Lögberg - 22.12.1921, Blaðsíða 3

Lögberg - 22.12.1921, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. DESEMBER 1921 Bls. 3 Hún var þö?ul og hló lágt við um fleiri piltum eftir — og veit- i ungmennáhópi undir danspallin- j ingin hélt áfram svo lengi sem um. — Skemtunin stóð sem hæst og nokkur gat borgað. — Grábleik alt af birtust nýjir sveinar og ný, dögun hékk yfir þreyttum, hálf- blæjandi andlit þar isem hún stóð i flöktandi ljósum, rétt þar sem hljófærið var slegið, meðalvaxin og hversdagsbúin, en öðruvisi heldur en hinar, með djarfan, fremur fálátan svip. Hún var að bíða og alHir vissu eftir hverju. Unnustinn var úti j á vatni og 'hann vildi ekki að hún dansaði þegar hann var ekki sjálf- ur með í leiknum — eins og þessi list var iðkuð nú. Hann var nokk- j uð sérstakur, þessi piltur, sagði j kunningji minn og þeir sem þektu j hann vöndust fl'jótt á það, að láta ekki á móti honum — eða forðast hann. pessi sem eg átti tal við var djúphugall og orðheppinn bæjar- búi, á meðalaldri, sem eg hafði fyrst kynst þetta kvöld. Hann var mjög forvitinn um hvað sem syfjuðum andlitum, sem héngu yf- ir vínglösunum. VindiLstúfarn- ir lágu um gólf og borð og öll skemtun var úti. Að eins vín- víman var eftir. Hann hafði leitað eftir peningum í vasanum, en ekki fundið neltt. — Hann stóð upp, en fállmaði ósjálfrátt í ibrjóstvasann innan á kjólnum. par var peningaseðill. Við hliðina á honum sat bekk- jarbróðir hans, ágætur drengur, fríður og mannvænlegur. pau voru að byrja að unnast systirin og hann. — Seðillinn var lagður á borðið, en skólabróðirinn stóð upp, reif miðann í smælki og trampaði hann undir fótum. — þeir tveir óvinguðust síðan þessu og töluðust ekki við. pað varð aldrei úr því að sam- bekkingurinn bæði systurinnar. í dómum vits og vilja. pess vegna unna íslenzk hjörtu isvo heitt þegar þau eru vernduð handa sinni eigin hamingju,-,og á þessu eðli grunnbyggist trygð og hóg- værð íslezkrar vináttu. Tunglsbjarminn skar glitrandi skarlatsrauða rák yfir spegil- breiðu innsævarinis mikla, eins og kjalfar af voldugri eldgnoð. — í dýrð haustmánans gengu þau hljóðlega, hægt og með arma tengda í æfilangri áált—tvö .börn hinna seigu, meiða-mjúku, skóga, sem eru ð endurrísa úti á ís- landi. — E. B. BEZT AÐ SLÁ EIGI AFTUR. var, að heiman, og auðheyrt víðles- jjann kyntist annari stúlku næsta inn í íslenzkum bókmentum. Mér var unun að heyra svo rammís- lenzkt mál á þessum stað auk þess sem hann átti þessa einkenniilegu, víðlskygnu dómgreind á menn og mál, ,sem finst svo víða í bygðum vorum, þr sem skólaþóttinn hef- ir annaðhvort aldrei náð til, eða verið yfirunnin af sannri manns- mentun og sjálfsnámi — Tal okk- ar leiddist frá einu til annars. Hann sagði mér, að hann kynni aldrei við það að taka álfumál upp í íslenzku og eg sagði honum hugmynd mína — að leita í tungu vorri að samstofna orðum við róm- sumar og þau áttust nokkrum tíma síðar. En systirin giftist aldrei. * Svo liðu ár og ár. Lífið