Lögberg - 16.02.1922, Blaðsíða 8
Bls. S
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. FEBROAR 1922.
I
|
Or Bænum.
Mr. og Mrs. Gunnlaugur Martin
fr áHnausa P. O. Man., komu til
borgarinnar snöggva ferð síðast-
liðinn föstudag.
Mr. Jón Straumfjörð frá Lund-
ar, Man., kom til |rbæjarins um
miðja fyrri viku og hélt heimleið-
is á fö.studaginn.
------o-------
Mr. F.» Frederiekson frá Glen-
horo, Man., hefir dvalið í borg-
inni undanfarna daga.
Hr. Björn S. Líndal, sem íbúið
hefir i mörg ár að Markland P.
O. Man. og verið þar póstaf-
greiðslumaður, er nýfluttur til
bæjarins alkominn ásamt konu
sinni Soffíu og Hirti yngsta syni
sínum, þar sem framtíðar heimil^
þeirra verður.
Allir eru á fleygiferð
með farangur og krakka mergð.
Pví er bezt að fóna Fúsa
ef flytja þarftu milli húsa,
honum er í flestu fært
því fáir hafa betur lært.
Sigfús Paulson.
<188 Toronto Str., Tals. Sh. 2958.
Mr. og Mrs. Magnús Magnús-|
son frá Hnausa P. O. Man., kom
til borgarinnar í fyrri viku ásamt;
tveim börnum sínum.
Mr. J .J. Húnfjörð, frá Brown
P. O. hefir dvalið í borginni und-
anfarna daga.
pakklæti.
Eg undirritaður þakka hér
með öllum þeim, er lögðu blóm
á kistu konu minnar heitinnar,
Mrs. Margrétar Jónasdóttur
Henderson, og á annan hátt
auðsýndu mér vináttumerki við
útförina.
John Henderson og börn.
Mr. og Mrs. ísleifur Guðjóns-
son frá Sandridge P. O. Man.,
kom til borgarinnar fyrri part
vikunnar sem leið og héldu norð-
ur til Nýja Islands í kynnisför til
frænda og vina.
Til sölu
fjórar. ekrur af landi með húsum
á, skamt fyrir vestan GimliJbæ.
Ágætis staður fyrir sumarbústað.
peir sem vilja kaupa snúi sér til
eigandans:
Víglundur Johnson,
Mr. Thorleifur Thorwaldsson
frá Bredenbury, Sask., er nýkom-
inn til iborgarinnar og býst við
að dvelja hér fram yfir ársfagnað
þjóðræknisfélagsins.
Mr. Árni Jósefsison frá Glen
boro, Manitoba, kom til borgar-
innar snöggva ferð um miðja fyrri
viku.
Ársfundi Fyrsta lút. safnaðar,
sem frestað var 2€. janúar s. 1.,
var haldið áfram í samkomusal
kirkjunnar fimtudaginn 2. febr.
s. 1., og var framhaldsfundurinn
ekki síður sóttur en isá fyrri.
Á þessum síðari fundi safnaðar-
Mr. Ásmundur Eymundsson frá
Mikley, kom til borgarinnar í
vikunni sem leið.
Mr. Oli Johnson frá Riverton,
bar sigurinn úr býtum í hunda-
kappakstrinum í sambandi við
Winnipeg Carnival. Hann ók
á milli Selkirk og Winnipeg á
tveim klukkustundum, fimtán mín
ins fóru fram embættismanna- útum og tuttugu sekúndum. All-j
kosningar og voru þessir kosnir:jir hundarnir voru i bezta ásig-;
Dr. B. J. Brandson, S. W. Mel-
sted, A. C. Johnson, Jónas Jóhann-
esson og Páll Bardal (yngri).
Skiftu þessir menn verkum með
sár, sem hér segir:
Forseti, Dr. B. J. Brandson.
Ritari: S. W. Melsted.
Féhirðir: A. C. Johnson.
Djáknar voru kosnir, Mrs. H.
