Lögberg - 22.12.1921, Síða 6
Blfl. 6
LÖGBEEG, FIMTUDAGINN 22. DESEMBER 1921
NYR KJOTMARKAÐUR!
BURNS KJOTVERSLUN
628 William Ave
Cor. Maréaretta St
Nýtt og soðið kjöt, fiskur og garðávegstir, með
lægsta verði.
REYNIÐ NÝJU BÚÐINA!
BURNS MEAT MARKET
fyrir Jólin — við bezta verðinu,
er bezt — að kaupa Jólavaming
sinn hjá Hudson’s Bay félaginu.
—Fyrir Jólin safnast í búð þessa
úrvalsvörur frá öllum löndum
heims — Til þess að fá það bezta
NU ER TIMINN AD KACPA
RAFMAGNSELDAVÉL
E 34
Vanaverð $120
Eldvélar með vírum
Sérstakt verð .. .
Spara $15., til $30.
Fást fyrir peninga út í hönd eða gegn vœgum afborgunum.
MnnípeóHifdro.
$105
55-59
Princess St.
JÓLIN.
Bráðum koma jólin, sem Jesú.1
fæddist á,
Eg hefi heyrt og lesið hann
elski börnin smá.
Eg skal alt af reyna að lifa
líkt og hann,
lýsa hverri sálu, en hryggja ei
nokkurn mann.
Komin erti jólin, sem ég hefi
lengi þráð,
ég skal vera glaður og lofa
Drottins náð.
Prýtt er alt og fágað og fögrum
Ijósum skreytt,
flúið burtu myrkrið en sorg í
gleði bre><tt.
Eftir einn foarnavininn.
petta megið. þið nú fara að
syngja, sem kunnið að fagna bless-
uðu jóla’barninu, Jesú bróðurnum
bezta, sem miiskunsamur himna-
faðirinnn gaf okkur, og sem við
bæði eldri og yngri, minnumst með
andríkum hjartafögnuði, jólanótt
in, nóttin helga. Engin nótt
hefir haft eins mikla þýðingu, né
verið eins blessunarrík og hátíð-
leg sem hún, því með fæðingu
frelsarans okkar upprann hið ei-
lífa dýrðarljós, sem upplýsti all-
an heiminn. Sami blessaður
jólafriðurinn gagntekur hjarta
mitt nú, eins og þá eg var barn,
að hugsa til nálægðar og komu
jó'lanna. Engin hátíð er meiri
fagnaðar hátíð, en jólahátíðin, því
hún er mððir allra annara hátíða,
jólin eru hátíð litlu barnanna. Eg
vona að öll börn viti hvað landið
heitir og borgin, sem Jesú barn-
ið fæddist í, eg vona að þið kunn-
ið öll jólasálminn “í Betlehem er
barn oss fætt” og marga fleiri
failega sálma, sem öll börn ættu
að kunna og syngja til lofs og
dýrðar himnaföðurnum okkar al-
góða, sem gaf okkur þessa dýr-
mætu jólgjöf, Jesú barnið, sem
öl börn eiga að kappkosta að líkj-
aist í öllu. Litlu börnin eiga að
vera glöð og góð á jóltíhum, vera
hæg og stilt, syngja falega sálma
og fögur jólakvæðl, vera öllum
góð og reyna a<? geðja alla.
Verið pabba og mömmu hlýðin
og elskuleg börn. pað er hún
mamma ykkar sem st/íðir og leit-
ast við að gera ykkur jólin sem
kynniisför. Var hann fyrir til-
tölulega skömmum tíma kominn
til baka.
pýzkur togari kom hér inn á
höfnina á sunudaginn var, til
þess að sækja mann, sem verið
hefir hér á sjúkrahúsinu síðan í
sumar. Lögreglúnni var af ein-
hverjum grunsömum ástæðum
gert aðvart um, að skipverjum
rnundi ekki vera treystandi til að
sjá um framkvæmd fbannlaganna.
Hún fór því á hnotskóg og tók
flösku af manni einum, isem kom
frá borði. Var »hann sektaður
um 50 kr. Skípstjóranum var þá
3tefnt fyrir lögreglurétt og haivn
sektaður um 200 kr. Vörður var þá
settur um skipið. þrátt fyrir
það gerði annar maður tilraun að
ná í þessa lífsnauðsynlegu vöru.
