Lögberg - 15.12.1921, Blaðsíða 7

Lögberg - 15.12.1921, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. DESEMBER 1921 15. DESEMBER 1921. Bla. 7 Bæjarlífið. (Framh.) Kaffihúsin. Kaffihúsin hér í bæ eru eðli- legt framhald götulífsins. Af göt- unni sópast menn inn í þau, eink- um á kvöldin, eins og bylgja af úthafi inn í þröngar víkur, og þar lendii4 saman ungum og gömlum, illum og góðum, ríkum og fátæk- um í brimlöðri tóbaksreyks, kaffi- ilmis, hljóðfærasláttar, háreysti og allra mannlegra ástríðna. Kaffihúsin eru hér nú fjögur síðan “salig” Fjallkonan datt úr 3ögunni. Var það merkilegt kaffi- hús á sinni tíð og mikið umtalað, og þótti greið vikið og hjálpsamt við útlendinga og ferðamenn, sem kröfur gerðu til annars og betra, en vanalegt var. En nú blómstra hin fjögur með mikilli dýrð og vegsemd. Einkum hef- ir verið fjölment í “kjallaranum” í “Nýja Bíó”. par eru Ijós allan daginn. Og Reykvíkingar elska ljósið. En síðan Iðnó kom til sög- unnar, hafa menn einnig leitað iþangað og er þar janaðarlega fult hús eftir kl. 10 að kvöldi. Má þar sjá isólskins andlit ungra meyja, eldsnör augnatillit ung- menna, rosknar og ráðsettar frúr og uppgjafa embættismenn. All- ar stéttir! En á Uppsölum er háværast. pangað safnast allur skólalýður þessa bæjar, uppblásinn og upp- þaninn af mentunarvindi. Og þar fylkja jafnaðrmenn og kom- múnistar her sínum til blóðugra áhlaupa á auðvald! þessa velsal- ings bæjar. par halda þeir fun- andi hvatningarræður og um- steypa þessu þjóðféla^i á vet- fangi. paæ er margur mikill í munninum. par er bannmálið sótt og varið. Og þar eru “klein- ur”, sem allir kaupa. Á þessum kaffihúsum er hljóð- færasláttur: bumbur barðar, bás- únur þeyttar, organ troðin, sim- fon slegin og saltarar sungnir. Leitar þangað margur sér til hug- arhægðar og harmaléttis og fær frið í sálu sína. En kaffihúsin eru skuggsjá þessa bæjarlífs. Sitji maður þar eina kvöldstund, þá má fá útsjón yfir augljóstustu drættina í svip bæjarins: skemtanafýsnina, and- varaleysið, mælgina, óhófið, ást- leitnina. pví þarna situr að jafn- aði sá hluti bæjarbúa, sem sam- einar þetta alt. Og þetta er unga kynslóðin. En engin regla er án undan- tekningar. parna sitja lika sak- laus sveitabörn, feimin og ófram- færin, óreynd á öllum erfistigum bæjarlífsÍHs, hljóð og hugsandi, og horfa stórum augu á allar þessar malandi kjaftakvarnir og prúðbúnu “parfumerudu” döm- ur, sem aldrei segja eitt orð, ekki gera nokkra hreyfingu, ekki renna isvo mjólkurhvítum augunum, að ekki reyni þær að gera það sem “penast”, sem áhrifamest. Og kjarngóða, heilbrigða sveitamenn- ingin íslenzka togast á um yfir- ráðin í sál þeirra við glysmenn- ingu og yfirborðs-andríki höfuð- staðarins. Kaffihúsunum er vanalegast Iokað kl. 11 til 11%. pá streymir kaffihúsalýðurinn út, hálfblind- aður af tóbaksreyk og ör af glampandi aughtillitum og hálf- kveðnum svörum. Sumir ná í rúmið innan iskamms ,sumir ekki fyr en seint og síðarmeir eftir langt æfintýrarkt reik um hljóð- ar og mannlausar 'götur bæjar- ins og sumir aldrei. pað er orðið með nokkuð öðrum blæ nú en áður