Lögberg - 01.02.1923, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.02.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON AthugiS nýja staSinn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eatoa Mhtt SPEÍRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSlMI: N6617 ¦ WINNIPEG 35. ARGANGUR WINNIPEG. MANITOBA, FIMTUDAGINN 1. FEBRÚAR 1923 NOMER 5 CANADA. Lag: Oh, Canada. Ó, Canadia! vort fríða frelsis land Sem f jötrar oss í hlýlegt kærleiksband. Vort land, er veitir trausta verndun f jöri voru og fé Sem fæði, klæði og húsaskjól oss lætur ríft í té. Ó, Canada! ó, Canada! ]?ú opnum faðmi knýtir bræðraband Og býður útlendingum fósturland. ó, Oaniada! með fjöllin fimbul há, JVJeð fossa-tröll ög vötnin stór og smá, Með skógabreiður, skjól sem ljé, er skapa tignarblæ, Mieð skrúðgræn aldin, kornlönd bleik, frá tindum 6, Canada! o. s. frv. (niður að sæ. ó, Canada! með auðsins gæða gnótt Sem 'jrjorir Mfið ríkt og sterkt og frjótt. Á norðurhveli hreystin vex og hugrökk lundin grær, pars hetjuandi norræns kyns sinn bezta jiarðveg fær. Ó, Oanad'a! o. s. frv. 6, Canada! Hvar þroskast hugsjón há. Hvar hæstum tónum lífsdns raddir ná. Hvar hreystin endurómað fær í efldum fossins nið, f eikarskógar töfrasöng og blíðum vorsins klið. Ó, Canada! o. s. frv. Ó, Canadla! sem leiðir ljós og yl Á lífsbraut >ess, sem getur fundið til; Er jrfæðir hverja sanna sál„ er sólu litið fær, Hvar sannleiksneistinn verður bál og kærleiks rósin (grær. 6, Canada! ó, Canada! pú opnum faðmi knýtir bræðraband Og býður útlendingum fósturland. S. B. Sundahl. Lag: pú bláfjalla pú fjallkrýnda, eldiþrungna, ísbundna land! Eg ann >ér og minnist >ín með lotning. Við >ig fram í dauða mig bindur kærleiksband. Ó bessuð móðir! fagra Norðurs-drotning Eg flý til >ín löngum af fjarlægri strönd og finn hjá >ér svölun þreyttum anda, hví >ú ert mér annað en önnur heimsins lönd, selm ef til vill, >ér hœrra í menning standa. En hvað er svo menning? ,— ei glithringur gulls, Né glaumur, sem vit og fegurð særir. Nei, menningin er ekki menning oss til fulfa, Ef manndóms >rána styrkir ei og nærir. Við f jöll >ín og dali nú yrði unun mín, J?að er mér svo bert er sturidir líða. Sú ávalit er mín >jóð, sem elst við brjóstin >ín; Nú er mér Ijóst hvað skylduböndin >ýða. Vér börn >ín, sem flust höfum vestur um ver með viðkvæmni tignum >ig í anda. Vor hjartfólgnust málefni helgum við hér, Sem hjá >ér æ í minning vorri standa. Ó, fjallkrýnda, éld>rungna, ísbundna land, Við ár-röðul frelsis ljos >ín braga. pín spor munu gull-letri greypt í tímans sand Og glitskrúði hjúpa nafn >itt Saga. S. B. Sundahl. sögn iþrjú önnur blöð, hafa neitað að fiytja ritgerðir eftir David Lloyd 'George, fyrverandi stjórn- ar formann Breta, um áfstöðu Frakka í sam'bandi við Ruhr-mál- ið. Bandaríkin. Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. (Hon. Geo H. Murray, sá er haft hefir á ihendi stjórnarformensk- una í Nova Scotia síðastliiMn 27 ár, hefir nú s;>gt af sér. Eftir- maður hans verður Hon. E. H. Armstrong, áður ráðgjafi opin- berra verka. — Mr. Murray hefir gegnt emhætti >essu ávalt síðan að Hon. W. S. Fielding núverandi fjármálaráðgjafi sambandsstjórn- arinnar, sagði því lausu. 