Lögberg - 13.03.1924, Page 7

Lögberg - 13.03.1924, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 13. MARZ 1924. Bls. T Verkurinn í hliðinni er nú allur á brott. Ontariomaður harðánægður yfir árangrinum, sem hann hlaut af J>ví að nota Dodd’s Kidney Pills. Mr. John F. Pain, skýrir frá því, ihve stórkostlega sér ihafi batn- að af Dodd’s Kidney Pills. Minett, Ont., 10. marz (Einka- fregn)i— Mr. John F. Pain, velmetinn borgari hér á staðnum, er harð á- nægður með Dodd’s Kidney Pills. “Eg var orðinn tþað lastourða, að eg fékk ekki lengur isint daglegum störfum 'mínum, þjáðist einkum mjög í annari toliðinni,” segir Mr. Pain. “Eg komst yfir Almanac yðar og sendí eftir öskjum af Dodd’s Kidney Pills. Eftir að hafa lokið úr þremur öskjum, voru verkirnir úr sögunni og eg var far- inn að geta stundað vinnu mína. Hefi eg nú pillur þessar ávalt við hendina.” Sjúkdómur Mr. Pains istafaði frá nýrunum. Dodd’s Kidney Pills verka toeint á nýrun. pær veita þeim kraft til þess að toalda á- fram reglubundnu starfi og að toreinsa blóðið. Fólk, sem toefir hreint og auðugt blóð, þjáist ald- rei af gigt eða toakverk. Með ánægju og eftir- tekt. Aldrei á æfi minni toefi eg með jafn mikilli gaumgæfn, rannsókn og eftrtekt lesið nokkra toók, eða bækur, eins og IV. og V. bindið af “Andvökum” St. G. Stephansson- ar, nýútgefnar í Winnipeg og að öllum ytra frágangi ljómandi lag- legar og gyltar á sniðum. Eg hljóp ekki í gegn um þessi dýrlegu toindi í neinu flaustri eða flumbruskap, eins og svo oft toef- ir átt sér stað áður hjá mér, þeg- ar eg toefi í blöðum og tímaritum rekist á kvæði iskáldsins, sem oft hafa átakanlega skort alla form- fegurð og rímsnild* 1—er frá upp- hafi hefir verið eldhússvani þessa fræga höf. — og þess vegna langt um örðugra að fella sig við hugs- unir skáldsins, eða ná toams réttu tougsun; og hefi eg þá í fljót- færni minni og óstilling geðsmun- anna ibeðið í allri einlægni paur- ann sjálfan að torjóta þetta til mergjar í minn stað, eg ætti enga þolinmæði til þess, og svo fleygði eg öllu frá mér. Nú var alt öðru máli að gegna. Eg las þessar toækur, ekki einu sinni eða tvisvar; eg las þær víst átta eða tíu sinnum með ánægju og eftirtekt. Það lá ekki nærri, að eg læsi bók Láru dóttur minn- ar, “The Viking Heart”, sem út kom á sama tíma, með slíkri gaum- gæfni, enda ólíku saman að jafna, og minni sálarfræði og heimspekilegan fróðleik þangað að sækja, sem reyndar er nú von til, því toún er ung og í byrjun, en hann gamall og veraldarvanur, með 70' ár á baki sér, eins og eg, blessað göfugmennið, og mörgu mætt, bæði illu og góðu, og löngu orðinn þjóðfrægur isem stálsleg- inn skáldajöfur. Eg ætla mér eikki þann dul, að lýsa þessum síðustu meistaraverk- um skáldsins. Það er að eins fyr- ir stórskáld og toálærða prófesis- ora að klofríða þann orðaelg og háfleygu tougsanir. En eg álít að seinasta bókin >— V. toeftið — taki öllu fram, sem áður er þekt í bótónentum íslendinga. Og þar sem eg nú las alt með nákvæmri eftirtekt, þá sé eg, að “Vígslóði" er frá skáldlegu sjónarmiði (allur sá kafli) eitt það allra stærsta og mesta, sem eftir höf. liggur. Og að svo miklu leyti sem það fræga skáld á nokkurt hjarta til, þá var það á sínum