Lögberg - 06.03.1924, Síða 5

Lögberg - 06.03.1924, Síða 5
LÖOlfiERG, FIMTUÐAGINN 6. MARZ 1924 « Doddi nýrnapillur eru b«rU nýrnameðaiiC. Lækna osf (ift bakverk, hjartabiiun, þvasrteppu og önnur veikindi, sem atarfa frá nýrunum- — Dodd’s Kidney Pilla kosta 50c. askjan efia sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- sölum efia frá The Dodd’s Medi- Steingrímssonar, sem neitaði að hlífa sér eða forða, iþegar Skaft- áreldarnir geisuðu og eyddu stór landssvæði, en vildi líða skort og strit með fólki sínu til að uppörfa það og hjálpa með ítrustu kröft- um; drengskap fjölda sona og dætra, sem fórnuðu kröftum sín- um fyirir föðurlandið. Hún söng af ímyndunarafli, sem skapað hafði miðgarðsorm í sjón- um, góðar vættir í ihverju lands- horni, tröll í hömrunum, dverga í steinum, huldufólk í fylgsnum fjalla, útilegumenn uppi á heið- um, álfa og dísir, grýlu og jóla- sveina, og feikn af hinum kynleg- ustu fylgjum. Söngur hennar var iþrunginn af ást á hinu fagra, sem málaði dá- samlega dýrð fossa og fjalla, sem dáðist að litskrúði heiðstrindrar nætur, klettanna, yhafsins, blóm- anna; isem var ihrifin af hreyfi- 'myndum érstíðanna, er þær liðu fram hjá eins og þættir í leikriti. Með svo hljóðandi orðum býður hún oss þátttöku í lotningarfullri aðdáun sinni; “ísþaikta fjall með árdags blys, altari guðs við morgunris, heimskirkju víðrar hvelfling skær, himininn blái, jöirð og ;sær! Þú guðsmynd, sól, er geislum vafin glóir á snjófgum tindum ihafin, með tengdum höndum, kropn- um knjá'm kveð eg þigl dags á vegi ihám.” Sú aðdáunarfulla ást á hinu fagra er yel táknuð með 'þessum orðum eins íslenzks skálds um meðbróður sinn í óðsnildinni: “pú gazt látið lækjarnið í ljóðum þínum heyra, sjávarrót og svanaklið sanda bárur keyra. 'Gazt í, birag við björgin foss 'bráðum látið sinnast og hendingarnar heitum koss hverja við aðra minnast. Náttúrunnar numdir 'mál, numdir tungu fjalla, svo að gaztu steina og stál í stuðla látið falla. Á söngnum hennar voru ótví- ræð einkenni ^listarinnar, þeirrar, isem skapaði Eddukvæðin, sem s'míðaði kjarnyrðin óviðjafnanlegu í fornsögum vorum, sem þaut með töfrandi krafti í gegn um hvert stef miðalda snildarljóðsins Lilju, listarinnar, ,sem átti eftir eitt- hvað af foirnu'm eldi í vikivökum og rímum; listarinnar, sem end- urfæd'd var með guðdómlegum krafti í sálmum Hallgríms; listar- innar, sem sameinað hefir, stund- um djúphyggju, stundum barns- legan einfaldleik, við fegursta mlál og næ’masta hljómsmekk í nútíma Ijóðum; listarinnar, sem kunni að segja sögur og semja mannlýsingar, svo eikki varð betra ákosið; listarinnar, sem með þrótt og snild í orðahljómi, kunni að knýja strengi gígjunnar, sem leitt hefir fram “ó, guð vors lands” og önnur snildarverk í heimi hljómanna; listarinnar, ar, sem birtist í ódauðlegum líkn- eskjum Einars Jónssonar. Hún isöng um fróðleiksþorsta, sem ávalt hefir spurt, “hvað er í fréttum ?’, >sem fórnað Ihefir því nær öllu fyrir mentun, þekkingu, nýtt ljós á öllum sviðum, nám- fýsi, sem drukkið hefir í sig sög- ur og söngva; ibrennandi þorsta eftr því, að kynnast nýjum lönd- um líkamlegum og andlegum; löngun eftir því, að kynnast öllu nýju. Um málið sitt söng hún: “Eg elska þig, minnar þjóðar mál, með þrótt og snild i orða hljómi, svo vnjúkt sem blómstur, svo sterk sem stál, er strengja kveður þú með rómi: Eg elska þig, mitt hjarta er við þig hnýtt, ið hýra vor þér iboðar sumar