Lögberg - 16.02.1922, Blaðsíða 2

Lögberg - 16.02.1922, Blaðsíða 2
Bls. 2 ía >(í MRRG, PIMTUDAGINN 16. FEBRUAR 1922. “Fruit-a-tives björguðu lífi hennar PETTA AVAXTALYF VEITIR A- VALT HEILSUBÓT. 917 Dorion Street, Montreal. “Eg þjáðist alt af af Dyspepsia. Hafði þjáðst árum saman og ekk- ^ert meðal gerði mér vitund gott. Las svo um “Fruit-a-tives”, hve vel þær reyndust við magasjúk- dómum og meltingarleysi, svo eg ákvað að reyna þær. — Eftir að j ,hafa lokið úr nokkrum öskjum, og var heilsa mín komin í ágætt lag. Eg rita þetta því til þess að kunn- gera, að eg á líí mitt að launa “Fruit-a-tives.” Mlle. Antoniette Boucher, vel byggilegt og auðsjáanlega að byggjasit. Eldri bygðirnar eru blómlegar og fagrar og þorp og bæir að jafnaði mjög lagleg að útliti. —- Santa Clara dalurinn suðaust- ur af San Francisco, er sérstak- lega falleg‘bygð. J>ar er bærinn San Jose, sem eg nefndi áður, með um 150 þúsund íbúa; var mér 50 cent hyllcið, 6 fyrir $2.50 og reynsluskerfur 25c Fæst hjá öll- sagt; þar er svo mikið af allslags aldinarækt, að maður skilur varla hvernig alt það selst; allir hljóta að hafa tekið eftir nafninu “Santa I Clara” á sveskjukössum, smáum stórum. pær vaxa þar eins auðveldlega eins og sow þistill í Norður Dakota. Land er þar í mjög háu verði og ekki á allra færi að éignast, rfnda nóg af ó- dýrara landi í California fyrir þá, sem girnast að kaupa þar land. Um San Frnacisco er þýðingar- laust fyrir mig að orðlengja; um lyfsölum, eða beint frá Fruit-: flestir hafa góða hugmynd um a-tives, LtjJ., Ottawa. þann bæ, svo eg treysti mér varla til að bæta neinni upplýsingu við. Mér sjálfum finst ávalt, ' þegar eg er í þvílíkum bæ, að eg geti sett mig inn í ástand Eski- móans, sem átti að baða í Boston, en sem dó í baðkerinu. Eg fæ æf- Heiðraði ritstjóri Lögbergs. inlega ónota hroll í mig að vera Eg er að fá mörg ibréf frá kunn-j - þeirTÍ maðka ega manna veitu> ingjum mínum austur frá, sem eg hvort sem á að kalla >að( >ví eftir er þeim mjög þakklátur fyrir. j alt eru menn möðkum 10cir með margt. Við reyndum þó að gjöra Frá Caiifornia. Los Angelos, 5. febr. 1922. Flestir munu vera svo sinnaðir,1 að þeir verði mjög fegnir að fá að heyra úr átthögum sínum, þegar þeir eru isjálfir vegviltir og ráf- andi á meðal ókunnugra manna í ókunnugu plássi, þó að ekki gangi neitt verulegt að þeim; og vissu- lega er eg einn af þeim. Mörg þessara bréfa gefa til kynna, að það sem Lögberg hefir okkur þá þrjá daga, isem við dvöldum þar, að sem mestum not- um til fróðleiks og skemtunar, og við höfum gilda ástæðu til að á- líta, að það tækist vel. Við skoð- uðum margt merkilegt og nutum velvildar margra sem við þektum þar. peirra á meðal er Oddrún, fyrri kona J. A. Sigurðssonar, og flutt frá mér, sé vel meðtekið, og j Haraldur sonur þeirra, einnig mælast til framhalds. Eg ætla^ Freeman Kristjánsson; þessi voru því enn þá að biðja þig að ljá fá- einum línum rúm, þó eg viti, að hér er um talsverða eigingirni að ræða, og þó eg viti, að eg hefi ekki það mál að skrifa um, sem almenning varðar. pað isíðasita sem eg gat um