1 stjórnartíð Murray's, ihafa miklar framfarir átt sér stað í fylkinu. Mr. Murray hefir um langan ald- ur verið talinn einn allra gætn- asti og glöggskygnasti stjórn- málamaður istrandfylkjanna. Hef- ir frj'álslyndi flokkurinn jafnan átt þar góðan ihauk í horni, þar sam hann var. Sagt er, að Mr. MurraV muni halda þingsæti sínu út kjörtímabilið, >ví ekki þykir líklegt að stjórnarsikiftin, muni leiða af sér kosningar nú þegar. * * * Hon. Robert Rogers, flutti ný- lega ræðu í Toronto, þar sem íhann h^lti sér yfir ibændaflokkinn og fyrverandi leiðtoga hans, Hon T. A. Crei-ar. Bar hann >að fram, að Mr. Grerar hefði frem- ur notað stöðu siína, sem forseti Grain Grðwers Grain félagains og síðar sem landbúnaðarráð- gjafi sambandsstjórnarinnar sjálf um sér og félagi sínu til hags- muna, en Ibændum vesturfyklj-' anna. # * * !Pá er nú Manitobaþingið sezt á rökstólana. Umræður um há- sætisræðuna hófust mánudaginn liimi 22. þ. m. Flutningsmaður þakkar yfirlýsingarinnar út af stjórnarboðskapnum að þessu sinni, var Albert Prefontaine, þingmaður Carillon kjördæmisins og um eitt skeið leiðtogi aftur- haldsflokksins S fylkisþinginu, en stuðningsmaður var Mr. Comp- beW, bændaflokksþingimaður frá Laikeside. Auðvitað var ræða Mr. Prefiontoines ekkert annað «n ven.iulegt lofgjörðarstagl um nma nýju stjórn og það, hve framurskarandi vel hún ætlaði séi að gæta hagsmuna almennings^ En slíkt er nú aðeins gömul hefð. pví við þannig iagað tækifæri, ar avalt valinn skjallmeistari Fyrsta málið er afgreiðslu hlaut a þinginu, var tillaga ttl þings- ályktunar, flutt af S. J. Farm- «r borgarstjóra 0g verkaflokks- þingmanni flyrir Winnipeg, um að skora á sambandsstjórnina, að veita nú þegar á yfirstandandi vetri, styrk nokkurn Ihanda at- vinnulausu fólki. Talsverðar umræður urðu um tillöguna, en úrslitin urðu þau, að hún hlaut samþykki í einu ihljóði. Áður en til atkvæðagreiðslunnar kom, lét •Tohn Queen, jafnaðarflokks þinj;- maður fyrir Winnipeg þess get- ið, að hann greiddi tillögunni fremur atkvæði sökum þess, :í l>ún gæti engan skaðað, en af hinu, að hann vænti nokkurs veru- 'legs árangurs af samþykt hennai'. Vetur væri nú meira en hálfnað- ur, og innan tiltölulega skamms tíma tæki snjóinn að leysa o; yrði nóg um atvinnu. peir Joe Homelin, frá Ste. Rose og W. C. McKinnell, þingmaður fyrir Rockwood, lýstu með frem- ur dökkum dráttum búnaðará- standinu í kjördæmum síi.um jg kváðu bráðrar bótar þörf, ef ekki ætti að hljótast verra af. Major F. G. Taylor, leiðtrgi í- haldsflokksins, hefir krafist þes3, að rannsökuð verði til hlítar ýms grunsamleg atriði í sambandi við kosningv Hon. Black, fyllKÍs fé- h>ðis i Ruperts Land kjördæn- inu. Af ræðum þeim, er þegar hafa haldnar verið í þinginu, mun sú er Hon. T. C. Norris flutti, hafa verið veigamest, þegar alt kemur til alls. — Mr. Norris, kvað ósig- ur stjórnar sinnar við síðustu kosningar, ekki ihafa fengið á sig ihið allra minsta. Enda 'bæri þess að gæta, að stefna sú er stjórn sín hefði fylgt, hefði í öllum megin atriðum orðið ofan á. Munurinn milli stefnu hins nýja stjórnar- flokks og frjálslyndaflokksins, 'wæri ekki ýkja mikill. Nýja stjórnin hefði þvð nær undan- tekningarlaust, aðihylst stefnu- skrá og starfs aðferð stjórnar þeirra ef hann (T. C. Norris) hefði veitt forstöðu. Mr. Norris óskaði hinni nýju Bracken stjórn allrar hamingju og kvað flokk sinn mundu af fylstu einlægni styðja hana í framkvæmd allra þeirra mála, er miðuðu til góðs, en vinna ein- dregið á móti henni í hinum at- riðunum, er miða kynnu í gagn- stæða átt. . Kvað Mr. Norvis bændaflokkinn mega vera sér ]->akklátan fyrir margt, en ekki hvað sízt fyrir að hafa fengið nú- verandi leiðtoga þeirra, IHon. John Bracken inn í fylkið. 