Lögberg - 10.01.1924, Blaðsíða 3

Lögberg - 10.01.1924, Blaðsíða 3
LÖGBERG FIMTUDAGINN 10. JANÚAR 1924 Bls. 3 Eg held því sem eg hef Landstjórinn, se/n hafði ihorft niður eftir ánni, leit nú við. “Leikurinn er á enda ’herrar mínir,” sagði hann slkyndilega. “Vindurinn er að kólna og það isyrtir að. Menn munu fyrirgefa mér þótt eg segi þessu móti sslitið nokkuð fyr en venja er til. Við leiku*m aftur næsta sólskinsdag.” Menn ibiðu ekki boðanna iheldur þutu niður á árbakkann, þar sem menn gátu ibetur séð til iskips- ins. Lávarðurinn hneigði sig með 'mestu viðhöfn og hélt heim i gistihúsið og förunautar hans með honu'm. Herra Pory fór með honum. Land- stjórinn kom til mín og sagði í hálfum hljóðu'm: “Kafteinn Percy, eg geng nú heim til ‘mín. Bréfin sem skipið flytur, verða komin i mínar hendur innan klukkustundar. Þegar eg hefi lesið þau mun eg fylgja ifram fyrirskipunum þeim, se*m eru í þeim Eg skal tala við þig, ef þú æskir þesis áður en eg fæ þau.” i— ”Eg kem eftir fimm 'mínútur,” svaraði eg. Hann kinkaði kolli og gekk burt yfir flötinn og inn í garðinn sinn. Eg snéri mér til Rolfe. “Viltu fylgja henni hei'm?” spurði eg hann. Hún sat kyr og var náföl, svo að eg var hræddur um að hún mundi líða í ómegin. En hún svaraði samt skýrt og rólega, þegar eg talaði til hennar og brosti jafnvel og vildi ekki styðja sig við handlegg Rolfes. “Eg vil ganga ein,” sagði hún. “Enginn, sem sér mig, skal halda að eg sé yfirbuguð.” Eg horfði á hana, er hún gekk burt og Rolfe við hlið hennar og Indíáninn á eftir með sínu hljóðlausa fótataki. Svo gekk eg til húss landstjórans. Séra Jeremías var horfinn fyrir nokkurri stundu. Eg vissi ekki hvert hann haifði farið. Eg fann Yeardley í stóru stofunni, þar sem hann istóð, fyrir fra’man eldinn og horfði niður í glóðina. “Mér þykir þetta mjög slæmt, þín vegna, kafteinn Percy, og konunnar, sem þú giftist án þess að vita hver væri.” sagði hann. “Eg ætla ekki að verja mig 'með því, að eg hafi ekki vitað hver hún var,” mælti eg. “pú giftist ekki lafði Jocelyn Leigh, heldur þjónustustúlku, sem hét Patience Worth,” sagði landstjórinn. “Lafði Jocelyn Leigh, sem er af göfugum ættum og skjólstæðingur konungsins, get- ur ekki giíst nema með sa'mþykki konungsins. Og þú kafteinn Percy ert aðeins óðalsborinn maður, æfintýramaður hér í Virginíu, og Carnal Iávarður er nú það, se’m ihann er. Yfirrétturinn verður ekki lengi að ónýta þessa einkennilegu giftu“. Þk(S skal þó verða gert án minnar hjálpar. En hefðir þú Sir George, gifst konu þinni á þenna óvenjulega hátt og svo verið ofsóttur af iþessum vörgum, hvað' (hefðir þú þá gert?“ Hann hló við ofurlítið. Það kemur elcki þessu 'máli við, Ralph Percy, en eg þori að segja, að þú munir fara nærri u'm það hvað eg mundi hafa, gert.” „Eg siKal þá berjast fram í rauðan dauðan,“ mælti eg. ,,Eg vissi hvað hún hét, þótt eg vissi ekkert um stöðu hennar, þegar eg giftist henni. Og þótt eg hefði vitað það, þott eg Ihefði vitað, að hún væri skjólstæðingar konungsins, þá hefði eg gií'st ’henn samt, ef hún Ihefð vljað það. Hún er mín kona í kugum guðs og allra heiðvirðra manna. Þa.r sem því heiður hennar, sem er minn heiður, er í veði, ma dauðinn loka munni minu'm, en eg beýgi mig ekki fyrir ‘mönnunum.