Lögberg


Lögberg - 19.10.1922, Qupperneq 7

Lögberg - 19.10.1922, Qupperneq 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN 19. OKTÓBER 1922 7. bls. Undur hœgt að verða heill heilsu Takið “FRUIT-A-TIVES” Hið Undursamlega Ávaxtalyf 805 Cartier St., Montreal. “Eg þjáðist mjög af Stíflu og andarteppu í mörg ár. Eg hafbi verki eftir máltíSir meS gasþembu, stöðugan höfu'överk og gat ekki sofiS um nætur. Svo horuð var eg oröin aö eg hræddist sjálfa mig. Aö lokum benti vinur mér á aö taka “Fruit-a-tives” og eftir lit- inn tíma var etíflan, höfuöverk- urinn alt horfiö, og nú er eg fjör- ur og alibata.’’ . . Madame Arthur Beaucher. 500 askjan, 6 fyrir $2.50, sýnis- horn 25C. Fæst hjá lyfsölum eöa sent meö pósti frá Fruit-atives Limited, Ottawa. REGINA Jólasaga af frú Mary A. Denison. Húsið var lítið, enn snoturt og skemtilegt, húsmóðirin var blíð- leg og brosmild, og ætíð sælust þegar hún var önnum kafin við hússtörfin, þar voru snjóhvít tjöld fyrir hverjum glugga( Garðs- hliðið var hálfopið, en garðurinn þéttsettur blómum, ganghurðin. var opinn og þar gægðust rósir út í dagsbirtuna. það var til þessa heimilis, sem jómfrú Lour- elon beindi göngu sinni. pað var sjáanlegt að þessi unga stúlka var af meiri háttar fólki, framkoma hennar og, smekklegur búnaður virtist sanna pað. Sjálf var hún fríð sýnum. Andlitið sak- leysislegt eins og á Maríu mey, og að sjá hennar hvítu vel löguðu tennur, þegar hún brosti, var sór- lega aðlaðandi. “pað er þó satt Regina, húsið þitt er snoturt, þó það sé litið.” Unga húsmóðirin stóð frammi fyrir henni( fagurrjóð í andliti, eftir vinnuna, sem hún hafði lok- ið við. “Við John minn unum okkur vel,” sagði hún brosandi, um leið og hún settist niður. “John hef- ir smíðað handa mér mjög svo laglega bókahillu. pegar þú ert búin að hvíla þig dálítið, ætla eg að sýma .þér hana”. “óhó, já, Jo*hn er merkilegur maður. — Eg er viss um, að hann gæti ’bygt hús ef hann reyndi það — þó það yrði máske áhætta að búa í því, en, hvar er barnið?” “Hann er soofandi. — Hann tekur sér tvo dúra á hverjum degi, skal eg segja þér”. — “Og þú, þú lítur út; eins og gæfan sjálf í sinni réttu mynd, — og hver hefur saumað tnorgunkjól- inn þinn? hann fer afbragðs vel, þú hefir gjört það sjálf, þá er eg alveg hissa, hvað ætli næst komi fyrir? Ef eg man rétt, þá var það þú, sem eyðilagðir það sem þú áttir að sauma, eða braust nál- ina eftir nokkur spor”. Velþektur læknir segist oft hitta fyrir leynilega húösjúk- dóma. Sökurn þess aö sjúkling- urinn oft veigrar sér viö að leita hjálpar, þá vanrækir hann kvill- ann 1 byrjun, eSa notaö skaðlegt lyf. Stundum hylur þaS aS nokkru sjúkdóminn 4 yfirborSinu, en þýrstir lioiium jafnfranit dýpra. inn í húðina. * • • pér getið ekki útrýmt sjúkdómi eins og kláða nema með því eina móti. að drepa gerilinn. pað er það sem Zam-Buk gerir fljótt og rækilega. Zam-Búk er einstakt méðal I sinni röS aS þvt leyti, hve fljótt þaS drepur gerlana og græSir sárin um leiS. Hinn mýkjandi vökvi þessara jurtasmyrsla, þrýsf- ir sér inn I húSina og steindrep- ur gerlana, og nær þannig fyrir upptök sýkinnar. Um leiS og Zam-Buk er borinn á I fyrsta sinn, hverfur sviSinn úr sárunum fyrir hinum mýkj- andi og sótthreinsandi iækninga- krafti Hin nýja húS, er Zam- Buk skapar, er slétt, hraust og fögur. SættiS ySur eigi lengur viS kval- ir húSsjúkdómanna!. FáiS ySur Zam-Buk I dag. BeriS á sárin, hrufurnar, skurSina eSa sprung- urnar og þér munúS skjótt lækn- ast aS fullu. 