Lögberg - 09.11.1922, Blaðsíða 2
Blts. 2
LÖGBERG FIMTUDAGIl* N
9. NÓVEMBER 1922.
- * ~ ~
Ókeypis bók um illgresi
Landbúnaðardeild Saskatchew-
an tylkisjsendir yðurípósti,gegn
umsókn, ókeypis bœkling um
algengustu illgresis-tegundir í
Saskatchewan og beztu aðferð-
irnar til að útrýma þeim. Um-
sóknir u mbœklingþe nna send-
ist til
The Statistics Branch,
Saskatchewan Department oí Aáriculture
Keéina, Saskatchewan.
K. F. U. M. á þannig mikla
þroskasögu og merkilega. pað
leggur undir sig, smámsaman,
fleiri og fleiri starfssvæði mann-
lffsins; viðfangsefnin verða víð-
ari, stærri og yfirgripsmeiri. pað
þokast að vísu 'hægt áfram í
fyrstu, fer aldrei af stað með lát-
um og mikillæti, tekur ekki meira
fyrir í senn en það orkar að bera.
Framþróunarsaga félagsins felst
í nafni iþess. Hið kristilega er
áðalgrundvöllurinn, það er það,
sem setur iblæ sinn á alt félags-
lífið og starfið. Hið kristilega
verður því ávalt á fyrsta skeiði
félagsskaparins, það, sem öll á-
herslan er lögð á og alt er mið-
!að við. ií byrjun tekur félagið
jekki mikinn þátt í öðru en því,
j sem beint við kemur áhrifastarfi
kristindómsins. Að 'ávinna
menn persónulega fyrir Krist;
það er ávalt aðalstarfið og mark-
miðið, en á fyrsta skeiðinu til þess
að ná þessu markmiði eingöngu
únum, að það kom opinberlega þáu, sem boðun guðs orðs, sam-
fram. Menn úr ýmsum lönrum og trúboðsstarf meðal annara
kyntust því við það tækifæri, urðu . ungra manna veitir. það cr
gripnir af hugsjóninni og fóru' nauðsynlegt, að sterkur kjami
með hana heim til sín. pegar j heilhuga trúaðra manna myndist
árið eftir risu upp félög á ýmsum: innan félagsins. pað, sem fé^
stöðum, á meginlandi Evrópu og iagið 'hefir þá að bjóða, eru kristi-
í Ameríku. Árið 1855 áttu full- leSar samkomur, bæði til vakn-
trúar frá öllum þástofnuðum fé- ir-gar «g uppbyggingar. Biblíu-
pað var lagt að mér að halda:lögum fund með sér í Parísar-1 ^estrar og Ibiblíufræði eru þá
fyrirlestur um K. F. U. M., sögu!borg( og gengu þá öll þessi félög stundúð af kappi. pannig var
þess starf og stefnu. pað ætti jí alþjóðlegt bandalag. pá var Það a árunum 1844—1865, nær því
að vera mér ljúft, en samt ollu samin grundvallar-stefnuskrá fé- alstaðar. En bráft fara menn
því margir hlutir, að eg var all- lagsins og framsett í þeirri grein, að finna til þess, að taka þurfi
tregur til að gjöra það. ipóttist eg sem síðan er kölluð Parísarbasis UPP 1 starfið fleira en hið bein-
vegna tímaskorts mundu verða j félagsins. Sú grein hljóðar svo: iinis trúarlega efni, til þess að
all-ófær að gjöra það svo úr garði j ‘<K. F. U. M. leitast við að safna, tilgangi félagsins verði náð. Höf-
sem skyldi. par að auki á eg saman ungum mönnum, sem trúa uðatriðið er að vísu það, að ungir
ekki heimangengt eftir klukkan ■ á Jesúm Krist sem Guð sinn og menn geti orðið sanntrúaðir menn,
8. með því að á hverju kvöldi eru j frelsara samkvæmt heilagri ritn- sem með vitund og vilja helgi sig
einhverjir fundir eða samkomur, ingu, og vjlja vera lærisveinar ííuði. pað nægir andanum, því
fleiri eða færri. pað ihið þriðja, hans í trú og líferni og starfa í þa er maðurinn kominn í samband
sem gjörði mig hikandi, var það sameiningu að útbreiðslu ríkis Við guð og orðinn útvalið, heilagt
að erfitt mundi að framsetja á hans meðal ungra manna.” j°g elskað guðs barn. En því
sfuttum tíma svo mikið efni að petta er svo stefnuskrá félags-, næst koma menn auga á, að þessi
RÆÐA
eftir
séra Friðrik Friðriksson
K. F.
U. M., saga þess starf og
stefna.
