Lögberg - 29.06.1922, Page 2

Lögberg - 29.06.1922, Page 2
bls. 2 LOCrBERG, FIMTUDAGINN 29. JÚNÍ 1922 Með því að sumarfegurðin hefir nú náð hámarki sínu, ætt- uð þér að hafa Koda'k og taka myndir af landslagi, heimilum skemtiferða fólki og öllu því öðru er fegurst fyrir auga ber, á þessum tíma ársins. Kodaks frá $6.50 og upp Brownie Camera $2.50 og upp. Komið með eða sendið oss myndir yðar til framköllunar og fullkomnunar. Fljót og áreið- anleg afgreiðsla. DUFFIN & CO. LTD. 472 Main St., Winnipeg Sanngirni. Sökum þess, að eg hefi ásett mér að skrifa ekki línu í Heims- kringlu — fyrst-um sinn — og liggur ástæðan mín þar til, óbirt hjá því blaði, þá bið eg Lögberg að flytja fáar línur fyrir mig. Tilefnið er grein í síðustu Heimskringlu, með fyrirsögninni “Úlfar” og þótt eg geti ekki komið því fyrir mig, ihver höf- undurinn er, sem ritar sig J. T. þá ímynda eg mér hann í andleg- um skilningi, svo mikið glæsi- virða eins og gert hefir verið, fyrir þá einu sök, að eg ihefi haft fulla einurð, til að segja, að eg geti ómögulega felt mig við að trúa á hann St. G. pað sem þess- um mönnum þykir ranglátt og ósanngjarnt af öðrum, eins og öll píningar-þrýsing til |ltrúnaðar- ins, það sama gera þeir og jafn- vel dræpu okkur S. Sigurjóns- son báða ef þeir þyrðu. Eg geng nú ekki gruflandi að laununum, sem eg fæ fyrir þessar ganginn línur. Fyrst skamma vísa hjá Stefáni gamla. Svo kemur hálf eða heil tylft af arnarskitu skinn- brókum, sem eru að reyna að snýkja sér út prófessors bót hjá stebba, og taka í ig tala sín á milli öll góð börn, eftir að guðsandi hefir snert sál iþeirra í gegnu-m áhrif verka sinna í hinni fögru náttúru. Já, það var um miðjan þenn- an mánuð, 15. júní kl. 7. um morguninn, að brautarlestin vein- aði isvo hátt, að það heyrðist um allan Gimlibæ. “Minna má niú gagn gera. Skárri eru það lætin”, hafa þeir eflaust hugsað í svefn- rofunum, sem vöknuðu við gaura- En hiniir, sem ekki vöknuðu óg steinsváfu, er ekki gott að vita, hvað þeir hafa ver- ið að hugsa. En þeir, sem voru vaknaðir fyrir löngu, og í rúmum nafn- sínum — hafa líklega óskað, að sama1 þeir mættu sofna aftur, og sofa I skáldlega íþrótt og frægð, þá ber j strenginn. Jæja, verði þeim og' ofurlitla stund lengur. þetta kvæði langt af hinum fyrr Heimskringlu minni að góðu. En! Eftir mjög stuttan tíma að ] töldu, og af öllum meiri hlutajþesg vii(ji eg biðja þenna heiðr- brautarlestin var komin inn á Stephans kvæða. Og listairinnar aða höfund, sem aðallega eg á tal | stöðina — heyrðist sikrölt í vagni vegna, en ekki efnisins, gat það vjg nú> hann finnur hvöt hjá hér fyrir framan. húsið Betel, og átt heima í ritinu. Sjáanlega var sár ag g.era athugasemdir við of-, út úr ivagninum kom um 18 St. G. þarna í essinu sínu, og anskráð, að tala við mig eins og manns. ipað var kvenfélagið. með sömu hugar hræring °K mann, en ekki eins og úlf; bæði i “Djörfung” frá Riverton; kven- hjartaslögum, hefir hann kveðið . blaðanna og sjálfs manns eigin-; félagskonur 16 að tölu. Voru þær Í1TT /"V n T fT M 1 lri vC n AWT TTT A «*t4ttma II I « __ _ svo afar mikið, sem við vitum öll af, og eg kæri mig ekki um að | þolanlegri kurteisi Og engu síð- nefna. Mér er mjög á móti skapi,' UT lhægt .að halda með heiðri sín- að rita um hugsjónarstefnu St.! um