Lögberg - 01.02.1923, Blaðsíða 7

Lögberg - 01.02.1923, Blaðsíða 7
löGBERG fimtudaginn i. FEBRtJAR 1923. T. M*. Samtíningur frá Califomía. ásetningi, að búa svo um hnútana í vetur, a<5 þessi viðskifti við okr- ara 'í Los Angeles hefðu sem . .. , I fyrst enda, og að eg og börnin Við fjórir félagar, eg, Einar mijn væru eticert upp á þá komin trósm. Abrahams frá Akra N. D., framar f lþessu falli( að við gæt- Jónas, sonur hr. Sigurðar Helga- um átt okkar eigið hreiður þar eft- sonar í Los Angeles Cal., og Krist- inn Gunnarsson, frá Duluth, irleiðis, okkur til skjóls og hvíld- ar á meðan við þyrftum þess við, Minn., lentum í Los Angeles þann j Qg okra gvo & því við aðra> eins 18. des., eins og eg hefi getið áð- ur um, og þar skiftust leiðir okk- ar, eftir að hafa þegið góðann kveklverð hjá Mr. Sig. Helgason og konu hans Ingiborgu Jóns- dóttir, laeknis frá Saurbæ í Skaga- firði, fyrrum nábúa míns að Akra, N. Dak., nú dáinn fyrir mörgum árum, þau hjónin, Sig- urður iHelgason og kona hans tóku þar á móti Jónasi syni sín- um mfeð mestu ánægju, hann hafði ekki dvalið hjá þeim um mörg undanfarin ár, og var því fagn- aðarfundur milR hans og þeirra, einnig systkyna hans, Josie og Hélga, sem bæði eru efnileg böra, og lifa með foreldrum sínum í Los Angeles. Eg var næsta dag kyrr í Los Angeles, til að sjá nokkra kunn- ingja, sem eg eignaðist þar í fyrra vetur, iíka til að sjá dóttir mína, Jennie E. Th., sem starfar þar sem hjúkrunarkona, og er ógift, eg get þess, til þess, að þeir ungu og efnilegir menn, sem kynnu að hafa sterka 'löngun t’l að eignast mig ifyrir tengdaföður, viti að þar er þeirra eina tæki- færi til að fá þá ósk sína upp- fylta, með því, að hún er nú eina byggð auðlegðar og framfara í því j og hinir, ef við þurfum þess ékki sjálf. petta er nú aðeins hug- sjón, um framkvæmdina er enn ó- vtíst, síðar skall eg geta um hver hún verður. Að kvöldi þess 19. des., tók eg lestina frá Los Angeles, áleiðis til Exeter, þar sem Pálína dótt- ir mín og Egill maður hennar og 4 börn iþeirra eru, 5£ka var nú kona m'ín hjá þeim síðan eg fór austur í vor sem leið. Um 2 mílur frá þeim býr Sveinn bróðir minn, kona hans og börn þeirra öll, nema elsti sonurinn, sem vinnur á banka í Porterwille, um 20 mílur sunnar, en er heima hjá foreldrum slínum um flestar helgar, með því að lest gengur þar á miili oft á dag. Til Exet- er eru um 250 mílur frá Los Angeles, sú leið liggur norð-aust- ur yfir fjöllin sem liggja í suður og norður meðfram allri Kyrra- hafsströndinni; þau fjöll eru ekki mjög há en þó oft snævi þakin efst á vetrin. Svo lliggur leiðin norður San Joaqinn dalinn, hið allra víðlend- asta fiatlendi sem til er í Cali- foróðir minn var nú að tína app- elsínur sínar af trjánum og flytja þær lí húsið einn fjórðu mílu frá, sem flokkar þær og býr þær út á markaðinn, hann fær víst þriðj- ungi meira uppskeru en í fyrra, en verðið er ekki Víst um enn þá, iítur út fyrir, að það verði að mun lægra en í fyrra; aðrir ávextir, að undanteknum Lemon eru nú all- ir pikkaðir og seldir eða lagðir inn S geymsluhúsin . ógurlegt tap hafði orðið á mörgum af þeim ií sumar, þegar þurfti að koma þeim grænum á markaðinn, en verkfailið á brautunum sitóð þá yfir. S. Th. Opið bréf til Jóns Einarssonar. Kæri, gamli vinur! 