Lögberg - 14.12.1922, Blaðsíða 5

Lögberg - 14.12.1922, Blaðsíða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN 14. DESEMBER, 1922. 5. hl*. ■ Doclds nyrr.apillur eru bezta nýrnameðaiiC. Lækna og gi gt, bakverk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem starfa frá nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Co.. Ltd.. Toronto, Ont. höndum og það með góðum á- rangri. Fóðurtegundir. — Maisræktun er en tiltölulega á byrjunarstigi, en það er alment ispáð góðu um framtiíö Ihennar. 'þar um að ræða ihið ákjósanlegasta fóður. lofar því hátíðlega að sýna eigi, framar líkar myndir og þær er til umræðu lágu, og sem Giu<nar ihafði gert að umræðuefni í blaði sínu í vikunni næst á undan. pessar hugvekjur Gunnars eiga við hjá oss engu síður en fyrir Heyfengur er víðast hvar góður i sunnan landamærin, og í fullu og víða eru bændur farnir að trausti þess að oss sé ekki van- rækta afar mikið af alfalfa, tim-íþörf að athuga þÉr, leyfum vér othy, smára, sunflower og ýmsum ! oss að birta síðustu ummæli hans öðrum arðsömum og kjarngóðum um þetta efni í lauslegri þýðing fóðurtegundum. iMjólkur framleiðsla er stöðugt að aukast og nú eru ekki færri en 63 smjöbbú í Manitoba fylki. Jarðeplaræktin er komin á hátt stig, og á einu býli skamt frá Win- Blöð og hreyfimyndir. “f síðustu viku lýstum vér virð- ing vorri á þeim herrum er völdu sér það verkefni að mynda iög- leysi og glæpaferil Jessie James foyggs, 4 af ihundraði af gulli og kopar. Skógar.—Margar og fjölibreyti- legar trjátegundir, er að finna víðsvegar um slétturnar miklu, svo sem rússneskt greni, möplu- við o. s. frv. í gróðrarstöðinni að Indian Head í Saskatchewan, voru gróð- ursett rússnesk grenitré árið 1906. Árið 1913 voru mörg þeirra orðin 23 fet á hæð. Alls var svæði þetta þrir fjórðu úr ekru, en 1913 var skógur þessi ihöggvinn af hálfri spildunni og nam sex og þrem fjórðu cords, eða því sem næst til jafnaðar 18 cords af ekru. Ávextir.—Reynslan hefir sann- að, að í Vestur Canada geta þrif- ist ógrynnin öll af Ihinum ýmsu ávaxtategundum, svo sem plómur, kirsiber, stikiLsber og margt fleira. Einn af starfsmönnum Manitobastjórnarinnar Ihefir spáð því, að áður en langt um líði verði epli ræktuð á hverju einasta bændabýli um landið iþvert og endilangt. iSem daemi upp á hinn skjóta þroska Vestur Canada, má geta þess, að árið 1910 voru að eins 11, miljónir ekra undir rækt, en 30 og hálf miljón árið 1920. Árið 1880 nam uppskerumagnið að eins 4 miljónum, en 1920 fullum 636 miljónum mæla. (Manitoba hefir lengi verið kall- að “Premier” fylkti Vesturlands- ins, og var landrými iþess aukið allmjög fyrir skömmu, og nær það nú alla Ieið til Hudsons flóans. Veðrátta fylkisins er einkar hagkvæm fyrir kornframleiðslu. Fylgja hér á eftir nokkur sýnis- horn. Dauphin—Hveiti uppskeran nam frá 20—30 mæla á ekruna, bygg 30—40, hafra 40—60; James Pat- terson fékk 31 mæli hveitis af ekrunni. Swan River—'H. Sims fékk 44 mæla rúgs af ekrunni, en rneðal- uppske-a hveitis nam 24 mælum. Inwood — 75 af ihundraði alls hveitis, er sáð var, gaf góða upp skeru. Benito— Meðaltal hveitis nam 20 til 45 mælum. V/innipeg nágrennið — C. H. Hove, fékk 22 og hálfan mæli hörs af 25 ekna spildu. Griparækt—Manitoba fylki, gef- ur sig nú ekki lengur einvörðungu við kornyrkju, heldur er gripa- ræktin nú alment stunduð jöfnum REC0RD EXCHANGE 12 íyrir $1.00 lPc hvert Ibe Doo-Dads 790 Notre Dame, hjá Beverley St. nipeg voru þrjú hundruð ekrur | og Yonger bræðranna. Síðan undir rækt á árinu sem leið. jhöfum vér meðtekið bréf frá Rex 4 Hunang—Framleiðsla Manitoba j Krohling, ráðsmanni myndahúss- fylkis í þessari grein árið 