Lögberg - 31.08.1922, Blaðsíða 2

Lögberg - 31.08.1922, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. ÁGÚST 1922. Þegar ‘*Tom Sawyer brásl Mark Twah. Undir þessari fyrirsögn birtist nýlega ritgerð í blaðinu “Winni- peg Free Press”, um hinn stór- fræga ameríska rithöfund, Sam- uel Langhorne Clemens, er þekt- ur varð um víða veröld af hinu einkennilega penna nafni “Mark Twain. Nafnið tók hann sér eða fékk, eftir að hann hafði unn- ið sem háseti í gufubát, er fór um Mississippifljótið. En á þeim skipum var það ávalt verkefni einhvers hásetans, að kanna dýpi fljótsins með sökku og streng. pegar dýpið samkvæmt merki á enúrunni reyndist að vera að eins tveir faðmar, hrópaði könnunar- maður til stýrimanns orðunum: “Mark Twain”, er þýddi tveggja faðma dýpi. Eflaust hefir Clem- ens haft 'könnunarstarfið oft með höndum, er hann var háseti, og ef til vill út af því verið ávarpaður með orðunum “Mark Twain”, til aðgreiningar frá félögum hans, hinum hásetunum. Mark Twain er nú, sem kunn- ugt er, dáinn ekki alls fyrir löngu, en gamansögur hans, þrungnar alvöru og lífsspeki, munu lengi lifa ungum og öldnum almenningi, sem óþrjótandi ánægjulind, en v;zkubrunnur þeim, er dýpra líta en í tvífeðmis hyl og ekki láta sér nægja grynninga-ljóðin ein sam- an. M. T. var oft nefndur“ Maður- inn, sem kom heiminum til að hlæsrja”. En ekki aðeius reit hann gpmansögurnar óviðjafnan- legu, heldur lýsti meistaralega öllu því er hann sagði frá, auk þess sem heimsádeila 'hans var há»"beitt 0" tvíeggjuð. Fáir hafa átt fleiri dáendur, og hróður hans flaug fjöllum hærra, enda þótt minna yæri stundum aura- safnið, en ætla mátti, og var skáldið oft í stórskuldum. En þrátt fyrir lofgjörðasóninn var Mark Twain jafnan ósnortinn af öllum sérþótta. Ámirst grein í dagblaðinu hér, er aðallega tekin eftir ágúst- hefti tímaritsins “Harpers Maga- zine”, sem þar prentar áður óþekt æfiágrip skáldsins eftir eigin handarit hans. Eru það ýms eftir- tektaverð leyndarmál um starfs- aðferð snillingsins og tilhögun í bókmentalegri “verksstofu” hans. pótt sá, er þetta ritar, ekki treysti sér til að þræða hinn einkennilega stíl skáldsins, fylgir hér á eftir útdráttur úr áðurnefndu æfisögu- ibroti hans. Svo sem ágripið ber með sér, hef- ir M. T. verið frámunalega vand- látur að því er snerti efni og fram. setning þess, er hann lét birta eft- ir sig á prenti. Og við lestur æfisögunnar kemur manni ósjálf- rátt í hug, að í þann spegil gæti íslenski skálda-hópurinn, austan- hafs og vestan, litið sér til mikils gagns, því sem kunnugt er, má svo að orði kveða, að frá bók- menta “verkstofunum” íslenzku sé alt látið fjúka, ætt og óætt, og stundum enda mest þózt af óæt- inu. En “fossinum undir stendur þjóðin” og gleypir jafnt við hrímþursum sem horsksveinum. Hvernig lítur nú Mark Twain á málið? “Sú stund hefir ajdrei upp runnið síðast liðin þrjátíu og fimm ár”, skrifar hann, “að eg hafi ekki haft í smíðum eitt eða fleiri bókmentaflley, sem legið hafa hálf kláruð á stokkunum, yfirgef- in og bakast í sólarhitanum. Oft- ast hafa þau verið þrjú eða fjögur. Slíkt vinnulag mætti ef til vill skoðast sem verkleysa ein, en þetta var af nauðsyn gert, en ekki af tilviljun. Meðan einhver bókin “samdi sig sjálfa”, var eg trúr og áhugasamur ritari hennar og sló ekki slöku við. En undir eins og efnið hætti að koma mér ósjálf- rátt í hug og eg þurfti að leggja á