Lögberg - 13.03.1924, Blaðsíða 1

Lögberg - 13.03.1924, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON Athugiö nýja staóinn. KENNEDY 3L3G. 317 Portage Ave. Mót Eaton Þetta pláss í blaðinu fæst keypt 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 13. MARZ 1924 NUMER Canada. Sambandsstjórnin í Ottawa hef- ir ákveðið að skipa nefnd til þess að ranmsaka hag og Starfrækslu Home bankans frá 1915 og fram að þeim tíma, er ihann varð gjald- þrota. Eigi er enn kunnugt hverj- ir eiga muni sæti í nefndinni. Hinn 4. þ. m. kom upp eld'ur í bænum Stavely í Alberta fylki um sjötíu og þrjár mílur suður af Calgary, er orsakaði nálægt tvö- hundruð þúsund dala tjón. Allsnarpar umræður hafa orð- ið í fylkisþinginu í Ontario, út af frumvarpi Col. Currie frá Toronto í sambandi við undirbúning at- kvæðagreiðslunnar um vínsölu- málið. Hafa þeir Sinclair leiðtogi frjálslynda flokksins og Manning Doherty, foringi bændaflokksþing- mannanna tjáð sig mótfallna nýrri atkvæðagreiðslu um málið og telja núgildandi bannlög hafi reynst það vel, að ástæðulaust sé að 'broyta til fyrst um sinn. Er búist Vlð að þeir greiði atkvæði gegn fjárveitingunni til atkvæðagreiðsl- unnar ásamt flokksmönnum sín- um, Eigi m-un þeim þó Iheppnast, að hindra framgang málsins, því stjornin hefir iharðsnúinn meiri- hluta við að styðjast, sem búast má við að greiði aticvæði sem einn maðus með frumvarpi Col. Currie’s Fi umvarp til laga um löggild- ing hinna nýju hveitisölusam- taka Manitoba Wheat Producers Limited, hefir Ihlotið samþykki fylkisþingsins. — Hon. T. C. Norris leiðtogi frjálslynda flokks- ins kvað. Ihveitisölusamningnum 'víða ábótávant, en atkvæði með frumvarpinu kvaðst hann samt sem áður greiða sökum þess að hann teldi sjálfsagt að forvígis- mönnum hugmyndar þessarar yrði óhindrað gefinn kostur á að sýna 'hverju þeir fengi áorkað í þessu efni. Látinn er nýlega hér í borginni W. A. Windatt forstjóri Windatt kolaverslunarinnar og einn af stjórnendum Home Investment sparisjóðsstofnunarinnar. Hann var sextíu og þriggja ára að aldri, fæddur í Ontario, en fluttist á unga aldri vestur til Manitoba. Eftir fregum frá Halifax að dæma, Ihinn 8. þ. m. er helst svo að sjá, sem Ikolanámamenn í Nova Scotia fylki ’muni allir sem einn maður hefja verkfall, einhvern hinna næstu daga. Vinniveitend- ur buðu fram kauphækkun, en ekki það háa, að verkamenn vildu ganga að henni. Nýleg lést hér í borginni George Barlow, rúmlega fertugur að aldri sá, er fyrstur varð ritari Dominion verkaflokksins, er .stofnaður var í Manitoba fyrir nokkrum árum. Sig George Foster 'hefir komið fram með þá uppástungu í senat- inu, að ráðgjöfum sambandsstjórn arinnar verði fækkað u‘m fimm. Að í stað seytján, eins og nú á sér stað, skuli þeir framvegis verða tólf. Einkennilegt að Sir Poster skyldi aldrei hugkvæmast Jætta þjóðráð, meðan hann var einn af ráðgjöfum Borden stjórn- arinnar. Robert G. Dinning hefir verið skipaður framkvæmdrstjóri hinn- nr fyriiihuguðu stjórnarvínsölu í lberta. Vínsölulögin