Lögberg - 18.05.1922, Side 8
bls. 8
LÖGBERiG, FIMTUDAGINN
18. MAÍ 1922
♦
+
Or Bænum.
Skrásetning hér í Winnipeg
íer fram dagana 22. 23., 25. og
26. þ.m., og verða allir kosn-
ingabærir borgarar, karlar og
konur, sem atkvæði vilja greiða
við næstu fylkiskosningar, að
láta skrásetjast.
Mr. og Mrs. J. Walters frá Ed-
enburg, N. D., komu til bæjarins
fyrir helgina, og dvelja þau hjón
hér nokkra daga hjá kunningjum
sínum.
Mns. B. Frímannsson fná Gimli
var í bænum um síðustu hedgi,
kom hún til þess að vera viðstödd
þegar dóttir hennar, Lovísa út-
skrifaðist í hjúkrunarfræði fná
almenna sjúkrahúsi bæjarins, fór
sú athöfn fram með mikilli við-
höfn föstudagskveldið 12. þ. m.
og útskrifuðust þá fjörutíu og
fjórar yngismeyjar í hjúkrunar-
fræði frá þeirri stofnun.
íslendingadagur í Argyle.
íslendingadagur verður haldinn
17. júní að Grund í Argylebygð.
Verður vandað til skemtunar eft-
ir föngum. Sports af ýmsu tagi,
íslenzk ræðuhöld og söngvar.
Dorcas félag Frelsissafnaðar
stendur fyrir hátíðahaldinu. Nán-
ar auglýst síðar.
Guðmundur Breekmann frá
Lundar, var staddur í bænum um
síðustu helgi.
Dr.M. Hjaltason frá Lundar,
kom snöggva ferð til bæjarins í
byrjun vikunnar.
í gjafalista frá Ohurchbridge,
Sask.., eT birtist í Lögbergi 27. apr.
s. 1. vantaði nöfn tveggja gefend-
anna, Kristjáns porvaldssonar,
sem gaf $2,00 og Mrs. Sigurðsson,
sem gaf $1,00. Enn fremur
stendur í þeim sama lista að Sig-
urður Jónsson hafi gefið $1,50,
átti að vera 50 cent. Að nýju hef-
ir Miss Margrét Vigfússon að 752
Elgin Ave., Winnipeg, tekið á móti
viðbót við þann gjafalista frá
porkeli Laxdal 50 cent, Guðna
Brynjólfssyni 50 c. og George
Dettman 50 cent, sem hún þakkar
innilega.
G. Thomas gerir við úr og
klukkur, og annast um alt, sem
að gullsmíði lýtur.
Fólk út á landsibygðinni, er
þarfnast aðgerða á úrum og klukk-
um eða munum úr gulli og silfri,
getur sent alt slíkt beint á
vinnustofu mína og verða allar
aðgerðir afgreiddar tafarlaust.
Alt verk ábyrgst. Hið sama
gildir um nýjar gull og silfur-
vörur. Vinnustofan er að 839
Sherbrooke St., Bairdál B'lock,
Winnipeg, Man.
w
ONDERLAN
THEATRE
Ráðskonu vantar út á landi,
gott kaup, fargjald borgað. Leitið j
upplýsinga til Mrs G. Ólafsson, j
716 Victor Street. Siími A9516.
Miðvikudag og Fimtudag
“Oh, Lady Lady” i
Bebe Danlels
Föstudag og Laugardag
“Across the Dead Line”
frank Mayo
mármdag og þriðjudag
“Two kinds of Women”
Pauline Frederick
Ef nöfn ykkar eru ekki á
kjörskránni, getið þið ekki
greitt atkvæði, við kosningarn-
ar, sem fyrir dyrum eru hér í
Manitoba.
Blaðið Íslendingur, sem gefið er
út á Akureyri á íslandi og hr,
Gunnl. Tr. Jónsson, fyrrum rit-
stjóri við Heimskrínglu, er rit-
stjóri að, er nýkomið hingað vest
ur í bókaverzlun Finns Jónssonar.
peir sem vildu gerast áskrifendur
þurfa því ekki annað en að ‘lóta
bóksala Finn Jónson vita og verð-
ur 'þeim tafarlaust sent blaðið. —
Blaðið er vel úr garði gjört og
kostar að eins einn dollar.
-------o------
Pjónninn á Heimilinu/
sem hér segir í
Mr. og Mrs. Hon. Thos. H.
Johnson fóru suður til St. Paul1
í vikunni sem leið, til þess að
verða við þegar dóttir þeirra Ethel
útskrifaðist í hjúkrunarfræði fná
St. Lúks spítalanum þar í borg.
