Lögberg - 19.10.1922, Page 8
8. bla.
LÖGBERG FIMTUDAGINN
19. OKTÓBER 1922
+
Or Bænum.
Meötekifi $i,ck) i ekkna sjóöinn
frá ónefndum.
Hvers vegna hefir tímaritiö
“Stjarnan" fengið hér um bil tvö
hundruö nýja kaupendur á örstutt-
uni tíma ? Svariö er auðfundið.
Það er af því, að Stjarnan fjallar
um þau mál, sem varða alla. Hún
hefir boðskap til allra, sem vilja
lesa um timabær mál, tnndindi og
heilbrigði, og sjá þá braut upp-
lýsta, sem liggur til lífsins eilífa.,
Send þú inn pöntun þína í dag. í
Utanáskriftin er: Stjarnan, 302 J
Nokomis Bldg, Winnipeg, Mani-
toba, Canada. D.G.
lasleik, úr hjartabilun, að heimili'
sínu, þ. 9. þ.m. Hann var giftur
Ingibjörgu syíítur þeirra Gests Odd- j
leifssonar í Haga í Geysisbygð íí
Nýja íslandi og Sigurðar Odd-|
lei fssonar hér í bœnum. Ari sál. j
var vænn maður, ráðsettur og
vandaður. Líkið var flutt norður
til .Nýja íslands og fór jarðarför-
in fram frá kirkjunni í Árborg þ.
12. þ.m. og var jarðsett i grafreit
Geysisbygðar, sem er skamt frá
Haga. Þau Mr. og Mrs. Sig.
Oddleifsson, Jón Oddleifsson og
kona hans, öll héðan úr bænum, og
Gestur Oddleifsson, er hér var
staddur, og svo ekkjan sjálf, fylgdu
líkinu norður.
Ari Jónsson, 55 ára gamall, er
bjó að 84 Grace St., hér í bænum,
andaðist, eftir langvinnan heilsu-
L,eiSrétting.
í síðasta erindi kvæðisins “Sjó-
slysið heima”, sein birtist í Lög-
bergi 28. sept. s. 1., hefir slæðst inn
þessi prentvilla, á að vera:
Æ algóði faðir! já, annastu nú,
o. s. frv.
Gunnar Th. Oddsson.
&
Allen Theatre
Föstudagskveld 27. Okt.
Klukkan 8.30 e.h.
Hið 3.íröðinni af þjóða-söngkveldum
verður
Islenzkt Söngkvöld
Komið og hlustið á yðar uppáhalds íslenzku lög, sung-
in af æfðum söng-mönnum og konum. Einsöngvar
sungnir af
Mrs. S. K. HALL og Miss H. HERMANN o.fl.
Chas. Manning stýrir söngnum með yfirumsjón S. K. Hall.
Aðalmyndin sem sýnd verður þetta kveld:
RICH MEN’S WIVES
Heilbrigði og Velmegun
Ef þú þjáist af GIGT, HARÐLfFI, MELTINGARLEYSI,
HÖRUNDSKVILLUM, BARKAVEIKI eða KÝLAVEIKI, eða ef
taugar þínar eru slappar og viðkvæmar, eða að þú vilt hafa hraust-
legan hörundslit, þá ættir þú að reyna einn pakka af hinu
UNDURSAMLEGA1 LYFI YEASTOLAX. Á meðal hinna ýmsu
áhrifa, sem Yeastolax hefir, er það þróttvekjandi meðal, en það
er einmitt það, sem vísindin sanna, að hverjum manni er ómiss-
andi til viðhalds líkamsþrótti sínum. Efnið í Yeastolax, sem slík
áhrif hefir er nefnt VITAMINES. Fólk í öllum sveitum þe§sa
lands hefir fengið heilsubót við notkun þess og nýtur nú full-
kominnar heilbrigði og starfsfjörs. Yeastolax hefir líka það til
síns ágætis, að það er ekki hart aðgöngu, heldur eru verkanir
þess þægilegar, en áhrifin óyggjandi.
