Lögberg - 31.08.1922, Blaðsíða 7

Lögberg - 31.08.1922, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. ÁGÚST 1922. r Salvador. Eftir Harriet Chalmers Adam*. ! aðferðin bera mikinn vott um þekkingu á nútíðariðnaði. Fyrst ; ristu þeir ytri börkinn, með ein- hverju bitlausu áhaldi og hituðu E1 Salvador, eins og íbúar því næst hinn innri börk með log- eldfjalla landsins kalla það, ligg- andi blysum. Eftir nokkra daga ur á Vesturströnd Mið-Ameríku, er svo tekið aftur til starfa, er svo sem viku siglingu með gufu- | kvoðan þá oftast nær tekin að skipi norður frá Panama. , streyma af trjánum. Eftir að Salvador er eina rikið, milli hún svo hefir verið hirt og hreina- Canada og Bandarí'kjanna, sem uð, er hún send í málmkössum til hvorki liggur að Atlants né Kyrra- Bandaríkjanna og Norðurálfunn- hafinu. Nú er ríki þetta í sam- ar og þykir í hvívetna hinn ágæt- bandi við Honduras og Guatemala asti læknisdómur. Nokkuð af ogmynda þau til samans Mið-Ame- kvoðu þessari er einnig notað í ríku lýðveldið. Landið er af- samsetningu ilmvatna. Eg minn- ar þéttbýlt og á svæði svipuðu að j ist ekki að hafa komið á annan stærð við N. Jersey býr miljón og stað, þar sem önnur eins angan fjögur hundruð þúsundir manna. fylti loftið og í smyrslahéruðun- Á siglingu með fram ströndum um á Salvador. Auðlegð gisti- Mið-Ameríku, varð mér litið út vinar okkar lá miklu fremur í um gluggann morgun einn. Veðr- kaffirækt hans, en hinum fágætu mí^urJ Jurtu; ið var dýrðlegt og útsýnið hrif- smyrslum. Kaffiframleiðslan, andi. Fjöllin 'ljómuðu í purpura- er þar í landi, ein sú allra vissasta glóð morgunsólarinnar og á meðal auðsuppspretta. Núna fyrir fáum irra blasti við eldfjallið Izalco. árum, framleiddi Salvador sjötíu Upp úr því stóð þykkur reykjar- og fimm miljónir punda af úrvals mökkur, rofinn annað veifið með j kaffi. blikandi eldtungum. Sjómenn | Megin hluti kaffisins er sendur árum, kvað 'hafa verið nákvæm elga eins á iitinn og sá er hjúpar fiaillið annað veifið í kvöld!” Svo sagði hann okkur frá Ameríku manni, sem heyrt hafði getið um iaug eina á landamærum Salva- dor og Guatemala. Vatnið í laug- inni átti að eiga í sér fólginn mikinn kraft til lækninga. Ame- ríkumaðurinn hafði keypt laugina fyrir ærna peninga og kostað tals. verðu til umbóta í kringum hana. En rétt um þær mundir, sem í öllum undirbúningnum valr j verig lokið og maðurinn ætlaði að fara að koma þessu fágæta mineral vatni á markaðinn, gaus eldfjall þar í nágrenninu, og þar með og kraftarnir hvarf heilsubótarlaugin.. Síðar 1 kom hún upp aftur, en þá á ann sitt af því, að hann var mjög lít- pá sjá þeir alt í einu mann nokk- ill vexti. petta ósjálfráða lák- urn skjótast fram fyrir húshorn. ,... , - . , Sá var lítill vexti og ræfilslega amslyti hygg eg að honum hafi : „ . . . * til fara. Hann segir um leið og hann snarast að Sigurði: “Ekki þoli eg það, að Norðlendingum sviðið sárt alla æfi, og reynt að bæta úr þessu og breiða yfir það með því að raupa af hreysti sinni og kröftum, og sagði um það hin- ar ótrúlegustu sögur. Eg heyrði hann t. d. segja', að einu sinni _Mest kvað þó að brösum þeim sem Hannes átti í við Einar á Harastöðum. “Harstaða-Einar óð ælir, kælir lýði,” sagði Hannes. En Einar orti meðal margs ann- ars: se misboðið svona. pað skiftir TT , . * o- * Nær mun Hannes, hortittanna engum togum, að Sigurður fellur.; __,T _ Varð þá óp mikið og hlátur, en1 . . hefSi hann ,a«8 yfir Húnavatn. var5,f” ’' 5 og U þaS vit, a5 skammast «in." þar sem þaS hefíi ver.S á breidd okkl ha,a ven5 v.