var orðið alt annað. Æskunni varð ekkert fyrirgefið lengur af'því að hún var liðin. Lögmálið lét ekki að sér hæða, og krafði bóta fyrir hvert brek og brot. Syst- irin sat og saumaði sér til viður- væris á litlu loftherbergi — og öll hennar ást var dauð. Hún vissi að hann var banamaður hennar eigin dýrustu vonar. Allar skýjaborgirnar hrundu sairaan og hann gekk út í storma lífsins. versku og grísku ofc beita mynd- j Hann snéri sér undan bylgjum og unarafli málsins á hvert hug- jeljum þegar hann gat — en tak sem finnast kann, í hverju reyndi að halda brautinni. Hann erlendu máli sem er — Við vorum I v;sgi hvert hún lá. að leika okkur að því að slá fram Sw fékk hann skrifarastöðu nýyrðum þegar við sáum unn- hjé embættismanni í sveit austur ustann koma. Hann gekk rak- lieitt til konuefniisins og eg sá hana brosa. Hún varð í einni svipan alt önnur. “petta er hamingjan mikla”, sagði kunningi minn lágt, og eg fór aftu að tala við hann um aðra tillögu, sem eg reyndi að koma á framfæri heima. pað var að grundvalla bæi eða þorp uppi í sveitunum, þar sem samflutning á varningi til og frá er eðliQeg og arðvænleg eftir stað- háttum. par áttu að stofnast skólar, gistihús, smíðastöðvar, ðöludeildir kaupfélaga o. ,s. frv. og loks byggjast samkomuhús, á landi — og þar lifði hann í nokkurskonar jafnvægi. Hús- bóndi hans var honum góður — og fyrirgaf honum þó hann bryti við og við. Hann var hættur að trúa á sjálfan sig og varð rólegri af því. —: Mörg ár. liðu, bændur skiftu um bústaði og nýir embætt- ismenn komu í héraðið. Einu sinni fór hann í kaup- staðinn með ráðsmanni húsbónd- ans, en fjallgarð var yfir að fara. Undir kvöld tókst loksins að kom- ast af stað. Haustnóttin var biksvört og þeir viltust í drífu, sem hélt áfram að falla. » Vegur- þar segi unga flkóið getur hittst j inn var óglöggur — og loksins og efnilegu, fríðu sveitafljóðin varð^hann viðskila við samfylgd- geta valið úr mönnum Ekkert er ef til vill raunalegra í lífskjör- armanninn. Hann gekk svo og gekk þangað til að hann fann að um vorum heima heldur en ein- hálla fór aftur undan fæti*— og angrun ungra meyja frá því að 3já samboðinn maka, frá því að lifa lífinu eftir ákvörðun þess. Hann leit á mig snögt og svo j varð hann eins og annars hugar. Eg þagnaði líka. — Loftkyrðin bar óminn af háværð og hlátrum út í óbygða haga og á vatnið mikla, sem breiddist dýrðlegt og auðugt undir glampandi rauðum haust- mána. Máttur og vídd óþrot- legra fjarlægða umhverfði ís- lendingabæinn — þar sem börn landnemanna fyrlstu höfðu náð fótfestu, og vestrænn andi með Sslenzkri menning var að leggja nýjan, sterkan, gróður af fornum þá sá hann ljós iskína í gegnum kafaldið og hann vissi að hann var kominn að heimili nýja hér- aðslæknisins. Svo mundi hann. — Ógleyman- leg mynd reis upp fyrir augum hans. Seðill, geymdur handa honum til þess að eyða í léttúð, líklega vættur í tárujn 'þegar hann var lagður í kjólvasann, lá tættur í sundur á óhreinu