Lögberg - 15.12.1921, Síða 5

Lögberg - 15.12.1921, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. DESEMBER 1921. BU. • x x \ \ I^DODDS ÍKIDNEY PILLS kidneY Sýningin í New York. eftir Aðalstein Kristjánsson. Dodds nýrnapillur eru bezta nýrnameðalið. Lækna og gigt, bakverk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem starfa frá| nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills Ikosta 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Co., Ltd., Toronto, Ont. Jóns Bjarnasonar skóla. Starfs- aðferðina velur þú, og tímann líka. í beztu tiltrú fel eg þér þetta málefni. Drottinn blessi starf þitt. pinn einlægur. í sambandi við þetta bréf vil eg isegja það fyrst, að eg vona að þessi veikindi mín verði ekki til þess, að fjársöfnunarmenn minir sýni minni dugnað í starfi sínu en annars hefði orðið. Ann- að, sem eg hafði í huga að segja, er víist tóm glámskygni, það,~ að mér finst gleymskan vera farin að leggja raunalega sterka hönd á minningar séra Jóns Bjarna- isonar. Afsökun, þakklæti og leið- rétting. Fyrir flestar gjafir, sem Jóns Bjarnasonar skóla hafa 'borist á þessu hausti, hefir verið opin- (berlega þakkað. Á því var að minsta kosti ein (má vera fleiri) undantekning. pað var höfðing- leg og drengileg gjöf frá kvenfél. Markerville bygðarinnar í Al- berta. Á þessu er ekki unt að biðja of vel afsökunar. Um leið ætla eg að segja frá því, að ein með skemtilegri stundum, sem eg atti í Alberta-ferðinni minni í sumar, var heimsókn til þeirra hjónanna Mr. og Mrs. Sigurðar Benediktssonar. Heimsóknin var gjörð aðallega í þeim tilgangi, að finna Mrs. Beendiktsson að máli, því hún er forseti kvenfélagsins! Viðtökurnar voru sérstaklega al- úðlegar, heimilið fagurt, og isann- arlega var ekkert látið ógjört til að sýna mér hlýleik. Skömmu eft- ir að eg kom austur, komu $50' frá þessu kvenfélagi, sem í fjar- laigðinni dvelur. Sannarlega átti nu ekkert kvenfélag, sem nær dvelur, að láta undir höfuð leggj- ast að liðsinna skólanum á þess- um vetri. Hafi þetta kvenfélag hjartans þökk fyrir gjöfina. Um leið og eg minnist á þetta, ætla eg þá að geta þess, að í grein- inni sem eg skrifaði um ferð mína vestur, var ein meinleg prent- villa. Eg var að tala um fjar- lægðina og var að bera isaman fjarlægð hjartans og fjarlægð milnanna; en jblessaðir prentar- arnir gjörðu úr því fjarlægð málanna. Með því glataðist auð- vitað það vi.t, sem í málsgreininni var. petta hefði eg auðvitað átt að vera búinn að leiðrétta áður, eins og hitt, sem næst á undan var sagt; en svona er nú lítil- menskan og annirnar og veik- indin hjá mér. Pað kemur ekkert þessu máli við, en eg ætla samt að segja það úr þvi eg er að tala um prent- pegar prentuð var ræðan Sigurðsson isíðast- sumar, var haft hausavíxl á vísunum, sem þar voru til byrjunar, og þurfti þó ekki mikla athugun til að sjá, hvernig vís- urnar attn að 'vcra. Ör því eg hefi farið út í þessa salma, má eg alveg eins vel gang- við andlegu afkvæmi mínu Eg samdi grein um séra Jón Bjarnason, sem birtist í Lögbergi skömmu fyrir 15. nóv, en hún var þar ófeðruð. Má vera sá barnungi hafi ekki verið mér neitt tfl soma, en greinin er mín og eg vil ekki láta eigna öðrum ó- fullkomleika mína. villur. mín um Jón liðið I. Herkastalinn á Fourth Ave, milli 33. og 34. strætis, þar sem pjóðmyndunarsýningin var hald- in, er grár og grettur. Eins og margar eldri byggingar þeirrar tegundar í þeirri veggjjavíðu