Lögberg - 19.10.1922, Blaðsíða 3
LÖGBERG FIMTUDAGINN
19. OKTÓBER 1922
Bli. S
BMniiiniiMiiiK
Sérstök deild í blaðinu
SOLSKIN
Fyrir börn og unglinga
l!
! Prof essional Cards
ii ! i ! ! i L
%
iiinHiniaiiiiHiBiiimiimiiin
■nimtiHiui
EE IUW
F eðgarnir.
Bftir Wilson liáslkólakeiinara.
Stormurinn var hræðilegur, og eg var einn
á ferð gangandi, á hinni eyðilegu Auchindwn-
heiði. Þegar eg var að klifra þar upp mishæð
nokkra sá eg mann ríðandi á undan mér. Sá var
aldraður og barðist hvítt ihárið um vanga honum
í storminum; en hann tók því með sýnilegri ró
og hélt leið sína, sem efekert væri. Maðurinn
var sóiknarpresturinn og faðir minn.
“Eg er að fara til manns á dánarbeði”, sagði
haim, “manns sem alla sína daga hefir óttast
Drottinn, og manns, sem allir i kirkjunni minni
munu harma, að eigi verður hann nú staddur þar
framar. Eg veit að Guð muni miskuna honuin
á hinni ægilegustu reynslustund hans. Eg er
sonur minn að fara til Hazel Grlen ’ \
Eg kannaðist við þetta afskekta bóndabýli,
frá æskuárunum. Það var alllangt í burtu,
umkringt grænum hl'íðum, og það var alls ekki
líklegt að eg hefði gleymt nafni eigandans.
í sex ár hafði eg líka séð (hann í sæti sínu
fyrir neðan prédiikunanstólinn í kirkjunni og
með ótta og lotningu veitt anldlitinu staðfastlega
eftirtekt, í sálmasöng, ræðum og undir prédik-
un. Og nú við heimkómu smína til æskustöðv-
anna mætti eg prestinum á leið tiíl þess, að þjón-
usta hann á dánarbeði. Eg sneri við til að fylgja
föður mínum eftir, tók eg þó fyrst eftir dreng sem
gekk með prestinum. Drengurinn var á að
giidka tíu ára, og horfði títt í andlit prestsins.
1 andilti hans skiftist isorgin, vonin og angistin
á, um yfirráðin og var hann því ýmist fölur eða
rjóður, siíðari lituirinn var honum náttúrlegur,
því ihann var hraust barn og ugði því lítt um
er framfór í kringum sig. Eg sá hann líkjast
galmla ’manninum í andliti, og þóttist því vita, að
hann væri hans skyldmenni.
“Það varð að senda drenginn eftir mér, þó
hann sé nú hara bam að aldri”, sagði prestur-
inn og leit meðaumfkunar augum á drenginn
“Hann er sonarsonur haus”.
Eg leit aftur á gláeygða gullinhærða dreng-
inn, sem var bæði liraustur og hugrakkur, þó nú
gréti hann eins og hjarta hans ætlaði að bresta.
Við þræddum yfir frosin fen og lagða læki,
framilijá grjótgorðum og sauðabyrgjum og kom-
um niður í Hazel Glen. Stór skafl utnkringdi
húsið, en út í dymar gægðust smábörn, bræður
og syistur og vegvísanda okka.r. Þau hurfu fljótt
en þau sáu til ferða ökkar, en í þeirra stað kom-
móðir þeirra og með upplyptum augum og kross-
lögðum höndum, þakkaði hún feomuna. Prestur-
inn var inaður elskaður í gleði og treyst í sorg.
T fáum orðum var eg kyntur og deyjandi
maðurinn blessaði nafn mitt, um leið og hann
rétti mér kaldar og hálf visnar hendumar. Svo
tók eg mér sæti nolkkuð frá rúminu, en prestur-
inn settist hjá því, nærri höfðulaginu. Hjá
rúminu stóð tengdadóttir sjúklingsins og studdi
á það mjúkum höndum, Hún hefði prýtt og
sæmt háttsettara umhverfi. Á meðan þögnin
var enn þá órofin, kom fylgdarsveinn okkar inn
hægt og gætilega og gekk að kodda afa síns, auð-
sjáanilega ekki ókunnugur þar. Hrímið var enn
þá frosið í gullnu ihringlokkunum hams, on nú
grét hann ekki lengur, því vonin hafði auðsjáan-
lega sigmð hið saklausa hjarta hanis.