var. Ekki svo að skilja, að samkvæmi séu nú ótíð- ari en áður var. Síður en svo. pau eru í miklum blóma enn, þrátt fyrir alla dýrtíð og óáran. Og nú eins og áður finst mönn- um sá ekki verulega nýtur mað- ur í bæjarfélaginu, sem hefir ekki boð inni oft á ári, heldur sig ekki ríkmannlega og veitir á tvær hendur. En samt sem áður er sam- kvæmiíslífið að verða svipminna og fáskrúðugra. Nú sitja menn yfir borðum daufir og andlausir KAUPMÖNNUM TIL ATHUGUNR Hví verzlið ,þér ekki með “CARNOL” og njótið hlunninda, sem leiðir af hinum víðtæku auglýsingum á erlendum tungum — bæði verðlaun og Show Cards og fl.. Skrifið verzlunum, sem hér eru tilfærðar fyrir neðan. HVERNIG LIDUR YDUR? HEYRÐU Janel þú sýnist sönn fyrirmynd heilbrigðinnar. Ö, hve eg öfunda þrek þitt og áhuga. Hvað varstu lengi í Sumarbústaðnunn síðastliðið sumar? Sumarbústaðl Hvað segirðugóða? Endurskipun félagsins átti sér stað í júní og eghefi aldrei átt jafn annríkt. Sumarhvíld gat ekki komið til greina. Eg var farinn að verða hugsjúk, en Helen sagði mér að taka sama meðaliðog hún notaði, þeg- ar hún hafði ”flúna‘I Sem sé Carnol. það segir sexl“ Hvemig svarið J?JER þeirri spurningu —þýðingarmestu spurningunni í heimi? Þjótið þér upp úr rúminu á morgnana með hugann þrunginn af starfsþrá og vissu um sigur? Fær það yður fagnaðar að mæta fóLki ? Er hros yðar eðlilegt og óþvingað? Er liandtak yðar þannig, að það afli vina? Segir fólkið um yður: ‘ Ó, hve eg öfunda slíkt þrek og hugrekki? ’ Hafið þér fult forðabúr sparimáttar, er þér getið sótt í viðbótarstyrk, þegar í harðbakkana slær? Hafið þér þrek til þess að standast hringiðu viðskiftalífs- ins ? Getið þér alt af látið keppinauta yð- ar eiga fult í fangi með að verjsat? 1 hreinskilni sagt: hvernig líður yður? Cf pú gclur ckki sagl “vél, vökk fmirtakhi CARNOL hið bmgðljúfh heilsulyf. Carnol er böio cil eftir læknis forskrift. Og læknir yðar getur ekki ráðlagt yður neitt lyf, isem styrkir betur taugakerfið. pað inniheld- ur slík lækningarefni, svo sem kraft-safann úr kjötinu, Glyeerophosphates og aðal styrk- mgarefnin úr þorskalýsinu. Auk þess ýms önnur heilsusöm og auðmelt efni. Carnol læknar ekki alt, en það er sóttvarnandi og jafnframt heilsubyggjandi. pað meinar sjúk- dómum aðgangs að þér, en byggir einnig ó- trúlega fljótt upp likama þinn, eftir veikindi. pað eykur matarlystina, greiðir fyrir melt- ingunni og vekur til lífs hálfdauðar taugar. Carnol er engin tilTaun. pað er samsett samkvæmt forskriftum varfærnustu og æfðustu lækna. pað segist ekki innihailda neina yfirnáttúrlega lækniskrafta og hefir eigi látið neitt slíkt upp. Carnol læknar ekki alt og vill heldur ekki telja fólki trú um, að það sé almáttugt. Sú stað- reynd að það hefir inni að halda mörg þau efni, er allra mest lækningargildi hafa, hefir gert það að verkum, að læknar láta vel af Carnol. Oft höfum yér komist að því, að Carnol bf r f CúDlúlH OIl f--,: iæknar hafa fyrirskipað Carnol í þeim til- fellum, þar isem það er líklegt að koma að betri notum, en önnur meðul. Fólk getur notað það eins lengi og vera vill, það getur ekki gert