“ Helsta von þín er að Buckingham lávarður reyn- ist þér 'hjálplegur,” svaráði landstjórinn, og þess- vegna hefir Buckingham nú mikil áh.rif, sem er þeasum ástamálu'm Carnals lávarðs að þakka. það þarf ekki að efa það, að hann gerir alt, sem í hans valdi stendur til þess að koma út úr húsi þessu'm fyrsta keppinaut sínum síðan hann komst sjálfur fram fyrir Somerset. Ekkert mundi vera honum Ijúfara en iþað að iverða lávarðinum óþægur Ijár í þufu. Eg þarf ekki að segja þér, að eg verð að senda bæði konuna og s.iálfan þig heim til Englands ef fé- Iagið skipar svo. Leita þú á náðir Buckingham þegar þú kemur til Lundúna eg vona að hann verði á ’Þ*na hHð, og sé nógu voldugur til þess að koma þér og konunni, sem við allir dáumst að sfyrir feg- urð, látprýði og hugrekki, úr þessum vandræðu'm.“' „Við erum þér þakklát," mælti eg. “Eg 'hefi skrifað félaginu, eins og þú veist ” hélt hann áfram og beðð það að leysa mig allra-náðar- samlegast frá verki, sem er illa iþakkað, sem er það að ihafa á hendi landsstjóraembættið í Virginíu. Heilsa mín er farin að bila og eg er kominn í ónáð hjá Warwick lávarði. Hann fær stöðugt mei.ri og meiri ráð í félaginu, og segi eg ekki af mér, þá setur hann mig úr embættinu. Ef mér verður veitt*lausn strax og einhver úr ráðuneytinu settur í minn stað, þá fer eg^heim til þess að líta eftir hag.smunum mínum þar. Eg verð þá sem hver annar óbreyttur maður, og geti eg 'hjálpað þér, Ralph Percy, skal mér vera ánægja að gera það, en nú — þú s'kilur." „Eg skil og eg þakka þér, Sir George,“ sagði eg. ,,Má eg spyrja að einu?“ ,.Hvað er það?“ Ætlar þú að fylgja riákvæmlega fyrirskipunúm þeim, sem félagið sendir?“ ,,-ja strang]ega,“ svaraði hann. „Eg ( inn 'embættismaður þess.“ Að eins eitt enn,” hélt eg áfram..“ Lo eg gaf þér fyrir aftan kirkjuna unv y afturkaUast þegar þú hefir lesið bréfin fr og veist vilja konungsins. Eg verð að m iaus við það loforð." Hann leit á mig og hlevpti brúnum. ,] grau ofan á svart, kafteinn Percv,“ sa b.vrstur. ”Það " tilgan«ur minn að bæta en g« ® ki pt.verra- Sir George. Eg sé út um gluggann ^fefrh b" h,ef'r Vai'Pað ak:keru'm; e« ætla bví e] ð..^fj, þlg lengur.“ Eg hneigði mig 0g fór út s'ki i ann eftir hálf ygldan á brún og hórfand eldinni. Útl 7f;r a,t vafið í ljóma 'hins dýrðlegasta sóls urs. Fjolubla og dökkrauð ský hlóðust upp á ves loftið °g héngu, 'eins og þau mundu hrapa þá þegar, y ir jörðinni, se*m var að verða dimmleit austri voru ljósleitar skýjaborgir; og á milli varn- arvirkjanna í austri og vestri svifu smáský, sem vindurinn rak á undan ?ér, dþkkleit að lausitan, rauð a/6 vestan. Það var hvasst veður og sló grænum bjarma á ána, þar sém hún var ekki rauð af sólset- ursljómanúm. „Óveður í nánd,“ mælti eg við sjálfan mig. þegar eg gekk framhjá gistihúsinu, heyði eg hlátrasköll og drykkjuvísur sungnar af mörgum; og eg vissi að lávarðurinn sat að drykkju og veitti öðrum ‘ivel, vegna þess að Due Return var kominn með konungsboðin. Það var myrkur í húsi prestsins Eg kveikti ljós á kindli í stofunni og varð þess brátt var að eg var þár ekki einn. Frú Jocelyn Percy sat við arninn og pilsfaldur hennar snart öskuna á honum. Hún lét handlegina hvíla á lágum stól fyrir framan sig og höfuð hennar hvíldi á þeim. Andlit hennar var ekki hulið. það var fovitt og atirt og kalt ieins og það væri höggvið í marmara. Eg stóð og horfði á hana augnablik, hún 'hreyfði sig ekki; eg sótti brenni og kveikti eld, svo stofan varð aftur björt og notaleg. “Hvar er Rolfe?” spurði eg að lokum. “Hann hefði beðið,” mælti hún, “en eg sagði