt að hann sé um það
saka þetta, og komst að þeirri nið- j meðmæli frá þessum kennara
urstöðu að staður sá sem fjár- hans, og hefi eg aldrei séð svo
að giftast Lafði Glenconn, ekkju isjóður þessa manns væri að lík- I góð meðmæli, því að kennarinn
indum grafinn á, væri nálægt i kveður svo að orði, a hann hafi
miðailda kastala -einum rétt hjá
Newstadt, dregur síðan upp mvnd
af staðnum og byggingunum og
kynnir sér alla málavöxtu sem
bezt. Svo fer hann aleinn með
reku og önnur graftól þegar
Glenconns lávarðar, bróður konu
Asquith fyrrum forsætisráðherra
Breta gáfaðri og ágætri konu.
Konu sína miisti Grey lávarður
fyrir 15 árum.
Nýlega fór fram atkvæða-
greiðsla í neðri málstofu Ulster-
þingsins um kaup forsætisráð-
herrans og meðráðenda han.s og
var samþykt með 20 atkvæðum
á móti 11 að laun forsætisráðherr-
ans skyLdu vera 3200 pund á ári
en hinna ráðherranna 2000 pd. —
*
Nýlega hélt lafði Astor ræðu í
Lundúnum, í sambandi við sýn-
ingu er byggingameistarar héldu
þar nýlega,. — Tók hún skýrt og
jkorinort fram, að enginn bygg-
ingameistari ætti að hafa leyfi til
þess að gjöra uppdrætti af íbúð-
arhúsum, nema að hann væri gift-
ur maður og þriggja barna faðir
og ætti hann þó að fá álit konu
sinnar um uppdráttinn. Hún
héltVþví fram að byggingameist-
arar ættu að hætta að klqssa j þær urðu ekki greindar í sundur,
gypsmyndum til og frá í íbúðar- liðsforinginn kvntist henni líka.
oft dáðst að lærisveini sínum.
Finnur hefir nú sýning í Bár-
unni á fullum 40 málverkum, og
er margt af þvi mjög fagurt og
gefur vissa vissa von um sjálf-
stæðan og góðan listamann. pað
enginn var á vettvangi á þessum j borgar sig vel fyrir Reykvíkinga
stað, — Velur plássið sem honum að fara og sjá þessa sýningu,
þótti sennilegast að ræninginn
hefði falið gull sitt í og tók að
grafa og þegar hann var kominn
tvö fet niður fann hann kistu
fulla af gullpeningum tók nokkra
þeirra, bjó svo um alt aftur og
segjist engum segja til hvar fjár-
sjóður þessi sé falinn, fyr en
jarðeigandinn gangi inn á, að
greiða sér fundarlaun þau sem
honum ibera að lögum, en það hef-
ir hann ekki en viljað gjöra.
Ungverskur liðsforingi kyntist
bóndadóttur einni í heimalandi
þótt dcki væri nema “Sólarlagið
í Reykjavík”, “Goðafoss í smíð-
um” og allar andlitsteikningarn-
ar. Nú hafa þegar svo margir
málarar sýnt myndir sínar, og
sumir þeirra marg viðui-kendi, að
sjaldan eða aldrei hefir veið betri
kostur samanburðar. En þá
mega menn sízt gleyma byrjend-
unum, þeir eiga einkum athygli
skilið; gróandinn þolir ekki frost-
ið, en afskiftaleysið er það frost,
sem drepur unga listamenn —
ef þeir verða drepnir.
Eg tel mér því jafnan skylt að
sínu og feldu þau ástarhug hvort veita byrjendunum athygli, enda
til annars. En stúlka þessi átti á hver maður að gera svo, hver
systir, sem var lík henni, að
sem dómur haivs verður.
Bjarni Jónsson, frá Vogi.
—Vísir.