Lögberg - 10.07.1924, Blaðsíða 3

Lögberg - 10.07.1924, Blaðsíða 3
LöGBERG FIMTUDAGINN. 10. JÚLÍ 1924. Bls. 9 7gigiiRiiHi^«iigiiHi«aHiigi«i(gijKigiigigiigii»igBgiigiigi«iigigi[«ig|gitg’i^iigi[gitgiiHi[ai!^it5itsiMiMii«HgiisisiiiíiiaMMategaBP<»w^«isi«« jgEmiaBKsisiæJiaaHaMasBisiiiasfflaasBiHiaHœiaaiH Sérstök deild í blaðinu SOLSKIN i»aigiHgiigii^mii>ti«iMaaraigraia^iaia^a^r^^^i§iaiiiaiamiaaiaHíagBi§iBiaagBa KARI SVITNAR. Framih. “Hvað er nú um að vera?” huasaði Kári, iþegar Ihann sá að presturinn kom gangandi út á engjarnar og maður með honum. "Hvað er presturinn nú að huigsa! Og hann sem ætlar að taka á móti theyinu!” Nú komu mennimir og buðu fólkinu góðan dag, “Góðan daginn'” sagði Kári og leit -varla við þei'm. “Hér þykir mér vera unnið af kappi,” sagði Ólafur á Hvoli, því að sá var maðurinn, er hafði arkað út á engjarnar með persti. Kári fann enga ástæðu til að svara. Hann bað Jónu að láta eitt fang enn á reipið. “Láttu nú ekki eins og óður maður, Kári,” sagði prestur. “J>ú verður að gefa þér tíma til að tala við mig fáein orð. Getum við ekki lánað honum Ólafi á Hvoli þrjá hesta í dag?” “Ekki í dag,” sagði Kári og hélt áfram að binda. í þessum svifum heyrðist hófadynur. Árni var koinn aftur ‘með alla ^héstana. “pað er nú svo mál með vexti,” sagði prestur-i inn alvarlegur, að eg er feúinn að lofa honum ólafi því, að lána honu'm þrjá hesta, þegar Ihann þyrfti að flytja Iheyið sitt heim. Hiann hefir gert feón mína, og hestana verður hann að fá.” “Ekki í dag!” agði Kári og feélt áfram að feinda. “Geturðu ekki tekið sönsum maður? Loforð mitt verð eg þó að efna, og isvikari vil eg ekki verða. Héldur vildi eg láta heyið mitt rigna og hrekjast fram á Ihaust. Það er auk þess skylda mín að hjálpa manninum, (þar se*m Ihann á ekki nema tvo hesta sjálf- ur.” Prestur gekk að einum hestinum og tók í taum- inn á honum. “pað er ríkara eign en umboð. Eg tek hestana, Ihvað sem þú segir.” “Ekki í dag!” sagði Kári og dó tauminn með ihægð úr höndum prelstsins. “Mér þykir leitt, ef eg hefi orðið til þess að vekja þessa 'miskKíð,” isagði Ólafur. Bn það er ekk- ert vit í því að vera að deila um þetta lengur. Eg get fengið svo marga hesta sem eg vi'l hjá honum Jóni á Grund. Hann á ekkert hey úti.” Presturinn gekk snúðugt Iburt frá Kára og var stórreiður. “Hvað ætli þeir séu nú feúnir að tefja mig lengi?” sagði Kári sárgramur þegar þeir voru farnir. “Árni, komdu með thestana!” iNú tók fólkið aftu rtil óspiltra málanna. Jóna lét iheyið í reipin, Kári featt og Þóra hirti rökin. Þegar Kári hafði bundið sjö sátur, þreif hann af sér Ihúfuna og þeytti Ihenni langt feurtu frá sér. Nú var hann feerihöfðaður, en ihonum var of Iheitt samt Og er 'hann hafði ibundið aðrar sjö sátur, fór hann úr vestinu og lagði það varlega niður, því hann vildi ekki brjóta úrið sitt. Nú var hann í einni skyrtu, en honu'm var of heitt samt. Skyrtan var vindandi, eins og hann væri nýfcominn af sundi. Loks hnepti hann frá sér