gólfi. hann greip með hendinni fyrir augun. Hér Ibjó hann, virtur og ríkur, þessi hreinhjartaði á- gæti maður — sem hann hafði isvikið og flæmt burt úr lífi syst- ur sinnar, einstæðingsins sem átti 3tofni. — Hann snéri sér við og j engan annan að. — En hann gekk sagði eins og við sjálfan sig: “Sagan sú verður aldrei gefin út, hvort sem er — og það er bezt að eg segji iþér hana. Fyrir mörgum árum kom hingað ógæfusamur, aldurhniginn landi, sem eg kyntist og varð vinur minn. Hann var frábærlega skemtilegur í tali, þegar hann vildi það við hafa, en löngum tímum saman gat hann aftur ver- ið önugur og mannfælinn. Stund- um drakk hann hræðilega — og á eftir þeim köstum þótti mér vænt um hann. — Einn dag, skömmu áður en hann dó, las hann fyrir mér gamalt, gulnað hand- rit og það er inntakið úr því sem eg ætla að segja þér — af því þú mintist á þessar þöglu fórnir ástar, gleði og lífsákvörðunar, isem gjörast svo oft meðal verndar- lausra kvenna. — Hann var skólagenginn maður, prestsonur og vel efnaður á yngri árum, eftir að faðir hans, isem sat í einu bezta brauði á íslandi, var fallinn frá. Hann átti §ina systur, sem unni honum yfir alla menn og þau voru alt af saman öll námsár hans þangað til hann fór til háskólans í Kaupmanna- höfn. — Seinasta veturinn hans í latínuskólanum var haldinn dansleikur og skemtun í skólanum — en systir hans hafði ekki lært að danisa. Hann var hugsuna>-- laus um þjtta — og fór á skemcun- ina sjáfur án þess að henni væri boðið. — pegar komið var undir morgun og síðustu gestirnir voru áfram til bæjarins og barði að dyrum. Honum var veitt gist- ing og hann gekk inn í stofuna. Bekkjahbróðirinn gamli, grár á hár og slitinn af ferðavolki tók vinsamlega á móti honum. peir litust á; svo horfði læknirinn undan. Húsfreyjan sat hálf- glottandi við borðið með glas fyr- ir framan sig — en mynd af ung- lingspilti hékk á veggnum og eitt- hvað fyrir ofan 1 dökkri umgerð. Hurðir Flosa! — Fyrir innan þær þiðnaði eitthvað upp í þessu hjarta, sem var ekki ilt né hart að eðli heldur of veikt fyrir sinni eigin rödd. . En hamingju tv^ggja, sem áttu að unnast, var glatað og slíkt verður ‘hldrei máð út úr bók lífsins. {— —” Kunningi minn lauk þarna sög- unni — og eg ileit aftur á káta, mannvænega hópinn, sem var að skemta sér —. Hugur minn hvarfl- aði heim til ýmsra minninga, þar sem svo margt er látið ógert til þess aí\ hlífa íblómreitum sveit- anna fyrir stormum og sið, mörg fögur dóttir gamla landsins lifir til dauðans óséð af þeim manni, sem hefði getað vakið hjarta henn- ar til sannrar ástar. -----Unn- ustinn var að leiða 'heitmey sína frá hópnum og eg sá þau víkja til hægri, inn á strandbrautina, með tengda arma, fast saman. Dutlungar vöðvans, sem spriklar í bringunni, réðu ekki ástum nor- rænnar menningar. — Hjörtu feðra hennar og niðja eru löghlýð- in við úrskurði andans; þau fagna Svo segja nú beztu menn heims- ins, friðstililingar mennirnir í Washington, og isvo segir séra Adam porgrimsson í ‘'Sam.”, • en ritstj. ”Sam.