1921 j ins hér í bænum, þar sem hann nam 903,000 pundum, frá 14,121 j kveðst ekki muni sýna áðurnefnda ■búi, til móts við 7,593 pund árið j mynd framar, og að hann sé per- áður. Tóbak. — Nú er byrjað gera til- raunir með tóbaksrækt ií iNorður- Manitoba. Tveir belgiskir menn, Jaco'b og Guspn, ríða fyrstir á vaðið. Telja þeir tóbaks fram- leiðslu sína engu lakari, en alment gerist í Quebec. leiðingin verður sú, að þegar þeir læra að geta stautað, líta þeir auð- vitað fyrst eftir glæpafrásögnum blaðanna. “Morgun-jþruman’ ’ vekur oss upp með hávaða um “nætur- byssuleikinn,” og “Draumaland3-j leikhúsið” dreyfir blóði hinnaj særðu á myndatjald sitt fyrir oss: að kveldinu. Blóð og þruma >— þruma og blóð! í stað þess að fólk fái viðbjóð á glæpum, kynnist það þeim. Og útkoman af því verður nú eins og á dögum Alexander Pope: sónulega óánægður með hana sem og allar myndir af sama tagi, og getum vér vel trúað því. pað er auðvelt að samsinna þvi sem Mr. Krohling segir um frétta- blöðin. Vér höfum þrásinnis í ritstjórnargreinum vorum dregið athygi að því, hvað slíkar frá- -------- jsagnir hlytu að hafa slæm áhrif peir lesendur Lögbergs, er æskja á hugsunarhátt fólksins, sérstak- kynnu frekari upplýsinga um j lega þeirra yngri og óþroskaðri; Canada, geta snúið sér bréflega j 0g fundið að þeirri reglu dagblað- til ritstjórans, J. J Bíldfells, Col- j anna að auglýsa lögleysi og yfir- um'bia Building, William Ave. og^gang með stórum stöfum. Vér Sherbrooke St., Winnipeg,' Mani-j höfum mótmælt og mótmælum toba. ienn glæpaauglýsingum á fram- ____________isiíðu morgunblaðanna, eins og 'vér mótmælum glæpa-myndum á Itjaldi kveldleikihúsanna. Fréttablöðin ættu, að vorri Við og við 'hafa komið fram j hyggju, að letra stæðst það mót- raddir í blöðum og tímaritum : setta við glæpinn, skaðsemi og af- þess efþis, að myndir þær er sum leiðingar þeirra, en að eins minn- hreyfimyndahús sýna af morð-1 alst á verknaðinn þar sem þess er ingjum og innbrotsþjófum hefðu íbrýnust þörf. skaðleg áhrif á unglinga. Sér- j Sálarfræðin kennir hvergi og staklega þær myndir er gera lög-' reynslan sannar ekki heldur, að brotsmenn að eftirbreytilegum glæpir minki við kunningsskap við hetjum, og svífast nálega einkis ,þá. Fyllum blöðin, eins og nú að draga fram með sem sterkust-j er gert, með glæpafrásögnum og Glœpamyndir. um dráttum hetjuskapinn og á- ræðið, samfara ósvífninni, svo áð glæpurinn eða glæpirnir verði sem áhrifamestir o g dýrðarljómi þátttakenda sem minnisstæðast- ur. En þó margt megi segja, og það með réttu, um skaðsemi þessara mynda, þá má og einnig það sama | segja um glæpafréttir þær, er dag- lega birtast í dagblöðunum. Morð þjófnaður, rán, innbrot og önnur ofbeldisverk eru auglýst með stór- um stöfum á fremstu síðu þeirra dag eftir dag, með þeirri einu skýringu frá Iblaðamanna hálfu, að enginn viti hver framið hafi. En aftur á móti þegar hinn seki nákvæmuni innbnots|>jófnaðarlý3- ingum, ofbeldisverkum og morð- um, göngum svo á þann glæpa- s'kóla er sumir hreyfimynda fram- leiðendur hafa stofnsett, og mun þá fáa furða að við erum að reyna að stofnsetja nýtt glæpa tírna- bil. — peir sem eru meðmæltir glæpa- frásögnum og myndun þeirra, færa máli sínu til sannana, að það sé vel til fallið að sýna þá með öllum þeirra erfiðleikum, því fólk- ið muni þann veg fá frekar skömn á þeim og fyrirlitning, og velja þar af leiðandi góða hegðan og siðferði. En þetta er raunaleg- ur misskilningur. Eins og frétta Dánarfregn. pann 80. nóv. s. 1., andaðist bóndinn Pétur Nikulásson að heim- ili sínu ií nánd við Mainburn, Alta. — OBanamein hans var blóð- tæring. >— Hann var fæddur 29. júní 