Lögberg - 06.03.1924, Síða 7

Lögberg - 06.03.1924, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 6. MAR? 1924 Bls. T Avaxta meðalið lœknar nýrun. hinn merkilegi jurtasafi BER STÓRMIKINN ARANGUR Allir þeir, sem þjást af veikl- uðum nýrum, ásamt kvillum, er því fylgir, svo sem höfuðverk, bak- verk, gigt og 'bólgu í ihöndum og fótum, ættu að nota Fruit Treat- ment, við slíkum isjúkdómum. Fljótt á litið kann ýmsum að ‘þykja það ótrúlegt, að “Fruit-a- tives’', sem unnin eru úr appels- ínu, epla, fýkju og sveslkju safa, geti tafarlaust læknað nýrnasjúk- dóma. 'En hað ihefir sannast, að á mjög skömmum tíma, lækna “Fruit-a- tives’’ þráláta kvilla, og sama má segja um “Fruit Liver Tablets”, sem reynst hafa fram úr skarandi vel. Fáið “Fruit-a-tives” í dag og byrjið hið nýja Fruit Treatment. Fæst hjá öllum lyfsölum; 25c og 50c. askjan, eða sent beint frá Fruit-a-tives, Li’mited, Ottawa, Ont. [i Ferð um Austur-Skafta- fellssýslu. Þann 1. júní kom eg að Svína- felli, og reikaði hugur minn þá langt aftur í tímann, til Flosa gamla og hugsa eg að þá hafi ver- ið langt um meiri skógar en nú, þó dálitlir séu ennþá. par býr Páll Jónsson með börnum sínum, eru þau öll uppkomin og myndar- leg. Þar sá eg útsaum feikna fall- egan, svo að eg ihefi ekki séð annað ein svona langt uppi í landi; enda bera Öræfingar það með sér, að þeir eru á undan þéttbýlu þjóðinni á mörgu'm svið- um bæði karlar og konur, og kem eg að tþví seinna. Eg var nótt í Svínafelli, og sýndi bóndi mér þar mjög gaml- ar skógarhríslur, komnar að falli. t’ar í brekkunum er talsverður smáskógur, en sagður mikill í Skaftafelli þar norður tfrá; þar eru 3 ibæir og 3 bændur; á Svína- felli eru 4 bændur. Skaftáin er þar rétt neðan við og er stór en góð yfirferðar. 'Páll yngri fór með mér, og fórum við að Sandfelli, þar býr séra Eiríkur. Hann var ekki heima og stóðu'm við þar ekkert við; þar er fremur gras- lítið heima við bæinn. Svo er fremur stutt leið suður að Hofi. par búa 7 bændur. Svo fór eg að Fagurhólmsmýri, þar bjó hrepp- stjórinn, Ari, fyrirmyndarbúi og á hann uppkomin börn. par er raflýsing bæði til suðu og hitun- ar og er Iþað mikið stórvirki, því vatn var bæði langt frá og þurfti mikinn útbúnað við það. Ari á son, sem Helgi iheitir, meistari mikill við, .s'míði og uppfynding- ar. Ari fór með mér að. Hofsnesi, þar búa tveir bræður, Bjarni og Gunnar, með móður sinni. par skoðaði eg vatnslind ágæta, rétt við túnið, og vildu þeir bræður að eg kæmi þar aftur í bakaleið- inni og lofaði eg því, til að byggja þar silungsklakhús. Svo fórum við aftur að Fagurhólmsmýri, þar skildi Páll við mig og fór hei'm, en eg inn til að eta og drekka. Ari reið svo með mig út að Tví- skerjuvn og er það mjög langur vegur. Þar býr Björn sonur Páls á Svínafell og á hann mörg börn, búinn að búa þar um 20 ár; á iheilsulitla konu. par skildi Ari við mig og fór heim um nóttina en eg gekk í bæinn til gistingár. 2. júní fór Björn bóndi með mér inn á Breiðamerkursand, hanp er langur en ekki grýttur. pegar kom,inn undir Jökulsána, bað eg hann að fara jökulinn en ríða ekki ána og var það velkomið. Jökullinn var brattur að fara upp á hann, en hestar ekki í góðum skaflajárnu'm og runnu því dálítið. Á jöklinum hafði fylgdarmaður minn reist með stuttu milli'bil stikur til þess að fara réttu leiðina yfir jökul- inn, því að nógar voru sprungurn- ar í honum; víða var hann hálf- svartur af sandi, samt þótti mér gaman að hafa farið part af lieið- inni yfir jökulinn. Alt gekk ferða- lagið ágætlega