Lögberg - 02.10.1922, Blaðsíða 3
LÖGBERG FIMTUDAGINN
12. OKTÓBER, 1922.
Bl& 8
Sérstök deild í blað inu
SÖLSKI N
Jm
liisnuanin
iiinHiiKimiiiiKBiiiiMKtiniinE miBiæi
Lœknirinn og frakkneski aðals-
maðurinn.
Þegar eg árið 1867 var í Lundúmim, heyrði eg
sögu sem hafði allimikil áhrif á mig. Frakkn-
eskur áðalsmaður hafði verið þar ti'l að leita ráða
laknis cinis -sér til heil'subóta og hafði meðmæling-
arbréf frlá Napóleon keisara þriðja. Maðurinn
var ungur að aldri og var í mikkim metum hjá
keisaranum.
Læknirinn lét sér einkar ant ,um heilsubót
sjúklings síns, en í samræðuim við hinn unga mann
koonst hann að raun um að hann var eigi einung-
is sjúkur á likamanuim. Hann þóttist viss um, að
hann væri og sjúkur á sálunni. Og svo fór hann
að gremslast uta þetta.
“Héfir nokkuð sérstaMegt komið fyrir yð-
ur?” spurði hann. “Eg þykist vita, að það sé
eitthyað, isem ofþyngir hjarta yðar.” — “Ekki
get eg sagt að nokkuð að því kveði.” “Það hlýt-
nr þó að vera, eg hefi betur vit á því en þér”.
— “Hafið þér mist noikkum náskyldan yður?”
spurði laiknirinn. “Ekki siðnstu þrjú árin.”—
• “Hafið þér þá mist álit og virðingu á föðurlandi
yðar?” — “Nei”. —
Læknirinn varð hngsi stundarkom, en sagði
svo: “Það er mjög áríðandi fyrir mig að vita
vissu mína um, hvað að yður gengur. Þér verð-
ið að vera hreinskilinn við mig.” Hinn ungi
maður þagði um stund, en lofcsins svaraði hann:
“Faðir tminn var vantrúaður og afi minn sömu-
leiðis, og eg var uppialinn í vantrú. En BÍðustu
þrjú árin hefir sú .spuming jafnt og þétt mðst inn
á mig. “Hvað ætli verði um mig í eilííifðinni?”
“Fyrst svo er”, sagði iæfcnirinn, “þá hafið
þér efcki komist til hins rétta læknis”.
“Er það þá engin von fyrir mig”, sagði hinn
nngi aðalstmiaður, “Þegar eg er á faraldsfæti
á daginn, og þegar eg ligg í rútai m£nu á næturn-
ar, hljómar sífelt fyrir eyrum mér: “Hvað
verður um mig í eilífðinni?” “Segið mér, get
eg öldungis enga von haft?”
Læfcnirinn svaraði: “Setið þér yður nú
niður og verið rólegur. Fyrir fáum ámm síð-
an var eg einnig vantrúaður maður, svo greini-
lega, að eg efcki einu sinni trúði því, að nokkur
guð væri til. Þá leið mér ftú engu betur en yður
* nú.”! Svo tók hann biblíuna og fletti upp 53.
fcapítulanum í spádómisbók Esaíasar, og las þessi
orð: “Vegna vorra misgerða var hann isærður
og fyrir vorra synda sakir lemstraður; hegning-
in 1.4 á houum, svo vér hefðum frið, og fyrir hans
benjar urðum vér heilbrigðir. ” Og svo las hann
fcapítulann til enda fyrir honum.
Þegar læknirinn hafði lokið lestrinuta,- sagði
hinn ungi maður: ‘ ‘ Trúið þér því, að hann hafi
af frjálsum vilja yfirgefið himininn, fcomið hing-
að ofan á jörðuna, og liðið og dáið til þess að
freisa oss meimina?”
“ Já, eg trúi því”, svaraði læfcnirinn, “og
það var eimtaitt það, sem dró imig út úr vantrúnni
og myrkrinu inn í ljósið.” Svo talaði hann við
hann um Jesúis og það frelsi, er hann hefði oss
afrekað, og þá isælu, sem guðsbörnum væri heitin,
bæði hér og annars heims, og svo istakk hann upp
á, að þeir sikvildu báðir krjúpa niður og biðja. Og
það gerðu þeir.
