Lögberg - 03.01.1924, Side 2

Lögberg - 03.01.1924, Side 2
Bls. 2 AÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. JANÚAR 1924. ------—---LIJ■ -........ I ' I ' ■ ...... 3L‘dg burg Gefið út hvem Fimtudag af The Col- nmbia Press, Ltd., Cor. Sargent Ave. & Toronto Str.. Winnipeg, Man. Tnloimnrt >.8327 o(* N-8328 J6« J. Bflrifell. Editor (jranSokrift til blaðaini: TK£ C0LUa|BlA PRtSS, Itd., Bo» 3171, Wtnnipeg. M»3- Utanáakrift ritatjórana: EDiTOP LOCBERC, Box 3171 Winnlpag, M»n- The “Lögberg” is printed and published by The Columbia Press, L.imited, in the Columbia Building, 695 Sargent Ave., Winnipeg, Manitoba. Til kaupenda Lögbergs. Um leið og Lögberg- þakkar, nú við þessi áramót öllum vinum blaðsins, sem hafa sýnt því velvild og skilvísi á hinu liðna ári og ósk- ar þess að árið nýbyrjaða, vérði þeim og öll- um íslendingum blessunarríkt og farsælt, þá þarf það að segja kaupendum sínum frá á- kvörðunum, sem stjómamefnd blaðsins hefir gert, sökum dýrtíðar og vaxandi halla, sem árlega hefir verið, og er einnig nú í ár, viö út- gáfu blaðsins. Eins og margoft hefir verið tekið fram, þá var það aldrei áform stofnenda Lögbergs, að græða stórfé á útgáfu blaðsins og hefir heldur aldrei verið síðan. Lögberg var stofnað í fyrstu til þess að vera menningarafl í lífi Vestur-íslendinga og það hefir þaö viljað vera til þessa og það vili það halda áfram að vera, á meðan islenzk tunga er töluð í Vestúrheimi. En það hefir reynst erfiSara með hverju árinu að láta þá hugsjón vera ráðandi aflið í sambandi við útgáfu blaðs- ins. Á meðan útgáfukostnaðurinn var við- ráðanlegur og efnaleg hagsæld manna var meiri en hún er nú, var /dálítill reksturshalli á blaðinu, ekki tilfinnanlegur. En þegar út- gáfukostnaðurinn tvöfaldaðist og efnalegar kringumstæður þeirra manna, sem að blaðlnu stóðu þrengdust eins og efnalegar kringum- stæður annara landsmanna að stríðinu loknu, þá fór hinn árlegi halli á útgáfu blaðsins að verða of mikill ttil þess að útgefendur gætu staðið sig við að borga hann úr sínum vasa, samt hafa þeir haldið áfram að gefa blaðið út í fullri stærð og fyrir sama verð, í von um að kringumstæðumar mundu breytast og að fjár- hagur almennings mundi batna, en hvort- tveggja hefir reynst árangurslaust, eins og búist var í rauninni við; því sár það hið mikla sem viðskiftalífið fékk, var meira en svo, að nokkur líkindi væru til að það yrði grætt á stuttum tíma. Ákvarðanir þær, sem stjórnarnefnd Lög- bergs hefir gert viS þessi áramót, eru því, að hún sjái sér ekki fært að halda áfram að gefa blaðið út lengur, með þeim halla, sem útgáfan hefir haft <í för með sér undanfarandi og til þess að bæta úr þvj, hefir hún úr tvennu að velja. Fyrst að halda. áfram að gefa út blaðið í sama sniði og stærð eins og að undan- förnu, en færa verð þess upp í $3,00 á ári og má það heita vel við unandi, því jafnvel á því verði er Lögberg ódýrara en flest önnur blöð, sem menn eiga völ á. f öðru lagi að minka blaðið til muna á meðan viðskiftin eru eins ervið og þau eru nú, en láta verðið halda sér. Um fyrra úrræðið er það að segja, að í fljótu bragði virðist eins og það sé hið sjálfsagða, en þegar betur er aðgætt, er það þó engan veginn víst. Er ekki almenningur Vestur-íslend- inga í sömu sporum staddur nú og stjómar- nefnd