1—1 þú ert búinn að eiga hjá mér bréf meir en ár, og er það ófyrirgefaniegur trassaskapur frá minni hlið, yfr- ir jafn gott og efnisríkt bréf, sem þú sendir mér. En nú hefi eg svo mikið efni í koilinum að miðla þér, að vel getur verið að ait aðra stefnu. Setja saman bundin heiðurstitil yfir ritið: St. iska ársritið, og syngja svo hóf- iska hrísritið, og syngja svo hóf- lausa lofgjörð um alt saman, og sjá svo hvernig fer,— fovort ekki komi annað hljóð í strokkinn, og eg verði talinn einn með frægustu rithöfundum, sem kunni að meta og éta það sem feitt er á stykk- inu. Já, svona sný eg mér. Eg er hjartanlega samþykkur áliti þínu og lofsorðum um p. p. þ. Og eg segi það, ekki nú fyrst, oft áður mínu. Hann kveður aldrei nema af íegurð hjartanlegra tilfinn- inga. pað er eins og séra Sig. Ólafsson á Gimli sagði við mig, þá nýkominn að vestan frá hafi: “það er erfitt að vinna á móti gæðinga okkar hér vestra og sleppa skáldinu góða J. M. Bjarna- syni; engin á jafn heita og ein- læg hjartans ítök í sáiarlífi Vestur-fslendinga. Engin er meiri gæðamaður til í flokki vor- um. Enginn hefir haldið sterk- Dr. Sig. Júl., því hann á taug og ítök í flestra hjörtum hér vestan J ara uppi dáð og karlmensku ís- hafs.” petta er rétt og sönn lendinga en hann í gegnum allar lýsing á honum sem skáldi, og sínar velsögðu sögur. Enginn líka mikiisvirði að vera sögð af 8etur unnað heitara öllum veg og • '. , . , - ! virðing oss til handa en hann. Og manm, sem er hremhjartaður og , ^ engvan rithofund langar okkui eg hefi sagt það oft áður við engin skrumari. Kvæðabok Sig-| jafnmikið til að lesa og eiga 1 marga greinda og góða menn, að J urðar ætti að vera a hverju heimili skrautbandi sem verk þessa góða eg sár iðrast eftir að hafa verið 1 of harður og óbilgjarn þegar deil- an langa hófst um “Skeljabrot”, fyrir .löngu síðan. það eina sem: eins finst mér hann halda sér - um ^ viH tak& g.g fram Qg eg hugga mig við er það, að p. p.| föstum við hörmungar lífsins. pað hjálpa skáldinu til að koma verk. I p. varð eftir þá rimmu gætnari í| er gott 0g réttlátt> að mála það um hans á maricaðinn. : hugsun, fastari ,í stefnu, útbjó sínar fögru skáldmyndir skýrari S , * fl * „ . . Pa« ver*ur dálítið hjáleitt rop- isterkum litum, og skera fyrir raet- jg þegar 'herrarnir hérna þykjast ur meinsemdanna inn að foeini, en geta reist stiga til himins, og það á heldur ekki að gleyma með- bygt forú úr beinhörðum pening- ölunum; eg hefi aldrei í gegn- um heim til gamla íslands og um aldur minn séð svo illskiftið riðið þar nm skaflajárnað, á úrvals ...............^ og svart ómannúðar þrælamyrkur, veðhlaupShestum sér til dægra- En þegar hann ° byrjaðl S að hreinn SÖfugleiki, manndáðar styt-tingar. En að hjálpa sögu- -- - - I og kærleika hafi ekki getað sóp- skáldinu sínu góða til að gefa út, hér. pað er hvergi annað en manns. Samt er deyfðin, áhuga- eitthvað gott í hana að sækja. Að- ieysið og ómenskubragurinn svo of fastur við okkur, að engin sem og hugþekkari almenningi. Varð meira skáld eftir en áður. Efa- laust er p. p. p. langmesta hug- sjónaskáld sem við höfum eign- ast hér vestan hafs, og langt á undan St. G. að allri fegurð og snilli. Þœr veita mér