Þegar eg var í Lundúnum árið 1867, eins og
eg hefi þegar sagt, var læknir þessi nýbúinn að
fá bréf frá þessum aðalsmanni, og segir hann hon-
um þar, að eilífðarspumingunni sé nú til fulln-
ustu svarað, hvað sig snerti, svo að liún valdi
sér nú engrar áhyggju framar.
Vinir mínir, spumingin ulm eilífðina, og
hvemig oss kunni þar að líða, ryðst inn á hvern
oss. Aðeinis skamima sitund dveljum vér hér á
jörðunni. Líf vort leikur sem á þræði, sem fljótt
getur s'litnað. — Og þá tekur eilífðin við.
Nú og eílíflega frjáls.
Hefðarfrú ein frá Norðuríkjunum kom eitt
sinn á gisti'hús í Suðurrnkjum, og þótti þar held-
ur en ekfci sóðaleg umgengni: Rykið var ekki
þurkað af borðunum, sem og vora óþvegin, disk-
arair óhreinir og línlöfcin óhrein. Hún kallaði þá
á blökkulstúlfcu, isem þar var í húsinu og sagði við
hana: “Þú mátt vita það, að þið blökkumenn
eigið að þafcka mönnunum í Norðurfylkjunum
freOsi yðar. Eg er nú þaðan komin, og get ekki
þolað að sjá sóðalega umgengni. Þú ættir að
gera þér far uta, að hafa hér alt sem þriflegast”.
— Gatala blökkufconan lét sér þetta segjast, og
ef satt skal segja stanfaði hún nú meira í þrifn-
aðaráittina á hlálfum degi, en hun hafði gert í heil-
an mánuð.
Þegar sama frúin kom seinna í gistihúsið,
fcdm blöfckufcionan til hennar og sagði: “Segið
mér, — er eg frjáls, eða er eg ekki frjáJs? Þegar
eg tala uta þetta við minn gamla húsbónda, þá
segir hann mér að eg sé efcki frjáls, en þá er eg
tala uta þetta við mína eigin kynslmenn, þá segja
þeir mér, að eg sé frjáls, og nú veit eg efcki
hverju eg á að trúa. Sumir hafa sagt mér, að
Abraham Lincoln hafi auglýst isfcjal um frelsi
vort blöfclcumanna, s'taðfest með hans eigin undir-
skrift, en húsbóndi minn, segir að hann hafi ekki
gert það, og að hann hefði engan rétt til að gera
það.” —
Á líkan hátt ferst enn þann dag í dag ýtasum
mönnuta, isem þó eru guðsböm. Þeir vita efcki
hvort þeir em frjálsir eða efcki. En er þeir
hafa guðsanda, em þeir frjálsir eins og loftið.
þess vegna var það að frelsarinn fcom. Hann
fcom til að gera oss frjáJIsa, efcki til að taka af
oss frelsið aftur, heldur til að veita oss það nú
og eilíflega.
Ærið torvelt og þó cerið auðvelt.
Bkki er því að neita, að hið torveldasta, sem
fyrir manninn kemur, er að bæta ráð sitt, og þó
er það jafnframt auðveldasta verk. Vera má,
að m-örgum finnist mótsögn í þessu. En hvað
sem hver segir, er það mín sannfæring, að erf-
iðasta verkið sé að verða sannkristinn, en þó hið
auðveldasta.
Eg á systurson hér í borginni (Chicago).
Þegar hann var 3—4 ára gaimall var eg staddur
hjá systur minni. Meðan eg dvaldi þar, náði
drengurinn í biblíuna mína, og fleygði henni á
gólfið. Mér þykir nú ofvænt um biblíuna mína
til þess að sjá hana liggja á gólfinu. Móðir
hanis sagði þá við hann: “Taktu strax biblíuna
hans móðurbrðður þíns upp af gólfinu.” “Vil
ekfci”, svaraði drengurinn. “Taktu nú bókina
undir eins upp,” sagði móðirin aftu^ “Vil
ekki”, sagði drengurinn aftur. “Hvað segir
þú?” sagði nú móðir hans. Hún hélt áð hann
hefði ekki vel skilið, hvað hann átti að gera. En
drengurinn skildi það þó dæmalaust vel, hann
hafði að eins tekið í sig að gera það ekki.
Hún lét þá dreng sinn vita, að honum yrði éð-
ara hengt, ef hann gegndi efcki. En þá tók hann
það fagnaðaráð að segjast ekki geta loftað svo
þungri bók, en svo lét hann það fylgja með, að
sig langaði ekiki til að gera það.
Á lífcan hátt ferst mönnum, þegar talað er
við þá um að fcoma til Jesús. . Fyrst segja þeir:
“Eg vil það efcki”. Gvo næst: “Eg get það
efcki.” Og svo enn aftur: “Mig langar enga
vitund til þess”.
Móðirin lagði nú fast að drengnum að taka
upp biblíuna. Hann lagðist endilangur niður á
gólfið, og lagði handleggina utan um biblíuna,
og lét sem hann gæti efcki loftað henni. — En
drengnrinn var eflings bam eftir aldri og stór að
því skapi, isvo það var engin hætta á, að þetta
væri honum ofvaxið.
Mér var ekki lítið umhugað um að sjá, hver
endir yrði á leik þessum., Svstir mín var kom-
ung móðir, og gæti hún nú ekki brotið um þvert
,sérvilja drengfcins, tel eg víst, að hann hefði sfcap-
að henni marga hjartasorg.
Hún isagði þá drengnum, að tæki hann ekki
biblíuna upp, skvldi hún óðara refsa honum.
Þetta hreif. T)rengur tófc hana upp án minstu
erfiðismuna. Það vantaði ekki annað en að
hann vildi gera það. ,
Á ,sama hátt er það hægðarleikur fvrir menn
að veita fagnaðarboðsfcapnum viðtökur. Tor-
veldnin er í því fólgin, að þeir vilja ekki isleppa
sérvilja sínutm.
Engir kappsmunir í sálgcezlunni.
Tveir ungir m'enn fcomu fyrir skömtau sfðan
inn í satatalsherbergi vort. Einn vinanna tófc
þá. að sér, og talaði við þá um veginn til frels-
araus, svo sannleikurinn festi rætur í hjörtum
þeirra.
Þeir vom þá spurðir um, til hvaða kirfcju
þeir gengju, og er þeir höfðu látið það uppsfcátt,
var þeim ráðið til að sækja hana iðulega, og
heimisækja prestinn, og tala við hann einslega.
En þeir isvöruðu: “Nei, þangað fömm við ekfci
oftar. í samfleitt sex ár höfum við sótt þangað
helgar tíðir, án þess nokkur hafi talað einslega
við ofckur um sálarástand vort..
Sönn ást.
Dag nókkum, þegar eg var í Brooklyn, sá
eg ungan taann þar á strætunum, sem vantaði
báða handleggina. Eg var þar á gangi með
vini rniínum, sem þðkti hann og sagði mér sögu
hams:
“ITm þær mundir, sem borgarstyrjöldin hófst
áleit maður þessi það skvldu sína að bjóða sig
fram til herþjónustu. Hann hafði þá fastnað
sér unga stúlku og fóm oft bréf á milli þeirra,
meðan hann var í herþjónustunni. Eftir einn
bardagaun fékk hún þó efckert bréf frá. honum,
eins og húh átti von á og leið svo nokkur tfrni
að hún frétti efckert af honum. Lofcsins fékfc
hún þó bréf með annars manns hendi. Með
skjálfandi höndum opnaði hún bréfið, og stóðu
þar meðal annars þessi orð:
“Vér höfum háð hinn harðasta bardag, og
varð eg þar svo illa leikinn, að eg sé engan veg
til þess, að eg geti staðið straum af þér. Eg
hefi fengið vin minn til að skrifa bér þetta. Eg
elsfca þig meir en nofckuru sinni áður, en eg leysi
þig frá heitorði þínu. Eg vil efcki biðja þig að
binda trygð við mig, einls fatlaðan sem eg er”.
[Efckert svar var sent uppá bréf þetta. En
Jn'n unga stúlka tók sér far með næstu jámbraufT
arlest. Hún hraðaði ferð sinni inn í sjiíkrahúsið
og fékfc þar að vita raðartöluna á stofu þeiri, sem
ásthugi hennar var t Gefcfc hún svo eftir gangi
þeilm, sem greinir stofur hinna særðu manna, til
að finna rétta raðartölu. Og er hún fann hann,
flvtti hún sér inn til hans. lagði faðminn um
h'áils honuim og sagði: “Eg sleppi ekfci hend-
inni af þér. Eg ætla sjálf að annast þig”.
Rlífca elsfcu gat hann ekfci af sér staðið. Þau
giftust, og hjónaband þeirra varð hið farsælasta.
Á sarna hátt stendur öllum mönnum guðs
fcærleild til boða. Hann hefir lofað að ala önn
fvrir oss, ef vér að eins vilium aðhvllast hans
fcærleifca, “því svo elsfcaði guð heiminn, að hann
gaf sinn eingetinn son, til þess að hver sem á
hann trúir efcfci glatist, heldur hafi eilíft lif”.
