Lögberg - 14.12.1922, Blaðsíða 8

Lögberg - 14.12.1922, Blaðsíða 8
i. Í>U. LÖGBERG FIMTUB AGINN 14. DESEMBER, 1922. + Or Bænum. : 4- i Jón Th. Clemens frá Ashern, kom til bæjarins í síðustu viku,! osr övelur hér um hríð. Aðalvarður Hávarðson, frá Lundar, Man., var á ferð í bæn- um í vikunni sem Ieið Hr. Friðrik Kristjánsson, bóndi frá Wynyard, Sask., kom til bæj- arins þann 5. þ. m., og býst hann við að dvelja hér eitthvað fram eftir vetrinum. Miss Fríða Johnson, sem dval- ið hefir hér í bænum undan far- andi, er nýfarin vestur til Argyle — heím til föður síns, porsteinj bónda Jónssonar á Hóimi, sem verið hefir lasinn upp a síðkastið. Province Theatre Wimv'neg alkunna myndalaik- hús. pessa viku e- sýnd “MY DHD” Látið ekki hjá líða að já þessa merkilegu mynd Alment verð: Séra Páll Sigurðsson og Gam- alíel porleifsson frá Gardar, N. Dak., komu til bæjarins í vik- unni sem leið; voru þeir á leið vestur til Wynyard, þar sem trú- mála fundur Sambandskirkju- manna var haldinn 9. þ. m„ til þess, eftir ,því sem vér höfum heyrt, að ræða um samband og sameiningu sambandssafnaðar- manna. Miss Gróa Goodman, frá Otto P. 0., Man., kom til bæjarins í síðustu viku, og eftir fáa daga dvöl 'hér í bænum fór hún til Langruth, þar sem hún dvelur um hríð hjá fósturdóttur sinni, Mrs. Frímann pórðarson. Miss porstína Jackson er svo til rnýlega komin vestar. úr Vatna- bygðum, iþar sem hún héit fyrir- Iestra á 10 stöðum og voru þeir yfirleitt vel sóttir, og biður Miss Jackson Lögberg að flytja fólk- inu á þei,m stöðum situ innileg- asta þakklæti fyrir móttökuna þ.nr vestra og þá höfðnglegu gescrisni. sem hún átti þar að mæta. -- Miss Jackson flutti fyrirlestur í Moose Jaw samkvæmt csk Methodista safnaðar eins þar í bæ, og var hús- fyllir þó kirkjan væri stór. Nýtt hefti komið út SYRPA ». úr Verð heftisins er $1.00 Aðal-innihald þessa heftis er nið- urlag af sögunni “í Rauðárdaln- um”, eftir skáldið J. Magnús Bjarnason. Hafa fjölda margir kaupendur Syrpu æskt þess, aS saga sú kæmi þar öll. Því er farið á stað með þetta hefti. En svo skal þvi oætt h^r við, að verði þessu hefti vel tekið, fái það viðunanlega útbreiðslu, mun Syrpa halda áfram að koma út, tvö til fjögur hefti á ári, með líku fyrirkomulagi hvað innihald snertir, og var áður en hún var gerð að mánaðariti, og er þá fullnægt óskum fjölda kaup- enda, sem bæði munnlega og bréf- lega hafa látið það í ljós við'útg. Innihald þessa heftis: 1. f Rauðárdalnum. Sapra eftir J. Magnús Bjarnason (Niðl.)... 1-73 2. Saga farmenskuniuar frá fyrstu tímujm: Sjógarpar. — Landa- fundir. — Skip og áhöld til sjð- ferða. — Pyrsti sæsimi yfir At- lantshaf, með myndum. Eftir Pál Bjarnarson ......... 74-83 3. Jðlasaga frá Grænlandi. (pýdd úr dönsku af V. J. Eylands) .. 84-88 4. fslenzkar sagnir: Sigfús prestur Finnsson. Eftir Sigmund M. Pong ................... 89-93 5. Til minnis: Luther Burbank og kyrtbætur hans.— Hrafninn. — Lengri aldur. — Skepnan, sem bar Jðsöa — Vissar Jurtir eta kjöt. — Gullhringurinn __ 94-96 Hefti þetta er ioo blaðsiður með kápu og er sett með þéttu og drjúgu letri í sama broti og Syrpa var. Útsölumönnum öllum, sem áður voru, verður sent þetta hefti til sölu, eins fljótt og auðið er. Þeir, ;em eigi ná til útsölumanna, ættu að senda pantanir fyrir ritinu beint til útgefanda. Ölafur S. Thorgeirsson, 674 Sargent Ave., Winnipeg. Ljósmyndir! petta tilboð að eins fyrir les- endur þessa blaðs: Munlð að missa ekkl af þessu tækí færl á að fullnægja þörfum yðar. Reglulegar llstamyndir seldar með 60 per cent afslættl frá voru venjulega vtrðL 1 stækkuð mynd fylglr hverri tylft af myndura frá osk Falieg pðst- spjöld á $1.00 tylftin. Takið með yður þessa auglýsingu þegar þér komið til að aitja fyrlr. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphill Block, Phone A6477 Winnipeg. Miðstöð fyrir íslenzka síld Harðfisk, Anchovis og allar tegundir af skandinav- iskum fiski og fiskiafurðum. PortNelson fish Co.ltd. WINNIPEG Vér seljum aðeins í heildsölu Blóðþrýstingur Hvl að þjást af blóðþrýstingl og taugakreppu? pað kostar ekkert að fá að heyra um vora aðferð. Vér getum gert unduf mikið til að lina þrautir yðar. VIT-O-NET PARLORS 304 Fashion Craft Blk. F. N7793 Leaving School? Attend a Modcrn, ______ Tliorough & líuvid Coo|»er C.A. Prnctlcal Presldont. Buslness Scliool Such as the Dominion Business College A Domininon Tralnrug «111 pay you dividcnds throughout your btisincss career. Wrlte, cail or pltone A303I for lnforaiation. 301-2-3 NEW ENDERTON BLDG. (Next to Eaton’s) Cor. Portage Ave. and \ Hargrave. \ Winnlpcg 1 siiiit mm . .."* ——VweioMWiwum -gSrMm txrtt a»s aw* igvitp-l r yrg”-'**-* «BD’ DingwaU’s hafa til dýrar jólagjafir en matgar Dingwall jólagjafir eru ekki dýrar. Vasa-úr Karlmanna parna er eitt sýnishorn af hinum frægu Dingwall úru,m. Hæfilega stórt, vandað og fallegt. pér þurfið ekki að spyrjast fyrir um tímann ef þér haf- ið svona úr í vasanum, þvö það heldur sínum rétta tíma. —Agæt jólagjöf. Sameiginlegar samkomur þeirra séra Runólfs Marteinssonar og ólafs Eggertssonar verða halJnar á eftirfylgjandi stöðum:— Krystalls-skálar. Munir úr úthöggnu gleri (Cut glass), eru ávalt vel- komnar jólagjafir. Hjá Dingwall, er mesta og bezta úrvalið að finna. Allavega krotað og eft- ir nýustu tízku. ULNl IÐA-ÚR ?að er gripur, sem margur vildi eignast um jólin. Dingwall hefir feikna úrval af úrum þessum, af ýmsum tegundum og með verði, sem öllum hentar. Klukkur Klukkan, sem hér er sýnd á mynd- inni, er framúrskarandi snotur út- lits og má í raun og sannleika kall- ast hið ágætasta sigurverk. Klukka sem þessi, er ávalt kærkomin jóla- gjöf. — Rafmagns-lampar. Lampi sá, er myndin sýnir, er regluleg stofuprýði. Hann er ekki dýr, þegar þér lesið verðskrána og athugið hið mikla úrval, ásamt verðinu, munuð þér sannfærast um, að þar er að finna hentugar jólagjafir. Hið heimsfrœgasta French Ivory P. 5824—Kvenhárgreiður........ $ 1.00 P. 5828—Hárburstar kvenna .... •••• $ 5,00 P. 5833—Ivory spegill diameter 6y4 þuml...................$10,00 P. 5834—Ivory spegill, með þykku, hring handarbandi, diameter 6J4 þuml.................. .... .... $..8,50 Stórt úrval af öðrum munum úr frönsku fílabeinl. M. 5201, silfraður brauðbakki, einkar fall- egr og endingargóður. Verð ........ $6,00 Úr mörgum tegundum að velja, með mis- munandi verði. Hvergi stærra úrval af silfurborðbúnaði, með verði við allra hæfi. — Dingwall nafnið er bezta tryggingin fyrir vörugæðum, sanngjörnu verði 0g liprri afgreiðslu. D. R. DING WA LL, Ltd. Látið ekki hjá líða, að skrifa nú þegar eftir hinni ókeypis Dingwall vöruskrá —Catalogue Selkirk .... •••• . Lundar ..... Markland Hall 18. des. . 