meiri krafta og af 1 Ummæli Tenby Bay konu um Dodd’s Kidney Pills. Mrs. N. Espeland, mælir með Dodd’s Kidney PUls, við þá er þjást. einhverjir fleiri hafi gaman af sina braglist, var hann á röngum Tenfoy ÍBay, Ont., 1. febr. (einkafergn) — “Eg hafði þjáðst af nýrnakvilla árum saman, en síðan eg tók að nota Dodd’s Kidney Pills, hefir heilsu minmi ibatnað mjög mikið. parf nú ekki að taka þœr nema endrum og eins,” segir Mrs. Espeland. Ástæðan fyrir þvi, í hvaða á- standi að Dodd’s Kidney Pills eru, er sú, að fjöldi sjúkdóma, er staf- ar frá nýrunum, læknast að fullu við notkun þeirra. Spyrjið nágranna yðar, fovort Dodd’s Kidney PiUs, séu ekki bezta með- alið við slíkum sjúkdómum. þessi heimsókn þar til laugardag- inn 13. þ. m. pá fóru þangað a* haýsaat. spÁi »E djúpvitra «m, hér hér uppi. .. Hapyréih^ ***** « TSSL ^ ™ út af mér streym- félagið sæla, hampaði og hossaði *erð sa*a eða kvæði u™.,hörmung- «inna- >að er ömögulegt. ui ai mer srreym .... V. . . ar oor ramrslpitni — foó snildar- _ ... Reyndar gæti eg nú — úr því i eg einu sinni byrjaði — haft þetta | hafa fyrirfram tilkynt komu sína og komu að hjónunum við kveld- . , * , braðum hðið, þvi nu í dag er 28. , . i meira ilt en gott, a þann hatt, að , fornia, og i raun og veru aðali , y ,. , slæm ahnf ia eldfjorugu og hug- j ’ . , . , , . vægu í domum. v„ c __________, lU. desember þessa lnðandi ars 1922. „ eftir verða drepandi bakteriur i sjónaríku sálina hans porsteins,! dóttirin ógift, en eg ræð þeim «11 :ríki( og er uó aðeins Btill parturj Alt líður hjá, æskan og þrosk- að hann er enn þann dag £ dag hugskoti veikbygðra salna. pað að ráða fljótt við sig, því mannval af öHu >yí flæmi ko(mið f fulla inn, blítt og strítt, engu er hægt ekki búinn að fá lþess fulla bót. Hfsepursmal að gleyma aldrei er mikið í þeim bæ og síst a.ð rækt> afar stórir !fl];ákar af af.i að foalda föstu. Drottinn als- Eg isagði einhverntíma í Hkr. hér >ví ?óða og Kveða taka fyrir að það tækifæri endist bragðg góðu ]ftndi eru þar annað herjar og stjórn foans öll, er svo fyrrum( að ,ef p. p. p.( hefði tek- 'þrek' lþo1 og 'heHbrigði an a þjoð- því nema ef til vill stutt. hvort ,ekki snertir enn, eða á þeim óendanlega stór og voldug, að víð ið okkar fræga ,Steingrím sér tij ‘na og danumensku. pað skald Stórkostlega mikið hafði verið 'er unnið lítið eitt ómerkilega, og litlu börnin hans gerum okkur að- fyririniyndar í skáldskap, þá hefði j eða rlt ° undur, sem er vílgjain bygt af Ihúsum, af allri stærð og til málamynda, til að draga at-| ein;s hlægilega með öllum athuga- ihann orðið okkar ihöfuð skáld, og' sviirtsynn, ber með sér svaita- pinn einlægur vin Lárus Guðmundsson. alslags lögun í hverfi því, er eg þekkti þar best, síðan eg var þar í fyrra vetur, enda var mér sagt, að byggingaleyfi í þeim bæ, komi hygli að þeim, í þeim tilgangi að semdum þar við.^ öll þessi eilífa e]skaður af alþýðu hér. ,Nei, því selja þá í smærri eða stærri spild- ! bringferð í náttúrunni er svo dá- um, þeim sem kynnu að viljaj samleg að engin orð geta lýst eða dauða. pau Silfurkrúðkaup. Kristján G. Johnson og kaupa, og þeir eru keyptir og til upp á $200,000,000 fyrir árið sem j starfa er gengið á einni trakt er að líða. Á einum stað í að.il-1 eftir aðra og það í alvöru, tiíl að parti borgarinnar var nýtt gisti-! gera þá arðberandi og verðmæta hús í smíðum, sem átti að raía 1CO0 herbergi með bað-útbúnaði, og mundi kosta alls um $10,000. 