1885 á Auðnum í Sæmundarhlíð í Skagafjarðarsýslu: Sonur Niku- lás.ar Péturssonar og konu hans Rannveigar Sigfúsdóttur Gísla- sonar. Árið 1887 fluttist Rannveig með son sinn vestur um haf, sett- ist að hjá foreldrum sínum nálægt Akra P. O., N. Dakota. Síðan 1889 ólst Pétur upp í nánd við Markerville, 'hjá Sigríði ekkju Hafsteins Thompson eða öllu heldur 'hjá pórarni og Hallfríði Guðmundsson, sem gengu honm í’ góðra foreldra stað. — Haustið 1906 kvæntist hann ungfrú Fra: c- es Lynn Brady (af írskum ættuml. eignuðust þau 7 börn, sem öll lifa nú á vegum móður sinnar. Pétur iheitinn naut mikillar al- úðað í æsku, enda varð hann at- orkumaður og mjög vinsæll. pó mun enginn hafa reynst honum slíkur vinur í erfiðleikum síðustu ára, sem mannúðar-maðurinn mikli, Árni Pálsson bóndi að Markerville. Auk elskandi eiginkonu og barn- anna 7, syrgir hann öldruð lúin, móðir En g'iginn er hann í trúnni á frelsarann Krist. Markerville 4. des. 1922, P. H. Napóleon og Karl, þessir keisarar storu, kúgandi, sigrandi’ um jörðina fóru, ríki sér víðlend með valdi þeir reistu, veikbygðum ofbeldis grundvelli treystu. Júllus Cæsar með sigurvon glæsta, síunt varð að hrapa frá tindinum hæsta Alexander mikli með snarræðið snjalla, snögglega varð þó að hrasa og falla. Alt er nú íhoríið og hetjurnar dauðar, hrynjandi bo.-girnar standa brátt auðar fölnandi minningin flöktir um geiminn, fast að þvl komin að skilja við heiminn Kristur sitt rlki á kærleika bygði, kærleiks með -'er'.Uni framtlð þess trygðí það byrjaði lltið, en lifir og stækkar, llfgjafans hásœti eflist og hækkar. Konungur ljóssins hér lltils var metinn líka af fátækri konu var getinn, lifði við vöntun og vesældarhagi, virtist því flestum af lakara tagi Smælingja fáa og íiskimenn valdi, fylgdarmenn sína, — og sæla þá taldi, og þurfti ekki hervaldi heámsins að beita, en huggun og svölun nam fátækum veita. Hann hlaut litla frægð og af slnum var svikinn. en sigur þó vann hann svo dýrðlegan, — mikinn, að aldrei nein hetja svo hraustlega barðist, og hervaldi myrkna og skelfingu varðist Nú ár hafa liðið og aldirnar runnið, útbneiðst hans ríki og fylgismenn unnið já, safnað sér liði, er lætur með gleði llf sitt I dauðann, að foringjans geði. Pað flýr enga hörmung, né hrellingar nauða, hræöist ei skeifingar kvala og dauða, en fylkir sér þéttast er þrenging á dynur, og þessa er foringinn bróðir og vinur. BLUE BIBBON TEA Hinir góðu eiginleikar BLUE RIBBON TESINS er árangur af margra ára reynslu ásamt löngnn til að búa til það sem bezt er. Þar sem nú verzlun er aftur að fœrast í fyrra horf, eru gæði BLUE RIBBON TESINS ekki síður betri nú, en nokkru sinni áður. REYMÐ ÞAÐ Á fundi bænda í Lethbridge í Alberta, var samþykt yfirlýsing uun, að æskilegt væri að nefnd manna (wheat board) «æi um sölu á öllu kori í Canada árið 1923. er fundinn, er um það getið í ^blöðin og myndabúsin nú á dögum sem fæstum orðum, og oft með svo mála glæpasögur sínar, gæti mað- sandsmáu letri, að fáir veita því eftirtekt. Eitt af þeim blöðum sem aldrei þagnar á að bannsyngja þetta framferði, bæði blaða og mynda- húsa, er “Minneota Mascot”, er landi vor Gunnar Björnsson, gef- ur út. Nálega vikulega skrifar ur leiðist til að trúa að glæpir væru aðalatvinna landsmanna og það eina sem fólk léti sig nokkru varða. Og sú hugsun Jfeti einnig hreyft sér að þetta væri ekki ,svo gífurlegt i framkvæmd- inni, þar “aílir væru að gera það." Vér lesum frásögn um morð og ritstjórinn viðvörunar og áminn- j innbrotsþjófnað í morgunblöðun- Pétur Sigurðfsson. 