neinum tjón. Carnol er ekki slíkt, að menn geti ekki án þess verið, eftir að hafa einu sinni reynt það. Menn geta min/kað notk- un þess eða hætt henni nær sem vera vill. Carnol er ekki að eins blóðaukandið heldur einnig flestu öðru betra, þegar um tauga- veiklun er að ræða; það styrkir vöðvana og eykur líkmsþygdina, og er það ákjósanlegt við Anaemia og þunnu blóði. Aldrei áður 1 sögu heimsins, hefir annar eins aragrúi af konum og körlum þjáðst af taugaveiklun og einmitt nú, og þess vegna hefir þörfin fyrir góða Tonic, heldur aldrei ver- ið meiri. Ástand það, sem al- ment er kallð Neurasthenia, ger- ir nú mjög vart við sig á meðal fólks. Séu alvarlegar ráðstaf- anir ekki gerðar í tæka tíð, til þess að hefta framgang slíks ó- fagnaðar, getur heilsan verið í hættu, — hinn hræðilegi sjúk- dómur, Tæringin, tekið viö. Fæst í öllum helztu Lyfjabúðum og Verzlunumvíðsvegar um land, eða með pósti $1.25 flaskan Stór flaska á $1.00 BÚIÐ TIL Á EFNASTOFU CARNOL LIMITED, MONTREAL Home Remedies Sales NEiSBIT DRUG STORE, Sargent and Sherbrooke 850 Main Street, Winnipeg, Manitoba. 1708 Rose Street, Regina, Sask. Edmonton, Alberta SARGENT PHARMACY, 724 Sargent Ave. —sódavatnið freyðir og ólgar, en andríkið ekki. Áður stóðu gull- beltaðar flöskur í fagurri fylking á borðum með angandi þrúgusaf- ann í sér. Sá safi leysti úr læð- ingi — gaf innbláatur og and- ríki, losaði um tunguhöftin, lyfti huanum. Nú er engu slíku til að dreifa. Menn sitja alvarlegir, andlausir, leiðinlegir, þögulir og minnast fornra tíma. Og þó ein- skemtunar, svo mikil er þögnin. pað þarf konungs heimsókn til þess að menn fái rödd og vilja til að nota hana. En þá eru líka all- ir söngmenn af guðs náð. pá kemur til sögunnar hljóð- færaslátturinn. Hann á heldur ekki upp á pallborðið í höfuðstaðn- um, nema að því leyti, að allar heimasætur og heldrimanna dæt- ur telja það sína æðstu skyldu við hverjir iblóti á laun, þá er farið ! þjóð og land að læra að spila á með þetta ein,s og mannsmorð. Vitanlega eru enn sérstakar samkvæmis-“klikkur”, alveg eins | og á dögum Gests Pálssonar. Enn í dag eru ströng og skýr tak- og á henni margbreytilegt og ein- kennilegt líf, sem hvergi sést ann- arstaðar hér á lndi. Um hana fara öll þau feikn, sem höfuðstað- arbúar eta og drekka, og auk þess lífsnauðsynjar mikils þorra manna slstaðar á landinu. Hér flytjast á land þarfavörur og óþarfar, æt- ar og óætar. Og héðan flyst út mikill hluti þeirra vara, sem ís- lendingar senda út og selja. Við höfnina er oftast mannkvæmt, þar eru letingjar og iðjuleysingjar, píanó og dinglumdangla á það í heimahúsum til unaðssemdar og : starfsamir menn og duglegir, börn dægrastyttingar fyrir gesti og i og öldungar, ungir menn og ung- gangandi. Sú hljómlist, sem bæj- ar meyjar. En að þeim síðast- arbúar hafa notið og nokkurs er | töldu verður vikið síðar. mörk fyrir því, hverjir eru sjálf- í um verð, er að þakka þeim Haraldi sagðir og hverjir koma alls ekki til greina — eru fyrir neðan alt samkvæmislíf. En í þessum isam- kvæmum eru embættismennirnir mannflestir — þeir sem eiga að halda á lofti heiðri