skyrtunni og var með feera bringuna það sem eftir var dagsins, en honum var of heitt samt. Það feogaði af honum svitinn. Loftdð var orðið drungalegt og þokuþrungið, þegar fókið kom heim af engjunum um kvöldið. Kári gekk að hlöðudyrunum til prestsins og hjálpaði hon- urn til að sópa síðustu stráunum inn í hlöðuna. “’Nú er presturinn reiður,” ihugsaði Kári. “Ekki talar hann orð við mig!” f sama vetfangi kom Léttfeti hneggjandi heim á hlaðið til hinna Ihestanna. Árni var að .spretta af þeim. Og nú kom dynjandi rigning. pað var eins og væri helt úr fötu. En það gerði ekkert til. Nú var ekkert hey úti á engjum. Það var alt komið inn í 'hlöðu. Presturinn þreif í öxlina á Kára, og benti á Léttfeta og hreytti úr sér: “pú mátt eiga folann.” TVÖ A TEIG. Sólin var að setjast og klæddi fjöll og dali óvið- jafnanlegum litáskrauti. Kári var að slá teig nálægt stöðuvatninu, og Þóra rakaði á eftir ihonum. iHann var svo búinn, að hann var í hvítri skyrtu, gráum buxum og mórauðum. sokkum, með gráa húfu á 'höfði og óiferydda sauð- skinnsskó á fótum. En Þóra var svö búin, að hún var í grárúðóttum kjól, með hvíta isvuntu, í svörtum sokkum, með hvítan skýluklút á höfði og vel brydda sauðskinnsskó á fótum. parna voru þau tvö ein á teignum, hann að slá og 'hún að raka. “ Viltu heyra llítið, ljóð, sem 'mér datt í hug áð- an, meðan eg var að slá?” Kári var að enda við að brýna og 'leit til Þóru. “Já, lofaðu mér að íheyra það.” póra hætti að raka Og istuddi sig við hrífuskaftið. Kári la® henni ljóðið og svanirnir sungu undir: “Á bárum vagga svanir sér og sólu Ihorfa mót. Hve hátt og þó svö blítt í kvöld þeir kvaka! Og vesturloftið eldrautt er.— M'ín yndisfagra snót, við erum tvö á teig að slá og raka. Nú skygnast undan skýluklút, lík skærum stjörnum tveim, Iþví draum'blíð augu yfir skammlíf stráin. Sem iheiðailblómið angar út 'í öræfanna geim, þú sóar þínu ferosi út í feláinn. “Eg Iheld að þér sé að fara fram með að yrkja, Kári,” sagði Þóra og roðnaði. “En á /hvað ertu að horfa?” “pað er isvo ls.em ekki neitt; það er sóleyjarfelað á skónum þínum, á hægri fætinum, þarna á tánni.” “Nú var það ekki annað?” “Nei, það var ekki annað. — Jæja, eg nenni nú ekki að slá lengur í krvöld.” Kári lagði frá sér orfið. “Þá fer eg íherm,” sagði Þóra og lagði frá sér hrífuna. Heim! Ætlairðu að fara undir eins Iheim í þessu ihimneska veðri? Og kvöldroðinn svona fagur! Nei, Þóra, eg þarf að tala við þig. — Viltu verða konan mín?” Kári tók utan um báðar hendur póru, og augu þeirra mættust. “Já,” sagði Þóra og lét höfuðið hníga að brjósti þess manns, er hún unni. Og Varir þeirra mættust í Iheitum og löngum kossi saklausrar æskuástar. ‘!Nú skyiggir ekkert ský á Ihamingju þkkar,” sagði Kári.' “Og nú ætla eg að ávarpa þig eins og kóngssonurinn ávarpaði kóngsdótturina í æfintýr- inu: Ó, þú hin skæarsta af öllum istjörnum himins- ins, þú Ihin indiaélasta af öllum blómum jarðarinnar, þú hin fegursta af öllum perlum hafsins, lofaðu