og máistað uppi. og stöku manna fleiri, viðvíkj-' persónu vegna, fer betur á allri komnar til að halda okkur öllum andi þátt töku okkar í alheims- menni og háttprúðann, að hann | ófriðnulrl- Um >^ð hefi bæði eg og láti sér ekki stórum mislíka, þó fá orð séu til hans stýluð af sanngirni. Ekki skal eg ærast þó höf. kalli mig annan úlfinn, sem vill rífa hann St. G. í sig. pað var þakkar vert, að hann skildi ekki finna annað verra óargadýr að líkja mér við. Reyndar eru nú þetta engin óflcöll, sem eg fæ hjá þessum heiðraða höf., og hefði míjög vel mátt vera ósvarað. öll demban kemur yfir fyrri úlfinn, hann S. aðrir ritað áður. Og undra verður er sá þrái hjá jafn vitrum manni, sem St. er, að vera sífelt að syngja lof lögbrjótum herskyld- unnar. pví sjáanlega virðist mér það aðal markmið þessa kvæðis. Alt kvalræði og hörmungar, sem liðið er og ekki verður aftur tekið eða úr bætt, hefur að minni hyggju ekkert gott í för með sér. Sorgin og sviðinn, er meir en nógur, þótt snillingar, sem part- | ur þjóðar vorrar glaptist til að að trúa á, ekki máli myndir -starandi fram undan sér. Stund- hér á Betel veizlu, eða kaffi sam- sæti. En af því að svo var snemma dags, dreifðu þær sér «út um bæjinn til kunningja sinna, en komu aftur þegar áliðið var dags kl. 3, og þá byrjaði samsæt- ið með fjölda fólks, því að gest- komandi félagið “Djörfung” bauð Gimli kvenfélaginu “Framsókn”, að vera með í samsætinu og skal eg segja ykkur, að þetta var ekki slóðalegur ihópur þar saman kom- inn. Eftir að staðið var upp frá manni dettur ,borðum, var leikið á hljóðfæri og í kvenmanns- ,Sungin mörg af hinum fegurstu Sundum situr íslenzku Ijóðum og lögum. par 'hún eins og hugsandi, dapurleit, næst afhenti forseti félagsins styðjandi hönd undir kinn og ] “Djörfung” frá Riverton, for- Lárus Guðmundsson. Frá Gimli. Sól skín á sæ og fold, slær yfir tind og hlær. Köld ertu móðir mold, mj'úk þó og unaðs kær. G. Br. Oft er það að náttúran í hug, mynd eða konu. höirmunganna, með dýpstu og á- um sér maður hana eins og sof- s. og er hann mjög vel fær um, takanlegustu dráttum og beri andi með slegið ihár; þreytusvip það sjálfur að hrista það bað af slíkt í blöðum og ársritum upp og bleikan vangann. Stundum sér. Enn það, sem hér við kem-1 að aUgum manna, Slíkt er að er hún með fagurlega 1 uppgert ur, þá hefur hæfur höf dregið ^ ýfa sollin sár. í iháfið með roða í kinnum, og flýtislega ályktanir af^Jví, sem^ 0g þess vegna sagði eg að Wog blíðlyndi í hinum unaðs- eg sagði um kvæði St. G. 1 ^'lþetta kvæði ætti ekki heima í íögru og bládjúpu augum sín- rækmsritinu. Eg skal þa , fa-| MmL er annað um. um orðum, vera ljos og hrem-. ^ c . , . , , u|°g: annað efni. Her beitti st ! Seinast þegar eg .sendi litla að’ verá þegar^Vritl^þrátt^fyr- HstÍnnÍ f ranga átt’ °g þaS er grdn hé3an frá Gimli’ var hún ir alla ’dóma minna ’ mótstöðu- ^!!U °fg Út frá £eirri | ,J,reyU[eg’ fÖlldt . Var' KL 7‘ UTn kveldið vildi deilu hafa sprottið svo afkara-] ofurlitið ahyggjufull a svipinn,1 C. P. R., hafa aTla sína gesti aft- legar öfgar og ósnnindi, að slíkt «n undir iþeirri svipbreytingu, er! ur, og þá var ekki við lamb að stuðukonunum hér á Betel $50 í peningum sem gjöf til heimilis- ins frá félagi þeirra. — par næst voru af mörgum haldnar stuttar