Lögberg


Lögberg - 17.07.1924, Qupperneq 3

Lögberg - 17.07.1924, Qupperneq 3
 LöGBERG FIMTUDAGINN. 17. JÚLÍ. 1924, Bls. 9 SOLSKIN Fyrir börn og unglinga IBlBlgiSlglllSHSlSlllSlaliaSlliaiEl aiaigaBiiaRiB’aE Lapp í. Lappi lá fyrir utan dyrnar á litla (bjálkakofan- um, hans Jóns og- Ihennar Margrétar og horfði með 'vakandi auga á alt, sem að Ihreyfðist í skóginu’m í kring, og Ihlustaði eftir öllu sem að fram fór í kring um hann, með opmu eyra. Lappi var stór sivartur hundur, en Ihvítur á fót- um og brjósti. Hann var orðinn gamall, og hafði Jón oft sagt að toest væri að fara að lóga toonirm, en faðir Jón, Helgi vildi það ekki. Helgi var ihjá syni sínum og ihafði komið með Lappa *með sér. Jó nog Margrét áttu einn dreng [þriggja ára. Honum þótti ósköp vænt um afa sinn og var alla daga með honum, og Lappi var alla jafnan með iþeim og þótti litla Helga gaman að leika sér við hann og hafði iMargrét oftar en einu sinni komið að honu'm sofandi með höfuðið á hálsi Lappa og gamla Hélga sitjandi einhverstaðar nálægt með toros á vörum, að sjá Ihina tvo litlu vini sína svo isamrýtnda. “Eg vil eklki ihafa að hann Lappi sé látinn vera svo mikið með barninu” hafði Margrét oft sagt, en litla Helga var nú farið að iþykja vænt um Lappa svo að það var nú ekki svo gott að aðskilja þá, og svo reyndi gamli Helgi ekki hel'dur neitt til iþess. pað var seint í Septe*mber og laufin voru farin að falla af trjánum og grasið sölnað Og niðurliggj- andi. Allir voru önnum kafnir í ávaxtagarðinum, og gamli Helgi var þar með að reyna að hjálpa. En litli nafni hans varð að vera einn. Helgi litli hafði verið að leika isér við Lappa allan morguninn og fram að miðdegisverðartíma, en þá sást Helgi litli hVergi', og var jþá farið að leita að honum, og fanst hann þá sofandi hjá Lappa undir heylön skamt frá húisinu. “Eg vil ekki hafa að toarnið sé látið vera svona með hundinum legnur” sagði Margrét er hún vissi hvar Helgi litli hafði verið, og skipaði Jóni að (binda Lappa það sem eftir væri af deginum, svo að ihann væri ekki með Helga. Það fóru svo alíir að vinnu sinni eftir að þeir voru búnir að toorða. Tveir menn voru að vinna hjá Jóni til að Ihjálpa Ihonum í garðinum, og sagðist Margrét ætla að reyna að tojálpa þeim, þar til að hún iþyrfti að fara að ibúa til eftirmiðdags-kaffið, ef að hún gæti flýtt eitthvað fyrir og var hjálp ihennar fljótlega þegin, því að það var orðið áliðið og frosta von á nóttuvn svo að garðáVextir lágu undir skemd- um, svo að hvert mannsliðið var vel þegið. Litli Helgi var nú skilinn eftir einn, einu sinni enn og sagt að fara elkki neitt í tourtu og lofaði hann því með sinni toarnslegu einlægni. Hann fór isvo að leika sér við hitt og þetta svo sem kartöflur úr garðinum og smásteina og spýtur og svo framvegis en hann varð torátt leiður á iþví og fór að kalla á Lappa, sem að hann kallaði Appa, en Appi hans gegndi honum nú ekki og seinast kallaði mam'ma hans til hans og isagði honum að hann mætti ekki lengur leika sér við Lappa því að hann væri svo gamall og ihonum gæti stafað hætta af því og sagðist hún hafa, látið fbinda hann svo að hann væri ekki með honum. En ‘Helgi litlií var nú ekki á því að kasta vini tínum svo fljótlega í tourtu frá isér. Hann fór af stað að leita að Lappa, og fann hann bundinn við stórt tré. Hann reyndi fyrst að losa hann en gat það ekki, svo að (hann fór að gráta en eftir litla stund hætti hann að gráta, og þurkaði tárin úr aug- um sér á erminni sinni og lagði handleggina um háls- inn á Lappa og sagði við hann: “Eg ætla ekki að fara langt en eg ætla að fara og sækja þér brauð.” En Ihann komst nú aldrei heim eftir brauðinu ihanda Lappa. Hann