Bátur hélt frá skiþinu, þegar það
var að leysa frá bryggju um
kvöldið í myrkrinu og réru bát-
verjar inn í fjöru. Lögreglan
var þá samt kominn þar í flæðar-
um og stilt á vetrum eins og yfir- málið er báturinn hélt að landi.
og norð-vestur Voru þá teknar 15 flöskur og
lega og fagra, það er bezta jóla
gjöfin sem þið getið gefi ðþeim.j leitt í Manitöba
þvií að þau eru orðin börnunum] landinu.
lík, þau lifa !í endurminningu
sæludaga liðna tímans, þá þau steins og leirsmíðiis verksmiðjur og j í skipstjóra, sem var við ítrekað
voru lítil börn eins og þið glöð og j hefi eg verið árlangt (árið 1879), | brot orðinn stórbrotlegur við bann-
kát og hlökkuðu til jólanna. Ekk-j þar sem múrsteinn var brendur j lögin.
eigandinn sektaður um 100 kr.
í Ontario-fylki eru stórar múr-1 Skipið var þá farið svo ekki náðist
ert getur dreyft betur amalyndi
gömlu barnanna eins og blíð og
einlæg barnslndin.
pið gleðjið Jesú varnið með
engu eins og þv*í, að vera góð við
bldssaið gam'la fólkið, þið komið
með’sólskin og hlýju inn til þess,
sem gerir því svo ósegjanlega mik-
ið gott. Gefi guð að náðarsólin
og ýmislegt leirsmíði unnið, n. 1.
nálægt þorpinu Beaverton við Sim-
coe Lake; en hvergi þar í sveit, né
í þorpinu, toygði neinn, það eg til
vissi, úr óbrendum leir; er þó
veðrátta þar stilt og hitinn um
20—25 gráður á C. á sumrum til
jafnaðar.
í bænum Sayerivlle, N. J. í Banad
Erfðaskrá porvalds Thoroddsen
og póru sálugu konu han,s, hefir
verið send hingað og hefir Vísir
átt kost á að sjá hana. Er aðal-
efni hennar þetta;
Landsbókasafnið fær að gjöf
allar útlendar bækur hins látna;
hinar íslenzku verða sendar hing-
að og seldar á uppboði.
pjóðmenjasafnið fær djýrmætt
safn ýmislegra kjörgripa úr búi
þeirra hjóna.
pá hafa þau stofnað tvo sjóði,
er hvor mun vera um 50 þúsundir
króna. Skal öðrum varið til út-
gáfu ísl. rita um landfræði Is-
lands, jarðfræði þess og náttúru-
sögu og annara rita, ef svo sýnist,
samkvæmt nánari fyrirmælum
gjafabréfsins. Fimm manna
»stjórn annast um sjóð þenna.
Hinum sjóðnum skal varið til að
styrkja ekkjur fastra kennara
við Mentaskólann í Reykjavík og
guðfræðisdeild háskólans, eða þá,
ef ástæða 'þykir til, handa öðrum
ekkj um embættismanna eða dætr-
um þeirra í Reykjavík. Sjóði þess-
um stjórna, undir yfirstjórn land- j
stjórnarinnar, biskup íslands, rek-
tor Mentaskólans og einhver pró-
fessor guðfræðisdeildar háskól-
ans. Við sjóð þenna leggjast
3000 krónur, er bera nafn Sigríð-
ar sálugu Thoroddsen, dóttur hjón-
anan.
Nokkur atriði 1 erfðaskránni j
snerta núlifandi menn og skal
þeirra ekki getið opinberlega.
“Execi*tor testaimenti” er Jón
Krabbe, forstjóri stjórnardeildar-
innar í Khöfn.
MEN WANTED
$5 to $12 per day being paid our graduates by our practical
system and up-to-date equipment. We guarantee to train you
to fill one of these big paying positions in a short time as
Auto or Tractor Mechanic and driving batteries,— ignition
electrical expert, salesman, vulcanizer, welder, etc. Big de-
mand, greatest business in the world. Hemphill schools es-
tablished over 16 years, largest practical training institution
in the world. Our growth is due to wonderful success of
thousands of graduates earning big money and in business for
themselves. Let us help you, as we have helped them. No
previous schooling necessary. Special rates now on. Day
or evening claases. If out of work or at poor paying job, write
or call now for free catalogue.
