Lögberg - 26.06.1924, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
Athugit5 nýja staÖinn.
KENNEDY 8LDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton
w
Þetta pláss í blaÖinu fæst keypt
35. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 26. JÚNÍ 1924
NÚMER 26
í skrúðgöngu þeirri hinni vej
legu, sein fram fór miðvikudaginn
Ihinn 18 þ. m., til minningar u’m
fimtíu ára afmæli Winnipegborg-
ar, hlaut hið íslenska viíkingaskip,
sem thér að ofan er sýnt, fyrstu
verðlaun ($200.00) ií söguminja-
deildinni f—Historical Section.
Drekinn var þrjátíu og sjö fet á
lengd og glæsilegur mjög. Stafn-
búi á skipinu kom fram í víkinga-
búningi, sem ímynd Leifs hepna.
Var hann búinn síðskykkju, gull-
saumaðri í fald niður. Bar hann
á höfði gyltan hjálm. Gyrtur var
'hann sverði og var gullibúinn með-
alkaflinn. Einnig hafði víkingur
þessi spjót eitt mikið í hendi.
Maður sá er víkingsgerfið bar,
var hr. Nikulás Ottenson yfirum-
sjónarmaður í River Park. —
Mær ein, tíguleg ásýndum, stóð
miðskipa' heitir sú Salina Reyk-
dal og táknaði “Miss Winnipeg”
Heiðursvörður (Guard of Honor),
var íþróttakappinn nafnfrægi, hr.
Frank Frederickson.
Innanborðs thafði drekinn auk
áðurgreinds fólbs, íslenska frum-
herja hér í landi og þrenna ætt
liði fædda hér. Fylgja hér á
eftir nöfnin og ko'ma þeissir ís-
lenskir landnámsmenn og lconur
;-fyrst:
Mrs. Svafa Lindal, Mrs. P. Bar-
dal, Mrs. J. Finnhogason, Mrs.
Fiomson, Mrs. Sigríður Fgilsson,
(frá La Pas) og Miss Sigríður
Johnson. Cap.t. Sigtr. Jónasson,
S'ímon Símonarson' Stefán Oliver,
Jón Finnbogason, Fred Swanson,
Bergþór Kjartanson.
önnur kynslóðin.
Mrs. Thordur Johnson, Mrs. A. C.
Johnson, Mrs. J. J. Swanson, Mrs.
II. Palmason, Mrs. E. A. ísfeld,
Mrs. Allen Johanneson.
Mr. Paul Bardal, Mr. Frank
I. Frederickson' Mr. Fred Bergson,
Jón Austmann, E. A. ísfeld,
priðja kynslóðin:
Mis.s Ida Swainson, Miss Anna
Stephenson, Miss Gusta Polson,
Miss Inga Brynjólfsson, Miss.
Emily Olafson' Miss Bergthora
Jolhnson.
John Bildfell, Robert W. Pol-
son, Clarence Julius, Arnór Ingj-
aldson, Franklin V. Péturson,
Hanneis Pétursson.
Fjórða kynslóðin:
Elísa'betlh Dleek, barna-ibarna-
barn Mr og Mrs. Sig. Johanneson,
Stanley Matthews, barna-barna-
barn Mr. og Mrs. Björn Olson,
Harold Brynjóflsson, barna-barna
barn Mr. og Mos. Skúli Anderson,
Dorothy og Alvin Jothanneson,
barnaJbörn Mr. Fred Swanöons.
Dómsúrskurð um verðlaun kváðu
upp þeir, W. J. Healy, fylkisbóka-
vörður, Dr. C. N. Bell, Rev. A. B.
Baird, Dr. James McLean og pró-
fessor Chester Martin. Myndina
af víkingaskipinu tók Mr. H. A.
Steel, ljós'myndasmiður blaðsins
Manitoba Free Press.
Hve þátttaka fslendinga í há-
tíðahaldinu tókst meistaralega vel
má að rnestu leyti þakka ötulleik
þeirra Mrs. S. Brynjólfsson, Mrs.
Thorp, Mr. Baldwins Baldwinson-
ar, Fred Swanson’s og J. Vigfús-
sonar.