Fyrir börn og unglúíga
lill'ailWHIWiiliBISiHimKlllWill'KKIIIHIIK'llíKlllKillWIIKUIK'-
Pollock hershöfingi og dcemdi glcepamaðurinn.
Þegar eg var í austurfy'lkjunUm fyrir nokkr-1
um ámm sáðan, var mér isagt frá viðburði, sem
framfór í fangelsinu í Pennsylvaníu, þá er hers-
höfingi Pollocfc, sannfcristinn maður, var land-
stjóri þar.
Maður þar í fylkinu hafði verið kærður fyr-
ir að hafa framið morð og dómarinn hafði upp-
kveðið dauðadóta vfir honum. Vinir hans gerðu
nú hverja tilraunina eftir aðra til þess að hann
slyppi við daugahegningu og sendu ýmsa í því
iskyni á fund landstjórans, en allir fengu þeir
sama svarið að réttvísinni yrði að verða frata-
gengt. Þegar þeir vom orðnir úrkula allrar
vonar, gekfc landstjóri sjálfur til fangelsisins, og
beiddist að sér væri vísað til klefa morðingjans.
Hann settist þá niður við hlið glæpamannsins og
ávarpaði hasnn blíðlega, talaði við hann um
frelsarann og Hfið hinum megin, og sagði, að
enda þótt hann væri dæmdur af jarðneskum
dómurum til dauða á morgun, gæti þó himnesfci
dómarinn veitt honnm eilíft líf. ef hann vildi
veita hinu framboðna frelsi viðtöku. Svo tal-
aði hann náfcvæmar við hann um veginn til ei-
lífs Ilífs, og 'bað fyrir' sálu hans áður en hann
kvaddi.
Þegar hann var farinn, fcallaði m'orðinginn
á umisiónarmanninn, og spurði hann, hvaða mað-
ur hefði hjá sér verið og talað svo vingjarnlega
við sig, og er hann frétti að það hefði verið sjálf-
ur landstjórinn varð hann annars hugar og sagði
“Ö. hvers vegna sögðuð þér mér það efcki fyr. Ef
eg befði vitað það, hefði eg efcki slept honuta fyr
en hann hofi náðað mig. — Að hugsa sér, að sjáif-
ur landstjórinn hefir verið hér í fangafclefanum,
og eg skyldi efcfci vita það,” — og maðurnn bar
.sig autmlega og grét beisfclega.
En annar er enn meiri en landstjóri Pollocfc.
Hann hefir sent sinn son, til að leysa þig úr fang-
ellsi syndarinnar. Hann situr þama hjá þér og
bíður eftir að þú segir: “Eg sleppi þér ekki fyr
en þú blessar mig.” —
rwr* T_i
Constantinopel.
DR.B J.BRANOSON
701 Plndsay RullvHng
Phone A 70P7
Offlce tíniar: 2—?
Helmili: 776 Vietor 8t.
PhoBí: A 7122
Winnipeg, Man.
Dr. 0. B.TORNSON
701 Umlsay Ruildlng
Offioe Phone: 7067
Offfice timar: 2—2
Heindli: 764 Vlotor St.
Telephone: A 7686
Winnlpeg, Mun.
Thos. H. Johnson
og
Hjalmar A. Bergman
ialenaklr lögfreyftingar
Bkrifetofa Room *11 MoArthur
Building. Portage Ave. .
P. O. Box 1666
Phonea: A8849 og 8*46
DR. B. H. OLSON
701 Lindiiay Bldg.
Office: A 7067.
Viðtalatiim: 11—12 o* L—6.80
10 Tliolnm Apts., iiumt 8treet.
Piione: Slieb. 68S9.
WINNIPBO. MAN.
Dr- J. StefánssoD
600 Sterling Bank
Stundar augna, eyrna, nef og
kvericasjúkdóma. Er að hitta
kl. 10-12 f.h. og 2-6 e.h.