50c. askjan hjú öllum lyfHÖIum Dygt hl aó þjona V estur-Canada. Elns og EATOX byggtngin liofir vorlð reist til útbreiðslu EATON’S þjónustunnar I Vesturlandinu, svo eru þessar bækur gerðar, biað- síðu fyrtr blaðsíðu, almenningi tll nota. pasr eru sendar ókeypis. Skrifið nú eftir þeirri bók eða bók- um, sem yður vaidiagar um. Til þoss að fá sem mestan hagn- að af EATON MAIli ORDER SElt- VICE, snemma á þessu hausti og tU þess að fá sem bezt flutnings- gjöld, ef mikið er pantað í einu. Gerið yður gott af kjörkaupunum í matvörudeUd vorri, þegar þér sendið næstu pöntim. ^T. EATON C°u WINNIPEG - C*t FAa**wifim» CATAtOGUe >9í2-i923 hennar aldri færi að gefa sig við fram, því það er honum eiginlegt að kaupa hlutabréf í gullnámum, að vilji hans sé sem lögmál”, ‘hún verðskuldaði helst að tapa sagði John”, eg óska honum til öllu”. lukku, en það er þó nokkuð sem “En ef hún hefði unnið”, sagði eg vona að verði sem krydd i Regina, “eg efa ekki, að þá hefði jólasteikinni okkar, sem eg er alt verið velkomið sem hægt var hræddur um að hann vanti — á- að veita henni á “The Poplars”. næja og góð samvizka”. “Vertu ekki svona full af| En samt sem áður, var ekki ertni”, sagði systir hennar, senf iangt frá, að John léti hugfallast, stóð með ánægjusvip frami fyrir þ,gar hann með sjálfuim sér, yfir- siieglinum, glöð yfir sjálfri sér vegaði alla málavexti. Laun hans og fötunum sínum. — “Nú kemur voru ^dri stórt meira, en til dag- John — kystu drenginn fyrir mig, i6gra nauðsynjar hinni litlu fjöl- þegar hann vaknar”, og svo fór skyldu( hann var farmgjarn að ^ún. eðlisfari, og þó hann léti það Meðan þau borðuðu miðdags- elcJci á sig ganga, fann hann? að matinn, tók John eftir því, að giftingin hefði hamlað honum’frá kona hans var eins og utan við meiri frama í mentun og fleiru, sig, l*ún var ekki vön að vera en fyrir því hlaut hann að beygja þegjandi. Loksins eftir langa sjg hversu mikið, sem hann lagð? þögn sagði hann: að sér. Nú voru hans kyrlátu “Eg vil þó vona, að systir þín kvöldstundir eyilagðar, þvi .jafi ekki komið með neinar slæm- fiænka Bahs var eins óþreyt- ar fréttir frá “The Poplars? jandi að tala, eins 0g prjónarnir ó John^ það var nokkuð, sem hennar, og sál hans hrylti við, að “Síöan eg byrjaöi aö nota Tan- lak, líöur mér ekki einimgis betur, heldur hefi eg stööugt haldiö á- fram aö þyngjast”, sagði Mrs. Mary Gillette, 444 Third Ave., Calgary, Alberta. “Fyrir þrem árum fékk eg afar- slæmt kast af stýflu og taugaveikl- un. Eg léttist úr hundraö og tutt- ugu pundum niður í hundraö og fimm pund og taugamar voru •orönar svo lélegar, að