honum að fara. Eg vildi vera ein.” Hún gekk að glugganúm, studdi erminni á rimlana í glugga- hlerunum og horfði út á loftið og stormýfða ána. “Eg vldi að eg væri ein,” sagði hún með lágri rödd. ' Eg vissi að hún grét þarna þar se'm hún stóð við gluggann í rökkrinu, þótt hún væri svo drembin að reyna að halda því leyndu fyrir mér. Eg vorkendi henni, en eg vissi ekki hvernig eg ætti að hugga hana. Loksins snéri hún sér við. Skorpusteik og vínstaup stóðu á borðinu. “pú ert þreytt og í geðshræringu,” sagði eg, “og þú munt þu’rfa á öllu þinu þreki að halda. Komdu við skulum borða og drekka”: — “Því á morgum deyjum við,” saði hún og reyndi að hlæja. Augna’hár hennar voru enn vot, en dra’mb hennar og hugrekki voru aftur komin. Hún draKk vinið sem eg rétti ihenni, og við töluðum um hitt og annað — um kúlukastið, um daginn, um Nantauguas, um útlit loftsins og vindinn, sem vissi á að óveður væti í nándu’m, um nóttina. , pegar við Ihöfðum matast, kallaði eg á Angelu, til þess að vera hjá henni, en sjálfur gekk ,jeg niður strætið til gisti- hússins. 18. Kapítuli. Við förum út í náttmyrkrið. Gistihúsið var alt uppljómað og þegar eg kom nálægt því heyrði eg drykkjulæti og skot'hvelli. Lá- varðurin.n fylgdi með ákafa fravn þeim vitlausa sið okkar að eyða ,sér til skcmtunar púðri, sem betur hefði verið gey’mt til 'þess að notast á móti Indí- ánunum. Háreystin fór vaxandi. Hurðinni var hrund- ið opinni og út ruddist hópur af þjónum og undir- tyllum vneð lávarðinn i broddi fylkingar og á hæl- ana á þeim kom réttnefnd hríð af smádóti úr hús- inu 'með miklu hlátrasköllum. Eg komst fram hjá húsráðandanum, sem var reiðnr, og þjónum hans og staðnæmdist á þröskuld- inum og leit á gauraganginn fyrir innan. Stofan var full af tóbakssvælu og púðurreyk og ljósin voru gulleit í svælunni. V'ínið rann í lækjum eftir borðinu og lak niður af því log myndaði rauðan poll undir því. Undir borðinu lá og sá af gest- um lávarðarins, sem fyrstur hafði fallið í valinn: gráhærður þing'maur, sem átti heima upp með á. Hinir gestirnir voru valtir á fótum og lá líka við falli. Hamor hélt á fiðlu. Hann stóð með annan ffótinn á borðinu en hinn á stól og strauk boganum u’m fiðlustrengina í gríð og ergi. Herra Pory var á- því stigi, er ihann var farinn íað verða velgjulegur; hann ýmist söng raunalega vísu eða þurkaði vandlega tárin úr augunum á sér. Edward Sharpless var að halda ræðu í einhverju 'máli, sem hann ímyndaði sér að hann væri að flyjtja; rödd hans var stundum há, en stundum hálfdrafaði í honúm. Sherwood, sem venjulega var rólegur og gæflyndur, var drukkinn; sömuleiðis Giles Allen og Pettiplace Clansé. Kafteinn John Martin sat á gólfinu flötum beinum. Hann hei'mtaði ýmist vín, sem hann slokaði í sig á svipstundu, eða ska'm- byssur sínat, sem hann ,svo hleypti af upp í loftið, þegar einn af þjónum lávarðarins færði honu'm þær hlaðnar, hristi hurðir og glugga og Ijósin á kyndlunum blöktu og loguðu ójafnt. Hljóðfæra- slátturinn varð æistari, skothvellirnir tíðari og raddirnar hærri og óskýrarit Sá sem veitti vínið þoldi vínið Ibetur en hinir eða hafði drukkið 'minna, hann ihélt sér nokkurn- veginn í skefjum. Á vöngum 'hans var dökkur roði og illmannlegur gla’mpi í augum hans. Hann hló með sjálfum sér. Hann sá ’mig ekki'í grárri svælunni, eða hélt að eg væri einn af þeim 'mörgu, sem höfðu komið að dyrunum til að 'horfa á drykkju- slarkið. Hann