Lögbergs, að hann verði að beygja sig fyrir kringumstæðunum ? Verði að spara hvert einasta cent, sem hann getur, til þess að geta mætt því, sem lífsþarfirnar brýnustu krefjast og að þess vegna sé ranelátt, að krefjast, eða fara fram á aukin útgiöld af hon- um. eins og nú standa sakir, ef nokkur leið er að komast hjá því? Stjórnamefnd Lögbergs leit svo á, og féll þess vegna frá því að hækka verðið á blaðinu Að síðara úmæðinu hefir hún því hallast — því að láta verð blaðsins halda sér, en minka það til helminga fyrst um sinn, að í staðinn fyrir að gefa út blað sem er átta blaðsíður, þá verði blaðið að eins fjórar. óþarft er að taka það fram, að stjómar- nefnd blaðsins, fann til þess að þetta var neyð- arúrræði og ósanngjamt í garð þeirra, sem borgað hafa blaðið fyrir fram, sem þó eru ekki allfáir, en hún treystir því, að þeir muni minn- ast þess, að þeir í langa tíð hafa notið blaðsins fyrir lægra verð en sanngjarnt var að ætlast til að það væri selt fyrir'undir kringumstæðun- um, og svo vonast hún líka til þess, að sú jweyting sem nú er gerð, þurfi ekki að standa ffl margra ára, heldur að jafnvægi viðskiftanna nái sér aftur svo, að þeir á ný geti haldið blað- (Ju út í sinni fyrri mynd. Pó að útgefendur hafi ákveðið að minka blaðið við þessi áramót, eins og sagt hefir verið. þá er ekki þar með saert að kaupendur blaðsins geti ekki fengið það í sinni fullu stsprð ef beir vilia það heldur, en þá verða þeir að borga þriá dollara á ári fvn'r það. Pað eina sem úterefendurnir eru ákveðnir í, er að hætta við að borga árlegan halla við útgáfu kostnað- inn úr sínum vasa. Scandinavia Svo heitir mánaðarrt, sem F. O. Thorson er farinn að gefa út í Grand Forks N. D., bg hefir Lögbergi veris sent fyrsta heftið til um- sagnar. Rit þetta er í allstóru broti og 96 blað- síður að stærð og hið prýðilegasta á að líta. Kápan smekkleg, ,með mynd af Laatefoss i Noregi, pappírinn góður og frágangur allur hinn bezti. Aðal tilgangur rits þessa er að vekja eft- irtekt á Skandinaviskum bókmentum og að flytja skandinaviskar hugsjónir inn í ameriskt þjóðlíf, og er sá tilgangur lofsamlegur. Innihald þessa fyrsta heftis er margbrot- ið og sumt af því fróðlegt og skemtilegt. Á meðal ritgjörða sem þar birtast er ritgerð um skáldið Henry Wádsworth Longfellow, þýðing hans á skandinaviskum ljóðum og áhrif skandinaviskra bókmenta á hann. Ritgerð um Stokkhólm í Svíþjóð með myndum. — Lýðháskólahugmynd Dana og Ameríku, um bygðir Norðmanna í Muskego.— Bókmentafélag Norðmanna. — Á reiöhjóli um Danmörku, með myndum. — Einkennileg landsala. — Fyrsti þátturinn í Menningarsögu Ameríku. — Nútíðar tónskáld í Svíþjóð. — Víðavangs leikhús og Adam Paulsen. — Tung- ur skandinava í skólum Bandaríkjanna. — Grænland, eftir Laurence Marcelus Larson. — Viðfangsefni listarinnar, ’— meS Dr. Egan í Danmörk og fl. prír íslendingar rita í þetta hefti, það er prófessor Skúli Johnson Wesley College, þýð- ng á kvæði Davíðs Stefánssonar: ’Eldur í öskunni leynist.” Sveinbjörn Johnson dómari ritar um Guðmund Grimsson lögfræðing í Langdon, N. D., og Guömundur J. Gíslason læknir í Grand Forks, frumort kvæði: ”Eyjan íslenzka.” Vér höfum áður sagt að innihald rits Jæssa sé fróðlegt og skemtilegt, oss dettur ekki í hug að gjöra hverja grein, eða kvæði sem þar stendur að umtalsefni. En það eru tvær af þessum ritgjörðum, sem vér getum ekki stilt oss um að minnast á nokkuð frekar. pað er ritgerð eftir Rasmus B. Anderson um fyrsta þáttinn í menningarsögu Ameríku. Er í .