Til þess að kynna Yeastolax í öllum bygðumt landsins, þá
höfum vér ákveðið að gefa hverjum þeim, sem sendir oss einn
dollaf með pósti, til þess að borga undir allstóran böggul,
50,000.00 RUBLUR
KAUPANDANUM AÐ KOSTNAÐARLAUSU.
Rússneska Rúblan var nýlega 55 centa virði, og ef það verð-,
mæti hennar er reiknað, þá gerir þessi upphæð $27,500.00.
Geymið þessa peninga. Margir hafp. orðið auðugir á að
kaupa útlenda peninga að stríðunum loknum, og geyma þá.
pað er sagt, að $50,000,000,000.00 virði af “radium” hafi fundist
í Rússlandi, og blöðin er að benda á hve feiknamikið Bandaríkja-
menn sendi af olíu og öðrum vörum til Rússlands. Blaðið Chi-
cago Tribune benti 12. september á verzlunar sambönd, sem
Bandaríkjamenn voru þá nýbúnir að ná við Rússland, pýzka-
land, Persaland, og önnur ríki í Mið-Asíu, sem opnuðu nýja vegi
fyrir Rússneska-pýzka Sambandið, til þess að ná í óunnið efni,
sérstaklega olíu, manganese og kopar, og sem gefur Rússum og
pjóðverjum aðgang að hinni mjög svo arðsömu verzlun við Persa
og aðra Mið-Asíu menn. Hugsið um hvað þetta meinar fyrir
Rússa. Vissulega megið þér ekki við því, að slá hendinni á móti
þessu tækifæri til þess að eignast rúbíurnar.
Vér óskum eftir, að hver einasti maður og hver kona í Amer
ríku, sem þarf á þessu lyfi að halda, sendi eftir einum böggli
af Yeastolax. Og vér nofum þessa aðferð til þess að benda fólki
á ágæti þess, svo það fái að njóta hinna heilsusamlegu áhrifa
þess sem fyrst. Hin undursamlegu styrkjandi og bætandi á-
hrif Yeastolax eru margfalt meira virði, en verðið sem vér
biðjum um. Vér ábyrgjumst, að Yeastolax bregðist ekki vonum
yðar. Klippið úr nafnmiðann, sem fylgir þessari auglýsingu,
látið hann í umslag ásamt einum dollar, skrifið svo utan á til
vor, setjið póstmerki á bréfið og sendið það; vér skulum senda
yður strax til baka böggul af Yeastolax og 50,000.00 rúblur taf-
arlaust. Og vér skulum ábyrgjast, að þér verðið ekki fyrir von-
brigðum. Séuð þér ekki ánægður, getið þér fengið peninga yðar
endurgoldna. Minnist þess, að þetta boð stendur að eins lítinn
tíma, svo vegna heilsu yðar og framtíðar skuluð þér grípa tæki-
færið strax í dag.
YEAISTOLAX COMPANY
1253 So. Michigan Avenue, Dept. CHICAGO
Fyllið inn þennan Coupon.
YEASTOLAX COMPANY,
1234 So. Michigan Aveiue,
Dept. L309, Chicago Ulinois.
Please send me a package of Yeastolax and 50,000.00
Rusisian Rubles. Enclosed please find $1.00. You are to return
money if not satisfied.
Name -...
Address
City ...
State
Ljósmyndir!
þetta tilboð að eins fyrir les-
endur þessa blaðs:
Munið að mlssa ekki af þessu tæki-
færi á aS fullnægja þörfum yCar.
Reglulegar listamyndir seldar meB 50
per cent afslætti frá voru venjulega
vtrCi. 1 stækkuð mynd fylgir hverri
tylft af myndum frá oss. Falleg pðst-
spjöld á $1.00 tylftin. TakiS meO yOur
þessa auglýsingu þegar þér komiB til
aO sitja fyrlr.
FINNS PHOTO STUDIO
576 Main St., Hemphill Block,
Phone A6477
Winnipeg.
Takið eftir!