Valhöll, eru margar vistarverur. Fólk, sem þangað lagði leið sína i stórhópum, síðari hluta dags þann 29. okt, var ekki að horfa á rykugan hermanna skálann, —• hafði um alt annað að hugsa. ipetta sýningarkvöld var til- einkað endurminningum um land feðra og mæðra. Eldra fólkið, sem þarna var saman komið, lifði í draumum liðinna tíma, ,að svo miklu leyti sem það hafði tækifæri til þess í þeim samsteypu-mann- hyl þrjátíu eða fjörtutíu þjóð- flokka. Allar þjóðir, sem þátt tóku í þessari sýningu, kvöldið sem hún var opnuð, áttu að koma fram eins og þegar það fyrst sté hér fæti á land, [búast hinum fornu þjóðbúningum úr heimahögun- um, sem höfðu verið geymdir eins og æfintýra menjagripir um tugi ára. Unga fólkið, sem hér var uppaíið, hugsaði gott til þessarar tilbreytingar, jafnvel í New York, þar sem umbreytingajrskugginn er alt á fleygi ferð. Okkur hafði verið rækilega sagt fyrir kvöldið áður en sýning- in var opnuð, hvernig öllu yrði hagað til. prjátíu af hverjum þjóðflokki áttu að fylkja liði, helzt jafn margt karla og kvenna í hverri fylkingu. Fjórir af hverjum þjóðflokki höfðu verið æfðir til þess að stjórna skrúð- göngunni. í ibroddi fylkingar var karl og kona, gem báru merki, er á var ritað nafn þess þjóðflokks, sem þau tilheyrðu: “íslenzkir innflytjendur” (immigrants), o. s. frv. Okkur hafði verið tilkynt, að merki þessi yrðu sett þar sem við ættum að koma saman fyrir skrúðgönguna. pegar við á tilteknum tíma kom- um á staðinn, var þar ekkert merki að finna. Eg fór að leita, og var mér þá sagt, að það væri ekki tilbúið. Sá eg þar risa einn stórskorinn, var hann að krota stafi iheldur breiðleita, á hina fyrirhuguðu skrúðgöngu fána. Spurði eg hann um merki okkar fslendinga. Leit hann isnúðugt til mín, fanst mér ihann horfa svo langt niður fyrir sig, að mig ó- aði við þeim hæðarmun. “Ert þú íslendingur” spurði hann hreytingslega. “Eg var á íslandi fyrir fáum árum,” bætti hann við. Hefði hann sagt mér, að hann hefði búið í Surtshelli þúsund árum fyrir landnámstíð, hefði mér þótt það trúlegra. Eg hélt að mig væri að dreyma, þorði ekki annað en spyrja hann, hverrar þjóðar hann væri. Fanst þó fremur ólíklegt, að hann til- heyrði nokkurri þjóð, sem nú er uppi á meðal vor. — “Eg er þýzk- ur,” svaraði hann. Hann minti mig á fjallshaus isamnefndan, þar sem eg var nærri ibúinn að drepa mig við að elta grákollóttar ær, þegar eg var lítill drengur í Hörg- árdal. Fór eg þegar að svipast eftir grákollóttum í höfði risans; eg sá þær ekki, en það sannar alls ekki, að þær hafi ekki verið þar til, 681 var svo langt fyrir neðan klettabrúnina. Var eg svo sokk- inn niður í þessar landkönnunar athuganir, 'að eg gleymdi alveg að líta eftir stafsetningu á merki voru, enda var þar tveimur .stöf- um of aukið, sem var þó leiðrétt síðar. henni sýnd lotning. Fyrir framan pall þenna eða leiksvið, var hringmyndað svæði. Voru þar sýndar íþróttir, leik- fimi, sem í tóku þátt bæði karlar og konur til skiftis. Var gerður að því góður rómur að verðleik- um. Svæði þetta rúmaði um 1,500 manns. Hefi eg aldrei séð eins vel æfða íþróttaflokka eins fjölmenna af svo mörgum þjóð- flokkum. par voru einnig sýnd- ir margskonar fornir þjóðdansar. Flestir hinir fjölmennari þjóð- flokkar höfðu kvöld út af fyrir sig, til þess að sýna listir sínar og íþróttir. Hinir fámennari höfðu tveir sama kvöldið. par var saga Norður Ameríku rakin með lif&ndi myndum — tableaux: Indíánar í