var ekki kominn nema fá spor er hann sá lítinn fugl fljúga og setjast niður í grasið rétt fyrir framan fætur hans. Helgi læddist eirns stilt og íhann gat, en litli fuglinn iheyrði nú samt til hans og flaug upp og settist í smáhríslu skamt frá. Helgi Var nú alveg toúinn að gleyma hvert hann ætl- aði og fór að fylgja fuglinum á eftir sem að færði sig altaf lengra og legra út í skóginn og að síðustu var hann kominn svo langt að Helgi sá ekki húsið lengur. En nú var fuglinn svo nærri að Helgi ihélt að hann myndi geta komist að ihonum, og var nú líka svo nærri honum að það sýndist vera að litli fuglinn ætlaði að toíða eftir honum, en er Helgi átti ékki nema ,svo sem tvo fet að honum þá flaug hann og I þetta sinn flaug hann vo langt að Helgi gat ekki séð hvar hann settist og fór svo að leita. Eftir að ihafa leitað uin langa stund, sá Helgi að hann gat ekki fundið hann, og ætlaði nú að fara heim. Hann fór nú í þá átt sem ihann hélt að húsið væri og hljóp eins hratt eins og litlu fæturnir gátu toorið hann. Eftir að hafa hlaupið um stund fór Helgi að þreytast og hætti að hlaupa, en 'hann gekk hratt því að hann vildi nú komast Iheim sem fyrst. Hann mundi nú eftir Lappa og torauðinu. Hann fór að kalla Appi, Appi” í öðru og þriðjalhverju spori. En hann vissi ekki að hann var nú þegar kominn svo Iangt að Lappi heyrði ekki lengur til hans. Lappi hafði gelt og strengt á hlekkjunum, eins lengi og hann gat séð eða -heyrt til Helga, en er hann gat ekki heyrt til Ihans lengur, settist hann niður og ýlfraði og hljóðaði eins og hann fyndi einlhverstaðar til. En svo að lokuvn lagðist hann niður hryggur og lúpulegur. Það var sem að hann hefði einhverja ihugmynd um að einhver hætta lægi fyrir Helga, hann hafði alla tíma passað að hann færi ekki langt í Iburtu frá ihúsinu þegar að hann var laus en nú héldu hlekkirnir honum niður avo að hann gat það ekki. Hann beit utan um hlekkina, sem að voru festir í ólina um háisinn á honum og lágu yfir annan framfótinn á ihonum, eins og hann væri að reyna hvort hann gæti ekki náð þei'm í sundur, en þeir voru of harðir fyrir tennurnar og að sið- ustu gaf hann það alveg upp, en hann lá og ihlust- aði eftir hverri toreyfingu, og hann toorfði stöðugt í þá átt, sem Helgi hafði farið síðast í. Helgi litli hafði ekki séðst í langan tíma ,en enginn virtist veita þv,í neina eftirtekt, þar Itil Margrét ætlaði að fara toeim til að hita kaffið, og hún fór að kalla á toann. En hann gegndi ekki. Fyrst Ihélt toún að hann væri inni, svo að toún toljóp heim, en er toún kom inn ivar Helgi ekki þar og fór toún nú að leita alt í kring um toúsið, en fann 'hann hvergi. Hún 'kallaði nú til Jóns og veifaði Ihonum að koma, og er Ihann ko*m, sagði toún honum að toún gæti Ihvergi fundið Helga. Þau fóru nú íbæði að leita að íhonum en það varð jafn árangurlslaust. Gamli Helgi kom nú tolaupandi Iheim og menn. irnir báðir á eftir toonum og leitin var nú hafin fyrir alvöru. pað var sent í næstu toús í kring og farið að safna fólki til að leita. það var leitað alt sem að eftir var af deginum en árangurs’laust. Það var orðið nær því dimt, en Helgi var ennþá ófundinn og var Margrét orðin utan við sig af toræðslu. Helgi ga’mli kom nú tií toennar og fór að reyna að huglhreysta ihana, þó að hann væri nú lítið toetri sjálfur. Engum hafði dottið Lappi í toug þó að toann ýlfraði og gelti og -strengdi á tolekknum alt sem Ihann gat og reyndi að gera fólkinu það skiljanlegt að hann vildi taka þátt í lfeitinni. En loks var samt sem Helgi gamli vaknaði af draumi og toann var toissa á isjálfum isér, að sér skyldi ekki hafa dottið það í hug fyr. Hann greip í Ihendi Margrétar