Fór sú athöfn, sem var mjög til-
komu mikil, fram á föstudags-
kveld 12. þ. m., en þau hjón komu
aftur heim! á sunnudag, en Miss
Johnson dvelur iþar syðra fyrst
um sinn.
Kvennfélag Lúterska safnaðar-
ins á Gimli, heldur kaffi sölu 24.
maí í verzlunarhúsi Hr. H. P.
Tergesen. Kvennfélagskonur
verða þar að 'hitta frá morgni til
kvedds þann dag og vonast eftir
að sem flestir heimsæki sig þar.
Hljómleika
Ihalda nemendur Jóns Frið-
finnssonar í kirkju sambands-
safnaðar á Giroli, föstudag3-
kvöldið 26. þ. m., ibyrjar kl. 8,30.
Aðgangur ókeypis, en samskotaj
leitað, til að borga kostnað í sam-
bandi við samkomuna.— AHir|
velkomnir.
verður leikinn
Saskatchewan:
Foam Lake ...
Leslie ....
Elfros ....
Mozart ...
Wynyard
Kandahar .
. 29. maí
30. ”
. 31 ”
... 1. juní
, 2. ”
... 3. ”
Churchbridge ........... 5.
Nánar auglýst síðar.
FYRIRSPURN.
Undirritaður óskar eftir, fyrir
hönd náins skyldmennis, áritan
Jóhönnu porsteinsdóttir, síðast á
íslandi í Miklabæ í Skagafirði,
hjá séra Jakob Benediktssyni, far-
in til Amertku fyrir nokkrum ár-
um. peir sem þetta vita eru
beðnir að láta mig vita nú þegar.
i Langruth, Man. 10-5-22.
S. S. Christopherson.
Á siíðasta fundli stúkunnar
Heklú, föstudaginn 5. mai, voru;
settir inn emtoættismenn fyrir;
ársfjóðuninn, sem byrjaði 1 maí.
F. Æ. T. Richard Beck.
Æ. T. Sumarliði Matthews.
V. T. Miss Guðbjörg Sigurðson
R. Hálfdán Eiríksson
A. R. Ragnar Gíslason.
F. R. Brgsveinn M. Long.
G. Jóhann Vigfússon.
Kap. Miss Sigríður Jakobsson.
D. Miss Dýrfinna Borgfjörð.
A. D. Miss Guðný Johnson
Innv. Miss He’lga Bjarnason.
Crtv. Miss Ingibjörg Anderson.
1 stúkunni eru 73 br. 143 str. j
alls 216 góðir og gildir meðlimír. |
Félagsmenn eru mintir á, að á
hverjum föstudegi kl. 8. síðdegis, j
heldur stúkan Hekla skemtilega
fundi, óskað er eftir að sem flestirj
stúku meðlimir mæti.
Hálfdán Eiríksson *
ritari. 545 Homte St.
FRANK
p
E
D
R
I
C
K
S
0
N
SELUR
LÍFSÁBYRGÐ
handa börnum, unglingum
og fullorðnum
Skýrteinin gefin út svo að
þau hljóða upp á hinar sér-
stöku þarfir hvers eins.
Ánægjuleg viðskifti,
Trygging, þjónusta,
Til sölu á Gimli, Cottage, (á-
gætt vetrarhús) á góðum stað í
bænum. Gott verð. Sanngjarnir
skilmálar.
Stephen Thorson.
THE TOWNSEND
Plumbing & Heating Co.
711 Portage Ave., Winnipeg.
Ein allra fullkomnasta verk-
stofa þerrar tegundar í borg-
inni. Aðgerðir leystar fljótt
og vel af hendi.
Verkstofu sími Sher. 550
Heimilis sími A 9385
FRANK FRED RICKSO N
umboðsmaður.
THE MONARCH LIFE ASSUR-
ANCE COMPANY.
Aðalskrifstofa í Winnipeg.
PHONE A4881
ORIENTAL HOTEL
700 Main Street
Beint á móti Royal Alexandra
hótelinu. — Ágæt herbergi
fyrsta flokks vörur og lip-
ur afgreiðsla.
E/na ísl. gistihúsið í borginni.
Th. Bjarnason, eigandi.
Mr. og Mrs. S. Landi frá Cy-
press River, Manitoba, kom til
bæjarins fyrir helgina, til þess
að vera við þegar dóttir þeirra
Halldóra útskrifaðist í hjúkrunar
fræði við sjúkrahús bæjarins.
CANADIAN NATIONAL RAILWAYS
SUMARLESTA SKEMTIFERÐIR
Dánarfregn.
