Lögberg


Lögberg - 11.05.1922, Qupperneq 3

Lögberg - 11.05.1922, Qupperneq 3
LÖGBÐRG, FIMTUÖAGINN II. MA{' 1922 I ' bls. 3l iBumn Sérstök deild blaðinu SOLSKIN Fyrir börn 0g unglinga | ^iinHiniHiiiinuiiBiinaiiiiBiiiiBiuiBiHiiiiafflBioian Sögusagnir um Esop. Esóp var spekingur að viti. Hann var fædd- ur á Frýgalandi (Phrygju) í Litlu Asíu á 6. öld f. Kr. um það skeið er Krösus konungur liinn auðgi ríkti í Lydíu. Krösus var forríkur að fé og löndum. Esóp var ekki annað en fátaskur forljótur og þrælkaður þræli, en þeim mun rík- ari að vitsmunum og sannaðist þar, að ekki ber að dæma manninn efitir ytri álitum. Þar við bættist, að Esóp lifði í fátækt sinni miklu sælla lífi en Krösus, og bar það til þess, að ihann var jáfnan gllaðlyndur og ánægður með kjör sín. Fyrsti lánardrottinn Esóps var Lýdverjinn Ksantus. Nú bar svo til að Ksanitus fór með Esóp ásamt fleiri þrælum til inai'kaðar í borg- inni og ætlaði að selja þá þar. í þeirri för var hverjum einum ætlað að bera eitthvað, en Esóp bað herra sinn að ofþyngja sér ekki með áburði. Ksantus sagði þá, að hann mætti bera 'hverja byrðina, sem hann vildi. Esóp tók þær upp ailar, til að prófa þyngd þeirra, og valdi sér að lokum hina langþyngstu, nefnilega körfu eina fulla af mat og vínföngum. Hlógu þá all- ir að Esóp og köllluðu hann fábjána. En um hádegi var áð og etið vel og drukikið og fór svo að karfa Esóps varð afarlétt. ‘ Þá sáu 'hinir að Esóp 'hafði ekki verið svo vitlaus, þar sem hann að lokum hafði ekki annað að bera en tóma körfuna. Nú er frá því að segja að þeir koma í borg- ina, og er farið á markað með Esóp ásamt tveimur öðrum þrælum; var hann settur í mið- ið, til þess að enn meir skyldi bera á hinum, sem voru fríðari sýnum. Meðal borgara þeirra, isem á markaðinn komu, var og maður nokkur Oærður, Jadmon heimspekingur, og fyldu hon- um lærisveinar hans. Var hann maður mikils metinn í borginni. Hann spyr fyrsta þrælinn hvað hann kunni. “Eg kann a'lt”, svarar 'hann. Þó hló Esóp. Síðan spurði hann hinn þriðja, hvað hann kvnni og svaraði hann á sömu leið; þá hló Esóp enn meira. En eigandinn setti svo mik- ið upp fyrir þessa tvo, að maðurinn ætlaði frá að ganga og fara, en lærisveinamir beiddu hann þá að kaupa íljóta þrælinn. Heims]>ekingurinn hafi ekki itekið eftir Esóp og furðáði sig á beiðni lærisveinanna, sem líklega hefir langað til að henda gaman að þrælnum; snéri hann sér nú að við og spurði Esóp, hvað hann kynni. “Eg kann alls ekki neitt”, svarar hann. “Hvernig stendur á því að þú skulir ekkert kunna?” spvr heimspekingurinn “Nú!” —* segir Esóp, “hvað ætti eg að geta kunnað? Þossir tveir kunna alt og hafa ekki skilið neitt eftir handa mér”. Þá skildu lærisveinarnir, að þetta var það, sem Esóp hafði ihlegið að áður, en heimspekingnum geðjaðist vel að gamansvari þessu og isagði við hann: “Viltu vera drengur góður ef eg kaupi þig?” En Esóp svaraði: “Eg mun verða alt að einu, þó þér kaupið mig ekki”. Þá spurði hinn enn fremur: “Muntu nú líka strjúka frá mér?” — “Ef eg hiefði það í/ hyggju”, svaraði Esóp, “þá mundi eg víst ekki gera yður viðvart um það fyrir fram”. — Að svörum þessum geðjaðist nú lærða manninum mæta. vel, en hinsvegar var auðfundið að hann fæfldisit ljótleika Esóps. Það sárnaði