hinum risa- ustusams lífs. Hvað hefir öllum löndum, er það vani karl- komið fyrir þessa kynslóð sem nú , mannanna, sem oftast eru önnum lifir alt í einu?” Og svo fer hann kafnir að trúa kvenfólkinu fyrir að benda á það sem fyrir hefir komið: pað var alt lagt upp í höndurnar á okkur til þess að við gætum skarað fram úr. Ætt- göfgi, ótakmörkuð tækifæri og enginn efaðist um þrekið, en eini vinningurinn sem eg fæ séð, er að þar sem skólamentuninn hefir ekki snúið þrótt vorum að því að dragia saman hrúgur gulls, þar hefir hún gert áhugalauisa flag- ara; í einu orði sníkju kindur. Saga þessi gerir samanburð á á menningarástandinu á Frakk- landi og í Ameríku, og fer Ame- ríka mjög halloka í þeim saman- burði. Hann sýnir að á Frakk- landi, er yngri kynslóðinni, bæði vöxnu frumskógum sýndir áður i pfltum og stúlkum, kent að hugsa hugsjónum isínum og siínu and- lega lífi að miklu leyti. peir lifa í þeirri trú að það muni varð- veita þann fjársjóð fyrir hann. pað er honum huggun að vita, að þó hann sleppi haldi á trú- málunum, þá standi konan þar að minsta kosti stöðug. En móðir drengsins, var á sínu afturfarar skeiði líka. — Inn- flutningurinn, sem gjörði manni hennar mögulegt að ráða nóg af verkamönnum og draga saman auð fjár, var nógu mikil'l til þess að hún gæti fengið þjónustustúlkur á heimili sitt. pað voru líka allir hlutir sem hún þurfti á að halda búnir til betur en hún sjálf gat og ódýrari í tilbót. Og Copenhagen Yér ábyrgj- umst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak heimi. J * 11 " SNupf • Ljúffengt og endingar gotL af því það er búið til úr safa miklu en mildu tóbakslauft en þeir höfðu nokkra hugmynd um hvíta menn. Var áhorfendum gefin hugmynd um lifnaðarháttu þeirra og trúarbrögð: hinir dul- ar fullu, eirðarlausu andar svíf- andi í kring um þá. Næst komu fram hinir hugprúðu landkönn- unarmenn Erópu: Columbus, Ca- ots, Cartier og Hudson. pannig var sagan rakin áfram. Cavali- ers í hinni sólríku Virginíu, hin- ir siðavöndu pílagrímar og lífs- felöðu, sparsömu Hollendingar í New York, Penn og Kvekarar í Pennsylvaniu. Helztu máttar- stólpar menningar sýndir í per- sónugerfi. Lúðurhljómur skær. Ameríka kallar fram: lög, rétt- Iæti, trúarjbrögð, sameiningu, mentun, iðnað, jarðyrkju verzlun. Britannica kemur fram á leik- sviðið og gefur Ameríku “The Magna Carta”, enska tungu. pær haldast í hendur í allri sinni dýrð, Britannica og Columbia. Vöktu myndir þessar oft í- myndunaraflið betur en lestur mannkynssögunnar vanalegast gerir. Sú skoðun er óðum að ryðja sér braut, að uppfræðslan verði að vera skemtandi, ef námið eigi a? ná tilgangi sínum. Sá nemandi, um landið og þjóðina fráskilda svo kom að því að hún hafði lítið sjálfum þeim — “sem þurfi að þroskaíst, halda áfram og verði að lifa — hugsjón, sem er hrein og sjálfiselskulaus. En í Ame- ríku lætur hann alt víkja fyrir síngirninni. Ein af áhrifamestu persónum sögunnar er Gyðingur — sósia- listi og “internationalisti’”, sem flytur mál sitt af óvanalega mik- illi list. Hann kennir að hinn gamli ameriski hugsunarháttur sé gamaldags og að menn séu upp úr honum vaxnir. En í stað- inn eigi að koma isamtök verka- manna og burtnám merkja á milli þjóða. * * • petta atriði er virkilegt og gengur hveijjum Bíandaríkja- manni til hjarta, sem um það talar: “Mitt álit er segir 0- wen Johnson í grein í New York Herald, þar .sem hann minnist á söguna “að álvarlegasta spurs- málið