Háttvirta samkoma.
greinilegt yrði. — Hér verður þó ins í öllum löndum og eftir þess-jlrú, íþessi niðurstaða á ekki
að
PROOF!
of ZamBuks
Wonderful Healing
Sérhver póstur flytur sönnun
fyrir því að Zam-Buk á að verá
á hverju heimili.
Við húðsjúkdómum og meiðsl-
um, er ekkert jafn örugt og
jurtasmyrslin Zam-Buk. petta er
oft eini ábyggilegi læknirinn.
Boils. Mr. E. Hill frá Moss-
ley, R. R. No. 1. Ont. segir;
“Sérhvert vor þjáðist eg af Bo-
ils, en ekkert dugði annað en
ZamJBuk. pau smyrsl 'hrífa”.
Scalds. Mrs. Smart, 279
Harbison Ave., Winnipeg, skrif-
ar: “Eg brendi mig fyrir
nokkru á fætinum, með sjóðandi
vatni. Zam-Buk nam bólguna
á brott og græddi sárið ótrú-
lega fljótt.”
Eczema. Mrs. Carmichael,
72, 5th Avenue, Montreal, skrif-
ar: “Sjúkrahúsvist gat með
negu móti læknað mig af ec-
zema, en Zam-Buk græddi sár
mín á svipstundu.”
Blood-Poison. Miss P. Helm,
Tidnish River, N. S. skrifar.
“Móðir mín stakk flís upp í
hendina og fékk ígerð á eftir.
Zam-Buk var ekki lengi að draga
úr sársaukann og lækna að
fullu.
Ulcers. Mr. E. Bingham,
Brantford, Ont., segir: “Annar
fóturinn á mér stokkbólgnaði.
Öll meðöl brugðust önnur en
ZamJBuk, er nam bólguna á
brott og græddi sárin.”
Scalp Sores. Mrs. W. A.
Fawcett, River Glade, N. B.,
segir: “Barnið mitt var út-
steypt á höfðinu með kaunum.
Zam-Buk læknaði það á örstutt-
um tíma.”
Piles. Mr. W. Amey, 42 Ly-
all Ave., Toronto, skrifar. “peg-
ar eg var í hernum fékk eg Pil-
es og gat ekkert meðal fengið
sem dugði, fyr en Zam-Buk kom
til sögunnar. pau smyrsl lækn-
uðu mig á fáum vikum.”
framfarir þar í félagslífinu mjögj
stórstígar í öllum greinum.
pannig starfar nú K. F. U. M. I
að því að ala upp hrausta og dug-1
mikla kynslóð, áhugasama og vak-'
andi, og hjálpa ungum mönnum
til þess að geta þroskast jafnt til
líkama, sálar og anda. Verk-
sviðin eru afarmörg og víðtæk, og
feiknaher svo þúsundum skiftir,
af eldri og yngri starfsmönnum
stendur í þjónustu félagsins, og
margir eru þeir, sem hafa gefið
hjartablóð sitt út í þessari þjón-
ustu.
En það, sem gert hefir nafn
K. F. U. M. kunnugt og elskað um
jvíða veröld, er þó sú þjónusta, er
Ifélögin leystu af hendi i stríðinu
jsíðasta. Sú starfsemi byrjaði
jfyrst í Filippseyja ófriðnum um
aldamótin. pá sendu K. F. U.