eru rétt um þa að verða afgreidd frá þing- inu. Rev. Irvin verkaflokks þing- e aður í sambandsþinginu fyrir eystri kjördeild (Calgaryborgar e 'r la^t 'fram frumvarp til laga, me*rarn á Það fer að nema úr »ildi landi °frUm tífiótshegningu hér í kom, X'-,1 hann 1 þess stað láta ^filangt fangelsi. yfh^fbvf0' Casgrain iýst' nýlega ... - 1 Þingræðu að Canada ætt, að draga,sifr út úr >jóð. hið a aglnu’ Reague of Nations, 'föon^nn ^ J1 sta" Pátttakan kostaði $200.00 a dag 0g væri slíkt alt of kostnaðarsamt fyrir jafn fámenna þjoð eigi síst eins og efnahag hennar nu væri farið. Enn fremur Ja 1 'Senatorinn ,sig gersamlega mótfallinn því, að Canada stjóm stofnaði til sendiherraembættis í Washington fyrst um sinn. Hinn 7. þ. m. lést í Montreal, Walter Joseph Francis, forseti verkfræðingafélagsins í Canada fimtíu og tveggja ára að aldri. Kirkjudeild Presbytera að Superior í Ontario fylki hefir á ársþingi sínu nýafstöðnu samþykt tillögu, er fram á það fer að kon- um skuli veittur réttur til prests- embætta. Ennfremur er lagt til að trúboðskonum skuli heimiluð útdeiling kvöldmáltíðar sakríf- mentisins. Arthur E. Darby auglýsinga- ráðsmaður fyrir sameinuðu korn- hlöðufélögin í Saskathcewan hef- ir verið kosinn einkaritari bænda- flokksins í sambandsþinginu og er nýlagður af stað austur til Ottawa. James Tomlinson að Hepworth, Ont., fullyrðir að hann'muni vera besti fjárræktarmaður þess fylk- is, ef ekki í Canada yfirleitt. Stað- hæfing sína byggir (hann á því að síðastliðnum febrúarmánuði hafi 'hann eignast tuttugu lömb undan átta ám. Fjórar voru ærn- ar tvílemdar en hinn helmingur- inn þrílemdur. Harry Leader bændaflokksþing- maður í sambandsþinginu fyrir Portage la Prairie hefir tilkynt að hann ætli sér að flytja þingsá- lyktunartillögu, er fram á það fari, að laun ráðgjafanna, leið- toga hins viðurkenda andstöðu- flokks og einstakra þingmanna verði lækkað uvn 12V2 af hundr- aði. Mr. Sutherland, afturhalds þingmaður fyrir South Oxford kjördæmið hefir borið fram breyt- ingartillögu við hásætisræðuna er í sér felur vantraustsyfirlýs- ingu á Mackenzie King stjórninni. Engar minstu líkur munu til þess, að hún nái fram að ganga, því leiðtogi bændaflokksins Mr. Forke kvað flokk sinn undir engum kring umstæðum geta greitt henni at kvæði. G. J. Desbart ihefir nýlega verið skijpaður aðstoðar ' hermálaráð- gjafi. Átta þúsund og finrm bundruð innflytjendur komu til Montreal í vikunni, ,sem leið, flestir frá bresku eyjunum, er ætla sér að taka bólfestu í Sléttufylkjunum. rfkjanna. Sökum megnrar mót- spyrnu, er útnefning þessi mætti, í senatinu og víðar afturkallaði forseti hana, samkvæmt tilmæl- um Mr. Ghristian.