Sigur “Fálkanna” frægu i Ant-
verpen, fyrir nokkrum árum flutti
hróður íslenka stofnsinls, heim-
skautanna á milli. Og þessi síðasti
sigur er vafalaust eitt áhrifamesta
’.íslandsminnið, sem nokkru sinni
Ihefir verið flutt. Hann er líka verð
skuldaður sigur, fyrir hið vest-
ræna kjörland vort. Frá einu landi
til annars hefir slíminn flutt fregn-
ina um víkingaskipið og stofninn
norræna, er hleypti því af stokk-
unum og í kvikmyndum af skrúð-
göngunni verður það sýnt víða um
heim.
íslenzka Víkingaskipið Vinnur Fyrstu Verðlaun
_________________ -*
Canada.
Hinn 20. þ. m. fóru fram kosn-
ingar til fylkisþingsins í British
Columbia og lauk þeim þannig að
frjálslyndi flokkurinn, það er að
segja istjórnarflokkurinn Ih'laut 20
þingsæti. Tveir óháðir stuðnings-
menn frjálslynda flokksins náðu
kosningu, 17 íhaldsflokksmenn, 4
úr Provincial flokknum, 3 verka-
flokksmenn og 1 utanflokka. ó-
frétt er um úrslitin í einu kjör-
dæmi. Forsætisráðgjafinn, Hon.
Jon Oliver tapaði þingsæti isínu i
Victoria en leiðtogi íhaldsmanna,
W. J. Bowser féll í valinn í Van-
couver. — Síðustu fregnir frá
Victoria telja stjórnina munu fá
nægilegt þingfylgi, til iþess að
sitja áfram að ivöldum.
Frumvarpið um að leyfa hótel-
um að selja áfengt öl, var felt við
almenna atkvæðagreiðslu.
_ * * *
oex menn hafa dæmdir verið til
hegningar í Montreal í sambandi
við moðið á Henry Ceroux, bíl-
stjóra Hoclhelaga bankans, hirin
1. apríi síðastliðinn.
#
Póstþjónaverkfallinu 'í Austur-
Canada er í þann veginn að verða
lokið.
* * *
Látinn er nýlega í Edmonton,
Mrs. R. J. Stead, móðir rithöfunds-
ins R. J. C. Stead. Híún fluttist
vestur til Manitoba frá Ontario ár-
ið 1882. Sex síðustu ár æfinnar.
dvaldi hún í Edmontonborg. Hún
var áttatíu og eins árs að aldri.
* * #
Sú deild sambandsstjórnarinnar,
cr málefni Indíána hefir með hönd-
u“. er í þann veginn að láta reisa
nýtt sújkrahús að Norway House.
Framkvæmd verksins hefir verið
falin E. B. Sharpe frá Minnedosa.
* * *
Bændaflokksþingmenn í sam-
bandsþinginu bera fram þingsálykt-
unartillögu, þar sem skorað er á
stjórnina, að hlutast til um að fá
lækkuð flutningsgjöld búpenings
milli Canada og Bretlands. Stjórnin
tók vel í málið og lýsti Hon. T. A.
Low verslunarráðgjafi yfir því, að
hann hefði ákveðiö, að fara til
Englands undir eins að loknu þingi
i sambandi við þetta mikilvæga
mál.
* * *
Nefnd sú í Saskatchewan, er beitt
hefir sér fyrir aS koma á samvinnu-
sölu hveitis, telur satnninga þegar
verið undirskrifaða um hart nær 7
miljónir ekra.
* * *
Hön. J. B. M. Baxter, íhalds-
flokksþingmaður frá St. Jolin, skor-
ar á báSa gömlu flokkana í sam-
bandsþinginu, að vinna á móti
Hudsonsflóabrautinni, sem hann
kallaði1 “hina leyndardómsfullu
braut til norSurheimskautsins.”
* * *
Wjilliam Hilsabeck, bóndi að
Lone Butte í Alberta fylki, hefir
verið dæmdur til hegningar fyrir
tiS hafa barið til bana son sinn sjö
ára gamlan.
* * *
Sambandsþingið hefir afgreitt
miljón dala fjárveitingu til hinnar
fyrirhuguðu kornhlöSu í Edmon-
ton-borg. Er áætlað að hún rúmi
tvær miljónir mæla. Áætlað er aS
verkinu verSi lokið áður en upp-
skera yfirstandandi árs, berst til
markaðar.