M. í Bandaríkjunum út menn, út-
búna með stórum tjöldum, er
'þeir settu upp á bak við herlín-
urnar og héldu þar samkomur fyr-
ir hermennina; þar gátu og her-
mennirnir komið í tómstudum sín-
um og skrifað bréf og lesið blöð,
hlustað á fyrirlestra og andlegar
'ræður. — K. F. U. M. í Englandi
|tóku þetta upp í Búastriðinu. Og
í ófriðarbyrjun milli Rússa og
Japana, gerðu K. F. U. M. í Japan
j slíkt verk, að sjálfur keisarinn
I vottaði þeim á eftir opinberlega
; þakklæti sift. En fyrst í heims-
! styrjöldinni miklu kom þetta verk
i fram i fullum mætti. pað var
Copenhagen
Vér ábyrgj-
umst það að,
vera algjörlegr
hreint, og það]
bezta tóhaJk
heiml.
"PENHÁGEN#
"ÁNUFF '
Ljúftengt og
endingar gott,
af því það er
oúift tii úr safa
ínikiu ert miidu
tóbakslaufi
MUNNTOBAK
Enn ber að minnast stuttlega að virkilegt innihald sé í því. pess
á hvernig K. F. U. M. hefir auk-
ið starfsvið sitt með því að hefja
slarf meðal unglinga og drengja.
Fyrst framan af voru félögin
að eins fyrir unga menn 17—40
ára gamla. En þegar fram
liðu stundir, fór að koma í ljós,
hve áríðandi það væri, að gefa
gaum að æskumönnum, er væru
næstir að aldri fyrir neðan aldurs-
takmarkið neðra. Um 1890 fara
að koma fram víða deildir fyrir
unglinga 14—17 ára, og fengu
þær deildir mikla þýðingu. Um
aldamótin síðustu færa félögin
þétt röð af K. F. U. M.-skálum! verksviðið lengra niður, með því
(Y. M. C. A. huts) meðfram og j að stofna deildir fyrir drengi 10—
bak við alla hina löngu herlínu,,14 ara-
báðumegin. pað voru bráðabirgða-1 petta starf meðal hnna yngri
ihús, sem auðvelt var að flytja hefir orðið til mikillar blessunar,
til. Framkvæmdarstjóri með og þar hafa fjölda margir ungir
hjálparmönnum sinum fylgdi menn lært að starfa fyrir með-
hverjum skála, en aðstoðarmenn- bræður sína, og starfið í yngsfu
að drepa á helztu atriðin til þess ari stefnuskrá hefir svo félagið geymast eins og hulinn leyndar-j
að gjöra nokkra úrlausn. ;starfað í 67 ár. Engar aðrar dómur, heldur á að ávaxtast í á-
— —, — alþjóðareglur eru til, og hverju , hrifum út ‘á við. En til þess þarfj
pað var 6. janúar 1895 að fyrst einstöku félagi innan heiTdarinn jmaðurinn mentun og menningu.l
opnuðust augu mín fyrir þessum ar er svo heimilt að haga félags- j Menningarlíf trúaðs manrs á líka
félagsskap. pað var í stórum lífinu og starfinu eftir því, sem ,að helga&t Kristi og vera vígt hon- [
kjallarasal í samkomuhúsi einu : bezt á við á hverjum stað eða tæki; um- Pegar mönnum félagsins j
i Kaupmannahöfn. par sá eg og kraftar leyfa. pannig geturj^er að verða þetta l;ósc, pí taka
þá sýn sem hertók mig. pað það átt sér stað, að félagið sé félögin að .eggja stur.i á að efla
voru drengir á aldrinum 14—17 n’.jög þjóðlegt, þótt það sé í al- j' "óðleik g mentunarþroska með-
ára samanko.mnir á fund til þess þjóðasambandinu, og eins getur jlimanna- Félögio fara að
að hlusta á guðsorð. Söngur hinn einstaki Télagsskapur verið mynda' bókasijftil afnota fé-
þeirra og athygli gagntók mig. ákveðinn kirkjulegur á sínum stað la?smönnum; menn kosta kapps
Eg gekk af fundinum'heim til mín enda þótt allsherjarsambandið lir að K'jöra þau sem fjölskrúðug-
á Regensen og var sem í einum játi enga sérstaka kirkjudeild. usl;’ sa^na el{lti að eins guðsorða-
funa. pá sá eg stórar sýnir. petta er því aðalorsökin ti1 hinnar t’ókum, heldur og fræðibókum í
Eg sá unga menn á víð og dreif afarmiklu útbreiðslu sem félagið ýmsum greinum, og góðum og
innan kirkjunnar og á öllum öld- hefir náð 1 öllum löndum heims- öollum skáldritum og setja upp
um hennar. Eg sá þessa ungu . ins. lestrar stofur og örfa lestrarfýsn jhendi eru á hverjum stað. — En
menn, sem gefið höfðu líf sittj Árin 1855—1878 voru sérstök un&ra manna með greiðum bóka-1 einnjg er uess gætt, að þetta
........ ........ - - m útlánum.