mér að leiða þig niður að vatninu.” Svo leiddust þau dýrðlegri ástarleiðslu niður að stöðuvatninu og isettust á vatnsbakkann. “Er ekki ind'ælt að ihorfa út á vatnið núna? Sjáðu Ihlverniig rósfagur kvöldroðinn speglast í því.” póra feenti brosandi út á vatnið. “Eg isé ekkert nema þig,’ sagði Kári. ,fEr ekki indælt að hlusta á svanasönginn?” póra feenti á tvö 'svani, ®em voru að syngja á vatn- inu ®kamt undán landi. "Eg 'heyri ekkert nema hjartslátt þinn,” sagði Kári. Sólin var hnigin til viðar. Fáein eldrauð ský sáust á vestuirloftinu, en Ihiminhvelfingin varð dimniblárri eftir því sem austar dró. Þóra sleit upp nokkur felórrj, ®em ispruttu á vatnsbakkanum, og miælti: “pegar ein eg er Ihjá þér, anga felómin isætast.” Og Kári svaraði samstundis: “Æskudraumar okkar hér eru nú að rætast.” MORGUNDÖGG. iMiorguninn eftir gengu þau Kári og Þóra sam- hliða niður á teig en ekki þorðu þau að leiðast, því að fyrst uvn sinn vildu iþau ekki láta nokkurn mann komast á isnoðir um leyndarmálið, sem var þeim svo dýrmætt og heilagt. ipau gengu þegjandi um stund og voru bæði að ihugsa um, hvé indælt það væri að mega nú vera tvö ein á teignum, þangað til Jóna kæmi með morgun- verðinn handa þeim. Og það gat nú orðið feið á því, að Ihún kæmi, því að fyrst þurfti hú'n að hjálpa frúnni til að ljúka við morgunverkin. B'æði voru þau orðin rennvot í fætur, er þau komu niður á teiginn, því að blikandi dag^arsjór laugaði jörðina, en þau voru nú ekkert að setja það fyrir sig. Hugur þeirra rúmaði ekkert annað en ást og sælu. Þau tóku til istarfa og unnu af kappi. Hann sló og hún rakaði. Hann kvaðst yerða að Ibæta það upp, að hann hefði hætt í fyrra lagi kvöldið áður. Og henni þótti það ekki nema eðlilegt. pegar þau höfðu islegið og rakað góðan tíma, spurði hún hvað klukk- an væri. “Hún er sjálfsagt orðin átta,” sagði Kári og leit á úrið’ isitt. “Nei, hvað er að tarna? Hún er þá orðin níu!” “Nú er tíminn ekki lengi að líða,” sagði Þóra Ibroisandi. “En mér þykir verst hvað eg er þyrst, tungan loðir við góvninn á mér. Og við Ihöfum gleymt blöndukútnum heima!” Kári ihenti frá sér orfinu, beygði sig niðuir, sleit upp stóran maríústakk, fullan af glitrandi morgun- dögg, og gekk til póru með þennan fagra bikar, án þess að mitesa niður einn einasta dropa. 'Hann bað hana að drekka þetta og kvaðst ekki geta feoðið henni toetra. Hún tók við maríustakknum, bar hann upp að vörum sér og lét döiggina drjúpa á tungubroddinn. Hann starði hugfanginn á hana og þóttist aldrei augum litið hafa nokkra aðra stúlku, er hafði svo rauðar varir, svo jhivítar tennur, isvo fagran munn. Hún þakkaði honurn innilega fyrir þennan svaladrykk og mælti: “ó, hvað morgundöggin er tær og hrein.” Og á sama augnabliki var hvíslað ,í eyra hennar: “Svo hrein er ást mín til þín.” SORG. Það hafði verið stormur og regn og rosaveður dag og ýlustráin Ihöfðu kveinað svo ámátlega; en svo kWm sunnudagurjnn, bjartuir og feroisihýlr til áð gleðja