— Senator Couzen frá Michigan, ber fram tillögu til þingsályktun- ar, er fram á það :fer, að kosin verði firnrn manna nefnd, til þess að rannsaka alla starfrækslu stjórn ardeildar þeirrar, er með höndum hefir tollheimtumálin. Pjóðþingið í Washington hefir veitt $56,758,513, til landbúnað- armálanna fyrir komandi fjár- hagsár. par af skal $17,000,000 varið til akbrauta. Fjárveitingin í heild sinni er $16,082,9 0 lægri en í fyrra. peir Senator Borah. frá Idaho. RepubMcan, og Senator Robinson frá Arkansas, leiðtogi Demokrata í Senatinu, hafa íhvoir um sig lýst yfir iþví í þingræðum, að það væri þjóðinni fyrir beztu, að Daug- herty dómsmálaráðgjafi, yrði lát- inn segja af sér hið allra fyrsta. Erfðafjárskattur í Bandaríkj- unum heftir verið hækkaður því sem næst fimtíu af ihundraði frá því sem nú á sér stað. Skulu dánarbú, er nema $10,000,000, hér eftir greiða fjörutíu af ihundraði í ríkissjóð. Frumvarp, er um breyting þessa fjallaði, var sam- þykt neðri málstofunni með 190 atkvæðum gegn 110. William Philipps frá Massachu setts, aðstoðar utanríkisráðgjafi, hefir verið skipaður sendiherra Bandaríkjanna í Belgíu, í stað Henry P. Fletoher, er tekist hefir á hendur sendiherrastöðu á ítalu. Föstudaginn hinn 7. þ.m. lýsti Coolidge forseti yfir því, að inn- flutningstollur á hveiti, hefði vei-- ið hækkaður um 12c á hvern mæli. Fregnir frá Washington hinn 8. þ.m., láta, þess getið, að rétt fyr- ir flokksiþing Republicana 1920, það er útnefndi Warren G. Hard- ing, hafi Jake Hamon, olíukóngur í Oklahoma, boðið þeim Harding og Leonard Wood, hvorum þeirra er hlutkarpari yrði, fylgi sitt og fé, gegn því skilyrði, að hann yrði gerður að innanríkisráðgjafa. Maður einn, John Harney að nafni, frá Pottsville í Pennsyl- vania ríkinu, var nýlega tekinn ræðu hinn 6. þ. m., á fulltrúaþingi hinna ý'msu fríkirkudeilda á Eng- landi. Sagði hann að það sem mannkyninu riði mest á um þess- ar mundir, væri hreinn og ómeing- aður kristindómur. Um 3000 full- trúar sóttu þingið. Winston Spencer Churehill fyrr- um hermálaráðgjafi í bræðings- ráðuneyti Lloyd George, hefir ver- ið útnefndur sem óháð þingmanns- efni í Westminster, Abbey kjör- deildinni. Hvorugur gömlu flokk- anna vildi heita honum fylgi. Mun hann þó standa nær íhalds- flokknirm 1 s'koðunum, eins og málum nú er komið. Frjálslyndi flokkurinn, einkum þó sá fylking ararmurinn, er fylgdi Asquith að málum gegn um þykt og þunt, vill okkert með Ghurchill hafa að gera og kveðst geta sætt sig miklu betur' við kosning verkamanns, eða jafnvel einhvers úr aftur- haldsliðinu, sem allir viti hvar standi. Talsvert hefir verið róstusamt á írlandi siíðastliðna viku. Ymsir menn úr hersveitum hins óháða írska ríkis hafa gert uppreist og vilja stjórnina feiga. Þó hafa upp- vöðsluseggir þessir orðið gersa’m lega undr að því er síðustu fregn- ir skýra frá. Verslunarráðgjafi Gosgrave stjórnarinnar Joseph McGratih, hefir látið af embætti. ástæðan til þess er enn á huldu. Mælt er að flotamálaráðuneyt- ið brezka hafi í hyggju að minkf til muna flota sinn í Norðursjón- ,um en auka að sama skapi gæslu M i ð j a r ð a rh af s i ns. Stjórnarformaður Breta Rt. Hon Ramsay MacDonald hefir verið kosinn félagi í Athenaeum klúbbn- um í Lundúnum. í þann fálagsskap fá engir aðrir inngöngu én þeir, sem teljast með me.itu næfileika- ’mönnum Breta. Fregnir