nýtt; við beirgið kalt þú blómgast skalt á fornum stöðvum söngs og sögu.” Hún söng um dáð og dygðir, hún söng um táp og stilling. Hún söng um það, sem dýrmætast er af öllu kristindóminn. Hún söng: “Vertu, Guð faðir, faðir minn í frelsarans Jesú nafni, hönd þín leiði mig út og inn, svo allri synd eg hafni.” Enn fremur: “Gefðu að móðurmálið mitt, minn drotinn, þess eg beiði, frlá allri villu klárt og kvitt, krossins orð þit útbreiði um landið hér, til heiðurs þér, helzt mun það blessun valda, meðan þín náð lætur vort láð lýði og bygððum halda.” Hún söng um ættjarðarást, og þar ómuðu margir hinna við- kvæmustu strengja og að miklu leyti létu þar til sín heyira allir hinir tónarnir, því karlmenska og drehgskapur, fegurðarást og krist- indómur og sérhvað annað hreint og heilagt í mannlegri sál, getur sig fúslega í þjónustu ættjarðar- innar. Það er ekki, drengur, se?m ekki ann ættjörð sinni. Föður- landssvikari hefir ætíð verið tal- inn níðingur, en alt göfugt starf, allar framfarir, sem eru gull en ekki sori, eru ættjörðinni til heilla, og meðvitundin um það ætti að verma brjóst sérhvers góðs manns, fylla sál hans anda- gift og áhuga og verða lífgjafi allrar þein-ar orku, sem í honum felst. Vel á við að minnast hér hinna fögru orða höfuðskálds Vestur- Íslendinga: ‘Gamla ísland, ættland mitt, ægi girt og fjöllum, rétt að nefna nafnið þitt nóg er kvæði öllum. iHIjómar instu óma þá allra ræktartauga, stolt og vonir víxlast á-— Vöknar nærri um auga.” Saman við þessa hreinu og fögru tóna hafa, því miður, blandast aðr- ir, eð öllu heldur ekki blandast, í söngfræðilegum skilningi, tónar í hryggilegu ósamræmi við hina. í gegn um fagra sönginn heyr- ist ámátlegur skrækur þrældóms- andans. Hann er sprottinn af kúg- un, sem um langt skeið barði það inn í þjóðina, að hún ætti að lúta öðrum, að benni tilheyrði Iægri sessinn, að hún .ætti að skríða í duftinu að fótum útlendinga og höfðingja. pessvegna ber á því, að hún meti ekki það, sem hún sjálf á, en hugsi að danskurinn, eða nskurinn eða hverrar annarar þjóðar maður s»’n er, hljóti að vera á hærra stigi en íslendingur- inn. Þess vegna hafa menn verið of fljótir að kasta því, sem þeir áttu, en gleypa við öllu.því, sem þeri gátu fengið hjá öðrum. Sa'm- hliða þessu hefir verið það, sem virðist í beinni mótsögn: óheil- brigt og ástæðulaust stolt út af því, hvað vér höfum átt mikla for- feður, og vér í sumum atriðum að minsta kosti meiri menn, en allar Jafnvel hin minstu Onot í hörundinu hrufur eða sprungur, geta verið fyr- irboði eczema eða annara slæmra hörundskvilla. Berið Za'm-Buk á þar sem þér finn- ið mest til. ipessi ágætu jurtasmyrsl (ólík hinum smeðjukendu smyrsl- um) þrýsta sér djúpt inn í húðina. pau græða ihreisa og mýkja á dásam- legan hátt og gera ihörundið slétt og fallegt. REYNSLU- SKERFUR af þessum frœgu húSsjúkdóma- uteSulum fcest ó- keypis hjá Zam- Buk Co., Tor- onto. Ont. og .ZAM-BUK MEDICINAL SOAP “Alvarleg útbrot gerðu vart við sig á hálsi o gandliti dóttur minnar,” segir Mrs. H. Am- ery, 42 Lyall Ave., Toronto. “Eg var rétt í þann veginn að gera orð eftir húð-fræðingi, er eg heyrði um Zam-Buk 'meðalið. Eg fékk mér öskju af því og dálítið af Zam-Buk Medi- cinal sápu. pessi tvö meðöl læknuðu fljótt og vel, og dóttir mín varð brátt al'heil.” Zam-Buk smyrslin eru seld í 50c. ö en Zam-iBuk iMedicinal sápa ,25c. seykk 3 á 70c. Lyfsal eða Zam-Buk Co., Torc Hagic með honum foúa, en