‘8bula”- . Taka * ’ „. „r5 bTl 4 i u • i •* þeir svo saman i annað sinn, en Visan þotti vei gero og var pvi a eins og litilfjorleg bæjarleið, en ^ r__ e ___ ___i„f+; widis Ef til vill hefir alt fer á sömu leið. “petta var lofti haldið. i fyrsta skifti,” sagði Friðrik, Hannes fundið, að sér veitti erf- sem eg sá Hannes stutta, en upp itt að hafa við Einari, því þegar mér vel við hann.” að séral GuðmundVr Einarsson, eins og yfir breiða á hefði vatnið sér langt yfir höfuð, og alla leið hefði leirinn og sandblejrtan „ , ira bvi var venð -r^ýmist^í hné ^eða mitt p. þessi saga vir8tet ^ trú!eg,'-m *at_verið glettinn, ortino^r. að rífa sig þarna áfram,” bætti hann við. Annað skifti sagði hann ihina fáránleg- ars manns alndareign, nokkrar, ustu gögu um vi8urejgn sína vj8 - lur í burtu. imannýgan bola, sem afi minn Ferðalög okkar á hestbaki voru hafði átt. -jpegar vis vorum oft og einatt full af nýjum æfin-ihánjr ag eigast við t fu]]a þrjá týrum. Alt af eitthvað ríýtt að klUkkutíma,” sagði Hannes, “þá •iá í hvaða átt, sem litið var. Jar komið að okkur Landslagið á Salvador er bæði fjölbreytilegt og fagurt. get eg samt ekki efast um að hún ar vísur deilum þeirra viðkom- sé sönn. ' j andi, snérist Hannes að honum og orti: pá sat eg Hannes var víst furðusterkur eftir stærð, og ákaflega snar, og “Sjálfur gat hann gamli Einar þegar honum vildu svona höpp til, gengt og borgað fyrir sig. má nærri geta, að það gaf 'honum Hljópstu nú á hundavaði, byr undir báða vængi', að raupa hundurinn að bíta mig.” því meir. , ...» - .* ,___ idruslunni utan yfir aðra i Moðir min setti ofan 1 við hann , , , ... , pegar frú Thorlacius sá hann fyrir að yrkja slíkt Ulm jafn mæt-isina bæfctl hann og sefcfcl hvern til að sýna kveðskap hans á seinni árum. Er hún um frú Ólavíu Blöndal þá ungb^n 6 vikna: “Herrajóðið hyggju hýr, hrósað nýja meýblómstur, auðnufljóð og afbragðsskýr Ólavía Sigríður.” pá var hann farinn að brúka svo mikla viðhöfn að hann kallaði alla karlmenn herra, sem honum fundust af heldra tagi; en kon- urnar herrafrúr og stúlkur herra- jómfrúr, þá þéraði hann alt fólk og sumir sögðu hundana lika. Hið þriðja sem var einkennilegt við Hannes var nýtnin. pegar hann var hjá sjálfum sér, sem oft- ast mun hafa verið, geymdi hann matinn og borðaði hann ekki fyr en hann var orðinn stórskemdur. Sama var að segja um föt. Hann stagbætti þau svo að engin manns. mynd var á vexti hans þegar hánn var búinn að hlaða íhverri fata- Skó Skift !f þufU með,baða þumalfingurnar g]íma j stykkishólmi, hefir hann an mann og séra Guðmund, en 1 augunum a bola, en hann stoð h]otið að. vera orðinn aldraður hann afsakaði sig með því að vís- kalla Izalco “vitann á Salvador.” j til Frakklands, en| þar að fbúar landsins trúðu því áður fyr, nokkuð til Bandarikjanna. að eldfjall þetta væri nokkurskon- “Vér ættum í raun og veru að ar verndarvættur, er trygði lands- ( reisa marmara minnisvarða yfir lýð allan gegn jarðskjálfta. En skólakennarann frá Brasilíu, er svo kom sá mikli dagur, er fjallið flutti hingað fyrstur kaffiplönt- hætti að gjósa og fylgdu þá á eft- una árið 1840 og lagði þar með ir þeir ógurlegustu jarskjálftar, grundvöllinn að þeirri miklu vel- sem nokkru sinni hafa þekst. gengni, sem vér nú búum við.” mátti þá svo að orði kveða, að í pað var Salvadorískur kunningi höfuðborginni sjálfri, stæði varla minn, er þannig komst að orði. steinn yfir steini og víða til sveita, Á húsi því, sem við bjuggum í, eyðilögðust einnig stór og frjó- voru svalir á þrjá vegu. Hús- söm héruð. Hraunleðja fór yf- gögnin voru frönsk og þar af ir svæði þau, sem kaffiræktin leiðandi af nýjustu gerð. Mað- var mest og gereyddi uppsikerunni. ur hefði vel getað tekið misgrip Á minni fyrstu för til Salvador, á heimili þessu fyrir ágætis hús lentum við í Acajutla og lagðist í California eða Florida, ef ekki skipið því sem næst mílu undan hefði mætt auganu steindur reit- landi. Við tókum fyrstu lest- ur, er notaður var til þess að ina út á landið, en að svo sem þurka á kaffibaunir. Slíkt ast þar á skógar, sléttur, beitilönd fyrir framan mig> og þá va,r öll auki 0g þröngir dalir. Loftið er vonska úr honum» Megmþorri ibúanna hefst víð J þessari mynd var tómur upp- viourntuuiiru , »»« að Melum til að leyfa foreldrum mín- á hálendinu eða eins og kallað er spuni> þótt hann af góðmensku hann heyfðj á okkar heimih- For' nm að heyra það' EinJum Htfcl í eldfjallahéruðunum. San Miguel, sinni hlýddi á hana og andmælti e^rar mínir vissu v’“r'nr" bonn.m ræfilinn utan yfir annan. Einu sinni viktuðu drengir, þar sem hann átti heima, skóinn hans. Mig minnir að þeir segðu að hann hefði verið 7 merkur, sbr. Sæ- finnur með 16 skó. maður, og þa fer flestum aftur urnar hefðu verið nafnlausar. framúrskarandi hreint og heil- ha'nn'alveg ófeimínn í áheyrnföð- með fimleikann’ Annars var það vani Hannesar að næmt- |ur míns, sem vissi vel, að sagan Aldrei var Hannes nefndur koma með það, sem hann orti að Meginþorri íbúanna hefst við í þessari mynd var tómur udd- vlðurnefninu “stuttl”’. sv0_ - «.-» • »- Alt getur farið út í öfgar nýtn- hvað honum honum varið í þegar Jón bróðir in eins og annað. Líklega byrj- var það viðkvæmt, og vildu ekki minn, seinna prófastur á Stafa- ar hún í fyrstu af fátækt. pað látá erta hann eða stríða honum. felH, var heima, að heyra hans var sagt að Hannes hefði í æsku Hann var óáleitinn við allá að álit. Var það hreinasta nautn verið í sjálfsmensku með móður fyrra bragði, en væri honum mis- fyrir Hannes og það þó Jón fyndi sinni og haft lítið af mat, en þó eitt af hæstu eldfjöllunum, er ekki. yfir 7000 fetá hæð. Lands- j , „ hornanna á milli, má rækta því P° Hannes raupaði af hug- nær hvað sem vera vill. Jarð- rekki sínu sjálfur, fékk hann ekki vegurinn er framúrskarandi frjóf- i °rð fyrir það hja öðruim Hann boðið, varði hann sig eftir föng- að við hann. pað hefði mátt minna af eldsneyti. Höfðu þá „ * a * e .-j:! jj.._ Ef ókunnugir heyrðu nafn segja þar líkt og séra Matthías fátæklingar þessir ekki önnur ráð ur og auðugur að heilbrigðum var t. d. sagður afar sjóhræddur. gróðrarefnum. pess vetrna brífst pó m?n hann hafa roið nokkrar hans og spurðu: “Er það Hannes Jochumsson sagði löngu seinna til að geta borðað brauðbita en að 6 * íTAwfííCii* TT'v* lífil ItÁff <T ___ ________________________- * r » 1 í*. _ .V e J -fi.I * _ i 1 £ 1 1 * líl 1 Jp klukkutíma liðnum, vorum við komnir á hestbak og fylgdi okkur innfæddur Salvadóri til bústaðar síns, sem lá inn á miilli falla, um 2.000 fet fyrir ofan sjáfarmál. pykkur skógur umlukti húsið; voru það mestmegnis smyrslatré, sem báru á bolum sínum ör og auðkenni hinna viltu þjóða er þangað höfðu komið, löngu áður en, amerisk menning fyrst gerði þar vart við sig. Munu forn- menn hafa unnið smyrsl úr trjám þessum, með líkum hætti og nú- tíðarmenn gera. Til þess að komast hjá hættu- legum siglingum kring um Horn- höfða, voru skipin affermd í Pan- ama og vörurnar síðan sendar til Isthums. Voru þær þar fluttar um borð í önnur skip, er héldu beina leið til Spánar,. Peru var um þær murídir það Mið-Ameríku- veldið, er Norðurálfu þjóðirnar þektu bezt til Salvador smyrsl- in urðu skjótt að góðri verzlunar- vöru í Norðurálfunni, en það skrítna var, að þau voru almentl kend við Peru. í Norðurálfunni, gildir að eins um Mið-Ameríku. Höfðingjalýðurinn á Salvador, er mest megnis af spönskum upp- runa, þótt nokkuð sé þar að vísu af meiri háttar mönnum, er kyn sitt eiga að rekja tiil1 Englendinga, Frakka, ítala, Belgiumanna og pjóðverja. En megin þorri al- býðunnar, er amerískur, blandað- ur að vísu nokkuð spönsku blóði. Salvador stærir sig af því, hve íítið sé þar í landi um Afríku- blóð. Hér og þar á ferð minni um þjóðvegu þessa töfralands Mið-Ameríku, hitti eg fólk bronz litað í framan, sýnilega, afkom- endur hinna fornu Maya. Nöfn þeirra gátu verið Chalatenango, Custcatlán eða Usulután og þar fram eftir götunum. Á kveldin sat sat eg oft fyrir utan húsið, ásamt félögum mínum og hiýddi í kyrðinni á spönsku söng- vana með gítarundirspiH. Himin- inn var heiður og stjörnubjartur, kveldið dulrænt og dreymandi. Hljóðfæri, sem Marimba nefn- ist og notað var meðal hinna innfæddu, áður en Spánverjar þar þéttbýlið, sem frægt er um allan heim. Flestar fjölskyld- ur eiga ábúðarjarðir sínar og mik- il'l' meiri hluti fólks, er meira en í meðaH'agi vel efnum búinn. vertíðir. En lítil höpp þóttu standa af honum sem sjómanri. Svo kvað Einar á Harastöðum: “Blessun flúði blakkinn sjós * í Bervíkinni, Á meðal vörutegunda, sem flutt | þegar Hannes happaþunni ar eru út frá Salvador og allur honum reið á saltri Unni. heimurinn kannast við, má nefna indigo blámann. Allmikið or og Aldrei meiri fiskifæla frelsis. flutt út af sykri. Hér á árunum kvikul drukku námamennirnir í Califor- skinna borið hefir hökul aldrei annað en Salvador heims um aldur kringum Jökul.” stutti?” svaraði hann: “Jú, eg þgear Jón hafði eitthvað fundið sitja á því svo það harðnaði lítið hefi lagt margan lengri.” Eða að ritstörfum hans: eitt. pegar sulturinn tók að hann sagði: “Fyrir þetta orð “Hjartans þök'k fyrir hirtinguna, sverfa að þeim átti konan að hafa hefir margur orðið að liggja.” (hana skal eg lengi muna, sagt: “Heldurðu þessi sé ekki full' Annað sem Hannes þóttist af, °faná minn flaustursfuna setinn Hannes minn?” Eða ef var skáldskapurinn. Aðrir köU uðu hann Jeirskáld. En sjálf- nia romm. Á Salvador vex einnig i 'Líka hygg eg að Hannes hafi féll hún eins og lækjarbuna.” hann varð fyrri til: “Heldurðu Einu sinni þegar Hannes 'kom þessi sé ekki fullsetinn mamma?” um fanst honum, að fáir eða eng iað Melum, heilsaði hann Jóni bróð- pað eru víst fáir svo sterkir á [ir stæðu sér jafnfætis. Sagði ur uiínum með þessari vísu: svellinu að slík kjör setji ekki stundum þegar hann var að hafa “MæIir hlynur fleina frí, merki á þá. yfir eitt eða annað eftir sig: fen«s af Sónarpelum, Lík þessu hafa kjör þjóðarinn- “Aldrei hefir neitt verið kveðið 1 sælir vinur auðnu 1 ar verið undanfarnar aldir. Hana íslenzku, sem annar eins kraft- [ yn8sH Jón á Melum.” skorti alt bæði til að bíta og annars víða stórar hjarðir af turkeys. Fátækari stéttirnar neyta mik- ils af mais hafði alllöngu þar áður verið komu til landsins, er enn mjög þektur perúiskur börkur, er mjög (algengt. í útliti líki'st það af- var notaður til lækninga og af því (arstórum xylophone, en svipar Ieiddi það, að fólki hætti til að ^ aftur á móti meir til hörpu, að því ( í hönd, verður fyrst fyrir mér halda, að þaðan kæmu flest ilyf er hljómblæ áhrærir. Leika á! Eimreiðin. par sé eg meðal og lækningajurtir.. Samt sem það fjórir til átta menn í einu. | annars grein eftir frú Önnu mikið af mais, cocao og tóbaki J róíð fyrir gunnan; að minflta kosti Fuglarækt er þar mikil, meðal sagðj greindur og réttorður mað. ur, Friðrik Eggertsison frá Mýri í Vesturhópi, mér sögu af honum þar. pað var einu sinni, sem og baunum. Eru oftar, að Friðrik réri suður í maiskökur þar næsta algengar. Höfnum. Einu sinni að áliðnum Salvadórar drekka mikið kaffi, vfctri> stofnuðu sjómenn til glímu. en nokkuð er það tilreitt með öðru Voru Norðlendingar, sem þá réru móti, en annarstaðar tíðkast. þar> fjölmennastir í öðrum flo-ikn- Kjarninn er pressaður úr þvi ogium> en Sunnlendingar og Aust- honum síðan blandað saman við j hinum. pegar þeir hafa heita mjólk. En 'kaffi er það g]ímt um stund, kemur einn aust- kallað engu að síður. Á meðal á- anmaður, Sigu'rður að nafni, fram vaxta þeirra er eg komst fyrst í á glímuvölinn. Hann var stór tæri við, má nefna hinn ljuffenga 0g sterkur, og þvældi nokkrum nispero ávöxt, er vex á tré því, NorðHendingum niður af kröftum, sem kallað er Achras sapota. í en l]{unni engin g]imubrögð. Tók , Dillihnúðu hlauna .hnallur verzlunarheiminum en sá ávöxt. ná að gerast illur kur í liði þeirra. hrellir skrúð um ekrumóinn. ur frægstur fyrir það, að úr hon- um er búið til “c'hewing gum.” -------o------- ur og kjarni er i.” — “En krunk- :ð voru söngvar hans um sól og himininn.” Ymsir urðu til að stríða honum, kveða u.m hann háðkvæði og jafn- vel níð. — Einu sinni orti hann þessa vísu: “Yndi fyllir ekki sein, ekru spillir skrúða; undir gyllings rómarein rennur Dillihnúða.” pegar Jón Eggertsson í Fagra- dal heyrði þessa vísu, kvað hann: Frá skáldum prúðum Hannes hallur Hárs í flúði lendasjóinn. Hannes stutti. pegar haustannilr eru búnar og eg get farið að taka mér bók Sex Jónar forfeður okkar höfðu brenna. Hún komst líka í kút- búið hver fram af öðrum á Mel- inn eins og Hannes stutti. Og um í Hrútafirði, séra Jón á Stafa- eins og hann hefir hún á síðustu felli