000; það var aðeins um hálfklár- að um daginn, en mörg hundruð menn voru þar a@ verki. Nýjar byggingar voru alstaðar um bæ- inn, sumar kláraðar og aðrar í smíðum, og vinna var sögð nóg, og gott kaup borgað öllum isem vinnu vildu gjðra. Annars held eg, að talsvert margir séu þar, sem ekki eru að leita að vinnu. 1 miðparti bæjarins, er lítill listi- garður, svo sem 5 til 10 ekrur að stærð en yel útlítandi með plönt- uðum trjám, sætum og gosvatni, hann er kallaður “Persing Square”. iMörg ihundruð fólks bæði menn og konur voru þar alt- af á reiki, og sýndust ekki una foag sínum illa,, þetta var óefað partur atf fjölda þeim, sem streymir þar inn úr öllum áttum. með dugnaði og elju og framsýni, ver, hann sótti hana í aðra átt. pað er nokkur vogun, Jón minn fyrir mig, sem aldrei á von á öðru en rokna skömmum fyrir hrein- lofað að verðugu. pað má, að mér finst, segja a, “alt ungt verði ffSZSíl skilni mína’ að halda >ví fram- að íriraglasU áttum,‘eða’efaThvert kvœmat að minnast >ess raeð M Að mínu áliti er séra Jónas A. kona lhans’ Inglbíörg- 'sem hafa Sigurðsson höfuðskáldið okkar nú búlð 1 grend vlð Leslle slðustu 12 í ljóðagerð, að öllu samanlögðu. ann- voru buin að vera 25 ar 1 Hreinn og djarfur og sterkur sem hfonabandl >ann. 29' fP*' 1922' Vitmaður mikill, sem ald- Hafðl nokkrum vinuin >eirra hu«- skáld sem vinnur sér, eða ætlar! að vinna sér trausta og hreina al- maðurinn sem verkið vinnur er rétti maðurinn. Eg skal aðeins ibenda á, að ó- unnið land má kaupa fyrir frá $100,00 til $300,00 ekruna. Unn- ið land, sem komið er í besta lag, ihvað tframleiðslu .snentir, kostar $L500 til 2,000 ekran, og það sem er aðeins í meðallagi arðberandi kostar um $1,000 ekran, auðvitað tekur langan tíma, mikla élju og rnikla peninga, að koma óunnu landi í gott ásigkomuilag og góða rækt, en aðallega er það tíminn, þolgæði ma'nnsins og framsýni, sém gjörir útslagið. Síðar skal eg taka þetta mál til yfirvegunar, mér finst að mér hafi aukist þekking á þessu efni, svo að á sínum tíma hika eg ekki við að láta álit mitt í ljósi því viðvíkjandi. En eg var altaf til að eyða þar rneira eða minna og er enn sannfærður um það, að af vetrinum í veðurblíðunni, þeir í San joaqinn dalnum í Calif., eru kallaðir “turists” í California, er rum fyrir hundruð þúsunda, og eru víst í töluverðum metum. jafnvel miljónir af fólki, sem ekki þar á meðan peningarnir er þeir er þar ná; tækifærið er þar næ ri flytja inn með sér endast; það er takmarkalaust, því landið er þar víst talsverður partur af árs- SVo afar víðáttumikið, mest halda skal. Hann er okkur til a?heÍmSfkja >aU >ann dag' ®n stór sóma, og mikillar uppbygg- e 1 ga b° °r'n af fvl ba' ar ingar | þó fougsað til þess seinna. En hvernig getum við minst á Fyrir ýmsar ástæður, drógst eyða þar, eða svo hefur mér skil- leiðir alt það allra verðmætasta, ist. Ekki get eg þó fallist á, að gem mannkynið sækist eftir, en reynt sé tíl alment að níðast á j ekki má gleyma því, að án vatns- þessu ferðafolki í viðskiftum hér áveitu verður þar