ræðum, með mjög vel völdum og viðeigandi orðum. pakklæti allra þyggjanda og hlutaðeigndi, þarf ekki að taka fram, það segir sig sjálft. Allan daginn, var veðrið fyrir ferða- fólk eins gott og ákjósanlegt og manna. í sannleika sarnaði mér, ihvað ( eru fá 0^^;. Dr. Sig. Júl. vill hún einnig sérlega fögur. Ald- 'leika au ans litið St. G varð ur þessu i iáta taha þetta kvæði, og setja í rei getur hún verið ófríð, en al-' g æsilegu efni fyrsta kvæðisins. j iestrar bækur barna. En líklega1 varleg og ógnandi ef því er að Eiginlega ekkert tilkomu mikið, verður það aldrei gert, hvorki skifta, — þá voru börnin henn- nema Voluspain, og það vitum með þetta kvæði eða önnur íhansjar: skógurinn, vatnið, tangar og við, að margir fl. enn Ingimund ur gamli, urðu fyrir þeim leið- indum, eða hverju sem hátíðleg- ast væri að kalla ,þenna leik, að fyrir honum væri spáð. Og hreinn óþarfi er að minna mig á að lesa þetta kvæði betur Eins og það, að mér sé ekki fcunn æfisaga Ingimundar eins og Vatnsdæla stórvirki. En þetta sýnir flamb- sléttur, 'bundin með klakabönd- ru skapinn og æðisganginn á Sig- ^ um hins kaldlynda vetrar. Nú urði, sem talar og ritar svo grát- befir náttúran engann tíma Ttil lega oft áður.en hann hugsar. Fyrir utan öll ónot, sem Sigurð- að sitja döpur og dreymandi með hönd undir kinn. Nú eru ur kastaði til mín, skal eg fús-' öll börnin hennar, bæði smá og lega viðurkenna að fjölda margt stór, leyst undan svefnlyfjum, í bundnu og óbundnu máli eftir hann ætti mjög vel heima í les- skýrir frá. Eg tek þarna ekkert lbók barna, þar er ljós ylur, og aftur, af því sem eg sagði. Veit ] hjartanlegar tilfinningar, sem oskup vel, að Stephan átti alt efni í að gera þarna langtum betur, en raun vaið á, að hugur og hjarta var ekki í það sinni með í verkinu; það var illa smíðað úr góðu — úrvals — efni. Yfir “Skinnþúfu” getum við hlaupið, því eiginlega sagði eg ekkert nema gott uip það kvæði. pað á rætur í römmustu þjóð- sögn, og allur sá skjáldskapur, eða virkilegleiki, er mjkilsvirði og stórþakRar vert, af frægum mönn- um, að blása fremur lífi á iþær sagnir, en að kveða þeim dauða- dóm. Og því átti kvæðið vel heima í ritinu. pá er sú mikla hneyfcslunarhella sem verst .hefir farið með okkur S. S„ og mér finst að vinir St. G. vildu helst hryggbrjóta okkur báða gömlu mennina um þann hellu fjanda. “Á rústum hrun- inn hella.” Hafi eg í lítilsvirðingarskyni fcallað þetta heljar langa kvæði “langloku”, þá er það goðgá. En satt að segja er eg búinn að steingleyma því, hvernig hugs- anaástand mitt var, þegar ég klesti þessari langloku niður. Að því leyti, sem eg ber skyn á BEACTV OF THE SKIN |eCa hörundsfegurC, er þrá kvenna og Ifæflt með því aö nota Dr. Chase’s lOlntmena. Allskonar húöfljúkdómar, Ihverfa vJC notkun þesea meöals log hörundið verður mjúkt og fagurt. iFæst hjá öllum lyfsölum eða frá lEdmanion, Bates & Co„ Llmited, iToronto. ókeypis sýniahorn *ent, ef blað þetta er nefnt. i.)f:Clidse*s Ointmcnt hefðu bætandi áhrif á barns hjartað og opna veika og við- kvæma sála'rlíf þess. parna er efnið en ekki listin einungis, sem nærir og yökvar plöntuna. pað er máske sagt út í hött hjá mér, en eg get varla á strák mín- um silitið. Ef St. G. hefur nokk- ur veruleg áhrif kveðið inn í þjóð sína, þá er það