19,GO0,000 mæla af korni hefir þjóðeigna'brautin í Canada flutt, það sem af er þessu ári, um fram það, sem flutt var með hennni á sama tíma í fyrra. LeiCrétting. í gjafalista Jóns Bjarnasonar skóla, sem kom út í Lögbergi 30. nóv., eru tvö nöfn skökk. par stendur: Rannveig Mar- ! teínsson að Stony Hill, en á að i vera Rannveig Thorsteinsson. jEnnfremur er þar Ingibjörg Ingi- mundarson að Otto, en á að vera Ingiberg Ingimundarson. petta ibið eg menn að athuga. Rúnólfur Marteinssoon. EkknasjóCurinn. Áður auglýst .......... $506,35 Lúðvík Laxdal, Portland Oregon................... $5.00 A. C. Johnson, Wpg........ $10.00 Mrs. Soffla Sigbjörnsson, Leslie $2.00 Miss Goodman, Wpg., 2,00 Henrik Eiríksson, Pt. Ro- berts, Wash............. 2,00 Mrs. Jón Finnsson, Ste. 7 Columbia Blck Wpg., 1,00 Mrs B. Hallgrímsnn Glen- boro, Man., .... ...... 1,00’ Ónefnd hjón í Kandahar, Sask., .............. 1G.00 óli W. ólafsson, Gimli, kr. 300,00 Fallið hefir úr í síðasta blaði, til- kynning um það, að vér tækjum jekki á móti samiskotum í þenna j sjóð, eftir 10. desember, því pen- ' ingarnir sem safnast hafa voru sendir heim þann dag. “ROSEDALE” Drumheller’s Bestu LUMP -OG- ELDAVJELA “Upp með hið lága, niður með hlð háa.”—Ez. 21, 26. Hið háa skal lækka og heimsveldiU þrotna, heimsrlkin öll munu farast og: brotna. Hið lága sltal hækka og himnana fylia, höfðingi friðarins sigra það ília. Fyrtlða' hetjur, sem frægastar voru, fornaldar heimsrlkin sköpuðu stóru, kunnu þó ekki þann veglega vanda, veldið að tryggja og láta það standa. STÆRD EGG STOVE NUT SCREENED Mppnn COKE $18.50 Tonnid Phone B’62 MEIRI HITI—MINNI KOSTNADUR THOS. JACKSON & SONS 370 Colony St. UCKLEES Útsala á I ingar pistil til lesenda sinna, að forða unglingum frá þess konar lestri og skemtunum. Að hlust- að sé á hann sést bezt á siðasta blaði hans frá fyrri viku. par er birt bréf frá ráðsmanni mynda- hússins í Minneota, þar sem hann um, ogr komið gæti það fyrir að við sæum sömu atburðina á tjaldi myndahús'sins að kveldinu. Myndahúsin, sem þessar mynd- ir sýna, stimpla glæpahugmyndir í huga ihinna ungu, löngu áður en þeir geta nokkuð lesið, og af- JÓLA-SKÓFATNADI Eldiviður sagaður fyrir lægsta verð af Torfason Bros. G81 Alverstone St., Winnipeg. Tals. N: 7469. MobileogPolarinaOlia Gasoline Rei’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BERRMAN, I'rnp. FRKK 8ERVIOE ON KUMVAY CUI' A.N UiFKKKKNTIAL GREASE THE Modern Laundry J?votti skilað aftur eftir Tvo Daga Ný aðferð (hálf þurkað) fyr- ir 8c. pundið Minnst 12i/2 pund .... $1.00 Blautur þvottur, 7 til 14 pd. fyrir 6c pundið- pvottur, 15 pd. eða yfir pundið á.............. petta eru beztu þvottaprísar. Kallið til keyrslumanna eða símið A6361 5c tX/ ýuryn/ tíoaM tyvOXXA/. Dökkir, kvenna Satin slippers, eitt ristarband, með yfirklæddum Louis hælum. Sérstakt verC: $4.95 Hlýjir og mjúkir kven-«lippers úr flóka, sumir röndóttir. Sterkir leð- ursólar. — VerC; 98c. Kvenslippers Fallegir og sterkir kvenslippers úr geitarskinni, með silki Pom Poms, brúnir bláir, gulleitir og svartir, tog- leðurs hælar. Söluverð: $1.49 Karlmannaslippers Karlm., dökkir og brúnir geitarskinn3 everet out slippers, mjúkir og hlýir sólar, vanaverð $2,25. útsöluverð: $1.69 Karlmannaskór Karlm., dökkir og brúnir skór, með fallegu lagi, mjúkir og sterkir, Good- fear Welted sólar. Sumir með tigleð- urshælum. ÚtsöluverC: $4.98 Karlm., stærðir 6—12 Kvenna, stærðir 3—7 Brengja, stærðir 1—5 Stúlkna stærðir 11—2 ...... $1,95 .... -1,75 ... .... ..1,75 .. -1,50 Hérfást nytsamar jólagjafir I 430 S E BUGKLER Limited 430 Main St. Ui Li UUUIlLLIIj Llllll LlfU EFTIRMENN THE CUT-RATE AMERICAN SHOE ST0RE Main St. I »6ana»njnna»w»iiBMtt( I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.