Tals. A3521. Heimili 627 Mc-
Millan Ave. Tals. F 2691
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd BulldlnK
Cor. Portu.se Ave. os Bdminton
tttundar e«retaklega berklaeykl
oe »6ra iunsnaajdkdóma. Hr
flnoa A ekrifetofunnl kl. 11—
1? f.m. os ki. 2—4 c.nu. Skrif-
Btofu tals. A 3521. Helmili 46
AMoway Ave, Taieiml: Sher-
brook 1158
W. J. I/INDAB, J- H. T.INDAIj
B. STEPANgSO^
Islenzkir lögfra»ðingar
3 Home Investnient Building
468 Main Street. Tals.: A4963
peir hafa einnig skrifstofur a8
Lundar, Riverton, Gimli og Piney
og eru þar ai5 hitta & eftirfylgj-
andi timum:
Lundar: annan hvern miSvikudag.
Riverton: Pyrsta fimtudag.
Gimliá Fyrsta miSvikudag
Piney: þriSja föstudag
1 hverjum mánuCi.
-raaan»»c«..i-'u ■■ ■-'- '~inl "im-r
Arni Anderson,
isL lðgmaCur
í fólagi við E. P. Gariand
Bkrifatofa: 801 Blactria Eatt-
way Chambers.
Telephone A 8197
r inTiT)i inTmr-iin iitwi
ARNI G. EGGERTSSON, LLJL
tslenzkur lögfræðiagur.
Hefir rétt til að flytja mAl b«M
i Manitoba og SaAatchewaa.
Skrifstofa: Wynyaro,
Frá áruirum 330 A. D. til 1453 var Constan-
tínópel, sem er oft nefnd Mikligarður, höfuð-
borg í austur hluta Rómaveldis, og saga borgar-i
innar er á því tímabili svo að segja saga ríkisins. I
Það var áliitin hjartapunktur ríkisins og var
það í raun og sannleika. Þangað leituðu vís-
indaimenn sér til fróðleiiks, sekir menn sér til
syndalansnar, höfðingjar sér til heiðurs, og þang-
að leituðu lífca iherkonnngar til fjárráns, því þar
var imikið um auð og eftirsóknar verðmnni.
Persar komu með óvígan her og sátu nm
borgina í þrjú ár, en urðu frá að Iiverfa. Arab-
ar dmknir af sigurvinninguim sínum, liugðust
að leggja hana undir sig. Rpissar komu að
norðan og austan og sigldu yfir Svartahafið með
ógrynni Ihers til þess, að vinna liana, og menn
barust á banaspjótum innan borgarmúranna, en
alt þetta stóðst borgin — ölluim þessnm óvinnm
hrintu Rómverjar af höndnm sér.
En svo kom að því, að borgin féll, og Róm-
venska ríkið gliðnaði í sundur. Árið 1204 voru
Franskir og ttalskir pílagrfmar í krossferð til
landsins helga, þegar þeir lögðu krók á hala sinn
og gleymdu öllum guðræknis hugleiðingum og
réðust á borgina, og þó undarlegt sé, féll ‘hún
fyrir þeim. Þeir ráku keisarann, sem þar sat
á stóli frá völdnm, lögðu hæinn nndir sig og settn
Franskan mann til vfirráða í staðinn. Þeir
létu greipar sópar í hænurn og gerðu meiri skaða
en allar nmsátur og óvinafjöldi hafði gjört í
marga /mannsaldra.
Eftir þetta náði anstnr keisaradæmið Róm-
versfca sér aldrei aftur. Að vísn tósfct Róm-
verjum að hrinda þessnm Fransfca manni af hönd-
um sér árið 1261, og t.aka sér til yfirmann prins
af Róimverskum ættmm, en ríkissamhandið var
þá slitið og land það, senn hann átti yfir að ráða
svo lítið og mannafli, að beir máttu sín ekkert
við f jandtaönnum, sem á þá leituðu frá Litlu Ásíu,
og 'líka lír löndum, sem lágu að landareign þeirra
Evrópu tmegin.
Árið 1453 itóku Tvrfcir borgina og eyðilögðu
með öllu hið svofcallaða austur fceisaradæimi.
Þegar Tyrfcir fcornu til Constantínopel var
borgin í átakanlegri niðurlægingu. Openberar
bvggingar, sem vom prýði borgarinnar á liðinni
tíð, vora sumar í rústnm, aðrar hálfhmndar. 1
bænum var nm hnndrað þúsnnd íbúar, sem flestir
vom örsnauðir og illa haldnir, söknm langvar-
andi óevrða, og svo vora þeir aðþrengdir and-
loga, að þeir höfðu orðið að gefa nmsjón á vöm
borgarinnar í hendur vestrænna kanpmanna.
Flest af 'þessu fólki, var annað livort drepið
af sigurvegurunum, eða þó selt í þrældóm, svo
Mohamed II. varð að fá fólk til þoss að byggja
borgina úr Iivaða átt helst. sem hann gat, alveg
eins og Constantínns hafði gjört ellefu hundruð
árnm áður.
Það hlýtur því að vera farið að þynnast
Bvzantinu blóðið, sem rennnr í æðum þeirra, sem
nú byggja Constantínopel.
Mohamed færði stjórnarsetur sitt frá Adri-
anopel og til Constantínopel, og þar hefir mið-
stöð Tyrfcjans í Evrópu verið síðan óg borgin
þeitm helg á líkan hátt og Jerúsalem er fcristnum
líð, eða Mecca Mohameds trúamiönnum.
Dr. Kr. J. Austmann
M.A. MD. LMCC
Wynyard, Sask.
DR. A. BLONDAL
818 Somerset Bldg.
gtundar aérstaklega kvenna og
barna sjúkdóma.
Er að hitta frá kl. 10—12 f. h.
3 til 6 e. h.
Talsími A 4927
Heimili 806 Vlctor Str.
Sími A 8180.
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Somerset Block
Cor. Portape Ave. og Donald Street
Talsfml:. A 8889
V6r legKJvun eíretaka ihereiu * *f)
•elja metiöl eftir forgkriftuTO ieekuk.
Hin be*tu lyf, sem h«e*rt or a8 O,
eru notuC elngöngu. fegax 6ér komiB
meC forskriftina tll vor, megiC þér
vere viss um fé rétt (>a» eem laokaír-
Inu tekur tH.
OODCIÆUGH * CO.
Notre DnnTe Ave. og Sherbroofc* 84.
Phonee N 7652—7650
Glftingalyfiabréf æia
A. S. Bardal
842 Sherbrooke St.
S.Iur llkkiatui og anna.t um útfarir.
Allut útbúnaður sá bezti. Enafrem-
ur aelur hann alukonar minnisvarða
og legsteina.
. Skrlfat. tttletiml N bottS
Heimilie taleími N 6607
DR. J. OLSON
Tannlæknir
6C2 Sterling Bank Bldg.
Talsími A 3521
Heimili: Tals. Sh. 3217
Vér geymura reiðhjél yfir vet-
urinn og gerum þ&u eins og nf,
ef þess er &skað. Allar tegund-
lr af skautiwn búnfMr tíl sam !
kvæmt pöntun. Áreiðanlttgt
verk. Lipur afgreiðala.
EMPIRE CYCLE, CO.
641Notre Dame Ave.
Munið Símanúmerið A 6483
og pantið meðöl ytSar hjá oaa. —
Sendum pantanir samstundla. Vér
afgrelðum forskriftlr með sam-
vizkusemi og vörugæði eru öyggj-
andi, enda höfum vér margra ára
lærdómsrlka reynslu að bakl. —
Allar tegundir lyfja, vindlar, 1m-
rjömi, sætindi, ritföng, töbak o.fl.
McBURNEY’S Drug Store
Cor. Arlington og Notre Dame Ave
Verksioln lals.
A 8383
Metm. lnl. :
A 8384
G. L. Slephenson
PLUMBER
HbiLtiur ratinn|gr«4khrtl<i, »vo Ntn
sfmnjáru víra. allar teguudir «f
ftlUnm uf aflnka ;ii»tí«rl»),
yERKSTöFA: 676 HQME 5TREET
Giftinga og
J.'irðarfara-
blóm
með litlum fyrirvara
Hirch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST IOHN 2 RING 3
Lafayette Studio
G. F. PENNY
Iijósmyndasmtður.
Sérfræðingur i að taka hópmyndir,
Giftingamyndir og myndir af hell-
um bekkjum skölafölks.
Phone: Sher.
489 Portage Ave.
4178
Witmipe*
Phones:
Office: N 6225. Heim.: A7»»«
Halldór Sigarðsson
General Contractor
308 Great Weet Permanent
Bldg., 356 Main 8t„
I
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fastelignlr. Sjá, um
lelgu á. húsum. Annast lAn og
eldsábyrgð o. fl.
808 Parta Bullding
Phones A 6349-A 6310
JOSEPH TAYLOR
LÖGTAKSMAÐUR
Heimilistals.: St. John 1844
Skrifstofu-Tala.: A 6557
Tekur 'lögtaki bæði húsaleiguskuld|
ve’ðskuldir. vfxlaskuldir. Afgrelðir a!
sem að 'lögum lýtur.
Skriistofa 255 Mala Streev.