rétta stað, þegar þau ódauðlegu kvæði voru samin. Og hjartað, eða torennipunkturinn í “Vígslóða” er þessi: “Ræfladans.” “Dönsum nú toratt, svo að hlekkj- anna okkar við njótum. Gnauði um hönd, gróin toönd Þúsundir lækna hafa ,m*lt meö Eagle Brand er örðugt var að fæða einhvern, af því hvað auiSmelt hún ér. Biðjið um ók. Baby Books. THE BORDEN co. LIMITED i k Montreal Æ* E-14-24 Glamri nú járn á fótu'm. prælkaðir, rægðir, rúðir—og aumkaðir líka. Horgrind hver sópi að sér Sauðnekt töturflíka. “Guði er sama hvers vagni um veg hans er ekið.” Já, því ekki það, toonum ætti svo sem að standa á sama, þó “Ræflarnir stígju dans á spjót- um.” Er það nú nokkur furða, þar sem þetta ofanskráða er “mottó”- ið, eða textinn, eða guðspjallið, eða tovað sem þið viljið kalla það, toræður góðir, þó slíkum framúr- skarandi gæðing, se>m hér á tolut að máli, takist vel með útlegging- una, þegar líijarta og sál er líka ó- skift og einhuga með? Eg efast um, að gamla mestara Jóni hefði tekist öllu betur, og var hann þó frægur. öllu betur, og var hann þó frægur. Hvers virði er nú Viktoríu- krossinn, eða jafnvel járnkross- inn iþýzki, sem skáldið toefir þó trúað á, að isvo miklu leyti sem hann hefir á nokkurn kross trúað, hjá þeim makalausa heiðri, að vera kallaður af höfuðskáldi Vest- ur-íslendinga “ræflar, með hhkki á toöndum og fótu'm, í sauðnekt töturflíka, sem toorgrindur dans- andi með Kains-merkið, fyrir log- ið og tapað málefni”? Petta verður nú geymt og talið með skírasta gullinu í okkar bók- mentasögu. Og mér er það óskilj- anlegt, að nokkur af vorum ís- Ienzku hermönnum geti verið anr.að en hjartanlega þakklátur göfuglyndi stórskáldsins St. G. fyrir þenna ódauðlega heiður, sem toann kveður til þeirra. Eða þá þeir föllnu, sem við einfeldn- ingarnir köllum toetjur og toless- um minningu þeirra í hjörtum okkar, ef þeir mættu líta upp úr gröfum sínum og sjá toæði skáldið og “Vígslóða”, toversu ósegjan- lega fagurt mundi ekki þakklæti þeirra verða! Og nú fer eg fynst að skilja á- stæðuna fyrir því, að St. G. stóð öndverður í minnisvarðamálinu. Hann ætlaði sér einum að reisa vorum föllnu íhermönnuvn minnis- varða, og hann toefir líka gert það með sóma, þar sem “Vígslóði” er. Jæja, það var dálítil eigingirni í þessu, sem við toöfum misskilið, en göfugleikinn er framúrskar- andi og toann yfirgnæfir alt., Og þessi minnisvarði mun standa ó- brotgjarn í Bragatúni, eins lengi og mölur og mýs ekki verða búin að éta hann upp til agna í bóka- hyllunu'm. Slíkur minnisvarði er þó eitthvað annað en steinvarð- inn toans Einars, sem St. G. vildi ekki líta við. Ekki skal eg vera langorður um “Skráveifur”. Þar eins og svo víða annars staðar skarar skáldið svo langt fram úr öllum öðrum, sem uppi (hafa verið frá því heim- ur bygðist, að slík dæmi finn'ast tovergL pví 50—segi og skrifa fimtíu:—blaðsíður í V. bindi, eru tóm ónot, skavnmir, háð og skæt- ingur til þeirra manna, sem hafa “fett fingur að toöf. í ljóði eða lausu máli” Jafn gífurlega toefir enginn toefnt sinna mótgerða, nemp ef vera skyldi pjóðólfur skáld, sem át föðurbana sinn, eftir orðum Halla við Harald konung Sigurðs- son. pví segi eg, tovern grefilinn kom ykkur við að “fetta fingur” að skáldinu. Þið