Esóp nokkuð og því sagði hann: “Meistari góður! lítið ekki á ytra sköpulagið, heldur hið innra, því gott vín smakkast vel, þó í ljótu keri sé”. Þá fann heimspekingurinn eun ibetur, að þótt Esóp væri Ijótur, þá mundi hann samt vera vits- munamaður og geta orðið sér þarfur, og keypti hann við mjög lágu verði, því það er óefað, að hefði einhver keypt af kaupmanninum báða hina þrælana, þá mundi hann hafa látið Esóp fyáigja með í kaupbætí. Nú sem Jadom kemur með hann heim til sín, þá fer hann ekki inn með hann þegar í stað, svo að konu hans yrði ekki ilt við að sjá alt í einu svo ljótan mann, því hún var dálítið undarleg. Sagði ihann því fvrst konu sinni, að hann ‘hefði kéypt handa henni þræf. Henni þótti vænt um og spurði, hversu mik- ið hann hefði gefir fyrir hann. “Ekki mikið”, svarar hann. En því læturðu hann ekki koma inn”, mælti hún, “svo eg geti skoðað hann?” “Það stendur nú svo á því”, segir hann, “að hann er fremur ófrýnn ásýndum og óhreinn úr ferðalaginu.” Og er hún sá Esóp, mælti hún: “Sé eg, að ekki er mikið varið í það sem þú 'hefir keypt ’handa mér. Eitthvað hefðirðu getað keypt betra”. —og var nú reið út af þessu. Þá segir Jadmon við Esóp: “Hvað kemur til að þú steinþegir og ert þó annars svo málgef- inn?” — Þá datt Esóp í hug spakmælið forna, sem kveður þrjá illa hluti til vera: vatnið, kon- una og eldinn. Hann hafði það vfir við kon- una og varð hún þá enn reiðari. Én Esóp sagði “Ekki átti eg við yður, frú mín góð! því spak- mælið er um vondar konur. Verið því ekki reið- ar, en hagið yður isvo, að þér verðið jafnan tald- ar meðal góðra kvenna”. Þá varð konan hæg- ari og sá hún brátt, að Esóp var ekki óvitur og eins líka komst hún að raun um, að hann var hinn viljugasti og liprasti í öllu, sem hann lagði hendur að. 1 Eftir því tók Esöip, að konan. sem fært hafði manni sínum auð mi'kinn, vildi öllu ráða á heim- ilínu og var honum til .mikillar mæðu. Það var eitt sinn að Jadmon sló hana, en hún ihafði egnt hann till reiði með sáryrðum sínum; hljóp hún þá heim til móður sinnar. ’Oft af þessu varð Jadmon áhyggjufullur mjög og sendi til hennar á degi 'hverjum, að biðja hana að koma heim aft- ur. En þvtí meira sem hann lét hiðja hana, því fastara sat hún við sinn keip, en Jadmon varð æ hugsjúkari dag frá degi. Þá mælti Esópt iiiiwi “Nú! — ef 'hún vi.ll ekki koma til yðar aftur, hvernig ætti þá nokkur að geta lláð yður, þó þér tækjuð yður aðra konuf” Fór Esóp þá víða um borgina og sagði hverjum manni, að nú ætl- aði húsbóndi sinn að fá sér aðra konu. En þeg- ar kon/a Jadmons heyrði það, þá brá hún óðara við, fór á fund hans og spurði, hvað það ætti að þýða, að 'hann ætlaði að fá sér aðra ikonu; hann skyldi ekki hugsa sér að hún muddi þola 'slíkt; varð hún svo kyr hjá honum og mátti nú vel við hana lynda. Þetta fékk Jadmon svo mikils fagnaðar, að hann bauð nokkrum Hærðum mönnum í veislu og skipaði Esóp.að kaupa það besta, sem hann fyndi fyrir á torginu. Esóp fór og keypti ein- tómar tungur. Nú er sest var til borðs, þá kem- ur Esóp með steiktar tungur. Það líkaði ' veislugestunum vel, því tungan er itúlkur visku og góðra fræða. Því næst bauð Jadmon Esóp að koma með næsta rétt, en hann kom aftur með tungur, og voru þær soðnar. Þá mælti Jadmon: “Kemurðu aftur með tungur?” — “Tungur eru fyrirtak”, mælti Esóp. Og enn er menn bjugg- ust við þriðja réttinum, þá kom Bsóp aftur með tungur. “Hvað er þetta?” mælti Jadmon, “hvernig stendur á þv.