Lögberg - 17.07.1924, Síða 8

Lögberg - 17.07.1924, Síða 8
!W*l * LöGBERlG, FIMTULAGINN 17. JÚLÍ. 1924, 4 Or Bænum. Lögmannafélagið Lindal Prud Homme & Oo. hefir flutt skrif- stofur sínar frá 468 aðalstræti og í Great West Permanent ibygging- una fyrir sunnan Portage ave. 356 Aðalstræti. Númerið á skrifstof- u'm þeirra þar er 708 og 709. --------o-------- Tlhorarinn Thorkelsoo, frá Ghicago, og Una Oddsson, til iheimilis i Winnipeg voru gefin saman í ihjónaband 12. þ. m. Hjónavígsluna framkvæmdi séra Björn B. Jónsson D. D. að heim- ili sínu, 776 Victor Str, Framtíð- ar heimili ungu ihjónanna verður í Chicago, þar sem Ibrúðguminn er bókhaldari við eina stórverslun borgarinnar. Miss Florence N. Polson hjúkr- unrakona, dóttir Mr. og Mra. A. G. Polson 118 Emily iSt. kom ihinn síðasta laugardag frá Cleveland, Ohio, þar sem ihiún Iheir drvalið undanfarandi sex mánuði og stundað hjúkrunarstörf. ihann að leita sér lækninga vlð augnveiki hjá dr. Jóni Stefánissynl Sigurður er bróðir Guðjóns skó- smiðs Hjaltalíns hér í bæntrm- Mr. J. H. Normann, frá Hensel, N. Dak., var staddur í borginni í fyrri viku, ásamt syni sínum, dóttur og tengdasyni. Hr. Jón Januson bóndi og G. J. Breiðdal kaupmaður frá Foam Lake, Sask. komu til bæjarins í vik unni frá Norður Dakota í bifreið. Fóru þeir að heiman frá sér fyrlr viku síðan og óku alla leiðina I bíl. peir létu hið ibeta af viðtökun- um í N- D. og útliti með uppskeru í íslensku bygðunum þar. Þeir félagar héldu af stað frá Winnipeg iheimleiðis á mánudags- kveldið var. Til bæjarins kom á laugardags- morguninn Ihr. Páll Magnúisson, frá Leslie, Sask. til að vera við jarðarför systur sinnar Mrs. Olínu Bjarnason. Mr. og Mrs. Halldór Johnson frá Brown P. O. ÍMan,. komu til borgarinnar í bifreið síðastliðinn sunnudag og ihéldu heimleiðis aft- ur á mánudagskveldið. Mr. Skúli Sigfússon, þingmaður í St. George kjördæminu, var staddur í iborginni í veralunarer- indum, um miðja fyrri viku. --------o--------- Mánudaginn 14. þ. m. lögðu af stað í bifreið til Bandaríkjanna, Mrs. L. Benson með tvö dóttur- börn sín (er hún ihefir tekið til fósturs), Mrs. B. Jónasson og Mr. S. Dinuson, öll frá Selkirk. Fólk þetta ætlar til Akra, Hallison og Mountain og heimsækja frændur og vini. Mrs. JónassOn ætlar einn- ið til Garnd Forks aðallega til að sjá Dr. G. J. Gíslason. í Iþakkarávarpi er stóð í 27. tölu- blaði Lögbergs frá Agnes og Jóni P Vatnsdal hafa fallið úr tvö nöfn, Iþau eru Mrs. Margrét Bárð- arson, sem gaf eitt iæki af heyi og Erlendur Erlednsson sem einnig gaf eitt æki af heyi. Skaði sá hinn mikli, sem þau Mr. og Mrs. J. V. Vatnsdal urðu fyrir var enn til- finnanlegra fyrir það, að öll bú- jþeningslhúis; sem þau mistu í eld- inum voru óvátrygð- é—í—<—■----------------; Miss Th. Jackson kom frá New York lí síðustu viku og dvaldi 'lhér í Ibænum nokkra daga. Á þriðju- daginn var (hélt hún til Akra N- D. iþar sem íhún býst við að dvelja um tíma. Ung stúlka óskar að fá atvinnu við létta vinnu til dæmis í búð, eða að passa börn, Phone N8527. Nýlega fóru þær mæðgur Þur- íður og Fríða Long 620 Alver- stone Str. vestur að Ihafi í kynnis- ferð til vina og kunningja þar. Kj uggust þaer við að vera í burtu um sex vrkna tíma. Hr. GunÁar Árnason, sem í fyra flutti (búferlum ásamt konu 'ktu til St.VLouis í Bandaríkjun- m kosn ftúr til bæjarins í síð- ;ku og b.