Lögberg - 06.03.1924, Page 8

Lögberg - 06.03.1924, Page 8
Bls. 8 LÖGBERfG, FIMTUDAGINN 6. MARZ 1924 Or Bænum. 'Einmuna tíð hefir verið hér undanfarandi, sólskin og hiti á 'frverjum degi og snjór víða leyst- ur. Um hundrað félagar Bandalags Fyrsta lút. safnaðar I Winnipeg tóku þátt í heimboði Bandalags- ins í Selkirk á föstudagskvöldið var. Voru viðtökurnar í Selkirk þær beztu, og skemti unga fólkið sér ágætlega. Winnipeg gestirnir héldu heimleiðis aftur laust fyrir miðnætti, með sérstökum spor- vagni. Ga'malmenna heimilis samkom- an. sem haldin var í Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg á mánudags- kveldið var, var mjög vel sótt, og skemtanirnar hinar beztu. ÍPIIII liHOREDIT EXTENDED TO REEIABIiE PEOPIÆ AT BANEIEDP’SilBII!IBil Á öðrum stað í blaðinu er aug- lýnsig frá nefnd þeirri, sem stóð fyrir fslendlngadagsihaldinu hér í Winnipeg ,s. I. sumar um almenn an fund, sem haldast á 11 mars n. k. og ennfremur tilkynning frá nefndinni u’/n það að hún ætli að| fara fram á að fslendingadagur-! ý1” verði lagður niður sökum á- hugleysis Winnipeg íslendinga ái því máli. Væntanlega Iáta Winni-j peg íslendingar sig það mál svoj miklu skifta, að þeir fjölmenni á I fundinn og láti enga menn kom-i ast upp með slíka óhæfu. Herra Sigurgeir Stefánsson smiður frá Selkirk var á ferð í bænum í vikunni. Fyrir stuttu var á ferð í borg- inni ungfrú Friðrika E. Johann- esson hjúkrunarkona, sem að und- anförnu hefir stundað hjúkrun- arstörf við San Haven sjúkrahús- ið í N. D. Héðan hélt ungfrúin á- leiðis til New York, þar sem hún a vísa stöðu við eitt af sjúkrahús- um borgarinnar. Stúdentagarðssjóðurinn. Magnús Pétursson ÍWpeg. $3.00 Sigfús Magnússon Jakrme Wash.................. 2 0C Með þakklæti A. P. Jóhannesson. . Ráðskona óskast í vist á heim- ili iþar sem eru 2 stálpaðir dreng- ir og miðaldra karlmaður. List- hafendur snúi sér bréflega til Sigtryggs Indriðasonar Árborg Man. Borðstofu-samstœða, Sérstakt verð Nú er rétti tíminn fyrir þá er vilja fá sér borðstofu-sam- stœðu úr fyrirtaks eik. , Vér höfum nú á boð- stólum þessi ágætu borðstofu húsgögn, 8 stykki fyrir aðeins »9875 Samanstendur af Buffet, 46 þml. kassi, tvær skúffur fyrir hnífapör, stórt rúm fyrir bolla ásamt stórri skúffu fyrir lín og dúka, full lengd. Fallegt borð, sem draga má sundur 6 fet, 5 smáir stólar og einn hægindastóll, slip sæti leðurklædd. Stór spegill. Straxog þér farið að hugsa um þetta tilboð, munuð bér sannfærast um að það er eitt hið bezta, sem nokkru sinni hefir þekst. Meðan sala þessi stendur yfir getið þér keypt þessi borðstofuhúsgögn með vorum hægu afborgunarrkilmálum $10.00 út í hönd og $2.50 á viku. China Cabinet fæst með tvenskonar áferð Lít inn í ‘ Exchange” deildina. Þar.bjóðast vilkjör á húsmunum, er þú þarfnast. illlHIIIIHIIIII Rollæblo Hom« Furnishor" "" 492MAW aTREET- |“A MIGHTY FRIEVDDY STORE TO DEAIv WITII” Iján veitt fólki utan af landi. Skrifið eftir vorri nýjn Verðskrá inn vandaðri húsbún- að og á ihöld af allri mögulegri gerð og lögiui. Til sölu nú þegar ágætt stofu- orgel með pianosniði í ekta eikar- -kassa. Selst fyrir neðan þriðjung hms upphaflega verðs. Upplýs- ingar veitir Einar P. Jónsson á skrifstofu Lögbergs. Dr. Tweed verður að hitta að Gimli fimtudaginn og föstudaginn 1J. og 14. mars næstkomandi og að Arborg þriðjudaginn og miðviku daginn 18. og 19. mars. Mr. Guðmundur Jónasson kaup, maður frá Winnipegosis, Man, var staddur í borginni í vikunni sem leio. Farþegaskip Scandinavian Ame- rican Eimskipafélagsins O-scar II. kom til Kristianssand hinn 24. f. m. með fjölda farþega. Veitt móttöku til Jóns Bjarna- sonar skóla: Frá Bræðrasöfn ........... $65.00 Frá Péturssöfn............ $40.00 Jón Freysteinsis. Churchbr. 