“Ef hann li nar ekki”, sagði nú gamli maður-
inn, “verður erfitt fvrir vini mína, að bera mig
til kirkjugarðsins á sunnudaginn”.
Drengurinn féll grátandi á rúmið, en gamli
maðurinn fálmaði veikburða hendinni eftir hon-
um og lagði hana á höfuð honuim.
“Rlessaður sért þú, Jamie minn, blessaður í
nafni hans, sem dó fvrir okkur á trénu. Komdu
nær mér, Jamie minn, og kystu mig, fyrir þig og
fyrir föður þinn”.
Drengurinn gerði svo, og tár hans hrundu á
andliti gamla mannsins, svo hné hann að brjósti
hans og grét þar með þungufm ekka.
“Jamie, faðir þinn hefir glevmt þér í æsk-
unni og mér í ellinni, en Jamie minn, gleymd þú
ekki föður þínum né móður þinni, því þú sjálfur
getur fundið að það er boðorð Gtuðs.”
Drengurinn svaraði þessu engu öðru en tár-
um sínum og ekka. Móðir hanis féll á kné við
rúmið. ‘ ‘ Ó bara að maðurinn minn vissi að fað-
ir hans \æri að deyja, mundi hann ekki snúa við
og koma til baka”.
Eg heyrði að gamli maðurinn beiddi stöðugt
fvrir glataða syninum. Presturinn tók heimilis
biblíuna, og sagði að við skyldum öll syngja til
lofs og dýrðar Drotini, nokkuð a.f fimtáiida sálm-
inum. Áður en söngnum var lokið, opnuðust
dymar og myndarlegur maður kom inn. Sorg
og gleði Voru ritaðar á niðurlútt andlitið, er
hann tók sér sæti á stóli og leit náfölur til föð-
ur síns. Þegar sálmasöngnum lauk, sagði
gamlli maðurinn við son sinn:
“Sonur minn, þú komst í tíma, til þess að
móttaka blessun föður þíns. Megi minning þess,
er hér skeður, áður en morgundagurinn rennur
yf'ir Hazel Glon, afstýra þér vegi lastanna. Þú
ert hér feominn til þess, að verða vitni þeirrar
miskunar er Drottinn þinn og frelsari lætur þér
í té, þrátt fyrir það, þú hefir gleymt honum”.
Með miklum erfiðismunum færði ungi mað-
urinn sig að rúminum, og með þvingaðri röddu
mælti 'hann:
‘ ‘ Paðir minn, eg ann þér rneir en þú hyggur.
Strax og eg heyrði að presturinn hefði sést á
ferð til húsa þinna, flýtti eg mér hingað. Eg
vooa innilega að þér megi b.atna, og hafi eg
móðgað þig, bið eg þig nú fyrirgefningar. Eg
get másíke ékki hugsað eftir sömu skoðunum um
trúaribrögðin og þú, eg hefi mannlegt hjarta
pabbi. Eg hefi verið ónærgætinn en eg er ekki
vondur, og bið þig um að fyrirgefa mér”.
“Komdu nær mér William og krjúptu hérna
við rúmstobkin minn, og lof mér að finna höfuð
míns elskaða sonar, því nú hverfur sjónin mér
óðum. Þú ert elsta bamið mitt, og það eina á
lífi. öll systfeini þín hvíla nú í kirkjugarðinum,
við hliðina á henni sem andlit þitt bar myndina
af einu sinni.
Lengi varts þú gleði mín og stærrilæti — já,
og of milkið stærilæti, því í allri sókninn var ekki
slíkur drengur, sem William minn. Hafi hjarta
þitt breyst síðan getur Guð endur nýjað það til
hins rétta vegar.. Gæti eg dáið fyrir þig, gæti
eg keypt þá sáluhjálp með því að úthella blóði
föður þíns, skylldi eg gera það, en Guðs sonur
liefir gert ]>etta fyrir þig — þig sem hefir af-
neitað honum. Eg hefi grátið beizkum tárum
yfir þér, William, þegar ienginn var nærri — tár-
um eins og Davíð grét yfir Absalon, fyrir þig
sonur minn”.
Löng og djúp stuna var eina svarið, sem
kom fiá vörum krjúandi mannsins, en hann engd-
ist sundur og saman af kvöl.
Presturinn. varð harðlegri á svip, en hann
átti vanda til og mælti í ku'ldalegum rómi:
“Veist þú nú hvers ihönd er á uppreistar
gjörnu höfði þínu"? En hvaða þýðingu hefir
orðið “faðir” fyrir þeim sem afneitar Guði föð-.
ur vor allra?”