Hemphíll s Big Auto Gas Tractor School
209 Pacific Avenue, Winnipeg
Branches coast to Coast. Accept no cheap substitute.
§^S^“City Mjólk”5^S^
Bezti Vinur Yðar
megi lýsa og verma hjörtu ykk- ríkjunum, er einhver stærsta múr-
ar með ylsólum kærleikans, svo þið j steins og leirlsmíðis verk smiðja í j
getið sem bezt og mest látið gott Bandaríkjunum; er steinninn og j
og göfugt af okkur leiða og með annað leirsmíði þaðan þjóðfrægt j
því í öllu að reyna að líkjast Jesú, fyrir gæði sín. Landið umhverf-
barninu, sem vill að a'llir menn is er samfelt lag af alskonar leir
séu góðir og elskist eins og bræð- j og loftslaf afar heitt á sumrum;
ur og systur. pá megið pið j en hvergi sá eg þar ihús né aðrar
ekki gleyma litlu fuglunum, sem j byggingar úr sólbökuðum leir, þeg-
eru úti í vetrarkuldanum og hafa j ar eg dValdi þar, part úr ^umri, j
skkert skýli og ekkert að borða árið 1891, að mig minnir.
nema það sem þéir týna upp úr
snjónum og gaddinum. Guð vill
að öllum líði vel um jólin og
fuglunum líka. Kastið út til
þeirra brauðmolum og svo mörgu
fleiru sem þeir geta isatt með
hungur sitt, biðjið svo með skáld-
inu Cdýravininum): “Ljúfi drott-
inn littú á hann, (fuglinn) leyfðu
að skíni sólin, láttu ekki aum-
inejann, eiga bágt um jólin” Ver-
ið góð við allar skepnur svo að
þeim Wði vel.
Svo komi jól
hjörtu
og kætin vermi
Fyrir fjórum árum síðan, sumar- j
ið 1917, tók eg nokkuð af leir hér
í grendinni, þar á meðal “jökul
leir,” úr brekkunni fyrir ofan Ak-
ureyri. Hnoðaði eg sumar teg- j
undirnar og lét í mót, en jökul- j
leirinn istappaði eg og mótaði ogj
lét svo þorna um haustið. Ein-
ungis einn af þremur sýnis'hornun- j
um úr jökulleir þoldi kuldann um j
veturinn, sem flestir muna, enda
var frostið stundum þann vetur
um 10—12 gr. C. í herbergi mínu,
þar sem eg geymdi þessi sýnishorn.
Hin sprungu af frostinu og grotn-
og krýni ból með himins geisla- uðu sundur þegar þiðnaði. Sýniis-
i,^q„o hornið sem þoldi frostið , er til
og bessunarrik jól.
Ingibjörg Hóseasdóttir.
Islenzknr leir til húsagerðar.
Um það efni skrifar hr. F. B.
Amgrímsöon (eða Frímann B.
miklu votviðra, sem hér gianga j
vor og sumar og jafnvel á öllum j
tímum ársins. Enn- fremur, að j
þó hér finnist talsvert af leir,
nýtilegum til múrsteinis gerðar og
annars leirsmíðis, þá væri al-
veg gagnslaust að reyna að byggja
úr honum hús til sumaríbúðar
hvað þá til vetrárvistár, nema
hann væri hreinsaður, eltur og
Anderson, eins og hann var nefnd
ur hér vestra, er hann dvaldi hér j mótaður í þar til hentum maskín-
sem ungur námsmaður og blaðút-
gefandi) stuttan pistil í Akureyr-
arblaðið Dagur, sem út kom um
miðjan október í haulst. Frímann j
um.