sem þessi þjóð verður að leysa úr hvort að framtíð Ame- ríku á að vera í hondum afkom- enda Bandaríkjamanna sjálfra eða þýzk-ameríkana eða Banda- ríkjamanna af rússnesVum ætt- um, eða annara sem átt hafi hér »ð gjöra, og svo fór það fyrir MUNNTOBAK írjáls. pau gátu farið hvert á land sem þau vildu og gjört það henni eins og þeim sem lítið hafa | sem þeim gott þótti. pau voru að að gjöra, að hún gerði ekkert. Barnastúlka var fengin, til þess að sjá um drenginn, og þegar hann stálpaðist var hann feng- inn kenslu konu í hendur. Hann hafði óreglulegar máltíðir og mat- reiðslan óvönduð, og hann var látinn fara að hátta áður en faðir hans kom heim til máltíða. Einhvern snefil af virðingu bar hann fyrir hinum mikillátu for- eldrum, en þau voru fjarlæg hon- um — voru persónur, sem hann smátt og smátt áleit, að væru til þess eins að uppfylla þarfir hans. pau voru alt af önnum kafin. 1 Komu heim með fasi miklu “skiftu | um föt og fóru svo út aftur. Og | nafninu til frjáls, en sá eini sem i raun og sannleika hafði fengið írelsi sitt var drengurinn látni.” í þessu sem á undan er farið, er verið að tala um veikina — citumeinið, sem er að sjúga merg og blóð úr samtíðarfólki voru. Mrs. Rinehart, .kemst að þeirri niðurstöðu I grein sinni að það sem að sé, sé trúleysi mannanna, eða að óheilbrigðri trúarstefnu sé að kenna um hinar rammfölsku frelsishugmyndir manna, sem að hún kvartar sáran undan. Hin gamla trúarmeðvitund manna var að minsta kosti ákveðin og ! Þeir unnu glaðir, því í sál sinni hann var ungur þegar sú meðvit- vor“ ^eir sannfærðir um að það und komst inn í huga hans, að i væri guðlS viiJu- En nú er þetta heimilið væri staður sem maður ! breytt; eSa er að breytast til nýrra ætti að komast sem fyrst í burtu j Af^biigsjóna, sem krefjast yfir- 1 # r u vUC* U11UC4L C4 O V. ilj . em ænr með g öðu geði, afkast- heima stutta stund,” enn fremur ar miklu meira heldur en hinn, sem er ólundarfullur við námið—- þótt líkir séu að hæfileikum. ____ Gleði eða ánægja er talinn áhrifa mestur mentamiðill í skólunum. Margt af því, sem talið hefir verið hér á undan, var aðallega fyrir skólabörn. Var skemtiskrá að deginum til, sem stóð yfir tvo og hálfan klukkutíma, og tóku þátt í því ‘börn úr hærri bekkjum barnaskóla, og úr miðskólum, t. d. lúðraflokkur, sem samanstóð af 100 skólabörnum, 2,500 komu fram í sjónleik af þrjátíu þjóðflokkum, klætt í búninga af allskonar gerð og litum. Búningar þessir voru oftast búnir til í skólunum af börnunum sjálfum. Skóladrengir sýndu einnig margskonar smíðis- gripi, meistaralega gerða, hið fræga skip “Mayflower” með ó- tal mörgu öðru. (Meira.) ——------o-------— Þungur dómur. ii. Ársrit. °/urIítið' .en eg hélt ekki ó- snoturt arsnt, hefir Jóns Bjarna- sonar skóli gefið út í þetta sinn. Ollum, sem um það biðja, verður sent þaS algjörlega kostnaðar- laust. Hver sem tjáir mér þá osk sina að hann vilji það, iskal fa það tafarlaust. Eg ætla þá að enda eins og eg byrjaði: Guð gefi öllum íslend- mgum gleðileg jól, já hverju mann^barm, sem er á jörðinni. Rúnóífur Marteinsson. pað hafði verið mi'kill og marg- víslegur viðbúnaður fyrir sýning- una. Hinum stóra sýningarskála var margvíslega breytt. Lárvið- arhvelfing fagurlega gerð var upp undir rjáfri, 20 til 30 fet frá gólfi. pegar inn var komið, Iblasti við auganu upphækkaður pallur, skreyttur dýrindis tjöldum; var þar rúm fyrir tvö til þrjú hundr- uð manns. Á palli þessum