í ákefð sinni og mælti; “Við skulurn leysa Lappa.” Eg er alveg Ihissa á því að mér skildi ekki detta það í toug fyr.” Margrét var nú eins á'fram með að láta leysa toann, einis og að toún var að láta toinda hann. “Farðu og leystu toann strax” mælti hún alveg eins áköf og toann Ihafði verið. i Lappi strengdi á tolékkjunum alt sem að hann gat Og stökk) í loft upp geltandi er toann sá Helga koma til sín ,og er toann var orðinn laus, þaut toann strax af stað ií áttina þangað sem að toann Ihafði séð Helga litla fara, er (hann sá toann síðast. Hann toélt trýninu fast niður við jörðina og þefaði en toann var ekki viss um tovert toann átti að fara því að toann gat ekki 'rneð visisu fundið ispor Helga, því að það var búið að ganga svo oft yfir þar sem að þau lágu, af þeim sem að toöfðu verið að leita. Helgi gamli )g Margrét ætluðu að fylgja Lappa á eftir, en þau gátu það pkki, því að toann fór of hart yfir til þess. Lappi var lengi að leita eftir sporum litla Helga og honum gekk erfitt að fylgja þeim þegar að hann fann þau, af því sem að spor fólksinisi urðu alt af fyrir hlomum. Oft varð toann að snúa til baka aftur til þess að geta Ihaldið förunum, en seinast komst toann samt út fyrir þann toring sem að fólkið toafði farið og eftir það gekk toonum ferðin greiðlega, því að toann þekti of vel sporin ilitlu til þeisls að geta ekki rakið þau. iNóttin kom og það varð of dimt til þess að sjá lengur til' að leita, en það var samt ekki toætt það var farið út með ljós og svo var leitinni toaMið á- fram alla nóttina en enginn varð neitt var við Helga litla. Helgi toafði toaldið áfram þar til að hann var orðinn alveg uppgefinn og settist þá niður. Hann fór nú að verða toræddur því að toann sá ekki neitt annað en dimman skóginn í kring um sig, en tovergi toúisið sitt eða Lappa, og eftir að toafa setið um langa stund og reynt að tougsa um tovemig að gæti staðið á því að toann fyndi ekki toúlsið sitt, s'ettist að toonum (hræðsla meiri og alvarlegri en toann toafði fundið til áður*. Hann lagðist niður og fór að gráta og grét þar til hann sofnaði. Hann vaknaði aftur við það að volg og blaut tunga straukst yfir andlitið á (honum og hendur og á nælsta augnabliki voru tvær litlar toendur réttar út og luktust um hálsinn á stórum iog loðnum toundi, og barnsleg rödd sagði í toálfum Ihljóðum :“Appi! ó, Appi!” og Svo féll litla og þreytta toófuðið aftur niður í grasið og augun luktust aftur þvi hann toafði fallið í sætan svefn með hendurnar utan um toáls- inn á Lappa, sem lagðiist niður við tolið toans. Lappi toafði ekki legið lengi áður en toann fór að verða órólegur. Hann tovesti augun í allar áttir, og eyrun voru á einlægri toreyfing, eins og að toann byggist við að toeyra eitthvað, en Itoann vildi sjáan- lega ekki vekja toinn litla vin sinn því að toann var orðinn svo vanur við að toann sivæfi tojá toonu'm, svo hann hreyfði ekki nema bara eyrun. Lappi reis upp altí einu og toendurnar litlu, sem að toöfðu ihvílt máttvana um toálts toans féllu ofan í grasið. En Lappi var ekki svefnlegur, það var eins og að toann tútnaði allur út, toárin risu á hálsi toans og (hnakka. Eyrun stóðu toeint upp og toreyfðust lítið eitt, kjaftinn opnaði hann við og við eins og toann vildi sýna á sér vígtennurnar, se*m ennþá voru skaprar og Ihann istarði sífelt í áttina til skógarinS. og isteinþagði. Nokkrum sinnum1 reyndi toann að vekja Helga en toann gat það ekki. Helgi aðeins rétti út hendina og toylti sér til og svaf svo eins fast og nokkru isinni áður. Kraftar toanis voru að þrotum komnir, líkaminn litli orðinn svo máttvana, að sofa var það eina sem að toann gat gert. Svo að Lappi gaf upp að