mér fanst eg mundi ætla aö veröa aö engu. Eg hafði ekki einu sinni þrek til þess að sinna liinum allra einföld- ustu innanhúss störfum. Matar- eg var að hugsa urn”, svaraði hún taka við nokkru frá þeim manni, lystin þvarr og mátturinn þar af °g var eins og hún vaknaði, og sem iagrði a hann óvirðingu, að leiöandi líka. fann með sjálfri sér, að hún eins Vegna þess, að hann var fá- hafði verið leiðinleg, “Bab frænka tækur, og hataði hann, fyrir það, er væntanleg heim”. að hann hafði unnið ást þeirrar “pað eru góðar fréttir, mér dóttur hans sem íhonum var kær- fcefir ætíð llíkað hún vel”, sagði ust. John, ‘%ún kemur sjálfsagt ogi . , . ,, , heimsækir okkur”. !p ^ „skal >ér{, nokkuS’ , „ ^ , Re2ina , sagði hann í síðari sam- n. °..n’ Un _? p ?pa a ræðu, “Bab frænka skal vera taugamar roönar styrkar og Jioln- stamaði Kegina, og fcjartanlega velkominn til okkar, ar. f sannleika sagt, er eg oröin Segir Það Gerði Nýja Persónu Úr Sér “En Tanlac hefir breytt ástandi mínu öllu á afar skömmum tíma. Fram að þessum tíma, hefi eg aö eins notað þrjár flöskur, en hefi nú fengiö beztu niatarlyst og finn ekki vitund til stíflu. Þreytan er horfin úr öllum líkamanum og Tanlac fæst hjá öllum ábyggi- legum iyfsölum. eigu smni ypti öxlum óviljandi, "og eg sem án a„rar borgunar> eg vil ekki jhef vonað að hún mundi minnast snerta einn akilding af peningum 0kkar • . föður þíns, og svo eiga það áj ag þakka. Enda get eg aldrei lof ,rpað hryggir mig, bæði hennar hættu, að þegar minst varir væri ag þas Se mverðugt væri. " og okkar vegna”, sagði John, “en því fleygt fyrir, að það væri þetta kemur svo oft fyrir; auð- bann sem héldi í okkuir lífinu. vitað tekur faðir þinn á móti En “Skotia” er komin — Babs fcenni”. frænka getur verið væntanleg á “Nei John, og það er einmitt hverri stundu, og mér þykir það, sem veldur mér áhyggju, af vænt um, að við erum undir það því hún er nú fátæk og fcjálpar- búinn að taka á móti henni”. þurfi, vill hann- ekki liðsinna það var og að sönnu litla her- henni — bara vísa henni út í bergið, sem með tíð og tíma, átti heiminn”. |að verða barnaherbergið, ætluðu “Hinn foirherti maurapúki”, þau að hafa sjálf, en besta her- sagði John, og reiðin gneistaði úr 'bergið í húsinu átti Babs frænka bláu augunum hans fallegu, að hafa. — “eg bið afsökunar, hann er þó faðir þinn “1 mínum hýbílum skal ekk- ert minna hana á, að hún sé fá- “þú þarft ekki að biðja fyrir- tæk”, sagði Regina við systur “Ójá, enn það eru möirg ár síð- an, nú sauma eg af ást”. “En ekki af því, að þú hefir ekki efni á að taka saumastúlku — ónei, eg skil það vel, þú aum- ingja barnið! þegar eg hugsa um þig^. sem varst alin upp við auð 0g allsnægtir frá öllum hlið- um —”. “Eg vil ekki láta aumkra mig”, tók Regina framí, “eg er alls ekki aumkunar verð — meiri ástæða til að öfunda mig”. “Nú jæja, máske þú hafir rétt”, svaraði stúlkan og stundi við, “en það var mér óskiljanlegt, og verður líklegast ætíð, að stúlka eins og þú; skildir lítillækka þig svo, þú sem varst stoltust af okk- ur