vel; fylgdarmað- urinn þaulvanur að fylgja yfir Breiðamerkursand, bæði ána og jöículinn, þegar kom lítið lengra, stutt þar austur. Svo fór eg einn þaðan út að Reynivöllum, átti eg ekki von á nokkurri á á þeirri leið, en langt fyrir sunnan bæinn ko'm stór á ofan undan jöklinum, og var hún rétt að kalla á sund, þó í þremur kvíslum. Eg varð mjög votur og fór hieim að Reynivöllum þar býr Þorsteinn Arason oddviti í Suðursveit og beið eg þar eftir kaffí og fór isvo fylgdarlaus á "teinasand; þar eru margar smá- ar út að Kálfafellsstað til séra Béturs, honum ihafði eg kynst Þogar hann var prestur á Víðii*- !* ú Hólsfjöllum í Norður-Þing- yjarsýsiU) þau hjón tóku mér e mestu alúð, sem sagt er að v!!!*ra, vandi sé við hvern, se>m að ' 3einur- Þar var eg sVo óhepp- u að séra Pétur var rétt að ■sSuí i'SsvhaíSi » k‘iS , mnfluensunni, og var eg voH 7 *Um að hann hefði ekki gott at að vera hjá mér á fótum og var >eg þar og um morgumnn fóru 3 menn þar úr bygðinm i kaupstað til Horna- jai ar og varð eg þeim samferða austur að Hólum. til alþingis manns porleifs Jónssonar. Því þangað hafði eg lofað að koma. Um kvöldið var samtal í sí'ma að eg væri beðinn að koma austur í Lónin. Um kvöldið bað Þorleifur mig að fara með sér þar suður fyrir og skoða þar læki og ;svo ána; eg sagði honum að ómögulegt væri að byggja þar hús til klaks, held- ur skildi hann fá sér sjóbirtings- síli og flytja þau í gott lón, sem iþar er stutt fyrir neðan húsið, og gera það nokkur ár, og vita svo hvort ekkert kæmi þangað aft- ur. par var eg svo nóttina og um norguninn var ferðinni heitið austur í Lónið. Lánaði porleifur mér Pál son sinn og hest austur yfir Ferðamannaskarð (almanna) og er það æðibratt, en ekki 'mjög grýtt, nokkuð langt; en þegar austar kemur, sér maður nokkurn part af Lóninu, við héldum svo á- fram að Volaseli, þar býr Jón Ei- riksson hreppstjóri þeirra. par skildi Páll við mig og fór heim, en Jón lét sækja hesta og bað mig að koma svo með sér að skoða þar tvö vötn langt norður í afréttum. Einn bær var á leiðinni, .sem Þór- isdalur heitir. Vötn þessi .skoð- aði eg, iþað eru rétt kringlóttir hyldjúpir pollar og engin líkindi til að í þeim lifi nokkur fiskur, enda þar engin áta sjáanleg, og sagði eg að Iþar væri ekki tiltök að gera nokkuð til reynslu með silungssíli. Þar er falleg afrétt og stutt norður í Fljótsdalinn í Múla- sýslu. í bakaleiðinni komu‘m við að þessum afskekta bæ pórisdal og drukkum þar kaffi; síðan yfir Jök- ulsá og er hún bæði djúp og ströng. Síðan fórum við að hinu mikla prestsetri Staðarfelli, bónd- inn ekki ihema; þar var eg nótt- ina. Þar er fremur fallegt og gekk eg þar upp á brekkuna og sér maður þaðan víða um Lónið. Um morguninn var sóttur hestur handa mér og reið Gunnar Snjólfs- son með mér að Bygðarholtí, þar býr Guð*mundur Jónsson mesti myndarmaður en er búinn að vera ‘blindur í mörg ár, hann léði mér reiðhest sinn, og er það sá lang- besti hestur, sem eg hefi nú kom- ið á bak. Var nú haldið þaðan austur með Lóninu og að Hval- nesi; það er allra syðsti bær i Austur-Skaftafellssýslu. Þar býr Einar Eiríksson myndarbúi, smið- ur góður og með stærstu mönnum og sterkustu; einnig á stóra og myndarlega konu og efnileg börn. Þar var eg í þrjá daga við klak- húsbyggingu. Vatnslindin var í lofaði hann því. Skarphéðinn er smiður ágætur og má treysta hon- um vel til Iþess. Bæði séra Pétur og frú hans tóku á móti mér að vanda með mesta böfðingskap og alúð og þótti þeim mjög vænt um lindina í túni sínu og ætluðu að styðja