* * *
Bændaflokkurinn í sambands-
þinginu er klofnaSur, hafa sex sagt
sig úr lögum viS hann og neitaS að
sækja flokksfundi framvegis. Bera
þeir því við aS flokkuri'nn hafi vik-
ið frá stefnuskrá sinni. Þessu mót-
mælir leiðtogi flokksins Mr. Robert
Forke, sem hreinum og beinum
misskilningi. Fimm þessara þing-
manna eru úr Alberta-fylkinu, en
sjötta sætiÖ skipar Miss Agnes Mc
Phail frá South-East Gray kjör-
dæminu í Ontário.
----0-----
Bandaríkin.
ÚtnefningarþSng \Demokrata-
flokksins' kom isa'man í New York
isíðastliðinn þjriðjudag og hefir
þar fram að þessu ekkert það
gerst, er verulegum tíðindum þyk-
j ir sæta. IMælt er að allmörgum
leiki hugur á forsetaútnefningU'
isvo sem McAdoiO, Smith ríkisstjóra
5 New York, senator Samuel M.
Ralston, Jolhn W. Davis, Senator
Carter Glass frá Virginia og Jam-
es M. Cox frá Olhio, þeim er varð
fyrir valinu 1920, en beið ósigur
fyrir Warren G. Harding, er leiddi
Repulblicana-flokkinnn itil |valda.
• * * *
Nýlátin 'er ,|Mins. Curtiisi, kona
Senator Curtis -frá Kansas, hnigin
að aldri. Höfðu þau hjón verið
fjörutíu á í hjónabandi.
* » *
Demokratar í Illinois-ríkinu Ihafa
útnefnt Earl B. Dickerson, Negra,
til þess að isækja u’m kosningu í
Chicago ítil neðri málstofu þjóð-
þingsins í Waslhington gegn nú-
verantli iþingmanni Repuib'licana,
IMr. Madden.
* * *
Ofsaveður geysaði nýlega í
norður ihluta Illinoisríkis og Suð-
Ur-Wiisconsin' er orsakaði upp-
skerutjón, sem metið er hátt á
aðra miljón dala.
* * *
Mælt er aó um 1500
hótel og gildaskálar í Philadel-
phia ihafi að undanförnu rekið ó-
lögllega vínölu. Hefir lögreglan
skorist alvarlega í leikinn og
kveðst eigi fyr munu við málið
sikiljast, en öllum slíkum krám sé
lokað fyrir fult o.g alt.
Kirkjuþingið í Argyle.
Fertugasta ársþing Hins ev. lút.
kirkjufélags íslendinga í Vestur-
heimi var sett í kirkju Frelsissafn-
aðar, Grundarkirkju, þann 19. þ.
m. klukkan 3 e. h. Séra K. K.
Olafson, forseti kirkjufélagsins,
prédikaði. Á þinginu mættu um
sjötíu erindsrekar, prestar og em-
bættismenn.
Kirkjuþingshald á meðal Vest-
ur-íslendinga, er og hefir furðu
stór viðburður á meðal þeirra—
ekki að eins stór-viðburður, held-
stór-merkur viSburður, bæði í lífi
þeirra sjálfra sem sérstaks þjóð-
flokks, og svo í þjóðlífi þessa
lands, að því leyti sem sú sérstaka
starfsemi snertir þaS.
Það er stór-merkilegur viSburð-
ur í lífi Vestur-íslendinga, sögðum
vér. Og þaS er stór-merkilegt aS
sjá og hugsa um þenna stóra hóp
manna og kvenna, sem komin eru
úr fjarlægum héruðum víðsvegar!
að, úr Bandaríkjum og Canada, og
hefir orSið að kosta sig að öllu leyti
sjálft, til þess að ræða um og ann-
ast þau mál, sem þaS fólk hefir
dýrast tekið í arf frá ættfeðrum
sínum og sem það sjálft ann nógu
mikið til þess aS leggja þetta í söl-
urnar fyrir þau, og annað meira,
sem þau þarfnast, til þess aS þau
megi njóta lífsafls þess, sem í þeim
er, fólkinu sjálfu til þroska, þessu
þjóSfélagi til vegs og minningunni
um þá, er gáfu oss það í arf, til
maklegs sóma.
