Lögberg - 17.07.1924, Síða 2

Lögberg - 17.07.1924, Síða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 17. JÚLí. 1924, Ertu bergmál af öðrum? Eftir Dr. Frank Crane. Nýlega heyrði eg unga konu segja, að hún ihataði Lloyd George. Konan var tvítug að aldri. Aldrei hafði hún Lloyd George augum Htið, — vissi ekki annað u'm hann er það, er hún af tilviljun hafði einstöku sinnum -rekið sig á í tolöðunum. Hatursummæli ihennar voru ekki bygð á reynslu, heldur berg- mál af umsögn einihverra annara. Ástríðuöfl vor, þokki og óbeit, eru oft útí ihött. Enda er sjaldnast auðveldara, að taka eitt fram yfir annað, en að skapa sér sjálf- stæðar frumlhyggjuskoðanir. Eg hitti einu sinni mann að máli, sem kvaðst hafa megna ó- beit á sauðakjöti. Síðar meir sagði hann mér, að ihann ihefði aldrei bragðað á því. Auðvitað var mað- urinn bergmál af öðrum, en frum- leikann vildi hann þakka sér sjálf- um. Til eru þeir Bandaríkjamenn, sem trúa því að þeir hati Englend- inga, og hreint ekki svo fáir Cali- forniumenn, er þykjast sannfærð ir um að þeir hljóti að hata alla Austurlandábúa. En ef þessir sömu menn færu útfyrir landstein- ana og hittu fyrir sér Englend- inga og Japana, er engan veginn ólíklegt, að þeir mættu þar mann- legum verum, isem þeim þætti full- vel íborga sig, að komast í kynni við. Þó þér drepið á dyr yðar eigin hugskots er engan vegin víst að þér finnið sjálfa yður heima. Er ekki svo? Völduð þér nótnaheftin ^em liggja á píanóinu yðar af því að yður þótti lögin aðlaðandi eða sökum þess, að einlhver annar sagði að þau væru falleg? VöLduð þér hljómplöturnar lag- anna sjálfra vegna, eða sökum þess, að aðrir sögðu yður að þarna væri nýjastá músíkin, er félli I kramið? Völduð þér isjálfur bæk- urnar yðar eða létuð þér skrílinn velja þær? Lásuð þér síðustu bókina yðar til uppbyggingar, eða aðeims til þess að geta sagt frá því að þér 'hefðuð lesið hana? Bera húsgögnin, gólfdúkarnir, stólarnir, lampinn, vott um yðar eigin dómgreind, eða ihafa aðrir ráðið mestu um valið? Hvað um fötin? Völduð þér efnið sjálfur, eða létuð þér klæðaskerann einan um hifuna? Flestir erum vér hræddir við oss sjálfa, þorum ekkj að koma fram í vorri eðlilegu mynd, eins og fólik iblygðast sín fyrir að ganga nakið. Vér höfum athugas'emda- laust drukkið inn sköðanir annara án þess að leggja nokkra minstu rækt við Vorar eigin. Hefir það ekki komið í ljós við niðurjöfnunina á grillum yðar og ímyndunum að flestar þeirra voru fengnar að láni? Segjum að þú værir Smith, mundu þá ekki hugsjónir þínar verða Smithkend- ar. Allir Smitihs hugsa og starfa á þenna og þenna hátt, og þar af leiðandi gerir þú það líka, peir, sem heima eiga í Smithville, smitt- ast hverjir af öðrum iog fjarlægj- ast meir og meir í skoðumum Brownsville-'búa. peir sem gengu á East Side háskólann, fyllast ihleypidómum gagnvart West Side háskólanum. Yalestúdentar teiga að sér áhrif þeirrar stofnunar og mega svo helst ekki heyra Har- vard og Princeton nefnda á nafn. Einangrun þessi leiðir til flokka- skiftingar, svo sem Maisonic, Repuiblicana, Demokrata, Canc- asians, Engil-Saxa eða Presbyter- ana. En hvar er svo yðar einstak- lingseðli? Hafið þér frumhugsað fingur, brjóst og háls gulli og gimsteinum og elta tízkuna sýknt og heilagt. — Sjaldnast