máttuð vita það, að hann toafði rétt til að fetta fingur að ykkur, og öllu milli toivnins og jarðar, en þið áttuð engan rétt. Og svo megið þið hafa þetta eins og annað toundstoit. Og þetta verður geymt eins og gim- steinn í toókmentum okkar, rétt aftan við “Vígslóða”. Það verð- ur eins og ljós í rófunni á því meistarastykki. Margur hefir dáðst að málinu tojá St. G. og það ekki að ástæðu- lausu. Og jafnvel toafa sumir bent á, að æskilegt væri oð eiga lesbók fyrir börn eftir Stephan Sem dæmi er eg fann á fáum tolað- síðuvn, mætti benda á þessa snild: rangúð, fákeypingur, meskni- svipinn, dusilmenni, ganti, gjóst- ur, útileitur, leiðfarin lúti að sjón- um syrtir toirtan, og sólhvörf verða á meðan.” petta síðasta er nú í fljótu toragði dálítið óvið- feldið. En ef því væri snúið við, eins og sokk isem þarf að þæfa báðu megin, þá er þetta auðskil- ið. Og við getum þá tekið undir með Bjarna og sagt: “Sortanum toirtan bregður frí.” Já, hann er toreinasti snillingur í málinu, eins og öllu öðru. Fyrir skömmu var eg staddur uppi í Winnipeg, og heyrði eg á opinberri samkomu, sem þar var haldin, mjög merkan mann og mikinn meðhaldsmann iSt. G., segja þesli orð, eða mjög ná- lægt því: “Maður sá, sevn toefir gengið hér um borgina fram og aftur með þessar nýútgefnu Andvökur St. G. er orðinn sárfættur af þeim erli. En tovað er sá sársauki tojá þeim, er hann ber innvortis fyrir orð og viðtökur fólks, sem toann fær, þegar hann toýður toæk- urnar til kaups.” Hver er ástæðan? Hvar í ligg- ur sökin? Eg er á milli steins og sleggju að svara þeirri spurn- ingu. Eg vil ekki kasta allri sök- inni á höf., því hann er það sem allir vita og viðurkenna, bæði vitmrfður og skáld. Líka á hinn bóginn, fæst eg ekki til með nokkru móti að kasta skuldinni á ur-íslendingar séum svo vitlausir, að við ekki skiljum eða kunnum að rneta skáldið. Sá sleggjudóm ur nær engri átt. Alþýðan, eins og gengið hefir og ganga mun, með sitt mismun- andi vit og tilfinning, er æðsti og áreiðanlegasti dómari skáld anna. Það er hún, alþýðan, þjóð in þeirra, sem lyftir þeim á gull- istóíi upp í æðsta veldi, og þegar þeir toöfundar, tovort heldur í toundnu eða ótoundnu máli, hafa náð þeim töku'm, eða komist þannig inn að hjartarótum þjóðar sinnar, þá megnar enginn kraft- ur að rífa þá niður. Það er toörmulegt til þess oð vita með St. G., sem er í hálfa öld búinn að kveða fyrir þjóð sina, gegnum alla landnámstíðina, skuli enn ekki vera búinn að öðlast dýrmætasta tonossið, sem verð- meira er en allir toáyfirdómar lærðu snillinganna off dýrgripir, isem hann toefir verið heiðraður með, en það er ást alþýðu. Ef toún, alþýðan hér vesta, sa'mferða- menn hans, elskuðu hann í ein- lægni Ihjarta síns, þá mundu þeir líka kaupa verk toans. Okkar góði og gamansami K.N. sagði einu sinni: “í flórnum fæ eg standa, fyrir náð toeilags anda”. Eins er með St .G. Hann er stórskáld, það verður ekki af toonum drégið, og fyrir náð “heil- ags” anda stendur Klettafjalla- jöfurinn eins og horaður hrafn uppi á mæni sinnar óviðjafnan- legu skreiðar skemmu, og horfir of heim allan, eins og Óðinn frá Hliðskjálf. Og við allir, “mýgrút- urinn“ í Skráveifum, stöndum eins og “Esjan ofanlút”, með toausana