Lögberg - 02.10.1922, Blaðsíða 5

Lögberg - 02.10.1922, Blaðsíða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN 12. OKTÓBER, 1922. 5. bls. Dodds nýrnapillur eru bezta nýrname3aiiö. Lækna og gigt, bakverk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem starfa frá nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c. askjan eða sex öskjur fyrir ?2.50, og fást hjá öllum lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Co.. Ltd.. Toronto, Ont. má þar og fá til kaups mikið af ruddum og ræktuðum bújörðum. Lönd eins og þau í Okanagon dalnum, eru framúrskarandi vel til ávaxtaræktar fallin; sem sjá má af því, að ekran er þar iðu- lega seld fyrir þúsnd dali (JP200). En ibújarðir fyrir blandaðan bún- að, eru seldar mikið með tilliti til staðhátta og legu og eftir því, hve nálægt eða ^airlægt þær liggja frá járnbraut. Slíkar jarð- ir eru víða í næsta iháu verði. Til- tökulega lítið er um kornrækt í British Columbia. þar er mest' um ávaxtarækt, griparækt og mjólkurframleiðslu, h \rtekj u og alifuglarækt. Ekki er það nokkrum undir- orpið; að væntanlegi nýbyggjar í British Columbia, þurfa meira fé til þess, að koma sér upp (heim- ilum og setja sig þar á laggirn- ar, en í sléttufylkjunum þremur. En á ihinn bóginn má því ei'gi gleyma, að veðráttufar er þar langtum mildara, og afkoma þar því að ýmsu leyti auðveldari eftir að fólk er á annað borð búið að koma sér fyrir. Norðurálfu-fólk sækist meira eftir Britis'i Col- umbia en hinum fylkjum Vest- urlandsins, með því að loftslag er þar líkara því, sem viðgengst austanbafs. óhætt má það fullyrða, að mað- ur, sem hefir heil;: og vill vinna, hlítur að komast sæmilega áfram í British Columbia, hafi hann við Vanrækið ekki tennur yðar TEETH WITHOUT PLATES Ef tennur yðar þarfnast að- gerðar, ef þær eru að rotna eða valda sársauka, skuluð þér undireins koma til vor og láta skoða þær. Hér fáið þér alla þá umönnun, sem lærðustu, gætnustu tannlækn- ar geta veitt. Góðar tennur eru frumskilyrði fyrir góðri heilsu. — Vanrækið þær ekki. PLATE WORK fyrir utanbæjarfólk. Látið oss taka1 mót af tönnum yðar að morgni, og fáið þær sama daginn. Allar tennur ábyrgstar, eða peningum skilað aftur. BRIDGES & CROWN. ____ Bridgework. er nýasta og bezta aðferðin við að fá nýj- ar tennur, ef fjórar eða fleiri eru eftir til að veita festu. Með slíkri aðferð llta tennurnar alveg eins út og þær náttúr- legu. Eg Ibýð að eins fyrsta flokks brigdework, með gull- festu krónum. Öllum tannlækningum sem þér fáið hér, fylgir vor al þekta ábyrgð. Dr. H. CJEFFREY, Inngangur 205 Alexander Ave., og Main St. uppi yfir Bank of Commerce, Winnipeg. Gleymið ekki staðnum, vér höfum aðeins eina lækningastofu. Viðtalstími: 9 f.(h. til 8,30 e.h. Allar tungur talaðar. ihendina nokkurn veginn viðunan- legt stofnfé. Svo arðvænleg eru þar skilyrðin til lífsframfærslu á flestum sviðum. Loftslag í British Columbia. Eins og í flestum fjallalöndum, er lofts'lagið í Britisb Columbia, ærið breytilegt. Með strand- jengjunni er veðráttufarið isamt yfirleitt temprað, en þó er þar nokkuð mikið um regn? ibæði sum- ar vetur. Á Vancouver eynni, er veðurlag mjög svipað og á Englandi. Sumurin hlý og sól- björt, en framúrskarandi frosta- lítið og snjólétt að vetrinum til. Valda straumar japanska hafsins þar mestu um, því þótt þeir j-afn- ist ekki á við