£VERY HOME MEEDS
'amBuk
SOOTM/MO SflFE fl££/flBl£
You havconly to u«e hcrbal Zam-Buk yourself
to realize how vastly different it is to every other
skin preparation. old or new. Zam-Buk is in-
comparable in its soothinf. healing andantiseptio
virtue*. All dealers 60c boz, S for $1.25.
irnir voru ungir, 17—19 ára pilt-
j ar, er störfuðu sem sjálfboðaliðar.
jNokkrir tugir þúsuda af ungun:
í mönnum störfuðu þannig fyrir
! meðbræður sína. 1 þessum skál-
j um gátu hermennirnir fengið and-
lega og líkamlega hressingu og
notið þar hollra skemtana, og á
í margur ungur maður þeim mikið
j að þakka. púsundir af mæðrum
blessa þessa starfsemi, því út frá
jþessum skálum gengu miljönir aí
jbréfum til ástvina ihermannanna.
Sömuleiðis hafði K. F. U. M. mik-
j ið starf í fangaherbúðunum, í oll-
um ófriðarlöndunum, og mið-
stjórnin í Svisslandi sá um far
and 'bókasöfn, sem flutt voru á
milli fangaherbúðanna. —
Meðan Bandaríkin voru hlut-
laus, störfuðu framkvæmdarstjór-
ar frá K. F. U. M. í Ameríku á
báðar hliðar. En þegar Banda-
ríkin soguðust inn í ófriðinr.,
urðu að sjálfsögðu allir amerískir
deildunum hefir verið stuðning'
ur fyrir heimilin til þess að varð-
veita drengina og glæða hjá þeim
í æsku og bernsku hlýðni og trú
og siðgæði.
vegna er boðun guðs náðar í Jesú
Kristi aðalatriðið, þess vegna er
guðs orð og bæn látin setja blæ
sinn á alt félagslífið.
pað var hjá oss eins og í sögu
alþjóðafélagsins, sem eg lýsti áð-
an, að á fyrstu árum félagsins
höfðum vér ekki stórt annað en
hið guðrækilega og uppbyggilega
á fundum vorum. Fyrst sm'átt
og smátt höfum vér í smáum stíl
að vísu tekið fleiri viðfangsefni
itil meðferðar, viðfangsefni til
fróðleiks og mentunar, og félagið
hefir reynt til með ýmsu móti að
glæða áhuga á íþróttum og sýnt
sig hlynt slíkum málum og uokk-
ur stund lögð á fótbolta o. s. frv.
En um alt þetta er það að sogja,
að félagið samkvæmt stefnu
sinni notar það sem stuðningsmeð-
ul við aðaltilganginn og vill helga
guði öll slík mél til gagns og virki-
legrar blessuhar fyrir unga menn.
Vér höfum aldrei viljað taka
meira af slíku, hve gott og gagn-
legt sem það annars er, en það
sem vér höfum haldið að vér
pað mundi verða alt of langt mundum valda til þess að það
mál, ætti að fara út 4 þetta atriði!^^^1
ýtarlega. Að eins vil eg geta
þess, í þessu sambandi, að verið er
nú að undirbúa samkomu af starfs
mönnum yngri deildanna í öllum
löndum, og á það þing að koma
saman í Svisslandi, sumarið 1923.