síðustu að reyna að vekja toann, en toann stqð yfir toonum tiillbúinn að verja sínum seinustu kröftum í toans þarfir ef að til þess kæmi. Og sem að ekki beið nú heldur lengi að yrði. Undirviðurinn við skóginn sveigðiist hægt til toliðar og fra'm úr toonum kom grár toaus og skrokk- ur. pað toefði ekki yerið gott fyrir neinn mann að aðgreina í myrkrinu, tover skepnan var, en Lappi toafði nú séð of marga úlfa og fundið lyktina af þei'm til þess að þekkja ekki úlf tovort sem toeldur var á nótt eða degi. Þegar að úlfurinn átti ekki nema nokkur skref til þeirra, flýtti toann sér að komast á milli litla Helga og toans. Úlfurinn reyndi að komast á allar hliðar, þar sem Lappi var ekki, því að honum þótti ihann ekki neitt fallegur á svip að sjá og var ekki viss ura nema að Lappi mætti ibetur ef að til þess kæmi. En tovar sem að úlfurinn reyndi að ko*mast að var Lappi þar fyrir og að síðuistu leiddist úlfinum þófið og af- réð að ráðast á Helga hvað sem að Lappi segði. Lappi stóð og toorfði á úlfinn og hvert Ihár stóð upp á toálsi toans og baki og hann urraði lágt, og það skein í Ihvítar og stórar tennurnar. Svo þegar að úlfurinn ætlaði að ganga meðfram tolið Lappa og að Helga réðst Lappi á hann án nokkurs fyrirvara og læsti tönnunum á kaf í toálsinn á úlfinum, en úlfurinn tók á móti og veltust þeir um stund fram og til baka 1 grasinu. Þegjandi. sóttust þeir á, en tönnum var toeitt a alefli á ,báðar hliðar. Lappi var of reiður til að gefa nokkurt toljóð af sér þó að hann fyndi tennur úlfsins læsast í háls sér og fæt- ur. En það er eðli úlfsins að hefja sína atlögu há- vaðalaust. Lappi var orðinn sem óður, toann fann að vísu að toann var farinn að þreytast ,en það var sem toonum yxi móður við það. Hann tók hald á kverkum úlfs- ins og Isesti tönnunum á kaf inn í toálsinn og ’hélt því taki tovernig sem að úlfurinn reyndi að slíta sig lausann. Fram að þessu toafði Lappi getað afstýrt því að úlfurinn kæmist mjög nærri Helga þar sem toann lá en er úlfurinn fann toverju taki Lappi toafði tekið gaf toann upp vörnina og ætlaði að slíta sig lausann og flýja, en tennur Lappa voru eins og stál fleinar í Ihálsi hans og toann gat nú ekki losað sig og varð ;því ofsalega toræddur og braust um með meiri ákefð en nokkru sinni áður og í þeim ryskingum féllu báðir ofan á Helga. pað greip Lappa meiri toræðsla og reiði en nokkru isinni áður, er toann fann að úlfurinn var kominn ofan á Helga, og virtist það gefa honum tvöfalda krafta, toann lyfti úlfinum í loft upp og kastaði toonum til jarðar aftur, en toann ko*m niður nokkur fet frá Helga og fleygði Lappi sér ofan á toann og gaf toonum ekki tækifæri á að rísa á fætur aftur og slept hann ekki takinu fyr en lðngu eftir að úlfurinn var hættur að toreyfast. En brátt varð toann þó sann- færður um að hann væri alveg dauður og skildi við toann og dróg sig til Helga. Helgi toafði vaknað, er úlfurinn féll ofan á toann, fen toann hafði aðeins toaft tíma til að opna augun og rétta upp hendina, en þá var úlfurinn kom- innn ofan af toonum aftur og lá hreyfingarlaus i grasinu. Heilgi fór ekki að sofa aftur, hann settist upp og fór að líta í kringum sig, en sá ekki neitt nema myrkrið og gat ekki heyrt neitt ne'ma þruskið í grasinu ihjá sér, er Lappi var að dusta úlfinn til. Helgi reyndi ekki til að standa á fætur, en kall- aði lágt, “ma*mma, mamma!”' eins og hann gæti ekki áttaði sig á því að toann væri ekki í rúminu toeim hjá sér. En itorátt mundi toann þó eftir því öllu sem að fyrir Ihann toafði komið, þó að það væri óljóst í fyrstu. Hann ætlaði að fara að gráta aftur en rétt í því fann toann að eitthvað loðið straukst við vanga sér og á sama