menn og málleysingja eftir óveðrið. póra stóð úti á hlaði og starði lengi upp á heið- arbrúnina. Henni þótti svo gaman að sjá safnið, sem kom æðandi eins og snjóflóð niður af heiðinni. Hún fylgdi jþví imeð augunum. Forystu|sauðirnir runnu á undan og námu staðar við ána, og kinda- sægurinn dreifðist jarmandi um haustgular eyrarn- ar. “í kvöld kemur Ihann, í kvöld kemur ihann. Það er undarlegt að mig skuli ekki Ihafa dreymt hann nema tvisvar, síðan ihann fór í gönguirnar. Ó, hvað þessar drau'mlausu nætur eru leiðinlegar og til- ko'mulitlar”. Þóra gekk í hægðum sínum inn í stúlkna ihedbergið, leit í spegil, sem hékk þar á þili, og lét sér ivenju fremur ant um að hárið færi vel. “Hvað stendur til?” sagði Jóna gletnisleg. “pú ert komin í nýju peisufðtin þín. pað er eins og þú œtlir að fara að setjaist á ferúðarbekkinn.” “Góða Jóna mín, láttu nú ekki svona,” sagði póra hlæjandi. “Þykir 'þér nokkurt tilt&kumál, þó að eg fari í sparifötin mín? Þú veist líklega eins vel og eg, að það er sunnudagur!” Um kvöldið ko'm maður ríðandi heim að prests setrinu og fór mjög geyist. Maður þessi var ólafur á Hvoli. Hann steig af feaki og ætlaði að drepa á dyr með svipuskaftinu sínu, en í sömu svipan kom preisturinn út, svo að hann hætti við það Prestur tók hönum alúðlega og feauð ihonum inn í gestastofu, en ólafur var dapur í bragði og eins og úti á þekju. “Hvað dvelur Kára?” spurði prestur. “Hvers vegna kemur hann ekki heim?” “lEg ætla nú einmitt að minnast á hann,” svar- aði ólafur og horfði í gaupnir sér. “Því 'miður eru það engar gleðifregnir, sem eg ihefi að færa. Við ihreptum versta veður í þessum göngum. Kári týnd- ist og Ihefir ekki fundist enn. Við leituðum Ihans í tvto daga, en gátum ekkt fundið Ihann.” “Ekki ihefðir þú getað flutt mér meiri harma- fregn, þó að þú íhefðir sagt mér lát sonar míns.” Presturinn var óvenjulega skjálfraddaður. “En 'það er ekki einsdæmi, að grænir hlynir hniga, en fúnir fauiskar standa eftir.” pegar ólafur hafði þegið góðgerðir, kvaddi hann presthjónin, en prestuir lét sækja reiðskjóta sinn og reið yfir að Mosfelli. Mikið var rætt u'm þennan sorglega atburð á prestssetrinu. Kári hafði verið hvers manns hugljúfi, og var því engin furða þó hann yrði mörgum harm- dauði. H'vert mannsbarn á Iheimilinu hafði eitthvað gott um Ihann að segja, og allir létu sorg sína og isarnúð í ljósi með viðkvæmum orðu'm, nema Þóra. Hún hallaði sér upp í rúmið sitt og þagði. Frúin furðaði isig á því að hún skyldi ekki harma einis og aðrir. Hún gekk að rúminu til Þóru ög “Guð komi til!” hrópaði bún upp ýfir sig. Þóra var eldrjóð í framan. Brjóst Ihennar þand- ist út og gekk upp og niður af þungum ekka, eins og feylgjótt haf. Og sjö krókar í fearminu'm á peysunni Ihennar réttuist upp. “Sá líður mest er leynir sorg,’ sagði frúin í klökkum rómi. “Elsku póra mín viltu ekki dreypa á köldu vatní?” lEn Þóra leit ekki við henni og svaraði hennl ekki einu orði. Meðan þessu fór fram, sat