19. des. 20. des. Inngangseyrir fyrir fullorðna 50c fyrir böm 25 cent. TANNSÉRFRŒÐ- INGUR Dr. H. C. Jeffrey Eg er sérfræðingur 1 því að gera við tennur í taugaveikl- uðu fólki 0g þeim, sem hafa mjög viðkvæmar tennur. Eg hefi öll nýtízku áhöld og leysi því verk mitt af hendi, svo að viðskiftavinir mínir finna ekki til sársauka — þegar eg segi án sársauka, veit eg hvað eg er a ðtala um. Eg hefi fyrsta flokks lækn- inga stofu, verðið er ávalt sann- gjarnt. Alt verk ábyrgst skriflega. Skoðun ókeypis. DR. H. JEFFREY, Alexander and Main St. Gengið inn frá Alexander. Mun- iðstaðinn, eg hefi að eins eina \ lækningastofu. gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið- — Verk- stofa mín er að: 839 Sherbrooke St„ Winnipeg, BARDALS BLOCK. Sími: A4153 fsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst viö Lyceum leikhúsið 290 Portage Are Winuipeg Ji naswiasias ■ Viðskiftaœfing bjá The Success College, Wpg. Er fullkomJn æfing. The Success er helztl verzlunar- skólinn I Vestur-Canada. HIC fram- úrskerandl Allt hans, A rót stna a6 rekja til hagkvæmrar legru. ftkjósan- legs húsnæCis, góBrar stjórnar. full kominna nýtizku námsskeiBa, úrvals kennara og óvifijafnanlegrar atvlnnu skrifstofu. Enginn verzlunarskó'. vestan Vatnanna Mlklu, þolir saman- bur6 vl8 Success 1 þessum þý6ingar- miklu atri8um. N AMSSK EID. Sórstök grundvallar námsskelð — Skrift, lestur, réttritun. talnafræ8i, mftlmyndunarfræðl, enska, bréfarit- un. landafræSi o.s.frv.. fyrir þft, er litil tök hafa haft & skólagöngu. Viðskifta námsskcið bæncla. — f þeim tilgangl a8 hj&lpa bændum vi8 notkun helztu viSskiftaaCferSa. þaB nær yfir verzlunarlöggjöf bréfaviB sklfti, skrift, bókfærslu, ekrlfstofu- störf og samnlng & ýmum formum fyrir dagleg vltSsklftl. Fullkomin tilsögn 1 Shorthand Business, Clerlcal, Secretarlal og Dictaphone o. fl.. þetta undirbýr ungt fólk út I æsar fyrir skrifstofustörf. Heimanúmsskeið 1 hlnum og þess- um viSskiftagreinum. fyrir sann gjarnt verS — fyrir þft, sem ekkl geta sótt skóia. Fullar upplýsingar nær sem vera vlll. Stumlið nám í Wtnnipeg, þar sem ódýrast er a8 halda sér uppi, þar sem beztu atvinnu skilyrBin eru fyrir hendi og þar aem atvinnuskrifstofa vor veittr y8ur ókv. 'þls leiðbelnlngar Fólk, útskrifaB xt Success, fær fljótt atvinnu. Vér útvegum þvl dag- lega góBar stöður. Skrifið eftlr ókeypls upplýstngum. THE SUCCESS BÖSINESS COU EGE Ltd. Cor. Portnge Ave. og Edmonton 8t. (Stendur I engu sambandl vIB a6ra ekð lu.) MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegt átun, hve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Pá. bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Uún er alveg ný á markaðnum Applyance Department. Winnipeg ElectricRailway Co. Notre Dame oé Albert St.. Winnipeg Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þau væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Phone F.R. 4487 $8.00 til $12.00 á DAG MENN ÓSKAST BæBi I stórborgum og bæjum út um landiö til þess aC fullnægja eft- irspurnum I þeim tilgangi að vinna viö bifreiSaaðgerSir, keyrslu, meSferB dráttarvéla, Vulcanizing, Oxy-Aceylene Welding, Storage Battery og allskonar rafvélavinnu. Vér kennum allar þessar grein- ftr; þarf a8 eins fftar vikur til náms. Kensla a8 degi til og kveldi. — SkrifiS eftir ókeypis verSskrá. IIA LAUN — STÖDDG VINNA s fluta Si Gas Tractor Schools, 580 MAIN ST., WINNIPEG, MAN. Vér veitum lifsstöSu skirteinl og ókeypis færslu milli allra deilda vorra 1 Canada og Bandaríkjunum. þessl skóli er sá stsérsti og fullkomnasti sllkrar tegundar í viðri veröld og nýtur viSurkenn- ingar allra mótorverzlana , hvar sem er. þegar þér ætliS aS stunda slikt nám, geriS þaS viB Hemphill’s skólann, þann skólann, eem aldrei bregst. LátiS engar eftirstælingar nægja. The Unique Shoe Repairing 600 Notre Dame Ave. rétt fyrir vestan Sherbrooke VandaBrl skðaSgerBlr, en á nokkr- um öBrum staB I borginni. Ver8 einnig lægra en annarsstaBar. — Fljót afgrelðsla. A. JOHNSON Elgnndi. THE