bæjarins, setja ! og hornaflokkarnir, sem nú seðja Aldrei er þó eins mannkvæmt Sigurðssyni og Páli ísólfssym, i vig höfnina eins og l>egar Bkip er sem koma þó ekki hingað öðru vísi! að leggja ag landi eða láta úr höfn> en sem gestir, og getur því list pá grípur nokkurskonar hafnaræði þeirra ekki talist til listalífs bæj-: alla Reykvíkingai sem komnir eru arins. Nei—það eru kaffihúsin , a legg _ allir þjóta> sem vetlingi , . , , , og hornaflokkarnir, sem nú seðja geta yaldið niður á uppfyiiingu. glansinn a bæjarfelagið, þeir, hun-gur bæjarbúa í hljóðfæraslátt. « • til ð fa„na ættinvium .em alt lýt»r alt s»ý,t E« kt»»M .« «r. Og svo einstöku uppkomið barn . öðru máli að gegna. |um fagnað og kunningja kvadda, og þeirra, sem fær að hlaupa með i Hornaflokkarnir eða hornaflokk- | pnn aðrir ekki tn neins< En þeir til þess að kynnast og læra og j urinn^-því hann er víst ekki nema j fara samt _ gtanda og g]ápa á er svo sem ! einn’ sem nú lætur tn sín heyra j skipið og fólkið> eru fyrir og öllum flokkur - “flottar” upp við öll ^íþróttamát og tjl leiðinda_ Menn klifra uppá kassa og vörustafla til að isjá — reyna lífið. —. petta alt mannvænlegur feitir, gamlir, æruverðir embætt-1 spark hér i bænum. Auk þess blæs ismenn, sköllóttir og lífsreyndir, - hann við Austurvöll á kvöldin gildvaxnar, föngulegar frúr, | stundum, dregur þangað múg og brosandi og ástúðlegar. margmenni, svo ekki verður þver- Afmælisveizlur eru hér tíðar fótað um miðbæinn. Taka horn- og miklar. Ef einhver veslings- leikararnir sér istöðu við listaverk borgarinn verður 50 eða 60, hvað Thorvaldsens---svo sem til sam- þá 70 ára, þá streymir hálfur bær-! anburðar á listinni — og öskra inn til hans — allir til að óska til þar og grenja eins og líf liggi við. hamingju, eins og þeir geti ekki : Pykir bæjarbúum unaðslegt á að óskað honum alls góðs heima í i hlýða og liða í breiðum straum- sínum húsum! pó að maðurinn >im, fjálglegir á svip og fullir eigi ekki til næsta máls, búi í litl-! andaktar, kringum völlinn, rétt um húsakynunm og hafi enga á- eins og þeir væri komnir í Eden nægju af þessum óboðnu gestum, ! og himneskar hersveitir léki fyrir þá koma þeir samt, fylla hvern þá. Mundi margur fyllast harmi, kima, troða sér inn og eru ást- i ef þesisara blástursmanna misti úðin sjálf. En þessi maður þarf | við, því þeir eru bæjarbúum ó- að vera kunnur, helzt nafntogað-! missandi og kærir mjög. En þó ur — annars koma þeir ekki. Og ! mundu íþróttamennirnir missa sé maðurinn stórmenni, regluleg- - sPón <>& bita úr askinum sínum. ur sómi bæjarfélagsins og lands- Annars stendur nú yfir grimm- ins, þá koma þeir með nokkur asta blaðadeila um “tónlistarlíf” þúsund krónur í glaðningarskyni. bæjarins. Ungur maður kemur og pví höfuðstaðarbúar eru örlátir! vrll hefja það til vegs og gengis menn við aumingja og afmælis- j fer geylst. Hinum, sem fyrir börn. Og svo er haldið heim um sein- an háttatíma, rætt um á' leiðinni gestina, sem voru þarna, búing- inn á þeim, kjólana, sem frúrnar og ungfrúrnar voru í, það sem sagt var, dregið dár að einum, öðrum hrósað, afmælisbarninu