það fyrirtæki. par var eg nóttina í mesta yfirlæti hjá þeim, samt var prestur ekki vel frískur, lasinn af innflúensunni. Um morg- uninn fór eg á Steinasand, einn, og þegar eg kom suður á ‘móts við Breiðabólsstað, sá eg góða vatnslind og þykir mér sennilegt að þar verði bygt annað klakhús í Suðursveií, því mér fanst svo mikill áhugi í fólkinu að koma sem allra víðast í sveitunum upp silungaklaki. Svo fór eg að Reyni- völlu og fylgdi iporsteinn mér suð- ur á miðjan jökulinn, þar mætti eg póstinum og var Björn frá Tví- ákerjum með honum; svo höfðu ■þeir skifti, Björn fór með mér, en Þorsteinn með pósti. Eg fór heim með Birni og þáði góðgerðir að vanda, en tafði þar fremur lítið; reið svo suður á Sandinn til að koma við hjá þeim Jó-hanni Hans- syni og félögum hans, sem eru að fást við að ná út þessum voðastóra trollara, og er það stórt furðu- ver'k' að geta hreyft þennan mikla þunga með dúnkrafti. (vatnsins). Svo (bauð skipstjóri mér strax upp á kaffi um borð í skipinu, og þáði eg það, því eg hafði aldrei komið á svoha stórt skip á þurru landi; skipstjóri bauð mér niður í káetu, sem var rúmgóð og mynd arleg. Var þá komið með kaffi og kökur, og drakk eg það með góðri lyst. Þegar eg kom upp á þilfarið aftur sá eg mér til mikillar undr- unar, að hestar mínir stóðu við töðu og átu gráðugt. Þessar við- tökur þakka eg með kærleika og óska að skipstjóra takist að koma þessu iheljarbákni á sjávarflötinn og það að góðum notum, með framtíðinni. — Eg kvaddi svo og reið nú suður að Hofsn'esi, sett- ist þar að; en næsta morgun var tekið til starfa, að byggja þar klakhús, og er það fremur. lítið, af vissum ástæðum; 8 manns voru við það einn dag, og nú er það til- búið að öllu leyti til haustsins. Eg lofaði í byrjun þessara frá- sagna að minnast lítið eitt á fólk- ið hér í öræfum: Þar er mikið snjó til dala og voru bændur, sem búa á skógarjörðum hér innan til við Arnarfjörð mjög lítið farnir að gefa fé með þorrakomu. Heilsu- far hér hefir verið fremur gott, þó eru altaf einhverjir, sem flytja yfir landamærin. Og má þar á meðal nefna bændaöldunginn Ás- geir Jónsson á Álptamýri, hann var kominn á tíunda tuginn og hélt sjón og heyrn til æfiloka og starfsþreki og sagt að hann hafi gengið til sláttar s. 1. sumar. Hann var einn af þeim fáu eftir- lifandi mikilmennum, sem Arn- arfjörður hefir alið, og mætti margt um hann og hans líka segja hinni yngri kynslóð til eftir- breytni. Héðan gengu síðastl sum- ar fjögur skip til fiskiveiða og öfluðu sæmilega vel; skipstjórar hér eru sérlega iheppnir að fiska, en eftirtekjur háseta mjög léleg- aV; fiskur seldist illa en afardýrt alt, sem til útgerðar heyrir. Um tuttugu róðrarbátar stunduðu róðra hér við fjörðinn í sumar og varð afarrír afli, og þannig hefir það verið nú samfleytt fjögur sumur og kenna menn það yfir- gangi “trollaranna” þeir eru upp undir landi og inn á fjörðum þeg- ar fiskur fer að ganga á vorin og drepa og sundra fiskigöngunum og má oft telja fleiri tugi úr landi af þessum ófögnuði. Hér út með firðinum var ágætur steinbítsafli og sæmilega rauðmagaveiði. Væri kki hugsanlegt að mætti fá góðan steinbíts og rauðmaga markað hjá ykkur, því ekki trúi eg öðru en íslendingum vestan hafs þætti gQtt að hafa til sælgætis harðan steinbít og reyktan rauðmaga. En þetta yrði sjálfsagt dýr sending t. d. til Winnipeg þar sem við höf- ur engar heinar ferðir yfir At- landshafið. Landvinna hjá stúlk- um var með langminsta móti 2 til 3 hundruð krónur þessa 4—5 mán- uði, sem teljandi er að vinna sé stunduð að einhverju leyti; en sjávaraflinn skapar landvinnuna hjá þurrabúðarfólkinu. Enda er hér yfirleitt mjög erfitt hjá öllum almenningi,— þarfir margar og miklar, verð á ' öllum lifsnauð- synjum óbærilega hátt, kaup lágt, en atvinna lítil. Þá er ekki að furða þó afkoman sé erfið. Skemtanir hafa verið nokkrar i ] vetur, og má helst nefna sjón- myndarlegt og annarstaðar, þar sem eg hefi kovn- íð á þessari ferð; mér finst það skara frám úr með ýmsa verklega þekkingu. 