mun þó undirstöðu hinnar sönnu ástar, hafa verið að finna þar. Oftast nær finna menn þó slíkar konur að lokum, en mikla fyrirhöfn hefir það kostað þá. Karlmennirnir eru að líkindum ekki mikið betri. Þeir vilja sýnast líka. í ástamálum eru konur að jafnaði glögsgkygnari en menn, sjá auðveldar í gegnum mann- falsið, en menn sjá í gegnum hyggjuslæður kvenna. — Allir eliska smábörn —það er að segja sérhver eðlilega þroskuð manneskja. Ástæðan er sú, að börnin hylja ekki neitt. Þau birta sálir sínar eins og þær eru, — og Iheilbrigð mannleg sál er lýsigull heimsins. Andleg orka og yndisþokki geta orðið yðar eigi-n eign, ef viljann vantar ekki. Vér getum ekki nema þá að litlu leyti, sótt þá fjársjóðu til annara. Vér vitum að það er (hlutverk leikara, að draga fram myndir af öðrum. En bestu leikararnir, svo sem Henry Irving, Richard eða Monsfield, eru þó ávalt þeir, er mestan hafa persónuleikann og mest sjálfstæðið. Það er ekki stöðunnar vegna hve ógley'manlegir Abráham Lin- coln og George Washington, verða oss. Held-ur stafar það af per- sónumagni þeirra og mikilleik. Margir menn gætu auðveldlega orðið forsetar, en Bandaríkja- þjóðin mundi samt aldrei eiga nema einn Abraham Lincoln. Fjöldi manna átti einis gott að- stöðu og þeir P. D. Armour, Grant Thomas Edison og Elbert Gary. pessir menn máttu þakka það sjálfum sér, hvað úr Iþeim varð. Hvorki ræðupallur né einkennis- búningar ruddu þeim veg. peim vegnar venjulegast best 1 hinni hörðu samkepni viðskiftalífsins er mest reiða sig á sína eigin dóm- greind. Hvorki meðlæti né mót- læti kemur slíkum mönnum á kné Þeir standa föstum fótum, eins og klettur úr hafinu. iSá er maðurinn rnestur er hæst ber höfuðið þegar hættan um kringir hann á sem flesta vegu. Unidir slíkum kringurmstæðum, reynir mest á staðfestu yðar og lífsskilning. Hvert öruðleika augnablikið, er nokkurs konar dómsdagur, þar sem hreinleiki sál- arinnar er prófaður. Smámennin reyna að svala sér á því, að fá að láni vitund af hróðri annara. Hinir 'miklu menn neita að skreyta sig með lánsfjöðrum. Upp- gerð af hvaða tegund sem er, særir hyggið fólk. pegar vér sjá- um einfaldann dómara, setja upp yfirskins spekingssvip, skyrahelg- an kennimann varpa yfir sig sak- leysisblæju, eða lítilsiglt upp- skafnings kvendi, stæla mentaða aðalskonu, þá þökkum vér Ihamingj unni fyrir að komaist á brott og raibba við þvottakonurnar á veg- inum. þær eru þó að mlnsta kosti einlægar og hafa um annað að hugsa, en að sýnast. Fúskarinn reiðir sig á aðra, — meistarinn á sjálfan sig. Margar tilraunir hafa verið til þess gerðar, að skifta heimnum i tvo flokka. Hverjir þessir flokkar verða, er alt undir yðar eigin skoðun komið. Guðfræðingar skifta mannkyninu í réttláta menn og rangláta, það er að isegja góða menn og syndara og að slíkum til- heyri mismunandi bústaðir hinum megin. Þeir, sem um lítið annað hugsa, en gildi eigna, skifta mann- kyninu í ríka og fátæka. Þeir, sem mest ihugsa um lærdóm, skifta lýðnum einnig í tvær deildir, — á skipstjóranu'm. Reki skipið á ríf er hann síðasti maðurinn, sem fer í björgunabbátinn. Skipstjórinn hefir orðið að leggja hart að sér árum saman, áður en honum var trúað fyrir skipi, og launin ihans eru ekki mikið ihærri launum meðal skrif- stofuþjóns. Nei! Eftir