áð- ur, var vera okkar hjá Sveini bróð- ur mínum um jólin. Á nýársdag var auto Sveins tilbúið að fara á stað til San Francisco eftir “con- crete” vegi, sem er um 260 mílur vegar, en rigninga og kalsatíð hafði verið á síðan um miðjan desember, svo við sjálft lá, að hætt yrði við þá ráðagjörð. En með því að n/ýárið rann upp þurt og hlýtt var í veðri, þá var fyrst sezt að “turkey” miðdegismat og síðan lagt af stað kl. 2 e. h., og í ferðinni voru: Sveinn og Krist- öll um eitt skeið nábúar mínir að Akra, N.D., og tóku mér nú eins og bróður. Oddrún er að eldast, eins og eg; Haraldur er ljómandi piltur, stiltur, siðprúður og geð- feldur; Freeman er í blóma lífs síns, starfrækir stóra húsgagna- búð upp á eigin reikning, og tók á móti okkur eins og sannur vin- ur, og sendum við þeim öllum þakkir fyrir alúðina við okkur. Líka nutum við velvildar þeirra bræðra, Gunnars og Sigurðar Goodmundssona; þeir voru með okkur part af tímanum og skemtu okkur og skröfuðu okkur til mik- illar ánægju; en um fram alt vil eg biðja Sigurð að gjöra það fyrir mig, að hætta að mæla með Debs fyrir forseta Bandaríkjanna; það særir mig að vita, að eins geð- feldur1 og góður drengur skuli svo sem er um 50 mílur vegar, var komin hellirigning og kalsi. Við björg kona hans, Egill tengdason- ur minn og eg. j ha^a svo ramskakka hugmynd Áður en við komum til Fresno,! um jafn mSkilvæírt málefoi- Við fórum sömu leið til baka; vorum rétt um eina viku í þessari vorum ýmist að tala um snúa til ^er^> hreptum talsvert af regn- baka, en héldum þó áfram í gegn j skúrum og kalsa veðri, svo að oft var hrollur í okkur, en ekki þó svo að við li^um mikið; en sáum, margt, heyrðum margt, en vorum fegin að komast til baka. pökk af hjarta til Sveins fyrir keyrsluna. Ekki var það fyr en 22. janúar, að við hjónin fórum frá Sveini og konu hans hingað til Los Angel- es, þar sem Jennie dóttir okkar er og stundar hjúkrunarkonu störf. pað drógst, að hún gæti fengið ákjósanlegt húsnæði fyrir sig sjálfa og okkur, en hér erum við nú og höfum verið nærri tvær vikur. Við höfum hér neðra gólf í familíuhúsi, sem dönsk ekkja á, og höfum við not af öllu í þeim parti hússins; þetta er afbragðs húsnæði, en kostar líka helst til mikið, ekki ríkara fólk en við er- um, nefnil. $55 á mánuði. — Eg vildi að Hermann frændi væri nú hér líka, til að tala við “dönsku mömmu”, sem býr uppi á loftinu uppi yfir okkur; hann sem'“kann svo vel dönskuna,’” eins og reynd- ist í landaskoðunarferðinni um árið. Eg er viss um, að hann man það enn. Los- Angeles er mér enn ráð gáta. Eg hefi aldrei séð bæ, sem um Fresno, Madera og til Merce- dals, rúmar 100 mílur; þar gistum við á gestgjafahúsi og héldum svo áfram næsta dag í gegn um Turlock, Modesto, Mauteca, Tracy, Livermore og til San Jose, um 50 mílur suðaustur af San’ Francis- co., og næsta dag komum við þángað laust fyrir hádegi... Leið sú, er við fórum, liggur í norðvestur eftir St. Joquims daln- um fyrstu 160 mílurnar, eftir það í suðvestur, gegn um norðurend- ann á Strandarfjöllunum um 60' mílur, og síðast í norðvestur með fram San Francisco