“ heldur það isé ísjár- vert, að vera ekki nógu vel viðbú- inn með eitthvað gaglnegt til íR5 slá með, þegar á liggi. En þeim fcer ekki saman um hvað vaildi því að á liggi. Séra Adam álitur, sam- kvæmt Krists kenning, að öll manndráp séu bróðurmorð. Rit- stjóri “Sam.” vill ekki láta svo heita, t. a. m., að hermennirnir í þessu nýafstaðna strði, hafi ver- ið bróðurmorðingjar, enysem þeir hafa þó verið, ef Adam skilur anda Krists kenningar rétt. En hvorugur fer neitt út í það, að gegnskoða kringumstæðurnar og hvatirnar mismunandi, sem al- staðar eru til þess sem gert er, en þar er állan mismuninn að finna, t.a.m eins og því, að verða manms- bani í stríði eða af friélsum vilja í einvígi. I stríðinu er eg eins og verkfæri í annara höndum til að meiða og drepa, hvort eg vil eða ekki vera nokkrum til meins. En í einvíginu er eg algerlega sjálfum mér ráðandi — en morð- in eða manndrápin eru þau sömu í sjálfu"sér fyrir þarin, sem fyrir verður, það er efalauaát; en verkið frá mínni hendi er alt annað, þeg- ar eg drep í allsherjar stríði, manninn, en þegar eg drep hann af eigin sjálfshvötum og sjálfs- ilsku til hans persónulega. I fyrra tílfellinu var eg ekki sjálfum mér ráðandi, en i því síð- ara algjörlega, og þá minn á- byrgðarhluti það seinna, en minna yfirþoðara það fyrra. En það, sem æfinlega og alstað- ar kveikir upp til stríðsbáls, er í eðli sinu álveg það sama eins og það, sem einstaklingar lenda í ill- deilum út af — það er bara stærð- armunur. Og það eitt er víst, ef Kristur hefir á annað borð ætlað sínum tilbiðjendum og ílærisveinum að láta sér lærast að stjórna rétt gebi sínu og rísa ekki öndverðir á móti hverju blaki frá náunganum, en færa alt til betri vegar í þess stað, þá hefir hann ekki meint að lands- höfðingjarnir ættu að vera undan- skildir svo þeir mættu ‘láta myrða og drepa alt og alla án syndatil- reiknunar. pegar það er nú al- ment viðurkent í kristilegri guðs- trú, að manndráp af manna völd- um sé eitt af því stæsta syndsam- 9ega, sem mennirnir aðhafist. Ó, er ekki Krists speki dásam- leg og svo djúp, að menn sjá ald- rei endir hennar, eins og t. a. m. þetta, sem í hugsuninni felst við ummælin þessi, að slá ekki aftur? par er Kristur skiljanlega að eiga við og tala um það, sem vefldur uppkveikju til alls þess illa í manneðlinu, ef ekki er goldið var- huga við í tíma. En nú þegar bú- ið er að setja ált í bál, af því hans boðum var ekki hlýtt, en slegið aftur, svo í gat kviknað, þá hefir hann ekkert sagt um það, hvað rétt eða rangt sé eftir að út í ófriðar- bálið er komið; því það segir sig æfinlega sjálft; menn geta þá aldrei þjónað þvi góða og sanna, á meðan á því stendur, en vitan- lega stór syndgar á alfla vegu, bæði með manndrápum og öðru í því athæfi. Krists orð eru vitanlega fyrst og fremst stíluð til valdstéttanna. — “iþað höfðingarnir hafast að, hin- ir ætla sér leyfist það” (H.P.) — pað illa hefir upptök sín á