í að þú kemur ekki með neitt nema tungur?” — En Esóp svaraði: “S'kip- uðuð þér mér ekki að kaupa það besta, sem fáan- liegt væri á torginu? 'Nú vil eg Skjóta því undir dóm yðar allra, hvort tungan ekki sé hið besta, því alt gott, sem maðurinn ber í hjarta, getur fyrir túnguna í Ijós komið”. Hvað átti Jad- mon nú að gera? Honum gramdist reyndar að gestirnir höfðu ekkert fengið til snæðings nema tungur, en samt lét 'hann þar við sitja. . “Gott og vel!” sagði hann við Esóp, “fyrst þú ert þá svo vitur sveinn, iþá kauptu nú 'handa okk- ur það versta, sem þú finnur fyrir á torginu; eg ætla að bjóða sömu mönnunum aftur”. — “Eg skal svo gera, herra!” svaraði Esóp. Fór hann nú og keypti tungur enn sem áður, og er sezt var til borðs, þá bar hann ekki annað fram en tung- ur eins og fyrri og urðu boðsmenn að gera sér þær að góðu, ef iþeir áttu að fá sig sadda. Reidd- ist þá Jadmon og sagði: ‘ ‘ Þrællinn þinn! í gær taldirðu tungurnar vera það besta, en í dag hið versta”. — “Vitið þér ekki”, sagði Esóp, að fvrir tungurnar skeður mikið og margfalt ilt og hins vegar skeður fyrir tungumar mikið og margfalt gott. Því svo s'egir hið fomkveðna: “Hvert ætlar þú tunga?” Tungan svarar: “Eg ætla að fara að reisa borg og brjóta borg, því hvorttveggja megna eg”. Einhverju sinni síðar bar svo til, er Jad- mon 'hafði sent Esóp einhverra erinda, að gár- ungur nokkur elti hann sakir þess, hvað hann var ljótur, og henti steinum á eftir honum. Gaf Esóp honum nokkra aura til þess að 'hætta og sagði: “Meira á eg ekki til að gefa þér, en þama gengur einn heldri maður, sem er stór- ríkur og á honum mun þér fénast betur”. Hljóp þá óþokkinn á eftir heldra manninum og henti steinum á eftir honum. En maðurinn lét taka hann fastan og veita honum þunga refsingu. f annað sinn var það, að Jadmon var á skemtigöngu og Esóp með honum, og komu þeir á torg, þar sem jurtir vora seldar. Þá ávarp- aði garðyrkjumaður nokkur heimspekinginn og mælti: “Kæri herra! Þér eruð lærður maður og munuð ekki misvirða, þó eg spyrji yður að ein- um hlut. Mér hefir oft þótt undarlegt og ekki skil- ið, hvað því veldur, að jurtir, sem sjálfkrafa vaxa, verða svo stórar og fer svo vel fram; en þær, sem eáð er til eða gróðursettar eru með mikilli fyrirhöfn og elju, þær verða ekki eins stórar og dafna 'ekki eins vel; sumar koma varla upp, og ef þær koma upp, þá er samt hætt við að þær fái einkvem hnekki.” “Ajllir hlutir verða fyrir guðs ráðstöfun”, mælti Jadmon, — “hvert er þitt álit, Esóp?” Þá mælti Esóp: “Hver mundi ekki vita það, að allir hilutir verða fyrir guðs ráðstöfun? En. er það ekki sannleikur, að rétta móðirin gerir bami sínu meira gott en' stjúpmóðirin? “Víst er svo”, svaraði garðyrkjumaðurinn. Þá mælti Esóp: “Alveg eins er um jurtirnar, sem sjálf- krafa vaxa og þær sem gróðursettar eru. Jörðin er móðir alls gróðurs, en þær jurtir, sem sjálf- krafa vaxa eru lienar réttu Ixirn. En það sem mennirnir gróðursetja í jörðina, það era stjúp- börnin hennar. En víst er samt um það, að með iðni sinni og umhyggju getur