firðinum að sunnan um 50 mílur. Bæirnir, sem eg hefi nefnt, eru þeir stærstu á þessari leið, eins stórir eða stærri en Grand Forks í North Dakota. Margir smærri bæir eru á þeirri leið, sem eg hirði ekki að geta um. Margt var að sjá á þessari leið, en ekkert þó, sem vert er að eyða mörgum orðum um. Bygðin er nokkuð sundur slitin, með ó- bygðum spildum á milli, þar sem nóg pláss er auðsjáanlega fyrir margar þúsundir fólks. Landið er talsvert misjafht að útliti.en alt Beztw Tvíbökur Gengið frá Joeim í Tunnum - - - - 50-60 pund Pappkössum - - - - 18-20 pund Smápökkum - 12 únzur Biðjið Kaupmanninn yðar um þær SKRIFIÐ EÐA SÍMRITIÐ Quality Cake Limited 666 Arlington St. - Winnipeg er neitt i líkingu við hanif, en eg er varla fær um að útskýra hvers vegna mér finst hann svo frá- brugðinn öðrum stórborgum, sem eg hefi séð; en mér finst hann þó vera það. Bankamaður í Exeter, sem vissi að eg ætlaði til Los Angeles, sagði mér sögu, sem mér fanst þá ekki mikið til um, en sem eg er nú far- inn að halda, að eitthvað sé hæft í. Tveir menn höfðu þekst lengi hér í California; svo dó annar, og nokkru síðar hinn. pegar sá, er síðar dó, kom til himnaríkis, sá hann þennan fornvin sinn þar með járn á höndum og fótum. Hann spyr sankti Pétur því- svona sé farið með manninn, sem hann þekti að allri dánumensku í lif- ajidíT lífi. Pétur svarar honum, að enginn efi sé á því, og þess vegna sé hann nú staddur í himnaríki, en að hann hafi komið þangað frá Los Angeles og að ekki sé hægt að halda honum frá að fara til baka, nema hafa hann í járnum. Eg ber enga ábyrgð á sannleiks- gildi sögunnar; méi; var sögð hún og eg læt aðra ráða hvað þeif halda; en án spaugs er Los Ang- eles mjög viðfeldinn bær, en sem sagt, eg ætla ekki að þessu sinni að reyna til að útskýra, því mér finst hann viðfeldnari en aðrir stórbæir, sem eg hefi séð. Eg er vís'að gjöra tilraun til þess síðar. Eftir að rigningarnar í desem- ber og fyrri part janúar mink- uðu, fóru að koma mjög kaldar nætur, svo kaldar, að frost varð sumar þeirra eins mikið og 12 gráður; einkum voru næturnar á milli 18. og 22. jan allar mjög kaldar. Skemdust þá af frosti ógrynni af oranges og lemmons, sem enn voru á trjánum, og er talið, að sá skaði sé upp á hundr- uð miljóna dala. Yfirleitt er þietta talinn sá kaldasti vetur, sem komið hefir hér í 25—30 ár síðastliðin; og eg hefði varla trú- að, að það yrði nokkurn tíma eins ónotalega kalt hér eins og orðið hefir sumar nætpr í vetur; oft- ast hefir auðvitað verið mjög notalegt veður að deginum og nú næstliðnar meir en tvær viku^ hefir ekki orðið frosts vart hér í Los Angeles, hvað sem kann að vera fyrir austan fjöll. Eg læt svo hér staðar nema um þetta efni í bráð; eg hefi hvort sem er fátt meira að segja. Eg veit að menn taka eftir hvað lít- ið eg læt í ljós um álit mitt á Cali- nfornia, en mér er það vorkunn, eg er hér ókunnugur. Eg veit að sumum mundi geðjast lof um Californía, en öðrum ef til vill félli eins vel að hnútum væri kastað með; en eg veit ekki til, að eg sé neinum skuldugur í því efni og ætla því síðar að segja