þeirri ritgerð rætt um fund Vínlands og er þaö einkum atriðið, sem vér viljum draga at- hygli manna að. Dr. Anderson, sem hefir gjört sér far um að kynnast þeim málum. leggur sig fram til þess að gjöra lesendum sin- um það skiljanlegt, að Leifur Eiríksson hafi verið Norðmaður, og að það hafi þess vegna verið Norðmenn sem fundu Ajmeríku. J?að er stórfurða að manni eins og Dr. Anderson skuli ekki vera farin aö leiðast þessi tugga. Víst veit hann þó gang þessa máls. — Veit að það var maður borinn og barnfæddur á fslandi, sem fann Ameríku, og finst oss að doktorinn ætti að vera orðinn nógu mikill maður, til þess að geta látið ísendinga njóta sannmælis í þessu máli. pað er hvorki honum eða þjóð hans neinn sómi, að vera að reyna að glepja mönn- um sýn í þessu efni. Öðruvísi ferst Laurence Marcelus Larson, Jæim er ritar um Grænlandsmálið. Hann viður- kennir hispurslaust og með hreinskilni að ís- lendingar hafi bygt Grænland og þá náttúrlega líka fundið Vínland. par sem doktor And- erson segir í sinni ritgjörð, að margir Norð- menn hafi flutt til Grænlands og myndað þar nýlendu undir stjórn Eiríks Rauða og að höf- uðstaöur þeirrar nýlendu hafi heitið Garðar. Hvaða maður sem les báðar þessar ritgjörðir og ekki þekkir söguna mundi geta áttað sig á því, hvort heldur að það voru íslendingar, eða Norðmenn, sem fyrstir bygðu Grænland? Væri ekki réttara fyrir frændur vora Norðmennina, að halda sig við hinn sögulega sannleika, bæði með bygging Grænlands og fund Vínlands, eins og hr. Larson gerir, heldur en að koma eins tilfinnanlega í bága hvor við annan eins og þessir tveir menn gera og þá líka við hinn sögulega sannleika? Ritgjörð hr. Larson um Grænlandsmálin, er rituö til )?ess að gjöra lítið, eða helst ekkert út rétti íslendinga til eignarkalls á Grænlandi, en fegra málstað Norðmanna til eignarrétts í ítökum þess lands. Náttúrlega er það nú fremur lítið af gögnum, sem hann færir fram til fulltingis málstað Norðmanna, sem búast er við, því þar mun ekki um auðugan garð að gresja. En hann gat gjört það, þó hann dæmdi ekki íslendinga alveg frá borði í þeim málum. Hr. Larson. segist ekki sjá á hverju ís- lendingar geti bygt kröfu sína til Grænlands. Eiríkur Rauði segir hann að hafi verið útlagi bæði af Noregi og íslandi þegar að hann hafi fund'ð Grænland og þess vegna geti hvorugt landið gjört tilkall til lands þess, sem sá mað- ur fann. J?etta getur verið og er að líkindum satt að því er Noreg snertir, en hæpin mun sú niðurstaða vera að því er til íslands kemur. Firíkur Rauði var að- vísu gerður útlægur á pórsnesþingi fyrir víg sona j7orgests á Breiða- bólstaö. En það þing var að eins fjórðungs- þing í þá tíð, sem dæmdi í málinu innan sinna vébanda, sem náðu norður að Hrútafjarðará í Hrútafirði og suður að Hvítá í Borgarfirði, en gat naumast skert borgarleg réttindi eða frelsi Eiríks í hinum fjórðungum landsins. En þó •*svo hefði verið, þá samt er þaö ómótmælanlegt að það voru fslendingar með íslenzkum fjár- munum, sem bygðu Grænland, og héldu bygð- inni við í meir en 400 ár, svo menn viti, og ætti það að vigta eins þungt á metaskálunum þeg- ar um eignarrétt er að ræða eins og þó Norð- menn sendu þangað skip við og viö til þess að pranga með vörur sínar. Ritdómur um “Wiking Heart”, eftir Láru Goodman Salverson er í þessu hefti Skandina- via. — Einkennilega órökstuddur sleggjudóm- ur. í þeim ritdómi eru aðallega fiórar stað- hæfingar. Fyrst að baráttu íslendinga hér í þeirra nýja umhverfi sé vel lýst. Annað að út úr sögunni spinnist ýmsar ásta- sögur, #iem endi eins og allar slíkar sögur í uppfylling von elskendanna og æfilangri ánægju. J^riðja, aö sagan sé 326 blaðsíður, en hefði mátt segja hana á 150, og fjórða aö mælgi höfundar sé víða svo mikil, að hún minni mann á blásokka rithöf- ’mda hins gamla skóla, sem rituðu fvrir ó- þroskaðar unglino-^ sKdkur. Út á fyrsta at- "'*:ð pr ekkert að setja, því þar talar j inn, ba-ði af viti og sanngimi. í öðru atr''ði j er ekki gott að sjá, hvar hann fær orð”m sín- j um staö. Fyrst og fremst,er langt frá þv'.1 að allar ástarsögur, sem menn svo kalla, erdi;l vel. f öðru lagi svíkur Ninna Baldur, sem hún er hePbundin og srm ann henni hugástum. á hinn hrottalegasta hátt í “The Viking Heart” ! r* Dodds nýrnapillur eru bezt* aýrn&meðaiiö. Lækna ok (figt bakverk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem sta»-fa fra nýrunum- — Dodd’s Kidney Pille kosta 50c. askjap eöa sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum ly'- sölum eöa frá The Dodd’s Med;- og er naumast hægt að segja að það séu ánægjuleg endalox ástamála. Um þriðja atriðið er það að segja, að vér höfum ekki en séð skáldsögu og höfum viö þó séð nokkuð margar, sem ekki má segja hið sama um, sér- staklega ef það er að eins sögu- þráðurinn, sem menn leggja á herzluna á. f sambandi við síðasta atriðið í ritdóminum verðum vér að viðurkenna að vér erum ekki kunnugir hinum dönsku Iblásokka-rithöfundum, en ef þeir með kenningum sín um flytja ekki lesendunum ó göfugri lífsskoðun heldur en höfundur Viking Heart gjörir, þar sem hún lætur Borgu velta af sér ofurþunga sorganna, sem nístu hjarta hennar, byrgðu fyrir lífsgleði hennar og lömuou starfskrafta hennar og iífsþrá út af sonarmissinum, og rísa upp til nýs lífs og æðra skiln- ings á fórnarskyldunni í þessu nýja fósturlandi voru, eða hvar annar staðar, sem maður er staddur, þá getum vér ekki séð að menn myndu hafa mik- inn skaða af að kynnast þeim. Annars finst oss ritdómur þessi, að mun “b!ásokka”legri heldur en sagan. Frá íslandi. Síldarafli hejfir verið talsverð- ur á Akureyrarpolli í alt haust og hafa menn af þvi talsverðar tekj- ur. Er borgað allhátt verð fyr- ir síldina, alt að 25 kr. fyrir tunn- una af nýrri síld. — út með firð- inum og á Siglufirði hefir verið ágætur þorskafli. —Vísir 28. nóv. Kosningin í N.Múlassýlu. par hlutu þessir kosningu: Halldór Stefánsson á Torfastöðum með 416 atkvæðum og Árni Jónsson frá Múla með 414 atkvæðu'/n. “Vore Damer” frá 14. nóv. flytja grein með mörguvn mynd- um eftir ungfrú Ljuba Friedland, um ísland og einkum um íslenzka list. í greininni er talað um skáld- skap Indriða Einarssonar og þýð- ingu hans, um hina einkennilegu málverkalist Jðhannesar Kjarval. Mest talar hún utn Einar Jónsson myndihöggvara, og segir, að verk hans gefi líkingar af lífsferli ís- lands og alls h'eimsins: í hinni aðdáunarfullu lýsingu á verkum listamannsins segir, að þau verki •þannig á mann, að 'manni finnist, “serni annað eins geti maður hvergi fundið á jarðríki. petta er fsland, fsland í allri sinni feg- urð og tign, í aldri sinni auðn og kulda, og enginn ókunnugur, sem ekki hefir lifað æskuár sín hér, getur skilið sál þess, og gefið til- finningum sínum ákveðna mynd í jafn áhirifamiklum verkum og Einar Jónsson hefir skapað.” —Vísir 20. nóv, Flugstöðvar á Islandi. Hér er rnú staddur foringi úr flugiiði Bandaríkjanna. Mr. Crumrime, ungur maður og gervi- legur, sendur til að kynna ser lendinga.rstaði flugvéla. Vísir hefir hitt hann að máli og skýrði hann svo frá, að flotamálastjórn Bandaríkjanna ætðlaði að gera út nokkrar flguvélar að sumri, er fara ættu umhverfis hnöttinn. Hefir komið til mála, að þær færu yfir Grænland og fsland og því hefir Mr. Crumrime verið Iátinn rannsaka lendingarstaði flugvéh í báðum þessum löndum. Hann er nýkominn frá Græn- p(i gerir enga tll- raun út i blálnn mefi þvl afi nota t,'ha.se's Ointment vifi Hczema ig fifirum hófisjúkdSmutn pafi i.efiir undir elns alt þesskonar. Ein -kja ril reynslu af Dr. Chase a Oint- neíit send fri gegn 2c frj,rnerki, ef ifu Þesss hlafis er nefnt. 60e. askj- hllmn lyfjahúfium. efia frá Ed- ■ .i. Vl-ues K Cn F.td. Tnrnnto. Hvi menn gugna beínt á þjóðbrautinni ERFIÐI og áhyggjur hinna síðari ára hafa oft og tíðum verið of þung byrði fyrir viðskiftamenn og sér- fræðinga, svo þung, að þeim hefir oft fundist hún lítt berandi. J?ér vitið, hve margir hafa bugast, jafnvel þegar þeir virtust vera upp á sitt bezta. Sumir hafa snögglega dáið, en aðrir orðið heilsulausir aumingjar, óhæfir til að gegna skyldum sínum. Byrjunareinkennin eins og Dr. Ken- nedy lýsir þem í American Magazine fyr- ir októbermánuð, eru vel þess verð, að þeim sé gaumur gefinn. J?ví með fullum skilningi á afleiðingum þeirra, getið þér leitað hjálpar í tæka tíð. Ef þér að eins takið yður fárra daga hvíld og losið yður við áhyggjurnar, þá Hvað beiula þessi orð yður á? VEFNiLEYSI”, segir Doctor ÍKennedy, ‘*er eitt algengasta merkifi um t%uga- bilun. Annafi einkenni er eirfiarleysi. Pafi er eitthvafi bogiS vifi heilsu yfiar, er þér erufi stöfiugt afi drepa titlinga og ypta öxlum, hrista til annan fótinn, þegar þér hafifi kross- lagt þá. Eitthvafi er líka ttogifi, ef þér getið ekki svo sezt nifiur vifi borfi, án þess afi vera aS fitla viS fingurna. Hinn taugaveiklaSi maSur kemst aS þeirri nifiurstöfiu, aS hann á erfitt meS aS festa sig viS eitthvaS eitt, heldur flögrar sífelt frá einu til annars. Hann missir áhuga á verki því eSa skemtunum, er hann| áSur hafSi. Finst hann ávalt vera þreyttur og meS þyngsli yfir höfS- inu.” munuð þér ná yður furðu fljótt. t Yður batnar miklu fyr, með því að nota Dr. Chase’s Nerve Food. iMeltingarfærin hafa brugðist yður í því, að flytja næringarefnin út til binna veikluðu táuga. Og þegar þannig er komið, geta taugarnar ei lengur stjóm- að meltingarvökvanum í maganum. J?eg- ar þannig er ástatt, er Dr. Chase’s Nerve Food öruggasta lyfið til fullkominnar heilsubótar. pér munuð ekki hafa notað þetta upp- byggjandi meðal lengi, áður en þér farið að finna til bata. pér farið fljótt að njóta betri svefns, og munuð finna nýjan mátt og nýtt starfsþrek streyma um æð- ar yðar