kuldadramb og sérgæðingsháttur. Menn hafa fest á honum sjónir og bundið sig við ihann með stálstrengjum, en ekki hjartataugum, og því finst méir, að alþýðuflokkurinn sem eg tala úr, hafL kólnað og bestu og viðkvæmustu tilfinn- ingar manna sljógvast. Og þess vegna festa menn ekki augun á afbragðskvæðum annara hér, eins, og Dr. Sig. Júl. og séra Jónasar] Sigurðssonar. Menn eru blindir — sofandi — sofandi vakandi, og eg get ekki láð það neiunm, því dæmin eru deginum Ijósari, að ef einhver rumskar eins og við S. Sigurjónsson, og neitum að falla framm og tilbiðja Isfcaída skáldatröllið, þá eru hörmungar og dauði vís. Og ekkerc er það ann- að en öfgamælgi og ósmngirni í annara garð, að St. G. sé mesta skáld austan hafs og vestan. Jafn- vel allrar veraldarinnar; þá fyrst er sanngimi brúkuð, og réttlát- ur dómur upp kveðinn, að St. G. sé gefið það, sem hann á með réttu, og öðrum hér á meðal okk- ar öldungis eins. Hvernig er t. d. skáldinu góða, J. M. Bjarna- syni gefið með féttu, það sem hann á? Að endingu vík eg að því aftur að þeim eru hömungar og dauð- inn vís, sem ekki trúa St. G. Mér ihefir alla tíð verið kalt til Ólafs konungs Tryggvasonar. Engu síður en sfcáldinu porst. Erlingssyni, fyrir pyntingar hans í sambandi við trúarboðskabinn. Samt var hann stórfrægur maður Og eg hata enn í hjarta mínu kaþólsku kirkjuna, fyrir • ran- sóknarréttinn, og allar miljónirn- ar af mönnum, sem bún befir myrt og kvalið í nafni trúar sinn- ar, eða trúboðs. Er það þá sann- gjarnt að húðflette mig og sví- út af draumalandi vetrarins, og þau þarf hún öll að annast. Hún er ráðskona guðs almáttugs, sem alt hefir skapað. — Nú ljjómar af svjp hennar, 'sem er tignarlegur, yndislegur og blíð- ur, eins og dagurinn í dag. pað er líka komið í miðjan júní, og í mörgu að snúast og mikið um að hugsa. Vatnið leyst úr læð- ingi, og einhvern hemil verður að hafa á því. Vatnadísirnar, segjast ekkert ráða við stelpurn- ar (öldurnar á vatninu), þær séu allan daginn að smá krulla á sér hárið, fari svo að dansa, hlægja og skella saman mjalla- hvítum _ lófunum, og segja svo að þær vatnadísirnar hafi ekk- ert verið betri á sínum aldri. Náttúran sjálf veit þetta alsam- an og þekir lögmál sitt, sem guð hefir eitt sinn gefið henni, hún veit, að enginn eiginlegleiki er jafn léttur á sér, og stöðugt reiðubúinn, eins og sá að afsaka sig, og kenna um öðrum. Svo þarf hún nú blessuð nátt- úran einnig fleira að hugsa um. Litlu fuglarnir hafa búið til und'ur hugvitsamleg fhreiður, og gengið frá þeim í sprústrjám og öðrum trjám, inni í framgörðum húsanna, og fram með gangpöll- unum á strætunum, þar sem all sér. Brautarlestin tók upp á því að grenja af öllum kröft- um, eins og hún gjörði um morg- uninn, þá kl. 7, og þá varð nú að flýta sér eins og þegar krakk- arnir eru að grenja. Við hér á Betel, iþökkum öll kærlega fyrir þessa heimsókn, sem fær eins og ennþá meiri þýðingu, þegar maður minnist þess, hvað konan hefir frá mörgu að hverfa, sem hún þarf að ann- ast, og sem þá másfce verður að tvöföldu verki, þegar heim kem- ur. En það er bót í máli, að alt það, sem kostar fyrinhöfn og sjálfsfórn, fær ávalt, og á ein- hvern hátt endurgjald, þannig hefir hin algóða forsjón hagað því. 16. júuí 1922. J. Briem. Myndun Islands og œfi. Eftir Guðm. G. Bárðarson. I. Inngangur. Efni þessa greinarkons er býsna umfangsmikið. ipví eg ætla að fjalla um mynd- unarsögu landsins og ævisögu þess frá ómunatíð fram á þá tíma, er sögur hefjast. Eg verð því að fara fljótt yfir sögu og geta þess eins, sem merkast er. Flestir hafa meiri eða minni hugmynd um það, hivernig land vort lítur út nú á tímum. En færri hafa hugíeitt það, hvílíkan óratíma það hefir tekið að skapa hólma þennan, er vér nú byggj- um, né heldur líhugað það, hve mikið efni og orku náttúran hef- ir lagt fram frá fyrstu tíð til að ir menn geta náð til þeirra, því, blaða undirstöðurnar að óðulum þeir vita, að óvinir sínir, rán- j vorum og móta landið, eins og fuglarnir, þora ekki að koma svo þa® nú kemur oss fyrir sjónir. nálægt bústöðum mannanna. Náttúran þarf einnig að hugsa um þetta. Hún hefir með feg- urð sinni og hugljúfa svip, isnortið þannig hjarta og tilfinn- ingu hinna litlu drengja, að þeir af og til, tylla sér á tá, til að sjá litla fuglinn í hreiðrinu sínu, og eggin, þegar hann er floginn á burt. peir forðast að snerta það á nokkum ihátt, 0g hafa gát á hrafninum, ef hann flýgur of nálægt. Og litlu stúlk- urnar láta ekki sitt eftir liggja til þess að litlu fuglarnir megi njóta ánægju af sumar vinnu sinni, hreiðrinu, og litlu ungun- um sínum. “parna er ormur”, við sfculum ekki stíga á hann viljandi. Og þarna er fiðrildi, sem ekki getur flogið, af því að. þv"I er kalt, við skulum“anda á’ það hlýjum anda, svo það' geti flogið hvert, sem það vill”. pann- Vér íslendingar höfum bygt land þetta í rúm 1000' ár. Sá tími er sem lítið augnablik úr al'lri ævi þess. í sögum, annálum og öðrum fornritum eru greindar margar upplýsingar um ævi landsins á þessu tímabili. En lengra getur sagnfræðin ekki rakið hana. Pá tekur jarðfræðin við. Hún hefir skygnst mifclu lengra aft- ur í aldirnar og leitast við að tendra ljós í hinum yztu myrfcr- um löngu liðinna alda, svo oss gæfist fcostur á að vita lítið eitt um það, hvemig land vort ihefir litið út og við hvaða fcjör það hefir átt að búa, jafnvel á þeim tímum, er mennirnir enn ekki höfðu stigið fótum á jörðuna. Jarðfræðin hefir ekki við rit- uð skjöl aða annála að styðjast. Heimildarsfcjöl hennar eru jarð- lögin. paö* hafa náttúrukraftar þeir, sem starfað hafa að myndun landsins, sjálfir skrásett sögu at- burðanna. Hlutverk jarðfræðinnar hefir verið að þýða þær rúnir. Hefir henni á þann ihátt tekist að safna miklum og merkilegum fróð- leik um myndun landsins og ævi þess frá ómunatíð. Hér á eftir ætla eg að skýra frá því merkasta, sem jarðfræðingar hafa leitt í ljós í þessu efni. Áður en eg byrja á aðalefninu, verð eg, til skilningsauka á því, sem eftir fer, að skýra lesaran- um lítið ei'tt frá sögu jarðarinn- ar í heiid sinni og drepa á það, ihvernig jarðfræðingar skifta ævi jarðarinnar 1 timabil eða kafla, eftir jarðmyndunum þeim, sem fcunniar eru. pað er ætlun manna, að jörðin hafi í upphafi verið glóandi hnött- ur, er skilist hafi frá geysistóru glóandi hveli, sem bæði sól og vor og allir fylgihnettir hennar (jarð- stjörnurnar) h'afi myndast af. pegar jörðin varð sérstakur hnöttur, og tók að snúast um sinp eigin öxul, var hún mynduð af hinum sömu frumefnum, sem ihún befir að geyma enn þann dag í ! dag. En þau voru í byrjuninni I