1 svarræðu sinni, er var vel og skipulega flutt, kvaðst Mr. Bracken hrein- skilnislega játa, að Mr. Norris hefði farið frá völdum með flekk- lausan skjöld, en tjáðist bó vera þeirrar skoðunar, að ákjósanlegt ihefði verið, að stjórnin hefði skil- að fylkinu í vitund betra fjár- h ags ás igkomul agi. pá fór Mr. Bracken einkar hlýj- um orðum um starfsemi Mrs. Alt >að, sem eftir var af her- liði Bandaríkjanna í Rínárhér- uðunum, er nú á leiðinni heim. — » « » IFregnir frá Washington láta þess getið, að Ira Nelson Morris, sendiherra Bandaríkjanna í Sví- þjóð, hafi sagt af sér eimbætti. » » ? Nefnd sú, er verið hefir undan- farið að kynna sér ástand kola- iðnaðarins í landinu, Ihefir lagt skýrslu sína fyrir þingið 'í Was- hington. Telur thún 'bæði eig- endur linkolanámanna og eins þá kaupmenn, er slík kol selja í simásölu, græða óhæflega mikið. Með öðrum orðum, verð kolanná vera ranglátlega hátt. * * * Frumvarp til laga, flutt af Senator Norris, Nebraska, um nýja sérstaka peningastofnun, starfrækta af stjórninni í þeim til- gangi að greiða fyrir kaupum og sölu landtoúnaðar afurða, ihefir verið feld í senatinu með 53 at- kvæðuim gegn 19. ? » * Senator Boraih, republican frá Idaho, fór nýverið afarihörðum orðum um Harding stjórnina fyr- ir afskiftaleysi hennar af aðförum . Frakka í Ruhr dalnum. Washington var send með þao, fyrir augum, að reyna að komast * * að samningum um þetta efni, er| Skoðanir hinna ýmsu Banda- hvorirtveggja aðiljar mættu vel | ríkjablaða, í sambandi við aðfarir við una. Sendiförin bar'ekki Frakka í Ruhr dalnum, virðast tilætlaðan árangur og er nú vera 'harla mismunandi. Yms nokkrum einstökum þingmanni úr mælt, að Sir Auckland Geddes merk blöð, svo sem New York bændaflokknum, svo hann vissi til. Hann fullyrti, að stjórn sín væri ekki hagsmuna-hljóðpípa ^kkurs ákveðins flokks, heldur bæri hún jafnt fyrir 'brjósti vel- ferð allra flokka. Fá þingmannafrumvörp hafa verið lögð fram, enn sem komið er. pó hefir Mr. John Queen, jafnað- arflokks þingmaður fyrir Winni- peg, flutt þrjú, er afgreidd hafa verið frá fyrstu umræðu. pað fyrsta um eimlestaferðir á sunnu- dögum, milli Winnipeg og sumar- bústaðanna við vötnin. Mr. Queen flutti samskonar frumvarp á síðasta þingi, en þá fékk það eigi framgang. Stjórn Breta hefir ákveðið, sJi láta hernám Frakka afskiftalaust. Yms brezk blöð telja réttast að Jcvelðja herinn heim, en að svo komnu, hefir stjórnin engar ráð- stafanir gert í þá átt. Sagt er að ítölsku stjórninni sé ekki farið að ilítast sem bezt á blikuna, og muni hún gjarna vilja miðla eit+- hvað málum milli Frakka og pjóðverja, væri þess nokkur kost- ur. Eftir síðustu fregnum af Laus- anne stefnunni að dæma, er 'helzt svo að sjá, sem allar tilraunir til samkomulags, sé í þann veginn að fara út um þúfur. Curzon markgreifi, utanrjkisráðgjafi Breta, iheldur því fast fram að deilan um ráðin yfir Mosul svæð- unum,, þar sem hinar auðugu olíu- námur er að finna, skuli lögð fyr- ir pjóðbandalagið — League of Nations. pað vilja Tyrkir ekki íheyra nefnt á nafn. Nú hefir Poincare stjórnarformaður Frakka, símritað Mustapha Kemal Pasha, yfirráðgjafa Ungtyrkja stjórnarinnar í Angora og farið þess á leit, að (hann, með tilliti til Evrópufriðarins og hagsmuna tyrknesku þjóðarinnar ií heild sinni, slakaði einhverja vitund til, svo eigi yrði nú þegar lokað öll- um sundum