ýst við að dvelja hér m sinn. pað hefir ýmsra orsaka vegna dregii ■ langur en vera átti að gera opinbera ikilagrein á fé því, er nefndinni, sem stéð fyrir þátt- töku íslendinga í fimtíu ára ald- ursafmæli Winnipegnborgar var fengið í hendur. En sú skilgrein kemur að öllu forfallalausu I næsta blaði. Miss Nina Paulison kom til bæj- arins frá New York, þar sem að hún hefir verið undanfarandi að fullkomna sig í íhljómlist.' Býst hún við að dvelja eittlhvað hér I borginni áður en Ihún fer vestur til Regina að iheimsækja foreldra sína Mr. og Mrs. W. H. Paulson. Söngkonan góðkunna, Mrs. S. K. Hall ,sem dvalið hefir við söng- listarnám í New York-borg hart nær þriggja mánaða tíma. kom heim s'íðastliðið föstudagskvöld. Nám sitt stundaði hún ihjá tveim af frægustu söngkennurum Banda- ríkjanna, þeim Hehbert Witlher- spoön og Graham Reed. Söng hún fyrir þá nokkur lög eftir mann sinn, prófesisor S. K. Hall, er. þelr luku miklu ‘lofsorði á. Mun marg- ur ihlakka til að heyra Mrs. HalJ syngja vor á meðál að nýju. ---------------o----- Islendifigadagurinn að Hnausum 2. águsL Forstöðunefnd hátíSarhaldsins hefir að undanförnu unnið vel og ötullega að öllum undirbúningi, og má því öhætt vænta góðrar skemt- unar. — Snjallir ræðumenn og vel- þekt skáld mæla fyrir minnum. Söngflokkur Árborgar skemtir með söng og lúðraflokkur frá Riv- erton spilar í garðinum af og til allan daginn. $150.00 í verðlaun- um fyrir íþróttir. Enn fremur fyr- ir ísl. glimu glímubelti, fyrir sund hikar og bikar fyrir kaðaltog. Hálf- mílu kapphlaup fyrir hesta. Nefndin hetir ráðstafað flutningi á fólki frá Árborg, og ættu þeir, sem enga bifreið eiga, að gefa sig fram sem fynst, Sérstaklega hafði nefndin í huga Víðirbúa og vest- urlhluta Framnesbygðar, sökum fjarlægðarinnar. Þeir, sem vilja notfæra sér þessi hlunnindi, eru vinsamlega beðnir að gera Mr. Jóni Sigurðssynþ Víðir, og Mr. T. . Ingjaldssyni, Framnesi, viðvart sem fyrst. Góð herbergi fást til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, að 624 Victor stræti. Sími 2174 ____ Rétt við Sargent sporvagninn. Hentugt fyrir gesti utan af landi. Mrs. Halldór Halldórsson. kona Halldórs fasteignakaupmanns hér í borginni, er nýlega lögð af stað í skemtiför til Danmerkur ásamt Joihn syni þeirra hjóna. Bjóst frú- in við að verða að heiman um þriggja mánaða tíma. Mr. Sigurður H. Hjaltalín frá Mountain, N. Dak., er staddur í borginni um þessar mundir. Er Þegar sumarið kemur Við áratíðaskiftin er mjög áríðandi að vera varfærinn að því er snertir mjólk þá, er nota skal. Heitu dag- arnir valda því að mjög erfitt er að geyma mjólk, sem ekki er Kreinsuð á vís- indalegan hátt. Enginn vill eiga á hættunni nokk- uð meira en hann frekast 1 irr. Hy^nar mæður kaupa því ávalt Crescent mjólk, hvem einasta dag ársins, þær vita að hún er ávalt jafnhrein, sæt og heilnæm. Ef þér eruð eigi rétt vel ánægðir með mjólk þá, er þér notið.skuluðþér hringja upp B 1000 og biðja einn af mjólkur- sölumönnum vorum að koma við í húsi yðar. KENNARA vantar fyrir Low- land skóla, Nr. 1684, frá 25. ágúst til 24. desember 1924. Umsækjandi verður að hafa að minsta kosti þnðja flokks skírteini. Tilboðum veitt móttaka til 10. ágúst,— Snorri Peterson, sec.