Helzta ráðið við húsnæðisekl-
unni í kaupstöðum, annað en að
, .. , , , . . . .. - , i flytja úr þeim, er það, að brenna
gleðinkust, það er hun sem fyrst( er sem kunugt er náttúrqfræðing- kalk úr skeijum> j,ar sem mikiS er
þyðingu J0la. ur og hefir fengið nokkurn styrk tJ1 af þe.m nofa kalk.ð tJ1 &ð
til slíka iðkpna úr landssjóði síð- hjnda blágr>-ti, grágrýti, móberg
an hann kom heim. Um ofangreint og aUnað hraungrýti, sem fólk
efni segir hann þetta: hefir lengi notað með torfi, en
Snemma í sumar lofaði eg því, stundum einsamalt, í bæjarveggi
að segja álit mitt um það, hvort og aðrar byggingar.
tiltækilegt sé að nota leir, slíkan Eg gat þess i síðasta hefti
sem finst með sjó fram hér í j Fýlkis, að ísland sé afar fátækt |
grend og hér og þar upp til dala,
óbrendan í húlsabyggingar, eins
og hr. Fr. Möller heldur reynandi,
samkvæmt ritgerð sinni í “íslend*
ingi’- s.I. vor.
Skal eg ekki orðlengja um það
mál, því það, sem eg þekki til lofts-
skýrir fyrir yklkur
gleðinnar, jólaljóssinns, jólatrés-
inte og jólagjöfina óviðjafnan
legu. Hún leggur á sig vökur
löngu fyrir jólin til þess að sauma
ykkur falleg föt, til að gleðja ykk-
ur sem mest og svo þið lendið
ekki í jólaköttinn ef þið fengjuð
engin ný föt. Hún hefir svo
mikið að gera og verðið þið því að
hjálpa henni, það sem þið getið
og vera henni góð.svo þegar jólin
koma þá gefur hún ykkur svo gott
að borða, margar tegundir af kök-
um og allskonar sælgæti, en
mamma telur þetta ekki eftir sér|
ef að þið eruð góð börn, því þið
eruð litlu jólaljósin hennar. Pabbi
ykkar hjálpar henni af ýtrustu
kröftum til þess að gera heimilið
og alla glaða og ánægða. Ekki
megið þið gieyma þeim sem eitt-
hvað eiga erfitt og bágt, en sem
þið getið glatt með saklausri
af kalksteini. Ferð mín til Vest-
fjarða sannfærði mig um það.
pær' kalkæðar, sem hér á landi j
finnast, eru ekki djúpsævar mynd-
anir. Hr. Guð/n. Bárðarson
hefir manna bezt skýrt, hvernig !
þær séu til orðnar, og er því lítið.j
lags hér á íslandi og til íslenzkra I ef nokkuð á kalkbrenslu iðnað við
leirtegunda, bæði af eigin athug-
un og tilraumim og tali viá ýmsa
og lestri, leiðir mig til þess að
ráða fólki frá því, að byggja íveru-
húi3 úr óbrendum leir, og eins
hvaða hús sem er, nema þá lág út-
hýsi eða smiðjur, vel hitaðar og
barnagleðinni ykkar, ef þið eigiðj Jar.ðar uta.n með.PaPPa eða öðru,
afa og ömmu sem eru orðin vesæl
eða blind o gheyrnarsljó, gleðjið
gleðjið þau alt sem þið getið. Kom-
ið til þeirra stilt og hæg, setjist
upp í kjöltu þeirra, vefjið litlu
handleggjunum utan um hálsinn
lj fyrir regni og snjó
pað er að vísu satt, að óbrendur
leir hefir frá elztu tímum verið
brúkaður í byggingar í heitu lönd-
unum, eins og á Egyptalandi og
víðar við Miðjarðar'hafið, og er
á þeim, leggið blíðlega brennheitul einnig notaður, að því er verkvís-
vangana við tbeinaberu kinnarnarj inóaritið Hutte segir, sumstaðar á
þeirra. Vefjið litlu handleggj-j Pýzkalándi í verksmiðjuveggi, en
unum útan um hálsinn á þeim hvergi, þar sem eg hefi verið eða
strjúkið silfurhvítu hárin og þerr-' farið, hefi eg séð íveruhús bygð úr
ið hrygðartárin af blesisuðum aug- óbrendum leir, að undan teknum
unum, með mjúku hlýju bendli- einum nýbyggjakofa vestur í Qu
inni ykkar. Látið þeim í té alt Appelle dalnum með fram Assini-
það ástríki og kærleika sem barns- ^oia ánni. Héraðið Assiniboia
þær að treysta.