eru, lízt ekki á blikuna, og isegja að ekkert sé hægt að gera. Hinn segir, að það skuli verða gert. Hinir segja, að hann sé auli. Og svo byrja skammirnar. Gott sýn- ishorn af íslendingum, þegar eitt- hvað á að gera. Leiklistm á við bág kjör að búa búið hásœti úr tómum hrósyrð- á >essum síðustu og verstu tím- um, hvað það væri unglegt, hvað það væri fjörugt, komið á þennan aldur, hvað mikið það hefði af- rekað í þarfir lands og þjóðar! Alt isaman tóm speki. Sumir glaðir, hafi þeir fengið “stöðv- un”, sumir þögulir og aðrir al- varlegir. Og svo rennur næsti dagur upp með nýja heimsókn. i Listir. Sitthvað mætti segja um lista- starfsem bæjarbúa, því hún er að j efnum ger, þá átti maður mörgu leyti merkileg, og þá helst marga ánægjustund. par um, mest vegna þass, að Hákon- son vill endilega koma kaffinu í náungann og gera hann tauga- vei'klaðan og “hysteriskan,” svo Leikfélagið verður af húsinu fyrir vikið og getur ekki mentað bæjar- búa með leiksýningum sínum. En í Iðnó hefir margur maður lært meira á einu kvöldi en á langri æfi við það að horfa á góðan leik. pó harðir væru bekkirnir í Iðnó og útbúnaður allur af íslenzkum van- þar bar fyrir þá sök, að öllu listalífi er j Stefanía fram sína rólegu, öruggu smátt og ismátt að fara aftur. list. par sýndi Waage sinn fjöl- “Heimur versnandi fer”. Reykja-! breytta og tilgerðarlausa leik. par vík má muna sinn fífil fegri, þeg-1 sást Guðrún túlka ást og hatur og ar bærinn var ailur ein list frá sorg, einlægt og öflugt. par kom suðri til norðurs og austri til vest- í Friðfinnur fram í öllum sínum urs. pað var á þeim tíma, þegar ; spaugilegu myndum, svo húsið aðrir eins söngflokkar voru við dundi við af hlátrum. Og þar var lýði og “17. júní”, sem fylti bæinn Kvaran að ná fullum tökum af englahljóm nótt og dag svo sjálfum sér og sínum þróttmikla bergmálaði út um alt land, og það djarfa leik. En nú má hamingjan var á þeim árum, þegar frú Stef-; vita hvort maður fær nokkurn anía, hr. Jens Waage og frú Guð- tíma að sjá slíkt framar. Og þá rún Indriðadóttir voru í blóma lífsins og hófu íslenzka leiklist til vegs og sóma, svo enginn fór ógrátandi eða óhlægjandi úr leik- húsinu. En nú er heldur tekið að halla undán fæti í þessu efni. “17. er visnuð ein grein hins andlega meiðs þessa bæjar. Og mátti hann þó enga milssa. pví ekki er meiðurinn sá laufríkur úr hófi fram. Skáldlist bæjarbúa er í kalda júní” er týndur og tröllum gef- koli nú Eitt sinn var hún í þeim inn, Waage hættur að leika, frú j blóma, að hér var ortur meira en Stefanía búin að helga Ameríku ' helmingurinn af öllurn þeim alla list sína og Guðrún farin að ! kynstrum, sem Islendingar hafa stjórna þjóðdönsum og vikivökum. j kveðið. En nú sézt varla kvæði; En þó er svo sem ekki öll lista- : öll framleiðsla er svo dýr nú. starfsemi aldauða hr í bæ. Má 1 Erfiljóðaskáldin eru dauð og ekk- þar fyrst nefna sönglistina... Hún ert gerist, sem um þarf að yrkja. lifir, en ekki nema þegar kongar Enginn deyr, sem verulegur •heimsækja landið. pá er í snatri ! mannsbragur hefir verið á, rekinn saman hópur manna, og búinn