6 apríl andaðist að heimili sínu
I Lögbergs bygð, öldungurinn
Einar Jónsson Suðfjörð. Hann
hafði þjáðst ilengi af nýrna sjúk-
dómi, en lagðilst fyrst hættulega
veikur í sumar sem leið. Hanní
náði sér samt fremur skjótlega
aftur og var orðinn állhress þeg-
ar veikin sló sér niður aftur og
dró hann til bana. Hann var jarð-
sunginn 10. apríl af séra Jónasi
A. Sigurðssyni.
Einar iheitinn Suðfjörð, var
meðal fyrstu Vestur íslendinga
til að nema land hér vestra, og
var fcominn ihátt á niræðis aldurj
þegar kallið kom. Œfiminning
hans kemur síðar.
Hr. Sigurður Anderson frá Pine
Valley, var staddur í borginni í
vikunni sem ileið.
pann 14. þ. m. voru gefin saro-
an í hjónaband þau Jón Magnús-
son frá Seattle og Guðrún Ingi-
tojörg Líndal. Fór sú athöfn
fram að heimili bróður brúður-
innar, hr. Hannesar Líndal, 509
Dominion Str. Hjónavígsluna
framkvæmdi dr. Björn B. Jónsson
AWstór ' hópur vina og vanda-
manna var samlan kominn og
stóð ríkmannleg veizla fram eft-
ir kvöldinu, en seint uro kvöldið
lögðu brúðhjónin af stað áleiðis
til Seattle og verður framtíðar
heimitli þeirra í þeirri borg að
2438 W. 62nd St. /
TIL
VESTUR
ADHAFI
í gegnum Kleittafjöllin; m&
velja um veg á landi og
sjó, bæðl þegar þér farið
og komið. Stðrkostleg
750 mllna sjóferC milli
Prince Rupert, Vancouver,
Victoria, Seattle, má fara.
AUSTUR
GANADA
ÖIl leiðin á Járnbrautum
eða jámbrautum og
vötnum. SJáið Toronto,
gömlu Quebec, The 1000
Islands og iiinn nafn-
fræga Nigarafoss. Siglið
niður St. Lawrence.
Canadian National ■fara yfir Klettafjött- in þar sem þau eru lœ£T8t og hœgast aS fara yfir, svo vel sjdist háu tindarnir d fjöllunum. Breytið ferðaáætlun yðar. Dveljið nokkra daga í JASPER PARK LODGE LAC BEAUVERT, JASPER. ALTA. OPIN 15. JÚNl TIL 15. BEPTEMBER. Nýtizku sníS í öllum skilningi. Danspall. Fallegt út- sýni á fjöllin. Á ferS ySar austur þd geriB rdO fyrir aO dvelja nokkra daga i "MINAKI INN” 115 mílur austur af Winnipeg.
L J.'l ' a8 taka y8ur s*£ten,tiferð þér r astakveölö nil skuldið sjálfum yður það. Leit- ið upplýsinga viðvíkjandi öllu sem tilheyrir ferðalaginu, far- gjaldi, tímatöflu frá hvaða umboðsmanni sem er. ’ W. J. Qufnlan District Passenger Agent WINNIPEG, MAN.
fyrir
PJÓNUSTU
Canadian National Railiuaqs
fyrir
ANÆGJU
MERKILEGT TILBOÐ
Til þess að sýna Winnipegl; úiim, hve mikið af
vinnu og peningum sparast með því að kaupa
Nýjustu Gas Eldavélina
Þá bjóðumst vér til að selja hana til
ókeypis 30 daga reynslu
og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu.
Komið og skoðið THE LORAIN RANGE
Hún er alveg ný á markaðnwm
Applyance Department.
Winnipeg Electric Railway Co.
Notre Dame oé Albert St.* Winnipeé
THE
Winnipeg Supply & Fuel Co. Ltd.
BYGGINGAREFNI
Heath Hollow Tile, Lím, Sandur, Möl, Bricks^ vana-
legt og Skrauttegundir. Cement, Drain Tile, Ple-
'brico, Plastur, Partition Tile, Sewer Pipe.
prjú Yards, Rietta St. — Ft. Rouge og St. James.
Aðalskrifstofa: 265 Portage Ave.
Avenue Blöck
ThIh. N76I5
The Unique Shoe Repairing
660 Notre Dame Ave.
rétt fyrir vestan Sherbrooke
Vandaðri skóaðgerðir, en á nokkr-
um öðrum staS I borginni. Verð
einnig lægra en annarsstaðar. —
Fljót afgreiðsla.
A. JOHNSON
Eigandi.