Ef einhvern vantar góðan mál-
ara eða pappírshengjara, þá kall-
ð upp:
Sig Davíðson
Sími: A6283 —1023 Ingersoll St.
w
ONDERLAN
THEATRE
Miðvikudag og Fimtudag
“THE FOX”
Harry Carey
Föstudag og Laugardag
“A Kiss in Time’’
Wanda Hawley
mánndag og þriðjudag
Corinne Griffith
Biblíulestur fer fram á heimili
mínu, 583 Young Str.^ á hverju
fimtudagskvöldi kl. 8 og í Selkirk
á hverjum sunnudegi kl. 3 e. h.
í húsi Mrs. Björnssonar, 380
Tailor Ave. — Allir velkomnir!
P. Sigurðsson.
þakklætis guðsþjónustur Herði-
breiðar safnaðar verða að forfalla
lausiu haldnar á Big Point sd. 22.
oktober, og þ. 29. í Langruth
sköla kí. 2. e. m.
Samskot til heimatrúlboðs verð-
ur tekið við guðsþjónulstur þessar.
Reynt verður að gera athafnir
þesar hátíðlegar eftir hentugleik-
um.
Virðingarfylst
S. S. Christopherson.
Fyrirlestrar þeir er séra Ragn-
ar E. Kvaran byrjaði nýlega að
fiýtja í Samhan dski rkj u — ulm
trúbragðasögu Hebrea, og fattir
hafa verið kl. 3—4 ?í'"degis á
snnnudögum — verða framvegis
fluttir á miðvikudagskvöldum kl.
81—9 í samkomusal Sambands-
kirkju. Næsti fyrirlestur verð-
ur fluttur miðvikudagskv. 18. þ.
m. — Allir boðnir og velkomnir.
í fregninni um andlát Rósu sál.
Byjólfsson í Víðirbygð í Nýja ís-
landi, er getið var um i síöasta
blaöi, er sú prentvilla, að þar er
sagt að foreldrar hennar hafi búið
í Klúku í Miðfirði. Það bæjar-
nafn er ekki til þar um slóðir. Þau
bjuggu á Húki í Miðfirði. Kann-
ast allir Húnvetningar og fleiri við
það bæjarnafn. Er þetta leiðrétt
hér með.
Leiðrétting.
Herra ritstjóri, viljið þér gera
svo vel að leiðrétta prentvillur, sem
slæðst hafa inn í greinina, er eg
sendi blaðinu fyrir skemstu og sem
birtist í 33. númeri Lögbergs:
Andatrú fordœmd í Guðsorði. I
byrjun fjórðu greinaskifta stend-
ur: “Hvað sem því líður, þá er
þessi lýsing í sjálfu sér nóg”, en á
að vera ónóg; og í lok greinarinnar
stendur: (1. Kon. 1. kap, 21. v.),
á að vera: 1. Kon. 18. kap., 21. v.
Thora B. Thorsteinsson.
•1602—41 Ave. E., Vancouver,
4 okt. 1912.
Mobile og Polarina Olia Gasnline
Red’s Service Station
milli Furby og Langside á Sargent
A. BERGMAN, Prop.
FREE SERVICE ON RCNWAY
CUP AN DIFFERENTIAE OREASE
Leaving
School ?
Attend a
Modern,
Thorough &
David Oooper C.A. Fractical
Presidenit. Husiness
Scliool
Such as the
Dominion
Business Collcge
A Doniininon Trainnig will pay
you dividends througliout your
business career. Write, cail or
plione A3031 for informatlon.
301-2-3
NEW ENDEUTOX HLDII.
(Next to Eatoc’s)
Cor. Portage Ave. and
llargrave.
Winnipeg
Beztl og fullkomnasti skölinn, sann-
gjörnust mAnatSargjöld
DAGSKÓLI, $12
KVÖLDSKÓLI $5
ÞaÖ borgar sig fyrir yöur aö LEITA
hjft 08S upplý8inga, áöur en þér innrit-
i.s t annarsstaöar.
Vér gefur HVERJUM ETNSTAKLING
sérstaka kenslu í eftirtöldum náms-
greinum:—
Corre3pondence. Mathematics
English Salesmanshlp
Penmanship Bookkeeping
Typewriting Shorthand
Skriflö, sfmið eöa komiö inn og fáiö
vorn nýja Catalogue.