rétti upp höndina með silfurbik- arnu'm: ‘^Drekkið þið, hundarnir ykkar!” sönglaði hann. “Drekkið Santa Teresu til heiðurs! Drekk- ið til fallegri konu í faðmi mínum og óvini á valdi mínu!” Vínið hafðj gert bæði 'hann og hina óða. Þeia voru búnir að missa alla meðvitund um velsæmi. peir lyftu upp drykkjarkönnum sínum með hlátri u’m leið óg lávarðurinn lyfti sínum bikar, og reyndu að láta sem minst hellast niður. Einhver á bak við mig kastaði steini í bikar lávarðarins, svo að 'hann hrökk úr 'hendi hans ofan á gólfið o.g vínið skvettist utan u'm hann allan. Herra Pory hló dátt. “Bikar og vör fórust á mis í þetta sinn!’ sagði hann. Maðurinn, sem kastaði steininum, var séra Jeremías S-parrow. Eg sá rétt í svip hinp stóra og burðalega líkama hans og andlitið undir gráuro hárlubbanum, sem var með reiðisvip; á næsta augnabliki var hann horfinn í gegnum þröngina af gapandi vinnukindum, sem stóðu þar umhverfis. Lávarðurinn horfði aulalega á vínsletturnar á höndu'm sér og á bikarinn og steininn á gólfinu. Tii íslendinga í Ameríku. Fyrir skömmu síðan birti Heimskringla all-ítarlega grein um Jón heitin ólafsson, með sérstöku tilliti til starfs hans í þarfir íslenzkrar menningar. Var þar skýrt frá sjóðmyndun þeirri, er nokkrir valinkunnir menn í Reykjavík gangast fyrir til minningar um starf Jóns, sérstakega hvað það snertir að fegra og auðga íslnzka tungu. Og nú nýlega fékk eg bréf frá einum þessara manna, hr. B. S. pórarinsyni, kaupmanni í Reykjavík, og biður hann mig að gangast fyrir samskotum hér vestra til eflingar þessum minningarsjóði. Mér er ljúft að verða við þessum tilmælum, því mér finst þessi hugmynd einkar fögur og aðlaðandi. Jón var jafnan í broddi fyfkingar þegar barist var fyrir mannréttindum og þjóðarsóma. Að ritsnild, djarfmensku og hreinskilni stóðu honum fáir jafnfætis. Var hann hvorttveggja í senn: Skarp- héðinn og Njáll, er til orustu var gengið á ritvelli. Og er það ekki okkar eigin sómi, þegar um slíka menn er að ræða, “að láta ekki nöfn þeirra gleymast” — halda minn- ing þeirra lifandi meðal aldra og óbornra? pað má endurtaka þaö hér, að þeir sem hófust handa með að mynda þenna minningarsjóð, eru þeir prófessor Eiríkur Briem, porsteinn Gíslason, ritstjóri, og Benedikt S. pórarins- *son, kaupmaður. Voru þeir nefnd sú er stóð fyriir að gefa út Orðabók íslenzkrar tungu, hið mikla verk er Jón heitinn var að semja, og‘ voru að eins tvö hefti prentuð er hann féll frá. — í stuttu máli er hugmyndin, að sjóðurinn skulí aukinn og ávaxtaður óskertur þangaö til árið 1950, en eftir það skúii helming af vöxtunum árlega varið til þess að efla og útbreiða ísenzka tungu. Og ekkert mundi Jón sjálfur hafa kosið fremur en einmitt þetta, því að alla sína æfi starfaði hann að því, að auðga.og fegra íslenzkt mál bæði í riti og ræðu. Samskot í þenna minningarsjóð hafa þegar mætt góöum undirtektum á íslandi, og nú vænta forgöngumennirnir þess, að Vestur-fslendingar einnig taki drjúgan þátt í þeim, og vinni með því tvent í einu: heiðra minning eins þjóðarinnar mætasta manns,, og mynda um leið dálítinn bakhjarl til þess í framtíð- inni að auðga, fegra og útbreiða dýrasta og þróttmesta tungu- mál Norðurlanda. pað mætti skrifa langt mál um þetta, því nóg er efni fyrir hendi, en eg læt þetta jnægja að sinni. Og svo vil eg þá tilkynna það, að eg veiti móttöku samskotum í þenna minn- ingarsjóð og mun kvitta fyrir