Lögberg


Lögberg - 07.02.1924, Qupperneq 8

Lögberg - 07.02.1924, Qupperneq 8
Bls. 8 LöGBERiG, FIMTUDAGINN 7. FEBRÚAR, 1924. Or Bænum. Gamanleikuirinn "Happið” verð- ur eýndur 21. og 22. íebrúar (finrtudag- og föstudag), en ekki 14. og 15. eins og áður var aug- lýst. Sjá auglýsingu í næsta blaði. Til leigu nú þegar bjart og var lítill drengur, að vaxa upp' hér í Winnipeg. En síðan hefir hann gengið í gegnum eldraunir þær, sem fram undan öllum u'm- ikomulausum og fátækuvn ungling um liggja á braut listarinnar. Hann hefir orðið að svelta félaus og vinalaus. f stórborgum Ameríku hefir þessi unglingur stundu'm orðið að láta sér nægja að draga fram lífið af fáeinum centum yf- ir lengri tíma. En Ihann gafst ekki rúmgott herbergi, að 900 Lipton| hann fann ti)1 aflsin3 t stræti, örska'mt fra strætisvagni. . . .... ... ,____ . í ... « * sál sinni og vilikraftur hans hef- Fæst ihvort sem vera vill með eða “ * .... .. . > án húsgagna. Upplýsingar fástj 'r verið óbilandi og nu emui Messað. verður að Lundar 10. febrúar kl. 2 e. 'h.. Adam porgrímsson. með því að kalla upp A-7286. Símskeyti barst herra Albert Wathne hér í borginni, þess efnis, að síðastliðinn laugardag ihefði látist á Seyðsfirði á íslandi faðir hans, Friðrik kaupm. Wathne. Hann var norskur að ætt og upp- runa, ibróðir framkvæmdarmanns- ins þjóðkunna, Otto Wathne’s. Kvæntur var hann íslenzkri konu. Friðrik Wathne var hinn mesti atorku og sæmdarmaður í hví- vetna. At home. — Kvenfélag fyrsta lúterska safnaðar býður fólki til kvöldskemtunar í fundarsal kirkj- unnar næsta þriðjudagskvöld, 12. feíbrúar. Verður þar skemtun góð og kaffiveitingar. Byrjar kl. 8,30. Ókeypis aðgangur. Frjáls sam- skot. óbilandi hann eins og sigurvegarinn, sem getið hefir sér ódauðlega frægð. Myndir hans eru nú í þjóðmynda- söfnum ýmsra landa, svo sem Bandaríkjanna, Canada og ís- lands. Meðan hr Walter stóð við hér í bænum heimsótti hann for- sætisráðherra fylkisins Mr. Bracken og átti allítarlegt tal við hann. Hann kom og á listaskóla þessa bæjar, og gat þess að sér til ánægju hefði hann hitt þar unga dai’ frá Wynyard Sask og séð verk hennar, sem sér hefði litist mikið vel á. Hr. Walter bjóst við að dvelja um tveggja vikna tíma þar vestra áður en hann heldur aft- ur suður til New York. Laugardagskvöldið 2. febrúar voru gefin saman í hjónaband William R. Wright og Hezel C. J. Swenson, bæði frá Starbuck. Séra Björn B. Jónsson framkvæmdi hjónavígsluna að heimili sínu 774. Victor St. Misprentast hefir ein upphæð í Blómasjóðslista þeim, er Lögberg flutti 31. jan. s. 1. þar stendur: Til minningar um þorberg John- son $1C.00, áti að vera $25.00. þetta er góðgjarn lesari beðinr. að athuga. Inglewood, Cailifornia, 18. jan. 1924. Eg vildi Ihér 'rneð til'kynna vin- um og skyldfólki okkar lát konu minnar hér þann 6. jan. síðastl.; var hún jarðsett 10. is.m. ‘hér í Inglewood grafreit. — Húnj var Friðbjörg Gunnlaugsdóttir, Ei- ríkssonar að Steinkirkju í Fnjós- kadal á íslandi, fædd 13. marz 1850. Við giftumst að þverá í Eyjafirði árið 1870, bjuggum á Þverá og Villingadal í Eyjafirði þar til 1874, fluttumst þá trl Ame- ríku og settumst að í Millbrook, Ontario, og í Nýja íslandi, Man., voruvn við þar til ihaustið 1881, flutrtum þá til Dakota og vorum þar búföst til haustsins 1907; þá fórum við ihingað til Los Angeles, Cal. — Síðastl. þrjú og hálft ár var ihún mestu íeyti rú'mföst. — Meinsemd hennar var krabba- mein. Viðstaddir voru: sonur " -- j' i ol{1{ar jjenry frá Taooma, Wash., íslenska stulku, Miss Bar- Tí . , .... ’ 1 og Lillian Heath, se*m her lifir og margir vinir. peim sérstaklega þökkum við innilega fyrir þeirra góðu hluttekning í sorg okkar og söknuði. Hún var mjög vinsæl og átti fjölda góðra vina. — Eft- irsöknuður okkar er ’mikiíll, en við styðjum okkur við von um að fá að sjá ‘hana aftur. Blessuð sé hennar minning. porsteinn Jónsson. kha’men. 17. feb.: Prof. Guthrie Perry: Life in Ancient Assyria. 24. feb.: Prof. W. T. Allison; Ca- nadian Song and Stoiry. 2. mar.: Prof. R. C. Wallace: Ourselves and the Universe. 9. mar.: Prof. W. T. Allison: Daniel Defoe, Father of Englislh Literature. 16. mar.: Prof. R. F. Jones: Gov- ernment and Public Opinion. íbúu'm Winnipegborgar er öli- um heimilaður aðgangur að fyF- irlstrum þessum, án tillits til iþjóðernis eða aldurs. THE LINGERIE SIIOP Mrs. S. Gumilaugsson. Gerir Hemstiching íljótt og vel og með lægsta verði. pegar kvenfólkið þarfnast skrautfatnaðar, er bezt aS leita til litlu búöarinnar & Victor og Sargent. par eru allar slikar gátur ráðnar tafarlaust. par fást fagrir og nytsamir munir fyrir hvert heimili. Munið Lingerie-búðina að 687 Sar gent Ave., áður en þér leitið lengra. KENNARA vantar fyrir Norð- urstjörnu skóla Nr. 1226, frá 17. marz til 16. júlí. Tilboð, sem til- greini mentastig, æfingu og kaup- hæð, sendist fyrir íok febrúar- mánaðar til A. Magnusson, aec- treas., P.O. Box 91, Lundar, Man. Kveðjusending til Vestur- tslendinga. p.t. Buffai’o, 31. jan. Kæri ritstjóri! Jóhannes Eiríksson, 623 Agnes St. kennir ensku og fleira, ef óskað er. — Kenslustundir 7—10 eftir hádegi. Athugasemd—Sökum þess, að ruglast hafa til línur í æfiminn- ingunni um Svein Ámason, söm birtist í þessu blaði, eftir Magnús kaupm. Magnússon að Hnausa, Man., verður greinin endurprent- uð í næsta númeri. Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Bank Bid. Sargcnt & Sherbrook Tal*. B 6 94 Winnipeg íslenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verS. Pantanir afgreidd.it bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viðskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Avc Sími A-5638 KENNARA vantar fyrir Vest- fold skóla, Nr. 8C5. Kenslutími frá miðjum marz að miðju'm júlí, og frá síðasta ágúst til fyrsta des- ember 1924, sjö mánuðir alls. Umsækendur tilgreini mentastig og kaup. Tilboðum veitt móttaka af undirrituðum fram til 24. feb- rúar næstíc. K. Stefánsson, Vest- fold P.O., Man. KENNARI óskast fyrir Thor skólahérað No. 1430, 'fyrir næsta kenslutí’mabilið, er hefst 3. marz og endar 23. des. Umsækjendur verða að hafa annars flokks skír- teini og taki fram æfingu og kaup. John P. Frederickson, sec.-treas., Fyrirlestrar um eftirfylgjandi --------■----, i»l. .— pegar eg er í þann vegmn að efnl) verðafluttiir af prófessorum R.R. No. 1, Cypress River, Man. sigla héðan úr landi, sendi eg - - ............ 1 kæra kveðju Vestur-íslendingum og ástarþakkir fyrir alla samúð og frábæra gestrisni þann ógley'man- lega tíma, sem við hræðurnir, Gunnar og eg, ferðuðumst um bygðirnar. Þessa orðsendingu bið eg þig að breiðsveifla út yfir söfnuðinn úr þinni Hliðskjálf. Og blessun- arorð les eg i hljóði. Niðursett Fargjald Tannlæknir H. 'W. Tweed verð- Ur að hitta að Árborg Hotel þriðjudag og 'miðvikudag 19 og20. febrúar n. k. og á Gimli miðviku- dag 'Og fimtudag 27. og 28. febr. í sögunni eftir Zaíkarías Tobel- íus: „Drengurinn, sem heyrði þognina tala“, féll úr af vangá orðið „þýddi“ á eftir nafni þýð- anda. pinn einlægur, Steingrímur Matthíasson. Hr. W. C. Christopherson fra Grund P.O., Man., var á ferð í bænum í vikunni. Leijrétting. í æfi'minningu Jóhannesar sá!. Ólafssonar í síðasta blaði ‘hefir í prentuninni fallið úr ein setning, „hve sárt 'hún saknaði hans mátti sjá af Ihinni beisku sorg er hún bar við jarðarför hans“ 0. s. frv. og síðar — við, sem teljum okkur iðjusamari erum stundum býsna þungir, (ekki ungir) í spori 0. s. frv. peir, se'm láta sig æfiminn- inguna nokkru varða eru beðnir að abhuga þetta. Jónas Jónasson. við Iháskóla Manitobafylkis í hin- um ýmsu verkam.kirkju'm Win- nipegborgar, sem hér segir og margar myndir jafnframt sýnd- ar- til skýringar: Elmwood Labor Hall, Martin og Brazier—10. feb.: Rev. Harry Atkinson : The Boy Problem. l7-i feb.: Prof. J. H .Heinzölman: A WINNIPEG CARNIVAL Trip Througfti Yellowstoee Park. • 24. feb.: Brof. Guthrie Perry: QQ VETRAR LEIKJA \T / • •• | • timbur, fjalviður af öllum Nyiar VOrubirgOtr teguudum, geirettur og ais koirar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Koroið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðii að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limitsrí HENRY AVE. EAST WiNNIPEG AUGLYSIÐ I L0GBERGI —TIL— í síðustu viku kom landi vor, Emil Walter til bæjarins og dvaldi sér nokkra daga. En fór um síðustu helgi vestur til Vatna- bygðar í Sask, þar sem hann bjóst við að dvelja um tveggja vikna tí'ma hjá kunningja og skytidfólki sínu. Það sýnist nú vera að eins 1 stuttur tími. -síðan að Ihr. Walters Sökum þes-s, að undirritaður hef- ir verið kjörinn tii þess að fara á presta- og ráðstefnu, sem Ihalðin verður í þessum mánuði, verða engar guðsþjónustur haldnar í kirkjunni á Alverstone stræti nr. 603, þangað til að þær verða aug- lýstar aftur. Virðingarfylst * Davíð Guðbrandsson. Life in Ancient Assyria. 2. mar.: Prof. C. H. O’Domxhue: Prehisto- ric Monsters. 9. mar.: Prof. A. E. Hetherington: Life and Times of Tutankiha'men. West End Labor 'halll, 532 Agnes St.—10. feb.: Prof. J. H. Heinzel- man: A Trip Through Yellowstone Park. 17. feb.: Prof. Fhelps: Pre- sent Day Poetry. 24. feb.: Prof. Warren: Other Worlds than Our3 (Aistronc’my). 2. marz: Prof. Green: Modern Franc, Her Insti- tutions and Social Life. 9. mar.: Prof. Shipley: Alaska the Valley of Ten Thousand Smokes. 16. mar.: Prof. R. C. Wallace: Can- adian Scenery and its Meaning. Fort Rouge Labor Hall, Bran- don Ave.—10. feb.: A. E. Hether- ington: Life and Times of Tutan- 11.-16. FEBRÚAR, 1924 Elnn og Einn-prlðji Fars báðar leiðir frá öllum stöðvum í Alberta, Saskatchewan, Mani- toba, og Port Arthur og Arm- strong West í Ontario. Earbréf til sölu frá ». til 13. Febrúar (með belm dögum) I>au gilda til 18, feb. 1924 MIKIL VIKU - SKEMTUN þar á meðal plí.IATJU OG SEX RONSPIEE- ieikir, árlegir. Upplýsingar lijá Umboðsmönnuin CANADIfiN NATIQNAL RAILWAVS NOTICE | Innkomið í hjálparsjóð In ~V_"_ '7'*Hrr .°f «h.f Fvjolh.r : Luth_ CounciJ. Nat, Olnon. formorly of tlir City of WinnlprK ln tho I-rovlnre of Manltohn, Farmrr. j Áður aUgtlýst ..................... $10435 tont1,toC"‘t,hTunS*^„etdheat ‘IheXooÍr! Mrs. Jo-hn Goodman, Upham 2.00 fm 1 Feiiniary.*i>.°1924°" °r hefore tho j Hjálmar Goodman .... .!......... 1.00 Dated at W'innlpeg, In Manitoba, thls lOth ! Mundl Good'man .... ................. 1.00 day of January. A.D. 1924. 1 . Sakarias Goodman. E. G. BALDWINSON, Sollcltor tor Rognvaldur Peturason and j Ohrlstina Goodman Baldwin Larus Baldwinson, executors. 1.00 1.00 1.00 1.00 Jóna Goodman ............ Friðrik Goodman ......... Mrs. Guðrún Th. Finnson Milton ............. 5.00 Ólafur Th. Finson ......... 3.00 Miss. Svanhildur ólafson .... 1.00 Miss. Ingibjörg ólafson .... 1.00 Samtals ........... 122.35. Finnur Johnson fóh. kirkjufélagsins. Fyrir Winnipeg-búa Crescent mjólkin hefir ávalt haldið sínum góða orðstýr, meðal neytenda sinna, sökum hennar ó viðjafnanlegu gæða. Hvenær sem fylgja þarf sér-i staklega ströngum heilbrigðis- j reglum, er sú mjólk ávalt við hendina. Vissasti vegurinn til þess a$ 1 Ieelandic Ladies’ Aid of halda heilsu, er að drekka dag- Minneota, Minn..... lega nóg af Crescent mjólk og Kvenféla? Fríkirkju safn. rjóma. Brú, Man............. 25.00 — •• ’ --------j------------j Kvenfélagið Baldursbrá I Baldur Man........... 20.00 { A. P. Johannsson Wpg.. 100.00 í umboði skólaráðsins þakka eg einlæglega fyrir þessar gjafir. S. W. Melsted. gjaldkeri skólan-s. Gjafir ti! Jóns Bjarnsonar skóla $25.00 P0CAH0NTAS LUMP eiga engan sinn Iíka. 15,000 hita- einingar í hverju pundi af þessum kolum. Tonnið, sent heim fyrir $14.90 BUSH LUMP berta. Enginn reykur og ekkert gjall. Pantið tonn til reynslu. Verð aðeins eru beztu kolin sem enn hafa þekst frá nokkurri námu í Al- $11.50 Capitol Coal Co., Ltd. 253 Notre Dame Ave. Phone A 4512 PhoneA4151 Yfir 600 ísl. nemenda hafa sótt The Success Business College síðan 1914. pað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið- stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu. pað morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest er um atvinnu og þar sem þér getið sótt The Success Business College, með þvi að þúsundir af námsfólki þaðan njóía forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss þröskuldinn. ..The Success Business College er traustur og ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að verkum, að hann hefir útskrifað fleiri nemendur, en nokk- ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn- ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum. THE Success Business College Limited WINNIEG - - MANITOBA Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business College í Canada. Tilkynning Hið nýja vikulega afborgunar fyrir- komulag Ford félagsins. OO Þér borgið á hverri viku .... Alveg einstök vildarkjör veitt á nýjum og gömlum bif- reiðum í vetur. Ford bifreið er ein hin bezta innstæða, er nokkur getur eignast. Leitið upplýsinga til vors íslenzka umboðsmanns The Dominion Motor Co. Ltd., Winnipeg Islenzkur umboðsmaður: Mr. PAUL TH0RLAKSS0N Til bænda er selja staðinn rjóma Vér greiðum hærra verð fyrir staðinn rjóma, en nokkurt annað verzlunarfélag sömu tegundar í öllu Manitoba. þér getið bezt sannað þetta Gjafir til Betel. sjálfir, með því að senda rjóma T°.rfinns°n> Gardar 5.00 til revnnln Alb- Sa'muelson, Gardar .... 10.00 til reynslu- , Mr Qg Mrg G j Guðmudg. Vér sendum dunkana til baka son’. Wynyard......... 10.00 sæma dag og vér veitum þeim Geflð að Betel: móttöku og peningana jafnframt. Vér veitum nákvæma vigt, sann- gjarna flokkun, og ábyrgjumst hrein viðskifti yfirleitt. CrescentPureMilk C0MPANY, UMITED WFNNIPEG Mrs. J. Stvens, Gimli, 2 bushel af byggi. Guðj. Erlendsson, R.vík P.O., 10' pd. smjör og önntir mat- væli. Sveinn Björnsson, Gimli, 160 pd. Ihaframjöl. Mrs. Hildur Joihnson, Hekla ........... 