til úr honum söngflokkur, sem þrammar á eftir hinni kon- unglegu fjölskyldu og galar af. öllum mætti. Hefir slíkt gal tek- ist ágætlega og skemt mörgum; svo góðskáldin þurfi að “hefja upp harmakvein” fyrir þjóðarinnar hönd. pað er logn á því hafi. En auðvitað er “andinn reiðubúinn”, þegar til þarf að taka. En hvað er svo um aðrar listir? °g síðan hafa þessir flokkar látið ! Bæjarbúar verða að fyrirgefa — til s>n heyra í einhverri af tsöng- j fleiri eru ekki til. Jú, nefna mætti höllum bæjarins til þess að allir j t. d. sparklistina, sem nú er að skyldi heyra, að söngrödd íslend- verða að “drotnandi lest” í fari mga væri ekki dauð úr öllum æð- bæjarbúa, hlauplistina, sem er á um enn- ; góðum vegi að gera alla vitlausa, pá má nefna hinn fjölmenna og ekki örvænt um að skemtana- flokk, sem Páll ísólfsson kom hér 1 listin þróist með komandi vetri, en npp síðasta vetur með Herkúles-: bún er fólgin í því, að vera á sem ardugnaði, og oft Iét til sín heyra | flestum skemtunum. pað getur í Dómkirkjunni við almennan Lka orðið að list. Fleira mætti ef fögnuð og lofstír. pótti mönnum ! til vill nefna. En þetta virðist sem aldrei hefði jafn mikilfengleg I vera orðin löng skrá yfir listastarf list heyrst hér í bæ og var hvað semi bæjarbúa. ýðru dýrðlegra sagt um flokkinn og stjórnanda hans. En þessi flokkur er nú úr sög- unni. Og ríkir nú grafarþögn í bænum. Skyldi enginn ætla, að hér gæti nokkur maður rekið upp öskur sjálfum sér eða öðrum til Höfnin. þeir vita ekki hvað þeir vilja sjá. Menn hnippast á i þyrpingunni, gefa olbogaskot, troða ofan á tær náungans og láta aðra troða ofan á sér. Sumir æða erindisleysu upp á skipin og eru hróðugir.Vesalings skipsmennirnir standa ráðþrota í þessum djöiflagangi og óska sér út á haf frá þessum hamförum höfuð- staðarbúanna. pegar minst varir, kemur öskrandi bifreið og brunar á þyrpinguna svo menn hrökkva frá dauðans ofboði. En svo dreifist mannfjöldinn smátt oig smátt og eftir verða verkamennirnir einir með vagna sína. peir vinna þögulir og láta sig engu skifta, þó einn mélsekkur strjúkist við silkisjöl eða mjall- hvítar kápur ungfrúnna. En sjaldan er margt um mann- inn, þó einhver togarinn komi af veiðum eða úr Englandsferð, eða einhver skútan, sem búin er að hrekjast út á hafi í stórsjó og stormur vikum saman, haldi í höfn. Reykvíkingar kunna ekkf enn að meta þá tegund sjómanna, sem mest leggur ifram, sem mestu hættir, sem verstan aðbúnaðinn hefir og oftalst kemst í tvísýnu um iíf sitt. pá sjást engar silki- klæddar frúr, engar síbrosandi meyjar á uppfyllingunni. Menn vita ekki af þeim skipakomum. F.n þá ættu fánar að 'blakta á hverri stöng í bænum, því þá koma dáðríkustu mennlrnir að landi, þeir menn, sem eru mergur og manndómur þessarar þjóðar. Höfnin er til margra hluta nauð- synleg. Hafnargarðarnir eru orð- nir að skemtistígum bæjarbúa. pegar gott er veður, má sjá hópa af mönnum iganga fram nyrðri hafnargarðinn alla leið fram á ör- firisey. Víðlsýnt er frammi á eynni og fagurt. Og þar er mað- ur laus við bæjarrykið og skrölt- íð og ókyrðina. pangað leitar því margur—eða