öllum, og svo er nafn þitt Regina”. “Ó, það var ekki örðugt, því John var með“, svaraði konan hlæjandi. “Altaf er það John”, sagði stúlkan og handlék nokkra silki- skú/a. “Ef hann væri ekki svo sérstaklegá fallegur 0g aðlaðandi, eins og hann er, svo gæti eg hat- Jað hann; en það er skoðun föður míns, að þú hafir haldið honum til baka”. “Eg er hrædd um, að það megi til sanns vegar færa”, sagði unga konan dapurleg, “nú getur hann ekki eins vel haft sig áfram, eins og hann hefði getað ógiftur, en hann má ekki heyra það nefnt, — og okkur kemur svo innilega vel saman”, bætti hún við í ást arrómi. “En við giftumst án leyf- is föður míns; ’hann er allur í peningunum”, og orðin voru gremju blandin. “Jæja, það er gott að hafa þá, og þú hefir ekki ástæðu til að hallmæla föður okkar? hann hef- ur unnið hart fyrir sínum pening- um — og eg hef sömu hugsun arhátt og hann, — eg vil eiga r‘kann mann, eða engan; þú hefir eflaust heyrt það, að Levin- erel er gjaldþrota — og þetta af- ar reisulega hús, sem nýbúið var að fullgera, verður selt, og föður minn dauðlangar til að kaupa það”. “Já, eg befi heyrt þetta”, sagði Regina, “það verður víst faðir minn, sem kaupir það”. “Já, íhann hefir einsett sér, að borða þar miðdagsverð næsta jóladag, það er fyrirmyndar hús að öllu leyti( — ljómandi fallegt blómahús, eða herbergin, hvað þau eru rúmgóð og vönduð, eg óska^ að þú —” hún þagnaði snögglega. “Pú hefur ætlað að óska, að eg hefði ekki styggt föður minn, með því að giftast John, var það ekki sem þú ætlaði að segja? ó, eg skal ekki láta það hrella mig”, ssgði Regina, og sne^i lítilshátt- ar upp á sig, “John, litla barnið og eg, við höldum okkar jól með þó enginn bjóði anægju, til sín”. Nei, þú hefur víst rétt’ . . ,, ... . gefmngar, John, mér sjálfri syn- sina, hun skal vera sem kífer- var hun sem hjukrunarkóna, hun f. , ® J 1. ». . . „ íst þetta svivirðilegar aðfanr, kominn gestur mran”. “Vertu ekki okkur var óþreytandi og kvartaði aldrei, , _ . ... , , , * ... ,. „ þegar maður hugsar til þess, hvað sagði eg man vel hvað moðir okkar L f **•»**• * svo einföld, að . , v“>*' jf1'1'. ’ Bab var góð við móður mína, og taka ekki við því, sem faðir minn systir hennar og stundi við, “því sagði: “Venð þið góð við frænku . f ., . „ .. > , 1 ..... ---- . . , , „ • • n v. * . annaðist hana verka 1 rnorg ar vill borga fynr hana, það væn , T u 1._______ faðir minii er fastur a sinni Babs meðan hun ‘lifir, þvi hun , , , . » „ .’ y þegar John fcafði frætt hana um -- - - - I- -• - - John!” hropaði hún upp hastar- að lata æstar tilfmningar ráða bverni ástieði " - - - lega með stóru dökku augun full fyrir skynseminni, og það mundu j ’ hún auðmjúk í anda, “hafi eitt- hvað dulist með mér, þá lífgaði hann það og gladdi r— hann og Babs”, bætti hún við, og brosti með augun full af tárum. “En eg hefi altaf elskað Bab frænku, þó mér væri það ljóst, að eitthvað tnætti að henni finna”. Svo enginn miskilningur gæti átt sér stað, ók John á brautar- stöðina, undir ein.s og viasa var fenginn um að gamla konan væri ikomin. “Ó, já, það er svo, eg á ekki að fara til “The Poplars”; sagði hún meiningu. “En eg er ekki bú- hefir verið mér sem verndareng- in að segja þér allar fréttirnar,1 ill”. Mig undrar ef faðir minn . , . . .. „ ... , ,, 1, „. , . „ „ , , ,, af tarum, “eg ætla að biðja þig þið sja með framtiðinm frá hverjum heldurðu þetta bref hefir gleymt hvað fcann skuldar ,. -. J r I. . bónar — en hun er akaflega 1 ’Latum svo vera, en við kvið- sé?” og ihún brá upp ferköntuðu henni. — Nei; það er þessi sér- gtór„ umslagi, þar sem nokkur orð voru góða kona, sem hann á nú; það er rituð með stórum og stirðlegum hún sem stendur við stýrið, og um engu, og vinnum Bíddu við vinan mín, þangað — móðir mín skal sjá”, sagði hún eg á að koma með þér, ungi maður, þú ert gift- ur Regina systurdóttur minni, eg má segja að hún hefur valið triileg^ smekk]ega( og þag er avona mikið um að vera hjá bróður Sam, öllu það er hún sem lokar Babs ti!. e* er bu!nu með. ^ir-matinn kBkk, “að við minnnmst þess meS endavent með málningu frænku úti frá sínu rétta heimili, — þessi samvizkulausa kona! nei. iBabs frænka skal ekki fara til vandarlausra; við tökum á móti sa£u n ,. æJan *• henni”. “Hingað!” hrópaði systir henn-1 nú er eg búinn, hvað er svo um að vera?” “Heyrðu John getur ekki Bab bókstöfum. “ó-hó”! hrópaði Regina, "það er rithönd Babs frænku minnar, hin góða gamla kerling, eg vildi eg fengi að sjá hana”. “Hún hefur mist aleigu sína”. “Hvað segirðu”? Regina varð föl í andliti; af því að hún var eftirlæti Babs frænku, duldi hún innst í hjarta sínu vonarneysta, j Ja’ eg s_em iJOisKyiaan nei- bii,stur hljóði, en þegar hann sá en nú var því lokið, og John [ir útskúfað, vil veita henni húsa- sorgar svipinn á andliti konu hlaut að slíta sér út við vinnu, og,®^^ » ®a&ði Regina æst í skapi. sinnar, flýtti hann sér að segja: verða ellilegur fyrir örlög fram. j ve>t ekk' svlPlnn’ hvernig, “yjg skulum yfirvega mála- “Já. og nú kemur hún ‘hingað, ;v*® ?örum að^því, en eg vona það vexti — en vig höfum ekkert her- mist”. minn, því satt að segja hef eg ekki innilegu þakklæti, sem fyrir hana hi.ft verulega góða matarlyst, síð-, va.r gjört með ást og alúð, og því an eg settist niður við borðið”, .«r heimili frænku hjá okkur.1 “Hana,;Ef John fcrekkur ekki til, þá tek ar, og lét á sig vetlingana, í eins frænka gegt að hjá okkur?„ 0nar K ! Joihn svaraði með langdregnu “Já, eg — sem fjölskyldan hef- “En hvert ætti hún að fara?” “Ó, henni verður eitthvað til, hún kemst af með lítið, og eg vona að faðir minn borgi fyrir hana; alt er ’betra en hún komi á heimilið”. “Og'svo hefur hún Mtil hund”, sagði Regina, og horfði um leið sóna, ,þó hún sé mjög svo gamal- dags.” “Hefði frænka verið með vas- til Johns, yfir öxlina á barninu. an fulla af peningum”, sagði; “pað verður J ótæmanleg á- Regina, og rómurinn var hörku- nægju-uppspretta fyrir fjölskyld- legur, “mundi ykkur hafa fund- nna. sérstaklega þó fyrir þann “Anna! þú ert búinn að gleyma ist til um þessa frænku, nýkomna yngsta og elsta”, sagði John blíð- öl'lum árunum( sem hún annaðist frá Evrópu — þetta veistu að er lega. móður okkar veika, — hún fór satt — en við skulum ekki deila, | “ó, John, þú ert sá besti og eg að mér tímakenslu í hljóð- færaslætti, svo frænku geti liðið vel, meðan hún lifir.” “Mér er það óskiljanlegt hvað þú ert orðin góð”, sa-gði Anna, “þú hafðir ekki þessa háfleygu ■hugmyndir meðan við vorum sam- an, og ef eg man rétt, þá varstu eins vandlát og heimtufrek eins og við hinar.” “Já, það var áður enn eg komst sagði góða gamla frænka Bab — frá komi að sjálfu sér. Eg veit líka bergi, sem við getum Englandi, Hún hefur ekki efni á a|Xi J°bn neitar mér ekki um «En barnaherbergið”, sagðij1 kunningskap við John að lifa þar lengur, en eg veit, að neitt, sem eg bið hann, sé það kona bans, sem hélt á drengnum, faðir minn muni fúslega skjóta ekki því meiri fjarstæða”. hlæjandi og spríklandi. yfir hana skjólshúsi.” “Nú jæja, þegar eg„ athuga bað “Já, eða sem gæti verið barna- “En það er ekki tilfellið”, sagði betur”, sagði Anna dræmt, um herbergi, ef það væri þannig út- systir fcennar, “faðir minn segir, l«ið og fcún settist ni^ur oý búið, já auðvitað, mér datt það !að úr iþví fcún var svo ógætin sléttaði með hendinni brot á það ekki í hug”. að hætta eigum sínum í óviss kjólnum sínum, “þetta getur kom- “pú ert svo hagur og ráðagóður fyrirtæki, þá geti hún séð um sig ið ykkur vel, orðið eins og auka- og eg er viss um, að okkur heppn- sjálf, hann ætli sér ekki að taka tekjur, því eg er viss um, að faðir ast það, — og ef faðir minn er vilj á móti benni”. jminn borgar ríflega kostpeninga Ugur að borga fyrir hana fæðis- Regina varð harðleg á svipinn, ekki síður til ykkar, en vanda- peninga, er honum líklega sama, og spurði: “Er hann búinn að lausra, eg held það sé gott, og þó við fáum þá”. skrifa henni þetta?” |það heppilegasta, sem þið getið “Já, náttúrlega”, sagði John, “Nei( en hann ætlar að segja gjört; henni líkaði ætíð vel við “það er um að gjöra rúm og nokk- henni það, þegar hún kemur, hún þig. 0g verður ekki eins vandlát ra húsmuni — eg vona það gangi ætlaði að fara frá Englandi í vlð þig, eins og hún yrði heima eins greiðlega, eins og þó gamla næstu viku, segir hún í bréfinu, hjá okkur, þar fyndi hún að öllu, Babs hefði komið með nokkuð af isvo fcennar má vænta nær sem cg læsi upp fyrir okkur lífs.egl- peningum”. vera skal. Eins og þú veist, er nr> sem voru góðar og gildar fyr- “Eg ef þú, góði vinur minn”, verið að gjöra við húsið heima ir þúsund árum. Auðvitað yrði sagði Regina hikandi “ef hún hjá okkur, og allir hlutir á tvist hin núverandi frú Lourdon hams- kemur með páfagauk, eins og og hast. Hann hefir það sér til laus; Babs frænka, sem élskar stóð í bréfinu afsökunar, og mér finnst það full- börn og blóm( mundi kunna bet-; “Eg hefi sérstakt gaman af nægjandi, eg verð að viðurkenna, ur við sig -hér, eg vona þú hald- þeim fuglum”, sagði John bros- að mér líkafsi betur, ef hún kæmi >r þessari stefnu, því í raun og andi( “ef þeir eru ekki þeim mun þar ekki.” veru er hún heiðvirð og góð per- ver 'vandir”. og margs- konar endurbótum, það var hugul- semi af þeim að senda mig til þín og Reginu, eg skil — þá verð eg að biðja þig að taka þennan með,” og hún rétti honum hund, það var “Maps” spikfeitur, svo það styrndi á skrokkinn á honum, en augun voru góðleg og greind- arleg, svo John varð þegar Krif- inn af honum, “Vox Populi”, get- ur setið hjá ökumanninum”( bætt! hún við( og rétti fram búr; en 1 því var stór gulur og græn páfa- gaukur. fFranih.) TheMalheson Lindsay Grain Go.,Ltd. l.ICKNSEn AND BONDEI) Kornkaupa Umboðssalar Fyrirfram greiðsla veitt, samkvæmt hleðslu skírteini. Korn selt samstundis og óskað er. Sanngjörn flokkun. SENDIÐ OSS VAGNHLASS TIL REYNSLU Bréfa.skMti tékin nioð þökkurn. Meðnuieli: Uoyal Bank of Onmula 303 Grain Exchange, — Winnipeg. — Phone A 4967 k P/ne/vresf /n fren/flp/ne aldrei út úr húsinu, en var öll- um stundum nffirrl henní, eg segi, eg vona að hún fái aldrei vit- ástríkasti maður, sem nokkur neskju um hina sönnu ástæðu kona fcefir verið svo gæfurík að að það sé fcimin hrópandi van- fyrir því, að hún er útilokuð frá eignast, og eg tek það ekki nærri þakklæti af föður mínum; en “The Poplars”. Ertu að fara? mér, >ó þau borði sinn jólamat á og nú vísar því ungtfrú Laurdon var staðinTThe Haughlands”, þú og eg, 'hvað ihún var góð! fcann fcenni út á klakann kalda”. |upp. pað gjörir henni ekki mikið til, við erum nú fullorðin, hún yrði okkur að eins til leiðinda.” “Eg skammast mín fyrir ykk- ur öllsömun”, sagði Regina, og reiðin litaði vanga hennar, ‘'hún er móðursystir okkar, — og mömmu þótti svo undur vænt um hana; í .sex löng og ströng ár, jbarnið og frænka, skulum hafa “Já, en fyrst verð eg að líta inn1 það eins skemtilegt”. til litla guð-sonar míns, þú veist! “Hvað áttu við með jólamat á að eg Ihefi ánægju af að koma "The Haughlands”? spurði mað- hingað. Að su.mu leyti er það ekki ur hennar. fjær sönnu, sem þú segir umj “Eignin verður seld við uppboð aumingja gömlu frænku, en hér í næsta mánuði, og faðir minn et bréfið frá henni( ef þú vildir er staðráðinn í að kaupa hana, lesa það( að hugsa til þess, eins og hafa þar síðan jólagleði”. og faðir minn sagði, að kona á “pað er llíklegt að hann hafi það ‘The Remedy You Breathe’ Peps eru svo líkar Alpaloftinu heilnæma, aö svo má að orði kveða að Peps flytji frjálst skógarloft inn á hvert einasta heimili. Menn innanda þessum fínu Peps- töflum beint ofan í lungun. A' þann hátt styrkja Peps öll öndunarfærin og bægja frá þeim hverskyns sjúk- dómi. öerlaveiki í hálsi og lungnapípuir. læknast fljótt við slíkt meðal og bólguþrotinn hverfur á svipstundu að heita má. Peps eru áreiðanlegasta meðal við sárum hálsi og brjóstþyngslum bæði í öldnum og ungum; hóðti, mæði og hálsvöðvabólga hverfur því nær und- ir eins. for C0UGHS,C0LDS & DR0NCHITIS PBPS art obtainable o/ all medicine deaUrt. 50c. box, ð for $1.25 or frotn The Peþa Co., Toronto. TRIAL SAMPLR, for 1c *tamþ (return þoatage).

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.