skipstjóra- stöðunni sækjumst vér ekki, en kafteinar að nafrabót vildum vér víst gjarna vera, ef að það yrði til þess, að einlhver lyfti fyrir oss hattinum og liti upp til vor, sem yfihboðara. pað er ekki æfinlega víst, að maðurinn sem leggur fyrir sig pianospil þrái að verða sannur snillingur. Nei, það gæti kostað hann of mikla fyrirhöfn. Það sem hann í mörgum tilfellum í raun og veru sækist eftir, er auglýs- ingaskrum. Sama er að segja um marga söngkonuna, söm hugði á frægð í óperunni. pegar til efnis- ins kom, óx henni erfiðið í augum. Hún var ekki altaf að leita að há- marki listarinnar, Iheldur í stað þess að skygnast u'm, eftir væmnu blaðalofi. Það er tvent óiíkt að vera mik- ill, eða sýnast mikill. Þegar eg var ungur tilheyrði eg fjölda félaga. Á einum af slík- um stöðum ihitti eg hinn ihágöf- uga Cocklalorum. Þegar hann hafði sett upp pípuattinn og gullspangargleraugun, ihreif hann fölkið að undanskildu'm mér sjálf- um, meir en nokkur annar maður. Eg þekti manninn,- -r- vissi að hann var enginn annar en múrar- inn nágranni minn. Hann var ekki mikill, en honum var það síst af öllu á móti skapi, að sýnast mikill. Nolkkru fyrir veraldar- striðið mikla, var eg staddur i Berlín, þá er ihinar árlegu her- æfingar stóðu yfir. Eg hafði ko'm- ið mér fyrir á veggsvölum, ásamt samferðafólki mínu. Mest bar á keisaranum, skrúðklæddum, um- kringdum sínum glæsilega líf- verði. Keisarinn var ekki stór- menni, en hann sýndist mikill maður. nokkurt einasta atriði. Hefir sál vitra menn og flón/ Dómarar og yðar nærst á niðursuðugutli, eða hefir hún nokkru sinn ofið sín eigin guðvefjartjöld? “Fáir fyrirhitta sjálfan sig, áð- ur en iþeir deyja,” sagði Emerson. Og þó eruð þér þó einmitt aðdáan- legasta sköpunarverkið. Ef ein- hver fær ást á yður, eða fellir til yðar vinarhug, þá eruð þér sjálfur þunga'miðjan, bvorki fötin, gim- steinarnir né heldur hugsanir að láni, komi þar til greina. Ef til vill er það ein höfuðástæðan fyrir því ihve fátt þér eigið vina, að þér Ihafið falið yður svo varadlega, að enginn getur fundið yður. Allar konur þrá ást, þó yfirsést mörgum svo hraparlega, að þær gera alt, sem í þeirra valdi stend- ur, til þess að útiloka það, að þær geti orðið ástar aðnjótandi. Þær setja á sig annarlegar hárkollur Aldrei var þó sá maður uppi, er unni fölsku hári. pær smyrja og gagnsmyrja andlit sín, skreyta Ll./r M U gerir ensa til- B Tif fiii Ti ITI fl raun út t bláinn S með þvt aB nota Dr. Chase’s Ointment vitS Eczema og öíxum húðsJúkclSmum. pa8 græBir undlr eins alt þesskonar. Ein askja til reynslu af Dr. Chase's Olnt- ment send frl gegn 2c írimerki, ef nafn þessa blaBs er nefnt. 60c. askj- an 1 öllum lyfjabúðum, eBa frá Ed- ovmeon. M-otes & Co., Dtd., Toronto. lögreglumenn, skoða einstakling ana annaðhvort löghlýðna eða ó- löghlýðna borgara, ráðvanda menn eða svikara. Línurnar, sem oss einkum finst að fara ætti eftir, þá er iskilja skal sauðina frá höfrunum eru þær að skipa í einn flokk þeim, sem ánægðir gera sig með sníkju- dýrð, en í hinn þeim mönnum, er aldrei leita að lofi og líður jafn- vel ver, jþegar sem mest skjall- veður er gert út af afretosverkum þeirra. Til hvers flokksins teljist þér? Látið þér yður annara um, hvað um yður er sagt, en um hreinleik