niðri á bringu, og biðj- um hann í guðanna bænum fyrir- gefingar. Lárus Guðmundsson. Iontaka af hans eigin meðali. Eftir Clara Delafield. Sidman gamli var veikur. Sid- man var mjög veikur. pað var ekki beinlínis ellihrumleiki, því hann var aðeins lítið yfir sextugt .............. Ilia> v 1B lpess ao En sumar manneskjur tapa átoug-j toann trúði ekki á Sírópiðsitt anum a lífinu þegar þær eldast.i framar. N Jæja, eg kom karlfugl- Sidman var að missa ahuga á líf- ' inu. meðal, þá mun toonum fara að batna.” Þremur dögum síðar, þegar Sid- man var lítið eitt betri, kom lækn- irinn til toans og toar á sér svip e'mtoættislegrar launungar. “Jæja, herra Sidman, við höf- um komist fyrir toeygarðstoornið að síðustu,” sagði hann, “og eg ætla eg að gjöra þér það kunnugt, tovað það var, sem hjálpaði okkur. Eg hefi verið að lkna þig mð þínu eigin sírópi.” “Hvað segirðu!” ihrópaði iSid- man í tortryggnislegum málhóm. “Hið allra undrunarfylsta efni, sem nokkurn tíma hefir verið upp- götvað,” sagði læknirinn og toélt áfram með frátoæru blygðunar- leysi. “Eg hefi gefið forskriftir fyrir sírópi þínu, oft og tíðum, nú í nokkur u'mliðin ár; en eg reyndi það aldrei fyr í jafn flóknu isjúk- dómstilfelli -og þínu. Hér eftir ætla eg að gefa forskriftir á Sid- mans síróp við öllum sjúkdóm- um.” En það er að einsi litað vatn og nokkur grös,” sagði Sidman í mót- mælandi tón. “pað getur verið að svo sé, vin ur minn! en þessi gröis hafa gert útslágið. Hér eftir mun þér stöð- ugt batna. Og þú mátt ekki láta nokkurn dag líða svo, að þú ekki brúkir þitt stórkostlega kraft- mikla síróp.” Viku seinna var Sidman kom- inn á kreik úr rúminu. Mánuði síðar var hann á vinnustofu sinni, með endurnýjuðum áhuga á líf- inu, stílandi innihaldið að nýrri auglýsingu um hið óútmálanlega góða og víðfræga Sidman síróp. • “Góði læknir! þú ert undrunar verður maður,” sagði ihúsfrú Sid- man. “Eg toara vissi það, að sír- ópið hans mundi lækna toann. En hann var orðinn svo dapur og nið- urbrotinn, að það var meira ,að segja ómögulegt að neyða hann til að reyna það. Nú, síðan hann trúir á sírópið sitt, er hann eins og allur annar maður.” “Já, já,” sagði læknirinn og fór í burtu. “Kátlegur hlutur,” sagði toann í trúnaði við einn af stéttar- bræðrum sínum. “Eg var að segja þér tovernig Sidman gamli hafði tapað áhuga sínum á lífinu, og löngun til að lifa, vegna þess að H HIN HEILSUSAMLEGA GANGA ’VAÐ er skemtilegra eða meira hress- andi en að ganga frísklega í hinu hressandi lofti. öll hin þýðingarmestu líffæri komast í sitt rétta horf og þér losnið við marga sjúk- dóma, er að öðrum kosti gætu komið yður á kaldan klaka. pað er svo miklu auðveldara að ferðast í bifreiS, eða á strætisvagninum, að göngu- manns íþróttin er að falla í gleymsku og dá. Úr því að við höfum ekki næga likamsæf- ingu, til þess að halda lifrinni starfandi, verð- ur ekki hjá því komist, að grípa til annara ráða til hjálpar. Vinsælasta meðalið í þessu efni, er Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills, því með því að nota þessar pillur einu sinni eða tvisvar í viku, tryggið þér lifrinni og nýrunum starfs- þrótt árið út og árið inn. Nú á dögum hefir fólk minni hreyfingu, en áður var, borðar alment