-treas., Vidir P Q Islendingadagurinn í Blaine, Wash. Dagskrá Islendingadagsinis, sem verður haldinn í Lincoln Park Blaine, Waáh. annan ágúst, 1924. Kapplhlaup fyrir unglinga fara fram á milli kl. 10 f. h. og 12 e. h. Verðlaun. ' Ræður ihefjast kl. 2 e. )þ Söngflkkurinn í Blaime syngur “Ó, guð vors lands”. Minni Bandaríkjanna, ræða próf. S. H. Petersön; Minni Bandaríkjanna, kvæði J. S. Húnfjörð. Mdnni íslands, ræða séra H. E. Jolhnson. Minni íslands, kvæði Sigurður Jo'hannsson. Minni Vetsur-íslendinga, ræða og kvæði Mr F. M. Borg- fjörð. Mrs. Jakobina Johnson, kvæði um, efni úr fornisögunum. Mrs. Matthildur Slveinson kemur fram í gerfi Fjallkon- unnar og flytur kvæði. Söngflokkurinn syngur ýms íslensk lög á milli ræðanna. Iþróttir hyrja aftur kl 4: Kapplhlaup, gllímur, stökk kaðal- tog o. s. frv, Verðlaun gefin. Dans að kveldinu í einum af danssölúm ibæjarins. Veitingar seldar á istaðnum allan daginn. Aðgöngueyrir 50 cents fyrir fullorðna; böroi innan 12 ára frí. H. E. Johnson. skrifari nefndarinnar. ^ C8»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»5 THE LINGERIE SHOP Mrs. S. Gunnlaugsson. Gerir Hemstiching fljótt og vel og metS lsegsta veríSi. pegar kvenfólkið þarfnast skrautfatnaSar, er bezt aS leita til litlu búSarinnar á Victor og Sargent. þar eru allar slíkar gátur ráðnar tafarlaust. þar fást fagrir og nytsamir munir fyrir hvert heimili. MuniS I.ingcrio-búSina aS 687 Sar gent Ave., áSur en þér leitiS lengra. Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Bank Bíd. Sargent & Sherbrook Tals, B 6 94 Winnipeg íslenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantanir afgreiddal bæöi fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viðskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Av<í Sími A-5638 THE PAIÚMER WET WASH LAUNDRY—Sími: A-9610 Vér ábyrgjumst gott verk og verkið gert innan 24 kl.stunda. Vanir verkamenn, bezta sápa 6c fyrir pundið. 1182 Garfield St., Winnipeg DÁNARFREGN. Fimtudaginn þann io. þ.m. and- aðist að Gimli, Man., ekkjan Ólína Bjarnason, eftir tveggjá ára heilsu- bilun, 65 ára gömul. Hin látna var ekkja Péturs !heit, Bjarnasonar, sem var verzlunarstjóri á Sauðár- króki á Islandi, en druknaði fyrir mörgum árum síðan. Þau áttu engin börn. Ólína sál. kom til þessa lands árið 1901, frá Kaup- mannahöfn,ásamt systur sinni, Mrs. Kristínu Brown, sem dáin er fyrir 1 iárum. Ólína heit. var dóttir þeirra hjóna Magnúsar Jónssonar, hafn- sögumanns á Akureyri, og Guðrún- ar Jónsdóttur, bæði dáin fyrir mörgum árum. Þrjú systkini hennar eru á lífi: Kristjana, ekkja Jóns iheit. Stefánssonar smiðs á Ak- ureyri á íslandi, og tveir bræður hér i landi: Páll, "bóndi nálægt Leslie, Sask., og Valdimar, prent- ari hjá Columbia Press, Winnipeg. Jarðarförin fór fram að Gimli á laugardagirín var og var hin látna jarðsungin af séra Birni B. Jóns- syni, D. D. Dr. Tweed Dentist verður að hitta á Gimli laugardaginn 19 þ. m. Meyers’ Studios Stærsta Ijósmyndastofa í Canada. Vér a/fgreiðum myndir innan 8 kl. stunda eftir að þær eru teknar. þessi miði gildir sem $1.50 I pen- j ingum, þegar þú lætur taka af I þér mynd hja , | MEYBRS’ STUDIO 224 Notre Dame. Moorehouse & Brown lffsábyrgðarumboðsmenn. Selja elds, bifreiða, slysa og ofveð- urs ábyrgðir, sem og á búðarglugg- um. Hin öruggasta trygging fyrir lægsta verð—Allar eignir félaga Þeirra, er vér hofum umboð fyrir, nema $70,000,000. Stmar: A-6533 og A-8389. 