réttara sagt: þang- að leita mörg sér til andlegrar og líkamlegrar afþreyingar. En engin rós er án þyrna. Höifn- in er sagður griðastaður og gróðr- arstöð hins “erotiska” lífs í höf- uðstaðnum. Daglega liggja hér erlend skip, innan og utan við hafnargarðana. pangað stefnir þrá margra blóðheitra Evudætra bæj- arins. Og það því fremur, ef á skipunum eru margir borðalagðir. Af þeim stendur einhverskonar töfraljómi. Næturverðir þessa bæjar mundu geta sagt frá ör- lagaríkum æfintýrum í sambandi við þessi skip. pangað eru farnar pílagrímsferðir ástarinnar. Næt- urnar eru orðnar dimmar og alt fer með hægð og leynd — eða á að fara. En margt býr í þokunni, þig mun kannske iðra. En samt sem áður—höfnin hefir gert þenn- an bæ að höfuðstað landsins. Jafn- framt því að vera skálkaskjól og griðastaður htns “erotiska” líf, þá hefir hún aukið hér annað og göf- ugra líf: starfslíf og atvinnulíf. Hún er eitt sýnilegasta tákn þess, að hér er eitthvað að gera ,hér á eitthvað að gera og að hér þarf mikið að gera. Bjarta, hlýja sólskinsdaga er ánægjulegt að líta yfir höfnina. par liggja tugir skipa, gufuskip, seglskip og vélskip. Smáir segl- bátar með mjallhvítum seglum líða um smágáraðan sjávarflötinn fyrir þýðum andvaranum. Hér og hvar eru róandi menn á smáfari milli skipanna. Ungir og gamlir sjást á gangi um hafnargarðana. Skip fara og önnur koma. Fánar eru dregnir að hún. Eimpípur blása. Og uppi á hafnarbakkan- um bíða noMcrar kvenverur eftir húminu og nóttinni, æfintýrunum og—ef til vill ógæfunni. bæinn og það líf, sem fari fram á þeim, móti ekki að neinu leyti það, sem gerist inni í bænum. En allir vita að Melarnir eru einn þáttur bæjarlfsins. pangað hefir legið og liggur enn leið margra, bæði á nótt og degi. par er ágæt- ur göngusitaður í góðu veðri, þar sparka fótboltamennirnir alt vit úr sjálfum sér og öðrum, þar raka íþróttafélögin saman stórfé, þar eru engin fen né forræði, þó skotist sé út af veginum, og þar er maður utan við landslög og rétt, — nokkurskonar friðhelg skepna. Og það getur oft komið sér vel. Bæjarbúar eru þar því tíðir gestir. Gamalt fólk og ráðsett gengur sér þar til hressingar á góðviðrisdögum. Unga fólkið fer þangað í ástarvímu sinni. Á bif- reiðum og hjólhestum er þeyst þar að og frá bænum. par læra allir bifreiðarstjóar handverk sitt og koma þaðan með makt og miklu veldi niður í bæinn og aka á alt fast og laust: hunda, menn, hús og símastaura. par hefir Steinolíufélagið forðabúr isitt, og spýr þaðan í öll hús bæjarins olíu, sem ekkert kostar. par er loft- skeytastöðin, þar sem hlýða má á hljómleika suður á Frakklandi og ísgnauð norður við Jan Mayen. Og þar er hinn nafntogaði sparkvöll- ur, eins og áður er áminst, þar sem konungum er búið hásæti og börnum rólað, islenzka glíman af- iskræmd og beztar ræður haldnar, Margt hefir því merkilegt gerst á Melunum og á enn eftir að ger- ast. peir eiga sína óskrifuðu sögu, sín æfintýri og örlagaríku nætur. pví á Melunum er eins Verið á nóttu sem degi. pangáð ganga, þegar húma fer, hinir borðalögðu erlendu menn með eld- fimar meyjar við hlið sér. Og suðurlandsnæturnar