var sá sjöundi, en hann átti árum reynt að breiða yfir smæð nú aðra götu að ganga en að verða sína og fátækt með tildri og glysi, bóndi þar. en kanske ekki haft annað upp úr Eg set hér nokkrar hestavísur því en að brosað hefir verið að sem sýnishorn. Orti Hannes henni. þær á yngri árum. Hagyrðingur einn orti þessa “Burðaknár og blómlegur, vísu um Hannes í gamni: brýst um hárið svitinn “Hannes liðug Ijóðin sniðug sem- afbragðsfrár hann Yrðlingur, í ur, — úlfagrár á litinn.” upplífgandi ísland vort, er fljúgandi gáfnaport.” “Frægsti brokkur, fregn er ljós — “pessi vísa hefði mátt vera” fundinn vel ótrauður, sagði Hannes þegar hann heyrði ef jór nokkur ætti hrós, hana, “ef hann hefði haft seinni- er það Mela-Rauður.” partinn svona: — petta voru reiðhestar föður ‘Beita penna flinkur fer, míns. Eina vísu læt eg nægja j frægðarmennið skáld gott er.” ________________________________ I Einu sinni skrifaði Hannes móður minni ljóðabréf; það var áður er það þó vfst, að Salvador er frumheimili smyrslatrjánna og hefði átt að njóta heiðursins af því Komiði” var gestvinur okkar ( Thorlacius, um Hannes stutta. vanur að segja, þegar hljóðfæra-! petta nafn vekur hjá mér ýmsar slátturinn þagnaði. “Við skul- alla tíð. Tré þessi eru framúr- urn labba um hæðina og sjá þaðan skarandi fögur. pau vaxa eins jhvernig Izalco gamili fer að því og dálítið einangruð frá öðrum [ að kveikja í vindlinum sínum. trjám, en blaðkrónur þeirra bera Aðra hvora klukkustund sýndist hátt við himinn. Alt fram að þess- fjallið standa í björtu báli. um tíma, hafa iþessi dularfullu töfratré að eins vaxið á Salvador, og það á tiltölulega litlu svæði, þetta svona um 750 fermílur. En r,ú hafa þau fyrir skömmu verið flutt til Ceylon og gróðursett þar. Eg var viðstaddur, þar sem menn voru önnum kafnir við að vinna smyrslin úr þessum heilsu- bótartrjám. 'Ekki sýndist vinnu- “pað er undarlegt hvernig þetta fjall varð til,” sagði einn af gest- hálfgleymdar endurminningar frá [ þvi í æsku minni. Hannes var, svo að segja, heima- gangur á heimili foreldra minna. Hann var einn af þessum ein- kennilegu mönnum, sem uppi voru á fyrri hluta síðastliðinnar aldar, en eftir hana miðja fer þeim smá- unum kvöld nokkurt: “Fyrir | fækkandi, þeir deyja, og engir rúmri öld eða svo, er sagt að (koma í þeirra skarð. Og ekki sléttan hafi opnast og upp úr1 er ólíklegt, að eftir nokkuð mörg henni komið þetta fræga fjall í ár hér frá þyki fólki undarlegt, því formi, sem það nú er. Undir j að slíkir menn skuli nokkurntíma eins tók það að gjósa og hefir.hafa verið til, ef þeir verða þá gert svo jafnan síðan. Fyrsti ekki alveg gleymdir. reykjarmökkurinn fyrir ihundrað Hannes stutti fékk viðurnefni ER ÞAÐ NOKKUR *> m UM HVERT FARA SKULI —ER AFTRAR YDUR FRA AD FARA SKEMT’FERD LEYFIÐ OSS AÐ HJALPA YDUR MED ÞVÍ AD STINGA UPP A “THE NATIONAL WAY” KYRRAHAFSINS CANADIAN NATIONAL býður y6ur hln fullkomnustu þægindi á ferbum til Kyrrahafs strandar, þar sem njóta m.t fas- urs útsýnis og margbrotinnar ánægju bæti á sjó og landi. Af Norður Canada Klettafjöllunum, þar sem Canadian Na- tional brautirnar liggja, er útsýnií óvit- jafnanlega fagurt. Alt af eitthvaS nýtt, sem fyrir augun ber. Til þess að full- komna feríina. er