frá Berlín hinn 11. þ. m., láta þess getið, að Marx stjórn- in á Þýskalandi hafi ákveðið að rjúfa þing nú þegar og efna til nýrrar kosningar, eins fljótt og frekast verði viðkomið. Sérfræðinganefnd isú, er setið hefir á rökstólum undanfarna mán uði við að rannsaka fjárhagsá- stand pjóðv-erja og kveða á um I gjaldþol þeirra, kvað vera í þann! veginn að ljúka starfi og er búist við fullnaðarúliti hennar fyrri part næstu viku. Þótt en sé eigi við bendi nema óljósar fregnir af athugunum nefndarinnar og tillögum hennar, þá er ,þó það mikið ljóst, að hún telur hernám Frakka á Ru'hrhéruð- unum fyllilega réttmætt; kveðst sannfærð um, að án þes-s mundu Þjóðverjar ekki hafa greitt græn- an eyri í skaðabætur, því sýnt sé að þeir hafi gersamlega ásett sér að þegja þær fram af sér. Mun það engum vafa bundið, að nefndin krefjist þess, að Þjóðverjar verði látnir borga, þótt upphæðin verði ef til vill eitthvað lækkuð og greiðslukjörin bætt. Bandaríkin. Þeir senatorarnir Henry Cabot Lodge, leiðtogi Republicana í senatinu og George Wharton Pepper hafa farið 'þess í leit við Coolidge forseta að 'hann viki Daugherty dómsmálaráðgjafa úr embætti, með þvi að sýnt væri, að hann hefði tapað trausti þjóðar- innar. Um undirtektir forseta vita mbnn ekki með vis3U. Lengi vel framan af’hélt hann þó hlífis- skilidi yfir dómsmálaráðgjafanum en eins og olíu.hneykslinu nú er komið þykir ólíklegt að honum verði haldið mikið lengur í em- bætti. Senator Davis Elikins frá 'West- Virginia tjáir sig hafa átt hluti í ýmsum olíufyrirtækjum, en slíkt standi í engu sambandi við Teapot Dome farganið. Enda hafa fram að þessu engar ákærur komið fram á hendur honum. ISenator Capper frá Kansas ber fram tillögu ti-1 þingsályktunar, er fram á það fer, að beimila for- seta að setja farst ákvæðisverð á vörur, ef til þesis kæmi að iþjóðin lenti í ófriði. James M. Cox fyrru'm ríkis- stjóri í Ohio, sá, er um forseta- tign sótti af hálfu Demokrata 192C' ihefir lýst yfir því, að hann verði í kjöri við undirbúnings- kosningarnar þar í ríkinu. Coolidge skipaði nýlega George B. Cihristian, fyrrum einkaritara Hardings forseta í iðnráð Banda- Hvaðanœfa. Hjónavígsla fór nýlega fram í Brussel, höfuðborg Belgíu, er vak- ið efir allmikla eftirtekt, ekki hvað síst meðal eldra fólksins. Brúðgum1 inn, Nevremont, er 78 ára, en brúðurin, Eloise Dupont, 73. Sagt er, að gamla konan íhafi gengið að altarinu kafrjóð i framan líkt og ung blómarós. Faðir hennar 102 ára og 9 mánaða leiddi dóttur sína við hönd til brúðgumans. En Orl iænum. Hr. 'Bjarni Þorstein-sson skáld frá Selikirk, Man., kom til borgar- innar á þriðjudaginn. Hr. Sveinn Pálmason frá Winni- peg Beach, kom til borgarinnar um miðj.a vikuna. Þriðjudaginn 4. mars voru þau Jón Hannes Thorgilsison frá Vest- fold, Man. og Anna Ingibjörg Guðmundsson fá Mary Hill, Man. gefin saman í Ihjónaband að 493 Lipton street af iséra Rúnólfi Mairteinssýni. Brúðhjónin fóru skemtiferð til Arden, þar sem Mr .og Mrs. Powell tengdabróðir og systir