TOWNSEND Plumbing & Heating Co. 711 Portage Ave., Winnipeg. Ein allra fullkomnasta verk- stofa þerrar tegundar í borg- inni. Aðgerðir leystar fljótt og vel af hendi. Verkstofu sími Sher. 550 Heimilis sími A 9385 “Afgreiðsla, sem scgir •-x’* O. KLEINFELD II læðskurða rmaður. Föt hreinsuB, pressuB og sniBin eftir máii Fatnaðir karla og kvenna. Loðföt geymd að sumrinu. Phones A7421. Húss. Sh. 542 874 Sherbrooke f<t. Wliinipeg Ljósmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stæþkun mynda ábyrgst að veita ánægju. B RAID & BUILDERS’ MCC URDY SDPPLIES l DRUMHELLER KOL Beztu Tegundir Elgln - Scranton í stærðunum Midwest Lump - Stove - Nut FLJÓT AFGREIÐSLA Office og Yard: 136 Portage Ave., E. Fónar: A-6889 A-6880 þú eftir ag borga Lögberg? ? LÖGBERG BIÐUR UM JÓLAGJÖF: að þú hafir borgað blaðið fyrir Jólakveldið RJÓMI ÓSKAST— Með því að eenda rjómann til vor, fáið þér eigi að elna hæzta verð og beztu afgreiðslu, heldur skiftið þér vlð atofnun, sem ber hag yðar fyrst og eiðaet fyrir brjóeti. Bændaeign og starfrækt þeim til hagsmuna. MANITOBA CO-OPERATIVE DAIRIES, LTD. 844-846 SHERBROOKE ST.. WINNIPEG. Inniheldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.það er ekki venjulegt hármeðal. Það er óbrigðultvið kvillum í Kársverðinum. Verð $2.00, eða sent m»5 p5ati $2.25. Birðargjald borgað ef 5 flöskureru pantaðar í einu. Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Reglna . - < Einkasalar fyrir Canada Z Robinson’s Blómadeild Ný blóm koma inn daglega. Giftingar og hátíðablóm sérstak- lega. Útfararblóm búin með stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. ía- lenzka töluð í búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tals. A623(5. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Anna<st um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og blf- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími B3328 Arni Egprtson 1101 McArthii? Bldg., Winnipeg Telephone A3637 Telegraph Address. “EGGERTSON WINNIPEG" Verzlameð hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. Kin§ George Kotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavinum öll nýtízku þæg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjamt verð. þetta er eina hótelið í borginni, sem íslendingar 8tjórna. Th. Bjaraason, ' MRS. SWAINSON, að 627 Sar gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbvrgðir af nýtizku kvenhöttum.-— Hún er eina 1*1. konan sem alika vertlun rekur 1 Canada. tslendingar létið Mn. Swainson njöta viðskifta yðar. Taisimí Sber. 1407. CANADIAN ji, PACIFIC nrciu SERVICE5 Sigla með fárrr daga millibili TIL EVROPU Empress of Britain 16,857 imáL Empress of France 18,500 smál. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 amálestir Scandinavian 12,100 smáleatir Sicilian, 7,350 smaleatir. Victorian, 11,000 smálestir Melita, 14,000 smáiestir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 sm&lostir Pretorian, 7,000 sm&lsatlr Empr. of Scotland, 25,000 tm&L Upplýsingar veitiv H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Streft W. C. CASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bld(. 364 Main St., Winnipeg I Can. Pac, Traffic Agenti . ........................■■■■ * YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn f Manitoba fyrir EXIDE BATT-* ERIES og TIRES Petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa i Vesturlandiu.—A- byrgð vot fylgir öllu sem véf gerum við og seljum. F. C. Young. Limlted 309 Cumberland Ave. Winoipeg )

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.