Olson, Mrs C. B. Júlíus, Mrs. J.
K. Johnson, C. J. Vopnfjörð og
Guðjón Hjaltalín. Ekki höfum
komulagi eftir kappaksturinn,
samkvæmt yfirlýsingu Dr. Snider
dýralæknis.
Mr. Ágúst J. Vopni frá Swan
River, kom til borgarinnar síðast-
liðinn fimtudag, austan frá Galt,
Ontario, þar sem hann hefir davl-
ið sér til heilsubótar frá því um
rniðjan desember mánuð. Mr.
Vopni var skorinn upp við gömlu
SAMKOMA
til hjálpar nauðstöddum, verður haldin í Sunnudagsskóla-
sal Fyrstu lút, kirkju á Victor stræti, mánudaginn 20. feb.
og byrjar kl. 8 síðdegis.
PROGRAM:
Ávarp forseta.
Fiðluspil.........Mr O. Josephson
Einsöngur........Mr. Bert Elsson
Framsögn . . . . . . Miss Guðmundsson
Gítarspil ........Miss Th. Bildfell
Einsöngur.......Mrs. Thorsteinsson
Ræða.............Mr. Richard Beck
Píanóspil........ .. Miss Pálsson
Fjórr. söngur .... Mrs. Thorsteinsson,
Miss Hinriksson, Mrs. Johnston, Mrs. Vopni
9. Framsögn. . . . Miss Jódís Sigurðsson
10. Gítarspil .. . . .. .. Miss Th. Bildfell
11. Gamanvísur........Bjarni Björnsson
12. Fíólínsspil.......Arthur Fumey
Fólk er Ibeðið að fjölmenna. Inngangur 25c.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
CONCERT
First Luth. Church, Wednesday Feb. ltith 1922
In Aid of Old Folks llomc an«l J. B. Academv
kviðsliti á sjúkrahúsinu í Galt,!
vér heyrt hvernig þeir hafa skiftj en að sárum sínum grónum, leit-
með sér verkum. Yfirskoðunar-1 aði hann sér lækninga við gigt,
menn safnaðar reikninganna voru j við heilsuböðin nafnkendu þar í
kosnir þeir Kári Fredrickson og bænum. Sem betur fer er Mr.
Fred Thordarson. Eftir að kosn-1 Vopni nú orðinn heill heilsu. ^
ingum embættismanna var lokið Hann lagði af stað heimleiðis í •
voru ýms velferðarmál safnaðar-1 byrjun yfirstandandi viku,
ins tekin til umræðu og rædd með j ------------>—
fjöri og af áhuga. ' porrbalótinu í Leslié, hefir j
______________ j vissra orsaka vegna verið frestað j
fslenzk vinnukona óskast í árs-' til 24. þ.m.. petta eru fs-
vist á ágætu heimili út í sveit, l^dingar vinsamlegast beðnir að
, ,. - * ! testa í mmni.
kaup gott, en fremur litið <a<51 ______________
.Balfe
(Welch Melody)
gjöra. Lysthafendur enúi sér
til C. B. Júlíusar að 1288 Down-
ing Street, Winnipeg, sími a5132.
G. S. Breiðfjöð frá Church-
bridge, Sask., var á ferð í bænum
í vikunni sem leið.
ísleifur bóndi Guðjónsson og
kona hans frá Sandridge, Man.,
komu snöggva ferð til bæjarins I
vikunni. — pau hjón eru á meðal
frumbyggja í Lslenzku nýlendunni
við Grunnavatn.
Á safnaðar fundi sem íslenzki
lúterski söfnuðurinn í Glenboro
hélt nýlega, sem var ársfundur
þess safnaðar, voru þessir kosnir
fulltrúar hans: Jón Sigvaldason
íorseti, G. Lambertsen ritari, F.
Frederickson gjaldkeri, J. Bald-
win og J. Gillis. Djáknar voru
kosnir J. J. Anderson og Mrs. K.