álit mitt í eitt skifti fyrir öll, án tillits til þess, hvað nokkrum öðrum geðj- ast. pað sem eg þá segi, verður mitt álit, eins og eg lít á Cali- fornia, en ekki að sjálfsögðu neinn fullnaðardómur, sem öðrum beri skylda til að trúa og haga sér eftir.. Næst er ferinni heitið til San Diego; þar er gamall nábúi og vin- ur, Einar Scheving, og fleiri kunningjar. paðan verður snúið við í norður aftur. Að endingu vil eg leyfa mér að minnast með fáum orðum á ann- að efni, sem er hin fáorða og yf- irlætislausa grein í Lögbergi, sem kom út 19. janúar, um starfrækslu Union bankans í Canada árið sem leið. Eg tel víst, að fjöldi af les- endum Lögberg.s hafi veitt þess- ari grein litla eða enga eftirtekt; því eg hefi tekið eftir því, að fjöldi af fólki álítur að stjórnmál og fjármálarekstur komi sér alls ekkert við, sem er þó mesta villa og vart afsakanlegt. Engum get- ur dulist, hvaða áhrif önnur eins stofnun eins og Union bankinn hefir á gjörvalt líf þjóðar þeirr- ar, sem stofnunin vinnur fyrir, og þegar um margar átofnanir af sömu tegund er að ræða, verða á- hrifin þeim mun stórfeldari, beint í áttina til að tryggja fólkinu yf- ir höfuð starfsþrek til heilla, framfara og iblessunar á öllum sviðum. pað eru ekki eigend- urnir einir, sem njóta hagnað- arins af þvílíkri stofnun, heldur líka allir aðrir, bæði ríkir og fá- tækir, bara að stofnanirnar séu nógu margar og nógu öflugar til að fullnægja allri þörf fólksinsi; þá er hagsmunum og heill þjóð- heildarinnar borgið; en séu þær ekki nógu margar, þá er sízt gjör- legt að æsa fólkið upp til að eyði- það af þeim, sem til er, og er þó mikið gjört að því á þessum tím- um og er alment kallað “to aim at destroying the nations institu-! tions” og mjög oft varað við þeirri villu. pannig var fólkið í North i Dakota afvegaleitt um næstliðin fimm ár, því var talin trú um, að einmitt teamslagrs stofnanir í i Bandaríkjunum, eins og. Union bankinn í Canada, væru að ræna og stela af almenningi. Menn, sem enginn þékti áður, risu upp, og gengu undir nafninu “frjáls- lyndir” og lugu í fólkið óspart um “auðvald” og “Wall Street klikku“ sem nauðsynlegt væri að eyði- leggja, en sem var í raun og veru ekkert annað en fjármálastofn- anir þjóðarinnar í heild sinni. peim hepnaðist að fá völdin í Norður Dakota, og þeir réðu lög- um og lofum um síðastl. fimm ár. Á því tímabili voru skattar hækk- aðir á almenningi meira en um helming og þar að auki voru margir aukaskattar lagðir á, >sem aldrei hafði heyrst getið um áð- ur, ríkið fór í skuldir fleiri mil- jónir dala, sem íbúar /ríkisins verða að borga með súrum sveita í framtíðinni; fjöldi af ríkis- bönkunum urðu gjaldþrota, því lánstraust ríkisins og allra ein- staklinga í því var að merra eðá minna leyti eyðilagt; fjárhags- .stofnanir þjóðarinnar horfðu með undrun á hvað var að gjörast, og kusu auðsjáanlega að bíða og sjá endirinn á þessu North Dakota- hneyksli. Og endirinn ér, að enginn skapaður hlutur hefir á- unnist fyrir hagnað almennings. peir sem hæst voru isettir til valda voru kallaðir heim frá völdum og margir eru nú í