augnabliki mundi toann eftir Lappa. “Appi,” sagði toann og rétti fram toáðar hendurnar og var strax rétt út velþekt Og mjúk tunga og straukst mjúkt og tolýlega yfir toinar ‘litlu og toálf- köldu toendur hans En nú var Lappi búinn að gera alt se*m toann gat hann fleygði sér niður máttlaus og titrandi við hlið Helga. Hann toafði tovorki fundið til þreytu né sársauka á meðan Ihann var á vígvellinum, en nú er a toonum, var ko'mið og ihonum fór að renna reiðin og hræðslan, fann toann að ihann var toæði þreyttur og særður, toann lá toreyfignarlaus og dróg þungt and- ann, en isvaf þó ekki, hendurnar litlu toöfðu verið lagðar um toáls toans aftur og gerði það toann ró- legri. Dagurinn rann upp Ibjartur og fagur og sólin kom upp og sendi tojarta og tolýja geisla yfir alt. En Lappi lá eins toryeingarlaus eins og þegar toann fyrst fleygt sér niður., Helgi litli toafði sofnað aftur við tolið Lappa en er geislarinnar fóru að koma inn á milli trjánna og falla á andilit toans, vaknaði hann og !í þetta isilnn langaði hann ekki ttl þes;s að fara að isofa aftur, og fellu augu toans nú fyrsta sinn á úlfinn, sem að lá í grasinu skamt frá toonu'm. Hann varð í fyr'stu hræddur og ætlaði að rjúka á fætur og flýja en um leið féll Ihendi hans á toinn tolóði storkna toáls Lappa og var það þá fyrst að 'hann visisi af því að vimur hanis var særður. En er hann sá (blóðið á toálsi og fótum Lappa, var úlfurinn strax gleymdur og Ihann grúfði sig ofan yfir Lappa og sagði: “Aumingja Lappi, toeit úlfurinn þig?”, og fór því næst að gráta yfir Lappa sem að hann vissi að toann gat ekki neitt tojálpað. En brátt varð isamt önnur hugsun ofan á. Hann þurkaði tárin af augum sér og spratt á fætur og þreif upp spýtu og fór að úlfinum og öll toræðsla var á augnabliki (horfin úr touga hans, og toarði hann tovert toöggið á fætur öðru af öllum kröftum í skrokk úlfsins. Lappi reyndi fyrst að rísa á fætur líka en toann var svo sár og istirður að toann gat það ekki, hann aðeimál reisti upp toöfuðið, en svo var sem að toann myndi eftir að úlfurinn var dauður og það var eng- in Ihætta fyrir Helga. Svo hann bara toorfði á toann þar sem að 'hann stóð og barði úlfinn af alefli, eins og hann skoðaði það sem leik einn og toann hálf- lokaði augunum. En Itoann lauk þeim samt upp aftur, hann heyði nafn sitt kallað tovað eftir annað og toann (heyrið að það var Jón isem að kallaði, toann reyndi á ný að rísa á fætur en það varð jafn árang- urslaust eins og í fyrra skiftið, en toann vissi að það var verið að leita að honum og Helga, svo toann vildi láta vita af því tovar þeir væru. Hann reyndi að gelta, en toann gat ekki gelt nema lágt. En það ( Framh. ábls. 6 Professional Cards DR. B. J. BRANDSON 21 «-220 MKDICAIj ARTS BliDG. Cor. Graham and Kennedy Sta. Phone: A-1834 Oíflce tlmar: 2—3 Helmili: 77« Victor St. Phone: A-7122 Winnipeg, Manitoba DR. 0. BJORNSON 216-220 MEDIOAIi ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedj Sts. Phone: A-1834 Office tlmar: 2—3 Heimili: 764 Victor St. Phone: A-7586 Winnipeg, Manitoba THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrifstofa: Room 811 MeAitfeta Bulldlng, Portage Ave. P. O. Box 1656 Phones: A-6849 og A-684« DR. B. H. OLSON 216-220 MEDIOAIj ARTS BI.DG. Cor. Graham and Kennedj Sta. Plione: A-1834 Oflfice Hours: 3 to 5 Hehnííi: 723 Alverstone St. Winnipeg, Manitoba DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAIi ARTS BXiDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er aC hitta kl. 10-12 í.h. og 2-5 e.h. Talsími: A-1834. Heimili: 373 River Ave. Tals. F-2691. DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Building Oor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklaaÝkl og a6ra lungnasjúkdöma. Er aC flnna á skrifstofunni kl. 11—12 f.h. og ?