ékki framleitt hugsjónir sem ut ai mer sireym- *—»—~* “— ------------- 1 iua ín;uQT ir eftir allan þann óratíma, sem honu™ UPP tri skýia> °g þá var __ pnvin sál göfua eg með leyfi míns góða Lögbergs dálætið svo mikið a St. G., að eng- er látin fyIgja að hlvja -------------* ^r—“ j verk sin tek það ráð að senda þér það vin- inn sa fyrlr honum sólina, og af y „ f L’ 1 bréf miklu lengra. En eg slæ ‘ ' ur minn opið og upprifið Því Riðandi, fyrirmynd alls þess °? ve ma’ eða kæ l k °? f botninn í það að þessu sinni, og peim var svo leyft að klæðast u pið ogupp ð miklaog gofuga j skáldskap. dað H1 að fæða- >a er >að ^lbið þig og alla aðra, sem í það “brúðkaupskarti,” en jafnframt í*— !,•*;* ^ t _____________ petta alt hafði svo hormulega _ ____A _________hny^, að vera mér fremur var oll ,heimilisstjórn tekin af j þeim, og þau látin setjast í önd- ! vegi í foúsi sínu, er þau voru til- I búin. Fór þá fram sálmasöngur, í biblíulesþur og foæn, sem séra H. * Sigmar stýrði. Að því búnu á- ! varpaði séra Haraldur “silfur- ! brúðhjónin” nokkrum orðum í nafni gestanna, gjörði grein fyrir erindi gestanna, og afhenti þeim silfurdisk, og var á diskinum nokkur upphæð af peningum í silfri, með þeirri gjöf fylgdi og falleg “Wedding Cake”. Að svo mæltu þakkaði Mr. Johnson gestunuim fyrir komuna og gjafirnar, og þá velvild og vin- arþel, sem sér og konu sinni og börnurn væri auðsýnd með þessari heiimsókn. par næst voru foornar fram mjög myndarlegar veitingar, af konum þeim, sem 'í hópnum höfðu komið. Stóð svo veizla langt fram á nótt; tóku all margir tiil máls, og þess á milli var hinn besti söngur undir stjórn hr. Björgvins Guðmundssonar. Skemtu allir sér hið besta, og snéru foeim að morgni, ánægðir og glaðir. Og hjá öllum bærði sér sú hugsun, að þau Kristján og Ingibjörg Johnson, hefðu átt það margfaldlega skilið að 'þeim væri auðsýndur þessi sómi og þetta vinarþel, svo góðan skerf sem þau hefðu æfinlega átt í félagsmálum sveitarinnar og svo prýðileg sem framkoma þeirra hefir ávalt verið i þessu nágrenni. Geta mætti þess, að vandamenn hjónanna 1 Winnipeg, sendu hrað- skeiti til forstöðunefndar þessa samsætis, er lesin voru í samsæt- inu. Einnig lögðu þeir góðann skerf í þá gjöf er hjónunum var færð. X verði ungt,” blómin og grösín falla í feigðar val, en risa upp og það tek'st í flestum tilfellur, ef aftur 1 ,sama skautl’ einsier llfl þýðuhylli, verður að hafa stað- okkar 'hattað, sa aldni fellur, en fasta óbrjálaða trúarskoðun. ungur kemur tilað fylla akarðifi parna kemur ^ á por. og^se jas sæ i . steini mínum, eg held að hann Aldrei skal linna, sáð né upp- trúi engU( gða þá ollu og engu. skera, frost né hiti, sumar né petta er mesta skaðræði, því fólk vetur, dagur né nótt.” þarf gem elskar óskabarnið sitt, spá- nokkur maður að véfengja, °ða!manninn og leiðtogan, spyr óaf- lítilsvirða þessi heilögu orð: látanlega hvar ertu, hvert ætl- Lofaður sért þú drottinn drottn-; arðU( ,hvert stefnirðu? parna anna og konungur konunganna a'- dugar engin háltfvelgja, og því eilífu. * Og þökk fyrir alt. Sár-[ siður ónota. hvefsni í garð helg- in og tárin, gleðina og gæðin. ustu tilfinninga. Skáldið verð- Alt lýtur þinni voldugu stjórn og i ur að vera sterkur sem stál, og