til samkomulags. Enn er eigi frétt um undirtektir Tyrkja, gagnvart þessari mála- leitan. En vitna skal eg þaS til vætta allra, að mér er eigi um miegn ef í móð færist, stöplum að steypa þótt sterkir sýnist og fleygja ormvef sem fífukveikjum. En varnið mér þessa vatnadísir, göfuglyndar sem gætt m5n hafið; skap mitt sefiS ef skyldi eg tryllast, svo að góðri gjöf grandi eg eigi. Farið nú heilir * af fundi þes.sum göfugu gestir og gangið að verkum. Lærið nú af imér í lífstarfi ykkar sjálfstæði, þrek, og sameining krafta. - Edith Rogers í þinginu og óskaði henni innilega til hamingju með endurkosninguna. Engar raddir kvað Mr. Bracken hafa borist sér til eyrna, nm breyting á núgild- andi skólalöggjöf, né heldur Drápa ort við vigslu Jökulsár hrúar eftir Ara Jochumsson. Ontario þingið kom saman (hinn 24. þ. m. J. F. Freeborn stjórnar- flokks þingmaður fyrir Middlesex East, þakkaði stjórnarboðskap- inn, og kvað bændastjórnina, und- ir forystu Mr. Drury's, hafa reynst fylkishúum í hvívetna vel. Fyrir hönd verkamanna, talaði fyrstur Peter Heenan, þingmaður frá Kenora og hældi stjórninni á hvert reipi. Búist er við að leiðtogar beggja gömlu stjórn- málaflokkanna, Wellington Hay, foringi frjálslyndaflokksins og Hon. Howard Ferguson leiðtogi íhaldsflokksins, muni ekki verða alveg eins mildir í garð stjórnar- innar, þegar þeir taka að kryfja hásætisræðuna til mergjar. * * * Lagðar hafa verið fyrir Mani- toba þingið tvær bænarskrár, um hreyting á vínbannslögunum í fylkinu. iHin fyrri frá Modera- tion League f^laginu, er fer fram á að stjórnin taki að sér að retv.i vínverzlun með líku fyrirkomulagi sendiherra, n:uni falið verða að World, líta svo á, að frá lagalegu 'halda tilraunum áfraim fyrir hönd sjónarmiði, hafi Frakkland ef til Breta stjórnar. ! vill réttinn á sína hlið, en viður Mr. Baldwinjkveðst vera þeirr-' kerina þó jafnframt, að tiltæki ar skoðunar, að ráðlegast muni þeirra geti þá og þegar leitt til vera að ganga að skilyrðum þeim heims ófriðar af nýju. New York fyrir skuldgreiðslunni er Banda- Tribune er þeirrar skoðunar, að ríkin settu. Að vísu verði því Frakkland geti meir en réttlætt eigi móti mælt, að sllkt komi hart framkomu sína í Ruhr dalnum. niður á ibrezku þjóðinni, er þar pýzka þjóðin sé sama sinnis og á af leiðandi þurfi að greiða 30,000,- dögum Bismarcks og viðurkenni 000 sterlingspunda til jafnaðar á ekkert annað vald en hnefarétt- ári í sextíu ár samfleytt. Telur inn. The Wall Street Journat, ráðgjafinn stjórn. sína hafa búist; telur Frakka góðu heilli hafa nú við, að geta komist að þannig lög- loks höggvið á Gordions knút uðum samningum að Bretland þann er pjóðverjar hafi jafnt og þyrfti ekki að grelða nema 20,000',- þétt verið reyna að knýta sem 000 árlega með þrjá af hundraði & fastast, jafnan síðan að Versala- vexti. Slíkt hefði iíerið í betra samningarnir voru undirskrifað- samræmi við gjaldþol hinnar ir. Blaðið Duluth News segir brezku þjóðar. En eins og mál- að engum heilskygnum manni geti um nú sé skipað, muni ráðlegast dulist, að svo geti auðveldlega vera áð ganga að skilmálum Bandaríkjanna, þótt harðir séu að Vísu. Mælt er að innan hins brezka ráðuneytis, sé all mjög skiftar skoðanir um það, hvaða stefnu skuli taka í málinu. Er farið, að hernám Frakka í Ruhr dalnum, leiði þá og þegar til Norðurálfu stríðs. Bætir nefnt blað því .iafnframt við, að í spor- um Frakklands, væri sízt fyrir takandi, að Bandaríkin hefðu -' Hvaðanœfa. og nú viðgengst í British Colum- bia. Fylgdu>bænarskránni yfiri þess 17,000,000 vinnudagar. sjötíu þúsund undirskriftir. Hin' * * * siðari var frá Beer and Wine' Fregnir frá Dublin hinn 28. f. League, undirskrifuð afs rúmum m., skýra frá því, að aðfaranólrt fjörutíu þúsundum kjósenda, og þess sama dags, hafi iliræðismenn fer fram á, að leyfð sé sala á bjór; ráðist á bústað Healey's land- og léttum vínum í gistihúsum! stjóra og að skothríðin hafi varað forsætisráðgjafinn, Mr. Bbnar: k«nnað að grípa til sama úrræðisi Law, sagður að vera fremur hlynt-, ins ur því að gengið verði að kostum þeim, er Bandaríkjastjórn bauð fram, en aftur á móti eru ýmsir ráðgjafarnir því gersamlega mót- failnir og telja kosti þessa óað- gengilega með öllu. * . * * Iðnskýrsia Breta, fyrir árið 1922, er nú nýkomin út og sýnir, að verkföil og deilur á sviði iðn- aðar og atvinnumálanna 'hafa geysað um eins og háskalegasta landfarssótt. Samkvæmt skýrsl- unni, töpuðust á árinu sökum verkfalla 19,893,000 vinnudagar. Mest kvað að verkföllum manna þeirra, er við skipabyggingar áttu að vinna. Töpuðust af völdum fylkisins. Bretland. Fregnir frá London láta þess getið að Stanley Baldwin fjár- málaráðgja'i Bonar Law, stjórn- arinnar muni ekki verða sendur í aðra ferðina til Washington í þeim tilgangi að semja um skulda- greiðslu Breta við Bandarikin. Mr. Baldwin var sem kunnugt er for- maður nefndar þeirrar, er \il klukkutímum saman. pess er einnig getið, að á Vestur-írlandi hafi svo að segja hvert einasta pósthús verið brent til kaldra kola og þar sé því nær ókleyft að koma frá sér bréfi, sðkum frí- merkjaskorts. * • » Nýláinn er í London, Hon. Richard C. Parkinur, nafnkunnur vatnsveitu sérfræðingur. • • • Blaðið London Telegraph og að Samkomulagið milii Frakka og | Pjóðverja, sýnist fara dagversn- ! andi fremur en hitt. Símfregn- ir frá Dusseldorf láta þess getið, að járnbrautarverkfallið í Ruhr héruðunum sé nú búið að ná há- marki sínu og að hvergi nokkur- staðar á þeim svæðum, sjóist eim- iest á ferð. Fregn þessi, sem dagsett er hinn 28. f. m., telur engan póst ihafa komið inn í hér- uð þessi í tvo daga, hvorki frá París né Berlín. Allar eimlestir að ok frá Coblens, eru einnig stöðvaðar og sama er að segja um Bonne. Franskir fyrirliðar eru stöðugt að taka fasta hina og þessa af' helztu iðnfrömuðum pjóðverja í Ruhr dalnum og hafa sumir þeirra verið dæmdir til all- mikilla fjárútláta. fyrir að hafa þverskallast við að hlýða fyrir- skipunum franskra valdsmanna. prír þýzkir lögreglumenn hafa verið yfirheyrðir í herrétti, fundn- ir sekir og dæmdir til dauða, fyrir að hafa verið viðriðnir morð belg- isks liðsforingja, Graff að nafni. Eina opna 'leiðin inn í pýzkaland, ¦>r frá Dortmund, en henni kvað Frakkar vera reiðubúnir að loka þá og þegar. Verður Ruhr dal- nrinn þá með öllu einangraður frá pýzkalandi. Háttvirtu gestir er heimsókn mér veitið, velkomnir hingað á veglegan fund; vildi eg sem flestir um víðilendar sveitir heimsótt mig hefðu á hátíðarstund. Ár var það alda að óborin var eg, ' fóigin í fann-hjarni feikna jökla, takmörkuð ei af tíma né rúmi, inni var ek lukt í Alföðurs huga. Eyddust ísaldir við ár þúsunda, flýði frost og ís fyrir ylgeislum; leystist eg þá úr læðing jokla, sem konungsdóttir úr kyngishjúpi. Hljóp eg sem Aþena úr höfði Seifs bráðþroskuð undan brúnum jökla. Geystist eg fram um gnáa sanda, stóðst mitt ofurafl stýfla engip. Gróf