—4 e.h. Sími: A-3521. Helmill: 4 6 Alloway Ave. Tal- eími: B-3158. DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar aérataklega kvenna tg barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 t h. 3 til 5 e. h. Office Phone N-6410 Heimili 806 Vlcter Str. ðimi A 8180. DR. Kr. J. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7—8 e. h- Heimili 469 Simcoe, Office A-2737. res. B-7288- DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MF.DICAIj ARTS BIjDO. Cor. Graliam and Kennedy Sts. Talaimi A 8521 Heimili: Tals. Sh. 8217 W. J. I-IVDAIj, J. H. I.INDAIj B. STEFANSSON Islenzklr lögfræCingar S Home Investment Bulldlng 468 Main Street. Tals.: A 4968 feir hafa einnlg skrifstofur aC Lundar, Rlverton, Gimll og Piney og eru þar aC hltta 1 eftlrfylgj- andl tlmum: Lundar: annan hvern miCvlkudac. Riverton: Fyrsta flmtudag. Gimliá Fyrsta mlCvikudag Plney: þriCJa föstudag 1 hverjum mánuCl J. G. SNÆDAL. Tannlæknir 614 Samerset Block Cor. Portage Ave. og Donald St. Talsími: A-8889 Vér leggjum sérstaka áherzlu á að eelja meðul eftir forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem liægt er að fá eru notuð eingöngu. . pegar þér komið með forskrliftum til vor inegið þjer vera viss um að fá rétt það sem lækn- irinn tekur tll- COLCLEBGH & CO., Notre Dame and Sherhrooke Phones: N-7659—7650 Giftingaleyfisbréf seld Munið Símanúmerið A 6483 og pantitS meCöl yCar hjá oss. — SendiC pantanir samstundis. ‘Vér afgreiCum forskriftir meC sam- vizkusemi og vörugæCi eru ðyggj- andi, enda höfum vér magrra ára lærdómsrika reynslu aC baki. — Allar tegundir lyfja, vindlar, is rjðmi, sætindi, ritföng, tðbak o. fl. McBURNEY’S Drug Store Cor Arlington og Notre Dame Ave J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu a nusuir.^ Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 Giftinga og i | / Jarðarfara- °*om með litlum fyrirvara Birch hlómsali 616 Portage Ave. Tals. B720 ST IOHN 2 RING 3 ARNI ANDERSON ísl. lögmaður ' í félagi við E. P. G&rland Skrifst.: 801 Electric Rail- way Ohambers Talsiml: A-2197 A. G. EGGERTSSON LL.B. ísl. lögfræðmgur Hefir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask. Phon«: Garry 2614 JenkinsShoeCo. 689 Notre Danrv* Arenue A. S. Bardal 84» SHerbrooke St. S.Iui líklcistur og annait um útfarir. Allur útbúnaður s6 bezti. Enafrem- ur selur hann alskonar minnisvarCa og legsteina. Skrifst. taisiitU N 6.08 Heimills tatsámi N «307 EINA ÍSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin í borginni Hér þarf ekki aC bíCa von flr vlti. viti. Vinna Cll ábyrgst og layst af henöi fljðtt og vel. J. A. Jóhannsson. 644 Burnell Street F. B-8164. AC baki Sarg. Fire Hal Dr. AMELIA J. AXFORD Ohiropractor 516 Avenue Blk., Winnipeg Phone: Office: N-8487 House: B-3465 Hours: 11-12, 2-6 Consultation free. JOSEPH TAVLOR LÖGTAKBMAÐUR Heámillstals.: St. Jobn 1844 Skrifstofu-Tals.: A 6557 Tekur lögtakl bsCl húsalelguelrulA^ veCskuldlr, vtxlaskuldlr. AfgraWír 41 sem aC lögum lýtur. Skritstofs 255 Mnin Street Verksftofn Tivls.: Heima Tals.. A-8383 A-9384 G I- STEPHENSON Plumber Allskonar rafmagnsáhöld, svo sesn straujárn vira, allar tegundlr »f glösum og aflvaka (batterlee) Verkstofa: 676 Home St. Endurnýið Reiðhjólið! Iiátið ekki lijá lfða að endiir- nýja reiðhjólið yðar, áðnr en niestu annimar byrja. Komið með |>að nú |x‘{?nr og: látið Mr. Stebbins gefa yðnr kostnaðar áiictlun. — Vandað verk ábyrgst. (Maðurinn sem allir kannast við) S. L. STEBBINS 634 Notre Damo, Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.