eru margar fagrar og friðsælar og lokka til útiveru og ásta. Og þá dvelst mörgum þar syðra fram eftir nótt- unni. Eitt skáldið okkar nefn- ir þessa melamenn “húmlæður”, og vill reka þær í hjónaband og láta þær rækta landið. En Han- suu mundi svara því svo, að þetta væri “den menneskelige Natur”. Auk þess er þetta stórborgarbrag- ur! Og Reykjavík er alt af að reyna að vera stórborgunum lík — i öllu góðu. En síðan byggingarnar fóru að færast suður á bóginn, eru Mel- arnir að missa sinn gamla svip. pað er “húmlæðunum” stór baggi og óþægindi. Friðurinn er minni, umferðin truflar, og enginn veit sig algerlega óhultan. En áður fyrri var þetta á aðra lund. pá var það, að fara suður á Mela, sama og að loka sig úti fyrir um- heiminum. par var maður frjáls. par var alt hægt að gera. En enn í dag eru þeir þó frið- land þeirra, sem ekki vilja “binda bagga sína sömu hnútum og sam- ferðamenn”. pangað fara þeir sem með harðfylgni og vaskleik ná sér í forboðna vöru, pví suður á Melunum eru aldrei pólití. En þau eru engin lömb að leika sér við hér í bæ — hafa auga á hverj- um fingri, refsa og “arresta” miskunarlaust, hvern sem í hlut á. En Melarnir eru fyrir utan “umdæmi” þeirra, og þar njóta menn gæða lífsins blessandi gjaf- arann allra góðra hluta. Suður á Mela fara líka þeir, sem vilja draga sig út úr borgar- glaumnum og birtunni og njóta friðarstundar við hlið ungra meyja. pangað fara þeir, sem orðið hafa fyrir vonbrigðum og beðið skipbrot. Og þangað fara allir dátar af Fylla og “Beskytteren”, úthellandi hjört- um sínum og vinnandi, takandi og gefandi. peir hafa á hendi iandgæslu engu síður en strand- gæslu, og eru þarfir menn landi voru fyrir margra hluta aakir. Bkki verður minst á þennan bæ svo, að höfnina beri ekki á góma. í fyrsta la’gi er hún stærsta og veglegasta mannvirki bæjarins, og í öðru lagi fer fram við hana Melarnir. pað virðist máske óeðlilegt að tala um Melana, þegar verið er að ræða um bæjarlífið í höfuð- staðnum. Melarnir séu utan við Epilogus. Hér hefir nú verið minst lítil- fjörlega á helztu einkennip í svip þessarar uppvaxandi höfuðborgar hins unga, sjálfstæða, íslenzka konungsríkis, þau, sem eru mest á- berandi og allir þekkja. En á margt fleira hefði mátt drepa, svo sem #lanisleikina, sem enginn kemur tölu á, “skröllin” og skemtanirnar, sem margar enda á barsmíðum og áflogum, svo lögreglan þarf að hreinsa út gestina um miðja nótt, skólana, sem klekja út spekimönn- um vorum og spámönnum, svo hvergi verður drepið niður fingri fyrir vitringum og vísindamönnum, sem ætla að kæfa þjóðina í mann- viti, félögin, sem enginn veit hvað eru mörg né itl hvers eru stofnuð og ekki gera þar af leiðandi neitt, og margt fleira. En einhverju yrði að sleppa samt sem áður, og verður því hér staðar numið. En hitt vonar sá, sem kafla þessa hefir “upp- teiknað,” að þeir auki ást bæjar- búa á höfuðborginni, hvetji þá til að auka veg hennar og gengi, og að þeir sýni þeimt að hún er alls góðs makleg. — Friður sé með henni æfinlega.-------Endir. —Morgunblaðið.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.