eg mér göng þótt gengi seint gegnum blágrýti og basaltstalla. Áform mitt var og eðlislhvatning, sem gjafvaxta mær að giftast Ægi. Eitt er mitt afreksverk ógleymandi: þegar dynjandi Dettifossi • bjó eg upp beð á ibasaístalli, að eins við afl mlíns eigin þunga. Dróttir munu dást að Dettifossi meðan lífæð mín •-ð le^i '-e^'nur, og verk mitt undrast er vann eg þar p órsh amar s-1 aus en þó svo máttug. Qft hafa menn og málleysingjar strítt við straumafl mitt og staðið í hætti, nú hefir mannvit og menning landa böl það sigrað og bót á ráðið. Gefinn er mér á gamalsaldri mittislindi og megingjörð; vel má það heita völundarsmíði; skartgripur þessi skreyti mig lengi. 0r bænum. Fon. Th>s. H. Johnson, hefir verið lasinn untianfarandi og ekki haít fótavist. ílann er nú aft- ur á góðuim batavegi. t Hr. Eggert Stefánsson söngvar- inn nafnkunni, hélt nýverið con- sert i Glenboro og Baldur, fyrir troðfullu húsi á ibáðum stöðum. Svo hrifið var fólk af söngllgg- erts, að 'Glenhoro búar sendu hon- um símskeyti til Winnipeg og skoruðu á hann að koma aftur og syngja þar í bænum. Hefir hann orðið við áskoruninni og syngur þar hinn 5. þ. m. Ennfremur hafa Eggert borist áskoranir vestan frá h'afi og eins frá Ma.';- erville, Alberta, um að koma þangað og syngja. Herra Magnús Paulson líefir verið all-lasinn undanfarandi. síðustu viku var hann skorinn upp á vinstra auga við sjóndepru, og var þá nolrkra daga á Al- menna sjúkrahúsinu, en á laug- ardaginn var fór hann aftur heira til sín Dr. Jón Siefansson gerði 'ippskurðinn og tókst hann eins vel og frekast vir ho»gt að gera sér von un. Helga Gunnlaugsdóttir, kona Haraldar Holm, lézt að heimili Egils sonar síns í Víðirbýgð í Nýja íslandi þ. 12. jan. s. 1., 65 ára að aldri. Hún var systir Gunnlaugs G. Gunnlaugssonar er lengi bjó í Brandon. Var hann á sinni tíð vel kunnur hér vsstra. Helga lætur eftir sig eigfnmann fyrnefndan og fimm uppkomin hörn. pau eru Ingibjörg, ekkja Ragnars heitins Smith á Ashern; Gunnl. bóndi 1 Víðirbygð, giftu'r Svanfríði Jakobsdóttur .Sigur- geirssonar Trá Grund í Eyjafirði; Egill, fyrnefndur bóndi í Víðir- bygð, giftur Aðalrós ólafsdóttur, ættaðri úr pingeyjarsýslu; -Lúð- vig bóndi í Framnesbygð, giftur Fanney Hjálmarsdóttur Árnason- ar úr.Eyjafirði; og Vilfríður kona Vilbergs Eyólfssonar bónda í Víðii-bygð. Er faðir hans Sig- urður bróðir Gunnst. sál. Eyólfs- sonar. Helga var merk kona. greind og vel gefin. Jarðarför hennar fór fram frá samkomu- húsi Víðirbygðar þ. 17. jan. Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng. Mr. og Mrs. Árman Burns 1364 Arlington Str., hér í bæ, urðu fyrir þeirri sáru sorg, að missa dóttur sína önnu að nafni, -að- faranótt 25. jan.. eftir langvar- andi heilsuleysi, sem hún bar með frábærri hógværð og þolgætSi. Hún var 29 ára gömul þegar hún lézt, og er sárt saknað af foreldr- um, ættmönnum og öllum sem hana þektu, því hún var hvers manns hugljúfi. — Hún var jarð- sungin frá helmilinu 26. 3. m. af dr. B. B. Jónssyni. Sarneiginlegur skemtifundur verður haldinn af stádentafélag- inu og þjóðræknisfélags deildinni Frón ' í Goodtemplarahúsinu, mánndagskveldið hinn 5. þ. m. — ræðumenn frá hálfu Stúdentafé- lagsins: Bergthor Johnson Ed Thorláksson Af hálfu Fróns tala: Dr. Kr. J. Austmann, Einar P. Jónsson. Einnig verður til skemtunar söng- ur og hljóðfærasMttur. Kaffi- drykkja að lokinni skemtiskrá.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.