10.00 S. W. Melsted. féh. |—' . rynr Winaipeg-búa Crescent mjólkim hefir ávalt haldið sínum góða orðstýr, meðal neytenda sinna, sökum hennar ó viðjafnanlegu gæða. Hvenær sem fylgja þarf sér- staklega ströngum heiibrigðis- reglum, er sú mjólk ávalt við hendina. Vissasti vegurinn til þess að halda heilsu, er að drekka dag- lega nóg af Crescent mjólk og rjóma. Tveir gamanleikir eftir Th. J. Williams “MY TURN NEXT” og “HÉR ER TÖLUÐ FRANSKA” Vcrða sýndir undir umsjón íslenzkaístúdentafélagsins í EFRI SAL GOODTEMPLARA HÚSSINS Föstudagskveldið 7. Marz, 1924 Byrjar kl. 8.15 DANS Á EFTIR Inngangur 35 cts. Mr. Sigurður Mýrdal frá Clark- leigh, Man. kom til borgarinnar um miðja fyrri viku. Nokkur nafnlaus ljóð og rit- gerðir hafa Lögbergi borist ný- lega, og verður ekkert af iþví foirt í blaðinu, nema því að eins að höfundarnir sendi ritstjóranu'm full nöfn sín. peir geta ráðið, hvort þau eru birt eða ékki, en ritstjórinn tekur engin ljóð eða greinir í blaðið, sem því eru send- ar, ef höfundarnir láta ekki nöfn sín fylgja. peir Nick Gregorchuk og Fred Halushka, er sakaðir voru um að hafa myrt Joseph Zlatnicki, frá Franklin, Man., síðastliðið að- fangadagskveld jóla, foér í borg- inni með því að gefa honum ban- vænan drykk, Ihafa verið sýknaðir í kviðdómi af ákæru þeirri. Fjölmennið á SAPIRO Fyrirlestrana í yðar héraði; það borgar sig að fara margar mílur til þess að hlusta á hann. Tímarit pjóðræknisfélags ís- lendinga, 5. árg., hefir Lögbergi verið sent til / umgetningar, og| verður á það minst mjög Ibráð- lega hér í blaðinu. Landar góðir! Veitið athygli auglýsingunni um sjónleiki |þá tvo, er íslenzka Stúdentafélagið sýnir í Goodtemplara húsinu næstkom- föstudagskvöld, hinn 7. þ.m. Leik- irnir eru sagðir að vera bráð- skemtilegir og þarf ekki að efa, að þeir takist vel. Stúdentafélag- ið, félag hins unga mentafólks vors, verðskuldar í fylsta mæli sa'rnúð og stuðning almennings. Látið ekkert sæti óskipað á föstu- dagskvöldið. Til bænda er selja staðinn rjóma Vér greiðum hærra verð fyrir staðinn rjóma, en nokkurt annað verzlunarfélag sömu tegundar í öllu Manitoba. Pér getið bezt sannað þetta sjálfir, með því að senda rjóma til reynslu- Vér sendum dunkana til baka sawia dag og vér veitum þeim móttöku og peningana jafnframt. Vér veitum nákvæma vigt, sann- gjarna flokkun, og ábyrgjumst hrein viðskifti yfirleitt. GrescentPureMilk COMPANY, LIMITED ,WINNIPEG pað hörmulega slys vildi til að- faranótt isíðastliðins laugardags, að þrjár 'manneskjur brunnu til dauðs, á heimili Mr. Lund, skamt frá Giroux, Man. Lét Mrs. Lund þar líf sitt, ásamt dóttur þeirra hjóna og unnusta hennar. Hús-| bóndinn, Mr. Lund, bjargaðist af, aðframkominn mjög og skað- brendur. Fundarboð Á að leggja niður íslendinga- daginn, eða á að halda hann utan Winnipegborgar ? Islendinganefndin -hefir ákveð- ið að halda fund í Goodtemplara- húsinu þriðjudaginn 11. mars kl. 8 að kveldi. Þar verða þessi og önnur mál rædd -og er iþví afará- ríðandi að menn sæki fundinn sem allra best. Winnipeg 3. mans 1924 Hann.es Pétursson forseti. A. C. Johnson, ritai. EIHIL JDHNSON og A. THONIAS Service Electric Rafmagns Contracting — Alls- kyns rafmagnsáhöld ®eld og við þau gert — Seljum Moffat og Mc-Glary Eldavélar og höfum þær til sýnis á verikstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla John- sons -byggingin við Young St. Verkst. B-1507. Heim. A-7286 THE PALMER WET WASH LAUNDRY—Sín\i: A-9610 Vér á-byrgjumst gott verk og vehkið gert innan 24 kl.stunda. Vanir verkamenn, bezta sápa 6c fyrir pundið. 1182 Garfield St., Winnipeg Eg undirskrifaður hefi fáeinar íslenskar kvæða-bækur og sömu-i leiðis ý*msar aðrar bækur til sölu og þætti mér vænt um ef að landari mínir vildu hjálpa mér og kaupa þær af mér en heldst vildi eg una einum þeirra allra, en andvirðinu| ætla eg að verja til að kaupa mérí tennur eg fæ þær með niðursettu verði á sjúkrahúsinu. S. H. Sigmundsson. 