Bjamason. Fjármál safnáðarins
voru í góðu lagi, $300 til góða, eft-
ir að allar skuldir safnaðari'ns
fyrir árið voru borgaðar.
Samþykt var á fundinum að
gefa fulltrúunum leyfi til að
kaupa kirkju ef færi gæfist fyrir
verð sem fundurinn ákvað.
Látinn er í Cypress River, Man,.
S. Sigtryggsson, 73. ára gamall.
—The Gazette.
Kvenfélag Fyrsta lút. safnað-
arins biður fólk að muna eftir
afmælis samkomu Gamalmenna
heimilisrns “Betel”, sem verður
haldin þriðjudagskvöldið 28. þ.
m. í Fyrstu lútersku kirkjunni á
Victor Str.
Prógramm auglýst síðar.
í sambandi við ársþing Pjóð-
ræknisfélagsins verður skemti-
fundur í G. T. húsinu að kvöldinu.
Fyrsta kvöldið, 22. fifbr. kl. 8,
flytur forseti félagsins, séra Jón-
as A. Sigurðsson, erindi. Vænt-
Konungskomu myndin íslenzka
var sýnd í Goodtemplara húsinu
hér í borginni eins og j:il stóð
síðastliðna viku. Aðsóknin var
mikil og nutu margir mikils un-
aðar við að fá þarna tækifæri til
þess að horfa á fegurð og hrika-
dýrð íslenzkrar náttúru. Mynd
þessi verður sýnd í Vatnabygðun-
um innan skamms, eins og aug-
lýsingin hér í íblaðinu ber með
sér.
PROGRAM
Chorus..................... Excelsior ..........
Quartet (Men’s Voices) ....Vorkvöld—Heill þér fold
Chorus ......... All Through the Night ........
Quartet ..... Awake, For the Spring Has Come ..
Chorus ................ The Parting Kiss ................ Pinsuti
Duet ................. EJðs&lfar .................J. Fridfinnsson
Mr. and Mrs. Alex Johnson
Chorus ................ The Sailor’s Grave ...............Gower
Quintet .............’•.... Call John ..........................
Chorus .........My Love Dwelt in a Northern Land ......... Elgar
Chorus ....... Come Where My Love Lies Dreaming ................
Quartet ............... Prophundo Basso ........................
Chorus ................... The Storm ................... Rogers
GOI) SAVE THI. KING.
ADMISSION 50c, (’ommcncins at 8:30.
Wondreland.
Látið ekki hjá líða að heim-
sækja Wonderland miðvikudag og
fimtudag þessarar viku; þér mun-
uð hlæja yður máttlaus af að sjá
Dorothy Giish í “The Ghoat in the
Garret’, “The Original Tooth
Carpenter” og “Swat the Land-
lord.’ Á föstudag og laugardag
verður sýndl “Dangeirous Curve
Ahead”, eitt hið besta á þessum
vetri. Á mánudag og þriðjudag
næstu viku fá menn að brosa að
Wallaee Reed í leiknum “The
Hill Diggers.”
Duglegur maður getur fengið
atvinnu úiti á landi nú þegar við
gripahirðingu. Upplýsingar fást
á skrifstofu Lögbergis.
“ 11 ™ wm \mM i
Sketnllsatnkoma
MERKILEGT TILBOÐ
Til {>ess að sýna Winnipeglúum, hve mikið af
vinnu og peningum sparast með því að kaupa
Nýjustu Gas Eldavélina
Þá bjóðumst vér til að selja hana til
ókeypis 30 daga reynslu
og gefa vður sæmilegt verð fyrir hina gömlu.
Komið og skoðið TIIE LORAIN RANGE
Hún er alveg ný á marlcaðnim.
Applvance Department.
Winnipeg ElectricRailway Co.