“Afgreiðsla, sem segir sex”
O.* KLEINFELD
Klæðskurðarmaðnr.
Föt hreinsuð, pressuð og sniðin
eftir máli
Fatnaðir karla og kvenna.
Koðföt geymd að sumrinn.
Phones A7421. Húss. Sh. 542
874 Sherbrooke St. Winnipeg
BRAID & McCURDY
Alskonar Byggingaefni
WINNIPEG,
CANADA
Office og Yard. West yard Vöruhús
136 Portage Ave. E. Erin Street. Viö enda Bannatyne Ave.
Denison Interlocking Tile gerir Hlý, Þurr
og Eldtrygg Hús.
SEWER PIPE DRAIN TILE FLUE LINING
Tals
••
A688O
A6889
“WONDER” concrete mixers
Sand og Malar námur að Bird’s Hill, Man.
■pjóðræknisdeildin í Selkirk
heldur fund 19. þ. m., í samkomú-
húsi safnaðarins, kl. 8 e. h. skorað
er á félagsmenn og alla íslend-
inga að fjölmenna.
TIRES og aðgerðir á TIRES
Alveg sama hvernig Tires yðar eru, við gerum þá
eins og nýja. Látið oss endurnýja, geyma og
gera við Battery yðar og sömuleiðis Radiators.—
Gasoline og allar aðrar tegundir olíu. Anti-
freeze o. s. frv.
Watson’s Tire Sales and Vulcanizing Co.
98 Albert Street, Cor. Bannatyne.
einnig 562 Portage Ave., Cor. Young
PHONE: N 6287 Opið frá kl. 7 f.h. tU 9 e. h.
Herbergi til leigu að 724 Bever-
ley str. Nægilegt fyrir tvo. Fónn
N 7524-
(Tvö björt og rúmgóö herbergi
til leigu að 49 Olivia Str., nær sem
vera vill. ASgangur að eldhúsi,
ef óskað er.
».
Fólk ætti að forðast að geyma
að láta skrásetjast iþar til síðasta
skrásetningadaginn, því þá getur
það farist fyrir. Farið helzt á
skrásetningarstaðinn á mlánudag-
inn kemur, þann 22. og sjáið um
að nöfn yðar komist á kjörlistann.
Mr. og Mrs. Gunnsteinn John-
son frá Hnausa P. O., kom til
Ibæjarins í vikunni sem ileið ogj
dvelja hér nokkra daga hjá kunn-
ingjum og vinum.
Hinn velþekti landi vor S.
Brynjólfsson og fðlagar hans
hafa tekið að sér að ibyggja stór-
hýsi fyrir Oddfellows félagið. Er
það hæli fyrir gamalt fólk og er
reist lí Gharleswood rétt fyrir
vestan Winnipegborg og kostar
rúmlega $100,000,00. Gleðiefni
er það öillum íslendingum að Mr.
Brynjólfsson skyldi fá þetta mikla
verk nú í atvinnuley-sinu, því þeir
mega ganga út frá því sem gefnu
að Brynjólfsson verði þeiro hlið-
hollur með atvinnu, eins og hann
og þeir feðgar hafa altaf verið.
Enginn getur greitt atkvæði,
nema nafn hans, eða hennar, sé
á kjörskránni. Munið eftir að
skrásetningin fer fram hér í
Winnipeg • á mánudaginn kem-
ur, 22. maí, þriðjudaginn 23.,
fimtudaginn 25. og föstudaginn
26.
Rjómi óskast!
Vissasti vegurinn er að senda rjómann til “The
Manitoba Co-operative Dairies”, sem er eign
bænda og starfrækt af bærildum.
Manitoba Co-operative Dairies Ltd.
844-846 Sherbrooke Street Winnipeg, Man.
Alex. McKay, Ráðsmaður
Sendið Rjómann Yðar-
TIL
CITY DAIRY LIMITED
WINNIPEG, MAN.
Félag æm Það eitt hefir að mirkmiði að efla og endurbæta
markað fyrir mjólkurafurðlr I fylkinu. Marglr leiðandi Winni-
peg borgarar standa að félagi þessu, sem stjórnað er af James
M. Carruthers, manni, sem gefið hefir sig við mjólkur framleiðslu
og rjómabússtarfrækslu í Manitoba siðastliði"- 20 ár.
Stefnuskrá félagsina er sú, að gera framleiðendur, og neyt-
endur jöfnum höndum ánægða og þessu verður að eins fullnægt
með fyrsta flokks vöru og lipurri afgreiðslu.
Sökum þessara hugsjóna æskjum vér, viðskifta yðar, svo
hægt verði að hrinda Þeim I framkvæmd.
