Lögberg - 22.12.1921, Blaðsíða 8

Lögberg - 22.12.1921, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. DESEMBER 1921 Raf-Þvottavélar, Raf-eldavélar og Raf-straujárn fluttar heim til yðar og settar í sinn stað fyrir lága peninga-borgun út í hönd Phone N-7663-4 MATVÖRUSALI |!l!l!,!llll!lllllllll!!l!llllll»ll!IIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIlIHlllllll!!l!lli;i Cor. Notre Dame Ave. og Sherbrooke Street. þar hefir fólkið gert bestu kaupin árum saman. ÍIIHnilBH!iaHiai!liaillHí^!HI!!!Bíi!!HIIIIBI!!!H«!H!!;iHIIIIH!l!iH!iiiB!i!BÍI!!HI!!a!l!n KAUPIÐ JÓLAGJAFIR FRÁ APPLIANCE DEPARTMENT Winnipeg Eiectric Railway Company Main Floor, Electric Railway Chambers. Ur bænum. Herra Árni Eggerbsson biður þess getið, a<5 sér hafi borist svo mikið af bréfum í santbandi við arðmiða Vesftur-ísendinga í Eim- skipafélagi íslands, að hann geti ekki afgreitt >au fyr en í nsesta mánuði. J. A. Vopni frá Hardington P. .0 Man„ fór austur til Preston Ont., til þess að leita sér þar lækn- inga við gigtveiki, sem hann hef- ir þjáðst af. G. K. Breokmann frá Lundar, Man. var á ferð í bænum í vikunni. i Jóhann P. Hallsson, frá Blaine, Wash., kom til borgarinnar í fyrri viku. Hann var að heim- sækja vini og kunningja hér og að Lundar. pangað fór hann í þessari viku, kennur aftur eftir helgi og hverfur síðan vestur að ströndinni aftur. Opinber skýrísla kjörstjórnar- innar i Selkirk kjördæmi, sýnir eftirfarandi atkvæðamagn, er hver frambjóðandi um sig hlaut við kosningarnar þann 6 þ. m. Bancroft: 6454 atk. Skólakennari Qjörg Jónsdóttir ; Adamson. 3235, atkv. frá Oak Point, hefir dvalið hjá! Hay: 2342 systir sinni Mrs. ö. J. Bíldfell! Dunn 1390 hér í bæ undanfarna daga. j Dr. Jóhannesson, 1233. ' . ! Af þeim fjórum, er topuðu í yr,r rn er Mr. Adamson eini Misprentast á listanum yfir gamla fólkið á Betel, sem í Lögbergi stóð nýlega: 1. Hlíf Guðimundsdóttir 87 ára, á að/vera 88 ára. 2. Anton Krist- jánsson, kom á heimilið 16. des. 1918; dó á Betel 26. apr. 1915, á að vera 1919. 3. Jónas Magnús- son æötaður úr Árnessýslu, kom á heimilið 24. marz 1920, er nú á Betel 67 ára gamall; á að vera: ættaður úr Húnavatnssýslu, nú 91 ars gamall. 4. Tómas I. Thor- steinsson, ættaður úr Árnessýslu, a að vera: ættaður úr Rangárvalla- sýslu, undan Eyjafjöillum. --------0-------- Heyrst hefir að W. F. Breck- mann sé að byrja matvöruverzlun á Lujidar, Man. Jólatrés samkoma verður haldin í kirkju Fyrsta lút. safnaðar á aðfangadagskvöldið, i““'nr'fé sinn byrjar klukkan hálf átta. Á jóla-! daginn verður hátíðar guðsþjón-i --- usta í kirkjunni kl. 11 f. h. Á jóla-j dagskvöldið kl. 7 verður haldin hátíðar-samkoma sunnudagaskól- j ans. Fólk er boðið hjartanlega velkomið á samkomur þessar. maðurinn, er ekki tapar trygg- A VAÐBERGI. Á ársfundi prestafélags Winni- peg borgar, sem haldinn var í byrjun þessarar yiku, var séra B. B. Jón'sson 1).D., prestur Fyrsta Iút. safnaðar Kosinr. forseti þess félags í stað Dr. Christie, nafn- kunns menita og gáfumanns, sem áður