sjálfsmeðvitunadrinnar? Snýst starf yðar og íhugsun fyrst og fremst um peningana, iþað er að segja hafið þér ávalt augun á klukkunni? Metið þér kauphæðina meira, en meðvitundina um vel unnið starf? Fær það yður ánægju að vera viðurkendur ráðvandur? Er það samt ekki margfalt ánægjulegra, að hafa slíkt gróðursett í meðvit- undinni? Ruskin segir að tiltölulega fáir menn, þrái að vera miklir. peir séu hæstánægðir með að vera kallað- ir mikilmenni. Fáir sækjast eftir skipstjórastöðu á hafskipi sökum ábyrgðarinnar, sem Ihenni er sam- fara. Áibyrgð eigna og lífs, hvílir Hugsum olss- Theodore Roose- velt, ríðandi í sairaskonar búningi og keisarinn niður eftir Pennsyl- vania Avenue í Wahington, með hjálm á ihöfði og sverð við hlið.— Drengirnir muradu hafa æpt að honum. Roosevelt þurfti ekki eln- kennisbúnings við. Hann var stórmenni, þótt hann sýndist ekki miíkill. pess mundi ekki þurfa lengi að bíða, að veröldin skifti trm svip, ef piltar og stúlkur hugsuðu fyrst og fremst u'm það, að þroska per- isónuleika sinn, í stað þess að apa alt eftir öðrum. Sálin opinberast í sinni feg- urstu mynd, þegar piltur og stúlka leggjast á hugi. pessi undraverði eldur, er ást nefnist, hrindir tafarlarast öllum torfærum úr vegi. Ástin er sterkasti raun- verusannleikur lífsiras. í henni fnnur fólkið fyrst sig sjálft. Sorg- in er einnig guðleg opinerun. Hlátur og hrygð eru þau ástríðu- öfl, er ávalt verða samferða mannkynirau. Hver er grundvall- arlífsskoðun yðar? Þér segið ýmist vera Republicanar eða Demökratar, frjálslyndir menn í trúmálum eða íhaldssamir og þar fram eftir götunum. En er yður í raun og veru ljóst, hvar þér standið, hvort þér hafið myndað yður sjálfstæðar skoðanir, eða þér látið yður nægja með skoðan- ir og lífsskilning feðra yðar? Fólk þarf ekki að leita langt yfir skamt eftir sannleikanum Sannleikurinn steradur í nánu sambandi við hvern og einn. Hann er eða að minsta kosti ætti að vera hluti af yðar eigin lífi.. pér lifið ekki langa æfi til enda, á sann- leika annara manna, þér verðið að leita og finna yðar eigin sann- leika. Að elska sannleikann, er sama og að finna hann. Fru'matriði uppeldiisfræðinnar ætti að vera það, að vekja börnin til sjálfistrausts í stað þess að venja þau við að reiða sig einatt á aðra. Miljónamæringurinn er ekki á- valt hamingjiusamur, þótt stund- um finni hann ef til vill ihug- 6völun í því, að aðrir öfunda hann af auðlegðinni. Frúin, sem gefið hefir sig sam- kvæmislífinu á vald er heldur ekki altaf ihamingjusöm.. En iáns- fjaðrirnar veita ihenni þó nokkra hugfró, með því að hún veit, að einlhverjir öfunda ihana af þel'm. Síngirni á ekkert skylt við sjálfsvirðing. Fjöldi manna þekk- ir enga aðra tegund spegla, en spéspegilinn og lifir þannig æfina út, án þess nokkurn tíma að sjá sjálfan sig í hinu rétta ljósi. Menn halda isig vera mikla, af þvl þeir þekkja ekki sjálfa sig. Falski hamurinn er aldrei end- ingargóður. Byrjið æfina með því að búa yður undir dáðríkt manndómslíf. Lifið sem menn, — deyjið eiras og menn! Strí ðsblindni. Eftir E. Hjálmar Björnson. “Um sálir sigurdrembnar eg syng—um sterkan her; en vilt þú syngja um svipamergð —um sveit. sem glötuð er ?” Harry Kemp. Vér, sem heyrum til þeirri kyn- slóð, sem enn þá er ekki röknuö úr rotinu eftir skelfingar