brúðarinnar búa. Heim- ili brúð-hjónanna verður að Mary Hill. Elín Stefánsdóttir. Á himni og jörð er heilagt orð, Sem hneigja englar góðir, — 'Og allir menn um alla storð, En orðið það er: móðir. Sá ylur, sem vermdi okkar þjóð, Var ylur frá móður hjarta. -— Þú áttir þá helgu himins glóð, — pað helgilín ibezt mun skarta. — í lífinu þörf og ljúf og góð, — pú látin átt framtíð bjarta. pinn auður var barnsins einföld trú, — Þú annara byrðar léttir Og 'mörg var sú fórn -er færðir þú, En fjarri þér glys og prettir. En þekkingin, við sitt þrotabú, Um þenna auð sjaldan fréttir. Þú þerraðir, móðir, margra tár, — Við megum því ekki gráta. — Sem móðir og kona öll þín ár Þú alt vildir blesað láta. — Því hefjum í þökk til himins brár, Nú hrellir ei dauðans gáta. Þig iblessa og mun-a börnin þín, — pig blessar hið veika og snauða, — Því hjálpfús og -einlæg ihógværð skín f heiminum kærleikssnauða. — — Og dygðin lifir, er lífið dvín, pú lifir, — þrátt fyrir dauða. Jónas A. Sigurðsson. Gja-fir til Jóns Bjarnasonar skóla. Vinkona skólans í Winnip. $25.00 Sigurður Antoniusson Baldur Man...................... 5.00 Ólafur Sigurðsson Mozart Sask.................... 5.00 'Með einlægu þakklæti S. W. Melsted. gjaldkeri skólans. ir brúðarinnar 76 ára að aldri. fastur -og kærður fyrir ólöglega . _ . . ,, víns-ölu. Sór -hann fyrst og sárt h„ruðm®yjaI!kyld„nnm gT við lagði frammi fyrir lögregl- unni, að hann væri ekki seku-r. Síð- an kom málið fyrir rétt. En er sak- borningur sá, að konur einar áttu Eins og 'áður -h-efir verið getið um, afnam tyrkneska þingið kal- sæti í kviðdóminum, skifti hannl ífa-stólinn og gerði kalífafjöl- um hugarfar, játaði brot sitt og greiddi möglunarlaust þrjú hund- ruð dala -sekt. Blaðið Chicago Tribune, mót- mælir eindregið hæikkun þeir-ri á innflutningstolli hveitis, sem Coolidge forseti hefir nýlega hrundið í frmkvæmd. pykist blað- ið sjá í þesisu tiltæki, litla eða enga bót til handa bændum Norð- vesturríkjanna, -en mælir í þess stað einarðlega með gagnskifta- samningum milili Bandarikjanna og Canada. Hinn 9. þ. m. vildi sá sorglegi atburður til, að Castle Gate, Utah að kolanáma þar féll saman og innibyrgði 175 námamenn, er all- ir munu hafa beðið bana. Bretland. Betty aðmírall hefir hótað að segja af sér þá og þegar, nema þv-í aðeir^s, að hann fái fulla trygg- ingu fyrir því, að haldið v-erði á- fram við her-skipak-vína að Singa- pore, þar til verkinu sé lokið að fullu. Neil MacLean verkaflokkslþing- maðuir í breska þinginu flutti ný- lega ræðu í Glasgow, þar sem'hann hvatti flokksbræður sína til þess skylduna landræka. Tiltæki þetta efir vakið megna gremju meðal múhameðstrúarmanna víðs vegar um -heim. Hafa múbameðstrúar- menn í Mesopotamí-u kvatt Huss- ein konung í Hedjas til kalífatign- ar. Er búist við að trúarflokkur sá, bæði á Indlandi og v-íðar, muni veita honum fulla viðurkenningu, sem yfirhöfðingja kirkju sinnar. Allmikið tjón af landskjálfta hefir orðið víðsvegar í Costa Rica. Bærinn Sane Jose hrundi til