BendlO 088 rjóma ySarl
City Dairy Liinitecl
WINNIPEG
Manitoba
Arni Eggertson
1101 McArthur Bldg., Wiunipeg
Telephone A3637
Telegraph Address!
“EGGERTSON iVINNIPEG’
Vetzla með hús, lönd og lóð-
ir. Útvega peningalán, elds-
ábyrgð og fleira.
Norvegian AmericanLine
Skip fara beint frá New York
til Bergen—Einnig beinar ferö-
ir frá Bergen til Islands.
Sigla frá New York
Bergensfjord .... 28. apr.
Stavangerfjord .... 19. maí
Bergensfjörd 9. júní
Stavangerfjörd 30. júní
Ágætis útbúnaður á öllum far-
rúmum og nýtízkuskip
Frekari upplýsingar fást hjá
HOBE & CO. G.N.W.A.
319 2nd Ave., South
Minneapolis - Minn.
eða
Dahl S.S. Agency
325 Logan Ave. Winnipeg
Phone A 9011
KOREEN
Inniheldur enga fitu, olíu,
litunarefni, ellegar vínanda.
Notað að kveldi. Koreen
vinnur hægt, en ábyggilega
og sigrar ára vanrœkslu.það
er ekki venjulegt hármeðal.
Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum.
Verð $2.00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað ef
5 flöskureru pantaðar í einu.
Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina
Einkasaiar fyrir Canada
Aðgerð húsmuna.
Athygli skal dregin aö vinnu-
stofu Kristjáns Johnsonar 311
Stradbrook, Ave., Wpg. Hann
er eini Islendinigurinn í borg-
inmi, sem annast um fóðrun og
stoppun stóla og legubekkja og
gerir gamla húsmuni eins og
nýja. — Látið landann njóta
viðskifta yðar. S'mi F.R. 4487.
Sími: A4153 Isl. Myndastofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eigandi
Næst við Lyceum leikhúsiC
290 Portage Are. Winnipsf
A. C. JOHNSON
907 Confederation Life Bld.
WINNIPEG.
Annast um fasteignir manna.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. 'Selur eldábyrgðir og bif-
reiða á'byrgðir. Skriflegum fyrir-
spurnum svarað samstundis.
Skrifstofusími A4263
Hússími B3328
Vér ábyrgjumst rjómasendend-
um 24 klukkustunda þjónustu
og greiöum peninga út I hönd.
Hárrétt flokkun. Hæsta verS.
Sernlið oss til reynslu.
Caoadian Packing Co. Ltd.
winnipeg
"^sasasasasssgsssssasasasasgscflgggsagaQgasagawi
MRS. SWAINSON, aB 696 Sar-
gent ave. hefir ávalt fyrirllggj-
andi úrvalsbirgðir af nýtízku
kvenhöttum.— Hún er eina íal.
konan sem elíka verzlun rricur i
Canada. lalendingar látið Mra.
Swainson njóta viðakifta yCar.
Taísimi Sher. 1407.
5gsasgjs.^qii..Li.i. ’ wnrwanw-
^asasK
CANADIAN'jo, iPACIFIC
OCEAN aasÉgagEfel SEBVICES
Sigla með fárra daga millibili
TIL EVROPU
Empress of Britain 15,857 sm6L
Empress of France 18,500 amál.
Minnedosa, 14,000 smálestir
Corsican, 11,500 smállestir
Scandinavian 12,100 smálostir
Sicilian, 7,350 smálestir.
Victorian, 11,000 smálestir
Melita, 14,000 smálestir /
Metagama, 12,600 smáleistir
Scotian, 10,500 smálestir
Tunisian 10,600 smálestir
Pretorian, 7,000 smálestir
Empr. of Scotland, 25,000 smál.
Upplýsingar veitir
H. S. BARDAL
804 Sherbrooke Street
W. C. CASEY, General Agent
Allan, Killam and McKay Bldg.
364 Main St., Winnipeg
Can. Pac, Traffic Agents
YOUNG’S SERVICE
On Batteries er langábyggileg-
ust—Reynið hana. Umboðsmenn
í Manitoba fyrir EXIDE BATT-
ERIES og TIRES. Petta er
stærsita og fullkomnasta aðgerð-
arverkstofa í Vesturlandiu.—A-
byrgð vor fylgir öllu sem vér
gerum við og seljum.
F. C. Young. Limited
309 Cumlberland Ave. Winnipe*
MANITOBA HAT WORKS
532 Notre Dame Ave
Phone A 8513.
Karla og kvennhattar, endur-
fegraðir og gerðir eins og nýj-
ir. —■
Hvergi vandaðra verk.