sýndu hinir útlendu þjóðflokka listir sínar. par komu fram þaulæfð- ir söngflokkar, sumir höfðu eitt til tvö hundruð meðlimi. pá voru sýndar lifandi myndir (ta'bleaux) sem tákna áttu sögulega. viðburði og fleira. pótti oft mikið ill þeirra koma. par sýndu íslend- ingar Leif hepna, porfinn karls- efni, konu hans og barn. par sýndu Norðmenn Leif Eiríksson tvisvar—verður þess frekar getið síðar. Voru þa/r marg.skonar 'búningar: herklæði af margs- konar gerð, pell og purpuri, kost- bærasta silki, sem nokkurn tíma hefir komið úr verksmiðju. par tók Amerika — Coluimbia — á móti allskonar gjöfum frá sendi Fyrir nokkru síðan birtum vér útdrátt úr ræðu í íslenzkri þýð- ingu eftir dómsmálastjóraann nýja í Bandaríkjunum, j'ames M. Beck. pessa ræðu sína um lögleysi flutti hann á þingi lög- fræðingm í Cincenati og minn- umst vér ekki að hafa séð djarf- legar talað um, eða tekið í streng- inn á móti spilling tíðarandans en þar er gjört, enda hefir sú ræða vakið mikla eftirtekt, ekki að eins í Bandaríkjunum heldur líka út um allan heim. Efni þeirrar ræðu er ekki til neins að fara að endurtaka hér, en benda viljum vér á að það er ekki James M. Beck einn sem sér hættuna og eyðilegginguna bíða mannfólksins, ef það sér ekki að sér. Fjöldi fólks hefir tekið í sama strenginn, ekki að eins geistlegu leiðtogarnir, heldur fjölda marg- ir leiðandi menn á meðal þeirra sem framarlega standa í hugsana- heiminum. Á meðal þeirra sem til máls hafa tekið nýlega I þessa sömu átt, er Owen Johnson, þekt sagna og leikritaskáld í bók einni sem hann nefnir “Wasted Generation”. Og Mary Roberts Rinehart rit- höfundur í Ladies Home Journ- al. í þessari bók sinni heldur O- wen Johnson, því fram, að kjarni hinna gömlu innflytjenda Banda- ríkjanna sé að kveðja. Hann segiíst hafa talað við Theodor Roosvelt um þetta og hafi hann verið sér alveg samdóma. Sögu- hetjan í Wasted Generation kvelst andlega af ástandinu. Og þar sem hann liggur særður I sjúkra- húsi í París 1916 ritar hann í minnisbók sína: “Föður mínum, afa og langafa, var kent þjónustusamt líf frá æisku, — þeir lærðu það á skólum og sáu það í lífinu, hugsunar- boðum fósturbarnanna. par var hátturinn krafðist af þeim þjón- segir Mr. Johnson : “Eg segi ekki að heill manns- aldur sé farinn og til einkis eyddur pví það væri ekki satt. En kynslóðin sem tækifærin og valdið var lagt upp í hendurnar á hefir brugðist. Synir þeirra manna sem hafa grætt auðfjár og hafa náð eftirsóknarverðum leiðtogastöðum, eru ekíi að gjöra skyldu sína. Pjóðartónninn ameríski er að tapa hreim sínum og láta undan síga fyrir öðrum, sem er yngri og hefir ekki verið lengi í landinu. Hin náttúrlega framþróun er að hressandi og .sterkir frumtónar komi frá rótum sálar þeirrar sem ruddi frumskógana og bygði borg- irnar. Vissulega á Ameríka framtíð sína undir “the selfmade man”, en ólán hennar er að syn- irnir sem auðinn erfa og ment- unina hljóta, láta tækifærin ó- notuð. Spursmálin sem fyrir liggja í dag eru svo stórkostleg, að þau ættu að vekja sjálfsvarn- artilfinningu vora af dvala. Ef auðurinn á að lenda i höndum þeirra sem aldrei hafa þekt erfið- leika lífsins, sem láta stofnanir, eða stjórnmál landsins sig engu varða, þá er öld sósialista og æs- ingaöld óumflýjanleg. Ef þeir læra ekki að skilja að auðnum fylgir ábyrgð, þá verða þeir fót- um troðnir í straumiðu lífsins. Mary Roberts Riuehart, í þessari grein sem hún kailar “Frelsið og breyting