'Til dæmis hefir Helgi Arason á Fagurhólsmýri smíðað vatnsleiðar, sem heitir “Pelton” sog og þrýstidæla. Dælan þrýstir túninu. Tíu menn voru fyrst viðj vatninu upp í 20 metra hæð; en bygginguna og var hún fre'mur alls er vatnsleiðslan 125 metra , ] leiki og dans. Kvenfélagið hélt aluðlegt, seml skemtun erfið, samt gekk nú alt sæmilega. Á Hvalsnes eru talsverðar nám- ur, bæði silfur, kopar, gull, látún, og sínk og fékk eg mola af þessu grjóti til sýnis. Kaupmaður Björn Kristjánsson hefir nú fyrir nokkru löng; og mun þetta eftir því sem eg veit best, vera sú eina á land- inu, og er það eins dæmi af ólærð- u‘m manni. Einnig hafa þeir bræð- ur og faðir þeirra sýnt mikinn dugnað og hugvit við það stór- keypt þessar nómur, en befir ennj virki, að byggja Túrbinið, sem ekki látið gera neitt eða vinna í| leiðir af sér bæði ljós suðu og hita þeim. Mér hefir verið sagt að '>ví afarerfitt .var að ná vatni til ens'kt félaghafi boðist til að vinnal>es.s’ og þurfti _að fara langt upp þær, en ekki fengið leyfi til þess, i fjall, til að ná þar lækjum sam- enrjþá. Eg vil nú hugsa, að ef, an 1 vatngeymirinn, sem er þar i—ii. —1._ iíi— jí-----: t~v~,o skamt fyrir ofan húsið; og sýnir þetta alt b®5i mikinn dugnað og fyrirhyggju, og hafa þeir feðgar unnið að þessu mest einir, og er af því orðinn afarmikill kostnað- ur. ípá kem eg nú að hannyrðunum og ihefi eg aldrei séð jafnfallegt sýnishorn af hóndabæ útsaumað: Er þar sýnd vindmylla, er gengur fyrir fullu'm seglum, og var þetta mjög nákvæm líking þess er eg sá á fjallinu “Kúllen” endur fyr ir löngu. Þessi útsaumur vari á Svínafelli, saumaður af dætrum Páls. Af því sem að framan er sagt, finst mér að þessir menn eigi skilið að fá að geta talað við ís- lensku þjóðina; fá símasamband, ekki síður en aðrir, sem hafa ihann sér til gagns og ángju; og s^tti því ekki að dragast að láta leggja síma hér utn öræfin. pórður Flóventsson. frá Svartárkoti. þetta enska félag fengi að koma hér upp og taka til starfa, þá feng- ist atvinna og gjaldeyrir—enska pundið til reksturs — og væri hugsanlegt að íslenska krónan kynni að hækka við það út á við og kaup verkamannsins. Þetta ætti landsstjórnin að taka til at- -hugunar sem allra fy-rst að hægt væri pá er eg nú búinn að skoða Lónin hér og lízt mér einna bezt á þau af öllum þeim sveitum sem eg hefi farið um. Viðvíkjandi sil- ungs og laxklaks aukningu, eru bæði Lónin svo stór og ágæt til að sleppa sílum í og svo eru þess- ar gullfallegu tæru vatnsár átta að tölu, sem renna í Lónin, fyrir laxinn að ganga upp í og riða, og sömulieiðis fyrir sjóbirtinginn, en SÍ^t fyrir bleikjusilung og tel eg þó ekki stærstu ána (Jökulsána) Margar þessar áðurnefndu ár renna þó í hana. Hér þarf að leggja bæði ástundun og sam- tök til að byggja minst þrjú klak- hús til að framleiða sem allra fyrst mikinn silung og lax, og heyrist mér á öllum að þeir hafi 'mikinn áhuga á því. Eg tel víst að það megi byggja hús í Vík, þar eru sæmilega góðar lindir stutt frá bænum. Þann 11. fór eg fró Hólum út um Nesin. Að Bjarnarnesi kom eg, ólafur prófastur gerði mér orð um að koma til sín. Svo var eg beðinn að koma að Stapa; þar býr Hallur, er þar ekkert að athuga; svo var nú farið vestur yfir Hornafjarðarfljót og á Mýrarn- ar. Kom að Holtupi og var þar ekkert að skoða, svo að Vagn- stöðum um kvöldið og var þar nótt. Par býr Gísli Sigurðsson, á fjóra syni alla mjög góða smiði, einn þeirra heitir Skarphéðinn, vel heima í rafmagnsfræði og vélum; hann bað mig að fara með sér norður í afrétt til að skoða þar 3 vötn, þau voru norður undir jökli (Botnafjalls) stutt frá honum. pau eru hyldjúp og hvergi hægt aðrsjá þar nokkurt æti fyrir sil- ung. Þar fann eg silfurbergsstein mola, lá -hann rétt á ströndinni og þótti mér vænt um fundinn, því eg hefi aldrei fundið þess- konar steina. Svo fórum við að Kálfafells- stað og fann eg þar ágæta vatns- lind. í túninu, og bað eg Skarphéð- inn að byggja iþar klakhús, 5 áln- á þrettándanum fyrir gamalmenni, og sátu þá skemtun um 80 manns, veitt var kaffi og súkkulaði og margvísleg skemtun og var skemtiskráin í 18 þáttum og má nefna söng, ræður, sjón- leik og gamanvísur, söngnum stjórnaði frú Jakobína Pálsdóttir og skemtu allir sér hið besta og stóð hún yfir í níu tíma og fóru þá allir ánægðir heirn kl. 1 um nóttina. Við hér í Bíldudal Ihöfum Mál- fundafélag, sem heitir “Bíldur”, en nokkur undanfarin ár hefir það ekki starfað, það er Iíkast að dýrtíðin og aðrir erfiðleikar hafi direpið alla dáð úr því eins og allar framfarir ihér eru sjáanlega dauðadæmdar. En nú um hátíðirn- ar hristum við af okkur svefninn og endurreistum ‘málfundafélagið og var aðalfundur haldinn milli jóla og nýárs og telur nú félagið nær 80 karlmenn yfir fermingar- aldri. En blessað kvenfólkið vant- ar, þó þær viti að þær hafa jafn- rétti við karlmennina. Málfunda- félagið gefur út blað—skrifað— sem lesið ér upp á fundum, sem eru haldnir tvisvar á mánuði. Blaðið heitir “Hvöt” Inngangur. Djúpt undir jarðmyrkri mold, margkunnandi bifast ihold, aldrei fúnar fróður nár, fyr mun þorna sjórinn blár. pannig er lýsingin á því atriði í Snorraeddu er óðinn fór að vekja upp völfuna til að fá hjá henni fréttir um framtiðina. Guð- irnir voru hræddir við einhverja yfirvofandi óhamingju, þeir höfðu erfiða drauma, og eftir að eiður- inn hennar Fryggjar hafði mis- tekist og Baldur var drepinn varð eitthvað að gera til að friða Guðina. pá tók óðinn það ráð að leita frétta af framliðnum líkt og Haraldur Níelsson og Einar Kvaran nú á dögum. En óðinn “VIÐ FENGUM ÆFINGU VORA VIÐ VIÐÁRKÖSTINN Þ EGAR við í g'amla daga vorum drengir úti í sveit, skorti ekki líkamsæfingu. Ef ekki var annað fyrir hendi, þá var ávalt hægt að höggva og saga við í eld- inn og var það í sannleika góð æfing fyrir heilsuna. (Hinar rjóðu kinnar og tindrandi augu, báru vitni um hreint blóð og starfandi lifur. Viðarkestirnir eru ekki jafn algengir nú og í fyrri daga og tilhnegingin til að losna við líkamsæfingar, virðist vera að færast í vöxt. Af þessari ástæðu verður það óumflýjan- legt, að gr-ípa til annara ráða, til þess að halda lifrinni starfandi. Einkum verður það nauðsynlegt að vetr- inum til, er vér höldum svo mikið kyrru fyr- ir í misjöfnu andrúmslofti, að nota meðöl þessum allra nauðsynlegustu líffærum vor- um til styrkingar. N Á miklum meiri hluta heimila eru Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills ávalt við hendina í þessum tilgangi, því þær hafa reynst aö vera bezti vinur fjölskyldunnar í þessu efni. Vanræksla á því, að halda lifrinni, nýrun- um og yfirleitt öllum innýflunum hreinum, leiðir oft til botnlangabólgu, Bright’s sýki, of mikils blóðþrýstings og þar fram eftir götum. Með því að nota eina pillu um háttatím- ann, einu sinni eða tvisvar í viku, tryggið þér starfsjþrótt þessara sundurgreinandi og hreinsandi líffæra og tryggið þar með yðar eigin heiisu og vellíðan. Gerið svo vel og veita því eftirtekt, að þótt veröið á Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills hafi hækkað upp í 35 cents askjan, þá hefir pillunum í hverri öskju fjölgað í sömu hlut- föllum. — Edmanson, Bates & Co., Ltd., Toronto. dcki aðeins í þrjá sólarhringa held nr langan fimbulvetur, sem dun- ið hefir yfir mannkynið nú und- anfarið; en nú er hún vöknuð. Vöknuð með nýju starfþreki, nýj- um vonuvn og nýjum eldheitum áhuga á öllum velferðarmálum félagsmanna, og hún vonar fast- lega að íhún geti iboðað vinum sínum dagroða betri tímá inni framtíð. “kommúnisma”, þessari óþrifa og óheilla stefnu, sem enga samleið getur átt með heiðarlegri jafnað- aremnsku, og er það ekki sjald- gæft, að ritstjórarnir vitni í sína eigin lýgi, þegar verja þarf vafa- savnan málstað. Ýmsir seinni tíma menn hafa haldið því fram, að blaðamenska í ná-| hverrar þjóðar væri mælikvarði á j siðferðisiþroska hennar. Ef svo “Hvöt” hefir að visu sofið, en j er> hvar stöndum vér íslendingar sökum þess að -hún hefir sofið j >a í siðferðis stiganum? Skyldi lengi hefir .svefn hennar verið 1 >að «kki vera nokkuð lágt? svo léttur, að fá málefni hafa j Hvaða álit mundum vér vinna farið fram hjá henni án þess að1 oss, smámennin ómentuðu, sem Ihún hafi athugað þau í kyrþei og í ritum “Hvöt’, etf vér öðru hvoru reynt að nota dómgr-eind sína til þyrftum að biðja fyrirgefningar að brjóta þau til mergjar. j og játa oss opinbera lygara að Þá ætlar hún fyrst að minnast; því> sem ver ritum í iblaðið? lítillega á blaðamensku, sökum En hvernig víkúr þá þessu við? þess að það er hennar eigið lífs-J Er samvizkusemi, sannleiksást og starf. Og “Hvöt” hefir komist á sómatilfinningu útskúfað h-já þá skoðun að blaðamenska á ís-j mentamönnum landsins? Eða eru landi nú á tímum sé viðbjóðsleg-j þessir eiginleikar vottur u>m öf- ur óþverri. Stærri blöðin eru sí- felt full af hrottalegum skammar- greinum um pólitíska andstæð- inga og þeirra málefni, svo að al- þýðan mætti freistast til að halda að hér væri verið að rita um stök- ustu varmenni, regluleg afhrök mannkynsins, sem væru að reyna j lýsnar með öllum brögðum er fúlmenskaj Þarna sjáið og glæpsamleg ági-rnd getur upp- hugsað að koma allri þjóðinni á vonarvöl. Þegar svo við þenna tón hefir kveðið um stund, rekum við alt í einu augun í, að hinn stórorði vandlætari, hefir orðið að biðja fyrirgefningar og játa sig lygara að öllum skömmunum, eða hann hefir verið dæmdur í háa fésekt og orð -hans dæmd dauð og ó- merk; eftir stuttan tíma byrja aftur sömu skammirnar, aftur beðið fyrirgefningar eða borguð fésekt; og þannig ihaldið áfram í það óendanlega; og alt af er þessi aðferð að verða djarfari og ó- svífnari. Það er sannarlega lítið notuð samvizkusemi og sannleiks- ást við íslenzka -blaðamensiku nú á tímu'm. Enginn skyldi þó ætla, að rit- stjórar blaðanna séu minna metn-! ir af höfðingjum og leiðtogum lýðsins, þótt þeir standi nokkrum ugan hugsunaúhátt og mentunar- skort hjá þjóðinni? Ef fram-tíð- in staðfesUr það álit, þá held eg að við -gömlu mennirnir freist umst til að óska með Bjarna Thór- arensens, að “Föðurlandið okkar fari að tak dýfur og drep á sér þér nú ritstjóri góður, hvða skoðun felst í fram- amútaðri grein, og ef þessir vindbelgir—segjum þessir svo- -kölluðu leiðtogar þjóðarinnar kæmu fram se'm sannir ættjarðar- vinir þá væri ekki jafnmikil sundr- ung og óeining milli æðri sem lægri, og það er enginn vafi á því að þjóðarbúskapurinn stæði sig þá betur heldur en nú er, því þar sem er úlfúð, agg og þrætur, það getur aldrei haft blessun í för með sér. pað er kauptún -hér ekki allfjarri, s-em hefir bæjarréttindi og þarf að kjósa 1‘—2 menn í bæj- arstjórn, segjum þar séu tveir flokkur Bolshevika og Borgara- flokkur, þá er sagt að þar sé svo mikill gauragangur og gyllingar fyrir frambjóðendur að þar sé enginn þeirra líki og ef leyfilegt væri að nota vopn við svo hátíð- leg tækifæri, þú mundi margur vaskur drengur að velli hníga, en nú má ekki nota nema hnefann eða flöskuna til að jafna á náungan- um. Enda er sagt að það sé notað óspart við þess'konar mannfagn- að. pað er sorglegt að hugsa sér að þetta litla iþjóðfélag skuli stan-da á öndverðum meiði hver við annan. Þessir óvinir mannfé- lagsins, sem sá þessu banvæna sæði í akra þjóðanna ættu ao vera “óalandi og óferjandi öllum bjargráðúm”, og vegur þeirra end- aði í vegleysu. Ungmennatfélagið hélt hér jóla- tré fyrir íbörn -eftir nýárið, og voru rúm hundarð 'börn -þar viðstödd á- samt eldra fólki til að líta eftir þeim smáu. Síðastliðinn vetur komu hér hjón í heimsókn, þau hétu Gunn- ar Guðmundsson og Kristín Guð- mandsson og voru þau með son sinn Harald 11 ára, þau eiga heima í Wynyard Sask, Canada og eru þar búsett. pau komu hingað til að heimsækja systur Gunnars, sem er hér búsett kona. 28. þ.m. var hér aftaka sunnan- veður og urðu víða skemdir, á tveim -bæjurn fuku heyhlöður, þak og hey o-fan af anna-ri í Reýkj- arfirði, en í Trostansfirði hlaðan með öllu saman að jörð. Eirikur bóndi að Dufansdal misti 25 kind- ur, líklega í sjóinn, og víðar urðu ske'mdir þó ekki hafi frést greini- lega því símaþræðir slitnuðu víða. pá fer eg að slá í botninn og treysti að þér takið viljan fyrir verkið, og líði yður allar stundiir vel. Á. G. Bréf frá Islandi. Bíldudal 31. janúar 1924. Heiðraði ritstjóri Lögbergs! iMig langar til að senda yður nokkrar línur, með kæru þakklæti fyrir yðar iheiðraða blað, -sem eg fæ með mjög góðum skilum, og er margt, sem,eg hefi skemtun og á- nægju af að lesa, og sem bezt er að það flytur minna af skömmu'm um náungan heldur en sum ís- lensku blöðin gera nú á hinum síðustu og verstu dögum. / pó eg fari að tína eitthvað til af fréttum héðan, þá verður það ibæði fátt og smátt, því ihér við Arnarfjörð ber fátt við, sem fréttir geta kallast. Eins og ann- arstaðar á íslandi var hér s. 1. vetur sá allra besti, sem -elstu menn muna, og var jörð klaka- laus fyrjr sumai'mál, aftur var vorið -fremur kalt, þó varð gras- spretta sæmilega góð sérstaklega tún. Heyskapur varð með besta móti og tíðin svo hagstæð að það mátti svo segja að hvert strá væri hint af ljánum. Haustið einnig gott og þurt þar til í oktober að veturinn fór að sýna sig og varð fyemur snjóasamt fram yfir jól en sjaldan mikið frost. En síðan um nýár hefir verið óstöðug veðr- | átta, ými-st rigningar eða útsynn- ir á lengd oe 3 álnir 4 brsidd og ingar og Ihefir oft leyst upp allan hafði hvorki gagn né huggun af sinnum á mánuði hverjum sem af- J fréttinni. Hinn háfleygi skáld- skapur, djúpsetta speki og óvið- jafnanlega .orðsnild “Völuspár”, átti að verða seinni kynslóðum til yndis og ánægju gegnum aldarað- ir. En er dimt í lofti ískýggilegt og geygvænlegt útlit á mörgum svið- um mannlífsins, trúmál næstum í kaldakoli. Siðferðismál, sem hinu eru svo náskyld einnig í hryggi- legri hrörnun. Af þessu leiðir að viðskifti öll eru á “hverfanda ihveli”. Skortur á samviskusemi skyldurækni og orðheldni er orð- inn svo tilfinnanlegur að fáum er trúandi. Af þessum astæðum er það að “Hvöt” er nú vakin upp aftur og henni ætlað að ráða og leiðbeina vinum sínum á braut framfara og manndáða,—ætlar að tengja saman hugi félagsmanna, til þess að starfa með áhuga og samviskusemi að öllum nauðsynja málu'm vorum, og þótt hún engan- vegin nái speki og o-rðsnild “Völu- spár”, þá er eg sannfærður um, að hún getur orðið til iheiðurs gagns, -og gleði félagsmönnum, ef rétt er ájialdið. Það er sagt um konung nokkurn í fornöld, að hann hafi sofið í þrjá sólarhringa samfleytt fyrir hver su'marmál og þegar svo hann vaknaði sumardaginn fyrsta hafi hann verið “alls vís í jörð og á Nú Ihefir “Hvöt” litla sofið, hjúpaðir, strípaði-r lygarar frammi fyrir þjóðinni. Nei! -ónei! Rit-| stjórar blaðanna eru allir eða! flestir þjónar einhvers flokks eða! klíku, leigutól, er selt hafa sam- i vizku og sómatilfinningu, og þess; duglegri, se>m þeir eru að ljúga: mannorð og tiltrú af náunganum,! þess meir eru þeir metnir og því; betur er .þeim borgað, enda eru I þeir býsna naskir að sjá “flísinaj auga b-róðursins”, eða ef þeir' sjá hana ekki, að búa flísina til og stinga henni í augu bróðursins. Og ekki er nóg með þetta; nálega öllum blaðagreinum er umsnúið til hagsmuna flokknum, sem að blaðinu -stendur. útlendu frétt- irnar og dauðsföll eru næstum það eina, sem óhætt er að leggja trúnað á hjá stærri blöðunu'm. pá eru .smærri blöðin,—eða þess- ir óþrifasneplar, sem alþýðunni til stórsikammar eru nenfd alþýðu- blöð,—, ekki betri; þar er alt heimtað með sjálfskyldu og illyrð- um; þeir sem að þeim standa, sýn- ast engar skyldur -hafa, aðeins réttindi, og vinnu-veitendum lýsa þei-r sem hreinum og -beinum glæpamönnum. Liklega álíta þessi blöð, að slík framkoma sé 'heilla- vænust til samkomulags. Enn- fremur eru Iþessir sneplar það verri en stærri blöðin, að þar eru útlendu fréttirnar líka rangfærð- ar til stuðnings hinum svokallaða LANDVINNUFOLK UTVEEAD ÓKEYPIS ADSTOÐ ER BÆNDUM NÚ f TJE LÁTIN -AF- Canadian National Railways INNFLUTNINGA OG UMBÓTA-DEILDINNI Starfssvit deildar fessarar er nú 6Sum aö breiSast út í Vestur-Can- ada og Sherzla er lögS á að hún verSi almenningi sem notadrýgst; og í gegn um umboíismenn sina i Austur-Can'ada, á Bretlandi, I Noregi, Svi- þj6S, Danmörku og öSrum Evrópu löndum, verSur hún þess megnug aS fá margt fólk til þess aS flytja búferlum til Canada, bæSi karla og konur, sem innan litils tima munu verSa aS góBum búendum. Stærsta hindrun- in áS undanförnu fyrir sliku fólki hefir veriS atvinnu-óvissan er hingaS kom, og bændur geta bætt úr þessu meS þvi aS rá^a vinnufólk sitt gegn um innflutnings deild vora, og helzt til HEXLS ÁRS. ASstoS deildarinn- ar er ókeypis, og engin fyrirfram borgun er heimtuS upp i farbréf þessa vinnufólks eSarfyrir aBra aSstoS. Allar upplýsingar eru til þ°ss ætlaSar aS aSstoSa þá innflytjendur er atvinnu þarfnast þegar 1 staS. HVER NÝR LANDTAKANDI LJETTIR YDUR BYRDINA ALI.IR C.N.R. AGENTAR HAPA NAUDSYNLEG F.Yni RI.ÖI) OG TAKA PANTANIR UM VINNUFOI.K, eða skrifið D. R. JOHNSON, General Agricultural Agent WINNIPEG R. C. W. I.KTT, General Agent, EDMONTON. Colonization and Development Department

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.