302 Bank of Hamilton Bldg. Cor. Main and McDermot. Islenzk Matvörubúð! Undirskrifaður hefir keypt út matvörubúð F.C.Cocketts og vonast til að landar sínir líti inn þegar þeir þarfnast matvöru. Búðin er að 340 Toronto St. st. SSSLw. H. P. Pétursson, eigandi Pantanir aendar hvert sem er 1 bcnum Tals. B 3008 Yyfirlýsing. Eg, Hjörtur Guðmundsson 72 ára gamall ættaður af Vatnsleysu- strönd í Gultbringu og Kjósar- sýslu — Ihefi í tvö skifti gert áiheit á Gamalmennaheimilið Betel, og i bæði skiftin hepnast ágætlega, svo ótrúlega ágætlega, að eg vegna þess skrifa nú hér (eða læt skrifa) þessa litlu yfirlýsngu, ef aðrir vildu reyna sljk áheit. Fyrir nokkrum árum síðan vildi það slys til, að fallegur brúkunarhest- ur, sem mér þótti mjög vænt um slasaðist þannig að lendhnútan fanst eins og alveg gengin úr liði, og gat hesturinm ekkert hreyft sig. — Eftir því sem al’ment ger- ist um iskepnur, einkum stórgripi, sem slásast mikið, var ekki um annað að ræða en að drepa bless- aða skepnuna. En þá fór eg að ihugsa um það, að oft hafði eg kvalist sjálfur bæði um daga og nætur, bæði af gigt og þinum ýmsu fýlgifélögúm hennar. Skepn- unni væri ekki meiri vorkun en mér, og ekki væri ómögulegt að henni kynni að batna, þó ekki yrði ihún jafngóð. — Var >þá eins og hvíslað að mér orðinu áheit og samstundis kom gamalmer.naheim- ilið ’mér í hug. Hefði isú stofnun verið guði kær og hans vilji að hún hefði orðið til, þá væri hún í sannleika þess verð að að henni væri Ihlúað af öllu góðu fólki cins og jafnan ihefir verið gert, Hiver 'sem legst á lítilmagnann óvirðir þann sem skapaði hann, en isá heiðrar skaparann, sem mls- kunnar sig yfir lemstraðan. petta stóð í 'lærdómiskverinu mínu. Og alt þetta flaug í gegnum huga minn. Eg þykist vita að fjöldinn allur af ga’mla fólkinu á Betel sé meira ög minna lemstrað. ef ekki af gömlum og nýjum sjúkdómum, þá af völdum hennar Elli gömlu, sem alla beygir, sem fundi ihenn- ar ná. Jæja. Eg ihét á Betel með ofur- litla fjárupplhæð. Hesturinn kom fljótt til og varð jafngóður." Aftur sláSaðist hross hjá mér, ekki fyrir löngu siíðan, og gerði eg áheit á Betel aftur eða gamla fólk- ið sem að nýtur þeirrar stofnun- ar og alt fór á sömu leið, skepn- unni batnaði ótrúlega ifljótt og vel. Og Ihefi eg fáar skuldir borg- að, sem mér hefir fallið jafn ljúft að borga, eins og þessi áheit mín til -Gamal’mennaíheimili's-stofnun- arinnar. Árnes P. O. Man. júlí 1924. Hjörtur Guðmundsson- Hildur Sigrún Thordarsou. Hildur Sigrún Thórdarson dó að iheimili foreldra isinna í Svold- ar-bygð í N. Dakota þann 9. apríl 1924. Hún var fædd 24. apríl 1892. Foreldrar hennar eru þau hjónin Jólhannes og Jólhanna Thordar- son. Hildur yssturdóttir min var fríð og góð stúlka. ®em vildi ekki vamm sitt vita í n'einu, greind og glaðlynd og viðkunnanleg í öllu við’móti, vilidi 'alla gleðja en eng- ann Ihryggja. Sem unglingur hafði hún sterka löngun til að mentaist. Auk alþýðuskóla mentunar hafði 'hún lokið námi í hraðritun vfð verslunarskóla í Fargo, N. Dak. 'Eftir að hún náði fullorðins aldri þráði ihún mest af öllu tækl- færi til að hlynna að sjúklingum og í þeim tilgangi, að búa sig und- ir það starf byrjaði Ihún tvívegls á námi sem hjúkrunarkona i spítala í Fargo, en í ibæði skift- in varð ihún frá að hverfa vegna bjarta.bilunar. Hvað hún tók nærri sér að hætta við það starf, sem hún ætl- aði að helga tíma sinn og krafta, það vita aðeins fáir. Hildur Sigrún fór frá okkur ung, hennar ungdóms draumar og von- ir urðu að víkja fyrir þjáningum veikindanna og ihinni köldu hönd dauðans. En samt var hún búin að rita þessa “sigur rún” á hjörtu þeirra sem umgengust íhana: ,“pa® er mögulegt að vera glaður, jafnvel í veikindum og dauða.” Það var alveg óskiljanlegt hvað henni tókst að vera eða að sýnast glöð, þegar ihún lá banaleguna, líklega hefir 'hún sett sér það að bæta ekki á byrði annara, því að vorkenna sér. iSíðast þegar eg talaði við hana, þegar hún vissi, að stundin var nærri komin þá reyndi ihún að tala glaðlega, spauga dálítið og skildi eg ve’l tilganginn og tók í sama streng. Þetta minti mig svo sterklega á tvær vísur úr Tenny- son’s kvæðinu “Crossing the Bar” að eg set þær hér á frum'málinu: “Sunset and evening Star and one clear call to me i and may there be no moaning at the bar when I put out to sea. for tho from out our ibourne of time and place The flood may ibear me far I ihope to meet my pilot face to face, wlhen I have crossed the bar.” Hún var sivo lámsöm að eiga ‘móður, sem aldrei gat orðið þreytt að annast um hana og hjúkra að ihenni í langvarandi veikindum og af því að hún vissi ihvað móður- ihöndin var mjúk, þá kaus hún ihelst ihennar aðhlynningu. Einnig átti hún föður og syst- kini, sem gjörðu alt sem þau gátu til að ihjálpa og leita hjálpar. Systkini hennar, sem lifa eru þesisi: Mrs. Guðrún MeMurchíe, Cavalier, N. Dak.; Mrs. Olína Eiríksson, Garðar, N. Dak.; Margrét í Minn'eaplolis, Ágúst; Sigurður; Lárus og Victor allir að Svold, N. Dak. Jarðarförin fór fram 13. apríl að fjölda fólks viðtöddum. Samkvæmt beiðni foreldranna Iþakka eg hér ’með fyrir þeirra ihönd öllum, sem á einn eða ann- an Ihátt hjálpuðu á þessum tíma sorgarinnar, einnig þeim, sem gáfu Iblóm eða kransa og öllum, sem heiðruðu minningu hinnar látnu með nærveru sinni við út- förina. Blessuð sé 'minning þjn, Hildur, Sigrún Thordar'son. B. Eastman. ^ • *• 1 • ac» tfmbur, fjalviður af ölhim Myiar vorubirgðir tegu«dum, geirettu, og ai8- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Koirio og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limítotl HENRY AVE. EAST WINNIPEG AUGLÝSIÐ I LÖGBERGI VEITID ATHYGLI! . $90.00 M0FFAT Vanaverð$Í29.00 fyrir . . $90.00 UVnDO Range, sett inn fyrir C1 00 XI Jl 1/IlV/ Fyrir $115 á 2ja ár« tíma $15 niður wlUUaOO 1 nn a — a íc: M pl A IJ Vrafmagns eldavélar MCvLAIV 1 Vanaverð $120.00 fyrir rafmagns eldavélar Vanaverð $129.00 fyrir Einil Johnson A. Thomas SERVICE ELECTRIC Phone B 1507 524 Sargent Ave. Heimills PH.A7286 STÓRMERKUR ÁRANGUR af að nota ^ Indiana Meðalið Fræga MUS—KEE—KEE Fyrirtak við lungna, háls og nia«asjúk<lömuni, elnn- ig gyUiniæC. $1.00 flask- an hjá öllum lyfsölnm. Skrlfið f dag eftir bók tll The Macdonald Medicine Co. of Canada, Ltd. 310 Notro Notre Dame Ave., Wpg. BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi. gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðnr, sem þér þurf- ið »u iáta binda. Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsækið ávalt Duhois L.imited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrav* St. Sími A3763 Winn peg Auglýsið í Lögbergi Eimskipa Farseðlar Slmi: A4153 lsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næ»t við Lycaum hásið 290 Portage Ave. Winnipeg. Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. Phóne BI900 A. BKRGMAN, Prop. FBEB 8ERVICE ON RUNWAY .CUP AN DIFFEBENTIAL GBIABE CANADIAN PACIFICISTEAMSHIPS Vér getum ílutt fjölskyldu yðar og vini frá ^ Evrópu til Canada á stuttum tíma og fyrir lágt verð. Hin 15 stórskip vor sigla með fárra daga millibili frá Liverpool og Glasgow til Can- ada. Umboðsmenn vorir mæta íslenzkum far- þegjum í Leith ogfylgja þeim til Glasgöw, þar sem fullnaðar ráðstafanir eru gerðar. Leitið upplýsinga hjá næsta umboðsm. Skrifið H.S.Bardal, 894 Sherbrooke St. eða W. C. CASEY, Gen. Agent Canadian Pacific Steamships, 364 Main Street, Winnipeg, Manitoha Veitið athygli þessu plássi nœst TIL SÖLU io herbergja hús að 724 Beverley stræti, mjög þægilegt fyrir “boarding” eSá “rooming”- hús. Herbergi og stofur rúmgott 'hús, herbergi rúmgóö og stofur einnig, stigi upp úr eldhúsi, er margt sporið sparar; skúr að baka til og útiskur sömuleiöis; lóðin er 75 fet og inngirt alla vega; ein lóðin dreg- in úr kaupi, ef vill. Verö mjög lágt og skilmálar góðir. Símanúm- er N-7524. Guðsþjónustur umhverfis Lang- rut'h: í Westibourne-skóla sd. 20. júlí; í Smalley skóla þ. 27; í ísafoldar- bygð á nyrðri skólanum þ. 3- ágúst. *| It Messan byrjar kl. 2 e. h. á öllum stöðunum S. S. C. SIGMAR BR0S. —Room 3— Home Investment Bldg. 468 Main Street, Wpg. Selja hús, lóðir og bújarðir. Útvega lán og eldsábyrgð. Byggja fyrir þá, sem þess óska. Phone: A-4963 HARRY CREAMER Hagkvæmileg aSgertS á úrum, klukkum og gullstássi. Seudið oss i pósti þaö, sem þér þurfiS aS l&ta g-era viS af þessum tegundum. VandaS verk.- Fljót afgreiSsla. Og meSmæli, sé þeirra óskaS. VerS mjög samngjarnt. 499 Notre Dame Ave. Slmi: N-7873 Winnlpe® VICTOR ANDERSON Skósmiður Cor. Arlington og Sargent Komið með skóna yðair til við- gerða snemma í vikunni. Opið á kvöldin. Verlc ábyrgst Lokað á laugardögum þar til eftir sólsetur. Wevel Gafe Ef það er MÁLTÍÐ sem þú þarft sem seður hungraðan maga, þá komdu inn á Wevel Café. Þar fást máltíðir á öllum tímum dags — bæði nógar og góð- ar. Kaffibolla og pönnukökur og als- konar sætindi og vindla. MRS .F. JACOBS Heimilisþvottur Waíh 5C Pundi» Ný aðferð, strauaður þvottur 8c pundið Munið eftir Rumford n 1 Eg undirritaður kenni píanóspil, hljómfræði (Harmony and Theory of Music). Tek á móti nemendum frá kl. 10—12 f.m. og 4—6 e.h. — Kenslustofa aÖ 646 Toronto St. Ragnar H. Ragnar. Ghristian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfeera og hressa upp á gömlu húsgöamin og láta pau iita ut eins og þ«*u væru gersam- lega ný. Eg er eini Islendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandað* vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. FJR.7487 gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 A. G. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir mavaa. Tekur að sér að ávaxta sp&rifé fólks. Selur eldábyrgðir og Mf- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrtr- spurnum svarað samstundie. Skrifstofuaími A4268 Hússími Arni Eggertson 1101 McArthur Bldg., Wianipeg Telephone A3637 Telegraph Address: “EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiiftavinum öll nýtízku þæg- indi. Skemtileg herbergl tíl leigu fyrir lengri eða skemrt fcíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina bótelið ( borginni, sem íslendingar stjórna. v Th. Bjarnason, Mrs. Swainson, að 627 Sargest Avenue, W.peg, hefir ával fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtfzku kvanböttum, Hún er eina f»l. konan sem alfka verzlun rekur f Winnipg. Islendingar, látið Mra. Swain- aon njóta viðakifta yðar I

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.