“Talið þér ekki svona miskunarlaust við
manninn minn”, sagði konan, er kom grátandi
íram úr borni á herbe’rginu. “Vægið þér 'hon-
um. Hann hefir alltaf verið góður við mig”.
Með það knéféll hún við hlið manns síns, og
lagði handlegginn mjúkl'ega um hálsinn á hon-
um.
“Farðu líka Jamie minn, elsfeulegur, farðu
líka frá brjósti mínu og krjúptu niður hjá
föður þínnm og móður, að eg megi blesisa ybkur
öll í einu, og biðja fyrir ykkur sameiginlegrar
bænar”.
Drengui’inn gerði sem honum var sagt, og
kraup feimnislega við hlið föður síns. Faðir
hans vafði a rmi sínuin um drenginn, sem hann
hafði vanrækt, en auðsjáanlega elskaði.
“Fáið þér syni mínum guðsorð í Ihendur og
látið hann lesa í áheym síns deyjandi föður
25 . 26. og 27. versin í ellefta kapítula Jóhannes-
ar Guðlspjalls.”
Presturinn gekk að rúminu með vingjam-
legum meðaumfeunarrómi sagði, hann:
“Sá var tíminn, William, að enginn las bet-
u,r Ritningarnar en þú. Getur það verið, að
sonur vinar míns liafi glevmt lærdómi æsku sinn-
ar ? ”
• William hafði eklki gleymt. Hinn guðdóm-
legi stranmur Guðspjallsins hafði myndað isér
farveg í sál hans, og eftir þeim farvegi leitaði
nú lífsinsi vatn, og hann las reiprennandi:
“Jesús sagði við hana: Eg er upprisan bg
lífið. Sá sem trúir á mig mun lifa þótt hann deyi.
Og liver sá, sem lifir og trúir á mig, hann sfeal
aldrei að eilífu deyja. Trúir þú þessu?”
'Hún segir við hanin: “Já herra, eg hefi
trúað að þú ert Kristur GuðsHSonurinn, sem
kom í heiminn”.
“Þetta er ekki vantrúar manns-rödd”, sagði
deyjandi maðurinn sigri hrósandi, “né heldur
Jiefir þú William, vantrúarmanns hjarta. Segðu
nú, að þú trúir því sem þú lest, og faðir þinn
deyr ánægður”.
“Eg trúi, og eins og þú nú fyrirgefur mér,
bið eg, að faðir minn á himnum fvrirgefi mér
líka”.
Það var eins og nýtt Hf færðist í gamla
manninn. Sljóu augun stöfuðu geilslum, roði
fór um fölar kinnarnar, máttvana hendumar
fengu nýjan kraft og röddin varð sterk eins og
væri hainn upp á sitt besta.
“í þínar hendur — Ó, Guð minn — fel eg
minn anda”, svo hné hann dýpra ofan í koddan
cg mér fanst eg heyra .andvarp.
(Scottiish American).
Rannveig K. G. Sigbjörnsson,
þýddi.
iiriiiHiiiiBiiiiMmimtBiii
iBiBniBMWiiiiaiiiiKMinii
Smávegis.
f námu í Arisona, fanst lifandi froskvr í
ldetti, tólf hundruð fet í jörðu niðri. Jarðfræð-
aigar segja klett þenna tveggja miljóna ára
gamlan. Ef þessir jarðfræðingar hafa rétt fyrir
ér, er froskurinn einuig tveggja miljóna ára
gamall, ]>ví engan veg gat fro^kurinn komiist í
klettinn, nema á meðan kletturinn var í myndun.
T.ifaudi froskar hafa fundist í ýmsum steina og
bergtegundum, sem eftir dómi jarðfræðinga eru
mörg hundruð þúsund ára gamlar. Er það nú
ekki töluvert meiri þensla, bæði á trúgimi manna
og ímyndunar afli að trúa því að froskur hafi
lifað í tvær miljónir ára, í kletti, holdur en að
trúa sköpunarsögu biblíunnar?.
(New York Evening Mail.).
R. K. G. S.
legt, að mega tala við Guð. Það er öllu dýrmæt-
ara, sökum þess, að enginn er sá vegfarandi, þó
heiknskingi sé, sem ekki getur öðlast það. Hann
getur látið í ljósi hinar einföldustu óskir á ein-
faldasta hátt. Þegar eg get hvorki séð, heyrt
né talað, get eg beðið svo Guð heyri. Og þegar
eg fer að síðustu í gegnum dauðans skuggadal,
býst eg við að fara það talandi við hann.”