þessu trúið.” Viljandi hefi eg dvalið lengur við fegurðarsöng vorrar íslenzku móður, Fjallkonunnar, en við ó- hljóð og skræki, enda tel eg það í samræmi við sannleikann. Eg foefi það fyrir satt, að foún hafi gefið oss, börnum sínuto, miklu meira af því, sem er gott og göf- ugt, en foinu, sem spillir. Eg veit, að í söngnum hennar, óð lífsins, sem hún söng oss og varð vöggu- ljóð vor, voru tónar, hreinir eins og mjöllin, háir eins og fjöllin. aðrar iþjóðir. En eg ,set þetta sam- an af því, að eg finn það oft hjá sama fólkinu. pað er til íslenzk þjóðrækni hér vstra, sem er tómt fojal, með ekkert heilbrigt líf á bak við sig, munnfleipur, sem ekkert vill á sig lggja til að geyma það af íslnzka arfinum, sera er sann- arlegt gull, og ekki vill neina skynsamlega athugun viðvíkjandi framtíðinni. Hún gaf oss nóg til þess, að hér gætum vér verið Islandi til sóma, og 'Canada til mytsemdar. Á lík- ingamáli lífskjara sinna og lífs- reynslu, leggur hún oss fougsun í sál og orð á varir, sem vísa oss veg hér á fósturjörðinni, ,sem vér nú eigum: “Morgunandinn okkar tíðar örvar framtakshug. Út á haf í alvalds nafni, ei er fougur veill; Guð I fojarta, Guð í stafni gefur fararheill.” (Meira.) Gengishrun. í gær foækkuðu bankarnir verð á sterlingspundi úr 30 kr. upp í 33. Varð mörgum hverft við þetta Heilbrigt traust á íslendingnum — foví ekki það ? Hví ekki að gefa honum að minsta kosti sama tæki- fæiri og öðrum til að þjóna oss, þangað til að vér höfum fengið á- stæðu til að taka aðra fram yfir hann? Annar skrækurinn, sem er í ó- samrætoi við fegurðarsönginn, er sundurlyndið. Ekki er með þsssu sagt, ^að ís- lendingar hafi aldrei getað sam- einað sig, né að þessi ámátlegu hljóð nái til allra. Langt er frá því, að svo sé. Fáar þjóðir geta sýnt fegurra dæmi um sigur yfir sundrungaröflum, en sameining Islendinga undir merki Krists ár- ið 1000'. En hitt er annað, að ó- samræmið er til. Sundurlyndið foefir verið eitur í þjóðfélagi voru. Sumir afsaka þetta og segja, að það stafi af því, hvað frábærlega sjálfstæðir vér erum. Brot af sannleika má vera í því, en langt er frá því, að það skýri alt sund- urlyndið, því það hefir, að miklu leyti, stafað af hinu ljóta í mann- eðlinu, ofdrambi, miskunnarleysi gagnvart öðrum, valdafíkn, jök- ulkaldri eigingirni. Spillt manns- hjartað hefir engu skeytt réttind- um og tilfinningum annara og ekkert viljað athuga foeill þjóðar- innar í heild. Misjafnar skoðanir hafa orðið að persónulegu foatri og framfaramál vor strandað á ó- samlyndi og sundrung. Hver vill hrósa tortímingarafli Sturlunga- aldarinnar? En sá andi er ekki rneð öllu horfinn enn. þwí að altoennt raunu menn hafa haldið, að genginu mundi nú vel borgið. Bæði af því, að afurðasal- an hefir gengið greiðlega síðasta ár, og eins munu margir hafa bú- ist við fóðum áhrifum frá gengis- jöfnunartilraunum Dana. — En þær tilaunir virðast nú einmitt hafa mistekist algjörlega. Gengi dönsku krónunnar foefir á tveim dögum fallið um nál. 10%; ster- lingspund foækkað úr 24.45 upp í 26.75. Og einmitt þessvegna hafa bankarnir hérna lækkað gengi ísl. krónunnar, og sem næst jafnmik- ið. peir treysta sér ekki til að foalda uppi gengi ísl. krónunnar, þegar sú danska fellur. Hins veg- ar hafa þeir aldrei fylgt dönsku krónunni upp á við, þegar hún hefir hækkað. Hjá okkur er stefn- an æ hin sama, alt af niður á við. Nú vita menn ekki foverju fram vindur með dönsku krónuna. Bú- ast