of mikið og van- rækir mest þau líffærin, er það hlutverk hafa með höndum, að hreinsa burt úr líkamanum öll rotnunarefni. í þessu er að finna rótina að flestum vor- uiti kvillum. pessu til sönnunar, þarf eigi annað en að athuga skrár yfir sjúklinga á hin- um ýrosu sjúkrahúsum, þar se malt af er mý- grútur af fólki með botnlangabólgu, lifrar- eða nýrna-sjúkdóma. Ber mest á þessu eft- ir sumarfríiö og eins köldustu vetrarrrfánuð- ina, er fólk hýrist inni í loftlitlum húsum r pér munuð veita því eftirtekt, að þó Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills hafi hækkað í verði upp í 35c., þá eru nú í hverri öskju 35 pillur í stað 25 áður Sömuleiðis^ kostar askj- an af Dr. Chase’s Nerve Food nú 60 cents, en inniheldur 60 pillur í stað þess að áður kost- aði hún 50 c. með 50 pillum. Edmanson, Bates & Co., Ltd., Toronto. Það var einkennilegt í vissu til- litf. Hann átti fallega konu og elskverðuga dóttur ' og iskraut- legt toeimili utarlega í borginni. Sidman var næstum því miljón- eri. Lífið sýndist að leika við toann. Hann var uppfundnings- maðurinn að hinu alheimsþekta ‘meðali “Sidmans Síróp.” Hann opintoeraði konu sinni or- sökina að þreytu sinni á þessa toeims lífi, í einu sinu tougarvíls- •kasti. “Sannleikurinn er, að eg er svik- ari, mamma,” sagði hann. “Eg ihefi eytt lífi mnu í því, að torúga upp miljónum, með því að gabba almenning, og eg hugsa, að það sé nú að koma heim til iþess að hivílast, Iþetta þarna síróp—” “Nú, nú, eftirlætisgoðið mitt! eg vil ekki heyra eitt orð til nið- runar Sidmans -Siírópi”. svaraði konan toans, því toún trúði staðfast- lega á læknisdóm þann, isem það ætti í sér. Hún notaði það gegn öll um kvillum, frá liðatognun til andþrengsla. Einnig gjörðu vinnu konurnar það. Meira að segja toagnýttu vinir og kunningjar Sidmans það stundum við lungna- pípu sjúkdómum eða frostbólgu. “Það er vatn, kæra,” sagði Sid- man í kjökrandi tovíslan. “Yatn og nokkrar saklausar grasateg- undir. Og það hefir nú náð taki á mér.” Húsfrú Sidman var ekki sann- frð. pað er ekki auðvelt ao sann- færa elskandi eiginkonu um það, að eiginmaður hennar sé svikari. Húsfrú Sidman hafði æfinlega mum til að trúa því, að eg væri að lækna hann með toans eigin meðali. Hann hélt, að toann væri a? inn skamta af Sid'mans sírópi þrisvar á dag, og það gjör- samlega breytti honum í nýjan mann. Hvað iheldur þú nú í raun og veru, að eg hafi verið að skamta honum?” “Taugatyrkjandi meðal, eða einhvern svoleiðis samsetning.” “Nei, félagi. Litað vatn. Satt að segja, iþá var það að vissu leyti Sidmans síróp, og alveg eins ó- saknæmt. En J>að gabbaði hann, rétt eins'og toann gabbaði al- menning.” Stéttarbróðir hans toló: “Hug- urinn vinnur sannarlega undrun- arlega,” sagði toann. “Já, hugurinn eða auglýsing- in,” svaraði toúslæknir Sidmans. J. P. ísdal, þýddi. Frá íslandi. Stykkishólmi 29. jan. Tveir af toátunum, sem saknað var í gærmorgun toéðan, komu Ihingað að aflíðandi hádegi í dag. Barðinn og Baldur. Höfðu þeir báðir legið til drifs meðan á óveðr- inu stóð. í Báldri hafði vélin stöðvast og báturinn' fengið svo mikla ágjöf, að alt brotnaði í hon- um og eyðilöðust eldspýtur skip- verja, svo eigi var unt að hita vélina upp á ný. Komst báturinn að Bíldsey kl. 2 í nótt og lá þar þangað til að veðrinu slotaði. Um þriðja bátinn Blikann, hef- ir ekkert ftoést, og ekki -hefir hans orðið vart í Flatey. Eru sjö menn trúað á læknismátt Sidmans SÍr- á bátnum og formaður hans er ur til norðvesturs, en stóð stutt.' Vélbáturinn óskar frá Keflavík lá hér við austurbryggjuna og sökk þar, en toátsmenn komust upp með naumindum. Voru 10 smálestir af salti í bátnum, og átti hann að flytja það til Njarðvíkur. Hafði hann „ brotnað við bryggjuna. I^utningapramma og skipið State- ley rak út að toafnargarði, en munu ekki toafa brotnað. Björg- unar-skipið Geir varð að sleppa landfestum og laskaðist toryggju- stúfurinn, sem hann lá við. Rvík, 9. febr. Látinn er norður í Skagafirði præp. hon. Björn Jónsson, er prest- ur var á Miklabæ í Blönduhlíð í 31 ár, 1889—1920. Var iséra Björn fæddur 1858, vígður 1886, prófast- ur Skagfirðinga um toríð, en varð að segja af sérprestsskap vegna sjónleysis. — Kvæntur var toann Guðfinnu Jensdóttur toónda Jóns- sonar á Innri-Veðraá og eignuðust þau fjölda barna. í Ólafisvíkur prestakalli er einn í kjöri, séra Magnús Guðmunds- ®on, er nú þjónar því kalli og var aðstoðarprestur séra Guðmundar Einarssonar, er þaðan fluttist í fardögum síðustu til pingvalla. — Um Staðarprestakall í Steingríms- firði sækir einn Þorst. Bjöirnsson guðfræðingur frá Bæ í Borgarfirði Hafísfregnir berast frá Vestur- landi. Talinn toafa sézt vestur af ísafirði. Véltoáturinn “Bilki” frá Stykkis- toólmi er nú fullkomlega talinn af. Á toonum voru 7 rnenn. Látinn er Joseph Larsen skip- stjóri á “íslandi”. Varð bráð- kvaddur í síðustu ferð frá Kaup- mannahöfn bingað. óps og hún mundi æfinlega gjöra það. “Það eru grasategundir. Það er einmitt það, sem er undirstaða máttar þess,” svaraði hún. “pessi undraverðu grös, safnað að nætur- lagi á hæðum Indlands, þegar þau eru undir ábreiðu náttfalls- ins.” “Það er auglýsingin,” sagði Sidman í veikúm ásökunarrómi. Húsfrú Sidman fór með þessar sakir til húslæknis þeirra. “Mað- urinn minn toefir fengið þá blekk- ingar gryllu í toöfuðið, að hans undraverða læknislyf sé svik, hr. læknir,” sagði toún. Læknirinn, sem vissi, að það var svika samsetningur, humm- aði og ru'mdi. “Svo það er það, sem er slíta honum út og eyðileggja áhuga hans á lífinu.” “pað er einmitt svo. Hann toeld- ur, að toann toafi eytt lífi sínu í það, að safna peningum í gegn um svik”. Hvernig getur það verið að það séu svik toélt hún áfram grumjulega, “þegar nú rétt í síð- astliðnum mánuði að iherbergis- þernan mín toafði slíka voða höfuð pínu. Eg gaf toenni inntöku af Sid- mans sírópi og ofurlítið af hug- toreystandi orðu'm og lét hana fara í rúmið, og næsta morgun vaknaði hún altoata.’ Sigvaldi Valentínusson, hafnsögu maður toér í Stykkishólmi. Ofviðri af vestri gerði toér laust fyrir miðnætti í nótt, og gekk held- sótt af mörgum miljónum manna, og talið er, að þar hafi verið gerðir um 200 þús. kaupsamningar allfl- konar. Næstu kaupstefnu á að halda í apríl næstk. og mun vera mikill undirbúningur undir hana. Meðail annars hefir Norðurlöndum verið sérstaklega boðin þátttaka í toenni, og forstöðunefndin foauðst til þess að greiða sérstaklega fyrir þeiin, ef næg þátttaka tfengist, ca. 40'—50 úr toverju landinu um sig. í Nor- egi og Svíþjóð hafa þegar allmarg- ir gefið flig fram að sögn og tals- verður átougi á þessu í toiöðum og meðal kaupsýslumanna. Danir toafa einnig mikinn toug á því, að taka góðan þátt í þessu, þar sem við- skifti þeirra við ítalíu og útflutn- ingur þangað hefir aukist allmikið á s'íðustu árum. Innflutningur Dana var t. d. 1913—1914 2.8 milj. og 3.6 milj. tfrá ítaliu, en 20 milj. og 10.8 milj. 1920 og 1921. tJtflutn- ingur Dana til ítailíu hefir toins vegar verið 0.6 og 1.1 'milj. á fyr- nlefndum tveim árum, en 3.7 og 3.4 milj. á þeim síðari. Eins og kunnugt er, hafa ís- lendingar einnig allmikil skifti við ítali —i selja þangað allmikið af fiski, aðllega smáfiski og lafora. Árið 1921 voru t. d. flluttar út toéð- an um 1,515 smálestir smáfiski og rúmlega 3,100 smál. af‘ labra til ítalíu. í tilkynningu, sem þessu blaði hefir borist uvn þessa kaupstefnu í Milano, er einnig sagt, að í stjórn- artíð Mus^olinis hafi verið komið á ýmsum beinum samb. milli ítalíu annarsvegar og íslands og annara Norðurlanda toins vegar. En tovað sem um það er, þá hefir forstöðu- nefnd kaupstefnunnar tooðist til þess, að reisa á kostnað kaupstefn- unnar sjálfrar, sérstakt sýningar- hús fyrir tovert Norðurlandanna, ef nógu margir þátttakendur fáist. Einnig hefir verið heitið ívilnun um farmgjöld og fargjöld gesta þeirra, sem kaupstefnuna sækja. Nánar verður ekki uvn þetta sagt eftir þeim fregnum, siem blaðinu toafa enn borist, en sjálfsagt at- touga kaunsýslumenn landsins það nánar — bg, þá hvort eða tovernig ísland gæti tekið þátt í þessu ef til þess kæmi.—(Morguntol. Meðal við Svefnleysi og sár- indum í hálsi. Mrs. V. S. M. skrifar: “Eg er útlærð tojúkrunarkona og toefi á- valt haft mikla trú á vökvun og fæðudrykkjum handa sjúklingum, isem þjást af svefnleysi, hósta, toálssárindum og öðrum líkum kvillum (þessum smákvillum, sem þreyta fólk, sem í verunni er þó torausp. — Forskrift ömmu er bezt, ■— Gæti eg ekki nefnt hana Borden’s First Aid? Blanda skal einni teskeið af cornstarch sam- an við hálfan bolla af Eagle Brand niðursoðinni mjólk, og bætið srvo nægu vatni út í. Sjóðið síðan þar til hráabragðið er farið. Látið svo saman við einhverjar krydd- tegundir. Börnum falla piparmint- ur vel í geð. Manni 'mínum geðj- ast toezt að lemónu og þeyttri eggjahvítu. “Neytið þess meðan það er eins heitt og þér framast þolið, sé um að ræða toálssárindi, kverkatoólgu eða brjóstþyngsli. Ef þér kjós- ið, þá getið þér notað St. Charles mjólk og sykur í staðinn fyrir þykku, niðursoðnu mjólkina. Nær- ingargildið er álíka mikð í hvoru- tveggja tilfellinu. “Eg vildi að eg ætti dollar fyr- ir tovern skamt, isem eg toefi til- reitt toanda sjúklingum á þenna hátt. pá mundum við eiga nú í dag skuldlaust bóndabýli, í stað- in nfyrir að vera að berjast fyrir heimilisréttarlandi.”—Augl. Sérhver Veikur Fótur þarfnast Zam-iBuk, tovern- ig svo sem á veikluninni stendur, hvort heldur hún stafar af gömlum eða nýjum meið'slum. Hve fljótt’ að Zam-Buk læknar, má sjá af eftirfar- andi skýrslu frá Mr. R- S. Reynolds, frá Leesburg, Fla., U.S.A.: “Hestur sló mig einhvert sinn og stokkbólgnaöi fóturinn að neðan. fór mér ekki að batna fyr en eftir ár. Hafði verið 'í sigllingum toér við land i 25 ár og I getið sér bezta orð. Hlaða fauk á Söndum í Meðal- j landi og allmik-ið af heyi. í sama j veðri fauk og h'Iaða í Álftaveri og j urðu allmiklar iskemdir þar í sveit.! * Enskur togari frá Hull strand-1 aði við Vestmanneyjar um miðja j vikuna. Um Mkt leyti strandaði; þýzkur togari í Grindavík. Menn ; björguðust af báðum. vinsæla húðkvilla “Við verðu'm þá að ná þessari tougmynd út úr toonum og reka toana á bug,” sagði læknirinn, sem var mesti vitmaður. “Ef við einu- alþýðu, jafpvel þó hálærðir hroka-j sinni getum sannfært hann um _______________ _ ____ „ __ ____ v belgir haldi því fra’m, að við Vest- það, að sírópið hans sé ekki svika- ‘ Zam-Buk Medicinal Soap 2&T s’t. Þörfin “E^ þurfti meðal, sem hrifi, og það var Zam-Buk. Eftir að eg fór at> nota Zam-Buk, tók mér að> batna óð- ara, 'bólgan hvarf og ^árindiri einnig og eg komst í samt lag. Zam-Buk eru sannarlega heilsusmyrsl..” m-Bnk Botnía strandaði í Eyrarsundij um síðustu toelgi, en náðist fljótt j út atftur. i Kappglí'ma um Ármannsskjöld- j inn fór fram að vanda 1. þ.m. Þátt- takendur voru færri en oft áður og er leitt að það foendir á að aftur sé að dofna yfir glímunum. Sigur- vegarinn varð hinn sami «em í fyrra, Magnús Sigurðsson, en por- steinn Kristjánsson fékk verðlaun fyirir fegurðarglímu . Hlaða fauk í Stykkishólmi í of- viðri, en foeyjum varð að mestu bjargað.—Tíminn. KAUPSTEFNA í MILANO. Þátttaka íslands. í Milano á ítalíu eru árlega haldnar alþjóðilegar kaupstefnur í apprilmánuði. Kaupstefnur þess- ar eru venjulega stórar og fjöl- LANDVINNUFDLK UTVEEAD ÓKEYPIS ADSTOÐ ER BÆNDUM NÚ í TJE LÁTIN -AF- Canadian National Railways INNFLUTNINGA OG UMBÓTA-DEILDINNI Zam-Buk, hið viusraa uuun.viuo- , meÖal, er samansoðið úr dýrum jurt- breyttar. í fjira voru þ um; það mýkir og ver ilsku í sárum. greinir t.d. um 3 þus. Um fimtung- Zam-Buk er selt á 50t. askjan, og ar sýninganna voru fra oðrum " ’ A‘ • ' " ' löndum en Italíu. Kaupstefnan var StarfssviS deildar þessarar er nú ðtum aC breiSast út f Veslur-Can- ada og áherzla er lög5 á aS hún verti almenningi sem notadrýgst; og I gegn um umbotsmenn sína 1 Austur-Canada, á Bretlandi, I Noregi, Svi- þjóS, Danmörku og öSrum Evrópu-löndum, verSur hún þess megnug a8 fá margt fólk til þess aS flytja búferlum til Canada, bætSi karia og konur, sem innan lítils ttma munu vería aS góSum búendum. Stærsta hindrun- in áS undanförnu fyrir slíku fólki hefir veriS atvinnu-óvissan er hingaS kom, og bændur geta bætt úr þessu meS því aS rá^a vinnufólk sitt gegn um innflutnings deild vora, og helzt til HEILS ÁRS. ASstoS deildarinn- ar er ókeypis, og engin fyrirfram borgun er heimtuS upp I farbréf þessa vinnufólks eSa fyrir aSra aSstoS. Allar upplýsingar eru til þ»ss ætlaSar aS aSstoSa þá innflytjendur er atvinnu þarfnast þegar I staS. HVER NÝR LANDTAKANDI LJETTIR YDUR BYRDINA Alil.in C.N.R. AGENTAR HAFA NAITDSYNI.EG EYDUBE<5l> * OG TAKA PANTANIR IXM VINNUFOI.K, eða skrlfið D. R. JOHNSON, General Agricnltural Agcnt WINNIPEG R. C. W. Í.ETT, General Agent, SDMONTON. Colonization and Development UepartniEnt

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.