og þér munuð óhikandi halda á- fram að nota meðalið. unz þér hafið náð fullri heilsu. Dr. Chase’s Nerve Food 50c. askjan, hjá öllum lyfsölum eða Edmanson, Bates and Co., Ltd., Toronto ROSEDALE” Drumheller Beztu LUMP OG ELDAVJEJ A ’OPPERS * “ STŒRD: EGG STOVE NUT SCREENED Tals. B 62 TWIN CITY DKE Tegund MEIRI HITI — MINNI KOSTNADUR THOS. JACKSON & SONS Winnipeg MAGlC baking powdeb landi og telur afstöðu verri iþar en hér, o.f lítið undiriendi og grýtt en engar umbætur af mannavöldum. Hér líst honum vel á sig, hefir hann athugað lík- legustu staði hér í nágrenninu og telur einkum góða lendingarstaði á sjó og stöðuvötnum. Hann fer héðan norður og austur um land á morgun á Botniu. — Hann kveðst ekki vita, hversu vnargar flugvélar yrðu sendar í hinn fyr- irhugaða leiðangur og ekki geta fullyrt, hvort komið yrði við á ís- landi. Ekki ikvaðst hann held- ar vita, hvort hann tæki þátt í förinni, sagði þó, að sig langaði til þess, en margir væru fúsir til slikrar farar og keptust um að mega fara. Mr. Grumrime sagði, að sér lit- ist vel á ReykjavÍK, líkaði vel við íslendinga og hefði gjarnan vil-| að vera hér lengur. —Vísir 29. | nóv. ‘CHAPS& COLDSORES ,.HIf> napra vetrarveður veldur oft iiinuiu og þessum húðsjákdómum. Kulda- sprungrum I höndum, skinnflagningi á and- litinu. Til þess aS losast viS óþægindin, er af sliku leiSlr, þarf ekki annaS en bera á sig afi kveldinu til hinhreinu jurtasmyrsl Zam-Buk. Zam-Buk dregur strax úr svifianum drep- _ ur gerlana og græfiir og mýkir hörundiS. Séu slíkir sjúkdómar vanræktir, geta þeir oft haft I för meS sér eczema eSa aSra kvllla þvíumlika. NotiS Zam- Buk Medicinal Soap, og haldiS hör- undinu I heilbrigSu' ástandi. i PETTA VAB AFAB AXiVABLEGT TTLFELLI Mrs. Henry Amey, 42 Lyall Av., Toronto, segir: “Dðttir mín fékk eczemu á hál og andlit. Húslækn- irinn gaf henni mefiöl I 2 mán., árangurslltifi. Eg ætlaSi þá aS vitja sérfræSings, en heyrSi um Zam-Buk. Eg keypti eina öskju af Zam-Buk og Medicinal Soap. Innan fárra daga hurfu sárindin alt í einu, og hörundiB náSi eSli sinu. Innan mánaSar var stúlk- an laus viS þenna leiSa kvilla." ókeypis reynsluskerfur af þessu fræga meðali. Sendið 1 cents frfnuvki fyrir sendingu til haka og nefnið þetta blað ogskrifið tH Zam-Buk Co., Dupont St. Tor- onto. 50c. hjá öllum lyfsöínm. ttlHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!!llllllllllllllll!!illllll!lllllllllllll|||||||||ll!!l|l!llll|||||||||!|||||||||||||||||||||| SHIELD Y0URSELF SKIH DISEfíSE APPLY amÐuk TO THEf/RST ITCHV SPOTor / v EQUPT/ON EIMSKIPA FARSEÐLAR frá íslandi um Kristjaníu í Noregi og Kaupmannahöfn í Danmðrku, meS hinum ágætu skipum Scandinavían-American linunnar. Fyrir- frarn greidd farbréf gefin út til allra JárnbrautarstöSva i Canada. AS eins 8 daga frá Kristjaníu til Halifax; 9 daga frá Kaupmapna- höfn. Siglingar: “Oscar II” 6. marz, “United States” 3. apríl, "United States” 15. mai og “Helig Olav” 29. mal. Farþegarf'min öll upp 4 þaS allra fullkomnasta. prifija farrými hreinasta fyrirtak. Borfihald hiS bezta. Yfir fjörutíu ára reynsla í fanþegjaflutningum. Eimskipafélag þetta lætur ekkert til sparaS, aS farþegum llSi sem allra bezt. Scandmavian Ámerican Line, 123 S 3rd St. Minneapclis, Minn.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.