má við því að hún falli enn meira. Getur farið svo að hún fari enn foríðfallandi. Þá er vafa- mál fovort ekki væri ráðlegra að taka heldur alveg fyrir sölu á erl. gjaldeyri, foér í svip, heldur en að fylgja þar á eftir. Mörgum þykir það kynlegt, að ísl. kr. skuli endilega þurfa að lækka, þó danska krónan falli. En eftir því sem viðskiftum okkar er foiáttað, þá er þetta í alla staði eðlilegt. Til þess að kippa því í lají, þyrfti að gera mjög yfirgrips- miklar ráðstafanir, sem ekki foefir Þriðja skrækinn vil eg leyfa mér að nefna, en það er það, seto eg kalla andleysi. Trúleysi mætti kalla það. Á eg þar við ekki ein- ungis öfugar skoðanir á því sér- staka sviði, sem vanalega er nefnt trúmál, foeldur trú á öll- uto sviðum mannlífsins. Eg hefi veitt þeim einfalda sannleik eftir- tekt og viðtöku á lífsleiðinni, að andinn stýrir foöndinni, að á foak við alla líkamlega orku, allar ver- aldlegar framfarir, alt viðskifta- líf foeimsins og fyrirtæki hans, sé hugsun, andi. Á þessu má virðast sú undantekning, að í vélastarfi nútíðarinnar er verkum , þannig ikift niður, að hverjum manni er falið isvo einfalt verk og sama verkið í sífellu á>r eftir ár, að tæp- ast er þörf nokkurrar hugsunar, og maðurinn vinnur sem líkast dauðri vél, en bæði er það, að þetta er ekki algjörlega tilfellið og eins hitt, að, að því skapi, se'm þetta á sér stað, er andlegt líf mannsins í veði og auðvitað er þetta ekki ilfellið um neina þá menn, sem eru driffjöðrin í fyrirtækjunum. Nauðsyn hins andlega orkugjafa, jafnvel í öllum veraldlegum mál- um, er því ótvíræð. enn verið talið færtað gera, og tæplega að hugsa til. En svo má heita, að til þessa ihafi alt okkar viðskiftalánstraust verið í Dan- mörku og allar lausar viðskifta- 'skuldir okkar í dönskuto höndum. En einmitt þessvegna er ísl. kr. svo háð þeirri dönsku. Eftirmœlí. Jóhannnes Ólafsson. IWest 'Selkirk. Dáinn 19. okt. ’23 Lífsins Herra hár, hér er dimt og katt. Hrynja höfug tár, hverfur, fölnar alt. Einn fer öðrum fyr, ört fover líður istund. Inn um dauðans dyr dregur heljar mund. Lífsins herra foár, hér er kulnað skar, læknuð svöðusár, sem hann hljóður bar. Stríðið han,s er strítt, stirðnuð lúin hönd, Hin íislenzka þjóð var um langt skeið í ^álögum fátæktar, og 'þótt þrautseigja, þolinmæði, stilling og fleira gott hafi græðst við fá- tœktarstríðið, hafa böndin samt skapað framtaksleysi. Menn foafa mist trú á möguleikana til að sigra, hugsunin hefir verið bund- in, svo hún gat ekki séð hinar mörgu nýju leiðir, sem foefði mátt fara. Menn hafa hugsað, að menn hlytu alt af að vera fátækir, dæmdir við isömu kúgunina og feður þeirra. “Ógurleg er andans leið, upp á sigurhæðir,” já, svo ógurleg, að mönnum ihefir oft sýnst ihættu- minst að húka á bás tækifæris- leysisins og smásálarskaparins, svo 'hefir andinn ekki starfað það hálfa við það, sem hann hefði getað og trúin á guðlegan mátt og toannlegt afl og framtíðar mögu- leika, verið eins og vængbrotin rjúpa. ’nil þessa foafa skáldin vor fund- ið sárt, eins og t. d. Jónas Hall- grímsson, er hann siegir: “Veit þá engi að eyjan hvíta á sér enn vor, ef fólkið þorir guði að treysta, 'hlekki forista, hlýða réttu, góðs að bíða; fagur er dalur og fyllist skógi, og frjálsi rmenn, þegar aldir renna. Skáldið hnígur og margir í moldu foann sem barn þig blítt bað—og fól þér önd. pessi sál var þjáð, þráði fovild og frið. Drottins dýrstu náð dag hvern studdist