á lifnaðarháttum,” og birtist í Ladies Home Journal, notar sem texta sögu um dreng, sem var síðastur ofkomandi merki'legrar fjölskyldu í Banda- ríkjunum, en sem rotaðist á Eng- landi á þann híátt, að hann var að leika “Palo”, datt af baki og rot- aðist. “Hann hafði ekkert annað teð gjöra en að skemta sér, og hann drap sig á því.” Afi þessa drengs hafði verið prestur af puritana stofni. En faðir hans og móðir hafði glatað sálarfestu ættfeðra sinna, án þess að geta fest sig við nokkuð nýrra, eða fengið annað í staðinn. Og á meðan þau gáfu sig við skemt- ununum og að græða fé óx sonur þeirra upp í mollulofti siðleysis- ins. petta er nú máiske nokkuð ein- stakt dæmi og langt sótt, en Mrs. Rinehart, til þess að sýna að með ótakmörkuðu frelsi hefir komið afturför, isegir: “pað sem er aðal atriðið í þessu er að fað- ;r drengsins, eins og svo marg- ir aðrir yfirgaf feðratrú sína, án þess að flá nokkurn hlut í stað- inn. Á bak við sig átti hann trúfóik í nálega þrjú hundruð ár, en hann kastaði frá sér þeim arfi, eins og útslitnu fati, og stóð svo uppi andlega nakinn á meðal samtíðarmanna sinna. En jafnvel þá hefði verið hægt að varna slysi, ef það hefði ekki verið fyrir móður drengsins. í frá — — Svo kom þessi drengur út í lífið til starfs og framkvæmda. og starfið var að skemta sér. Hann var að vísu ofurlítinn tíma á skrifstofu föður síns á hveijum degi, en viðskifti föður hans voru þá orðin traust og ábyggileg og hann vissi að sin þurfti þar ekki nauðsynlega með. Svo hann hafði meiri tíma en hann hvað hann átti við að hann dróst út í gjálífi, með þeim sem venja komur sínar á dans- sali og aðra staði sem ungdóm- urinn hefir sjaldan gott af að kynnast. Hann fór að dansa, gáskafulli hljóðfæraslátturinn örfaði svo blóð hans, að hann vissi gjöra og | ráða og aflfestu þeirra eldri, en | sem þvi miður þegar satt er sagt eru svo óákveðnar að þær eru áhrifalausar. Mrs.-* Rinehard, heldur ekki fram að fólk ætti að hverfa til hinnar eldri stefnu í trúmálum, né heldur hvetur hún íólk til þess að aðhyllast þá nýju; hún lætur isér nægja að benda á eyðilegginguna, sem breytingin nefir haft í för með sér. Owen Johnson kemst ekki mik- ið lengra áfram í bók sinni, það bezta sem hann getur gjört er að skilja söguhetjuna eftir ósjálf- bjarga og bíðandi eftir leiðtoga til þess að rétta við hina hnign- andi krafta hans og lífga vðnir hans. En I samtali við frétta- gáði sín ekki fyrir afvegaleiðandi ! ritara blaðsins Herald, er Mr. siöum og atvikum, sem þó hann í John,son samt ákveðnari, þar seg- meinti ekkert ilt með æstu lasta- tilfinningar hans. Svo gekk það koll af kolli, unz hneykslið vofði yfir, og til þess að gera sem minst úr því, þá sendu foreldrar hans hann til Englands. pað var þó eitt, isem þessi drengur frelsaðist frá að vita og það var að á meðan hann var ut- anlands þá skildu foreldrar hans. pað var óhjákvæmilegt eins og alt annað. Faðir hans fór að finna til þess að hann væri að borga of hátt verð fyrir sam- oss fyjgd kvenmannsins, sem skipaði húsmóður sessinn við matborðið og átti að vera förunautur hans. Eins og aðrir sem búið er að gera að vinnuvélum, hann ^ráði breyt- ingu — hvíld, þráði að létta sér upp og hánn valdi viðsjárverðar götur því takmarki, að síðustu fékk hann tekið eftir orðinu: “frelsi sitt”, en í millitíðinni hafði drengurinn dáið. Pau sættust aftur við líkkistu drengsins. pau voru bæði Þess fyr sem }m notar það þess