felum til að um- flýja fangelsi fyrir ill og óleyfi- leg orð og gjörðir, og fólkið ætti að hafa fengið dálitla lexíu í sjálfstjórn, sem það vissi ekki um áður. Með ósk til allra um hagsælt ár. S. Thorwaldson. Utanáskrift mín er sem áður: Exeter, Cal. ---------o-------- Sex ráðgjafar. McKenzie King stjórnarinnar. I. Sir Lomer Gouin, hinn nýji dómsmálaráðgjafi, varð þjóð- kunnur maður þau fimtán árin, er hann hafði á hendi stjórnar- forystuna í Quebec. Meðan hann sat að völdum, náði fylkið hærra stigi fjárhagslegrar velgengni, en nokkru sinni fyr. Sir Lomer Gou- in, er talinn skarpvitur maður, bráðfær í lögum, en þó umfram alt atkvæðamikill á sviði fjármálianna. Hann er fremur smár verti, með stórt gáfulegt enni' og rannsak- andi augnaráð. Mælskur þykir hann frekar en alment gerist, en mun þó hvorki eiga yfir að ráða framsetningarsnild Lauriers, ne eldingum þeim og þrumum, sem einkenna ræður Lucien Cannon’s. Sir Lomer Gouin er viðbrugðið fyrir rólega yfirvegun og gætni í sambandi við mál þau ölli, er hann hefir haft m(eð höndum, og með- fram að sjálfsögðu vegna þess, mun hafa verið vandfundinn maður, er betur væri fallinn til að gegna hinu ábyrgðarfulla dómsmálaráðgjafaembætti í sam- Ibandsstjórninni. Ala sína æfi hefir Sir Lomer Gouin fylgt frjálslynda flllokknum að málum, en fremur mun hann þó íhalds- samur, einkum í sambandi við fjármálin. II. Hon. W. R. Motherwell, hinn nýji landbúnaðarráðgjafi sam- bandsstjórnarinnar, hefir stundað búskap frá þvtí að hann var á unga aldri og v(egnað vel. pegar Saskatchewan fylki var stofnað og Hon Walter Scott tókst á hendur myndun hins fyrsta ráðuneytis þar, var Mr. Mother- well gerður að landbúnaðarráð- gjafa. Fyrir þann tíma hafði hann unnið mjög að því, að kðma á fót föstum samvinnufélagsskap meðal kornræktarbænda og var í rauninni frumkvöðull að stofnun Saskatchewan Grain Growers fé- laganna. Árið 1910 hlutaðist Mr. Moth- erwtell til um, að 1,000 bændur úr Vesturlandinu vitjuðu á fund Sir Wilfrid Laurier, þáverandi forsætisráðgjafa í Ottawa, í þeim tilgangi að skýra fyrir honum og .stjórn hans þarfir og kröfur vestanbændanna í sambandi við Uandbúnaðinn. Mr. Motherwell er fæddur í bænum Perth, Ontario, og hlaut þar venjulega barnaskala mentun, en stundaði síðar nám við land- búnaðarskóla Ontario fylkis og útskrifaðist þaðan með ágætis vitniííburði. III. Hon. Ernest Lapointe, flota og fiskiveiða ráðgjafi Mckenzie King stjórnarinnar, var kosinn eftir- maður Sir Wilfred Laurier í East Quebec kjördæminu og er talinn nokkurs konar Demosþenes frjáls- lynda flokksins á þingi. Ræður hans eru þrungnar af þekkingu og állskonar upplýsingum og geta jafnvel verið níðfyndnar ef því er að skifta. Annars grípur Mr. Lapointe sjaldan til þeirra vopna, heldur fylgir efninu með bláköldum rökum. Á þjóðþingi frjálslynda flokks- ins, er haldið var í Ottawa 1919, sagði Mr. Lapointe eftirfyjgjandi setningu, sem orðin er landfræg: “A Liberal is a Liberal blecause he loves somebody or something; a Tory is a Tory because he hates something or somebody.” pegar Mr. Lapointe fyrst kom