við, bar því kvala kross kjarki með og ró, lífsins ihafði hnoss foöndlað fyr en dó. Vökna vina brár, viknar snortið geð, glóa gullin tár við grafarinnar beð, og í mjúkri mold mynda perlukrans, 'býr þar foliknað hold, bíður lifgjafans. Lífsins Herra hár, hér er ekkja stödd, iblæða sogar sár, sem af manni er kvödd. Sár er sorgar stund, sælt að eiga þó vísan vina fund og vininn, sem að dó. Lifir minning mæt, mörgum er hún kær, syrgjendunum sæt, sorgin við það grær. Unnið æfistarf um það ivitnj ber, að 'hanjn', |sem (héðan hvarf, hylli ávann sér. P. Sigurðsson. f—ir—--1---- Dánarfregn. Síðastliðinn 5. desember andað- ist að heimili sínu foér í Swan River, bygðinni, Wilhjálmur Frið- rik, 33 ára og 8 mánaða gamall, sonur Steplhans Björnssonar, ætt- uðum af austurlandi á fslandi og Margrétar Guðtoundsdóttur konu hans, frá Hatoarskoti við Akureyri á íslandi. Systkyni Wilbjálms sál. eru 3 lifandi, Stepihan, Meybil, gift en'skum manni hér í bygðinni og Björn búandi í suður-Manitoba. Þeir bræður, Stefan og Wilhjálm- ur sál. höfðu foúið félagsbúi með sinni öldruðu góðu móður, yfir nokkurra ára skeið, með sameig- inilegum kærleika hvað til annars, er iþví sonarmissirinn sár fyrir hina góðu móður, ásamt áður- mistum eiginmanni og tveimur fullorðnum börnum á besta skeiði lífsins, fyrir ekki löngum tíma. En Drottinn leggur líkn með þraut, allir foér samforyggjast móður og bróður, sem dauðinn svifti í burtu frá elskuðum syni og bróður. Ste- pihan hafði alt gjört sem hægt var að gera til að frelsa sinn góða bróður frd foelgreipum dauðans, sem mennirnir geta áorkað í þess- uto foeimi, en forsjónin sagði hing- ’ð og ekki lengra. Wilihjálms er sárt saknað af öllum, sem þektu hann, kom alstaðar fram, sem góður drepgur, með velvild og góðu viðmóti, ávann sér alþýðu- hylli toeð drengskap og kærleika, veit að góður Guð ihefir tekið hans for'einu sál í samfélag sinna trúu þjóna. Minning þín lifi, þótt •noildu sért fojúpaður. vipur H. J. E. Dánarminning. Eg las í iLögbergi 14. febrjúar síðastl. ágrip af æfitoinningu móður minnar sál. Auðbjargar Nýr smckkur Hið tvöfalda kraftinnihald ■St. Charles mjólkurinnar. borið saman við venjulega nýmjólk ,veitir nýjan og Ijúfan smekk, ekki að eins í kökur, heldur alla aðra rétti, sem mjólk er notuð í. Skrifið eftir ókeypis Rereipe bók. ’/Scrnfany C&.^Zmited Montreal. St. C. 12-24 porsteifosdóttur og er það auðséð, að sá, sem það foefir skrifað er mjög ókunnugur, svo að eg get ekki látið vera að skrifa æfiminn- ingu hennar sjálf, að því kunnug- ust mun eg vera um ætt og æfi hennar, af þeim, sem hér eru. Móðiir mín andaðist 20 sept. síðastl. 93 ára gömul, að foeimili Trausta snikkara sonar síns og Rósu konu hans, dóttur séra Odds sál Gíslasonar í Vatnsdal í Geys- isbygð í Nýja-lslandi; fór hún til þeirra veturinn 1901. í júní 1900 flutti hún af íslandi Ihún af ís- landi og síðan hefir hún alveg verið á vegum Trausta og konu hans, sem áður er getið, og naut hún þar ætíð kærleika og ástríkis í fylsta toæli. Móðir mín er fædd i Vatnsdal í Fljótsfolíð 11. nóv. 1831 Foreldrar hennar Þorsteinn Þor- steinsson og var hann bróðurson- ur Steingríms biskups í Odda í Ragárvallasýslu og séra Halldórs á Mosfelli í Grímsnesi í Árnes- sýslu og kostaði Steingrímur hann til Kaupmannahafnar, og þar lærði hann jarðyrkju hjá manni sem hét Collins og þaðan kemur Collins nafnið í ættinni. En móð- ir hennar hét Steinunn Jónsdótt- ir frá