.Nú hefi eg gefið ofurlítið yfir-
lit yfir vöxt og viðgang K. F. U.
M. fram til vorra daga. En nú
sikal eg tala í nokkrar mínútur
um K. F. U. M. hér, og stefnu
þess.
Eg tel þess enga iþörf, að segja
mikið úr sögu félagsins hér. það
byrjaði afar smátt og hægt:
no'kkrir drengir á fermingaraldri.
Margir voru erfiðlekar og mikil
pá taka félögin til að I verJ5i aldrei markmið í sjálfu sér,
1______________! * 7
guði og lýstu með skærri birtu.: utbreiðsluár; þá hélt það land úr
Eg sá hinn unga hertogason, hinnjlandi og þá fara að myndast ýms- st°fna kveldskóla, þar sem fátæk-: heldur verkfæri og meðul til þess
heilaga Aloysius af Gonzaga, í ó- ar þjóðlegar heildir. En á þeim ir P]itar geta fengið góða og ódýra ag skapa sem fullkomnastan
viðjafnanlegum hreinleika sið- árum vantar fasta miðstöð; við og kenslu 1 nauðsynlegustu náms- þroska hjá ungum mönnum, sem
ferðis og trúar fórna sinni jarð- við voru kallaðir saman fulltrúar Ereinum. Svo er tekið að fá helgaðir séu að líkama, sál og
resku kórónu til þess að vinna frá öllum löndum á alþjóðafundi. fyrirlestra á fundum um ýms fróð-1 an<ja> og verði færir um að vinna
hina himnesku, og deyja unganjÁ einum slíkum fundi árið 1878 leg etni °& sérstaklega lögð stund ygj-j^ guðg mej5aj annara
sem fórnarlamb á altari mann- var sett á stofn alþjóðanefnd með e^ir Töngum, að fá fyrirlestra
kærleikans. Eg sá hinn unga Frns I skrifstofur og framkvæmdar- um milcla menn, bæði kirkju-
af Assisi kasta frá sér auði sín- stjórn. Sú stjórn ihefir aðsetur sögunnar og veraldarsögunnar,
um og nautnum til þess að gjör-:sitt í borginni Geneve á Sviss- ^V1 tatl er 1,01131-3 °g meira örf-
ast ríkur í guði sínum. Eg sá landi. — Eftir það fer að komast a51(li Tyrir unga menn en að kynn-
hinn unga ameriska stúdent Hugh|fastara skipulag á alt; stærri og r’sT æT>ferli og starfi mikilla og
Beawer, ,blóm stúdentalýðsins á minni félagsiheildir, oftast með SÓÖra njanna. pað göfgar sál-
síðasta áratug 19. aldarinnar. —•, þjóðlegum eða þá kirkjulegum tak- lna’ og glæfiir þrá hjá ungum
En allir þessir voru dreifðir og’mörkum, myndast innan allsiherj- monnum til þess að setja hug-
ikildir að tíma og rúmi. En ar sambandsins. pannig hafa sJ°namark sitt 'hátt. Einnig er
nú sá eg flokk ungra sveina sam- Bandaríkin í Norður-Ameríku sitt stund á að fræða unga menn
ansafnaða um hið sama markmið, samband fyrir sig, stórt og öfl- um liSTaverk skáldskaparins, með
sem hinir heilögu ungu menn ugt. Á pýzkalandi oru tvö sam- ÞV1 a® Tá fyrirlestra um það efni
höfðu haft hver um sig, það að bönd. öll félögin í Danmörku 0% vekja eftirtekt á hinu fagra og
þjóna Jesú Kristi, og efla hans eru í einu sambandi. Minst sanna 1 Kstinni. pá er tekið að
ríki. Og eg bað það kvöld að allra slíkra sambanda, er fæst fé- velOa athygli manna á fegurð og
guð vildi nota mig ef unt væri, í lög telur, er hið íslenzka félags- unclrun náffcúrunnar, bæði með