þess ægileg- asta stríðs, sem veröldin hefir þekt —vér hljótum að líta vantrausts- augum á allar þær hreyfingar, sem miSa að undirbúningi og viðhaldi stríða. Langt er síðan hugsandi menn vöknuðu til meðvitundar um. gagns- leysi stríðanna—höfðu opin augu fyrir hinum hræðilegu afleiSingum þeirra löghelguSu manndrápa, sem stríð kallast. Allur fjöldi fólksins, sem bera verður hyerja byrði, er stríSin skapa; iþjóSirnar sjálfar, sem verSa aS ala upp börn sin sem bráð fyrir hvern einasta fallbyssu- kjaft, — já, þjóðarsálin i hverju landi hrópar til himins i hörmung- um sinum og biSur um eilífan frið. En með fólkið er leikið eins og viljalausa ræfla, sem dansa eftir nótum stríðslávarðanna, þegar þeir leika á hörpu hleypidómanna og nota sér blindni mannlegs veik- leika. Þeir. sem græSa fé á þvi starfi að svifta miljónir manna lífi—leiSa ósjálfstæðan og blindan mannfjöld- ann til þess að trúa því, að þaS sé heilög og dýrSIeg athöfn, aS “deyja fyrir ættjörS sina” — ja, svei! •— “Deyja fyrir ættjörð sína!” Slikt er ekkert annað en þjóðræknisleg svikagildra. HvaSa þýðingu hefir það fyrir fólkið yfirleitt, hvort Þjóðverjar eða Frakkar hafa yfirráS yfir Ruhrdalnum ? Hví skyldu menn ekki láta sér þaS í léttu rúmi liggja, þótt “Hkns hátign" í einhverju landi hafi móðgað “Hans náS” í einhverju öðru landi? Er þaS nauSsynlegt, að miljónum manna sé slátraS til þess að fáeinum mönn- um sé sungið Iof og dýrð og þeir auðgaðir ? Nei—'skilyrSislaust o<7 óafturkallanlegt nci. Hvers vegna er það þá. þrátt fyrir alt þetta, að striS skuli verða aS halda áfram sem virSuleg at- höfn? Það er gátan, sem mann- kynið hefir verið að reyna aS ráSa frá alda öðli. Og eftir því, sem út lítur, heSldur þaS áfram að vera sama .viðfangsefniS um langan aldur. Stríð er mylnusteinn, sem hengd- ur er við háls mannkynsins. Mann- kynið staulast áfram og upp á við þrátt fyrir þennan þunga stein. stundarkorn í senn, en uppgefst alt af öSru hvoru undir ofurþungan- um og sekkur aftur niður í sama djúpiS—niSur í náttmyrkur skræl- ingjaskaparins, sem það hefir ver- iS aS reyna að umflýja. Það eru bönd hleypidómanna og hinna hégómlegu smámuna, sem notuð eru til þess að binda þennan óheillastein við háls þjóSanna. Væru þessi bönd slitin eSa skorin, þá yrði maðurinn frjáls vera. ÁS- ur en það takist, verður að slökkva þá elda, sem halda viS hita hleypi- dómanna og menn verða aS Iæra aS horfa með víðsýni út yfir takmörk sinna þýSingarlitlu smáríkja—læra aS verða heimsborgarar. en ekki þrælar hinna auðþyrstu stríðslá- varSa. En áður en mannkyniS geti kom- ist á það stig, verður að hætta að kenna æskulýðnum það alt frá vöggunni, aS stríS og þátttaka í þeim, sé hiS dýrðlegasta tákn hinn- ar æðstu borgaraskyldu. Það verS- ur að hætta þeim villukenningum, aS ein þjóð sé óvinur allra annara þjóða og aS fólkiS í einu landi sitji á sífeldum svikráðum við stjórnir allra annara landa. í skólum vorum ætti að kenna ó- hlutdræga veraldarsögu (ef hún annars er til), en ekki sögu sér- stakra þjóða. sem afskræma sögu annara þjóða og misþyrma sann- leikanum til þess aS þóknast og þjóna vissri stétt manna. “Undirbúningur undir stríð”, eft- ir Capt. A. T. Mahan, heyrir til þeim flokki missagna, sem hér var lýst. Þar er talaS um stríS, sem