Æfinlega er þetta mikið umhugs-
unarefni, og aldrei getum vér, sem
notið höfum ávaxtanna af þessu
starfi frumbyggjanna íslenzku, nóg-
samlega þakkað þeim fyrir það, né
lieldur eftirdæmi þaS, sem þeir meS
sérstakri trygS við það, sem þeir og
vér áttum bezt í þjóSararfi vorum,
hafa gefið oss. En vér getum ekki
stilt oss um aS láta þá tilfinning
vora í ljós, að á þessu kirkjuþingi
ríki andi friðarins, einingarinnar
og bróðurkærleikans, ef til vill í rík-
ara mæli heldur en aS undanförnu,
og er þá vel farið, ef allir kirkju-
félagsmenn gætu tekið höndum
saman utan um þessi velferðar og
áhugamál vor, og minst þess, að
sameinaðir stöndum vér.
Aðsóknin aS þingfundunum hef-
ir verið óvanalega mikil á þessu
þingi, fundarhúsin fkirkjurnarj
troðfull, eins og þegar bezt er viS
guSsþjónustur, enda hefir þing-
fundum verið einkar vel hagaS,
þannig, að þeir hafa verið haldnir
til skiftis í öllum—fjóruin—kirkj-
um prestakallsins á víxl. AnnaS
er þaS líka i þessu sambandi, sem
vert er að minna á, að það hafa
verið fleiri kirkjuþingsgestir að-
komandi á þessu þingi, en vér
minnumst aS hafa séð áður.
Um Istarf kárkjuþingsi’ns fekal
hér ekkert fjölyrt. Starfskrá þess
verSur væntanlega birt í Lögbergi
smátt og smátt. Þó skal bent á
það, aS tveir fyrirlestrar voru
fluttir á þinginu, annar af séra
Gutttormi Guttormssyni um séra
Jón Bjarnason, voldugt mál og
snjalt. Hinn um séra Pál Þor-
láksson, af séra N. S. Thorlaks-
syni, sem hreif áheyrendurna svo
aS fá dæmi munu til annars eins á
meðal íslendinga. Fyrirlestrar
þeir báðir koma að sjálfsögSu á
prent áSur langt um liður. — Á
sunnudaginn, 22. júní, flutti séra
B. B. Jónsson, D. D., minningar-
ræðu um fyrstu íslenzku prédik-
unina, sem flutt var í þessari
heimsálfu, og var mesti fjöldi fólks
viðstaddur. Þann sarna sunnudag
var og messað í öllum kirkjum
í prestakalli sra Fr. Hallgrímsson-
ar, af hinum aSkomandi prestum.
Gestur einn göfugur og prúður,
sendur frá United Lutheran Church
of America, heimsótti þingið séra
Frederick G. Gatwald, D.D., sem
vann sér virðingu og velvild allra,
sem heyrSu til hans, eða áttu kost
á aS kynnast honum.
En þegar þess er minst, hve á-
nægjulegt þetta kirkjuþing hefir
veriS, enn sem komið er, þá er
tvent, sem ekki má gleyma og á-
hrif hefir ekki all-lítil í því sam-
bandi. En þaS er bygðin sjálf, hin
fagra og tilkomumikla Argyle-
bygS, sem alt af er falleg, en um
þetta leyti árs yndisleg,—algrænir
akrar og engi, sem veitir hverri
bygð tvent í senn: fegurÖ og fjár-
von—ekki sízt henni.
Og svo er það fólkið—íslenzka,
alúðlega gestrisnin og elskulega
fólkið í Arg>de. Hin forna og
nýja íslenzka gestrisni prýðir allar
'bygðir Vestur-íslendinga. Hún sit-
ur þar á sínum gullna stóli, eins og
Sigurður Breiðfjörð komst svo
heppilega aS orði, en tign hennar
er óvíða máttugri, en í Argyle-
sveit.
AS fara að lýsa allri þeirri alúS
og öllum þeim höfðingsskap, semj
menn eiga að mæta hjá Argyle-
búum, er ekki létt verk, það er eitt
af því, sem ekki verður með orðum
lýst svo því sé sómi sýndur—veizla
ein óslitin, veizla í heila viku, ekki
á einu heimili, ekki að eins hjá
Árna bónda Josephssyni, þar sem
vér nutum gestrisninnar, heldur á
öllum heimilum bygðarinnar, og
allsstaðar húsfyllir, og allsstaðar
veitt það bezta, sem landið hefir
aS bjóða, af örlátum höfðings-
skap, og hvergi þurS.