slíkar upphæðir í opinberu blaði. öll tillög verða þegin með þökkum, hversu smá sem þau eru. En skemtilegast væri að sem allra flestir létu eitthvað af hendi rakna, svo að viðurkenningin fyrir starf þessa látna skörungs yrði sem almennust. peir herrar, séra Rögnv. Pétursson, 45 Home St„ Winni- peg. og Dr. ólafur Björnsson, 764 Victor St., Winnipeg, hafa góðfúslega lofast til að aðstoöa mig í þessu máli og getur þú því góður lesari og gagnfús fslendingur, sent dollarana eða centin þín ^il annarshvors þeirra eða til undirritaðs. Gamlársdag 1923 Magnus Peterson 247 Horace St„ Norwood, Man. WdyDownbsi Hearfa ofj The World < Giganíic English FHm Mdsierpiece fSiinmaimW1- WLsmPAS5[s\ f Powerful Síori/ W E1 ÍftOrerTheHill i Hrífandi kvikmynd, bygð á hrífandi skáldsögu um ísland, The Prodigal Son, eftir Hall Caine. Mynd þessi verður sýnd á Garrick leikihúsinu á Garry Stræti hér í borginni í viku. Fyrsta sýningin fer fram; hinn 12. þ. ’rn. Þar verður um óvenju- lega góða skemtun að ræða. Fólk ætti því að nota tækifærið og fjöl’menna á Garrick sýningaviku na. Sumt af myndinni var tekið heima á íslandi. BLUE RIBBON TEA Góðar húsmœður eru varkárar með að biðja um BLIJE RIBBON “Það eru svik í teningskastinu,” m'ælti -hann loð- mæltur, annars 'hefði eg ekki tapað þessu kvæði. Eg drekk s'jálfum mér þetta full til næsta kvöld, þegar skipið ruggar ekki eins og þetta bölvað gólf og sjórinn kastar engum steinúm. Meira vín Giles! Drekkum mínúm háæruverðuga herra lávarði yfir- aðmírálmrm til! Drekkum 'hinum náðuga herra Buc'hingham lávarði til! Látum okkur óska þess að hann æpi í helvíti áður en langt u'm líður, og að þegar hann horfir aftur, heim til Hvítuihallar, þá sjái hann hann mig hvilandi í faðmi konungsins. Konungurinn er góður konungur, herrar mín- ir. Hann gaf mér þenna rauða stein. Vitið þið hvað eg fékk 'hjá honum í fyrra? — Eg —” TE. Þœr gera það vegna þess þær vita að þá fá þœr bezta teið, sem búiðertil og með lægsta verði, sem hœgt er að selja gott te fyrir. Það er ekkert te í Canada eins gott og drjúgt eins og BLUE RIB- BON. ------------------------T Professional Cards j DR. B. J. BRANDSON 216-220 MEDIOAIi ARTS BIiDG. Oor. Graham and Kennedy Sta. Phone: A-7067 Offlce tlmar: 2—3 Heimili: 77« Victor St. Phone: A-7122 Whmípeg, Manitoba THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrlfstofa: Room 811 MoArthav BnUding. Portage Ave. P. O. Box 1656 Phones: A-6849 og A-6846 DR. 0. BJORNSON 216-220 MEDIOAD AKTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Phone: A-7067 Office timar: 2—3 HeimUi: 764 Victor St. Phone: A-7586 Winnipeg, Manitoba W. J. LINDAL, J. II. LINDAL B. STEFANSSON Islenzklr lögfræðlngar 3 Home Jnveetment Bulldlng 468 Maln Street. Tals.: A 4661 þeir hafa einnig skrlfstofur að Lundar, Riverton, Gimll og Plney og eru þar að hitta á eftirfylgj- andl tlmum: Lundar: annan hvern mtðvlkudag. Riverton: Fyrsta fimtudag. Glmliá Fjrrsta miðvlkudag Piney: þrlðja föstudag I hverjum mánuðl DR. B. H. OLSON 216-220 MEDIOAD ARTS BIiDG. Cor. Grahain and Kennedy Sta. Phone: A-7067 ViCtalstmi: 11 —12 og 1—5.30 Hehnili: 723 Alverstone St. Winnipeg, Manitoba ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. Garland Skrifst.: 801 Electric Rail- way Ohambers Talsiml: A-21B7 f DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAD ARTS BDDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er aC hltta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Talsími: A-1834. Ileimili: 373 Rivor Ave. Tals. F-2691. A. G. EGGERTSSON LL.B. ísl. lögfræðmgur Hefir rétt til að flytja mál ' bæði í Mian. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask. DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Building Oor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýki og a8ra lungnasjúkdóma. Er aC finna á skrifstofunni kl. 11—12 f.h. og 2—4 e.h. Sími: A-3521. Heimili: 4 6 Alioway Ave. ' Tal- sími: B-3158. Phone: Garry M16 H JenkinsShoeCo. 439 Notre Damo Avenue DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenn* «g barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 «. h. Office Phone N-6410 Heimili 806 Vkter 8tr. Síml A 8180. A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Selui llkkistui og annaat um útfarir. Allur útbúnaður eá bezti. Ennfrem- ur selur hann alekonar minnisvarð. og legsteina. Skrilat. talsUHl N é.63 HeimUis talsíinl N t SBf DR. Kr. J. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7—8 e. h- Heimili 469 Simaoe, Office A-i2737. res. B-7288- EINA ÍSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin í borginni Hér þarf ekki að blða von úr vitl. viti. Vinna öll ábyrgst og leyst af hendi fljétt og vel. * J. A. Jóhannsson. 644 Bumell Street F. B-8164. AS baki Sarg. Fire Hal DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDICAD ARTS BLDG, Cor. Graham and Kennedy Sts. Talsími A 8521 Heimili: Tals. Sh. 3217 John Christopherson, B.A. Barrister, Sollcitor, Notary Public, etc. DOYLE, COSTIGAN and CHUISTOPHERSON 445 Somtxset Bldg. Plione A-1613 Winnipeg J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block 'Cor. Portage Ave. og Donald St. Talsimi: A-8889 Vér leggjum sérstaka álierzlu 6 að selja meðul eftir forskriftum lirkna. Hin beztu lyf, sem hægt er að fá eru notnð eingöngu. . pegar þér komlð með forskrllftuin til vor megtð þjer vera viss um að fá rértt það sem hekn- trinn tekur tU. COLCTiEUGH & CO., Notre Dame and Sherbrooke Phones: N-7659—7650 Giftingaleyfisbréf seld ralsimar: Skrifstofa: N-6225 Heimili: A-7996 HALLDÓR SIGURDSSON General Contractor 808 Great West. Perm. Loan Bldg. 356 Main St. ! Munið Símanúmerið A 6483 ; ; - og pantið meðöl yíar hjá oss. — ; 1 Sendið pantanir samstundis. Vér! 1 afgreiSum forskrlftir meS sam- !; j vizkusemi og vörugæði eru éyggj-/ \ andi, enda höfum vér magrra ára ! !; lærdémsrlka reynslu að baki. —; ; Aliar tegundir lyíja, vindlar, Is- rjðmi, sætlndi, ritföng. tébak o. fl. McBURNEY’S Drug Store \ Cor Arlington og Notre Dame Ave ; JOSEPH TAVLOR LÖGTAKBMADUR Heimilistals.; St. John 1844 Skrifstofu-Tals.: A 6657 Tekur iögtakl bæði húsaielguakuM^ ve'Sskuldir, vtxlaskuldlr. Afgretðtr »3 eem aB lögum íytur. Skritstofa 255 Matn Stre**í J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 Verkstofu Tnls.: Heima Tals.: A-8383 A-9384 G. L. STEPHENSON Plumber Allskonar rarmagnsáliökl, svn nern straujám vira. allnr tegundlr af glösiim og aflvaka (Itatteries) Yerkstofa: 676 Home St. í sambandi viðviðarsölumína veiti eg daglega viðtöku pöntun- umfyrir DRUMHELLER K0L, þá allra beztu tegund, sem til er á markaðnum. S. Olafsson, Sími: N7152 619 Agnes Street (jittinga og ii/ Jarðarfara- blom m«ð litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. B720 ST IOHN 2 RfNG 3

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.