maðurinn mikið framleitt af jörðinni”. Þannig sýndi Esóp allajafna vitsmuni mifcla, fv.ndni og dómgreind, og fór frægð hans víða. En fvrir þá sök að hann var þræll og mátti ekki á það hætta, að ávíta hvern, sem vera skyldi, upp í opið geðið eða leiða mönnum fyrir sjónir bresti þeirra, þá færði hann sínar góðu kenning- ar í dæmisagna hjúp og notaði svo dæimsögurn- ar til að segja þeim, sem hann vildi gera að betri mönnum. Og ávaílt hélt 'hann fram dygðinni og drengskapnunn eins og dæmisögurnar bera með sér. Sakir þessa gaf Jadmon honum frelsi. Fór . Esóp síðan víða um lönd og margir höfðingjar sóttu hann að ráðum. Og þar 'kom enda, að Krösus Lydíu konungur kvaddi hann til sinnar hirðar og veittist honum þar tóm til að setja sam- an margar dæmisögur, er oss enn þykir gaman að. Að endingu lét Krösus hann fara fyrir sig sendiför nokkura til Grikklands og notaði Esóp tækifærið til að kynnast hinum 7 vitringum Grikk- lands, átti hann við þá rökræður. Loksins kom hann til Delfa-lxirgar (Deilphi), þar sem var hin fræga vefrétt Fom-Grikkja og margir prestar. Þar hitti 'hann fyrir vont fólk og guðlaust og með því að hann, sem siðavandur maður og sið- fræðari á.taldi það opinberlega, þá urðu menn nofckurir þar í borginni svo reiðir að þeir hrandu honum fram af 'kletti, svo' að hann lét þar líf sitt; en það sagði hann þeim, er hann deyddu, að guð mundi hefna dauða síns. ‘Og eigi miklu síð- ar kom hver plógan yfir borgina eftir aðra. En er plágunum æfclaði aldrei að linna, þá vora þeir teknir, sem Esóp höfðu afdögum ráðið, og var isvo gjört við þá sem þeir höfðu gjört við hann; og eftir það íétti plágunum af borginni. Á isamkomum vorum í Brooiklyn, yora sem á öðrum stöðum fréttaritarar til að tilkynna iblöðunuiú, það sem þeim þótti hélst í frásögur færandi af samkomunum. Meðal þeirra var fréttariitari nokkur á að gizJka um fimtugt, held- ur ófrýnilegnr ásýndum. Annað kveldSð sem við héldum þar isam- komu, átti einn vina minna samTæðu við hann 'Og ’fcomsft þá að því, að hann var töluvert drukk- inn, og auk þess hroðyrfcur og trúlaus maður, sem gerði gys að guðsorði. Bftir nánari fvr- irspum um mann þenna fengum við vitn- eskju um, að hann oft hafði verið í haldi fyrir róstu sakir í ölæði, enda þótt haan væri merit- aður og kurteys maður, áður en ‘hann fór að drekka. Svo segir ekki frá manni þéssum fyr en við ihéldum síðustu samkomuna í Brooklyn. Mað- urinn var á iþessari samfcomu, og sat á öftusltu bekíkjunum í feirkunni, þar sem samkoman var haldinn. Maðurinn var auðþektur á því, ihvað hann var stórvaxinn og kraftalegur. Vinur minn tók hann 'þá aftur tali, og í þdtta sfeifti, fékk hann Iþetta svar: “í kveld ætla eg að tal'a við herra Moody, iog þafefea honum að hann fyrir náð guðs hefir orðið mér til. óumræðilegrar blessunar”. — “'Srtöðu mjnni við blaðið hefi eg sagt upp, því hún ha.fði í för með sér ,svo margar freist- ingar, að mér var bar mikil hætta búin. En vður er það að segja, að eg hefi nú bætt ráð mitt og er orðin sem nýr maður — ekki aðeins endurbætit.ur, eða- matiur, sem staglað hefir ver- ið á nýjum bótúm, því drykkjumanninn er ekki hægt að bæta upp iþannig. Nei drottinn hefir gefið mér nýtt hjarfta með sínum heilaga anda. Oft hefi eg fregnritað