vilja. ^ En við eigum svo da 'Ö- > :hreinn eins og gull. Og nú skul- ans bágt með að skilja fyr en um við ofur iiítið athuga frægu seint og síðar meir, og oft endist ritgerðina í jólablaði Hkr. eftir æfin ekki til að reikna þann vís- ponstein. dóm út. Að smiðinu til er hún lista Jólin eru hjá liðin eins og önn-! málverk, og það svo, að engin hér ur tíimanna teikn í almættis á- af löndum vestra gæti málað jafn fram haldinu — roín sjötugustu. fagra drætti, eins og þar má á Jón minn, og eg vona að eg fái að pörtum tfinna. En þegar maður isjá fáein fleiri, því eg er enn ekki nú setur alla þessa fögru jóla- orðin full saddur lífdaganna, og gjöf saman, og fer að grandskoða foefi mestu ánægjii af að sjá alt, alt( þá sér .maður fyrst, að alt sem fram hjá„flýgur jafnvel þótt hangir í lausu lofti, enginn fót- mismunandi séu myndirnar, sum- stallur, og þegar maður svo fer ar fagrar, aðrar því miður mjög að leita í instu fylgsnum þessa En þar sem eg nú læt skáldfagra helgidóms, þá er hjart- af leiðar. Uppskeru lí Calif., sem “turistar” j þvi tfrjótt til framleiðslu og fram- hugan hvarfla til þessara s.l. jóla, að hvergi að finna. — Hefur fyrir í Calif., það sem eg foefi reynt í þeim sökum, er að flest er hér selt með mjög sanngjörnu verði, og að ef maður er ekki kærulaus arðvænlega. Til Exeter kom eg næsta morg- un og fann fólk mitt þar, alt glatt og heibrigt. Eftir áætlun kom sjálfur, hvernig maður eyðir pen- eg þar degi fyr en það bjóst við ingum hér, þá þarf maður ekki mér, en eg var þar nú kunnugur meiri peninga til að lifa á hér frá því 1 fyrra og fór því minna en hvar annarstaðar, sem er, þar i ferða án þess, að spyrja um leið. sem eg þekki til, og af því að, Egilil tengdasonur minn rekur veðrið er svona gott, svo að segja matsölu í bænum Exeter, en dótt- alla tíð, þá álít eg að kostnaðurir.n ir okkar með börnin og kona mín við að lifa hér sé jafnvel tals-1 eru 2 mílur út úr bænum, þar á vert minni en mjög víða annars- j litlum en snotrum farmi, 34 ekr- staðar, þar sem loftslag útheimt- u.r, með góðu húsi á og fleiri um- ir allslags útbúnað til að verjast bótum. Egill er þar líka hvern iþvS. Eitt er það þó, sem tekur í dag til máltíða, fer á milli á bíl. vasa ferðamannsims hér, svo að Hann og Sveinn bróðir minn festu hann finnur til undan því, það er kaup í þessu snotra heimili næst- húsaleiga; hun er hér ví'st um það liðið vor í félagi og vinna nú sam- eins há eins og þar sem hún er an að mörgu leyti, sem bræður í hæst, og talsvert hærri en víða. félagsskap. pað kostaði $11,000; pað virðist að altaf sé skortur á íbúðum hér, hvað mikið sem bygt «r, og er það því óspart brúkað sem atvinnuvegur, að byggja og lei'gja út foús með uppsprengdu verði. Undan þessu fann eg tafevert til, er eg var hér í fyrra vetur, og veit á ihverju eg á von, ef því er að skifta aftur, sem ekki er víst að verði, það sem sjálfan mig áhrærir, en eg finn enn til fyrir börnin mín, sem þar eru nú tvö; mér leiðist að vita að þau þurfa gjalda mánaðariega stærsta partinn af þvií sem þau innvinna sér, til okrara af nokkuru tægi, okrara, sem hatfa það eitt til ágæt- is, að eiga þakið foús til afi okra á, enn eru eins mikil flón og eins miklir aular eins og við erurn, eða máske