presturinn inni í gestastofu á MJosfelli og reyndi að hughreysta for- eldrana, sem höfðu orðið fyrir þeirri miklu sorg, að sjá á feak þessum efnilega syni. iSigríður á Mosfelli fearst lítt af, er íhún frétti lát sonar siínis, en pórður ihleypti ferúnum og sagðl: “Bágt á eg með að trúa því að Kári 'minn hafi ekki einhver ráð með að komast til mannabygða, þó aldrei nema hann hafi vilst. pað er ekki öll von úti enn.” “Þú ert vonfeetri en eg,” sagði prestur. Hann stóð upp og kvaddi hjónin með innilegu handabandi. “Nú er ekki gott í efni,’ isagði frúin, þeigar presturinn reið i hlaðið. Hún hafði toeðið eftir hon- um í feæjardyrunum til að geta náð tali af honum einslega. “Hlvað er það?” spurði perstúr. “Þóra liggur í rúminu í öllum fötu'm og talar ekki orð. pað er eins og ihún sé orðin mállaus.” “Sjaldan er ein báran stök,” mælti prestur. Hann flýtti sér inn og fór að stumra yfir póru. Hann gerði sitt ítrasta til þess að fá hana til að tala, en alt kom fyrir ekki. Þóttist ihann nú skilja, að hún ihefði orðið mállaus af sorg, oig þessi sorg hennar hlaut að stafa af því, að Kári var týndur og talinn af. Hann talaði lengi við ihana og reyndi að ih'ugga hana og hughreysta. Gérstaklega varð Ihonum tíðrætt um sorgina, og feenti á, hve nauðsynleigt væri að þekkja Ihana til þess að geta náð andlegum þroska. “Vér eigum að lofa guð fyirr siorgina engu síður en gleðina. Eniginn getur orðið vitur, hamingjusamuir og hugprúður, nema hann þekki sorgina. Auðvitað getur gleðin einnig göfgað og fegrað isálir vorar, en vér megum aldrei gleyma ,þv!í, að sálir vorar eru eins og blómin, ,sem geta ekki dafnað, nema þau fái skin eftir skúr — og skúr ieftir skin.” póra þagði. Með allri fyrirhöfn sinni tókst prest- inum ekki að lokka eitt orð fram af vöru'm hennar. IMorguninn eftir sendi hann til læknisins og bað hann að koma hið toráðasta. Og læknirinn kom um fcvöldið. Prestsjónin Ibuðu honum inn í gestastofu og isögðu honum frá öllum málavöxtum. Litlu síðar gekk miðaldra maður, skarpleitur, með dökt yfirskegg inn í Iherbergið til Þóru, pað var læknirinn. Hann laut niður að henni og fór að stumra yfir Ihenni. Hún lá enn í öllu'm fötunum, með rósótta ábreiðu yfir sér. “Jaéja stúlka góð,” sagði læknirinn og sneri upp á yfirskeggið. “Þér eruð nú ekkert alvarlega sjúk sem ibetur fer. pér hafið aðeinis orðið fyrir snöggri geðshiræringu. Nú skuluð þér hhista af yður þetta mók og setjast upp. pér getið talað, ef þér viljið. Getið þér ekki sagt mér neitt í fréttum? Nei, þér viljið ekk- ert við mig tala. Jæja ,eg get þá sagt yður nokkuð í fréttu'm. pað >er sagt, að hann Kári ráðsmaðurinn 'hjá iprestinum hérna, hafi orðið úti um daginn, ein- hverisstaðar langt uppi á öræfum. Ætli það sé nokk- uð hæft í því a ðann hafi verið hæði latur og svikull, og auk þess óráðvandur? Einlhver isagði mér að hann hefði verið settur í svartholið fyrir sunnan, þegar hann var á leiðinni úr verinu lí vor.” Þóra reis upp við olnlboga og