prédikanir til dagblað- anna aðeins f þeim tilgangi að gera þær hlægi- legar, en aldrei hefi eg haft hina tminstu hug- mvnd um, hvað ferisrtindómur væri fyr en eg hevrði prédikun Moodvs um “kærl.eika og hug- arhvöt”. Það era nú 10 dagar síðan, og aldrei hefir mér hugfevæmst, að slík blessun og ham- ingja gæti verið samfara því lífi, isem eg hefi lifað þessa tíu daga. Bömin míni tóku fljótt eftir umskifltunum, og feonan mín ekfei ,síður. Nú held eg guðrækilegar samfcomur dag- lega í húsi míu með bæn og guðsorðalestri. Af misfeunn sinni hefir guð tefcið frá mér löngunina til áfengis, svo eg hefi nú viðbjóð á því, sem eg áður elsfeaði.” Vinur minn tók þá fram í fyrir honum og sagði: “Sá sem þykisit standa, gæti að sér að hann efcki falli”. “Nei, eg fell efcki” mælti hann, á meðan eg stend svo nærri krossinum sem í dag.” Og um leið og hann opnaði dólitla sólmabók, benti hann vini miínum á, hvað hann hefði skrifað á fremsta blaðið. Það voru orðin hjá spámanninum Bs. 50,7: “Þess vegna býð eg fram ásjónu mína eins og hraðstein, að eg veit, að eg verð ekki til skammar”. — Moody. STJÖRNUHRÖP. DR.B J.BRANOSON 701 Iilndsay BiiIUHn^ Phona A 70*7 Ofttce ttni&r: 2—3 Hetmill: 77« Vlotor St. **hone: A 7122 Wtnnlpeg, Msn. Dr. 0. BJORNSON 701 Undsay Bulldlng Offloe Phone: 7067 Offflce ttmar: 2—3 Hetnalll: 764 Vlotor St. Telephone: A 7586 Wlnnipeg, Man. DR B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office: A 7067. VlOtalatðmi: 11—12 of 1,—6.80 10 Thelma Apts., Hom* Street. Plione: Sheb. 58S«. WINNZPBO. MAH. Dr- J. Stefánsson 600 Sterling Bank Stundar augna, eyrna, nef og kvefckasjúkdóma. Er aC hltta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Tals. A3521. Heimili 627 Mc- Millan Ave. Tals. F 2691 Dr. M.B. Halldorson 401 Bojrd Buildlna Cor. Portag* Ave. og Kdmonton Btundar •*ratakl<!ga berklaaykl Of aZtra Iuncnu]úkd6ma. Hr ftnna 4 ekrtfetofunnl kl. 11— 12 tm. o* kl. 2—4 c.m. Skrtf- etofu tals. A 3521. Heimill 46 Alloway Ave. Talalral: Shar- brook 2122 DR. K. J. AUSTMANN 810 Sterling Bank Bldg. Cor. Portage og Smitk. Phone A 2737 Viðtalstími 4—6 og 7—9 e.h. Heiniili aS 469 Simcoe St. Phone Sh. 2758 DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérataklega kvenna og barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 e. h. Talsími A 4927 Heimili 806 Victor Str. Sími A 8180. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Soinerset Block Cor. Portage Ave. eg Donald Street Talfrfmi:. A 8889 Allir kannasfc við sfcjörnuhröpiu; þau sjást nálega á hverri nóttu, þegar heiðríkt er. Mest era þau þó um 11. ágúst og 13. nóvemher. 1 fyrri daga var haldið, að það væra stjöraur, sem hröpuðu 0g er nafnið dregið þar af, en síðan hafa menn komist að því, að þetta era steinar, sem detta niður á jörðina. Þeir verða glóandi við að fara gegn um loftið og sýnist ljósrák eftir þeim eins og ætíð, er ljós fer hratt ýfir, t. d. þeg- ar glóð er veifað í mvrkri. Stór stjömuhröp Iieita, víga huettir, og er mjög tiTkomumikil sjón að 'sjú þá; þeir springa með. háum gný og stund- um með litskrauti miklu. — Stjörnuhröp og víga- hnettir var talin ills viti og var mikil hjátrú á því, en nú era slík hindurvitni höfð að engu. — Ú. Isl. DR. J. OLSON Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Talsími