Piotre Dame oé Albert St Winnipeg
j\Sur-Shot "JVeúerFaiZs
Hemstichiné
Fyrsta flokks verk fæst hjá
Y Hemstiching Shop
489 EIIicc Ave. - Winnipeg
Sír»tök hlunnindi veitt Dressmakers
Sími: A4153 lsl. Myndastofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Krístín Bjarnason eigandi
Næst við Lyceum leikhúsiC
290 Portage Ave Winnipeg
w
ONDERLAN
THEATRE
Miðviku og Fimtudag
“The Ghost in the Garret”
Dorothy Gish
Fðstu og Laugardag
‘DANGEROUS CURVE AHEAD’
Mánu og priðjudag
“The Hill Diggers”
Wallace Reid
Prjár mjög góðar sýningar.
Bandalag Fyrsta lút. safnaðar heldur afar fjölbreytta
skemtisamkomu í samkomusal kirkjunnar á Victor St.,
þriðjudagskvöldið hinn 21. þ. m. Til skemtunar verður
sjónleikur, samsöngvar, hljóðfærasláttur og margt fleira.
Einnig verða veitingar fram reiddar. — pessa samkomu
eiga allir að sækja, jafnt aldnir sem ungir. — Samkoman
hefst stundvíslega klukkan 8.15. Inngangur 35c.
í!1
Á ársfundi Jóns Sigurðssonar
félagsins, I.O.D.E., voru þeasar
kosnar í embætti fyrir næstkom-
andi ár:
Hon. Regernt: Mrs. F. J. Rergman.
Hon. V. Reg: Mrs. B. J. Brandson
Regent: Mrs. S. Brynjólfsson.
lst. V. R.: Mrs. Th. Borgfjörð.
2nd V. R.: Mrs. J. B. Skaptason.
Secr.: Miss E. F. Thorwaldson.
Ed. Sec.: Mra. Th. Johnson.
Cor. Sec.: Mrs. Gísli Jónsson..
Treas.: Mrs. P. S. Pájsson.
Stand. Bear.: Mrs. E. Hanson.
Councillors: Mrs. J. J. Bildfell,
Mrs. J. Carson, Mrs. R. Péturs-
son, Mrs. F. Johnson og Mrs. L.
Preece.
GJAFIR
til Jóns Bjarnasonar skóla.
Kvenfélagið “Tilraun”
Churchbridge, Sask.... $25.00
2.00
anlega syngur og ritari, Gísli! Jón Goodman, Glenboro ....
Jónsson, þar íslenzka söngva. Síð- Sigmar Johnson, Glenboro
asta þingkvöldið, 24. febr. ávarpar Stefán Björnsson, Baldur
séra Albcrt Kristjánsson, M. L. A.,1 J- K- Sigurðsson, Baldur ....
þingið. Pá hefir og hr. Davíð StefálJ,SÍ^ar’ “
Jónsson og söngfélag hans Iofast
til að skemta með íslenzkum kór-
söng. Fleira verður ef til vill
til skemtunar, ef tími endist til.
Aðgangur ókeypis. — Allir vel-
komnir.
5.00
2.00
5.00
2.00
Mr. Jens Jórtsson, frá Mikley,
var staddur í borginni fyrri part
síðustu viku.
Mr. Kristján Thomasson frá
Mikley, hefir dvalið í borginni
undanfarna daga.
Með bezta þakklæti,
S. W. Melsted, gjaldk.
Gjafir til Betel.
Mns. G. J. Oleson, Glen-
horo, Man.: ......... $ 10,00
Kvenfél. “Gleym-mér,ei”
Svold, N Dak. ........ 15,00
Ónefndur: 25,00
Mrs. John Celander, Joliet,
N. B.: .............. 100,00
Exchange,: ................. 4,00
Mrs. Katrín G. Egilsson, Winni-
______________ pegosis, Man. 1 minningu um Jó-
I dísi’ Einarsdóttur frá púfu í
Mr. Andrés Skagfeld frá Oak \ Rangárvallasýslu á íslandi, $5.00.