nauðyn, og her sem varanlega og virðulega stofnun. Þvi er þar haldiS fram, að stríð verði aS halda áfram og að hver þjóð fyrir sig verði að vera viSbúin árásum óþektra óvina. Þótt þaS þyki ef til vill smá- munir, þá er þessi ritgerS Mr. Ma- hans sýnishorn þess stríðsdýrkun- arstarfs, sem rekið er af miklum krafti, og mætir oss svo að segja við hvert fótmál. Hún er einungis einn steinn í þeim stalli, sem hlað- inn hefir verið—og hlaðinn er— undir hinn ægilega guð striSs og styrjalda—hinn grimma guS. sem fólkið er alt af öSru hvoru neytt til að svínibeygja sig fyrir og fórna sínum beztu sonum, svo þeim megi verða slátraS í þvi skyni aS friða þann miskunnarlausa djöful. “Eg þrái fylgsnin úti á eyðimörk, á endalausu sviSi skjóls og hlés; COPENHAGEN Munntóbak Búið til úr hin- um beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum c?p|nhagen# ^NUFF * Þetta er tóbaks-askjan sem Kefir að innihalda Keimsin bezta munntóbak. já. þar sem hvorki þekkjast svik né sverS, né sigurdramb, né kúgun eða tap. Mín sál er þreytt að heyra her- guðs mál, og hjarta mitt er sjúkt af fréttum þeim, sem fylla smán og fjandskap alla jörð.” —William Cowper. Sig. Júl. Jóhannesson þýddi út Minneota Mascot. ------o------ Meðal TÍð lungnabólgu. Læknir einn, að nafni Lloyd B. Felton, viS læknaskóla deildina í Harvard, hefir fundið upp meðal sem læknar lungnabólgu, eftir því sem ábyggileg blöð skýra frá. Efni þaS, er hann notar, er hvítt duft, er hann hefir tekið úr blóðvökva, sem tekinn er úr hrossum, er lungna bólgu bakteríunni hefir veriS spýtt inn í, og sem hefir áður verið not- að i þeim sjúkdómstilfellum án þess aS menn væru vissir um áhrif þess. Duft þetta var fyrst reynt fyrir alvöru á heilan hóp af músum, sem lungnabólgu bakteriunni hafði verið spýtt inn i. Inn í helminginn af þeim var þéssu dufti sprautaS, og náðu þær sér allar; allar hinar dóu. Inn í eina mús var svo miklu af þessum lungnabólgu bakteríum sprautaS, aS nægði til þess aS drepa heila miljón þeirra. Eftir hæfileg- an tima var duftinu svo sprautað inn í músina og náði hún sér alveg aftur. Eftir slíkar og fleiri tilraunir fór Dr. Felton að nota þetta duft viS fólk, sem veiktist af lungnabólgu, og í 120 tilfellum hefir það gefist á- gætlega, eftir því sem doktorarnir Milton J. Roseman við Harvard- skólann og William H. Park, for- maSur rannsóknarstofu heilbrigð- ismáladeildar New York borgar, segja. í fimm ár hefir Dr. Felton verið að rannsaka þessa hluti fyrir til- stilli Metropolitan lífsábyrgSar fé- lagsins, sem eftir inflúenzu pest- ina árið 1918 gekst fyrir því, að fá hann til þess aS rannsaka þá veiki sérstaklega. En í sambandi við þá sérstöku rannsókn er tekiS fram, að árangurinn sé óákveSinn og lít- ill, þá hafa ýmsar hugmyndir, sem menn gerSu sér um inflúenzuna, verið leiSréttar, til dæmis aS þar væri um Pfeiffer Bacilus að ræða, sem væri upptök þeirrar veiki. Dr. Felton heldur fram, að slíkt muni ekki vera. En það, sem hann telur alvarlegast í sambandi viS fólk það, sem inflúenzuna fær og hún ekki drepur, er, að hún er fyrirrennari lungnabólgunnar, sem drepur að meðaltali 90,000 manns á ári í Bandaríkjunum. í skýrslu, sem lífsábyrgSar fé- lagiS hefir gefið út, stendur: “Hjálp þá, sem fólki stafar frá þessari uppfyndingu