á sambandsþing, kunni hann tæpast orð í ensku, en nú er honum sú tunga jafntöm og feðratungan sjálf, franskan. — Mr. Lapointe er lögfræðingur, og hefir lagt sér* staka stund á ríkisrétt og stjórn- arfarssögu. IV. Hon. Charles Stewart, fyrrum yfirráðgjafi í Alberta, og núver- andi innanríkisráðgjafi Mckenzie King stjórnarinnar, hefir stundað landbúnað megin hluta æfinnar, jafnframt margvíslegri og oft um- svifamikHli hluttöku í stjórnmál- um. Hann er fæddur á bóndabýli skamt frá þorpinu Straba-ne í Wentworth héraðinu í Ontario, og dvaldi þar fram um sextán ára aldur. paðan fluttist hann svo með foreldrum sínum til Drury’s 3veitarinnar og starfaði þar að búnaði í tuttugu ár, unz sléttan vestræna seiddi til s,n huga hans og hann flutti sig búUerlum tiil Alberta árj,ð 1905. Nam hann land skamt frá Killam og hefir í rauniniíí ávalt haft þar heimili síðan, þótt hann stöðu' sinnar vegna, yrði að dvelja langvistum í Edmonton, eftir að hann var kosinn á þing og tókst. á hendur forystu fylkisstjórnarinnar. Hið nýja embætti Mr. Stewarts, krefst búsetu í Ottawa, en enga höll í heimi, telur hann jafnast á við frumbýlings kofann í grend við Killam. Mr. Stewart á átta börn á lífi og kveðst hann vera þúsund sinnum hreyknari af þeim, en öllum hinum pólitisku mann- virðingum, er hefðu fallið og enn kynnu að falla í sinn hlut. Svo persónulega vinsæll er Mr. Ste- wart, að líks mun fádæmi um mann, ,sem verið hefir jafnmikið við opinber mál riðinn. Kom það eigi kvað síst í lljós við síð- ustu fylkiskosningar í Alberta, að þótt stjórn hans biði ósigur fyrir bændasamtökunum nýju, þá var hann þrátt fyrír alt, kjörinn gagn- sóknarlaust í kjördæmi isínu. Hon. Dr. Beland, heilibrigðis- málaráðgjafi og yfirumsjónar- maður með hag hleimkominna her- manna, varð um hríð á hvers manns vörum fyrir atburði þá, er fram við hann komu, meðan á heimsófriðnum mikla stóð. Snemma sumars 1914, var Dr. Beland að eyða hveitbrauðsdögun- um í Flanders, því maðurinn var þá sem sé nýkvongaður. pegar striðið skal/l á og pjóðverjar óðu inn í Belgíu, bauð Dr. Beland sig fram sem herlækni í liði sam- herja. Rétt undir ilok orust- unnar við Antwferp, hlaut hann sár nokkur, var tekinn til fanga af pjóðverjum og fluttur í her- manna fangelsi í Berlín. par var honum svo hallfdið í þrjú ár, eða þar til lausn fékst í skiftum fyrir Prince vori Buelow, er Bret- ar höfðu haft í varðhaldi um hríð. Jafnskjótt og Dr. Beland var tek- inn til fanga, gekk kona hans í þjónustu Rauða krossins, en skömmu síðar sýktist hún og dó’ HvorkiA fékk maður hennar að heimsækja hana, mleðan hún lá banaleguna, né heldur að fylgja henni til grafar. Heim til Canada kom Dr. Beland um vorið 1918 og flutti hann þá fyrirlestra víðsvegar um land um ofbeldísverk og yfirgang pjóð- verja. Dr. Beland gengdi póstmála- ráðgjafa embætti í Laurier stjórn- inni um nokkra mánuði á undan ósigri hennar árið 1911. Hann hefir setið á sambandsþingi í 20 ár og þótt nýtur maður í hví- vetna. VI. Hon. James Murdack, verka- mála ráðgjafi Mackenzie - King stjórnarinnar, hefir verið fram- úrskarandi