meiri. Eg fór því að aust- an í iþetta sinn með þeim fasta afborganir smáar, en umbætur ár- lega, var gjört að aðal skyldu í kaupunum. Heimilið er það allra prýðilegasta, húsið stendur upp í fjallsfoliíðinni neðst svo að frá því 'sést yfir alla bygðina í kring, sem er öll þakin Orange, Lemon, rús- ’ínu, sveskju, og öðrum aldina runnum. Á stöku stöðum eru smá spildur óplantaðar, en eigendur halda þeim í afar foáu verði, því alt í kring er foygt og plantað og því mikil sala fyrir alt sem gjört er falt til sölu. Fyri.r mér er það eins og þegar eg var um tvítugt, og sá hóp af fallegum stúlkum; mér leizt á- gætlega á margar, en gat varla réðið fram úr fover mér þætti fallegust. iMér lízt vel á marg- ar eignir foér, en veit varia 'þá kemur aðallega þá, og þar af foamaskap fyrri tiða, og ill áhrif Ieiðándi bréfsefnið mest til greina. trúlausra sjálfbyrginga — stein- Eg skal þá fyrst taka það fram, gleymst, að láta það á sinn rétta að bæði blöðin okkar, Lögberg og stað. Hkr., voru myndarlega úr garði Etf kvæðið hans Jóns Jónatans- gerð, með ósköpin öll af kvæðum, sonar á sömu síðu, hefði staðið í sem við skulum kalla allgóð. En miðju þessa lista málverks, þá þegar eg sleppi fyrstu síðurni af hefði myndin ekki verið hjarta- Hkr., sem er óbundifi skáldskap- laus. Og þarf ekki að taka meir) ar máiverk eftir p. p. p, og stór en síðasta erindið: snild á sumum dráttúm, og eg “Fögnum í guði góðir menn Stœsta þörfin. Geföu mér trú, sem í dauðanum dugar, og daglegum hverskonar þrautum sem er, freistinga andstreymi eyðir og bugar alt, sem mig reynir að draga frá þér. Gefðu mér kærleikans eldheita anda, els'kunnar göfuga, falslausa blæ, gefðu mér þrek til að stríða og standa stöðugt, — að Iokum þá sigri eg næ. ’Gefðu mér vísdóm að lifa og læra Lausnarans daglegu hegðun og mál, ef auðnast mér mætti að finna og færa föður til húsanna glataða sál. Gefðu mér hógværð og hugprýði sanna, hegðun, sem guðsbarni sæmileg er, að verði eg leiðandi ljós þeirra manna, sem leita í skugganna fylgsnum að þér. Gefðu mér, Drottinn minn, dýrðar von bjarta, — dagstjörnu lífsins, er tindrandi slær, fullbirtu árdegis inn í mitt hjarta, svo eygi eg fegurðar heimkynni skær. Gefðu mér vilja og fúsleik að færa frelsunar-tilboð þitt glötuðum lýð, með orðum, sem megnar hvert hjarta að hræra, og hefja svo langt yfir óvild og stríð. Pétur Sigurðsson. máske minnist frekar á síðar, þá er ritgerð þín í jólablaði Lögb. 'lang veigamesta ritgerðin. Já, Jón minn góður. “‘Eg er á nál- um öldungis, um þitt sálar tetur”, höldurn vor jól í Jesú nafni, jafnt fyrir það þótt aðrir hafr.i þeir sem að sjá ihann ekki enn. petta stutta kvæði Jóns, er kóróna allra jólagjafanna í blöð- það vill þér tiJ, að þú ert ekkert unum í þetta skifti. par er eng- smámenni með pennann, eða in hálfvelgja eða brotareikning- barnaglingur við að eiga. Enn ur. foefði eg orðið jafn berorður við- Landsdrottinn fojá porsteini víkjandi fjallaskáldinu þá hefðu mínurn er óviðfeldið samhliða þeir steindrepið mig, því fyrir jarðardrottinn: — hálfu minni sakir foafa ýmsir úr “ó guð vors lands, 6, lands hans heiðvirða flokki reynt að vors guð,” höggva mig innað beini, bæði bak sagði sá mikli Mattfoías, og hef- og brjóst, eins og þér