Ihvesti augun á lækninn. Og hún, siem hafði verið mállaus í heilan sólarhring, fékk nú málið aftur og fór að tala: “Eg fyriihýð yður að tala illa um unnusta minn, Hann fvar unnuísti minn, mér erl sa-ma þó að eg segi það, úr því að hann er dáinn. Hver hefir logið þessu í yður? Hver þorir að segja, að hapn Kári Ihafi verið latur og svikull? Eg Ihefi aldrei á æfi minni þekt eins dyggan og góðan, göfugan og elskulegan mann. Og íhann þarf aldrei að tolygðast sín, hvorki lífs né liðinn, fyrir það, þó að hann væri settur í svartholið. Hann feraut glugga á stóru húsi til þess að bjarga máríuerlu, sem var að deyja úr Ihungri, og fyrir þá sök var hann settur í fangelsi.” Þóra Ibrá hvítum vasaklút upp að augum sér og fór að þerra af sér tárin, er höfðu brostið fram af hvörmum hennar, ‘meðan ihún var að tala. “Eg vona að þér fyrirgefið, 'hafi eg móðgað yður, sagði læknirinn með mestu kutreisi. “Ef satt skal segja, þá hefi eg nú reyndar heyrt marga tala vel um Kára, og vildi eg síst verða til þesis að varpa skugga á minningu hans. — Jæja, þér skuluð nú reyna að isofa vel í nótt, stúlka góð, og fara svo á fætur á morgun, eims ög ekkert afi í sktorist. Og verið þér nu l sælar!’ ------------------------J Professional Cards ! DR. B. J. BRANDSON 216-220 MEDICAL ARTS BliDG. Cor. Graham and Kenncdy Sta, Phone: A-1834 Offlce tlmar: 2—3 RemiIU: 77« Victor St. Phone: A-7122 Wtnnipeg, Manltoba THOMAS H. JOHNSON H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrifstofa: Room 811 MeAitanar Buildlng, Portage Ave. P. O. Box 165« Phonee: A-6849 og A-684* DR. 0. BJORNSON 210-220 MEDIOAIj ARTS BL.DG. Cor. Graham and Kennedy Sta. Phone: A-1834 Office tlmar: z—3 HelmUl: 764 Vlctor St. Phone: A-7586 Wlnnipeg, Manltoba W. J. LINDAL, J. H. LIMDAL B. STEFAN8SON Islenzklr lögfræðlngar S Home Inveetment Bulldlag 468 Main Street. Tale.: A4MI Peir hafa ainnlg skrifetofur að Lundar, Rlverton, Gimll og Plney og eru þor að hitta & eftirfylgj- andi timum: Lundar: annan hvern miðvlkudag Riverton: Eyrata fimtudag. GimU& Fyrata mlðvlkudag Plney: þrlðja föetudag i hverjum m&nuðl DR. B. H. OLSON 216-220 MEDIOAL ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Phone: A-1834 Oftice Hours: 3 to 5 Heimili: 723 Alverstone St- Winnipe*f, Manitoba ARNI ANDERSON ísl. Iögmaður í félagi við E. P. G&rland Skrifst.: 801 Electric Rail- way Ghambers Talsfml: A-2197 DR J. STEFANSSON 216-220 MEDIOAIi ARTS BJLDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Stundar augna, oyrna, nef og kverka sjökdðma.—Er a6 hifcta kL 10-12 f.h. Og 2-5 e.h. Talsíml: A-1834. HeimlU: 373 River Ave. Tals. F-2691. A. G. EGGERTSSON LL.B. ísl. lögfræðmgur Hefir rétt til að flytja m&l bæði í Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sa&k. DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Building Oor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstakiega berklasýkl og a8ra lungnasyúkdöma. Er a8 finna 6. skrifstofunni kl. 11—12 f-h. og 2—4 e.h. Siml: A-3521. Heimili: 46 Ailoway Ave. Tal- eíml: B-3168. Phono: Garry 2616 JenkinsShoeCo. 