Point P. O. Man., var staddur í j Innilegt þakk^æti fyrir — J. Jó-
borginni seinni part vikunnar sem hannesson, féhirðir, — 675 Mc-
leið. Dermot, Winnipeg, Man.
Vy V^V vj^v V^V v^v ™
| Islendingamot j
p jóðræknisdeildarinnar V
X - X
| FRON I
Ý Goodtemplarahúsinu «|»
♦ Fimtudagskveldið 23. Febrúar 1922 «|>
Y SKEMTISKRÁ: Y
y Y
1. Prof. Svb. Sveinbjörnsson... Píanó Sóló ♦%
♦> 2. Séra Eyjólfur J. Melan....... Kvæði ♦♦♦
♦> 3. Hr. Halldór Thórólfsson . ..Einsöngur ♦«♦
♦«♦ 4. Séra Guttormur Guttormsson.Fyrirlestur «>
«,♦♦ 5. Mrs. S. K. Hall............Einsöngur ♦♦♦
♦♦♦ 6.Hr. Richard Beck . .........Kvæði ♦$♦
7. Söngfl. (8 manns),... undir stjórn D. Jónassonar
8. Hr. Stephan G. Stephansson....Kvæði
9. Mrs. Alex Johnson.... . .. .. Einsöngur J*
J* 10. Hr. Fred. Dalmann...........Cello Sóló
♦ 11. Hr. Bjarni Björnsson.......Gamanvísur i
♦ 12. Hr. Jónas PáLsson. .......Píanó Sólu ♦
íslenzkar veitingar — Dans til kl. 1.30 4<j>«
Y í'yrir dansinum spilar Bill Einarsonar hljóðfærflokkurinn. Y
♦♦♦
♦«♦ Samkoman byrjar stundvíslega kl. 8. — Aðgangur $1.00 ♦♦♦
♦♦♦ ♦♦♦
itá A^A A A^á átá AAA A A^á A^A A^A 4^4
V^V V^V ”^V v^v V^V v^v V^V
I
Konungskoman
til Islands
Hreyfimynd í 5 þáttum, verður sýnd í íslendingabygðunum
í Saskatchewan á eftirfylgjandi stöðum og tímum:
WYNYARD................16. og 17. Febr.
KANDAHAR.................. . 20. febr.
FOAM LAKE..................21. febr.
LESLIE............... 22. febr.
ELFROS .....................23. febr
MOZART................ .. .. 25. febr. j
Fyrsta og einasta hreyfimyndin islenzka, sem sýnd |
hefir verið í Ameríku-
Tvær stórhrífandi myndir verða sýndar jafnhliða
Sýningin byrjar á öllum stöðunum kl. 8 síðdegis
Ágætis hljóðfærasláttur og dans t
1
Heimsækið Community "
Players l
í þremur einþátta leikjum:
“SQUIRRELS” — “SUPPRESSED DESIRES”
og “THE LITTLE STONE HOUSE” |
Mr. O A. EGGERTSSON
leikur aðal hlutverkið í “The Little Stone House” f
DOMINION THEATRE |
Febrúar 16., 17. og 18. — Aukasýning á laugar-
daginn klukkan 2.30 e. h.
Verð aðgöngumiða er $1.00, 75c. og 50c. m
lUIMUIIBIIIIHHIIBIIIIHllllHllllBltlHmiBllllHllltHmiWUIHínHIIIIHyilBIIIIHIIIIBIIIiaiHIHMIiilHiiilHIHMIDS
I '■"■ B "■,vl
Stúkan Fjallkonan
helaur fund miðvikudagskveldið hinn 22. þ.m. á
heimili Mrs. G. Jóhannsson, 794 Victor St.. Fyrir
furvdinum liggja áríðandi mál, sem alt félags-
fólk varðar. — Mætið stundvíslega.
REGAL KOL
HIÐ GALLALAUSA ELDSNEYTI
MEÐ NIÐURSETTU VERÐI
Ti'l þess að gera mönnum Eegal kol sem
kunnugust, höfum vér fært þau niður í ■
sama verð og Drumheller.