Leir íslands kemur því að eins
að notum við múrsteinagerð og
annað leirsmíði, að hann sé
brendur eins og eriendis í þar til
gerðum ofnum. —Dagur
F. B. Arngrímsson.
Frá íslandi.
Eins og menn muna hvarf mað-
ur hér í bænum í sumar, Magnús
J. Fránklín kaupmaður. Telja
menn víst að hann hafi druknað í
pollinum og hefir hann ekki fund-
ist. — Á fimtudagskvöldið var
hvarf annar maður, H. Bebensen
klæðskeri hér 'í bænum. Hann
stóð upp frá vinnu sinni og gekk
út benhöfðaður og hefir ekki sést
síðan. pykir mönnum 'hvarf
þetta undarlegt og raunalegt, því
maðar þessi var hinn vinsælasti
hjartað hefir fram að bjóða. Les-; liggur vestan við Manitoba fylkið;
ið fyrir þau sögur og syngið fSg-j er Þar gnótt af mjúkum og seigum j og hafði stundað hér iðn sína í um
ur kvæði um jólin og Jesú barniðj ieir með fram ánni, en loftslag af- 20 ár. Hann var þýzkur og fór
á móðurmálinu okkar óvlðjafnan-, ar Heitt og þurviðra samt á sumr-j í sumar heim til pýzkalands
Hinn dáglegi gestur yðar, sem heimsækir yður hvernig
sem viðrar, jafnt í steikjandi sumarhitanum sem níst-
andi vetrarnæðingnum, — færir yður beztu fæðuna, sem
hægt er að fá, og fjölskylda yðar þarfnast mest.
Gleðileg Jól og Nýjár
Með ósk um hamingju og heilbrigði á hverju einasta
heimili þess óskar af heilum hug
Mjólkurmaður yðar
Vér tökum undir með starfsmanni vorum og óskum yður
hagsældar á komanda ári, og þökkum viðskiftin í undan-
genginni tíð.
City Dairy Limited
JAMES W. CARRUTHERS, President.
JAMES W. HILLHOUSE, Sec.-Tres.
®^The very bezt by every test^t^
krRns
Frá konungsstól í lífsins ljósi j 3ýnis ^er á^Jágnfræðaskólanum.
björtu Af þessu og fleiru ræð eg, að
oss lýsi sólin milda frelsarans. óbrendur leir dugi ekki hér á ís- j
—Guð gefi ykkur öllum gleðileg landi í húsveggi, vegna hinna
Nokkrir Munir med Alveg Sjerstöka Jólaverdi
—Yfirhafnir Kvenna, skreyttar loðskinnum, mikið niður-
settar, nú $26.95, $39.95 og $55.00.
Ullar-fatnaður fyrir Börn og Unglinga
—Fjögra stykkja Ullar Fatnaðir, seldir á $6.95.
. —Ullar Serkir (Pullovers) nú seldir á $2.69 til $3.75
—»Stór Ullar Sjöl handa bömum, nú seld á $4.50.
—©ama Peysur með skálmum, seldar á $2.39.
—Bama Vetrar Kápur, með 25% afslætti nú $4.50 til $14.48
Jólagjafa sokkar af mörgu tagi
—Sérstaklega má minna á “Bay” sokkana úr silki á $1.79.
og margar tegundir ullarsokka með vinsælu verði.
Kvenmanna Glófar til Jólagjafa
—Vetlingar til Jólagjafa úr ull, siiki og eltileðri , mocha og
cape skinni á verðinu $1.75 til $3.25, $4.50 og upp.
Fyrir Karlmenn!
—“Imperial Mixture” Tóbakið í lárviðarskreyttum kössum,
reiðuhúnir í pófltinn, pundið á $3.00.
Þarflegar Karlmanna gjafir með lágu verði
—Svartir Oashmere Sokkar lágir, seldir á $1.00.
—Hörlérefts Vasaklútar með Stöfum seldir á 65c til 75c.
—.Belti með Pörum og staf í seld nú fyrir $2.50.
—Hvítar Trey.ju Peysur, sem nú kosta að eins $15.00.
Skautar og góðir skauta-skór
—Skautaskór handa karlmönnum frá $5.50 til $7.00
—Karla —Karla hand-tilbúnir Hockey Tube-Skautar á $6.00.
—Karla “Kosy Korner” Flókaskór frá $1.95 til $2.35.