þessari þjónustu. Síðan hefi eg samband, og fyrir sérstaka vel- erlnúum um það efni, og með því
til'heyrt K. F. U. M. — pá þekti eg vild miðstjórnarinnar á Sviss- Tara skemtiferðlr á sumrum til
Ktið K. F. U. M. en varð gripinn landi eru félögin 'hér á landi í Tallegra staða. Auðvitað fer
af hinni stórfeldu hug^jón. pað beinu sambandi við aðalstöðvarn- Þetta a 'hverjum stað eftir þeim
batt mig. — Skal nú gefið stutt ar án milliliða. tækjum sem fyrir hendi eru. En
yfirlit yfir sögu félagsins, starf Út frá K. F. U. M. hafa verið einni? yfirskriftin yfjr þessu
og stefnu. stofnuð samskonar félög, með líku menningarstarfi er þessi: “Helg-
í nokkrum pennadráttum vil eg markmiði. Stærst þeirra fé- uð ^uði»” °g það setur blæ sinn á
reyna að segja sögu K. F. U. M. laga er K. F. U. K., sem hefir að- ÞaiS ali:- — Á þessu starfi, við
En að eins verður það sem beina- alstjórn sína í Lundúnum, en ^Kðina á því hreint guðrækilega,
S’u’nd. starfsamband á sér stað milli,1)er mesi; a arunum fram um og
Ungur yerzlunarmaður, George beggja þessara félagsheilda.. y-ir 1880. — pannig reyna félög-
William, stofnaði það 6. júní 1844. Sömuleiðis má nefna ihinn sfóra in að vinna að þroskun sálar og
Hann var síðan aðalmaður félags- og öfluga kristilega stúdentafé- an(la meðal ungra manna.
ins, bæði á Englandi og annar- lagsskap, sem útbreiddur er ná-' ®n Krátt taka leiðtogar félag-
staðar, og metinn sem faðir þess. lega til allra háskóla heimsins. anna að beina athygli að þv.í
pegar félagið hafði starfað í 50 Aðalmaður þeirrar hreyfingar er Klutverki félagsskaparins, að láta
ár var hann gerður að heiðurs- John R. Mott, mikill afburða- óhrif krisitindómsins ná inn á öll
borgara í Lundúnum og hafinn í maður. Hann á og sæti í mið- svæði hins mannlega persónuleika
aðalsmannsstétt af Victoríu drotn-J stjórn K. F. U. M. Hann er maður sv0 að þau öll megi helgast og
ingu. Og við dauða hans, 1903, í svo miklu áliti, að þegar Wilson göTgasit af anda Krists. Og
var honum fyrir starf sitt veittur forseti Bandaríkjanna var sestur sma saman taka félögin að sjá fyr-
iegstaður í Westminster Abbey, að völdum, lögðu þeir, hann og ir þvi» að líkamsiíþróttir verði um
sem einum af ágætustu mönnum W. J. Bryan, sem þá var forsæt- 'hönd ihafðar, sem liður í félags-
þjóð arinnar. ! isráðherra (secretary of state) S starfinu. pað er svo fyrst eftir
K. F. U. M. byrjaði smátt, eins mjög að Mott, að verða sendi-: 1880, að félögin fara fyrir alvöru
og alfc í guðs ríki, en það hafði í, herra Bandaríkjanna í Kína, en að taka leikfimi og aðrar líkams-
sér vaxtarkraft. pað var fyrst hann hafnaði boðinu vegna starfa það var K. U. F. M. í Fra'^ddndí,
1851, á heimssýningunni í Lund- sín í K. F. U. M. — petta beyrði æfingar upp á stefnussrá sína.
• • eg Bryan segja sjálfan, á fjöl-'sem eg 'held að fyrst hafi byrjað
mennum stúdentafundi í Kansas á því. Og pýzkaland og Hol-
lagsandanum að fótakefli.