æðstu stöðum, eins og líka það góða. Yfirvöjdin hafa haft fyrir lýðnum alt það ranga, eins og líka það rétía, og — “efir höfðinu dansa limirnir” En nú, eins og aldrei áður í sögu kristninnar, virðast kristnu frið- arsemjararnir í Washington hafa komið eins og auga á það, hvað sé að vera sannkristinn maður. Höfðingjar höfðingjanna frá mörgum þjóðum hafa sýnt það með ræðum sínum, og þeir eru nú þegar komnir langt fram fyrir alla kristniþoða til að kristna “heiðnu löndin”, eru að verða búnir með Japana og Kínverja til að byrja með, ryðja aðal vegina, svo kristniboðarnir hafi nú ekki annað að gera en slétta úr og jafna á eftir réttlætisveginn fyrir menn- ina til að ferðast um hér á þess- ari jörð. Eg trúi, að nú sé fyrst í alvöru verið að finna hana sam- kvæmt Krists hugsjón. (Aðsent). KOL IÆHIGH V a lley Anthracite DRUMHELLER LUMP — DEEP SEAM Smælkið tekið úr hverju tonni. Hér haldast í hendur vörugæði og lipur afgreiðsla. Mestu þægindi með ministri fyrrhöfn. — Látð vora Black Diamonds fylla heimilin með sumarsólskini. Halliday Bros. Limited 280 Hargrave St. Phones A5337-8 N6885 Frá Islandi. Brauðverð bakarameistarafé- lagsins er nú þannig: Heil rúg- og normalbrauð kr. 1,50, hálf 75 aura; franskbrauð 50 og 25; vín- arbrauð og bollur 14; snúðar 11. Var þetta lægsta brauðverð í bæn- um í gær. — í dag auglýsti Fé- lagsbakaríið á Vesturgötu Í4 verð- lækkun hjá sér, 5 aurum undir hinum á heilbrauðunum! — Og væntanlega lætur Alþýðubrauð- gerðin ekki standa lengi á sér? ALFATNAÐIR. YFIRHAFNIR. HATTAR, HOFUR' HALSLlN OG FURS. LYONS LIMITED t Home of Hart Schaffner & Marx Clothea 280 PORTAGE AVE., Gor. Smith Phone A 8940 WINNIPEG, MAN. GLEÐILEG JÓL OG NÝÁR! Tá»ia»ið»ið»itt»að»itt»»ð»Ptt»ia»ia»ii»Ri»itt»itt»iii»ið»itt» woanttn wianwtmiiámtwV KOMIN AFTUR Oss er ánægja að tilkynna þeim, sem nota REGAL KOL að vér erum aðal umbo&smenn þeirrar góðu kolategund- ar hér í Winnipeg og höfum nú eftir þriggja ára tilraun verið ifullvissaðir um frá námueigendunum, að þeir skuli lát oss hafa nægar byrgðir. Margir húsráðendur í Win- nipeg hafa ekki verið að fá beztu Alberta kolin og ekki heldur keypt af okkur, og þess vegna erum vér nú að auglýsa. Til þess að fá yður til að gerast kaupanda að REGAL KOLUM höfum vér ákveðið að gefa þeim, sem kaupir tonn eða meiraÓKEYPIS kolahreinsunar áhald. LUMP KOL $14.50 STOVE KOL $12.75 D. D. WOOD & Sons Limited Yard og Office: ROSS og ARLINGTON STREET Tals. N 7308 Þrjú símasambönd Þess fyr sem þú notar það þess meir spararðu að tínast burt, sat hann með ýms- því énn, af djúpu þeli, sem segir Reg. Trade-Mark Varist eftirlíkingar. Myndin að ofan er vörumerk vort. A-SUR-SHOT BOT og ORMA- eyðir. púsundir bænda hafa kunnað að meta “A-Sur-Shot” og ' notkun þess eins fljótt eftir að fer að kólna, er mjög nauðsynleg, þó örðugt sé um þetta leyti að sanna ágæti þessa meðals, af því að “The Bots” eru svo miklu smærri held- ur en þeir eru eftir að hafa lifað og vaxið í mánuði á hinni