A 3521 Heimili: Tais. Sh. 3217 TÓAN OG SJÓNLEIKS - GRIMAN. Einu sinni hafði tóa stólist inn í hús leikara nokkurs og var að rusla þar í dóti hans þangað til hún datt ofan á eina afbragðs'fagra sjónleiks- grímu. “Fallegt er höfuðið”, sagði hún, “skaði, að enginn ^r í því heiliun”. —Dæmisögur. DR. W. E. ANDERSON 307 Kennedy Bldg. (gagnvart T. Eaton Co.) Sérfræóingur í augna, eyrna, nef og kverkasjúkdómum. ViCtalstími: 9-12 f.h. 2-6 e.h. Heimili 137 Sherbrooke Street, Sími Sher. 3108 Thos. H. Johnaon og Hjalmar A. Ðergman Skrlfstofa Room tll MaArthur BuildlnK, Portaca Ara. P. O. Box 1«*« Phonaa: A6842 oc 4844 W. J. UNDAIi * OO. W. J. Llndal. J. H. LJndal B. StefAnsaon. IiögfræCtagar 1207 Unlon Truat Bldff. Wtarf a> ffi. ar alnnlg aS ftnna 6 aftlrfrt«J- andi tlmum og atðCum: Lundat-— 6. hverjum mlOvlkui Rlvartrfn—Fyrsta og» þrt«Ja JrtBJudag hvers mtnaðar GHi tli—Fyrsta og þrlOJa vtkuðag hvera mtnaUr mnYTMtr L Arni Anderson, iaL 15gma6v 1 félagi við B. P. Skrifatofa: 801 BlactrU way Cham’bara. Telaphona A 81*7 gMeaMcMannaiunaaN ARNI G. EGGERTSSON, íslenzkur lögfrætHngnr. Hefir rétt til aC flytja mál í Manitoba og SackAtehawan. Skrifatofa: Wynyaro, Phone: Garry 2616 JenkinsShoeCo. 689 Notre Dame Avenue Vér leaaJum aérataka áhorutu 6 a8 •elja nvetm erftlr forskrtftum taaka*. Hln bextu lyf, tem haeat «r tl 4 eru notuB elngöngu. pegar R*r meC forakrlftlna tll vor, mectC vera vias um f& r&tt þaC eem la inn tekur tH. OOIXTIyECGH « OO. Notre Dune Ave. og Sherbrooke B, Phones N 7659—766» CMftlng&tyfisbréf seld A. 8. Bardal 842 Sherbrooke 8t. Selur lHckiatui og annaat um útfarir. Allur útbúnaður a& bezti. Enafrem- ur selur hann alakonar minniavarða og legsteina. Skrlfst. taisíual N Helmllis talfrfml N t Vér geymum reiðhjil yfir nt- urinn og gerum þau «ins og nfe ef þeas er óskað. Allar tegwnd- ir af skautum búnar til sua- kvæmt pöntun. ÁreiCanlagt verk. Lipur afgreiCala. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Dame Ave. Lafayette Studio G. P. PENNY ILjósmynclasmlður. SérfræCingur t aC taka hópmyndir, Giftingamyndir og myndir af heil- um bekkjum skólafólks. Phone: Sher. 4178 489 Portage Ave. Wlnnlpeg STÓRU OG LITLU FISKARNIR. Fiskimaður tók upp net, er hann hafði lagt í sjó, og var fult af allskonar fiskum. Litín fiskarnir runnu últ um möskvana og leituðu aft- ur niður í djúpið, en stóra fiskamir náðust allir og vora dregnir upp í bátinri. Oft er það að smáir sparast, þegar stórir farast. — Dceniisögur Verkstofu Tnls.: A 8388 Heinv Tala,: A (384 G. L. Stephenson PLUMBER -MlsLonar mtnugiw&hVld, ivo nranjárn vím, allar tegnndlr •( glöeum og aflvaka Jhatterie). mi: 67E HOME STREET Phonea: Office: N 6225. Heim.: A7996 Halldor Sigurðsson Gencral Contractor 808 Great West Permanwt Loan Bldg., 856 Main 8t. Giftinga og i Jaröarfara- plom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST IOHN 2 RING 3 J. J. Swanson & Co. Verzla meC fastelignir. Sjá um leigu & húsum. Annast l&n og eldsábyrgS o. fl. 808 Parts Buiiding Phones A 6S49-A 6310 Shni: A4153 tal. Myndaotofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst viC Lyceum ♦leikhúsiC 290 Portage Ave Wiunlooc i

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.