4.00 Villa í síðasta gjafalista frá hei'.nilinu: í stsðinn fyrir Mrs. G. Stephansson, átti að vera Miss S. Stephason, Gimli, $10.00. Þetta er hlutaðeigandi beðinn að af- saka. Með þakklæti, J. Jóhannesson, 75 McDermot Ave. Wpg. D.D. GLEYMIÐ EKKI WOOD & SONS Þegar þér þurfið Domestic,Steam Kol frá öllumnámum Þér fáið það sem þér biðjið um bæði GÆÐI 0G AFGREIÐSLU Tals. N 7308 Yard og Office: ARLINGT0N og R0SS Exchanée Taxi B 500 Avali til taks, jafnt á nótt sem degi Wankling, Millican Motors, Ltd- Allar tegundir bifreiða að- gerða leyst af hendi bæði fljótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg Brauðsöluhús Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borginni. Einnig allskonar ávextir, svaladrykkir. ísrjómi The Home Bakery 65:i-655 Sargent Ave. Cor. Afjnes Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimcæhið óvalt Dubois Limited Lita og hreinaa allar tegur.dir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af greiðsla. vönduð vinr>a. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg Sfimi: A4153 tsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristfn Bjarnason elgnndl Næst við Lycaum leikhúaið 290 Portagtj Are Wjnalpeg MobileogPolarinaOlía Gasoline Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BKRGMAN, Prop. FBER 8KRVICE ON RUNWAY .CUP AN DIFFKRKNTIAL OREA8K The New York Tailoring Co, Er þekt um alla Winnipeg fyrir lipurti og eanngirni 1 viðskiftum. Vér sntðum og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nýjustu ttzku fyrir eins lágt verð og hugs- ast getur. Einnlg föt pressuS og hreinsuS og gert viS alls lags loSföt 639 Sargcnt Ave., rétt viS Good- templarahösiS. Dffice: Cor. King og Alexander Kiii£ Georgc TAXI Phone; A 5 7 8 O Bifreiðar við hendina dag og nótt. G. Gooilman. Manager Th. BjarnaHon Preaident Wevel Cafe Ef það er MÁLTÍÐ sem þú þarft sem seður hungraðan maga, þá komdu inn á Wevel Café. fást máltíðir á öllum tímum dags— baeði nógar og góð- ar. Kaffibolla og pönnukökur og als- konar sætindi og vindla. MRS -F. JACOBS Christian Johason Nú er rétti tíminn til að láU endurfecra otr hressa upp á aromiu núscöimín oz láta pau nta ut em» og pau væru gersam- lega ný. Eg er eini fslendingur inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppua stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun* ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg Tls. FJt.7487 gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B*805 A. C. JOHNSON 907 C'onfederation Life Bld WINNIPEG. Annast um fasteignir manna, Tekur að sér að ávaxta sparffí fólks. Selur eldábyrgðir og bM- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrfr- spurnum svarað samstundís. Skrifstofusími A4263 Húflflími BSR» Arni Eggertson 1101 McArthur Bldg., Wiunipeg Telephone A3637 Telegraph Address: "EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með Kúa, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Kotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavínum öll nýtízku þœeg- indi. Skemtileg herbergi tll leigu fyrir lengri eða akemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. þetta er eina hótelið i borginni, sem fslendingar stjórna. Th. Bjamason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina ísl. kenan sem slíka verzlun rekur í Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Tals. Heima: B 3075 50 VERÐLAUN ef mér mishepnatt við að ræ k t a hár, með mínu ágæta meðali. Bezta hármeðal í heimi. Graeðir hár á sköllóttum mönnum. Meðalið má eigi bera á þá staði, sem meira hár skal eigi vaxa. Hreinsar hörundið betur og fljótar en nokkuð annað hármeðal, Prof. M. S. CROSSE, 448 Lo^an Ave. ■ Wiunipeé BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bó'k, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi. gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hlng- að með bækur yðar, sem þár þurf- íi5 iáta binds.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.