grunna að meira en helmingi og létu nokkrir þar líf -sitt, en margir sættu ‘meiri og minni meið-slum. um. Lögreglan í ítalíu hefir haft á spöðunum undanfarandi, við að elta uppi betlara, sem verið hafa á flækingi um landið þvert og -en-dilangt. í Catanía á Sikiley voru tuttugu betlara-r handteknir sama daginn. Við frekari rann- sókn ko'm það í ljós, að þeir voru allir stórríkir menn. Einn þeirra átti fé á banka -er nam tuttugu þúsundum dala, en ýmsir hinna áttu arðberandi sölubúðir fjölda húsa. og Df- G. Gautier nafnkunnur franskur víisindamaður, kveðst hafa eftir tuttugu og sjö ára til- „ „ ráunir fundið upp óyggiandi að vaaa a verði, því tvísýnt væri meðaI við hrotum í svefni. Telur hyort Eþjorninm reyndist kimft að.hann toturnar stafa af því, að sitja við vold ut næsta sumar og öndunarholið frá nefinu og niðu- Hásœtisræðan. Við setningu Sambandsþingsins. Eins og þegar er kunnugt, var sa'mbandsþingið í Ottawa sett fimtudaginn hinn 28. f. m. kl. 3 síðdegis. Las landsstjórinn lá- varður Byng af Vimy upp eftirfar- andi hásætisræðu eða stjórnar boðskap í þingsal efri málstof- unnar: Háttvirtir Senatorar og neðri málsofuþingmenn! P.að fær mér ósegjanlegrar á- nægju að geta samfagnað yður við þetta tækifæri í tilefni af hin- um margvíslegu sannanagögnum, er ótvírætt benda á aukna vel- m-egun þjóðarinnar. Þótt fjárhagsástandið beri enn minjar ófriðarins mikla, þá sýna þó skýrslur allar, að fra'mleiðsla, v-erslun og atvinnumál hafa stór- um breyst til ihins betra víðsveg- ar um þetta mikla meginland. At- vinnuleysi hefir iþorrið til muna og viðskiftavelta aukist jafnt og þétt. Hefir almenningur -sérstaka ástæðu til að fagna yfir því, hve tekjurnar hafa aukist, en útgjöld- in minlcað. Eg er sannfærður um, að lækk- un skatta, lækkun framleiðslu- kostnaðar 0g flutningsgjalda, mið ig veg nýjum tilraunum til starf- rækslu náttúruauðlegðar lands- ins og lækka til muna kostnað við lífsframfærsluna. Frumvarp til laga verður lagt fyrir þingið að tilhlutan ráðu- neytisins, er fram á það fer, að sameina allar tollheimtudeildir stjórnarinnar ií eina heil-d. Með það fyrir augum. að gera toll- heimtuna auðveldari, er ráðgert að skipa sérstaka nefnd, er rann- saka skuli á sem flestum isviðum nýjustu stefnur í tollheimtu og skattamálum. Innbyrðis þjóðarsamræmi engu síður en innbyrði-s’ þjóðarhagsæld, er undir því komið hv-e vel tekst, .að yfirstíga ágreiningsatriði þau, er miðað -hafa til þess að víkka gjána milli Austur- og Vestur- landsins og orðið þrándur 1 götu þeirra manna, er að öðrum kosti hefðu numið hér land og tekið sér framtíðar bólfestu. Má í þessu efni benda á hinar mismunandi skoð- anir á tollmálum, og í sambandi við 'markað landbúnaðarafurða flutningsgjöld og fleira. í sambandi við flutningsgjöld á korni frá Vötnunum miklu til cana diskra sjávarhafha og þaðan til Liverpool skal þess getið að stjórn- in hefir það mál nú með -höndum og mun gera í því þær einar tillögur, er tryggi sem best -hag al'menn- ings. Með það fyrir