— Sir Wilfred Greenfell.
R. K. G. S.
þýddi.
Rænin er lífsandi þeirra kri'stnn.
“Að hafa leyfi til að biðja, er það mesta
dýrmæti, sem eg á ráð á, því bæði trúin og reynsl-
an sannfæra mig um það, að Guð sér, heyrir og
svarar og svöram hams hefi eg aldrei vogað mér
að finna að. Það er mitt að biðja, hans að gefa
eða Ihalda í, eftir því sem honum þóknast, því
hann sér hvað best er. Yæri það öðmvísi
vogaði eg alls ekki að biðja.
1 kyrlæti heimilisins í hita og þunga dagsins
í baráttu við dauðan, er það einkaleyfið ómetan-
DR.B J.BRANOSON
701 lilndsay BmitU'vt
Phone A 7087
Office ttnukr: 2—2
Betnilll: 776 Vlotor St.
t>hone: A 7122
Wbuiipeg, Man.
Hvernig bað gekk fyrir litla
drengnum.
Einhverju sinni er ungur heldri kvenmað-
ur var á gangi á strætum úti, sá hún lítin dreng
koma lilaupandi út úr skúsmíðabúð einni, en
gamla skósmiðinn koma í hendingskasti eftir
honum með skófótinn simn í hendinni. Brátt
náði gamli skósmiðurinn dreíignum, og barði
hann óþyrmilega méð skófætinum, og lét hann
svo eiga sig. En drengurinn nam staðar og fór
að gráta. Unga kvenmanninn sárkendi í brjósti
um drenginn, gefek hún því til hans og spurði,
hvort hann kendi mildð til. En hann sneri sér
frú henni og fevað hana það engu skifta. Stúlk-
una langaði því meir til að verða drengnum, að
einhverju liði, |en sá að ihún yrði að fá hann til
að treysta sér. Hún spurði hann þá hvort hann
gengi í skóla. Hann neitaði því. “Hvers-
vegna gerið þú það ekki?” spurði stúlkan. “Af
því mig langar ekkert til þess”, svaraði drengur-
inn önuglega. Hún spurði hann þá, hvort hon-
um mundi þykja skemtilegt að komast í sunnu-
dagaskóla. “Ef þú vilt koma þangað”, sagði
hún, skal eg isegja þér nokkuð, sem þér þvkir
s>kemtilegt að heyra, og svo skal eg lesa þér ljóm-
andi fallegar sögur úr allra bestu bók”. Svona
hélt hún áfram að hæma hann að sér, og -talaði við
hann um marga hluti. Viildi hann nú lofa þessu
sagði hún, þá skyldu þau mætast á strætishorni,
])ví er þtim kæmi samian um. Löksins lét dreng-
urinn tilleiðast, og efndi svo vel loforð sitt, að
hann beið eftir henni á hinum ákveðna stað. Hún
tók hann ])á. yið hönd sér, og leiddi liann til
sunnudagaskólans. Þár bað hún forstöðumann
inn að ljá 'sér einhvern istað til að tala við dreng-
inn. lEfeki (leist honum meir en svo á þennan
itla lærisvein stúlkunnar, enda var hann ræfils-
egur, og heldur ógeðslegur. Eln unga stúlkan
fór ekfei eftir því. Hún skoðaði það sem verk-
efni, er drottinn ihefði falið henni, að kveikja
sainnleiksljóisið í 'sálu ]>essa vanrækta drengs.
Margir munu hafa láíið það ógert. En hún var
nú efeki að hugsa um það. Hún vissi að eins,
wað henni bar að gera.
Litli drengurinn hafði aldrei heyrt jafn
jómandi fallegan söng sem í sunnudagaskólan-
um. Og þegar hann kom heim, og hann var
spurður að, hvar hann hefði verið, sagði hann:
‘Hjá englunum”. Og er foreldranum þótti
svarið efeki fullnægjandi fengu þau að vita, að
ía-nn 'hefði verið í sunnudagaskóla. En foreldr-
um hans, var þetta mjög á móti skapi, svo þau
íarðbönnuðu honum að koma þar nokkurn
tíma framar, og hótuðu honum harðri refsingu,
ef hann gerði það. — Næsta sunnudag gekk hann
saint á 'skólann. En refsingin lét heldur ekki
hða eftir sér. Tvo næstu sunnudaga fór á
sömu leið. Drengurinn litli var lúbarinn fyrir
óhlýðnina.