Innritunarskrifstofan nú opin.
TKe UNITED TECHNICAL
SCHOOLS LTD.
The Leading Sehools of Commerce
and Engineering
978-84 Main Street^ I*hone J-5269
Dr. W. E. Anderson, sérfræðing-
ur í augna, eyrna, nefs og háls-
sjúkdómum, hefir flutt frá Ken-
nedy Blcjg., (sem brann) til Room
232 Somerset Bldg, (móti.Eatons).
Norður Dakota land til sölu
Eg undiritaður vil selja með
góðum skilmálum og gegn lágum
vöxtum, S. E. l/4 9 og N. W.
1/4 15 í Beaulieu Township, Pem-
bina County, N. Dak. þeir, sem
kynnu að vilja sinna þessu, snúi
sér beint til undirritaðs eigenda.
Swain Thorvaldson,
Exter California
Ljósmyndir
Fallegustu myndirnar og með
bezta verðinu fást hjá:
PAIMER’S STUDIO
643 Portage Ave. Phone Sh 6446
þriðja hús fyrir austan Sher-
brooke St. Stækkun mynda
ábyrgst að veita ánægju.
gjörir við klukkur yðar og úr
ef aflaga fara. Ennig býr
hann til og gerir við allskonar
gull og silfurstáss. — Sendið
aðgerðir yðar og pantanir beint
,á verkstofu mína og skal það
afgreitt eins fljótt og unt er,
og vel frá öllu gengið- — Verk-
stofa mín er að:
839 Sherbrooke St., Winnipeg,
BARDALS BLOCK.
Sími: A4153 Isl. Myndastofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eigandi
Næst við Lyceum leikhúsifi
290 Portage Ave Winninog
Viðskiftaœfing hjá The
Success College, Wpg.
Er fullkomin æflng.
’llie Success er helzti verzlunar-
skólinn I Vestur-Canada. HiO fram-
úrskarandi álit hans, & rót slna a8
rekja ttl hagkvæmrar legu, ákjósan-
legs húsnæBis, góOrar stjórnar, full
kominna nýtlzku námsskelOa, úrvals
kennara og óviCjafnanlegrar atvinnu
skrifstofu. Enginn verzlunarskó'.
vestan Vatnanna Miklu, þolir saman-
burC viB Success ! þessum þýBingar-
miklu atriBum.
NAMSSKEID.
Sérstök grundvallar námsskeið ——
Skrift, lestur, réttritun, talnafræOi,
málmyndunarfræOi, enska, bréfarit-
un, landafræOi o.s.frv.. fyrir þá, er
lltil tök hafa haft á skólagöngu.
Viðskifta námsskeið bienda. — 1
Þeim tilgangi aO hjálpa bændum víð
notkun helztu viOskiftaaSferCa. þaB
nær yfir verzlunarlöggjöf bréfavið-
skifti, skrift, bökfærslu, skrifstofu-
störf og samning á ýmum formum
fyrir dagleg viðskifti.
Fullkomin tilsögn 1 Shorthand
Buslness, Clerioal, Secretarial og
Dictaphone o. fl.. petta undirbýr ungt
fólk út I æsar fyrir skrifstofustörí.
Heimanámsskeið 1 hinum og þess-
um viðskiftagreinum, fyrir sann !
gjarnt verC —• fyrir þá, sem ekkl
geta sótt skóla. Fullar upplýsingar!
nær sem vera vill.
Stundið nám í Winnipeg, þar sem
ódýrast er að halda sér uppi, þar sem
beztu atvinnu skilyrBin eru fyrir!
hendi og þar sero atvinnuskrifstofa;
vor veitir yður ók^. 'þis leiðbeinlngar |
Félk, útskrifað Jtf Success, fær1
fljótt atvinnu. Vér útvegum þvl dag-
lega góðar stöOur.
Skrifið eftir ókeypis upplýsingum.
THE SUCCESS BUSINESS CUL1 EGE Ltd.
Cor. Portage Are. og Edmonton St.
(fltendur I engu sambandl viB aOra
akflUt.)