Skógum undir Eyjafjöllum, systir séra Kjartans, >er lengi bjó á Elliðavatni í Gullbringusýslu og þeirra systkyna. Foreldrar móður minnar fluttu frá Vatnsdal að Crthlíð í Biskupstungum í Árnes- sýslu, þá var hún 12. ára, þar bjuggu þau nokkuð lengi, þar rnisti hún toóður sína, og giftist faðir hennar aftur ISesselju Árna- dóttur frá Akureyri og nokkuð eftir það fluttu þau að Stuðlakoti við Reykjavík. Móðir mín átti 12 alsystkyni og eru þau þes.si, sem eg heyrði að hún taJIaði oft um: Jón Collin í ÚfhMð, Erlendur í Leirvogstungu í Mosfellsveit, Þor- steinn í Breiðumýranholti í Flóa, í Árnessýslu, puríður í Helludal í Biskupstungum og Margrét, bjó í Tungunum, eg man ekki nafnið á bænum. Guðrún og pórunn, báð- ar bjuggu í Péfursey í Mýrdal í Austur-Skaftafellssýslu og 2 foálf- systkyni átti hún, séra Árna, sem í möirg ár var prestur á Kálfatjörn og frú Steinunni konu séra Jóns Magnússonar prests í Hvammi í Norðurárdal og síðan á Mælifelli í Skagafirði; öll voru þau aáin á undan foenni. Ung giftist hún föður mínuto Vigfúsi snikkara Guðmundssyni, hann var sonur Guðmundar porsteinssonar hrepp- stjóra í Hlið í €núpverjahreppi í Árnessýslu og konu hans Guðlaug- ar Gunnarsdóttur frá Hvammi á Landi í Rangárvallasýslu. Systkyni föður míns má eg segja voru 12 og eru þau öill dáin. Foreldrar mínir bjuggu síðast í Víðinesi í Mosfells- sveit og er foann dáinn fyrir mörg- um árum. pau eignuðust 16 börn og komust þessi til fullorðins ára: Steinunn dó heima 30 ára, Torfi snikkari, dó fyrir stuttu í Reykja- vík, Þorsteinn eldri dó fyrir mörg- um árum á Gimli, Man., Can., og þrjú eru lifandi á íslandi, Guð- mundur foómöpathi í pórshöfn á Langanesi, Guðlaug í Hafnarfirði og Guðrún í Reykjavík, en fimm erum við hér, Trausti, sem fyr er getið, Þorsteinn bóndi 4 Seattle og Víglundur bóndi í Churchbridge Sask, og Halldór í Árborg Man,. Móðir mín sá’l. var fríð kona og höfðingleg, svipurinn, hreinn og þýð í lund og vel fróð um margt, mikil trúkona og mátti ekkert aumt sjá, að hún vildi ekki og gerði, að bæta úr því alt, sem hún gat; hún va>r yfirleitt mesta dugn- aðar og toyndar kona, góð móðir og trú vinum sínum. Blessuð sé minning foennar. Svo vil eg að hjarta þakka öll- um, sem á einn eða annan hátt glöddu hana og réttu foenni hjálp- arhönd og gerðu foenni seinustu stundirnar léttari og þeim, sem heiðruðu útför hennar með nær- veru sinni. Guð llauni þeim það og gefi að þeir megi njóta sama, þegar þeim mest á liggur. Að síðustu bið eg Mensku blöð- in í Reykjavík að taka upp þessa dánarfregn. Margrét Vigfússon j 752 Elgin ave. Winnipeg Man. dóttir þeirrar látnu. . FálseEconomy cost theFarmers MILLIONS°jDOLLARS LastYear ——■ Falskur sparnaður kostar bóndann Miljónir Dollara á Ári. í Septemiber, 1923, var þvínær hálf miljón mæla hveitis gerð afturræk sökum myglu og seldist um llc. neð- an við markaðsverð hver mælir. A STANDARD E°Rmaldehyp£ ► KILLS SHUT Tfoe North West Grain Dealers Associa- tion áætlaði, meðal uppskeru 1923 á 22.1 mæli ekruna. — Ef mygla kemst í þessa uppskeru, tapið þér $2.43 á ekru foverja, Eitt cent á mælirinn borgar fyrir Formal- déhyde í útsæðisfræ yðar.—iAf 22.1 mæl. uppskeru með tvo mæla af fræi í ekruna, verndar yður gegn, $2.43 tapi, en kostar minna en einn tíunda úr centi, og veitir aukna uppsk. Spyrjið kaupm. yðar. STANDARD CHEMICAL CO. LTD. Montrea! WINNIPEG Toronto

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.