mig það erfiði, að skapa æfin- týri og samtöl sögufólksins, lagði eg þá söguna afsíðis, og leit alls HTOJU OOCMtWO-fUtL PIMCTIOW8 1,13101 * ^ILLETT COMPANV LjSSj ^ 10 TORONTO, CANAOA BEAUTY OF THE SKIN hörundafegurft, er þrá kvenna og f*st meö því hö nota Dr. Chase's Ointmena. Allskonar hútisjúkdómar, hverfa við notkun þessa meðals og hörundið verCur mjúkt og fagui t. Fœst hjá öilum lyfsölum eCa frá Edmanson. Bates & Co., Llmlted, Toronto. ókeypls sýnishorn eent, ef biað petta er nefnt. suOintmenf ekki við henni. Horfði þá í stað- inn yfir eitthvað af öðru hálf- smíðuðu, ef ske kynni, að það vildi nú, eftir svo sem tveggja ára hvíld, aftur nota mig til frásagn- ar. “pað var fyrir tilviljun”, held- ur frásögn skáldsins áfram, “að eg komst að því, að sögu-þulur sérhverrar bókar, þreytist á miðri leið, og afsegir að halda áfram fyr en hann, eftir lengri eða skemmri tima, hefir safnað nýju efni og auknum þrótti. pegar eg var hér um bil hálfnaður með Tom Sawyer, rak eg mig á þenna verðmæta sannleika. Er eg hafði ritað 400 blaðsíður af handritinu, hætti sagan fyrirvara. laust, og neitaði að fara hóti lengra. Dag eftir dag stóð þetta svona. Eg varð mjög ergilegur yfir þessu og ósegjanlega forviða, þar eg vissi vel, að sagan var ekki á enda sögð, og mér var ó- skiljanlegt, því eg gæti ekki hald- ið áfram með hana. Ástæðan var þó ofur-einföld — sögulindin var uppausin og efnislaust varð ekki lengra haldið. pegar hand- ritið hafði legið tvö ár “í salti”, tók eg það upp einn daginn og las yfir síðasta kapítulann af því, sem eg hafði skrifað. pað var þá að upp rann fyrir mér sá sann- leikur, að þegar sögulind bókar einhverrar þornar, þarf ekki ann- að en byrgja hana, og hún mun fyllast meðan maður sefur — eða þótt unnið sé að öðrum viðfangs- efnum, heildur þetta verðmæta aðstreymi' lindarinnar áfram manni að óvörum. Nú var engin þi.rð á efni, og bókinni því lokið fyrirhafnarlaust.” “Ávalt síðan hefi eg stungið hálfkláruðum bókahandritum min- um í “dúfu”-hólfið, umsvifalaust, þegar efnislindin tók að þverra, vitandi að ihún myndi aftur buldra boðskap í eyra innan tveggja eða þriggja ára, og upp frá þeirri stundu myndi verkið létt og lað- andi til enda. Sagan “The Prince and The Pauper” gerði verkfall á miðri leið, því að uppsprettan þvarr, og eg snerti hana ekki í tvö ár “þurt” tímabil tafði einnig fyrir “The Connectií cut Yankes at the Court of King George”. Aðrar bækur mínar hafa og orðið fyrir samskonar töfum”. Um eina af sögum sínum, sem hann lauk aldrei við, segir Mark Twain: “Eg er sannfærður um, að lind- in er nú aftur full, og eg gæti lokið við síðari helming bókarinnar viðstöðulaust og án efnisskorts, en eg ætla ekki að gera það. Penn- inn er mér ógeðfeldur. Eg var latur fæddur, og að lesa öðrum fyrir, hefir gert mig enn latari. það er sannfæring mín, að eg snerti ekki framar á penna, svo botninn verður aldrei settur í bók þessa — sem þó er leitt, því hug- myndirnar í henni eru nýjar, og lesendurnir yrðu laglega forviða, áður en þráður sá yrði á enda rakinn.” Meðal bóka þeirra, er skáldið aldrei lauk við, var sú er hann nefndi “The Adventures of a Microbe During Three Thousand Years, by a Microbe”. Um af- drif þeirrar sögu ritar M. T. í spaugi og alvöru: “Fyrir fjórum árum va*r eg bú- inn að skrifa af henni þrjátíu og átta þúsund orð, en eyðilagði svo handritið, af ótta fyrir því, að einhvern tíma síðar myndi eg íbotna hana. Huck Finn sagði söguna, og hetjurnar i henni voru þá auðvitað þeir Tom Sawyer og Jim. Mér fanst að þrenning sú, hefði afkastað nægilega miklu verki í vorum heimi, og ætti þvi heimting á að fá fullkomna hvíld.” Ekki voru það einungis ófull- gerðu sögurnar, sem í eldinn fóru, heldur einnig margt annað skrif M. T., er honum fanst ekki hafa, að því er framsetning og efni snerti, náð því fullkomnunar takmarki, er hann hafði sett sér. Um þetta segir M. T. meðal ann- ars: “Er eg var staddur í Rúðuborg á Frakklandi árið 1893, eyðilagði eg fimtán þúsund dollara virði af handritum, og næsta ár í París ekki að geyma þessar handrita ^ # # hrúgur, því eg var mér þess all-| f* VCS ljóst meðvitandi, að þetta náði | 'ZCtn íZZ&'ZtXJZ björguðu lífi hennar til að selja það. | pETTA AVAXTALYF VEITIR A- Undir vanalegum kringum- VALT HEILSUBÓT. stæðum hefði hér ekki verið um neina freisting að ræða, og mér 3928 Union St., Vancouver, B.C. hefði ekki komið til hugar, að “Eg þjáðist alt af af Dyspepsia. láta gefa það út á prenti — en um Hafði þjáðst árum saman og ekk- þetta skeið var eg í stórskuldum ert meðal gerði mér vitund gott. og freistingin til að bæta kjör La*s svo um “Fruit-a-tives”, hve mín, með því að selja eitthvað af vel þær reyndust við magasjúk- þessu all sterk. Eg bjó því til dómum og meltingarleysi, svo eg bál úr handritinu, til þess aðJos-| ákvað að reyna þær. — Eftir að ast við það. Eigi aðeins aftraði hafa lokið úr nokkrum öskjum, konan mín mér ekki frá, að gjöra var heilsa mín komin í ágætt lag. þetta, heldur ihvatti hún mig til Eg rita þetta því til þess að kunn- þess, iþví um sæmd mína var gera, að eg á líí mitt að launa jhenni annara, en nokkur önnur á- “Fruit-a-tives.” ihugamál okkar. Um sama leyti Madam M. J. Gorse. hjálpaði hún mér til að sniðganga; __ 1 _ ... , , | 50 cent hylkið, 6 fyrir $2.50 og aðra freistingu, er að hondum bar. I . , , ’ L .... .... rwfQ , ,, , , * reynsluskerfur 2Kc Fæst hja oll- þetta var tilboð um sextan þus- . , _ ...... .. 1 l i: m irtaA nm hoint f»»o k’nmt stolið steini léttara. Dætur, þessa mann, sem bjuggu við als- nægtir eru nú komnar til Eng-; lands alslausar, o gverða að vinna þar fyrir sér, sem bezt þær geta. | Tengdafaðir minn heyrði ein. j hvern hávaða ’í húsi sínu eina nótt. Hann fór að glugga á svefnherbergi sínu og leit út og þó 'hann sæi engan, var samt skotið á hann fjórum sinnum. Eft- ir nokkurn tíma fór hann ofan af loftinu, þar sem hann svaf og sá hann þá að húsið niðri stóð í björtu báli. Með mestu naum- indum tókst honum að bjarga dóttur sinni, og tengdadóttur, sem báðar áttu ung börn og öðru kven- fólki og koma því á náttklæðunum út úr húsinu og þegar það var að ganga yfir hilaðið hentu þorpar-| arnir að þeim grjóti. Hús hans var gamalt og geymdi verðmætt COPENHAGEN Munntóbak Búið til úr hin- um beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá ötlum tóbakssöium cöpenmágen‘# • ' ^NUFF Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsin bezta munntóhek til að leysa það verk vel af hendi, ti! sin af frönskum og ítölskum und dollara ársþóknun í fimm ár, ef eg vildi leyfa að nafn mitt gaman- | birtist í ritstjórnardálk blaðs. jEg hrósa konu minni fyrir stuðn ing gegn þessari freistingu, því I um lyfsölum, eða beint frá Fruit- a-tives, Ltd., Ottawa. I - ■ .... -_____ hinni hlið hússins og þá fórum við ofan af loftinu og komumst út um glugga þeim megin, sem hún á það með fullum rétti, enda þeir voru ekki> °K hlupum út í þótt eg hefði enga löngun til að! náttmynkrið. Eg þorði ekki fyr- þiggja boðið, Ef svo hefði verið ir nokkurn mun, að flýja og skilja jveit eg að hún hefði óðara komið foður minn eftir> iM það hefði erfðafé, sem gengið hafði í ættir enda gefa þau sýnishorn þýðinga bréfpeningum, mundi það verða mann fram af manni og brann hans, sem þegar hafa verið prent- jþað alt ásamt húsinu til kaldra uð, beztu vonir um að svo verði. : kola. Fólk þetta er nú alt kom- Hann les og skilur íslenzku, en ið til Englands. j talar hana lítið, enda fluttist hann pessi hryðjuverk voru ö.ll fram- héðan á barnsaldri sem fyr segir, ! in á mjög litlu svæði, og þau eru j og hefir alið allan aldur sinn er- mér til hjálpar. pegar ímynd- ekki það hálfa, sem á því svæði j lendis. í mörgu tilliti svipar hefir skeð. Heimili allra þeirra séra pórði tiil afa síns á Breiða- er þjóðhollir hafa reynst, 'hafa bólstað. Er lítill vafi á því að verið rupluð og rænd, ekki að eins j hinar ágætu gáfur hans og starfs- einu sinni, heldur aftur og aftur. áhugi er arfur þaðan. Og hann gert hann vitstola. pað var unarafl mitt er í essinu sínu, detta noS að verða að skilja þjónustu mér margar öfgar í hug. En stulkuna eftir i husinu- enga hugsun get eg ímyndað mér i Við hlupum alt sem við gátum, ^fráleitari en þá, að eg gerðist þar til að við komumst í þéttan ritstjóri að gamanblaði. Sú ekóg, sem var rétt hjá húsinu, þar staða væri vissulega leiðinlegust földum við oss í ofurlitlu rjóðri, allra athafna. iEf eg tækist sem undirviður skýldi á alla vegu. slíkt á hendur yrði eg jafnframt par höfðumst við við og heyrðum að gerast útfararstjóri mér til til óaldaseggjanna skamt frá okk- hressingar og hvildar frá rit-! ur, sem auðsjáanlega höfðu orðið Frökkum og ítölum til stjórtjóns, en Bretum að engu gagni. pá er aðeins eftir einn gjald- mit®íll enn, og það eru skuldabréf pjóðverja upp í hernaðarskaða- bæturnar. pau eru í þrem flokk- um. í C-flokki eru skuldabréf að uppkæð £4.100.000.000, í B-flokki eru skuldabréf að upphæð £ 1.900.000.000 og í A-flokki skulda- bréf fyrir £ 600.000.000. petta er samtals £ 6.600.000.000, og er mestur hluti ihernaðarskaðabóta pjóðverja. Skiftist það svo niður milli bandamanna, samkvæmt Spa- samningunum, að Frakkar eiga að 10 stjórnastarfinu’’ Astandið á írfandi. varir við burtför okkar úr húsinu og voru að leita að okkur. Dýrsleg framkoma. Eftir að við höfðum falið okkur Eftir farandi grein stóð í blað-' um tíma tóskt okkur að ná í inu Free Press nýlega, og þó mað-! nokkra stjórnar-ihermenn, sem ur sé orðin meir en þreyttur á að 'voru á ferð. Með þeim fórum tala um eymd og hörrrungar, þá1 við heim að húsinu, og þegar eg lýsir greinin mjög greiniiega á- sá útreiðina, sem það hafði feng- standinu á írlandi, sem fólk yf- iö, ,þá gat eg ekki lengur varist irleitt á rétt á að þekkja. gráti. Allir skápar í 'húsinu í blaðinu London Times. stóð voru brotnir °Pnir og >vi> sem þessi frásaga eftir konu, sem orð- * >eim var' stráð um g°lfið- ið hafði að flytja úr þeim parti Brauð hafði verif mulið 1 sunáur írlands, sem uppreisnarmennirn- Það> sem þessir menn ekki átu, höfðu hafst við í. Ekkert >ví straðu >eir yfir dúkana, sem sem skrifað hefir verið”, segir voru 'a gólfinu. Alt tóbak og þessi kona, “hefir komið neitt reykJaPÍPur> sem í húsinu voru nærri því, að lýsa hörmungum hofðu mennirnir tekið> sokkar föð_ þeim, sem fólk vort verður að ur míns> silki vasaklútar og skór líða” Svo heldur ihún áfram, voru horfnir. Festi úr gulli, að lýsa kjörum þeim, sem þeir eigi s,oin eg atti með nisti °£ l’í'tíHi við að búa, 'sem búi í hinum út- mynd af manninum> sem fel1 1 lægari héruðum írlands, er stjórn- striðinu> höfðu þeir tekið. arherinn nái ekki til að vernda í_ 1 Viínföng öll, sem í ihúsinu voru búanna. “par voru menn neydd- nema ein Portvínsílaska, voru ir til þess að þreyja og þola og horfin> og lítur ut fyrir 48 menn‘ fiýja að síðustu”. Svo heldur irnir haf.‘ verið orðnir olvaðir> er saga þessarar konu áfram á þessa >eir 'sky1(iu ekki síá hana. í leið: “Klukkan tvö einn vaknaði faðir minn og eg við köll úti fyrir húsi okkar. pað hafði verið vani minri, að leggja föt minn á stól við rúmstokkinn hjá setustofunni voru munir brotnir og myndir allar eyðilagðar og vkii o11 llat hrotm opin, sem þeir héldu að gætu haft eitthvað fé- mætt að geyma. Útlit ihússins að innan, var eins og þar hefðu verið óargadýr, en Eg á enn frændur og eignir þar j er, þrátt fyrir danskt uppeldi sitt, heima á æskustöðvunum og ef eg íslendingur í hjarta og verður setti nafn mitt undir þessi orð, í það ekki minna eftir að hafa kynst er eg viss um að eg sæi hvorugt ættilandi sínu sem fulltíða maður. framar. j í för með honum eru hér tveir Við erum hjálparlaus. Stjórnar- vinir hans, lektor (yfirkennari) fá 52%, Bretar 22%, ítalar herinn gerir alt sem hann getur. Sörensen og verksmiðjuforstjóri og Belgar 8%. En undir eins og hann tekur ein- Kjær, og hafa þeir hvorugur áður Ymsir eru nú vondaufir um það, 'hvern bæ á vald sitt, þá skifta hingað komið.....................| að skuldaibréf pjóðverja séu þessá uppreisnarmenn sér í smáhópa og í næstliðinni viku fóru þeir fé- virði, sérstaklega bréfin í C-flokki fara í gegnum bygðirnar með Ingar til pingvalla og síðan aust- Fjármálamenn bandamanna eru grimd og ógnunum, myrða menn ur í Fljótshlíð. Var hr. biskup alijr á einni um þagt ! o gsvívirða konur. Stjórnarher- Dr. Jón Helgason með þeim í báð- ef ipjóðverjum verði gefið nokk- j inn hefir nóg að gera að berjast, um ferðum og skýrir hann svo frá, ug eftiT) þá verði að gefa þeim eða þá að grafa þá sem falla og að yndislegra veður geti enginn eftjr skuldir í öllum þessum flokk- hafa ekki ráð á mönnum eða tíma óskað sér en það, sem þeir hreptu. um> oss til hjálpar. j Hafi þeim þótt landið “fagurt og Bretar skulda nú Bandaríkjun- Og Englendingar búnir að frítt” °« óveníu tignarlegir “fann - um 938 miljónir stenlingspunda, og gleyma þessum 250.000 af okkur, hvitir jöklanna tindar.” Lengst er sá gkuid jnnkræf fyrirvaralaust sem komum þeim til hjápar í stríð- komust _ þeir fil Barkarstaða í Áður en gengið verður að því að inu. j Píjótshlíð, þar sem býr náfrændi jagfæra fjármálin í Evrópu, verða ------------- þeirra séra pórðar og biskups, Bretar því að koma sér úr þeim n Tómas Sigurðsson hreppstjóri, (Skuldum. En er það væri gert, Sera Póföur Tóinasson. systursonur sr Tómasar Sæmunds- gætu þeir farið frám á það við sonar. pótti þeim félögum Frakka að þeir greiddi sínar skuld- sonar-sonur séra Tómasar iSvipmikil og fögur fjallasýn frá ir ; c-flokks skuldabréfum pjóð- Sæmundssonar. j Barkarstöðum, enda veður svo verja, og sömuleiðis ítalir og Svo sem getið hefir verið um dyrðle«t sem framast má. Á aust- Belgar — auðvitað með því skil- ihér í blaðinu, dvelur hér í bænum “r.eið íl0“uTfeir a yrði’ að bréfin yrðu >egar brend um þessar mundir pórður prestur he,mleið að Breiðabolstað i Fljots- eyðilögð 'á annan hátt, þ- Tómasison frá Hrossanesi á Jót- h .fi, fottl >eim einkar tilkomu- mættj hluta hernaðarskuldanna. l.mdi, eini niðji séra Tómasar ,™!.klð a baða”! >essum sogufrægu án þess að ,það skæmi hart niður ■Sæmundssonar i beinan karllegg, 'stoðum; Yflr hofuð varð ferða‘ á neinum skuldunaut Breta, og hingað kominn til þess að kynn- _la8' l,etta >eim hlð skemtilegasta sflmtímis lækkuðu skaðabótaskuld- sat af eigin sjón ættlandi feðra, °. u 1,111 °g.„te ]a beir ®lg bar |ir PJóðver-ja um hér um bil £ sinna. pvi að þtt séra prður sé og;leymanlega for farið hafa. B.l-, 1J0O.COO.OOO. fæddur hér á landi (á Akureyri), stl°ranuir'l Joni úlafssym bera Sumir breskir fjármálamenn þá fluttist hann af landi iburt beir Sv° f°guna> að >eir naumast >undu ekki hika við að ganga hálfs þriðja árs að aldri, pjóðhá- nolkkru Slnni hafl eklð mef oku-|lengra. peir mundu mæla með því, tíðarsumarið, og hefir alið allan manni> er bílstjórn oll hafj farið að Bretar ónýttu svo og svo mik- sinn aldur síðan erlendis, næstlið- [afn/el ur hendl og honum> og ið af skuldabréfum pjóðverja, með mér, því við vorum oft búin að ,, . , _ ,. _ verða fyrir þessum heimsóknum fkkl menn’. >að er ohupandl að lýsa því, eins og það í raun og vcru var. Eg er að hugsa um hvernig að ykkur Englendingum pegar eg mun(jj jfka að verða að þola ann- að eins, fyrir það eitt, að neita sex ókunnugum mönnum um húis- á stríðstímunum. iSkjálfandi af hræðslu smeygði eg mér í fötin og setti á mig skóna. kom fram úr herbeigi mínu, s«á eg föður minn. Hann stóð við opinn glugga og hlustaði á menn- _. _ ... ... ., ,. _ , . ._. , . , . , _ .... næði að nottu tnl vitandi að þeir ína fyrir utan, sem heimtuðu fot A * . A ,, . raundu verða út úr drukknir, og að dætur ykkar væru í húsinu? Eg tók það af fötum mínum, sem eftir var saman og hélt til Englands daginn eftir. ™;i i íi„- • i . .. _ . Faðir minn er enn þá á írlandi, voru miklu fleiri, en þeir sogðust _ ... .. . . .. í. . . að reyna og gjora ut um ymsar vera, svo hann neitaði þeim um og gistingu. peir sögðust til- heyra stjórnar.hernum. En fað- ir minn vissi að það var blekking ein, því þeir voru ekki S einkenn- isbúningi og hann sá, að þeir in 24 ár sem só'knarprestur í Hrossanesi, en það fjölmenna prestakall hans (alt að því 20 þús. sálir), hefir gert honum þvínær ~ *““**“ >■ omogulegt að takast íslandsferð á ihendur vegna tímans, sem fer +M súkrar ferðar. En hv fylgst vel með í öllu því, sem úti hér hef- ir verið að gerast og haft mikin áhuga á íslandsmálum. Hann hefir þá líka einatt tekið málstað landa sinna T dönskum blöðum og flutt erindi um fsland víðsvegar því skilyrði, að hinir aðrir banda- menn ónýttu hjá sér samsvarandi upphæð af þeim skuldabréfum. Á benna hátt mætti lækka skaða- bótaskuldir pjóðverja niður í 4 miljarða sterlingspunda. * En þetta er eina leiðin út úr gsvandræðunui greinarinnar. gistingu. Faðir minn hefir verið í ríkis- þjónustu 4 fjörutíu ár, og hefir Iátið alt það, sem honum hefir innheimst, ganga til þess, að eign sakir, áður en hann er flæmdur í útlegð, sviftur öllu því, sem hann hefir unnið fyrir í fjörutíu ár. petta er saga ótalmargra annara, og hugboð mitt er, að atför þessi það á ekki betri vegum en eru alt of víða á Suðurlandsundirlend- inu. Á laugardag halda þeir félagar með Goðafoss. Verður biskup þeim samferða til hugur- Ey*iafiarðar> en >aðan halda þeir n,n pena er eina lei inn hefir um mörg á r hvarflað afram með sk,Pmu alla fjárhagsvandræðunum, segir höf- út hingað. Hann hefir fylgst C1<! tlI EauPmannahafnar- Verði undur greinarinnar. — Vísir. peir jafn hepnir og hingað til j_____ með veðrið í þeirri ferð, eru aJlar ilíkur til, að þetta ferðalag verði þeim lengi minnisstætt. Séra pórður flutti messu hér í dómkirkjunn næstliðinn sunnu- r, , . .. ^ag fyrir fullu húsi, og í gær- , .. , , ,, ,, . , . , . kvoldi flutti hann enndi í K. F. U. hefvr hann haft ahuga a kirkju- ,, ., ... , ., v *. ... _ M. um ahugamal sitt, andlegt sam- malum vorum, og bæði ritað og , , , , . ’ „ „ # band dansiks og íslenzks safnaðar- talað margt hlýtt orð um þau. Er ... , , , , _;í.x ____ _ ,, ,, lyðs. A morgun, fostudagskvöld flytur hann erindi í dómkirkjunni. —Vísir 27. júlí. , . ,0++0 , . að okkur hafi venð gerð til þcss ast þetta hewnuli, og hann vildi _ , ,, „,, • _ . _. að reka okkur i burtu, þvi a þessu ekki lata neina oeyrðarseggi eyði- >. ._ , . „ . y . . ,,_ J svnpAi 9pm xnA hincycnim u or ölf leggja lifsstarf sitt, því það er það er það sem þessir menn vana- það eitt af hans mestu áhugamál- um, að komast mætti á fót- inni- legra samband með dönskum og | íslenzkum isafnaðarlýð, en átt hefir sér stað hingað til, og það verða til þess að efli samúðarþel með sambandaþjóðunum. í því! skvni hefir hann komið á fót með! Dönum ærið öflugum félagsskap, Hernaðarsku’dirnar þessa að hafa nátt stað í en okk- ar. Önnur lík dæmi. tíu þúsund dollara virði, — verð- mæti talið samkvæmt áætluðum ritlaunum tímaritanna. Eg þorði svæði, sem við bjuggum á, er alt fólk flúið og þvtí fjöldi af húsum, u 1 sem þægilegn voru fynr hermenr. legast gjora, þegar þeir komast „4+4. 0+Q« f ovl 1 fæn. par að auki var eg dótt- ir hans í húsinu og umhugsunin um það, sem skeði í Tipparary, skaut öllum löghlýðnum konum Kunningjar okkar, sem heima skelk ií bringu. Hann hafði tvær áttu ekki langt frá þar er við vor- drengja s'kammbyssur í húsinu, um lenti í landaþrætumáli og var og nokkrar hvellhettur, sem málsaðilum stefnt fyrir gjörðar- drengir leika sér að, að sprengja dóm. í réttinum mætti þessi með þeim. petta tók hann sér kunningi okkar, sem er fatlaður til varnar, en skipaði mér að fara og aldurhniginn. par var og úr húsinu og fela mig. Eg reyndi stödd ein af dætrum hans, ung að komast út um þakglugga, en og fögur mær, þegar henni þótti áður en eg komst ofan af þakinu, föður sínum misboðið og hún sem heyrði eg mennina við húsdyrnar er hugrökk reyndi að koma honJ tala um mig á þann hátt, að eg um til hjálpar, þá var hún svo varð dauð hrædd. En hvernig illa leikin af riböldum sem þar eg komst til baka inn í húsið og voru, að hún kom út úr réttar- lokaði herbergishurðinni, er mér salnum með brotnar tennur og óskiljanlegt. nef. en faðir hennar með glóðar- Eg flýtti mér þangað, sem fað- auga og svo þjakaður að hann ir minn var. Hann var við sama gat varla hreyft sig. gluggan og lést vera að skjóta á Hús þessarar fjölskyldu var mennina, en þeir svöruðu með rænt, og alt tekið, sem ræningj- kúlnahríð að neðan, sem búin var arnir gátu hönd á fest og jafnvel að brjóta flesta glugga hússinss hurðirnar rifnar af hjörunum. þeim megin. Húsráðandinn og dætur hans Pað vildi svo vel til, að her- flúðu til vinafólks og voru þau mennirnir færðu sig um set og að elt þangað og það hús rænt og ölilu Leið út úr ógöngunum. Enska stórblaðið Times hefir er nefnist “Dansk-Islanske Kirke- að undanförnu birt margar grein- sag,’ og gefur það félag út lítið ar um fjárhagsvandræðin í heim- ársfjórðungstímaTÍt, er eingöngu lnum °£ hverjar leiðir munu fær- fjallar um íslenzk kirkjumál, en ar ut ur >eim vandræðum, sem séra pórður, ásamt Ingibjörgu Ó- komið er í- Skal hér að eins lafsson og séra Hauki Gíslasyni, síuúlega skýrt frá efni þeirra: annast útgáfu þess. pað hefir enn! Rússar skulda Bretum 655 mil- hcirmr gefið út rit eitt eftir séra •ionir sterlingspunda, en það eru pórð: “Islands Kirike og den litlar eða engar líkur til þess, að danske Menighed” og gengist fyr- Dretar fái það fé nokkurntíma; ir útgáfu ihinnar nýprentuðu | Fi'akkar skulda þeim 584 milj. Kirkjusögu íslandis frá siðabót til ftalir rumle8a 500 milj. og Belg- vorra tíma eftir biskup vorn jar rúmlega 103 miljónir sterlings. (“Islands Kirke fra Reformation-jpunda- Petta eru vissar skuldir en til vore Dage”(, sem fengið 'þótt talað hafi verið um, að hefir svo ágætar viðtökur um öll ’íretar gæfi þær eftir, þá er ekkert Norðurlönd. j vist> að skuldunautarnir kæri sig Séra pórður er maður rúmlega!um slík gustukaverk fremur en fimtugur, stór vexti og gildur. i Breta-r mundu kæra sig um það, Hann er talinn ágætur kennimað- að Ameríkumenn gerðu gustuk á ur og hinn afkastamesti til allra! Þeirn gæfi þeim eftir .skuldir. framkvæmda innan verkahrings1 En Það þarf nokkuð til þess að síns. En auk þess er hann mjög greiða þessar skuldir, oig þær eftirsóttur fyrirlestrarmaður og verða ekki greiddar nema annað- hefir farið víða um Danmörku í hv,°rt með vörum eða peningum. fyrirIestrarerind’um1. Loks er Eretar gætu þó ekki tekið vörur skáldmæltur vel á danska!af Fi'ökkum og ítölum, þótt ekki tungu o>g fjöldi ljóða hans hefir væri nema upp í nokkurn hluta birst á prenti í blöðum og tíma- skuldanna, án þess að það gerði ritum. Hann er nú að vinna að n,!?lin£ 1 aHri verslun, og þar af þýðingu Passíusálmanna á danska lciðandi stórkostlegt verslunarbip tungu og hefir hann öll skiilyrði ef þeir færu að taka stórfúlgu Inniveia. Hin stöðuga innivera kvenna gerir það að verkum, að þeim verður hættara við stýflu, en á sér stað um karlmenn. Lifr- in verður ekki eins hrein eins og vera ætti og innýflin í heild sinni hvergi nærri ákjósan- lega hrein. Til þess að losast við stýflu og meltingarleysi, er bezt að nota Dr. Chase’s Kidney Liver Pills þær leiða til varan- legrar hreysti og heilsu. Mrs. John Barry, 18 St. Amahle Streeet, Quebec, Que., skrifar: Hér með vitnast að eg þjáð- ist af stýflu í mörg ár og meðul virtust ekki gera mér vitund gott. Loks fékk maðurinn minn mig til að reyna Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills. Og iþærgerðu mér á skömmum t.íma meira gagn, en öll þau meðul, er eg notaði í fimtán ár. Eg get einnig borið vitni um það, að Dr. Chase’ Ointment, er óviðjafnanlegt við gylliniæð.” Dr. Chase’n Kidney-Liver Pills, ein piila í einu, 25 cent askjan. ÍTjá öllum lyfsölum, eða Edmanson, Bates & Co., Ltd.„ Toronto.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.