(Framh.)
------0------
Urherbúðum Sambands
þingsins.
í fyrri viku snérust umræðurn-
ar í Santbandsjþinginu mestmegn-
is um skýrslu McKeown rannsókn-
ardómara í Home Ibankamálinu, er
ótvírætt gaf í skyn, að ef fjár-
málaráðuneytið hefði á árunum
1915—1918 gert skyldu sína o*g
látið fram fara sérstaka yfirskoð-
un í hag ibankans, þá hefði gjald-
þrot hanís getað orðið uvnflúið.
Hitt atriðið, er mesta athygli
vakti og langar umræður spunn-
ust út af, var kæran á hendur
Hon. James Murdock, verkamála-
ráðgjafa, er í -þá átt gékk, að
hann hefði notað sér vitneskju, er
hann sem embættismaður átti að-
gang að, sér til persónulegra hags-
muna, eða með öðrum orðum dreg-
HÁVAXINN ISLENZKUR UNGLINGUR
Gunnar Irvine Johnson.
Maður sá hinn mikilvaxni, er
Íð, día’ mynd Þessi ^nir, heitir Gunnar
af teðn bankastofnun, rétt aður, T . T , , ,
en hún tór n hofuSiS. Or»k„r8ur jrv,"e *« ■*"*«
þingnefndar þeirrar er mál þetta| rotlnn> fæddur að Sinclair P.O.,
hafði með höndum, varð sá, að Sask., sonur Jóhannesar K. John-
gersýkna verkamálaráðgjafann
með fjórtán atkvæðum gegn átta.
Varð niðurstaðan nákvæmlega sú,
er almenningur hafði búist við,
því flestum var þegar ljóist að 'hér
var aðeins um pólifcíska ofsókn af
hálfu afturlhaldsliðsins að ræða.
Yfirsjón Sir Thomasar White.
“Nákvæm yfirskoðun á öllum
hag Homebankans á árunum 1915
son (Bardal) og konu hans Gunn
laugar Friðriku, dóttur Gunnars
Einarssonar, er um langt skeið átti
heima á Portage Ave. við Toronto
St. hér í borginni. — Piltur þessi
er rúmra seytján ára að aldri, en
er sjö fet og fjórir þumlungar á
hæð, að líkindum stærsti íslending-
ur í heimi. Vér hittum Mr. John-
son að máli síðastliðinn þriðjudags-
morgun og leizt maöurinn í alla
—1918 mundi hafa leitt til iþess, staði hinn mannvænlegasti. Hann
að annaðíhvort hefðj stofnunin __________________
er prúður í framgöngu og hinn
skýrasti í viðtali. Þegar tekiö er
tillit til þess, hve kornungur að
Mr. Johnson er, má óhætt gera ráö
fyrir, að enn muni togna talsvert
úr honum. Er því ekkl ólíklegt,
að hann veki á sér þá eftirtekt,
að hann gæti komist að hjá
einhverju sýningarfélagi (circus).
því þar ætti honum að liggja op-
inn vegur til auðs og frægðar.—
Mennirnir, sem sjást með honum
á myndinni, eru kunningjar hans
tveir, og heitir annar þeirra Olson,
sænskur að ætt og búsettur að Juno
St., en hjá honum er Mr. Johnson
til húsa, meðan hann dvelur hér í
borginni.
verið varm falli, eða runnið sam-i, • *
. , iþmgsms hallaðist a skoðun yfir-
an við emhvern annan banka, sem; -__ .
T L. j Á raðgjafans, sem vænta mátti. Mr.
trygt hefði mnieigendum hvern
• 4. .. * ™ j Meigthen greindi í ýmsum atrið-
sóknardómara McKeown segisí j ““ ,!? _íí I T JX
kennilegasta við fund þennan var
það, að hvorugum ráðgjafanna
var boðið að taka til máls og bera
frá.
engi meira en það, að hann lét við. að ókurteisi þessi hafi valdið all-
isvo búið standa og bar ekki fram
miklu sundurlyndi innan félaga-
skapar verksmiðjueigenda yfir-
leitt, iþví þeir eru ekki allir há-
tollamenn. Orð leikur samt á að
innan vébanda þess félagsskapar
eigi að safna $250.000 í þeim til
gangi, að útbreiða gHeðiboðkap
Sir Thomas White, þáverandi; neina sérstaka þingályktunartil-
fjármálaráðgjafa, hafði verið leittl h>gu.