hafði það embætti á hendi. Er það virðingarstaða mikil og sýnir hvaða álit starfsbræður séra B. B. Jónssonar hafa á hon- um, að þeir skyldu velja hann til þessa embættis, þar sem velja var! úr fjölda af ágætustu prestum | borgarinnar. Enga hul eg hef á grun heftast skulu kvæðin, hárum þul því hollast mun liafa dularklæðin. Dómsmálaráðherra Thos. H. Johnson og frú hans komu heim: úr Evrópu ferð sinni fyrir síð-1 ustu helgi. pau hjón fóru til Geneva í Sviss, þar sem Hon John- son var ráðunautur kanadisku sendinefndarinnar á alheims iðn-j Fljótt þér veldu færan stig flögð við eldinn híma sá ei veldur, við sem þig varar, keldu í tima. pér mun eigi boðin björg — hjarga Regiu sínum, lát þér segið liggja mörg ljón á vegi þínum. Yfir rangan ertnis vang upp í fang á vomum Ferðalangur, léttu gang; láttu af þatigað komum. Vilji ei stanza og verða á kné verður hans það snara út fyrir landsins yzitu vé ekki er ntanns að fara. J.GXJ. --------0--------- Til spítalan.s á Akureyri. Mrs. Asmund, East Orange, N. J............................$2.00 Jóns Sigurðssonar félagið hefir gefið út Mánaðardaga fyrir árið 1922. Ijómandi fallega útlits. Það er allstór mynd af minnisvarða þjóðskörungsins mikla, Jóns for- seta Sigurðssonar, gerð með vatns- littim. Myndin gefur glögga hug- mynd um varðann, eins og hann nú stendur, á þinghússfletinum i Win- nipeg, með hið veglega þinghús !Nfanitoba fylkis í baksýn. Mánað- ardagar þessir eru tilvalin jólagjöf, er komast ætti á sem ailra flest ís- lenzk heimili. Mál þau, sem Jóns Sigurðssonar félagið hefir unnið og vinnur að, verðskulda stuðning al- mennings. Mánaðardagarnir kosta 50C. og 75C. og fást hjá hr. Finni Jónssyni bóksala að 698 Sargent Ave., Winnipeg. og ýmsum félags- konum. aðarmanna þingið. % Á heimleið fóru þau til Lundúna þar sem Elfros, Sask.: Hon Johnson mæltti fyrir hönd Helgi Paulsou...... Manitoba fylkis fyrir leyndarráði E. G. Jackson,. Breta sem málafærslumaður í H. Suimarliðason, hinu alkunna KeNy-máli. i Emil Winterleaf, -----------— j H. B. Einarsson, .. Kunningi, ...... 1,00 1,00 1,00 1,00 1,00 2,00 Jóns Sigurðssonar félagið, hefir gefið út mánaðardaga fyrir árið 1922, ljómandi fallega útlits.! pað er allstór mynd, af minnis- varða þjóðskörungisins mikla, Jóns forsota Sigurðssonar, gerð með vatnslitum. Myndin gefur giögga hugmynd um varðan eins og hann HH^HHH fletinum í Winnipeg, við hið veg- unum vifiurkennmg að heiman iega þinghús Manitobafylkis í baksýn. Mánaðardagar þei&sir, er tilvalin jólagjöf, er komast ætti á sem allra flest heimili. Mál þau, sem Jóns Sigurðssonar félagið hefir unnið, og vinnur að verðskulda stuðning almennings. Mánaðardagarnir koista S0 c og 75 c, og fást hjá, hr. Finni Jóns- syni bóksala að 698 Sargemt Ave. Winnipeg, og ýmsum félagskon- um. Total — $9,00, Ofangreind peningaupphæð hef- j ir mér verið send síðari eg hætti opiniberlega að .-afna til spítalans. 1 Eg hefi alt af verið að vonast eftir að geta sýnt í íslenzku blöð- fyrir þeim peningum, sem eg sendi þann 21. september s. 1. að upphæð 3,456 kr. 60 aura, en ein- hverra orsaka vegna er engin, viðurkenning komin enn þá. Eg beiddi um hana og finst að hún hefði átt að vera komin til mín. Eg þakka kærlega fyrir þessa pen- inga. 907 Conf. Life Bldg. Alb. Johnson. “JÓLAGJÖFIN” (V. ár) er nýlega komin út. Er bókin hin prýðilegasta að öllu leyti, vandaður frágangur og fjölbreytt efni. Sértaklega má nefna: Jólanæturhugleiðingar eftir S. Á. Gíslason, jólasögu eft- ir Gunnar Gunnarss., með mynd- um eftir Guðm. Thorsteinsson; jólasö^u eftir Jóhannes Frið- laugsson frá Fjalli; grein eftir Guðm Friðjónsson: “Jólin í sveit fyrrum og nú”, ágæt hugvekja um jólagleðina skemtilega rituð eins og Guðmundar er von og vísa. pá er ræða, er Jónas Hall- grímsson flutti í dómkilrkjuni á gamlárskvöld 1829, merkileg fyr- ir þá sök, að þetta er eina ræð- an, auk prófræðunnar, er menn vita til að Jónas hafi nokkurntíma flutt. Matthías þjóðmenjavörð- ur hefir ritað eins konar formála j fyrir ræðunni. Enn eru fleiri! greinar og sögur í bókinni, (þar! á meðal 5 æfintýri með mynd- j um), kvæði, myndir og ný lög:1 eftir Jón Norðmann við kvæði Hafsteins “ Á siglingu”, annað eftir Loft Guðmundsson við: “Nú lokar munni rósin rjóð”, eft- ir Guðm. Guðmundsson, og loks lag eftir M. p. við kvæði Einars I H. Kvarans: “Bylur.” pað mun óhætt að ráða mönn-; urp til að kaupa “Jólagjöfina”. hún verður öllum kærkominn ges-t j ur, einkum börnunum. Og útgef- andinn á þakkir skilið fyrir bók- ina. — Vísir. ÞVl EKKI— PÍAN0 FYRIR JÓLIN? MÁ BORGA AF Á J7REM ÁRUM Pianos Player pianos Organs Phonographs Records PlayerRolls Viöllns Mandolins Banjos Ouitars Saxophones Cornets Auto Harps Popular Songs Dance Music Song and Music Folios o. fl. o. fl. Lltið inn í búð vora eða sendið oss lfnu. pér munuð sannfærast um að verðið h.1á osg er það lægsta á murkaðnum og viirurnar þær ábygglegustu. Enda fylgir ábyrgð vor hverju kaupi. STÓRKOSTLEG VERÐLŒKKUN Frá því í fyrra, hefir gengið í gildi hjá McLean hljóðfæraverzluninni og Aðgengileg greiðslukjör Munu flytja gleði inn á mörg Winnipeg heimili um þessi jól. • Nú er tíminn til að gera hin langþráðu kaup. Margra ára vonir verða nú að staðreynd. Gleðin yfir eign og afnotum eins slíks hlóðfæris verður ómetaríSeg um þessi og öll önnur jól á æfinni. Nú hefir við- skiftaleiðin verið gerð auðveld. ATHUGIÐ pENNA SPARNAÐ: GRAND PIANOS HEINTZMAN & CÓ. Grands. Afsláttur $2004250 PLA YER-PIAN OS HEINTZMAN & CO. Players. Afsláttur. . $360 | WEBER Players................. $150 KELMONROS, Blayers............ $110 i UPRIGHT PIANOS I HEINTZMAN & CO. Uprights Afsláttur $85-$140 WEBER Uprights.. ...........$55-$125 KELMONROS Uprights $75 petta er tíminn til að kaupa! pú hagnast ekki við að bíða. Kaupið með þeim skilmálum, sem eru í samræmi við gjaldþol yðar. Veljið Pianos yðar strax og borgið fyrir þau eftir jólin. Lítið inn i dag og semjið um greiðsíu skilmálana. Segið bað með hljóðfœrum og söng, þessi jól Nú er rétti tlminn til þess að kaupa hljóð- færi handa drengnum yðar eða stúlkunni — tlmi til að bæta við forðann af Victor hljóm- plötum, eða til þess að fá piano eða phono- Kraph á heimilið. Alveg sama, hve létt pyngja yðar kann að vera og hve margt kallar að, McLean’s Músík- búðin býður kjör, sem allir geta gert sér gott af. par geta allir keypt jólagjafir, frá hinum einfaldasta “Song-to-Cheer” til hlns dýrasta hljóðfæris. GJAFA UPPÁSTUNGUR J. A. McDOWELL óskar öllum viðskiftavinum sínum og öðrum GLEÐILEGRA J6LA Hann er að hitta nú eins og fyrri á horni Sherbrooke og og Elgin Stræta. — Talsími N 7629 Sumir aðrir hafa máske eins góðar vörur, en enginn betri. Og enginn verzlunarmaður afgreiðir viðskifta- vini sína fljótár 0g stendur betur við öll loforð sín. Muriid stadnum 890 Sherbrooke THE 866 Sheitoke Street Paris Dry Goods 866 Shetoke Street &C?UMITED ZS? Stærsta Music Verzlun Vesturlandsins Miðstöð fyrir alt, sem við kemur Músík Stofnsett 1S83 329 PORTAGE AVE. WINNIPEG, Man. STORE COR. SHERBROOKE AND WlLLIAM l!!!lll!!ll!l!ll!!!llllllhll!l!!lll!IIIIIlllllll!llllllllhllll!!llllllllllttlllllllll!lllllllllll!l!!!!l!ll!lllllllllll!ll!l!!llllllllllll1llll!l!ll!<llllll!!l!l!1l!!ll!il!!lllllllllllllllll!j||llllllllll!lll!!lllll!llll!IUIII!!!ll Vér höfum margar tegundir, sem hentugar eru til Jólagjafa, til dæmis Vasaklúta, Perlubönd, Útsaumaða dúka, Karlmanna Hálsbindi, Axlabönd og fl. Komið og litist um, Pér munuð finna margar hentugar Jólagjarir Kaupið jólagjafirnar að 866 Sherbrooke St. I . i ! W- The Wellington Grocery óskar öllum sínum Viðskiftavinum og öllurn íslendingum fjœr og tuer Gleðilegra Jóla! og blessuanrríks og farsæls Nýárs. mfeð þakklæti fyrir góð og greið viðskifit á liðnum tíma og’ von og vissu um framhald á þeim í kom- andi framtíð. — Vinsamlegast 77/. THORARINSSON H. BJARNASON SÆLGÆTI af öllum tegundum sem eykur Jólafagnaðinn Búið til í fínustu og mest nýmóðins verksmiðju, sem til er í Canada. Cþocolate :É3>fiop Pað eru ekki neinar ýkjur, að Dönsku Vínarbrauðin, Frönsku Kökurnar og Jólakökur vorar eru betri hjá oss en nokkurstaðar annars staðar I Canada Vort Fyrirmyndar Chocolate sem búið er til I CHOCOLATE SHOP og fæst I kössuin af ýmsum stærðum og er .. öllu hentugra til — — — — — JÓLAGJAFA Vcr crum) hreyknh■ af búö vorri. Vér höfurn varið stórfé til þess aö pera hana sem fullkomnasta. Vér seljum þaö beeta aö eins og veitum fyrsta flokks afgreiöslu á öllum tímum tBijt Cíjocolate á§>fjop 268 PORTAGE AVE. Stúkan “Hekla”, heldur hinn venjulega afmælisfagnað sinn, j föstudaginn milli jóla og nýárs, j hinn 30. þ. m. Eru allir Good - Templarar velkomnir þar, og verður vandað til skemtunarinnar, eftir því sem kostur er á. Mun samkoma þesisi, verða aug- lýst nánar síðar. — Wonderland. Um hátíðarnar verða skemtileg- ustu myndirnar á Wonderland eins og að undanförnu — Miðviku og fimtudag má sjá Marie Prevost í “Moonlight Follies” en á föstu- og laugardaginn William Russell í leiknum “Bare Knuckles” og auk margs annars f'

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.