669 Notre Damt Av«bu« DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar aérataklega kvenna eg barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 8 til 5 e. h. Office Phone N-6410 Helmlli 806 Vleter Sfcr. SimJ A 8180. A. 8. Bardal 843 Sherbrooke 8t. Selur llkkiatur og annaat um útíarir. Allur útbúnaður aá bezti. Ennfram- ur aelur hann alalconar minniavarSn og legateina. Skrlfat. taleinal N »e»8 HelmUle uUeimf N »3«7 DR. Kr. J. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7—8 e. h- Heimili 469 Simctoe, Office A-2737. res. B-7288- EINA ÍSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin í borginni Hér þarf ekki að blða von flr vitl. viti. Vinna öll úbyrgst og leyet af henöi fljótt og vel. J. A. Jóhamusson. 644 Bumell Street F. B-8164. Að bakl Sarg. Flre Hal DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDIOAL ARTS BIiDG. Cor. Graliam and Kennedy Sta. Talsími A 8521 Heimili: Tals. Sh. 8217 Dr. AMELIA J. AXFORD Ohiropractor 516 Avenue Blk., Winnipeg Phone: Office: N-8487 House: B-3465 Hours: 11-12, 2-6 Consultation free. J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald 8t- TaLsínU: A-8889 Vér leggjum sérstaka áherzlu á að selja meðul eftir forskrlftuni lækna. Hin beztu lyf, sem liægt er að fá. eru notuð elngöngu. . pegar þér komlð með forskrliftum til vor niegið þjer vera viss um að fá rétt það sein lækn- irinn tekur tll. COI.CIjETjGH & CO., Notre Darne and Sherbrooke Phones: N-7659—765» Giftingalej-fisbréf seld Munið Símanúmerið A 6483 I og pantitS meðöl yöar hjA oss. — I SendiS pantanir samstundis. Vér afgreiSum íorskriftir með sam- I vizkusemi og vörugæði eru öyggj- 1 andi, enda höfum vér magrra ára ; lærdömsrlka reynslu að baki. — ; Allar tegundir lyfja, vindlar, Is- ; rjóml, sætlndi, rltföng, tðbak o. fl. McBURNEY’S Drug Store ' Cor Arlington og Notre Dame Ave JOSEPH TAYLOR ló gtaksmaður Heimilistals.: St. John 1844 Skrtfstofn-Tnle.: A 6557 Tekur lögtakl bæðl hflsalelguekuld^ veðekuldlr, vlxlaekuldlr. Afgraiðlr aj ; sem að lögum lýtur. Skritstofa 255 Matn Srrmaa J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu a nusurr.^ Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 Verkstofu Ttvls.: Helma Tals- A-8383 A-9384 G L. STEPHENSON Tlumber Allskonar rafmagneáhöld, svo sean straujóm víra, allar tegundir a* glöstun og aflvaka (botteriee) Verkstofa: 676 Home St. 1 Endurnýið Reiðhjólið! Látið ekki hjá lfða að endur- í nýja reiðlijólið yðar, óður en mestu 1 annimar byrja. Koniið nieð það 1 nú þegar og látið Mr. Stobbins | gefa yður kostnaðar áætlun. — I Vandað verk ábyrgst. i (Maðurinn sem allir kannast við) S. L. STEBBINS 634 Notre Dame, VVinnlpeg Cjiftinffs Og ii / Jarðarfara- blom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Av*. Tal*. B720 ST IOHN 2 RIMG 3

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.