eljumaður alla sína tíð. Maður, sem því meiri á- nægju hefir haft af starfi sínu, þess örðugra sem það var. Fæðing Mr. Murdocks kost- aði móður hans lífið, en föður sinn misti hann fáum árum síðar. Kunningjar foreldranna tóku drenginn að sér og ólst hann upp við alilhörð bændalífs kjör, skamt frá Chatham, Ontario. Um tví- tugs aldur, gekk Mr. Murdock í þjónustu C. P. R. félagsins og vann all-lengi á vörufllutninga- lest, sem “brakeman.” Tók hann snemma allmikinn þátt í félags- skap járnbrautarþjóna qg hækkaði þar stöðugt í tigninni, unz hann að lokum var kjörinn varaforseti hinna canadisku járnbrautar- þjóna sambanda, /er töldu í alt 184,000 meðHima Kunnastur varð Mr. Murdock þó manna á meðal eftir að hann var skipaður í viðskiftaráðið sæla — Board of Commerce, en sú nefnd átti að Copenhagen Vér ábyrgj- umst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak í heimi. [©■ ?PENHÁÖEN • SNUFF ’• Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið tii úr safa iniklu en inildu tóbakslaufi. MUNNTOBAK rannsaka onsakir dýrtíðarinnar | meðan á stríðinu stóð og reyna j að koma upp um okurgróða hinna ýmsu verzlunarfélaga, er frlemur j ilt orð fór af um þær mund- i ir. — Mr. Murdock sagði sig brátt úr nefnd þessari, sem kunn- ugt er og bar það opinbenlega fram, að ýms undirróðraröfl frá hinum “hærri stöðurn,” hefðu náð svo sterkum tökum á .sumum nefndarmanna, að óklleyft hefði reynst að hrófla, nokkurstaðar fyrir alvöru við hinum ýmsu ó- heilindakaunum stórgróðfélag- anna. — pví er almení spáð, að Mr. Murdock muni verða stórnýtur maður í þeirri vandastöðu, sem hann nú hefir tekist á hendur og að val hans í stjórnina reynist verulegt giftuspor landi og lýð. Gleðiboðskapur blindum. Stórmerkileg uppgötvun til ýmsra hluta nytsamleg. “Hvað skal blindum bók?” — eða “hvað á blindur við bók að gera?” segir máltækið Reynsl- an hefir verið þessi, að þegar mað- ur er orðinn blindur, verður hann að leggja bækur sínar á hilluna. Að vísu hafa fyrir löngu verið gerð leturspjöld með upphleyptu letri, sem blindum hefir verið kent að lesa, með því að þreyfa sig fram úr ^töfunum. Á blincka- stofnunum hafa blindir átt kost á, með þessu móti að kynnast ýms- um heimsfrægum ritverkum, auk þess sem þeir þannig öðlast undir- stöðumentun í almennum fræðum, en þar fyrir utan hefir þessi fyrir- hafnarmikla bókagerð komið að litlu liði. Nú nýlega kemur sú fregn frá Lundúnum, að tekist hafi að gera blindum fært að lesa venjulegar bækur. Stafina geti þeir að vísu ekki séð, en með hugvitsömu ábaldi (optofon), hefir tekist að láta þá læra að þekkja stafina egnum heyrnina. Með því að láta 'ljósdepla líða yfir stafina í hverri línu, speglast ljósáhrifin frá hverjum staf í áhaldinu, en um leið framleiðast stutt eða löng einkennileg hljóð fyrir hvern staf, sem heyra má gegnum móttöku- áhald talsíma (mikrofon). pessu er með öðfum orðum líkt háttað stafrofi því er loftskeytamenn og reyndar ritsímamenn líka, læra að lesa eftir hljóðinu, en hver stafur táknast með mismunandi löngum 'hljóðum og bilinu milli þeirra. Stafrofið lærist mjög fljótt við æfingu. Áhaldið sem brejdiir ljósáhrif- unum í 'hljóð, er grundvallað á þeirri athugun (sem lengi hefir kunn verið), að málmur sá er sel- eninum nefnist, er með þeirri nátt- úru, að hann leiðir rafmagn vel í Ijósbirtu en mjög illa í myrkri. Fyrir þetta breytist stöðugt raf- straumur sem leiddur er gegnum seleniumspöng í áhaldinu, þegar skiftast á svörtu partar stafanna og bjartari bilin milli þeirra og innan þeirra, og má með þessu láta strauminn gefa ákveðið hljóð fyrir hvern staf eða hvert orð. pannig verður það, að hinir blindu geta hlustað stafina og heyrt hvað 4 bókinni stendur. Eg hefi þessa frétt eftir merk- um dönskum augnlækni, K. Linds- gaard, sem hefir séð áhaldið og hlustaði á blinda stúlku lesa með hjálp þess. Segir hann frá þessu í Hosp. Tidende (No. 33, 1921), að vísu var stúlkan sein að lesa (10 orð á mínútu) en æfingim var enn of lítil, svo að sum orð töfðu mjög fyrir henni. En Lundsgaard er bjartsýnn á, aö hægt verði að endurbæta áhaldið svo, að það komi mönnum fljótt að liði án langrar æfingar. 1 sambandi við þessa uppgötvun ér vert að geta annarar, sem einn- ig er bygð á eiginlegleikum sel- eniums. Hana hefir gert sænsk- ur maður, Bergland að nafni, og er hún í því fólgin að geta látið lifandi myndir tala og syngja. Áður hafði þetta verið reynt með því að setja jafnsnemma í gang kvikmyndavélina og fónograf. En þetta vildi ekki hepnast. Söng- vararnir opnuðu munninn áður en söngurinn heyrðist og héldu kjafti einmitt þegar þeir áttu að láta mest til sín heyrast; alt víxl- aðist í meðferðinni. En nú hef- ir Bergland tekist að láta seleni- um hjálpa til að samtökin verði sem bezt — og er það eitthvað á þá leið, að ljósáhrif frá myndun- um koma fónógraffinum á .stað á réttum stöðum. Enn fremur er sagt frá því, að útlit sé fyrir, að takast megi með fulltingi seleniums, að láta vita- ljósin segja til sín þó þau sjáist ekki, t. d. þegar þoka er dimm. Optofón og “Megavox” eiga að vinna saman. “Megavox” kallar nöfnin út í myrkrið. Væri þetta ekki lítill hagur fyrir skipin, til að geta áttað sig. Og gaman verð- ur að heyra Svalbarðeyrar-týruna segja til sín ef maður grillir hana ekki í myrkrinu og er leiður á að bíða þess að hún sjáist í dagsbirt- unni, eins og henti mig í fyrra. petta las eg i “Polebiken” ný- lega og þótti mér alt þetta svo merkilegt, að eg gat ekki þagað yfir því. —Dagur Stgr. Matthíasson. Bonomi-stjórnin í ítalíu er far- in frá völdum. Líklegt talið, að Giolitti, fyrrum yfirráðgjafa, verði falin myndun nýs ráðu- neytis. LOGBERG Eina blaðið í landinu, sem ____________... i ■■■■■ ekki hefir hœkkað í verði. Œtti það ekki að vera næg ástæða til að afla því vinsælda og fjölga kaupendum, fyrir utan að vera lang stærsta ísl. blaðið sem gefið er út vestan hafs og austan. KOSTAR AÐEINS $2.00 Gerist kaupandi að því blaði sem ekki aðeins flytur mestar og bezt- ar fréttir og fróðlegar greinir held- ur erogrýmilegt í viðskiftum. The Columbia Press, Ltd. útgefendur "Lögbergs” P. O. Box 3172 WlNNIPEC TaLími: N.6327

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.