Golfstrauminn, við strendur Norðurálfunnar, þá hafa þeir samt mikil áhrif á loftslag og veðráttu frá Alaska og suður á bóginn. Austan við fjallakeðjuna, er loftslagið talsvert öðruvísi. par er afarheitt á sumrin, en kalt á vetrum og minna um rign. þó eru kuldar þar sjaldnast tilfinn- anlegir, né heldur hitarnir að sumarlaginu( því svo að segja á 'hverjum einasta hitadegi, fylgir svöl og hressandi nótt. Sumstað- ar er svo lítið um rigningar, að veita verður vatni í löndin til þess að gera þau gróðurhæf. í jSelkirk heruðunum er meira en nóg um regn og eins í dalnum milli Selkirk og Klettafjallanna. Yfiirleitt er veðráttufar fylkis- ins ’hið ákjósanlegasta. I sum- um héruðunum er góð og mikil kornrækt, en eins og áður hefir verið skýrt frá, er griparækt^ býflugnarækt, alifuglarækt og á- vaxtarækt 'hagkvæmustu afurðir land'búnaðarins þar í fylkinu. Veikur af tæringu í sólbaði. Bjarta sumarsólin !hlý, sendu þína geisla skæra veika holdið á og í, endurlífga það á ný. Deyddu, eyddu öllu því illa, sem að það vil tæra. Bjarta sumarsólin hlý sendu þína geisla skæra. Ó þú dýrðar sólna sól, sem að allan krankleik bætir. Þinni miskun mig eg fól, mæddri sálu fann þar skjól. Lífið, sem þinn ylur ól ástar geislum þínum mætir. Ó þú dýrðar sólna sól, sem að allan krankleik bætir. Vef mitt hjarta veikt að þér, vef það fast að ihjarta þínu. Sjúkt af spilling alt það er, eina sem eg fært gert þér. Ó að mætti auðnast mér, endurspegla þitt í mínu. Vef mitt hjarta veikt að þér, vef það fast að Ihjarta þínu. Svo þitt helga hjartablóð, hjartaæðar mínar fylli. Eilífs kærleiks geisaglóð glæði andans fjör og móð, og þín hjú'krun holl og góð ihugarangurs sviðann stilli. Ó þitt helga hjartablóð, hjartaæðar mínar fylli. Pétur Sigurðsson. Fínustu föt ekulu þvegin úr LUX B peir lesendur Lögbergs, er æskja kynnu frekari upplýsinga um Canada, geta snúið sér bréflega til ritstjórans, J. J Bíldfells, Col- umbia Building, William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Mani- toba. Lífsins tré. Svo er Cocor.ut tréö vft kall- að. Tré þetta er eitt hið und- ursamlegasta í víðri veröld, að því er nothæfni til manneldis snertir. Eins og mienn vita, þá vex það á Suður-Kyrrahafs eyjun- um og ávextir þess eru að verða að stóriðnaði heimsins og ein af i aðal tejulindum hins brezka rík- J is. ' , pað er ekki að eins að alt mar- garine,, sem menn nota og einn- ig sápa^ sé búið til úr ávöxtum jþess trés, heldur er það aðal lífs- forði fólks þess; sem býr á eyj- um Suður-Kyrrahafsins. Rætur trjánna nota þeir til meðala. Trjá- bolina nota þeir til ihúsabygginga, brúargerða, skipasmíða^ og úr því smíða þeir innanhúss muni sína. Limið nota þeir í húsaþökin, riða úr því körfur og búa sér til hatta. Úr hnotuskelinni búa þeir til kamba og úr blómunum, sem á því vaxa búa þeir til vín. Tré þessu er oft líkt við menn, af því það þarf að líta eftir því á svipaðan hátt og heilsu manna. Á meðal fólks þess, er vinnur á Coconut ökrum er æfinlega að finna, efnafræðing, læknir og hjúkrunarkonu. Ef órækt eða veiki synir sig í trjánum, er læknisins vitjað og hann sprautar meðulum inn í það, svo sem járnefnum^ eða því sem hann álítur við eiga, og sér um að það hafi nægtir næringarefna, nóg vatn og að næðingar saki þ~ð ekki. pess’r Coco^ut akrar eru að verða mjög verðmæt- ir. Einn slíkur var