lEftir það sagði drengurinn við föður sinn:
“ Eg vii óska, að þú viljir berja mig, áður en eg
fer á skólann, svo eg þyrfti ekki að hugsa um
}>að, þá er eg kem heim”. En faðirinn svaraði
þessu: “Ef þú dirfist nokfcurn tíma aftur að
fara á þennan skóla, slæ eg þig í rot”.—
Það var venja föðursins að senda son sinn út
um stræti að selja ýmsa smámuni, og hann hafði
sagt við drenginn, að hann mætti sjálfur eiga
verð þeirra smámuna, sem hann seldi á laugar-
dögunum. Þegar hann fekk nú Iþetta síðasta
fyrirheit hjá föður sínum, skundaði hann á fund
hinnar ungu stúlku til að 'segja henni, hvernig
sakir stæðu. “A sumiudögunum þori eg með
engu rnóti að koma framar, því það getur kost-
að líf mitt. En faðir minn hefir sagt að eg eigi
sjál'fur ráð á iaugardögunum, og því vil eg svo
feginn koma til yðar síðari hlutann á hverjum
laugardegi, ef þér viljið þá gera svo vel og kennal
mér eitthvað. — Hvað margar ungar stúlkurj
haldið ])ér hefðu orðið til þess áð gefa í sölurnar
síðari hluta laugardaga sinna til þess að leiða
jætta bágstadcla barn inn í guðsrífei?
Litli drengurinn kom á hverju laugardags-
kveldi 'heim til hennar og lagði hún fram alla
krafta sína og sálarþrek til að vísa honum veg-
inn til frelsarans og innræta honum elsku til
’i ans. — Þangað til guðsandaljósið tók að brjót-
í.st fram í hjarta hans.
En svo bar það við einn dag, er hann var
að íselja vörur sínar á járnbrautarstöðvunum, að
hann varð undir vagnlest, sem hann hafði ,-lrki
iefeið eftir og gekfe hún yfir báða fótleggi hans.
Þegar í stað var sent eftir lækni. Þegar hann
kom, spurði liPi drengurinn hann, hvort hann
gæti lifað á meðan hann væri borinn heim til
sín. En læknirinn taldi það vafasamt, því hann
mundi deyja innan lítiWar stundar. “Gerið þá
svo vel”, sagði drengurinn í andarslitrunum “að
segja föður <og móður, að eg hafi dáið, sem guðs
barn. ’ ’
Fagurt var verk uugfrúarinnar. Mun ekki
litli vinur hennar eitt sinn leiðá hana við hönd
sér fram fyrir hásæti frelsanans?
(Hver vill takast á hendur verk ungfrúar-
innar?
Dr. O. BJORNSON
701 Lindsay Dulldlng
Offlo* Phone: 706 7
Ofíflce tlmar: 2—i
HeimiU: 764 Ylctor St.
Telephone: A 7bS6
Wlnnlpeg, Man.
Thos. H. Johnson
og
Hjalmar A. Bergman
falenaklr rw-f«ugi»r
Skrifatofa Room 211 MaArttMir
Bulldlng. Portage Are.
P. O. Boz 1666
Phones: A 684S o* 6846
DR. B. H. OLSON
701 Lindsay Bidg.
Ofíice: A 7U67.
ViCtalatkni: 11—12 og 1.—fa.80
10 Thelma Apta., Ilonu Street.
Phone: Slieb. 5836.
WINNIPBG, MAN
Dr- J. Stefánsson
600 Sterling Bank
Stundar augna, eyrna, nef ogr
kverkasjúkdóma. Er a8 hitta
kl. 10-12 f.h. og 2-6 e.h.
Tals. A3521. Heimili 627 Mc-
Millan Ave. Tals. F 2691
Dr. M. B. Halldorson
461 Boyd BulldlDg
Cor. Portage Ave. og Bdmonton
Stundar sérntakl.ga berklaaykl
Of afira lungnaajðkdðma. Br afi
flnna á ekrlfatofunnl kl. 11—
12 f-m. og kl. 2—4 c.m. Skrtf-
stofu tala. A 3521. Heimlll 46
AUoway Ave. Talalml: Sher-
brook 2118
W. J. UNDAL, J. H. LINDAI:
B. STKFANSSON
Islenzklr lögfræðlngar
3 Home Investnient Buildtng
468 Maln Street. Tals.: A 41)63
peir hafa einnig skrifstoíur að
Lundar, Riverton, Qimli og Piney
og eru þar afi hitta & eftirfylgj-
andi timum:
Lundar: annan hvern miðvikudag.