Vér ihöfum kosið að fara hæg-
fara leið og ekki viljað steypa oss
út í mörg fyrirtæki, sem mundu
geta haft lamandi verkun. Vér
höfum viljað vinna í kyrþey gott
verk og viljum gjöra og kenna
það sem vér álítum sati og rétt,
og holt fyrir unga menn, án tillits
til lofs eða lasts, þótt einnig Ioí
góðra manna gleðji oss. Félagið
hefir reynt að sneiða hjá því að
.smjaðra fyrir háum jafnt og ’ág-
um; það hyggur 'sér eklki nauð-
synlega hvorki höfðingjahylli né
lýðhylli, ef að eins höfum vér guðs
ibylli. En til blessunar vildum
vér fegnir verða bæði iháum og
lágum, ef færi gefast. Vér
teljum auðvitað ætlunarverk og
starf félagsins afar mikilsvert og
höfu.m óbifandi trú á því, bæðí
ungra
manna. Með þessu hyggur fé-
lagið að bezt náist það markmið,
að framleiða menn með hjörtum
úr gulli og viljum úr stáli, sem
hæfir verði til nytsemdar fyrir
guðsríki og mannfélagið. Margir
af hinum frægustu leiðendum
hin skristilega málefnis meðal
æskumanna, thafa verið nafntog-
aðir íþróttamenn á yngri árum,
t. d. John R. Mott o. fl. — Nú eru
víða í stórbyggingum félagsins
miklir leikfimissalir, sumstaðar
sundpollar og allskonar þægindi
og þroskunartæki fyrir félags-
menn í frístundum þeirra. Hin-
ir upprunalegu kvöldskólar eru nú
orðnir að sjálfstæðum skólum af
ýmissri tegund. í öllum slíkum
framkvæmdum eru K. F. U. M. í
Ameríku mikilvirkust, og eru
fátækt, húsnæðisleysi og margvís-
| framkvæmdastjórar að hverfa : jegt fálm. Eg býst ekki við, að
jburt af pýzkalandi og úr miöríkj-|margir hafi haft trú á þessum fé-
unum, en þá sendi K. F. U. M. í.lagsskap eða haldið að hann ætti
Bandaríkjunum um 3 miljónir [ framt)íð, en guð var með oss og
dollara t>l miðstjórnarinnar 1 leiddi oss áfram. Eg skal nú j)?e2ar vel gengur og þegar örð-
Geneve, til þess að hún s'kvldi út- ekki rekja þá sögu lengra, ogjuí?ir tímar yfirstanda. Vér
: vega starfsmenn frá hlutlausu Jgeta ber þess, að margt er hjá Ivinnum starT vort ekki að eins
j löndunum til starfs í fangahúðun- 0,ss ófullkomið enn og í veikleika
! um á pýzkalandi. H'r.n kristni miklum, en hitt vil eg undir-
!kærleikur varð sterkari en ófrið- stri'ka að vér höfum viljað reyn-
! arheiftin. Margir Skandínavar ast trúir ihugsjónum félagsskap-
! og Hollendingar störfuðu í fanga- arins, og höfum reynt að halda
stefnu vorri beinni, án þess að
jiherbúðunum. pannig fylgdi K.
F. U. M. hernum eftir, til þess að líta til hægri eða vinstri.
Félagið íhefir leitast við atS láta
höfuðatriðið sitja í fyrirrúmi fyr-
fremja friðar ns verk nitt í ófrið-
ar bálinu. Létu margir af þess-
um ungu mön .um lífið vjs þenna
líknarstarfa. pannig liðu tveir
ir öllu öðru.
ús Kristur.
Markmiðið er Jes-
Hann er grundvöll-
ungir fram kvæmdarstjórar frá urinn sem félagið hvílir á. Hann
New York píslarvæfti í Borginni
Smyrna, og er það fréttist til
er þungamiðjan í öllu starfi, sem
alt er miðað við. Eg vil gjarna
New York, buðust margir þar; að þ&tta atriði sé alveg Ijóst og
fram til að halda starfinu áfram. greinilegt því í því einu felst rétt-
Fyrir utan K. F. U. M. unnu að j ur vor til þess að 'heita kristi-
þessu mjikla kærleiksverki hið I legt félag. Vér viljum ekki að
kristilega ungra manna félag ka-' kristindómurinn sé noilckurskonar
þólskra manna, Kolumlbusarridd-1 gl.iákvoða, til að skýla tómleika.
ararnir (the)Knights of Colum-ÍVér viljum ekki, að nafnið: kristi-
bus) og frelsisherinn.
legt sé að eins til prýðis, *heldur
Hví a8 þjást af
Dll LC Wæðadi ”og"b6l«lnni City> Miss-’ 1914» !Par v°ru land taka þær upp rétt á eftir.