meir spararðu ir hann: “Mér sýnist að aðal ó- tullkomleikinn liggi í mentamála fyrirkomulaginu. Mér finst að mentunin nlái ekki tilangi sínum, ef hún gerir ekki mennina göfugri. í staðinn fyrir að taka menn og undirbúa þá undir leiðtoga stöðu, þá senda mennirnir, sem áfram hafa komist, syni sína á háskóla Bandaríkjanna og þar er sú löng- un, eða sá ha^ileiki sem þeir hafa haft til þeirra hluta níddur úr þeim. Háskólarnir eru §kk; orðmr annað en hreinsunarhús til mannfélags skipunar. Frá þeim koma nú mennirnir með þá hugs- un æðst í huga, á hvern hátt þeir geti 'bezt notið skemtana ibg nautana lífsins. “Eg benti Stover frá Yale fyrst á þetta og lét í ljósi efa minn um fvijirkomulagið, á háskólunum leynifélögin, andann sem ræður í þeim og skort á hluttöku þeirra í því sem er að gerast í lífinu í kringum þá. pað er sumt í .sambandi við skólalífið sem er meira virði en bóknámið. Pað verður að hvetja háskóla- þátt í stjórnmálum. pað verð- ur að láta þá finna-til þess að gengna menri, til þess að taka það er skylda þeirra að taka þátt í málum þjóðar sinnar og láta til sín taka þar, en draga sig ekki til baka og láta oss alla vera að geta til um það, hvaðan leiðtogar þjóðarinnar eigi að koma.” ----------------o-------- Frá Islandi. Torskilin bæjanöfn í Skaga- fjarðarsýslu heitir |>æklingur, sem nýkominn er út eftir Mar- geir Jónsson á ögmundarstöðum í Skagafirði, og birtist hann fyrst í blaðinu “tslendingi” á Akureyri, er nú gefinn út aukinn og endurbættur frá því, sem þar var. pað er auðséð, að höf. hefir gert sér alt far um að rannsaka efni það sem hann ritar um, sem grandgæfilegast, því hann rekur ítarlega sögu ýmsra þeirra bæj- arnafna, sem hann fæst við að skýra og er því ekki lítill frðð- ieikur í bæklingnum, og gott er það, að menn geri sér far um að skilja og leiðrétta þau bæjarnöfn sem aflagast hafa. Ný lesbók handa börnum og unglingum er komin út á Akur- eyri, á kostnað pórhalls Bjarnar- sonar, en gefin út að tilhlutun kennarafélagsins þar. í formál- anum segir, að ibókin sé fyrst og fremst ætluð til lestraræfinga í barnaskólanum, eða við barna- kenjslu; ýmisir kennarar hafi kvartað um, að alt of lítið væri til af þess konar bókum. Síðasta hefti Lesbókarinnar, sem til sé, hafi reynst alt of þungt, til þess að ^ota það strax á eftir hinum; ætlast sé til þess að Ný lesbók geti dugað heilan vetur í sex mán- aða skóla. Dáinn er á Mosfelli í Mosfells- sveit Gísli Jónsson, tengdafaðir séra Magnúsar porsteinssonar, 78 ára gamall og Iblindur nærfelt 30 ár. Ostagerð fór fram í sumar í pingeyjarsýslu á þremur stöðum: Laxamýri, Narfa(stöðum, Landa- mótsseli. Voru ostar gerðir úr samtals 30 þús. lítrum af mjólk. en var upphaflega gert ráð fyrir að búið yrði til úr 50 þús. ping- eyingar eru sagðir ánægðir með ostana, og hugsa til að halda fyrirtækinu áfram. En óseldir eru Oistarnir enn og því óvíst um arð af fyrirtækinu. Reg. Trade-Mark Variist eftirlíkingar. Myndin að ofan er vörumerk vort. A-SUR-SHOT BOT og ORMA- eyðir. púsundir bænda hafa kunnað að meta “A-Sur-Shot” og notkun þess eins fljótt eftir að fer að kólna, er mjög nauðsynleg, þó örðugt sé um þetta leyti að sanna ágæti iþessa meðals, af því að “The Bots” eru svo miklu smærri held- ur en þeir eru eftir að hafa lifað og vaxið í mánuði á hinni safa- miklu næringu í maga þesisara ó- j gæfuisömu gistivina. — Hví að iáta skepnurnar kveljast og fóður þeirra verða að engu, þegar “A- Sur-Shot” læknar á svipstundu og steindrepur-ormana? Kaupið frá kaupmanni yðar, eða $5.00 og $3.00 stærðirnar ásamt íorskriftum, sent póstfrítt við móttöku andvirðisins frá FAIRVIEW CHEMICAL CO. Ltd. REGINA, SASK. óekta, nema á því standi hið rétta vörumerki. Ókeypis bæklingur sendur þeim, er þesis æskja. Sökum þess að vér höfum fengið áríðandi pöntun, sem af- greiða verður fljótt, höfum vér hækkað verðið á T U R K E Y S ENDUR, GÆSIR, HÆNS og UNGAR pessi verðhækkun er oss I raun og veru til undrunar, en þar sem vér höfum fengið pöntun að 50,000 pundum af Turkeys, sem af- greiða verður strax, er oss árlðandi að geta fengið þeskar byrgðir frá því nú i dag og til 17. desember. Vér .fáum ekki afgreitt þessa pönt- un nema þvl að eins að vér fáum vörurnar fyrir þann 17. því eftir þann 17. des. verður of seint að senda vörur tíl annara landa og verður þvi að selja þær á Winnipeg markaðinn sennilega fyrir nokkru lægra verð. SENDIÐ FUGLANA MEÐ EXPRESS TAFARLAUST Gætið þess, að ganga vel frá fuglaklötinu. Vér vitum að þér metið, að verð vort er hátt, einkum á Turkeys, og að vér greiðum bóndanum það bezta verð sem hugsast getur, og það er vert að festa I minni, að vér kaupum meira af fuglum en nokkurt annað slikt verziunarfélag I viðri veröid og getum þess vegna boðið hærra verð einnig fyrir hinar lakari tegundir. En það er bóndang hagnaður, eins og gefur að skilja, að varan sé sem bezt; þesa vegna er um að gera að gæta alls þrifnaðar, þegar fuglum er slátarað, svo að kjöt- ið tapi engu af Ijúffengi sínu. Látið haus og lappir fylgja hverjum fugli. Á Winnipeg markaðnum, eru gefin 35c. fyrir No. 1 dressed Turkeys. Keppinautar vorir greiða 29c til 36c. fyrir No. 1 dressed Turkeys. THE CRESCENT CREAMERY Company borga eftir- greint verð fyrir allar sendingar af No. 1 fuglum, sem berast félag- inu I hendur frá 12. til 17. Desember.: Turkeys No. 1 DBESSKD f»t, over 8 lbs., per lb Old Tom Tarkeys .................................38 Sprlnfl Chieken*, o»er 5 Ib*, ..................21 Soí*ina Chieken*. 5 Ibs. and under .............19 Fowl, over 5 lb»................................ 20 Fowl, 4 to 5 Ibs................................16 Fowl, 4 los. and under .........................13 Doek*, over 6 Ib*. ......................30 Duck*, 6 Ib*. and under ....................27 Geese, over 15 Ibs...............................29 Geece, 15 Ib*. and under ................ .27 0!d Roosters ................................... 12 Gulneas, per doz.............................. 5.00 45c Turkeys No. 1 AUVE over 9 lbi„ per Ib. 35c Old Tom Turkey* .................................30 Spring Chickens, over 5 Ibs...................17 Spring Chieken*. 5 Ib*. and under ...............15 Fowl, over 5 lb»...............................17 Fowl, 4 Ib*. and under .........................11 Fowl, 4 to 5 Ibs. ...............................15 Drek*. over 6 Ibs................................22 Dueks, 6 Ib*. and under .........................20 Gee*e, over 15 Ibs.......................... .21 Geese, 15 Ibs. and under ...................20 Old Rooster* ...........;........................10 Guineas, per doz............................. 4.5<j Vér kaupum Kálfa, Svína, og Lamba skrokka o. fl. Crescent Creamery Ccirpary Ltd. Hefir verzlan í Winnipeg sí&an 1903. WINNIPEG. MANITOBA Vér gerum stræsta hænsnaverzlun í Canada

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.