Dr. Feltons, er ekki hægt aS meta. Engir af vís- indamönnum, sem uppfyndinguna hafa atihugaS, hafa næg gögn í höndum til þess að geta bygt ná- kvæma áætlun á um gagn þaS, sem hún er líklég til aS gjöra, en þeir, sem vantrúaðastir eru af þeim, sem hafa kynt sér hana, að nokkru, kannast við, að frá 25—5° Prct. af þeim, sem lungnabólgan leggur í gröf sína, undir vanalegum kring- umstæðum, geti orðiS albata aftur fyrir hana.” Jafnvel þótt meðaj þetta færði ekki tölu þeirra, sem árlega deyja úr lungnabólgu, niður um meira en tiu af hundraði, segir Dr. Felton, þá væri mikiö unnið. Enn fremur segir hann: “ÞaS eru taldar fjór- ar mismunandi tegundir af lungna- bólgu, og til þess aS vera viss um aS hafa skamt af þessu meðali, sem ætti viS hverja af þeim, þá þyrfti aS gefa fjóra skamta af þessu dufti. En slíkt mundi krefjast svo mikils af óskyldu efni, sem blanda yrði blóð manna með, að afleiS- ingarnar af því gætu verið hættu- legar—jafnvel bráðdrepandi, svo að ekki er gjörlegt að hætta á slíkt, og því var óumflýjanlegt að gefa að eins einn skamt, án þess þó að geta verið1 viss um, aS hann væri sá rétti, er viS ætti i það eSa þaS skiftiS.’J Með þessari aðferð Dr. Feltons, segir lifsábyrgðarfélagið, tekst það máske með tið og tíma, að blanda svo þessa skamta, að þeir geti átt við allar hinar fjórar tegundir lungnabólgunnar, án þess aS nokk- ur hætta sé á, að af inntökunni stafi minsta tjón. Með hæfilegri gætni er ekki minsta hætta á, aS of mik- ið sé gefiS eSa sprautað inn af þessu meðali Dr. Feltons, því þau efni, sem hættuleg eru í efni því, sem hér er um að ræða, hafa verið numin í burtu. Notkun meðalsins er því hættulaus í höndum hvers hæfs læknis og áhrif þess meiri en ella, og verður það væntanlega víða notað, þegar stundir líða, og mörgum aS liSi.. Enn sem komiS er, hefir meSal þetta verið búiS til til þess aS lækna að eins eina tegund lungnabólgu, en það ær sú tegund, sem veldur um tveimur þriðju allra dauðsfalla úr þeirri veiki. Það er mjög senni- legt, að hægt verði að búa til skamta af þessu meðali, sem eiga við hin- ar aðrar tegundir lungnabólgunn- ar.” Þetta læknislyf er framleitt aS- eins í smáum skömtum, enn sem komiS er, en aSferSin til þess aS framleiða það er auðveld í saman- burði við önnur innsprautunarefni, T. d. það er hægt að búa til eins mikið af því og menn vilja, ef þörfin eða eftirspurnin er nóg. ------o------ Lax ferðast 2000 mílur* I fyrra veiddust nokkrir ungir laxar við suðurströnd Alaska, sem að fiskimáladeild Bandaríkjanna lét merkja á þann hátt, aS viÖ þá var bundið spjald með vissum núm- erum á, og var þeim svo slept. Af flestum þessum fiskum, sem þannig var slept, fara engar sögur. Þeir sáust að vísu viS1 og við í lækj- um og ám þar með Alaskaströnd- inni. En einn þeirra kunni ekki viS’ sig þarna norður í Alaska. Hann var númer 10,358. Leggur hann til ferðar og léttir henni ekki fyr en hann var kominn 2,000 mil- ur vegar—alla leið til Karagin í Sí- beríu. Dag einn var Rússi við veiöar á austur Kamchatka ánni í Síberíu; veiddi hann þá lax, sem spjald var bundiS viS. Ekkert vissi hann, hvernig á því stóð, né heldur gerði hann sér neina rellu út af því. Hann slægir laxinn, fletur, saltar og býr til markaðar eins og aðra laxa, en lét spjaldið