keyptur af höfðingja einum þar innlendum, fyrir þrjár plötur af ' munntó- baki fyrir tuttugu árum aíðan. Var hann seldur aftur nýlega Heldur barnafötunum hreinum. Barnahúðin er svo viðkvæm, eð ekki ætti að nota nema þau allra mýkstu ullarföt. Haldið barnafötunum mjúkum og fallegum, með því að nota einungis Lux. hinar hvítu, þunnu Lux plötur, leysast upp fljótt og vel og skilja enga gula sápubletti eftir í þvottinum. pess vegna ættu fín föt aldrei að vera þvegin úr nokkru öðru. Lux aðferðin er afar einföld. Dýfið að eins þvott- inum ofan í hinn þykka lög, strjúkið úr þeim vatnið og breiðið til þerris. Lux skarar fram úr. Selt í innsigluðum rykheldum pökkum ! LEVER BROTHERS LIMITED, TORONTO. fyrir $350,000. Verslun sú sem gerð er nú með ávexti Coco-nuet trésins er að sögn $70,000,000 átr- lega og talið víst að hún muni tífaldast innan tiltölulega lítils tíma. þó ekki svo að hann muni faer um að setjast í hérað sitt. Mun hann því hyggja á að sækja um lausn frá embætti. Wonderland Frá íslandi. Gróttuvitinn er 25 ára í dag. porvarður Einarsson hefir verið þar vitavörður öll árin, og hefir reynst ágætlega í 'þeinri stöðu. Hafa skipstjórar fært honum pen- ingagjöf í viðurkenningarskyni. Sigvald,i Kaldalónsi læknir, er nú kominn heim úr utanför sinni og hefir náð sæmilegum bata, en Allir vitrt hvev srillingur að -nv[iAyiui y uo uosibm ^3‘UIifS daginn birtist húin á Wonder- land, eins og litla, írska stúlkan í leiknum “Queenie”. Á fitntu- dagskvöldið mun fiðluleikarinn Sam Loughnan koma yður til að skellihlæja. Föstu og laugair- dag “The Dawn of The East”. Fyrripart næstu viku “Why Shange you Wife?” og margt fleira til fróðleiks og skemtunar. fEkkert hlje a vopri Stopkostlegu Kjopkaupasoluf I I T T f T T T T T T T T t t t t ❖ f t t ❖ t t t t t t t t t t t t ÞESSA VIKU YERÐ'A HUNDEUÐ AF ÓVIÐJAFNANLEÓUM KJÖRKAUPUM, Á BOB LONG CO’S., GJALDÞROTAVARNINGI AF VETRÁRFÁTNAÐI KARLA TIL SÖLU UR EIN HIN LANG MtERKILEGASTA SALÁ, SEM ÞEKST HEFIR OG SPARAR IBÚUM WINNIPEG-BORGÁR OG 1 NÆR LIGGJANDI HERUÐUM ÞÚISUNDIR DALA. ÞAÐ VERD. ASTÆÐAN. pessi búð hefir verið troðfull síðan 'þesisi mikla sala hófst, sök- um hinna miklu kjörkaupa, sem voru og eru í boði. VER HOFUM SKORIÐ NIÐUR VERÐIÐ Yfirhafnir Karla $ 35 VIRÐI, Um fimtíu fullorðinna og ungra manna yf- irhafnir, Ulsters og haustfrakkar. Nýjasta gerð, gráir, ibrúnir, lynglitaðir, með meðalkraga og breiðum kraga, belti, ása<mt stórum patch vösum eða box coat sniði, ýmist hálffóðraðir, eða fóðraðir niður í fald. Hver Winnipeg-maður, sem þarfnast yfirhafnar, ætti að gera sér gott af þessu tilboði. Seljast meðan upplag endist, 35 dala virði fyrir .. $14.95 KOMIÐ HINGAÐ ÞER SPARNAÐAR-MENN Búðin verður full alla þessa viku af mönnum, sem keppast við að gera sér gott af hinni miklu sölu á fatnaði úr þrota- búi Bob Long Co’s.? sem keyptur var fyrir 51 cent á hvemdollar, SMÁSÖLU VERÐIÐ langt fyrir neðan heUdsölu- verð. Hin FEYKILEGA aðsókn síðustu viku og fyrstu dagana af þessari, er full SÖNNUN þess hve vel menn eru ánæð- ir. Komið og sannfærist með eigin augum. KJÖRKAUP vor eru meiri, en NOKKRU SINNI HAFA pEKST í landinu. KJÖRKAUPA - HVIRFILBYLIJR. Önnur vikan af sölunni á Bob Long Co’s. gjaldþrota kjörkaup- um á karlmanna vetrarfatnaði hefir byrjað með einsdæma að- sókn, af háánægðum viðskifta- vinum. Karla $7.50 Peysur fyrir $3.98 Karla Jumbo prjónaðar peysur. Ef yður vanhagar um eina, er hér rétti staðurinn til að bæta úr þeirri þörf. Hlýjar og fallegar. Fimtu- föstu- og laugardag. Jumbo (PT 05 prjónaðar peysur — vanaverð $7.50 nú á tPu.uu SJERSTAKIR KJORKAUPA-DAGAR Fimtudagar ^ "i Fostudagar P h Laugardagar ^ SALAN STENDUR YFIR FIMTUDAG, FÖSTU- DAG OG LAUGARDAG Karla Alfatnaðir $ 40 VIRÐI Rétt um hundrað alfatnaðir. petta tveir og þrír af hverri tegund, en stærðir fyrir alla. pessar tegundir hafa selst betur en nokkuð ann- að á sölunni, þótt alt 'hafi flogið út. Og vér látum þessi föt fljúga á fimtudag, föstudag og laugardag við verði, sem er öldungis óheyrt. Hugsið yður — að fá til haustsins Serge föt, ekta English Tweeds, Velours, Cassimere, Oheviots og heimaspunnin, af öllum litum og gerðum, handsaumuð, einhnept eða tvíhnept. Komið snemma. Fyrsta kaup er ibesta kaupið Veljið úr þessum $ 35. og $ 40' fötum fyrir: ...... ... ......... $14.95 f f f ♦;♦ ❖ T f f ♦;♦ Karla $3 Ribbed Samstœða Mjúk, Ribbed Spring Needle Balbriggan Samstæða; af'bragðs nærföt. Meðallagi (f>n HQ þykk $ 3.00 virði' fyrir . . íjJt.LU Karla $3 Nærföt á 1.29 Fyrirtaks prjónles, seljast yanalega á $3.00. Skirtur og brækur, sem endast vel og verða á- valt tmjúkar. Hundruð manna koma árlega inn í búð vora og kaupa þessi nærföt fyrir $3.00. En nú er þetta einsdæma tilboð í gildi, þar sem menn geta fengið þessi nærföt, sem eru af öllum stærðum, við gjafverði. Vana- verð $3.00. Nú fyrir............. $1.29 Karla $10.00 Peysur fyrir $5.98 Skiftir engu hve margar loka og gjaldþrota sölu þér hafið heimsótt, þér hafið aldrei fengið 100 percent alull- arpeysur fyrir $5-98. The Bob Long Mfg. Co.^ seldi peys- ur af þessari tegund til allra bestu fatabúðamna í Canada. Nú veitist oss sú ánægja, að bjóða yður þessar 100 percent alullar peys-ur á fimtudag, föstudag og laugairf*nn dag, fyrir.............................tp«). «/0 Karla $2.50 Glófar á 98c Ekta íhestaskinms glófar^ ekta buck glófar og vetling- ar, saumaðir með vaxþræði, bæði fóðraðir og ófóðraðir. peir eru eininig frá Bob Long Mfg. Oo., og vér keyptum þá fyrir 51 c á dollarinn. Allir þessir glófar voru búnir til lí vor, til vetrarins, sem nú er að byrja. púsundir maoina hafa aldrei notað aðrar tegundir glófa, en frá Bob Long Mfg. Company, peir eru hlýjir fallegir og endast vel. Vanaverð er $2.50, en seljast nú á .... 98c Karla 75c Vetlingar og Glófar Mörg hundruð tylftir af fóðruðum og ófóðr- uðum Gauntlets og Pullover vetlingar. parna er rétta tegundin fyrir handiðnamenn, svo sem trésmiði, ökumenn, linemenn, steinhöggvara og járnsmiði. Afbragðs hestaskinns glófar, með combination back outseams. Vanaverð 2Qn 75c. Fimtu- föstu-og laugardag á ... UUll f f Karla Sokkar 75c nú á 49c Sterkir og hlýjir röndóttir sokkar úr Eng’ish Worsted. Seljast á fimtudag, föstu- á A dag og laugardag fyrir . ...... 49C McLean & GarlandMain & Market Winnipeg, Man. Eru nú að selja Bob Long Co’s. Bankrupt Stock af Vetrar fatnaði Keyptur fyrir 5 I c hvert dollars virði Karla $6.50 Buxur fyrir $4.98 Standfield’s óislítandi dökkgrátt Tweeds. Fallegasita, þægilegasta og sterkasta efni, sem hugsast getur. Fimtudag, föstudag og rtjs qh laugardag. Vanaverð $6,50. Nú fyrir U I.uU T f f f f f ♦;♦

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.