Riverton: Fyrsta fimtudag.
Gimliá Fyrsta mlCvikudag
Piney: þriðja föstudag
I hverjum m&nuði.
- - - — . ■«g»g
Arni Anderson,
isL IttjfmaCtir
í félagi við E. P. Gartamd Í
Skrifetofa: 801 Blectric R»ÍV
way Chambera.
Telephone A 2197
ARNI G. EGGERTSSON,
lslenzkur lögfr«60i**ur.
Hefir rétt til a6 flytja mál haeCl
I Manitoba og Sarkatehawan.
Skrifatofa: Wynyaro,
Dr. Kr. J. Austmann
M.A. MÐ. LMCC
Wynyard, Sask.
DR. A. BLONDAL
818 Somerset Bldg.
Stundar sérstaklega kvenna og
barna sjúkdóma.
Er að hitta frá kl. 10—12 f. h.
3 til 6 e. h.
Talsími A 4927
Heimili 806 Victor Str.
Sími A 8180.
Phona: Garry 2616
JenkinsShoeCo.
689 Notre Dame
Avenue
V4r leggjum aérataka kharalu é a8
aalja mefiöl eftk forakrtftusn lartu*.
Hln baatu lyf, aem hsegt <ar a«
»ru notufi elnaöngu. P»rar ►ér
mefi forakriftina tii vor, mea
vera vlas um fft rfttt þa« aem 1(
Inn tekur tH.
OOtiCBEUGH * OO.
Notre Daino Ave. og Sberbrook* **•
Phonee N 7659—7159
Giftingalyfiabréf aeld
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Somerset Block
Cor, Portage Ave. #g Donald Street
Talsbnl:. A 8889
DR. J. OLSON
Tannlæknir
602 Sterling Bank Bldg.
Talsími A 8521
Heimili: Tals. Sh. 3217
Munið Símanúmerið A 6483
og p&ntlð meðöl yðar hjft oaa. —
Sendum pantanir aamstundla. Vér
afgrelBum forskrtftlr með sam-
vizkuseml og vörugœðl eru óyggj-
andl, enda höfum vér margra ftra
lærdómsrlka reynslu a!B bakL —
Allar tegundlr lyfja, vlndlar, 1»-
rjómi, sætlndi, rltföng, tðbak o-fl.
McBURNEY’S Drug Store
Cor. Arlington og Notre Damt Ave
A. S. Bardal
84S Sherbrooke St.
Sclur likkiatui og annast um útfarir.
Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem-
ur selur kann alakonar minniavarða
og legateina.
Skrlfhl. uUsimi N fto«8
HelmUis taÍHÍnii N 6607
Vér geymum reifthjól yfir
urinn og gerum þau eén* og nf, >
ef þess er óskað. Allar tegund-
ir af skautum búnar tál sftiu-
kvnmt pöntun. ÁreiðanUgt
v»rk. Lipur afgreiftsla.
EMPIRE CYCLE, CO.
641Notre Damo Ava
Lafayette Studio
G. F. PENNT
' Ijjósmyndasmlður.
Sérfræðingur 1 að taka hópmyndlr,
Giftingamyndir og myndlr af hall-
um bekkjum skólafólká.
Phone: Sher. 4178
489 Portage Ave. Winnipes
Verkstofu Tais.
A 8383
Heun. Tais
A «384
G. L. Stephenson
PLUMBER
AUskoiuu- raluMRiwUióld, av«» mvu
straujárn víra, allar wmi)r sf
glösum og aflvaka tbatterta).
VERKSTDFA: G7E HQME STREET
Phonos:
Office: N 6225. Heim.: A7996
Halldór Sigurðsson
General Contractor
808 Great Weot Pormapoot
Bldg., 866 Main ftc.
Giftinga og n /
Jarðarfara- 0*om
m©ð litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portnge Ave. Tals. 720
ST IOHN 2 RlrtG 3
J. J. Swanson & Co.
Verzla meö fastelignlr. SJA usn
lelgu ft húsum. Annaat lftn otc
eldsábyrgö o. fl.
808 Parts BuUdln*
Phones A 6349-A 6310
JOSEPH TAVLOR
lögtaksmadur
Helmllistals.: St. Jobn 1044
Skrlfstofu-Tals.: A 0007
Tekur lögtakt bæSi húsalairuakuldft
veðskuidir, vixlaekuldlr. AfgrsdBlr sí
sem aB lögum lýtur.
Skrilstofa SÓ5 Mnla