408. Spence str. Innkomið í Líknarsjóð Nat. Luth. Council. Áður auglýst. .... ..... S. S. Hofteig, Minneota... Sr. G. Guttormsson ..... Árngrímur Johnson JÓhanna Johnson ....... Mrs. P. Jökull.......... (Mrs. F. Guðmundsson .. Jónas Ólson ........... Mrs. Guðrún Olson .... Mrs. Ágústa Johnson .... Miss Jenny Johnson .... Samtals ........ Finnur Johnson féh. kirkjufél. $122 .... 2 . 2 .... 1 ... 1 .... 1 1 ... 1 ... 1 .. 1 ... 1 $134 .35 .00 .001 .00: .00 .00. .001 ,00 j .00 .00 .00 .351 Til ritstjóra Lögbergs, Winnipeg Man. Kæri herra ritstjóri! Hér með veitist mér sú ánægja að tilkynni yður, að eg hefi hinn 22. þ.m. tekist á ihendur alræðis- mannsembætti af hálfu Dana stjórnar fyrir Canada og New Foundland. Sú skylda hvílir enn- fremur á mér, sem slíkum, að gæta íslenskra hags'muna hér í landi. Um leið pg eg bið yður að færa lesendum blaðs'yðar kveðju mína, vil eg grípa tækifæríð og þakka af hjarta vinsemd þá og velvild, sem íslendingar auðsýndu mér þau svo að segja fimm árin, er eg dvaldi á íslandi, sem sendiherra Dana. Mun eg af fremsta magni leitast við að verða íslendingum eða Canadafæddum íslendingum að Iiði, 'meðan eg dvel hér í landi. Montreal, hinn 27. dag febr. 1924 yðar með virðingu J. E. Böggild. alræðismaður pað fær oss ánægju áð bjóða hr. Böggild velkominn ihingað til lands. Hann er að dómi - allra þeirra , er til þekkja hinn mesti sæmdarmaður og naut almenn- ings trausts meðan hann dvaldi a íslandi, sem sendiherra Dana. Hefir hann látið sér einkar ant um að kynnast sem allra nánast málefnu'm ísland-s og menning þjóðarinnar. Ritstj. VICTOR ANDERSON Skósmiður Cor. Arlington og Sargent Komið með skóna yðar til við- gerða snemma í vikunni. Opið á kvöldin. Verk ábyrgst Lokað á laugardögum þar til eftir sólsetur. Benjaminsson Construction Company Ltd. byggja vandaðri hús fyrir lægra verð en dæmi eru til áður. Líka mikil áherzla lögð á að “fægja” gólf—gömi^I gólf gerð eins og ný fyrir lítiö verð. Sími: B-6851 698 Banning St. WINNIPEG BÖKBAND. peir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðar, sem þér þurf ið fto iáta binda. THE LINGERIE SHOP Mrs. S. Gunnlaugsson. Gerir Hemstiching fljótt og vel og með lægsta verSi. pegar kvenfólkiS þarfnast skrautfatnaðar, er bezt aS leita til Btlu bútSarinnar á Yiotor og Sargent. par eru allar slikar g&tur ráðnar tafarlaust. par fást fagrir og nytsamir munir fyrir hvert heimili. MuniS Dingerie-búSina aS 687 Sar gent Ave., á8ur en þér leitiS iengra. Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Bank Bid. Sargent & Sherbrook Talf. B 6 /94 Winnipeg Islenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verö. Pantanir afgreiddal bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. . .Hrein og lipur viðskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Avc Sími A-5638 MessaS verður á Otto, 2. marz, kl. 2 e.h. á Lundar, 2. 'marz, kl. 7.30 e.h. í Rvíkur skóla, 9. marz kl. 1 e.h. í Asfoam Pt. skóla, 9. mar 6.30 ejh. í 'Siglunes iskóla, 16. mar, kl. 2 e.h. í R.Connor skóla, 23. mar. kl. 2 e.h. á Lundar, 30. ímarz kl. 2e.h. Adam Rorgrímsson. timbur, fjalviður af ölhim og ais- M/* *• | • ,v» trmbur, fjalviður ai JNjnar vorubirgmr tegu»aum, geirettur konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erum ætíð glaðír að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limitad HENRY AVE, EAST WINNIPEG AUGLYSIÐ 1 L0GBERGI Yfir 600 ísl. nemenda hafa sótt The Success Business College síðan 1914. pað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið- stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu. pað morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest er um atvinnu og þar sem þér getið sótt The Success Business College, með þvi að þúsundir af námsfólki þaðan njóta forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss þröskuldinn. ..The Success Business College er traustur og ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að verkum, að hann hefir útskrifað fleiri nemendur, en nokk- ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn- ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum. THE Success Business College lilmited WINNIEG - - MANITOBA Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business College í Canada. Tilkynning Hið nýja vikulega afborgunar fyrir- t°!riulagKForc!i.félagsms- S5. OO Per.borgið a hvern viku .... ^ Alveg einstök vildarkjör veitt á nýjum og gömlum bif- reiðum í vetur. Ford bifreið er ein hin bezta innstæða, er nokkur getur eignast. Leitið upplýsinga til vors íslenzka umboðsmanns The Dominion Motor Co. Ltd., Winnipeg Islenzkur umboðsmaður: Mr. PAUL THORLAKSSON Exchanée Taxi B 500 Avalt til taks, jafnt á nótt sem degi Wankling, Millican Motors, Ltd- Allar tegundirbifreiða að- gerða leyst af hendi bæði fljótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg Brauðsöluhús Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borginni. Einnig allskonar ávextir, svaladrykkir, ísrjómi The Home Bakery 6514-655 Sargent Ave. Cor. Agnes SSimi: A4153 tsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandl Næit við Lyceum leikhúsiC 290 Portage Ava Winntpef Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsœkið évalt Dnbois Liniited Lita og hreinsa allar tegurdir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af greiðsia. vönduð vinra. Eigendur: Arni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg Gasoline Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BKRGMAN, Prop. FBKB 8RBVICK ON BCNWAV CCP AN DIFFBBBNTIAL OBEASB The New York Tailoring Co. Er þekt um alla Winnipeg fyrir lipurS og sanngirni í viðskiftum. Vér sniðum og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nýjustu tlzku fyrir eins lágt verð og hugs- ast getur. Einnig föt pressuð og hreinsuð og gert við alls lags loðföt 639 Sargent Ave., rétt vi-ð Good- templarahúsið. Office: Cor. King og Aiexender Kin£ George TAXI Phone; A 5 7 8 O Bifreiðar við hendina dag og nótt. G. Goodman. Th. Iljarnason Manager President Hringið upp 187 Portage Avenue Rétt ttustan við Main Street Þar fáið þér fljótt og vel af- greiddar allar aðgerðir á raf- áhöldum,— Yér leggjum víra í foús og seljum eldavélar, þvotta vélar og Radio útbúnað. — Ef þér foafið í Ihyggju að byggja nýtt foús, skuluð þér kalla oiss upp í sairibandi við rafvírana. Það foorgar sig fyrir yður að finna oss fyrst að 'máli. Pbone IV 6603 THE ELECTRÍC SHOP SCHUMACKER & GRAY Jóhannes Eiríksson, 623 Agnes St. kennir ensku og fleira, ef óskað er. — Kenslustundir 7—10 eftir hádegi. Wevel Gafe Ef það er MÁLTÍÐ sem þú þarft sem seður hungraðan maga, þá konadu inn á Wevel Café. Þar fást máltíðir á öllum tímum dags—bæði nógar og góð- ar. Kaffibolla og pönnukökur og als- konar sætindi og vindla. MRS .F. JACOBS Ghristian Johason Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa ^ upp á aömlu húsBrögnin og láta þau nta ut eins og þau væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppua stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: —■ 311 Stradbrook Ave., Winnipe*. Tls. FJt.7487 gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 A. G. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir rnaant, Tekur að sér að ávaxta sparlít fólks. Selur eldábyrgðír o* blf- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4268 Hússími Baaas Arni Eggertson 1101 McArthur Bldg., Winnipeg Telephone A3637 Telegraph Address: “EGGERTSON (VINNIPEG" Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér -höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- aíki'ftavinum öll nýtízku þaeg- indi. Skemtileg herbergi tll leigu fyrir lengri eða skemrl tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. þetta er eina foótelið 1 borginni, sem ísiendingar stjórna. Th. Bjamason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðakifta yðar. Talt. Heima: B 3075

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.