sj&lfsagt aö dvelja nokkra daga í Jasper Park Lodge. AUSTUR CANADA ÞAD ER EKKERT, sem getur veitt jafn- mikla ánægju, elns og aS ferCast meS Canadian National til Port Arthur e8a Duluth og þaPan á skipum Northern Nav- igation félagsins. SumarferSir met5 Can- adian National þreyta engan, heldur eru þær sönn hvild og endurnæring. ÚtbúnaSur ailur er eins fullkominn og frekast má verCa. þarna getitS þér ferfiast meS eim- lestum og skipum á vixl, eftir því hvaS bezt á viB. SERSTOK SUMARFARGJOLD NO I GILDI Dagleg Transcontinental Þjónusta IIRADASI'A FERl) — STYZTA BRAUT — BESTA BRAUTIN BEZTI ADBCNADUR I.estin "CONTINENTAL DAILY” fer á hverjum degi báSar leiSir milli Montreal og Toronto, Cochrane, Winnipeg og staSa á Kvrrahafsströn dinni. Hver lest saman stendur af All-Steel Compartment-Observation-Library Car. Standar d og Tourist Svefn og BorSstofu vagni, Innflytj- enda Svefnvagniog Dagvagnl. “NATIONAL" lestin fer daglega milli Winnipeg, Port Arthur og Toronto, og hefir öil seinustu tíma þægindi, sem á járnbrautum finnast. I Menn geta v&lið um ýmsar leiðir og fengið að stiuiza urn tíina þar sem menn vilja og á þaun Irátt séð ný svæðt á báðum leiðmn. er menu fara að lielnian eða koma lieim aftur. UmboSsmenn vorir hjálpa ySur meS ferSaáætlanir, segja til kostnaS, útvega svefnvagna og lita eftir öSru fyrir yður. Canadian National Railujaqs svo illa skrifað að varla var mögu- jlegt að stafa sig fram úr því. En iþað eru nú fleiri en Hannes sem ekki væmir við lofinu þótt þeir eigi Htið fyrir því. pegar eg man fyrst eftir Hann- j esi mun eg hafa verið sex ára. Hann var þá kaupamaður hjá föð- ur mínu.m lítinn tíma. Einu sinni var eg að leika mér úti og gekk fyrir smiðjudyrnar. pá var hann þar inni að dengja ljáinn sinn. Hann hafði ljáinn í eldin. um og blés af kappi, snöggklædd- ur, vestislaus með óiaraxlabönd utanyfir skyrtunni og í dökkleit- rm buxum ekki óþokkalegum. Hann horfði glottandi á mig svo eg varð feimin og flýtti mér burt. Ekkert talaði hann til mín, hefir ef til vill ekki einu sinni séð mig, en verið að brosa að afreksverkum sínum eða skáldskap. Hann sló þann part í túninu á Melum þar sem hinn svo kallaði fornibær er. par átti bærinn að hafa verið fyr. Eg heyrði fallega þjóðsögu í ungdæmi mínu um flutning bæjarins og set eg hana hér, úr því eg minnist á fornabæ, svo hún gleymist ekki Einu sinni löngu áður en forfeð- ur mínir fluttu að Melum, var jörðin í eign konu nokkurrar, en var dæmd af henni. Ekki var getið hvers vegna. En líklega heldur af gleymsku en brjóstgæð- um fékk hún að halda kofa, sem hún átti utan túns uppi á háa melnum þar sem bærinn stendur nú. Hún elskaði jörðina sína, sem hún mátti nú engar rytjar hafa af og gat ekki flutt burtu. Hún tók þá það ráð, að fara með poka á næstu bæi og fá sér mold í hann, sem hún bar svo heim á bakinu og dreifði kringum kofann sinn. pessu hélt hún áfram dag eftir dag og líklega ár eftir ár þangað til þar var komjð svo fnllegt tún að bærinn var fluttur þangað næst þegar þurfti að byggja hann. — Faliegt væri landið o*kkar núna, ef allir hefðu unnið því af annari eins elju og trygð og þessi kona. Ingunn Jónsdóttir. —Eimreiðin.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.