MERKILEGT TILBOÐ
Til þess a5 sýna Winnipegtúum, hve mikið af
vinnu og peningum sparast með því að kaupa
Nýjustu Gas Eldavélina
í>á bjóðumst vér til að selja hana til
ókeypis 30 daga reynslu
og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu.
Komið og skoðið THE LORAIN RANGE
Hún er alveg ný á markaðnttm
Applyance Department.
Winnipeg ElectricRailway Co.
Notre Darae oé Albert St.. Winnipeé
500 Menn óskast
A HemphiH’s stjómar skrúsptta lönskóla. $6 tll $12 & dag greiddlf mönnum,
sem þaöan eru útskrifaöir. Vér kennum yöur út I œsar stjórn og aögeröir
bifreiöa dr&ttarvéla. flutningsvéla og stationary véla. Vor ókeypis atvinnu-
skrifstofa hj&lpar yöur til aö fá vinnu, sem chauffeur, Garage Mechanlc,
Truck Driver, Saleaman, Traction Engineer, or Electrical Expert. Ef þér
yiljiö veröa sérfræöingur, látiö eigi undir höfuö leggjast aö stunda n&m
hjá HemphiH's, þar sem hin rétta kenzla fæst hj& réttum kennurum. Dag-
skóli og kvöldskóli. Prófskírteini afhent. hverjum þeim. er útskrlfast. Vér
kennum einnig Otrfy Welding, Tire Vulcanizing, Battery Work, Telegraphy.
Moving Picture Operating, the Barber Trade and many other trades. Skóll
vor í Winnlpeg, er sá fullkomnaati 1 Canada. Varist eftirstælingar. Lítlö
inn eöa skrifiö eftir vorum ókeypis Catalogue, til frekari upplýsinga.
Hemphill Trade Schools Ltd.
580 Main St. Winnlpeg, Manitoba.
Rranehes at Regina. SaHkatoon, Edmonton, Calgary, Vaneouver, Toronto,
Winnipeg, Montreal og Minneapolis, U. S. A.
Ttie Unique Stioe Repairing
660 Notre Dame Ave.
rétt fyrir vestan Sherbrooke
VandaCri skóaBgerOlr. en á nokkr-
um ÖBrum staO 1 borglnni. VerB
einnlg lægra en annarsstaBar. —
Fljót afgrelðsla.
A. JOHNSON
Eigandi.
“Afgreiðsla, sem segir soa”
O. KLEINFELD
Klæðskurðarmaður.
Föt hreinsuO, pressuO og snlOln
eftlr máll
Fatnaðir karla og kvenna.
Loðföt geymd að sumrinu.
Phones A7421. Húss. Sh. 542
874 Sherbrooke St. Wlnnipeg
THE TOWNSEND
Plumbing & Heating Co.
711 Portage Ave., Winnipeg.
Ein allra fullkomnaata verit-
stofa þerrar teg-undar I borj;-
inni. Aðgerðir leyatar fljótt
og vel af hendi.
Verkstofu sími Sher. 550
Heimiiis simi A 9385
/— ........................
H. W. SCAMMELL
Manufacturing Furrier.
Látið gera við loðfötin yðar nú
og sparið peninga.
Ný addressa:
464 Sargent Ave., Cor. Balinoral
Winnlpeg
Talsími B 2383
Loðföt geymd kostnaðarlítið.
BRAID & McCURDY
Alskonar Byggingaefni
WINNIPEG, - - CANADA
Office og Yard. West yard Vöruhús
136 Portage Ave. E. Erin Street. Við enda Bannatyne Ave.
Denison Interlocking Tile gerir Hlý, l>urr
og Eldtrygg Hús.
SEWF.R PIPE DRAIN TILE FLUE LINING
Tals
••
A6880
A6889
“WONDER” CONCRETE MIXERS
Sand og Malar námur að Bird’s Hill, Man.
Nú borga margir Lögberg, gerir þú það
?
RJÓMI ÓSKAST—
Með því að senda rjómann til vor, fáið þér eigi að eins
hæzta verð og beztu afgreiðslu, heldur skiftið þér við stofnun,
sem ber hag yðar fyrst og síðast fyrir brjósti.