safa- miklu næringu í maga þessara 6- gæfuisömu gistivina. — Hví að iáta skepnumar kveljast og fóður þeirra verða að engu, þegar “A- Sur-Shot” læknar á svipstundu og steindrepur ormana? Kaupið frá kaupmanni yðar, eða S5.00 og $3.00 stærðirnar ásamt íorskriftum, sent póstfrítt við móttöku andvirðisins frá FAIRVIEW CHEMICAL CO. Ltd. REGINA, sask. óekta, nema á því standi hið rétta vörumerki. Ókeypis bæklingur sendur þeim, er þesis æskja. I | f | f Lán veitt skilvísu fólki hjá Banfield «»r><icm»»rtt«W»»8ii»c*»g>»»Wi«iWi«»»)*«Cli«»»»'»«!‘ir«^ ) h Tryggir Ydur Phonograf Fyrir Jólin * Lesendur LÖGBERGS œttu að ganga í þenna Sem takmarkast af 100 meðlimum. Meðlimsgjaldið er $1.00, sem yður til inntekta sem borgun upp í hljóðfæri það, sem þér kaupið. er færður Engin borgun út í hönd ENGIR VEXTIR Hugsið yður að eins hve auðvelt er að eignast eina af pessum hrífandi hljóm- vélum — allar nýjar og af fegurstu og og nýjustu gerð — í gegn um þenna mikla samvinnu-klúbb. KLÚBB HLUNNINDI W* Or ótakmörkuðum byrgðum að velja af hljóðfærum í búð vorri. Engin borgun út í hönd—Meðlimir klúbbsins þurfa ekki að 'borga hina venjulegu fyrstu afborgun 1 $5 til $15. Að eins afar lágar mánað- ar afborganir . Auðveld afborgun—Klúbb meðlimir borga í sérstökum afborgunum, viku eða mánaðarlega, eftir því hváða hljóðfæri þeir velja, og í flestum tilfellum eru afborg- anirnar langt um lægri en alment gerist. | Ábyrgð—Hvert hljóðfæri er ábyrgst að vera í óaðfinn- anlegu ásigkomulagi og veita fullkomna ánægju. Frí útsending—Allir klúbb Phonographs eru sendir út, kaupanda að kostnaðarlausu. COLUMBIA GRAFONOLA TYPE X, $100 í Mahogany, Reyktri Eik og Valhnetu $10.00 á mánuði R Meðlimum utanbæjar sem í borginni búa. boðin sömu hlunnindi og þeim, i; ! f f í f f % INNGANGA f KLÚBBINN pér komið að eins inn í búðina og veljið það hljóðfæri, er yður bezt líkar. Borgið oss að eins einn dollar og vér sendum hljóðfærið fyrir Jóladaginn. Svo greiðið þér afganginn af fyrstu mánaðarborguninni við móttöku. MUNIÐ Vér veitum að eins 100 meðlimum móttöku. Ef þér viljið ganga í þenna mikla samvinnu klúbb, þá megið þér ekki láta það dragast. McLagan Phonograph $120.75 Mahogauy og Reykt Eik $11.00 á mánuði BRITANNIA $135 úr Mahogany og Reyktri Eik $12,00 á mánuði. WINDSOR PHONOGRAPHS $145 Úr Mahogany og Reyktri Eik $12.50 á mánuðl —■ =s BÚÐIN EiR — = PANTANIR MEÐ OPIN: PÓSTI 8.30 f.h. til 6. e. h. The Reliable Home Furnisher Eru Afgreiddar Fljótt Hvern Dag 492 Main Street Phone N6667 og Með Varkárni «1 — s? A“ Mighty Friendly Store to Deal With’ 1 J =-= =.,7"SI tj 'xia»itt»»tt»i9»ia»itt»aa»»a»itt»»tt»itt»ið»»tt»itt»ið»ið»ið»ið»ia»»tt»itt»ia»itt»»a»ið»»tt»itt»ia»»tt»». Ma ^w»ið»iið»ia»itt»ittwia»itt»itt»itt»itt»»tt»itt»itt»ið»itt»ii!ð»ið»itt»itt»itt»iw»^titt»itt»itt»^a»ttti»»itt»x »ltt»lii»»tt»ia»ltt»»Btt»1!tt»lð»ltt»ltt» »ia»itt»ið»itt»ia»itt»itt»iitt»ia»ia«»ia»iii»itt»itt»itt»^ i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.