augum, að láta ekkert það ógert, er til þess mið- ar að lækka kostnað við flutníng á framleiðslu bænda þeirra, er í Vestur landinu búa, sem og á framleiðslu Austurfylkjanna, er stjórnin að hrinda í fra'mkvæmd bættum og auknum innanlands siglingum. Má í þvi sambandi benda á Welland skipaskurðinn, sem stöðugt er verið að vinna að. Þess er og vert að geta, að samkomulagstilraunir hafa staðið yfir milli Canadastjórnar og stjórnarinnar í Bandaríkjunum, að því er snertir hina fyrirhugs- uðu St. Laurence siglingaleið. Ráðgjafar mínir eru þeirrar skoð unar, að með tilliti til þess um ar til þess að veita fjármagni inn í landið, til stofnunar og starf-j hvert stórmál sé -hér að ræða sé rækslu nýrra iðnfyrirtækja svo og til þess, að veita hingað nýjum fólksstraumu'm, en alt þetta er bráðnauðsynlegt til eflingar fjár nauðsynlegt að frekari rannsókn- ir fari fra'm, áður því verði ráðið til lykta. pá hefir stjórnin og tekið til ná- hags og viðskiftaþroska þjóðar- kævmrar athufcunar skipatrygging ínnar. Ráðgjafar mínir eru eindregið þeirrar skoðunar að lækkun skatta sé stórþýðingarmikið atriði og að sparnaðar á almennings fé verði gætt á séhhverju sviði, eins og -framast megi koma við. Ráðgjafar mínir eru fremur þeirrar skoðunar, að sökum spar- semdarráðstafana, sem þegar hafa verið gerðar, þá muni istjórn- sem og varanlegan jöfnuð á flutn- ingsgjaldi canadisks hveitis með skipum. Enn fremur hefir stjórnin beitt sér fyrir að koma á meiri jöfnuði í flutningi á öðrum af- urðum sjóleiðis, en hingað til hefir átt sér stað. í þeim tilgangi að hvetja til auk- innar búpeningsframleiðslu og ihrinda landbúnaðinum meira áleið- is hefir stjórnin tekið að sér að væri því vissara fyrir flokkinn að vera búinn við kosningum. All-snarpra, jarðskjálftakippa varð vart síðastliðinn föstudag í D-erby og Nottingham héruðunum, og fyrri part laugardagsins. Lítið tjón hlaust þó af. Rt. Hon. Ramsay MacDonald, stjórnarf-ormaður Breta flutti í hálsinn sé of þröngt. Meðal þetta rýmki svo til, að ófagnaðar þes-sa verði eigi framar vart. Enn frem- ur lækni það heyrnardeyfð, höfuð- verk og mæði. Þess var nýlega getið, að Theun isstjórnin -í Belgíu hefir farið frá völdum. Nú hefir Theunis mynd- að ráðuneyti é ný. í fyrsta skiftið síðan 1912—1913, að láta tekjur og gjöild standast á, svo að tekjuhaili á fjárlögunum inni reynast kleift að þessu sinni | reyna að fá lækkuð flutnings- gjöld á öllum förmum canadiskra nautgripa. Þá verður og ekkert það látið hverfi úr sögunni. Þeir eru einn-i ógert, er miðar til þess að auka ing sannfærðir iím, að þegar fjár-- viðskifti til canadiskra hafna og lögin verði Iögð fram þá muni það| trá þeim. koma áþreifanlega í ljós, að hlut-| 'Gleðiefni hlýtur það öllum að föllin milli útgjalda og inntekta! verðá, hv-e mjög fjárhagur þjóð- verði slkt, að lækka megi skatta að einíhverju leyti þegar í stað. Stjórnin er þeirrar skoðunar að sú skattalækkun ætti fyrst að ná til áhalda þeirra, sem nauðsynleg eru til framleiðslu og gyeiða þann- eignakerfisins —Canadian Nat- ional Railways, hefir breyst til hins betra í seinni tíð. Geta má þess, að stjórnin hefir skipað nefnd manna til þess að rannsaka eldsn-eytisforða þjóðar- innar og gera tillögur að loknu starfi, með það fyrir augum, að gera 'Canada eins óháð erlendum þjóðum og framast má verða, að því er þessu efni viðvíkur. Árang- urinn af starfi nefdarinnar hefir þegar orðið mikill og 'mun stjórn- in leggja fyrir þingið frumvarp til laga, er í þá átt gengur að auka kolafram-leiðslu innan lands og hvetja fólk til þess að nota canadis-k kol. Endurs-koðun -bankalaganna á síðasta þingi, leiddi til betri trygg- ingar fyrir almenning hvað banka- viðskifti áhrærir. Það fólk, er átti inni sparifé í Home 'bankan- um hefir farið þess á 1-eit við stjórnina, að hún endurgreiði þeim tap þeirra. Ráðgjafar mínir töldu mál þetta það mikilvægt, að nefnd var skipuð í þeim tilgangi að rannsaka það til hlítar frá öllum hliðum. pá verður og lagt fyrir þingið frumvarp til laga um nýja kjör- dæmaskipun. Gert er meðal ann- ans ráð fyrir þeirri breytingu á núgildandi kosningarlögum, að lögleiddar skuli ihlutfallskosning ar í einmennis kjördæmum. Einn- ig verður lagt fram fyrir þingið frumvarp um byggingu ýmsra nýrra auka og hliðarlína út frá meginlínum þjóðeignabrautanna— Canadian ÍNational Railways. Sömuleiðis frumvarp um löggjöf í sambandi við ágreining milli vinnuveitenda og vinnuþiggjenda, svo og um (race track) veðmál. Einnig eru ráðgerðar breytingar á eftirlaunalöggjöfinni, er miða til aukinnar sparsemi. Þá kemur og til athugunar breyting á her- lögum, að því er snertir útboð herliðs til aðstoðar hinu borgara- lega valdi. pá verður og lögð fyrir þingið skýrsla um mál þau, er til um- ræðu komu á bresku alríkisstefn- unni, sem haldin var í Lundúnum í oktober og nóvember síðastlið- ið ár, er þátt tóku í fulltrúar allra nýlendanna, sem og frá Indlandi. Bar þar margt á góma, er breska veldið varðar mikið, sem og hverja einstaka nýlendu. Neðri málstofu þingmenn: Fjárlögin fyrir -síðastliðið fjár- hagsár, ásamt fjárhagsáætlun fyr- ir næsta ár verða lögð fyrir þingið eins fljótt og því má við koma. Af fjárlögunum munuð þér sjá að ráðuneytið -hefir fundið til nauðsynjarinnar að spara. bæði i sambandi við stjórnþjónustu kerf- ið og opinber verk, og að fresta framkvæmd ýmsra slíkra fyrir- tækja og mannvirkja, -þar til skattar hafi verið lækkaðir. En við allra fyrstu hentugleika, er fjárhagurinn leyfir verður slík- um fyrirtækjum haldið áfram og byrjað á nýjum. Háttvirtir Senatorar og neðri málstofumenn: Hinar glæsilegu uppskeruhorf- ur i lok síðasta þings rættust í fylsta mæli. Fullnaðarskýrslu sýna að uppskeran á árinu 1923, var meiri en dæmi eru til í sögu þjóðarinnar.— Um leið og eg fel yður á ný, öll hin mörgu og merku mál til meðferðar, sem fyrir þing- ið koma, bið eg og ihina guðlegu forsjón, sem haldið hefir verndar- hendi sinni yfir landi voru, að blessa allar yðar athafnir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.