Bændaeign og starfrækt þeim til hagsmuna.
MANITOBA CO-OPERATIVE DAIRIES, LTD.
844-846 SHERBROOKE ST..
WINNIPEG.
Christian Johnson
Nú er rétti tíminn til að láta
endurfegra og hressa upp á
gömlu húsgögnin og láta þau
líta út eins og þau væru gersam-
lega ný. Eg er eini íslendingur-
inn í borginni, sem annast um
fóðrun 0g stoppun stóla og legu-
bekkja og ábyrgist vandaða
vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun-
ið staðinn og símanúmerið: —
311 Stradbrook Ave., Winnipeg.
Phone F.R. 4487
Robinson’s
Blómadeild
Ný blóm koma inn daglega.
Giftingar og hátíðablóm sérstak-
lega. Útfararblóm búin með
stuttum fyrirvara. Alls konar
blóm og fræ á vissum tíma. la-
lenzka töluð í búðinni.
ROBINSON & CO. LTD.
Mrs. Rovatzos ráðskona
Sunnudaga tals. A623ð.
A. C. JOHNSON
907 Confederation Life Bld.
WINNIPEG.
Annast um fasteignir manna.
Tekur að sér að ávaxta sparifá
fólks. Selur eldábyrgðir og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir-
spurnum svarað samstundis.
Skrifstofusími A4263
Hússími B3328
Arni Eggertson
1101 McArthur Bidg., Wianipeg
Telephone A3637
TelegrapK Addresa!
“EGGERTSON WINNIPEG”
Verzla með hús, lönd og lóð-
ir. Utvega peningalán, elds-
ábyrgð og fleira.
King George Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekið þetta ágæta
Hotel á leigu og veitum við-
skit'tavmum öll nýtízku þseg-
indi. Skemtileg herbergi til
leigu fyrir lengri eða skemri
tíma, fyrir mjög sanngjarnt
verð. petta er eina hótelið í
borginni, sem íslendingar
stjórna.
Th. Bjarnason, W. G. Simmons.
MRS. SWAINSON, að 627 Sar-
gent ave. hefir ávalt fyrirliggj-
andi úrvalsbirgðir af nýtizku
kvenhöttum.— Hún er eina fal.
konan aem elíka verzlun rekur 1
Canada. tslendingar látið Mr*.
Swaineon njöta viðekifta yðar.
Taísím) Sher. 1407.
Inniheldur enga fitu, olíu,
litunarefni, ellegar vínanda.
Notað að kveldi. Koreen
vinnur hægt, en ábyggilega
og sigrar ára vanrœkslu.það
er ekki venjulegt hármeðal.
Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum.
Verð $2.00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað ef
5 flöskureru pantaðar í einu.
Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina
Einkasalar fyrir Canada
Sigla með fárre daga mlllibili
TIL EVROPU
Empress of Britara 15,857 smál.
Empress of France 18,600 smál.
Minnedosa, 14,000 smálestir
Corsican, 11,500 wmálestir
Scandinavian 12,100 smálestir
Sicilian, 7,350 smalestir.
Victorian, 11,000 smálestir
Melita, 14,000 smáiestir
Metagama, 12,600 smálestir
Scotian, 10,500 smáíestir
Tunisian 10,600 smálestir
Pretorian, 7,000 smálestir
Empr. of Scotland, 25,000 smái.
Upplýsingar veitiv
H. S. BARDAL
894 Sherbrooke Street
W. C. CASEY, General Agent
Allan, Killam and McKay Bldg.
364 Main St., Winnipeg
Can. Pac, Traffic Agentí
YOUNG’S SERVICE
On Batteries er langábyggileg-
ust—Reynið hana. Umboðsmenr
f Manitoba fyrir EXIDE BATT-
ERIES og TIRES petta er
stærsta og fullkomnasta aðgertf-
arverkstofa f Vesturlandiu.—A-
byrgð vor fylgir öllu sem vár
gerum við og seljum.
F. C. Young, Limlted v
309 Cumlberland Ave. Winnipeg |