LUMP $13.75 ST0VE $12.00
Engin óhreinindi — Ekkert gjall — mikill
hiti — Ekkert gas — enginn reykur.
Vér seljum einnig ekta
DRUMHELLER og HARD KOL.
Vor ágæti útbúnaður gerir það að verkum, að
vér getum afgreitt pantanir á sama klukku-
tímanum og oss berast þær í hendur.
D. D. WOOD & Sons
Limited
Yard og Office: R0SS og ARLINGTON STREET
Tals. N 7308 Þrjú símasambönd
“A SUR-SHOT’ BOT and
WORM REMOVER
•«1
Eina meðalið er drepur Bots
i hestum. Sérfræðingar segja
, að flest slík meðöl ihafi reynst
gagnslítil. Aftur á móti ei
“Sur-Shot” óbrigðult.
Stærðir á $5 og $3, ásamt
áhaldi og leiðbeiningu.
Fáist það ekki í nágrenn-
inu, sendum vér yður það
gegn fyrirfram borgun.
FAIRVIEW CHEMICAL
COMPANY LIMITED i
REGINA SASK
THE IDEAL PLUMBING CO.
795 McDermot Ave.
Annast alt sem að Plumbing
og Heating lýtur. Núna í
frostinu er vissast að leita sér-
fræðinga með langa æfingu.
Aðgerðir tafarlaust leystar af
hendi. Munið nýja númeríð.
Telephone, A 9870
Inniheldur enga fitu, olíu,
litunarefni, ellegar vínanda.
Notað að kveldi. Koreen
vinnur hægt, en ábyggilega
og sigrar ára vanrœkslu.það *
er ekki venjulegt hármeðal.
Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum.
Verð $2.00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað ef
5 flöskureru pantaðar í einu.
Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina
Einkasalar fyrir Canada
l-^-.-T-Æ'arTCTgT|.*T11
MRS. SWAINSON, að «96 Sar-
gent ave. hefir ávalt fyrírlinrJ-
andi úrvalsbirgöir af nýtlzku
kvenhöttum.— Hún «r eina tal.
konan sem slíka verzlun rekur i
Canada. fslendingar látið Mra.
Swainaon njóta viðskifta yðar.
Taísími Sher. 1407,
Sigla með fárra daga millibili
TIL EVROPU
Empress of Britain 16,857 smál.
Empress of France 18,500 amál.
Minnedosa, 14,000 smálestir
Corsipan, 11,500 amáleatir
Scandinavian 12,100 smáleatir
Sicilian, 7,350 smáleatir.
Victorian, 11,000 smáleatir
Melita, 14,000 smálestir
Metagama, 12,600 smáleBtir
Scotian, 10,500 smálestir
Tunisian 10,600 smálestir
Pretorian, 7,000 smálestir
Empr. of Scotland, 25,000 amál.
Upplýsingar veitir
H. S. BARDAL
894 Sherbrooke Street
W. C. CASEY, General Agent
Allan, Killam and McKay Bldg.
364 Main St., Winnipeg
Can. Pac, Traffic Agents
YOUNG’S SERVICE
On Batterles er langábyggileg-
ust—Reynið hana. Umboðsmenn
í Manitoba fyrir EXIDE BATT-
ERIES og TIRES. Petta er
stærsta og fullkomnasta aðgerð-
arverkstofa í Vesturlandia.—Á-
byrgð vor fylgir öllu sem vér
gerum við og seljum.
F. C. Young, Limited
309 Cumlberland Ave. Winnipeg
Phones:
Office: N 6225. Heim.: A7996
Halldór Sigurðsson
General Contractor
308 Great West Permarent Lom
Bldg., 356 Main St
Þessa viku
“Just Suppose”
og
Wedding Bell
miiHiiiiHii; i
Næstu viku
mánud. og þriðjud.
“Mrs. Bumpstead Leigh”
miðvikud. til Iaugard.
Wlnnipeg Rntary Club Minstrels