' I 11 ^y'linlæ5? upp- saman komnir yfir 5C90 stúdent- En blómafcíð sinni nær þetta starf
i SosBtiU skurður ðnauBsyn- ar, frá öllum Bandaríkjunum og 'vrst eftir 1900, og varð þá K.
iesur. r>r. chase’s Canada. Árið 1916 skipaði V. F. M. í Ameríku stórstígast í
60 cent hyikið hjá íyfcöium e8a frá Wllson forseti Mott í millirnkja- þeirn grein, og íþróttir ínnan K.
Edmanson, Bates and Co., Limited,! nefnd þá, er átti að koma lagi á U- P. M. hafa svo haldið sigurför
keypíTef I saml>andi« milli Bandaríkjanna sina, og eru nú yíðast stundaðar
<8 og 2 centa frímerki ^ent. j og Mexico. ' / eftir þeim tækjum, sem fyrir
Léttasta brauðið, hvítasta brauðið, bezta brauðið.
Mest brauð fyrir minsta peninga, fæst að eins úr ekta
mjöli, alveg sama hvað fær bakarinn er. Hin full-
komnasta mjöl tegund er kunn um alla Vestur- Canada
og nefnist ,
BDBIK KDOD FLDUR
Malað af sérfræðingum, sem hafa verið að
rannsaka í mörg ár beztu aðferðirnav og
beztu mölunaráhöldin, til þess að framleiða
bezta hveitimjölið í Vestur-Canada.
pessi trygging fylgir
hverri pöntun
“ROBIN HOOD" mjöl er ábyrgst að veita meiri á-
nægju en nokkur önnur mjöitegund í Canada. Kaup-
manni y8ar er veitt heimild til a8 endurgreiSa andvirð-
i8, ásamt 10 af hundra8i skaSabætur, ef þér eftir tvenn-
ar bökunartilraunir eruS ekki ánægS, og evo geti8 þér
skila8 aftur þvi, sem önýtt er.
ROBIN HOOD MILLS, LIMITED.
MOOSE JAW
CAIiGARV
fyrir guðsríki heldur og fyrir
fósturjörðina, fyrir land og lýð
og komandi kynslóð; en þótt vér
álítum það mi'kilsverðara en alt
annað, höfum vér aldrei sótt um
opinberan styrk til þess að koma
áhugamálum vorum í framkvæmd
og félagsmenn leggja á sig sjálfa
íbyrðar og bera fram fórnir til
þess að standa straum af þörfum
Framh. á bls. 7
Kvíðinn og hugsýkin, sem á-
sækir fólk stundum, eru átakan-
legustu einkenni taugaveiklun-
ar. '
petta bréf er hughreystingar
skeyti til allra þeirra sem þjást
af taugaveildun.
Mrs. Geo. T. Tingley, Albert,
N. B., skrifar:—
“árum saman voru taugar
mínar í hinni mestu óreiðu, svo
eg var í sannleika sagt að verða
reglulegur aumingi. Eg 'hrökk
upp við hvað látinn ys sem var
og fanst stundum eins og eg
mundi misisa vitið. Eg reyndi
lækna án árangurs.
“Vinur einn ráðlagði mér Dr.
Ohase’s Nerve Food og það með-
al var ekki lengi að láta til sín
táka. Mér batnaði talsvert þeg-
ar af fyrstu öskjunni og eftir
að ihafa lokið úr tólf, var eg orð-
in iheil heilsu og laus með öllu
við hinar óþægilegu tilfinning-
ar, sem taugaveikluninni
fylgdu. Eg ar ávalt reáðubúin
til 'þess að mæla með þessu á-
gæta meðali.”
Dr. Chase’s Nerve Food, 50 c.
askjan, hjá öllum lyfsölum eða
Edmanson, Bates & Co. Ltd.,
Toronto.