glóandi og því annað tveggja bráðin og fljótandi eða í gufu- formi. Eftir því sem fram liðu [ sundir mis'ti jörðin mikinn hitá út í geiminn. Við það kólnaði ] hún svo, að frumefni tóku að dragast saman og storfcna og mynda fast skurn á hana. pá mynduðust hinar fyrstu steina og bergtegundir. Síðan drógst vatns- gufan í gufuhvolfi jarðarinnar saman, féll til jarðar og myndaði vötn og höf, en í fyrstu voru sjóð- heit. En brátt tók jarð- hitans innan frá að gæta minna á yfirborði jarðar. Hafa eðlisfræð- ingar leitt rök að því, að jarð- skurnið hafi eigi þurft að vera meira en 100 metrar á þykt til þess að skýla svo yfir jarðhit- ann, að sólarhitinn yrði að mestu ráðandi um loftslagið og hitann á yfirborði jaðrar. Jarðsagan hefst með myndun hinna fyrstu ibergtegunda á jörð- unni, sem varðveizt hafa til vorra daga. Aðal-jarðsögutímabilin eru þessi: I. Upphafsöld (Arkæiska öld- in; af gríska orðinu archaios, sama sem, gamall eða uppruna- legur) heitir elsta tímabil jarð- sögunnar. pá imynduðust hinar elztu bergtegundár, /sem fundist hafa á jörðunni (granitgnejs, gnejs, fiöguglimmer o. fl„). Koma þessar myndanir víða í Ijós í Sví- þjóð, Noregi og Finnlandi; auk þess á Skotlandi, Grænlandi og í Kanada í Norður-Amerífcu. Engar dýra- eða jurtaleifar hafa fundist í jarðlögum þessarar aldar. Aft- ur á móti eru þau víða mjög málm- auðug; t. d. eru hinar bestu járn- námur í Svíþjóð, eirnám'urn'ar í Falun og silfurnáman í Kangs- bergi í Noregi í jarðlögum frá þessari öld. II. Frumlífsöld (Eozoiska) öldin; af eos, sama eem morgun- roði og zoon, sama sem, lifandi vera). pá mynduðust þykk lög af kalksteini, sandsteini og leir- steini; eru þau upprunalega mynd uð af vatni, en hafa siðar tekið miklum umbreytingum. pá urðu og til ýms lög af gosgrjóti. pykk lög frá þessari öld hafa fundist í Norður-Ameríku, Noregi og Sví- þjóð. — f Bandaríkjuinum í Ame- ríku hafa fundist lítilsháttar minjar eftir lifandi veru (af fcrabba- og lindýrafcyni í jarðlög- um frá þessum tíma; eru það hin- ar elstu minjar Mfs, sem fundist ihafa til þessa. III. Fornöld (Palæozisfca öld- in; af gríska orðinu palaias, sem þýðir, gamall og zoon). Nú er dýra og jurtalífið búið að ná all- miklum þroska og tók stöðugum framförum, eftir því sem leið á þessa öld; en mjög er það alt frá- brugðið því, sem ú er. Algengustu dýrategundirnar voru þríbrotar (Trilobitar, krabbategund),, arm- faétlingar (Brachiopoda), bryn- fiskar (Pherichthys), gljáfiskar (Granoidei) og hákarlar. pá verð- ur fyrst vart' við hryggdýr, sem andar með lungum. pað voru frosk dýrategundir; voru þau algeng seint á öldinni. pá er skógargróð- ur- mikill af risavöxnum elfting- um og burknum (t. d. á steinkola- timabiiinu). pá mynduðust þykk Iög af steinkolum víða um lönd (í Bretlandi, Frakfclandi, Belgíu, pýsfcalandi, N.-Ameríku, Kína o. s. frv.), og gei'si-þykk lög af stein- salti í pýskalandi (Perm-tima- bilið). IV. 'Miðöld (esoziska öldin; af mesos, sama sem, í miðið). Dýra og jurtalífið hefir tekið iiiiklum breytingum. Nú eru fjölmargar skriðdýrategundir komnar fram á sjonarsviðið; hefir sá dýraflokk- ur hvorki fyr eða síðar staðið í jafnmikl'um blóma; þá voru uppi fiskeðlur (Ichthyosaurus), svan- eðlur (Plesiosaurus), fliugeðlur (Pterodactylus), risaeðlur (Dlí- osaurus) o. fl. af þeim dýraflofcfci COPENHAGEN C?'PBNHAGEN # •• SNUFF " Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsin bezta munntób?k. Munntóbak Búið til úr hin- um beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum Dýr þessi voru sum geisistór (hvaleðlan 12 m. löng) og mörg fáránleg að útliti og árum líkust. pá lifðu og tentir fuglar með langri fjaðursettri rófu í gtað stéls. pessir tannfuglar voru for- feður þeirra fugla, er nú lifa. Lítilsháttar leifar spendýra hafa fundist í jarðlögum miðaldarinn- ar, en mjög hafa þau verið fágæt á þeirri öld. t— pá mynduðust kol í Svíþjóð og á Borgundar- hólmi (Trias) og þykk l'ög af fcalksteini og krít í Bretlandi, Frakklandi, Danmörku, pýska- landi og víðar (Krítar-tímabilið). V. Nýöld (Kainozoisfca öldin; af kainos, sama sem, nýr og zoon) Nú breyti'st jurta- og dýralífið á jörðunni hröðum skrefum í átt- ina til þess, sem nú er. Ein- og tvikímblaðaðar plöntur fá algerða yfirhönd, og í skógunum ryðja lauftrén sér til rúms. Hin risa- vöxnu skriðdýr miðaldarinnar voru uudir lok liðin, en spendýr- unum fjölgaði óðum, og einkenna þau mest dýraríki þessara aldar. Loks kom maðurinn “kóróna •s'köpunarverksins” til 'sögunnar. (Hinar helstu minjar manna verða með vissu raktar til fyrri ihluita Kvartertímabilsins (jökul- tímans). pannig hafa fundtst beinagrindur manna í hellum í Mið-Evrópu, sem imenn álíta, að hafi geymst þar frá fyrri' hlu.ta jökultímans. Menn þessir hafa verið allfrábrugðnir þeim mönn- um, sem nú lifa, og eru þv.í tald- ir sérstök tegund (Neanderdal- menn). Höfuðfcúpan var lítil, ennið lágt og afturdregið,„ hakan mjög lítil, kjálkarnir sterkir og tennurnar mjög stórar. í jarðlög- 'Um Miocen-tímans ihafa fundist tinnuflísar, sem sumir fræði- menn hafa álitið að væru áhöld eða vopn eftir menn; en það er enn alveg ósannað, að svo sé. Á fyrri hluta þessara alda (Tertiertímabilinu) urðu miklar byltingar í jarðlagamyndun ým- issa landa og eldgos. pá mynduð- ust helstu fjallgarðar heimsins, bæði hér í álfu og eins í Asíu og Ameríku. pá ,ú(rðu mlkil eldigos víða um lörid, t. d. á Bretlandi, Færeyjum, íslandi og Grænlandi. pá uxu mifclir skógar af suðræn- um trjám í ýmsum norðlægum löndum, t. d. á Grænlandi, íslandi og víðar; af leifulm slíkra skóga hafa víða myndast lög af- mókol- um og surtabrandi. Síðar á (Jökultímanum) gengu jöklar yfir norðurhluta Evrópu og Ameríku, þar sem nú eru blómlegar bygðir og frjósöm lönd. Jarðsögualdlir þær, sem hér hafa verið taldar, skiftast aftur hver um sig í tímabil (poriods), tíma'bilin í tíma (epoohs), en þeir aftur í sfceið (ages). II. Myndun íslands. Hvernig er ísland orðið til? Hver eru höfuðefni þess, og hveirnig eru þau koonin inn fyrir endimörk þess rúms, er ísland nú fyilir? Jarðeldarnir, hínir ægilegu vágestir vorra tíma, hafa átt mestan þátt í myndun landsins. Mestalt það efni, sem landið er myndað af, á upphaflega rót sína að rekja til þessa eiilífa elds sem logað hefir undii rótum landsins. Eld|gigirnir hafa verið uppsprettulindir, er stöðugt hafa borið efni til myndunar landsins neðan úr undirdjúpunum upp á yfirborðið. Eldfjöllin hafa gosið vellandi hrauni, ösku, v.ikri, gjalli og gló- andi hraunkúlum, Hraunelfurnar hafa breiðst eins og eldflóð frá gígum og eldsprungum, storknað og orðið að föstu bergi. pannig hefir hvert hraunlagið hlaðist ofan á annað og smám saman myndað þýkk hamralög. Gosin hafa þyirlað öskunni, vfikrinum, gjalli og hraubkúlum yfir stærra svæði; síðan hafa jöfclar, vindar og vatn tekið við, ekið því til og breytt á ýmsa vegu og myndað af því þykfc lög af mióbergi. Helstu jarðeldamyndanir hér á landi eru þessar: Basalt er hin lang-algiengasta bergtegund á íalandi, er mestur hluti landsins af því myndaður. Vér nefnum basaltið ýmsum nöfnum eftir útliti þess. Ein teg- und þess er kallað blágrýti, það er dökt að lit og myndað af svo fíngerðum steinkornum, að þau eru vart greinileg með iberum augum. Meiginhluti fjallanna á Vestur-, Norður- og Austurlandi eru mynduð af blágrýti, og er talið, að það sé undirl'ag alls mið- |biks landeins. Flest jhm yngri hraun eru og af ’blágrýti. önn- ur tegund basaltsins er grástein- inn (dolerit); hann er grár eða ljósleitur að lit og svo grófgerð- ur, að frumkorn hans sjást með 'berum augum. Hann er algeng- astur á breiðu belti yfir landið þvert úr pingeyjarsýslum suður í Rangárvalla-, Árnes- og Gull- bringusýslur. Hann hittist einn- ig í ýmisum öðirum hlutum. Blá- grýtismyndanir landsins eru geisi-þykkar, eða svo þús'undum metra skiftir, að því er talið er. Grágrýtismyndan/irnar eru mið- bik landsins. Baulusteinn (liparit) er miklu óalgengara en 'basaltið hér á landi, en hittiat þó til og frá f öllum landshlutum. Sumstaðar eru ’heil fjöll mynduð af þessari bergtegund, svo sem Baula í Norðurárdal. Sá steinn er oftast ljósleitur. Hrafntinna og bik- steinn eru nokkurskonar afbrigði af baulusteini. Granophyr-steinn er skyldur baulusteininum; hanin hefir fund- ist á Snæfellsnesi og við Horna- fjörð og Lón eystra. Grabbró er granitkend berg- tegund; hún ihittist 1 Skaftafells- isýslum. panni'g eru heilir ham- rar í Eystra- og Vestrahorni myndaðir af þessari bergtegund. Bergtegundir þær, er eg hefi talið hér að ofan, eru ált gos- myndanir, myndaðar á sama hátt , Framh. á 7. Bls. Anemia punt blóð hefir engu meiri kraft til líkamlegrar uppbygg- ingar, en vatnsiblönduð mjólk eða undanenning. En þér getið fljótt auðgað blóð yðar og ibygt upp líkamann með því að nota Dr. Chase’s Nerve Food. Mrs. F. G. 'Simmons, 42 Curt- is St„ Brantford, Ont., skrif- ar oss: Um hér um bil átta ára sfceið, þjáðist eg mjög af anaemia. Blóðrásin var í óreglu, mér var stöðugt kalt á höndum og fót- um, og varirnar voru fölar og bióðlausar. Eg var orðin svo taugaveikluð, að mér kom stundum ekki blundur á brá, n^tt eftir nótt, fylgdi því enda- laust ákafur höfuðverkur og hverskonar áhyggjur. Oft hafði eg hljóm fyrir eyrum, eða öllu heldur suðu, langtímam saman. Meltingin var í hinni stökustu óreiðu. Eg leitaði læknis og hann sagði eg væri sjúk af anacmic. Mér .batn- aði ekkert við meðöl hans og þessvegna varð það, að eg reyndi, Dr. Chases Nerve Food eftir fyrstu öskjuna, var höfuð- verkurinn úr sögunni. Eg notaði þessa Nerve Food um hríð og fékk fulla heilsu inn- an skams tíma. Eg get því sannarlega af eiginreynslu mælt með Dr. Chase’s Nerve Food, því eg veit það á engan sinn líka. Dr. Chase’s Nerve Food, 50 c. askjan, hjá öllum l.vfsölm eða Edmanson, Bates & Co. Limi- ted, Toronto

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.