og fleirum | ur enginn á þeirri merkingu er kunnugt um. En í þetta sinn vilst. En þessi landsdrottinn vildi eg staldra sem allra skemst [ porst., er engin annar en hans við hjá St. G. Mig dreymdi fyr- eigin óákvarðað göfuga, en festu 'ir því hér um nótt eina, að foann lausa sál. Hann svífur á vængj- mundi nú í næsta ársriti pjóð- um morgunroðans og sólgyltum ræknisfélagsins eiga að verða kveldskýjum lí gegnum alla Ása- höfundur að 32 blaðsíðum þar trú og efasemdir, upp til ihásæt- — en aðeins 15 voru síðurnar síð-! is himna-föðurs og ofan í blót- ast. — Eg bæði kvíði fyrir og veizlur heiðingja, en hvergi er folakka til að sjá alla þá dulspeki frið að finna, eða fastan grund- og andlega frægðarljóma, sem völl. þar verður á hásæti fonoðað; og petta er sorglega vöntunin hjá að mér heilum o.g lifandi, skal eg vini minum p. p. p., sem eg í ekki verða sá slíðasti til að klapp.x hjartan® einlægni vildi óska alls þar fyrir 'lotf í ilófa, og sýna verfi- skuldaðan heiður og virðing höf- undinum. Sérstaklega vegna þess, að liðna árið er foúið að kenna mér það, að aðferð mtn og athugasemdir voru þveröfugar. fovðrri mér geðjast best. Sveinn pví œtla eg nú næst að taka mér góðs, því mér þykir vænt um hann og met hann mikils. Mér þótti sérlega vænt um þín folýju og sönnu orð til Dr. Sig. Júl. Jófoannessonar, sem skáld, og þrátt fyrir okkar blaðadeilur, þá unni eg þeim manni í hjarta Bezt er að lækna sprungur í jj foöndum, sár og frostbólgu, með |j Zam-Buk. pessi merkilegu smyrsl, unnin úr verðmætum jurtaefnum, jurta- 1 olíu og þvílíku, eru þannig útbú- | in, að þau þrengja sér inn í taugar jj og himnur og greiða leiðina að 1 vörmu spori. Verja einnig sára- jj spillingu og bólgu. Zam-tBuk | græðir nýa húð á ótrúlega jj stuttum tíma. Engin venjuleg jj smyrsl, búin til úr mismunandi jj fitu, jafnast á við þessi hreinu | jurtasmyrs'l. TwUITINÍ •ONimw" SKIN. Mrs Yellen. of ~M Portland.^nt . writes. “It was juat a(ony to put my hands near water. They would smart and \ ^ burn as if scalded and it was quite impossible to » find relief until I used Zam Buk. This soon soothed *nd closed the inflamed cracks, and healed quickly with strong new skin.” ’amBuk SOc. box, all chamlata. Also a sþltndid remedy for burns and scalds, winter tcxtma ,bad Itgs, ringworm.þoisaned wounds.þiles, tit. t^t<k=rd Getur ekki liðið betur. Eins og þessi maður var tauga- veikur, er hann nú heill heilsu. Segir sögu sína í þessu bréfi: Mr. Ralph A. Roberts, Lo- verna, Sas., skrifar: Árið 1917 hafði eg mist alla matarlyst og hafði tapað 25 pundum af líkamþsyngd minni. Eg var orðinn svo tuugaveiklað- ur, að eg hafði gefið upp alla von um heilsubót. Engin meðöl dugðu og læknar og með- öl voru rétt búin að leggja miig i giöfina 39 ára að aldri. pá las eg um Dr. Ohses meðölin og etftir að nota Dr. Chase’s Nerve Foot og Kidney-Liver Pills í þrjá mánuði, var eg heill heilsu. Meltingin var komin 1 ágætasta horf og mér varð af engu meint og þyngdist full 20 pund. Með- ölum þessum á eg líf mitt að launa. Dr. Chase’s Nerve Food 50 c. hylkið; Dr. Chase’s Kidney- Liver Pills, 25 c. askjan. Fæst hjá lyfsölum eða Edmanson og Bates Oo., Ltd. Toronto.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.