fylgja. Þégar umiboSsmenn laxkaup- manna í Vladivostock fóru að kaupa lax í haust sem leiS, ráku þeir sig á þenna lax og röktu sögu hans. Þetta hafði verið hænglax og farið alla þessa leiS til þess að hrygna á stöðvum þeim, sem hann ólst upp á. Laxi þessum var slept 4. júlí 1923 viS ströndina á Unga Island í Alaska, og veiddist um haustið í Síberíu. SKÝRSLA um söfnuði Hins ev. lút. kirkjufélags fslendinga í VesturKeimi árið 1923. Fúlkstal Prestsverk Ungm. íjel. Eignir Fjárhagur Söfnuíir Fermdir Ófermdlr Samtals s c B tn ’E cð +•> < Skírnir Fermingar t- P w bo F Cð G O •n œ J? c p •4-> V4 8 u O 3 •*-> w 3 C O •n -O. 8 so 3 O u 1 So 0) 2 Safnaðar eignir ”• S 'O 3* eð <M (-1 Xx. ” c • I*“ 1 St. Páls söfnuBur 220 64 284 147 3 8 3 1 55 35 ! $12,000 $ 1,300 $ 4,740 2 Vesturheims s 67 14 81 47 1 3 1 17 5,100 3| Lincoln s 93 18 111 33 1 1 1 16 4,900 500 4 Pembina s 40 26 66 l 4 1,500 5 Grafton s. *) 8 8 1 I 500 6 Vldalíns s 183 83 266 65 9 7 1 23 2,800 677 7 Hallson s 40 14 64 12 2 3 1 9 2,500 8 Péturs s 98 65 163 55 3 7 2 11 1,600 159 9 Vlkur s 139 44 183 54 3 1 5 28 6,000 1/200 1,000 10 Lúters s 107 47 154 84 5 7 1 24 6,000 750 11 Fjalla s, 54 10 64 40 2 5 1 9 975 100 12 Melanktons s 183 122 305 105 11 2 2 3 11 500 13 Fyrsti lút. s., Wpg. 854 1 301 1155 490 28 33 39 27 108 25 80,000 28,500 8,585 14 Selkirk s 316 153 469 209 26 13 8 16 109 242 10,500 1,647 15 Vlöines s 49 23 72 23 3 4 1 14 2,000 296 11; Gimli s | 159 40 199 70 3 3 1 7 38 51 4,650 300 1,152 17 Arnes s 1 43 15 58 30 7 13 2,000 300 18 BreiSuvIkur s .... 80 34 114 55 6 7 5 11 2,000 240 19 Geysis s 164 72 236 85 10 8 3 5 12 298 20 Árdals s | 227 1121 339 109 9 7 10 26 24 6,000 200 700 21 Brseöra s 154 47 201 86 15 11 1 5 17 5,000 '689 22 Vlöir s 58 18 76 14 5 4 1 ' 7 183 23 Mikleyjar s 95 50 14'5 20 3 4 1 1 11 800 259 24 Furudals s 25 Frlkirkju s 160 72 232 142 4 7 4 1 30 17 5,500 917 2o Frelsis s. 91 26 117 51 1 2 1 3 30 16 3,500 710 27 Imman. s. (Bald) 123 55 178 65 4 6 1 31 34 4,000 62(2 28 Glentooro s 139 48 187 42 6 2 24 2,500 897 29 Brandon s 10 8 18 4 700 30 Lundar s 109 50 159 40 2 10 1 25 3,000 750 31 Grunnavatns s 58 20 78 15 12 5,001 165' 32 J6ns Bjarnas. s. **) 44 64 108 33 Betantu s. *) .. 28 26 54 34 Betel s. *) .. 48 36 84 500 357 35 Hóla s 15 19 34 2 4 36 Skálhoilts s. **) .... 33 17 50 37 HerÖubreiB s 140 50 190 48 2 7 1 3 27 1,730 425 558 38 Strandar s '29 27 56 3 2 1 8 106 39 Winnipegosis s 58 24 8 21 2 2 1,500 112 40 Swan River s 41 Konkordía s 159 79 238 93 4 2‘ 2 1 26 351 9,700 600 1,310 42 pingvallanýl, s 12 2 14 1 2 900 25 43 Lögbergs s 40 22 62 27 3 1 6 2,370 287 44 ísafoldar s. .... 45 Slon s. *) 33 15 48 16 Hallgrtms s. (Lesl.) 34 28 62 4 2' 16 19 700 158 47 Elfros s 57 20 77 20 4 8 2 1 2,2 48 jSléttu s 60 40 100 17 4 ‘2 20 990 49 Immanúels s. Wyd. 85 50 135 65 7 4 1 32 1 3,800 • 886 50 Ágústínus s 120 45 165 27 10 3 22 1 50 3,500 1,100 51 Vancouver s ! 52 prenningar s. *).... 32 16 48 í 2,500 531 Blaine s .... | 86 48 134 1 il 12'] i | 1,800 390 541 Hallgr. s. (Seatl.)** | 35 35 70 1- 1 1 I ' Samtals | 5 2 6 9 [ 2 314 7583 2486 215 197 72 113 11 9281 | 738 | $210,025 $33,347 $32,219 *) Ársgömul skýrsla. / **) Tveggja ára gömul skýrsla. /

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.