fyrir sjónir, hvernig Ihag bankans
væri ko-mið og bent á, að til fullra: Fundur verksmiðjueigenda.
vandræða gæti leitt, ef ekki væri Nýlega áttu verksmiðjueigendur
að gert í tíma. Ráðgjafinn hefir meg g.r fund . Montreal og buðu B
eflaust svarað þá, ems og hann þangað tv.>ejm /ráðgjöfum King- verndartollastefnunnar.
svaraði síðar, sem sé því, að fjar- stjórnarinnar, þeim Hon. Ja'mes
málaráðuneytið hefði iskort vald- A_ Robb innflutningsmálaráð-
.svið til þess að fyrirskipa yfir-. gjafa og Hon George p_ Grabam
skoðun, enda hefði slíkt getað | ráCgjafa járnbrautamálanna. Á
vakið ótta meðal þeirra, er mm>fundi þessum úthúðuðu ýmgir
áttu fé á ibankanum. Ekki verður, ræðumanna stjórninni fyrir til-
því neitað að svo virðist sem ráð-: logur lhennar j tolimálunum og
gjafinn hafi algerlega misskilið
stöðu isína í þessu tiiliti,—
J>á getur McKeown rannsókn
ardómari þess að engar sérstak-
ar eða sundurliðaðar upplýsingar
um hag þessarar peningastofnun
ar, aðrar en þær venjulegu, hafi
borist í hendur Sir Henry Dryton
fjármálaráðgjafa IMeighen-stjórn-
arinnar, né heldur núverandi fjár
málaráðgjafa Rt. Hon. W. S.
Fielding’s og sé því ekki viðlit að
1 saka þá um vanrækslu í sambandi
! við þetta mál.
Efri málstofan og þjóðeigna-
kerfið.
Síðaistliðna viku hafa stuðn-
í ingsmenn íhaldsflokksins í efri
málstofunni, gert ihyerja
ina á fætur annari, til þess að
tefja fyrir framgangi hinna j
járnbrautarálma og reyna
slátra öðrum. Hefir þrem þeirra
í bréfi frá Vopnafirði er skrif-
að að síðustu dagana í maí hafi
aðeins veriði komin dálítil snöp
fyrir fénað' en snjóað daglega.
Ennfremur harðindi á Hólsfjöll-
um og fimtíu kindur verið skorn-
fullyrða að lækkun verndartolla j ar niður á einum bæ þar í bygð-
setji þjóðina á höfuðið. pað ein- inni.
sé að visu.
Síðastliðinn mánudag, kom til
er 'Lausanne stefnan afgreiddi.
annað en æskilegt að Cai
blandaði sér meira inn í Norður-
álfu iglundroðann en góðu
gegndi. Stórkosfclegur meiril
! n! 1
Hymmgarstemiiimn.
Við hornsteinslagning kirkju Selkirk safnaðar
17. júrú 1924.
pótt falli 'menn, þótt hrynji hof
þótt haggist þessi steinn, —
Á kirkjan helgan hornstein þann,
Sem haggar ekki neinn.
pótt synd og villa svæfi menn,
Þeir sannleik hafi mist. m
(Sú kirkja rís æ hæst um heim,
Sem hyllir Jesúm Krist.
“Án mín þér ekki megnið neitt,”
Svo mælti forðuvn ihann.
B Og kirkjan sem er Kristlaust hús,
Hún kristnar engan mann. —
Er deila, gráta Drottins börn,
Og dauðinn skilur oss, ■ -
Hið eina hæli hjartans er
■ Við helgan Jesú kross.
®vo rís þú hátt mót himni’ og sól
Guðs heilög kirkja’ á jörð!
pótt dvelj verkið dauði’ og synd
tOg dómsorð manna hörð.
Ber merki Krists og krossins hátt,
Þótt kenning heims sé breytt;
t == Því Iherran lagði hornstein þann,
Sem haggar ekki neitt!
1 m
Jónas A. Sgurðsson.
'a Illlilllltllllilllllllllllllllllllilllllll II11 llllllll 11 ll«!lllðlllll!ilir!illl!llllltl!l«lllll l!l,ll!!UUIIIil»lllll! 1 lllllll lllllillll 11 k: