Lögberg

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1924næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Lögberg - 03.01.1924, Blaðsíða 3

Lögberg - 03.01.1924, Blaðsíða 3
LÖGBERG FIMTUDAGINN 3. JANÚAR 1924. Bls. 3 Eg held því sem eg hef Yeardley, Wynne, herra Thorpe frá Henricus, Rolfe og vinur hans, Indíáninn, sem eg álít að ekki þurfi neitt annað en silkikápu og brækur og 'mánað- ar dvöl við hirðina, til þess að verða iherramaður.” ‘E‘f hugrekki, stöðuglyndi, sannsögli og kurt- eisi í viðmóti gera mann að herramanni, (þá er hann orðinn það nú þegar. Slíkur vnaður þarf hvorki að klæðast í silki né dvelja við hirðir konunga.” Hún horfði á mig stórum augum. “Nei,” endurtók hún, “hann iþarf hvorki að klæðast í siki né dvelja við hirðir konunga.” Hún gedík að eldin- um, lagði aðra Ihendina á arinhylluna og horfði niður í glóðina. Rétt á eftir beygði hún sig niður og tók eitthvað upp. “pú eyðir pappír undar- lega, kafteinn Percy," mælti hún. “Hér er hand- fylli af pappírssneplum.” Hún gekk að borðinu og kastaði sneplunum á það hlægjandi. Svo fór hún að setja þá saman að gamni sínu. “Hvað varstu að skrifa?’ spurði hún. “Til allra þeirra, se*m þetta mál snertir. Eg, Ralpíh Percy, til heimilis í héraðinu Weyanoke, gef hér með lausan úr þjónustu minni og minna —” Eg tók bréfsneplana frá ,henni og kastaði þeim í eldinn. “Pappír er ekkert nema pappír,” sagði eg. “Það er auðvelt að rífa hann. Sem betur fer er vilji mannanna varanlegri.” 17. Kapítuli. Eg og lávarðurinn leikum okkur að kúlukasti Landstjórinn hafði, ári áður en þetta gerðist, komið með trékúlur með sér frá Lundúnuvn og hafði látið gera góða og slétta flöt milli húss síns og virkisins. Almenningur varð að nota þann hluta strætisins, sttn tóbak var ekki ræktað á, til leiksins, en á iflöt landstjórans söfnuðust saman heldri 'menn. Tyllidag einn eitthvað hálfum mánuði eftir að eg hafði drukkið skál konungsins úr bikar lávarðar- ins, var stór hópur manna saman kominn. Land- stjórinn hafði stofnað til kappleiks — tíu menn á hvora hlið, tunna af ágætu víni handa þeim flokkn- um sem sigraði og kútur af kanarívíni handa þei’m sem hitti stöpulinn. Það hafði verið óvenjulega hlýtt í veðrinu og sólskinið var enn bjart og heitt og geislarnir gyltu flötina, sem var eins og grænt klæði, en rauð og gul blöðin af trjánum, sem hafði verið sópað nið- ur í skurð til hliðar, voru einis og eldrák. Loftið var blátt, en blárra var þó vatnið, latifin manglit og vindurinn 'blés; að eins skógurinn, sem lá hulinn i móðu, virtist vera fjarlægur og hverfandi eins og löngu liðinn draumur. Gullni hægindastóllinn landstjórans hafði ver- ið fluttur úr kirkjunni og settur við annan endann á flöt.inni. Við hlið hans sat lafði TCxnperance, en aðrar konur, sem voru vel búnar, og þeir sem áttu að taka þátt í leikjunum, ásamt áhorfendu'm, sátu á bekkjum og skemlum og grasinu. Allir voru spariklæddir, allar tungur töluðu og gleðin skein úr hverju auga. Maður hefði vel getað í- myndað isér, að þar amaði ekki neitt að neinu'm. Rolfe var þar, alvörugefinn, kurteis og snarráður; og við 'hlið hans var mágur hans klæddur i kápu úr oturskinni með eltiskinnskó á fótum og fjaðra- djásn á höfðinu — hann var sá hugrakkasti, fríð- asti og mennilegasti villimaður, sem eg hefi haft kynni af. par var og hr. Pory, rauður i fra'man og kátur, og horfði á vínið, sem þjónarnir báru frá landstjórahúsinu. Yfirforinginn var iþar og kona hans, og séra Jeremías, sem var nýbúinn að halda hjartnæma ræðu u'm hégóma heimsins. par voru lægri herforingjar, ráðunautar og þingmenn, seni viðruðu einkennisbúninga sína og sýndu fýndni sína, eða skort á fyndni, eftir því sem þeim var lag- ið. Hópur yngri æfintýramanna, unglinga af há- um ættum og óreglusamir, sem höfðu verið sendir frá Englandi, til happs fyrir heimalandið en ó- happs fyrir nýlenduna, svifu innan um mannfjöld- ann eins og marglit fiðrildi. Við Rolfe áttum að leika. Hann sat á jörð- inni við fætur 'konu minnar og ávarpaði hana við og við með viðeigandi orðum; eg stóð fyrir aftan þau og studdi hendinni á bakið á stólnum, se*xn hún sat á. Hún var sem konungsdóttir í öllu látbragði. Hún sat þar fögoir og öllum náðug eins og sólin, þá stundina — annars heims vera eins* og sólin isjálf. Saga hennar var öllum kunnug og dirfska hennar snart djarfleikslöngun þá, sem býr í brjóstum manna. Þar voru menn, sem ekki höfðu verið vinir mínir, og sem virtust gleðjast nú yfir því, sem þeir skoðuðu óhjákvæ'milega glötun, er biði mín; sumir, sem eg hélt að væru vinir mínir, höfðu yfir- gefið mig, til þess að fylgja þeriri hliðinni, sem var sterkari; margir, sem leynilega óskuðu mér alls góðs ihristu höfuðin og yptu öxlum yfir heimsku minni, eins og þeir nefndu það. En um hana sagði enginn neitt annað en gott, og eg gladdist yf- ir því. Landstjórinn hafði staðið upp til þess að fagna henni, er hún kom, og hann hafði látið bera stól til hennar og setja niður skamt frá sínum stól. Þangað flyktust nú karlmennirnir og hneigðu sig fyrir henni, sem væri hún konungsdóttir. Það varð ys og þys i mannfjöldanum og menn , tyltu sér á tá og teygðu fram álkurnar, sem gaf til kynna að sá, sem borgaríbúarnir dáðust mest að, að konu minni undanskilinni, væri að koma. Hann kom með þjóna sína, skrauthúinn.'fríður og drembi legur. Menn gláptu ýmist á hana eða hann; á silkið sem hún var klædd í eða á flauelið og safala skinnið, sem hann bar utan á sér; vnenn undruð ust hið fyrirmannlega og konunglega látbrair?' hennar og ekki síður dramb hans, sem var svo mikið að nærri lá ósvífni, og sem hinir heimskari skoð uðu sem viðeigandi á slíkum hamingjuhrólfi; o'" þeim fanst að þau væru hvort öðru miög vel sam boðin, og vilji konungsirs sama sem vilii gnðs. Eg hefi aldrei metið menn efti.r útliti þei’-r'' en nú isá eg alt í eínu sjálfan mig sem í snegli. E var hermaður veðurbarinn í firaman og með örum ■ eg þekti herbúðalífið en ekki hirðlífið; eg var gróe gerður af að hafa lifað grófgrrðn lífi, fátækur e™ ©kki lengur urgur. Eg fyltist bitnrri írremi’i e;t‘ ugnablik. En svo leiþ sársukinn burt ot eg krefti hendina enn fastara utan urn brikina á stóln- um, sem konan er eg 'hafði gifist, sat á. Hún var konan mín og eg ætlaði mér að halda henni. Lávarðurinn hafði staðnæmst til þess að yrða | á landstjórann, sem hafði staðið upp til þess að ^ heilsa honum. .......... Nú kom hann til okkar og menn færðu sig þétt-1 ara saman og hvísluðu hver að öðrum. Hann j hneigði sig djúpt fyrir konu minni og ætlaði að j halda áfram, en sá sig um ihönd, gekk til hennar og nam staðar frammi fyrir henni með hattinn í h'endinni, höfuðið ofurlitið beygt til annarar ihliðar, og iþað lék bros um skeggjaða andlitið á honum. “Hvenær var það'frú, sem við sátum seinast og horfðum á menn kasta kúlum?” spurði hann. “Eg man eftir fjörugum leik í móti Buckingham lávarði, og fagrar konur sátu hjá og brostu til kkar. Sú fríðasta hló þá og batt merkisborða im handleginn á mér. Sú sem hann ávarpaði sat kyr og «óleg mcð 'iendurnar í keltu sinni og brá ekki svip. “Eg ■ekti yður ekki þá, hr. lávarður,” sagði hún þýð- ega. “Hefði eg gert það, þá er eg viss um, að fyr efði eg skorið af mér hendina en eg hefði gefið nerkisborða Yninn —” _ “Gefið hann hverjum?” spurði hann, því hún lauk ekki við það sem hún ætlaði að segja. “Gefið hann mannskræfu, lávarður minn,” svar- aði hún hiklaust. Hann greip til sverðsins, sem ihefði hún verið karlmaður. En hún hallaði sér aftur á bak í stólnum og hrfði brosandi á Ihann. Svo tók hann til máls og talaði hægt og með áherzlu. “Eg bar sigur úr býtum og eg skal sigra aftur, frú mín — lafði Jocelyn Leigh. Eg slepti hendinni af stólnum og steig fram eitt skref. “pað er ko«an mín, sem þú ert að tala við, herra lávarður,” mælti eg með þykkju. “Eg bíð þangað til eg heyri yður nefna hana réttu nafni.” Rolfe stóð upp og stóð við hliðina á mér; séra Jeremías Sparrow ýtti frá sér þingVnönnum og ráðu- nautum og kom til mín líka. Landstjórinn hall- aði sér áfram í istól sínum og mannfjöldinn varð hljóður. “Eg bíð,” endurtók eg. Lávarðurinn breyttiist alt í einu og varð að hreinsKÍlnum og hrekklausum aðalsmanni. “Mér varð rnismæli, kafteinn Percy,” sagði ihann. Hann rétti upp hendina eins og til þéss að biðja fyrir- gefningar, en það skein um leið i hvítar tennurnar í honum. “Það var ekkert ónáttúrlegt, þar sem eg hefi margoft ávarpað frúna með þessu nafni áður en okkur veittist sú ánægja að kynnast yður.” Hann snéri sér að henni og hneigði sig svo djúpt að fjöðrin á hattinum hans snerti jörðina. “Eg sigraði þá,” sagði hann, “og eg skal sigra aftur — frú Percy,” mælti hann og gekk að sætinu, sem var gengt honum. ó Leikurinn byrjaði. Eg átti að vera fyrir á aðra hliðina og ungur maður Clement að nafni á hina. Hann kom til mín rétt áður en átti að byrja. “Eg verð að hætta kaftein'n Percy,” sagðj hann dálítið mæðulega. Lávarðurinn hefir beðið mig að láta sér eftir að leika í minn stað. Eg get ekki neitað honum um það; því að í gær, þegar við vorum á veiðum, kom hjörtur æðandi á móti mér og hefði líklega orðið mér að fjörtjóni ef lávarðurinn hefði ékki komið milli mín og hans og rékið hníf sinn í dýrið. Fjandinn hafi það alt saman! Og þarna situr Dorothy Gookin og horfir á.” Lávarðurinn og eg gengum fram, hvor með sína kúlu í hendinni. Við litum á landstjórann. “Lá- varðurinn byrjar, það hæfir stöðu hans,” sagði landstjórinn. Lávaðurinn beygði sig og kastaði. Kúlan valt fljótt og nam staðar svo sem handar- breidd frá markinu. Eg kastaði. “Þær eru báðar jafnlangt frá! kallaði hr, IMacocke, sem var einn af dómurunum. Mannfjöldinn nöldraði eitt- hvað, en lávarðurinn bölvaði í hljóði. Viö dróum okkur í hlé báðir, hvo^ á sína hlið og Rolfe og Wiest kff.nu fram til þess að kasta. Meðan þeir og hin- ir, sem voru í leiknum köstuðu, hlóu menn og töluðu saman, þótt þeir annars tækju vel eftir leiknum, og veðjuðu hvorir myndu vinna, eftir því með hvorri hliðinni þeir voru. En þegar eg og lávarðurinn komuvn fram aftur til þess að kasta, þá hætti alt samtal og allir störðu á okkur. Hann kastaði og kúla hans snart markið. Hann rétti úr sér og brosti, og eg heyrða séra Jeremías stynja fyrir aft- an mig; en mín kúla snart markið líka. Mann- fjöldinn fór að hlægja af eintómri ánægju, en lá- varðurinn var rauður í framan og ygldi brýrnar. Við áttum eftir að kasta einu sinni. Meðan við biðum, tók eg eftir að ihann rendi augunum ná- kvæmlega yfir hvern þumlung milli sín og litlu kúlunnar, sem var merki, og isern eg held að hann hefði þá viljað gefa hylli konungsins fyrir að geta ’iitt. Allir menn biðja, þótt þeir biðji ekki allir Lil hins sa'ína guðs. Eg vissi að hann bað til síns ■erndaranda, örlaganna eða istjörnu eða hvað það j ú var, sem hann reisti altari og beygði sig fyrir, ægar hann stóð og hélt á kúlunni í lófa sínum áð- r en hann kastaði í síðasta skiftið. Hann kast- aði og eg á eftir. Áhorfendurnir héldu niður í ér andanum. Herra Macocke stóð á fætur. Þið ruð jafnir, herrar mínir,” mælti hann. Mannfjöldinn, sem var orðinn uppvægur rudd- st fram. “pögn!” hrópaði landlstjórinn.. “pað er bezt að láta þá leika þangað til annar hvor vinn- ir sigur.” Lávarðurinn kastaði og kúlan hans staðnæmd- ist rétt hjá hvíta Vnarkinu. Þegar eg gekk fram heyrði eg að séra Jeremías sagði: “ló, drottinn!” í innilegum hænarróm, þótt hann þá um morguninn héldi þrumandi ræðu um leikföng heimsins. Eg rétti úr mér og kaistaði af öllu afli. Mannfjöld- inn rak upp óp og lávarðurinn stappaði hælunum Tifan í jörðina. Kúlan hitti merkiskúluna og velti henni á undan sér þar til báðar ultu ofan í skurð- inn, sem var við endann á flötinni og lágu þar kyrrar innan um visið laufið. Eg snéri mér við og 'hneigði mig fyrir mót- stöðuvnanni mínum. “Þér kastið kúlum vel, lá- varður minn,” mælti eg. ' “Hefðuð þér ihaft æf- ingu í skógi fyrir auga og hönd, þá hefðuð þér vel getað unnið nú.” .......... Hann mældi mig með augunum. pér eruð mjög velviljaður, herra minn,” sagði hann vneð þjósti. Þér hafið lánið með yður í dag; eg hefi það á morgun. Eg ann yður gleðinnar af þess- uin smávægilega sigri yðar.” Hann snéri sér frá mér og horfði niður eftir ánni. Eg var að tala við Rolfe og nokkra aðra — ekki alla, sem hofðu verið á mína hlið í leiknum — sein þyrptust í kringum mig, þegar hann snéri sér við snögglega. “Yðar háæruverðugheit!” kallaði hann til landstjórans, sem hafði numið staðar hjá konunni minni, ‘fhefir Due Return ekki 'háar afturþiljur, er ekki toppveiifan blá og gilt 'hafgúumynd á fram- stafni?” “Jú,” svaraði landstjórinn og leit upp frá því að kyssa á hönd konu minnar með afarmikilli við- höfn og kurteisi. “Hvað er uvn það, lávarður góður?” “Þá er nýr dagur upp runninn,” sagði lávarður- inn og leit til mín. Venuls og ihinn blindi sonur hennar hafa beðið um hagstæðan vind fyrir mig, því Due Return er komin aftur.” Leikurinn, sen við vorum að enda gleymdist. Vínföngin sem höfðu verið heitin þeirri hliðinni, sem ynni voru látin eiga sig, og þjónarnir, sem báru kanarí-vínið, lögðu frá sér byrðar sínar og horfðu eins og aðrir. Allir litu niður eftir á og allir sáu skipið koma siglandi upp breitt fljótið. Vindur af hafi fylti s^gl þess, aðfallið létti undir vneð því og trjónan með gilta ‘hafgúulíkneskinu sást æ betur og betur fyrir ofan hvítfreyðandi vatnið undir stefninu. Skipið kom með fullum hraða eins og fugl, sem flýgur heivn í hreiðrið sitt. Enginn hafði gert sér von um að sjá það aftur fyr en í fyrsta lagi eftir tíu daga. Allir skildu vel að það var orðsending konungs- ins, :sem kom til okkar, borin á vængju'm félagsins. Allir vissu hver skipun félagsins mundi verða, hlyti að verða; og konungarnir af Indor-ættinni höfðu ekki legið svo lengi í gröfum sínuvn, að menn'væru búnir að gleyma konungsreiði. Fólkið færði sig fjær mér, eins og eg væri sjúkur af banvænni drep- sótt. Aðeins Rolfe, séra Sparrow og Indíáninn fóru ekki fet frá mér. The Royal Bank of Canatía Aðal Reikningsskil. 30. NOVTEMBER, 1923 SKULDIR Capitul Stm'k I»aid np ........................... $20,400,000.00 ReHerve Fund ..................................... $20,400,000.00 Balanoe of Proflts carried forward ............... 1,085,830.67 $21,485,830.67 IMvidends Fnclaimed ........................................ 8,283.34 Dvividend No. 145 (at 12 per cont. pcr annum), payable lst December, 1923 ..................................... 612,000.00 Ronus of 2<7cp payable lst Dwember, 1923 ................... 408.000.00 22,514,114.01 DepositK not bearin*: intereet ................................ $109,575,137.96 Deposits bearin* interest, includinjc interest accrued to date of statement ......................................... 311,759,127.18 $42,914,114.01 Totai Deposits ...................................... 421,334,265.14 Notes ol" the Hank in Cireulation 31,226,541.74 Halanee due to other lkuiks in Canada ........................ 856,886.55 HalaneeN due to Banks and Bankinp: Correopondents elsewliere than in Canada ................................ 14.055,924.38 Bílls /Fayable ............................................. 4,744*757.90 I.etters of Credit Ontstandin* 472,218,375.71 23,226,065.17 $538,358,554.89 EIGNIR Current Coin ................................................... $16.946.169.28 I>ominion Not<*H ................................................. 29,446.597.25 Onited Staten and other ForeJgm Currencies ..................... 23,711,772.49 Deposit in the Cejvtral tiold Reserves ....................... 11,500.000.00 Notes of other Canadian Banks ........................... Chequen on other Canadion Banks .......................... Hnl&nccK due by Banks and Ranking Correopondents else- where than in Canada ................................. DomLniou and Provincial tiovemment Securitiea, (not exceedin*: rnarket value) ............................ Canadian Munieipal Seeurities and British,, Foreijjn and Colonial Public Securities other than Canadian, not exceedinu market value) .............................. ftailway ríkI other Bonds. Debentureo and Stoeks, (not exceedinjc market value) ............... 10,436,951.81 Call and Short (not exceedinjj thirty days* I.oans in Cnn- ada on Bondn, Debentures and Stocks and other 8e- • uiitles of a sofficient market value to cover....... Call and Short (not exceedin*: thirty days) Loani else- where than in CanAda on Bonds, I>ebentures and Stocks and other Securities of a sufficient market value to cover ........................................... Current I.oann and Dlscounts In Canada llees rebate of interest) after makinu full provision for all ba<l and doubtful debts ...................................... Current Loanw and IMscounts eisewhere than in Canafla (less rebate of intereat) after makinu fnll pro\ision for all bad and doubtful debta ....................... Non-Current I.oanw, estimated loss proxided for .......... $81,604,539.02 2750,470.11 24,987,366.06 22,290,159.04 28,783,050.46 15,900,363.08 16,307,367.43 30.065,207.61 157,738,785.51 104.487.764.09 2,496,418.34 Rank PremiseN, at not more than cost, less amountn written off .......... Rcal Kstate other than Itonk PremÍHC* ................................... MorfKaiccH on Renl Kstate sold by the liank ............................. IJabilities of CtiNtomers nnder Eettern of Credlt, an por contra ........ SharcN of and Loons to Controiied CompanieH ............................. I>eposit with the MinÍNter for the purposea of the (ireulation Fund Other AssetN not ineludeil in the foregoing: ............................ Professional Cards J233,125,474.62 H. Skýrsla Yfirskoðunarmanna DR. B. J. BRANDSON 21 «-220 MEDICAI. ARTS BIxDG. <V>r. (.raliam and Kennedy Sts. Phone: A-7067 Oftlee tímar: 2—3 HolmJH: 770 Victor St- Phone: A-7122 'Vinntpeg. Manltoha DR. O. BJORNSON 216-220 MEDICAL ARTS BIxDG. Cor. Graham and Kennedy Sta. Plione: A-7007 Office tlmar: 2—3 Helniill: 764 Vietor St Phone: A-7586 Winnijieg. Manltoha DR. B. H. OLSON 216-220 MEDICAl, ARTS BIxDG Cor. Graham and Kennedy Sta. Phone: A-7067 ViPtaletmi: 11-13 og 1—6.30 Hehnili: 723 Alverstone 8». \VlnnI|>es. Manltoba DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAIx ARTS BlxDG. Cor. Graham and Kenned; 8ta. Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdöma.—Er aS hltta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Talsíml: A-1834. HeimiH: 373 Hlver Ave. Tals. P-2691. DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Bnllding Cor. Portage Ave. og Etlnionton Stundar sérstanlega berklasýkl og aðra lungnasjúkdöma. Er aS tlnna i ekrlfstofunn! kl. 11—12 f.h. og ?—4 e.h. Sfanl- A-3521. lleimili: 46 Alioway Ave. Tal- simi: B-3158. THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrlfstofa: Room 811 McArthnr Bnildlng, Portage Ave. P. O. Box 165« Phones: A-6849 og 4-684« W. J. LINDAix, J. H. IxTNDAIx B. STEPAi’íSSON Islcnzklr lögfræðlngar 3 Home Inveetment Biilldlng 468 Maln Street. Tnls.: A 4963 feÍT hafa einnig skrifstofur ah Lundar, Riverton, Glmll og Plney og eru i>ar af hitta (l eftirfylgS andl tlmum: Lundar: annan hvern mihvikuda, Riverton: Pyrsta ftmtudag. Gimliá Pyrsta mlðvikudan Piney: þriöja föstude, 1 hverjum mánuRl ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. Garland Skrifst.: 801 Electric Rail- way Ohambers Talsfanl: .4-21»? A. G. EGGERTSSON LL.B ísl. lögfræð’ngur Hefir rétt til að flytja má' bæði í Man. og Sask. Skrifetofa: Wynyard, Sask DR. A. BLONDAL 918 Somersrt Bldg. Stundar séritaklega kvenna eg barna sjúkdóm*. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 8 til 5 «. b. Office Phone N-6410 806 Vict*r 8tr. Simi A 8180. DR. Kr. J. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7—8 e. h- Heimili 469 Simcoe, Office A-2737. res. B-7288 l)R J. OLSON Tannlæknir 916*220 MEIHCAIx ARTS BIxDG. Cor. (iraliam and Kennedj Sta. Talaimi A 352] Heimili • Tala Sh. 3217 Phon«: Qarry Ml( JenkinsShoeCo. «89 Notre Ourav Aver.ue A. S, Bardal 841 Sherbrooke 8t. Salui lf'kkistui 08 annait um Utfarii AUur útbúnaður bA bezti. Ennfrem ur aelur hann aUkonar minniivarö* og legateina. Skrftlsl. tAlnáiml M HeftmilU wUnlrnt N 264,722.967.94 13,560,168.21 1,734,512.43 387.89079 23,226,065.17 252 346.00 1,020.000.00 329,129.73 $538.358,554.89 NCVTE—The Royal Bank of Canada (France) hae been incorporated under the lawa of France to conduct the businews of t'he Bank !n Parls. As the entire capital gtock of The Roya.1 Bank oif Canada (France) i* owned by The Royal Bank of Canada, the aasets and liabilities of the former are lncluded In the above General Statement. 8. HOLT C. K. NKILL, l’rwident tíeneral Manaffer J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somer8et Block Cor. Portuge Ave. og Douuld Ki Talsiml: .4-8889 EINA ÍSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin í burginni Hér þarf ekki a8 biða von úr vltl. viti. Vinna öll ábyrgst og leyst af hendí fljött og vel. J. A. Jóhannsson. 644 Burnell Street F. B-8164. A8 baki Sarg. Pire Hal Vér leggjuin sérstnka álier-Mu á að selja meðiil eftlr forskrlftuin lækna. liin Ih-7.hi lyf. tH-iii lurgt er að fá eru notuð elngöngu. . J’egnr t’ér komlð með forKkrllftum tll vor meglð þjer vera viss uin að fá rétt það sein In'kn- trtnn teknr tII. COI.CLECGII « CO.. Notre Dame and Sherhrooke Phones: N-7659—7659 Glfilngaleyfisbréf geld John Ghristopherson, B.A. Barrister, Solicltor, Notary Public, etc. DOTLE, COSTIGAN and CHRISTOPHERSON »15 Somtvset Bldg. Phone A-1613 Wlnnipeg Vér skýrum hluthöfum 1 The Royal Bank of Canada frA þvl: A8 ðalnkvæmt álltí voru hefir öll etarfrækBla bankans, eö er vér höfum nátí tll kynna oss, verlC í fuliu s&mræmi viö leyfisibréf hans. Að vér höfum yfirfariö allar vetítryggingar I aCaltfkrifstofu bankans og yfirlitiö peningaeign hansi 30. nóvemher, 1923, sem og átSur, eins og lagt er fyrir I 56. grei^n bankalaganna, og höfum fundið alt að vera rétt o.g ! *amr*iml vití bækur hankans. Einnig förum vér yfir og bárum saman peningaeign og veCtryggingar 1 öllum helztu útibúum bankans. Vér vitnum, aö ofanskráöur jafnatSarreiknlngur var af oss borinn saman vitt bækur bahkans I attalskrifstofu hans, og vitt eittfeirtar skýrslur frá útibúum hans, og er* hann att voru áliti vel og samvizkusamlega saminn og aýnir sanna mynd af hag bankans. eftir vorri beatu vitund. sam.’kvæmt nnplýEJngum og skýringum, sem oss hafa gefnar veritt, og samkvæmt bókum bankans. Vér vottum og. att oss voru greittlega 1 té látnar allar upplýsingar og skýringar. er vér æsktum eftir. S. ROGBR8' MITCHEIÆ., C. A. W. GARTH THOMPSON, C. A. of Marwick, Mltchell & Co., JA.MES G. ROSS, C.A., of P. S. Ross & Sons. Montreal, Canada, 26th December, 1923. Yfirskottunarmenn. REIKNINGUR UM ÁVINNING OG TAP UalHnce of Profit luid T.onh Acrount, 30th November, 1922 $1,007,514.19 Frofita for the year, after deducting chargen of nmnage- ment, accrued interest on depositH, ftill provÍHion for hJI hatl and doubtul delitH and rebate of Interest on unmatured billH .......................J............ Munið Símanúmerið A 6483 og pantiiS meðöl yöar hjá oss. — Sendið pantanir samstundis. Vér afgreiCum forskriftir með sam- vizkusemi og vörugæði eru byggj- andi, eoda höfum vér magrra ára lærdómsrlka reynslu aC baki. — Allar tegundir lyfja, vindlar. Is- rjómi, sætindi, ritföng:. tóbak o. fl. McBURNEY’S Drug Store Cor Artington og Notre Dame Ave lYtlshnar: Kkrifslofa: IleiniUi: .... N-62Í3 A-7996 HALLDóR SIGURDSSON General Contractor 808 Great West. Perm. Loan - Bldg. 356 Main St. 3.909,316.48 AITROPRIATED AS FOLLOW8: IMvidendN Not*. 142, 143, 144 and 145. at 12% per aiit}tim Bonun of 2 per eent. to Shareholdern ................ Transferrcd to OfficerH’ l*ennion Fund ............... Appropriation for Kank PrentiR<*» .................... ftteHcrve for Dontinion tiovernment Taxea Including War Tax on Bank Nnte Circnlatlon ..................... Balance of Profit and ItOhs carried forward .......... H. S. HOIxT, Preeident Montreal ,26th Decentber, 1923. $4,916,830.67 $2.448.000.00 408,000 00 100.000.00 400.000.00 475.000.00 1,085,830.67 E. NKILL, tieneral $4,916.830.67 Managcr J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjé um leigu á húsum. Annast lán, eldsáb.vrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6S49—A-6310 Giftinga og , , , ,) rðarfara- með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portajre Ave. Tais. B7?0 ST IOHN 2 RING 3 JOSEPH TAVLOR loqtakbmaduh Befanlltstals.: 8t. Jotut 1M4 Slurifstofa-ltala.: A «557 Tekur lögtskl bæBl hftsaletgudkuld^ veðskuldlr, vlzUokuldlr. Af*relF.lr • sem atS lögum lítur. ttrUmita Ht Matu Verkstofu Tflls.: Hetuia Tflls : A-8383 .4-9384 G. L. STEPHENSON Plumber AINkniinr rafitiHgnsáliöld. «>'o seto sti-uujám vtra. allar tegundlr •< glösnm ok sflvaka (hntterles) Verkstofa: 676 Home St. Phone B-4558 Tll taks á öllum timnm. Exchar.^e £uto Transter Co. Flytja Húsgögn og Pianos Annast flött og vel um allar t«g- undir flutnlnga; jafnt á nótt sem nýtum degi A. PRUDEN. Eigandl 57? Sherbrooke St. Winnlpes

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (03.01.1924)
https://timarit.is/issue/158167

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (03.01.1924)

Aðgerðir: