Lögberg - 14.08.1924, Blaðsíða 6

Lögberg - 14.08.1924, Blaðsíða 6
Bls. 6 LÖGBERG, 1* IMTUDAGINN, 14. ÁGÚIST. 1924. Hættulegir tímar. Eftir Winston Churchill. VIII. KAPITULI. Bellegarde. I Ungfrú Virginía Carvel kom niður dyratröpp- urnar í reiðbúningi. Ned, sem hafði Ibeðið á götunni fyrir framan húsið með hestana, rétti út hendina með mestu auðmýkt, meðan hin unga Ihúsmóðir hans snaraði sér upp í sððulinn á Tófu. Húu reið á undan upp götuna og lét þjónin koma á eftir á svarta Cal- houn, og nágrannarnir dáðust að henni. Þeir opnuðu gluggana og veifuðu til hennar með vasaklútum; en Virginía heit saman vörunuim og horfði heint fram undan sér. Hún var á leiðinni til þess að finna Russels stúlkurnar, sem dvöldu nú á Ibúgarði föður síns við Bellefontaine veginn, og ferðin var einkum til þess gerð, að hún gæti látið í ljósi við þær, öbeit sína á vissum Yankee uppskafningi. Hún hafði sagt önnu Brismade og Eugenie Rénualt meiningu sína um hann daginn áður. Þetta voru síðustu sumardagarnir, timinn, er náttúran klæðist í gull og purpura. Fyrstu frost- næturnar voru liðnar. Býflugurnar flugu aftur suð- andi undir þakbrúnunum og undruðust yfir il'minum sem var í loftinu. Systurnar báðar, Lóa og Emilía Rusisel sátu við sauma sín?Tí hreiðu dyrunum, sem stóðu opnar, 'þegar Virginía fór af baki við hesta- eteininn. “Ó, hvað eg er fegin að sjá þig, Jinny!” hróp- aði Lóa Russell. “Hér er Elísa Saint Simon frá New Orleans. Þú verður að vera hér í allan dag og í nótt.“ “Eg get iþað ekki, Lóa,” sagði Virginía og tók ihálf óþolinmóðlega við blíðuatlotunum frá ungfrú Ruissell. Henni þótti miður, að finna þarna ókunn- ugan gest. ‘Eg kom hara till þess að láta ykkur vita að eg ætla að Ihalda afmælisveislu eftir fáeinar vik- ur. Þið megið ekki láta þið hregðast að koma og að koma með gestinn með ykkur.” Virginía tók beislistaumana úr höndunum á Ned, og það kom ólundarsvipur á andlitið á ungfrú Russell. “Þú ætlar þó> ekki að fara?” sagði hún. “Jú, eg ætla til Bellegarde og þar ætla eg að verða við miðdegisverð,” svaraði Virginía. fEn klukkan er eikki nema tíu. Og heyrðu Jinny.’ MJá” “Það er ungur maður nýkominn til ibæjarins, og það er isagt, að hann sé bara mjög myndarlegur — ekki beinlínis fríður en eitthvað '■vo einbeittur á svip — þú skilur.” “Hann er andstyggilegur!” hrópaði Virginla. “Hann er Yankee.” “Hvernig veiztu það?” spurðu systurnar báðar í einu. ‘1Og hann er meisti ruddi,” sagði Virginía. “En hvernig veilstu það, Jinny?” “Hann er uppskafningur.” “Nú, en það er sagt að hann sé af ágætri ætt í Boston.“ ‘ÍÞar eru engar góðar ættir,” svaraði Virginía með áherslu um leið og ihún tók sundur Ibeislistaum- ana. “Hann ihefir sannað það. Hver hefir nokkurn tíma Iheyrt getið um góða Yankee-ætt?’ “En ihvað ihefir ihann gert á hluta þinn?” spurði Lóa, sem var vanalega fljót að sjá ihvar fiskur lægi undir steini. Virginía leit snöggvast á gestinn. Gremja henn- ar var of mikil til þess að hún gæti byrgt ihana inni. Munið þið eftir henni Hester, sem herra Ben- bow <áfti, stúlkur? það var hún, sem mig langaði áltaf'svo mikið að eiga. Hún var seld á uppboði í gær. Pabbi og eg gengum framhjá með Clarence rétt þegar átti að fara að bjóða hana upp. Við gengum yfirum strætið að dómlhúsinu til þesis að sjá hvað um væri að vera. Og þá stóð þessi myndarlegi Yankee ykkar þar fyrir utan mannjöldann. Eg er alveg viss um, að hann ,sá mig rétt eins vel og eg'sé þig núna, Lóa Russell.” “Nú var það furða þó hann sæi þig?’ sagði Lóa ísmeygilega. Virginía lét sem ihún heyrði þetta ekíki. Hann heyrði mig biðja palbba um að kaupa hana, hann heyrði Clarence segja, að hann skyldi bjóða í hana fyrir mig. Eg er vi&s um að hann heyrði það. Og samt fer hann og býður (á móti Clarence og kaup- ir hana sjálfur. Heldur þú að nokkur heiðarlegur maður hefði gert það?” “Hann keypti hana isjálfur.” hrópaði ungfrú Russell alveg forviða. “Eg ihélt að allir í Boston væru á móti þrælahaldi.” , ( “Svo gaf hann henni frelsí,” sagði ungftú Car- vel með fyrirlitningu. “Wihipple dómari gekki í á- byrgð fyrir hana í dag.” “Nei, en hvað mig langar til að sjá hann!” sagði ungfrú Russell. ‘tBjóddu honum í afmælisveisluna þína, Virginía.” “Læturðu þér detta í hug að eg vilji hafa hann í mínum húsum?” Ungfrú %u'ssell, sem líka þorði að segja mein- ingu sina, mælti: “Eg get ekki séð hvað er á móti því. Þú býður Whipple dómara til miðdegisverðar á hverjum sunnudegi, og hann er á móti þrælahaldi.” Virginía setti á sig þykkjusvip. "Whipple dómari hefir aldrei móðgað mig,” sagði hún hátíðlega. Ungfrú Rusisell gat ekkj varist hlátri. Virginía steig á bak og þeysti burt, þrátt fyrir bænir vin- stúlku sinnar um fyrirgefningu. Þær sáu til hennar þar sem hún beygði norður eftir Bellefontaine veg- inum. Eftir nokkra Istund huldi skógurinn ána sem Iá glampandi eins og silfurband fyrir neðan, sjónum hennar. Virginía stýrði Tófu inn á milli tveggja stöpla, sem sýndu hvar leiðin lá heim að hermili frænku hennar. Eftír hálfrar mílu reið gegnum svalan skóginn, þar sem svört moldin þeyttist í kögglum úr hófunum á Tófu, var 'hún komin heim að húsi Colfax fjölskyldunnar, Bellegarde, sem stóð fyrir ofan lága aflíðandi brekku. Bak við ihúsið var aldingarður, þar 'sem iblá vínber iþornuðu á vínvið- iHann gekk á eftir henni alveg forviða. Hún gekk gegnum garðV'nn, meðfram girðingunni, og kjom loks að sumailhúsi, sem stóð á ofurlítiili hæð í skóg- aibrúninni. Þar isettist hún þegjandi niður á Ibekk. Hann settist niður á annan bekk á móti henni og teygði ólundarlega fram fæturnar.” “Eg er orðinn þreyttur á því að reyna að þókn- ast þér,” sagði hann. “Eg .hefi verið heimskingi. Þér stendur alveg á sama um mig. Það var alt ágætt meðan eg var yngri og þegar þú hafðir engan annan til þess að ríða út með þér eða stökkva ofan af hlöðuþakinu þér til skemtunar, ungfrú góð. En nú er annað uppi á teningnum síðan Tom Ohatherwood og Jack Brinsmade og Russells strákarnir fóru að elta þig. Eg heldi að það sé best að eg fari til Kans- as. Það er hægt að skjóta Yankees í Kansas.” Hann sá hana ekki brosa, því hann sat og ihorfði niður á tærnar á sér. “Max,” sagði hún alt í einu, Iþví tekurðu þér ekki eitthvað fyrir hendur? Því vinnurðu ekki?” sjálfum þér áður en þú getur vonast eftir að stjórna öðrum.” ‘lEn það er útgert um það,” sagði ihann, “og hefir verið síðan við lékum ökkur saman fyrir mörgum árum!” “Það skal enginn gera út um þær sakir fyrir mig,” svaraði Virginía viðstöðulaust. “Og mér þætti ekki ólíklegt, að þú vildir geta þakkað þér sjálfum það að einhverju leyti.” “Jinny!” Hún vék sér aftur undan Ihonum með því að Ihlaupa út úr sumarhúsinu. Hindin frísaði af ótta og ihvarf inn í skóginn. Virginía veifaði til hans hend- inni og ihljóp heim að ihúsin'u. Þegar hún var rétt komin að dyrunum, rakst hún á frænku sína. Frú Oolfax var fögur kona. Hún ihafði verið fögur, þegar Addison Colfax giftist henni nítján ára gamalli í Kentucky og hún var enn fögur, þótt hún væri orðin fjörutíu og þriggja ára gömul. Ef til vill á einhver bágt með að trúa þessari staðhæfingu og vill fá sannanir fyrir því, að það sé ekki farið hér eftir sögusögn einhvers gamals elskhuga hennar, sem lifir á endurminningum um liðna daga. Það eru til einar tuttugu gamlar ljósmyndir af frú Oolfax; og hvað sem máluðum andlits'myndum líður, þá er það víst að þessar gömlu ljósmyndir eru ekki fallegri en fyrirmyndir þeirra. Allir vissu að hún var fögur, og allir vissu að ihún var dóttir ráðs- mannsins hjá gamla Colfax dómara. Addison Colfax hefði ekki strokið burt með hana, ef hún hefði ekki verið falleg; það eitt er alveg víst. Hann dó ög skildi hana eftir auðuga ekkju, þegar hún var tuttugu og fim'm ára. Hún gerðist þá húsfreyja á búgarði, scm hann hafði keypt við Bellefontaine veginn skamt frá 'St. Louis. Þegar frú Colfax var ekkl að skemat sér á baðstöðunum 1 Virginíu, var venju- lega glatt á ihjalla í Bellegarde. argreinunum, Og þar fyrir aftan voru stórir, gul- bleikir akrar ,sem höfðu verið slegnir. Silfurgrár reykur úr gufubát á ánni ihékk í svejgum í loftinu. Ungur svertingi var að þvo gólfið í Ibreiðu veggsvöl- unum, en bann hætti og rétti sig upp, er Ihann sá ptúlkuna koma ríðandi. “Hvar er húsmóðir þín, Sambo?” “Sem eg er lifandi maður, ungfrú Jinny, þá var hún hér fyrir dálítilli stundu.” “Farðu og sæktu hana, húðailetinginn þinn!” sagði Ned reiður. “Ertu ekki betur uppalinn en það að þú Stendur hér gapandi,” Sambó ætlaði að fara að h'lýða skipuninni, er Virginía kallaði á hann aftur. “Hvar er Clarence?” “Ungi herrann? Eg skal sækja hann, ungfrú Jinny. Hann var rétt að koma Iheim frá því að skoða brokkhestinn sem hann ætlaði að ríða í kappreið- unum næstu viku. Ned, sem var búinn að Ibinda Calhoun og hélt í ibeizlið hjá húsmóður minni, lét fyrirlitningu sína ótvíræðlega í ljós. Hann hafði verið veðreiðamaður fyrir Carvel ofursta á yngri árum sínum. “Og svei!” sagði hann.” Eg var að vona að eg yrði dauður, Jinny, áður en að herramaður ætti brokkhest. Það hæfa engir hestar nema stökkhestar iherramönnum.” “Ned,” sagði Virginía, “eftir tvær vikur verð eg átján ára, og þann dag verður þú að gera svo vel og byrja að kalla mig ungfrú Jinny.” Ned Ihorfði á hana eins og ihann vissi ekki hvað- an á sig stóð veðrið. “Hefi eg ekki altaf litið eftir þér, Jinny? Var eg ekki vanur að koma upp og Ihugga þig, þegar að mamma þín réði ekkert við þig? Hefi eg ek&i mat- reitt fyrir þig og fylgt iþér alstaðar síðan eg hætti að vinna verðlaun fyrir pabba þinn í kappreiðun- um? Er eg ekki einn af fjölskyldunni? Og samtbiður þú mig að kalla þig ungfrú Jinny?” “Þú hefir haft nógu mikið sjálfræði,” svaraði hún. “Viku eftir daginn á morgun áttu að byrja að kalla mig ungfrú Jinny.” “Eg skal segja þér nokkuð,” sagði ihann gletnis- lega og lagði áherslu á orðin, “eg skal kalla þig ungfrú Jinny, ef þú kallar mig herra Johnson, herra Johnson — mundu nú það — herra Joíhnson.” “Eg skal muna það,” sagði hún. “Ned, viltu verða frjáls?” spurði hún skyndilega. S Svertinginn ihrökk við. “Hversvegna spyrðu mig að því, Jinny?” “Hester, sem var hjá Benbow er frjáls.” “Hver gaf henni frelsi?” Virginía roðnaði. “Andstyggilegur Yankee upp- skafningur, sem er kominn hingað til þess að blanda sér inn í það, sem hann varðar ekkert um. Eg vildi ná í Hester, Ned. Og þú skyldir hafa feng- ið hana fyrir konu, ef þú Ihefðir hagað þér sæmilega. Ned hló vandræðalega. “Eg held að eg sé of gamall handa Hester,” sagði hann, og ibætti svo við með dirfsku, isem var sprottin af kunnugleika: “Það er engin ástæða til þess að eg geti ekki gifst Ihenni nú.” Virginía istökk skyndilega niður úr söðlinum án hjálpar hans. “Þetta er nóg, Ned,” isagði hún og gekk heim að húsinu. “Jinny, ungfrú Jinny!” kallaði hann á eftir henni í auðmjúkum róm. “Hvað?” “Eg Ihefi séð þennan unga herra, ungfrú Jinny, og svei mér ef hann er nokkra minstu vitund líkur Yankee —” “’1Ned,” sagði Virginía í iströngum róm, “langar þig til þess að fara aftur að fást við matreiðslu?” Hann gugnaði. “Nei, í guðanna bænum, það vil eg ekki. Eg meinti ekkert með því sem eg sagði.” Hún snéri sér við, gretti sig og beit á vörina. Þegar ihún kom fyrir hornið á veggsvölunirm rakst hún á frænda sinn, sem líka var í reiðfatnaði og með spora á fótunum. Hann rétti fram hendurnar og ætlaði að grípa ihana, en hún vék sér undan. “Hvað — hvað gengur að þér, Jinny? hrópaði hann. “Ekkert Max”. Hún nefndi ihann oft þessu nafni því miðnafn hans var Maxwell. “En þú hefir engan rétt til þes's að gera þetta.” “Gera hvað?” sagði Clarence og gretti sig. ^1Þú veizt hvað eg á við,” sagði Virginía. “Hvar er Lillian frænka?” “Og því befi eg ekki rétt til þess?” spurði hann og iskeytti ekkert spurningu hennar. “Af Iþví þú ihefir það ekki nema eg vilji það og eg vil það ekki.” “Ertu enn reið við mig? Það var eldki mér að kenna. Comyn frændi dreif mig burt. Þú hefðir fengið stúlkuna, Jinny, þó að hún hefði kostað mig aleigu ’mína.” “Þú hefir drukkið í dag, Max,’ sagði Virginía. “Bara eitt glas eða svo af wthiskeyblðndu. Eg reið yfir að kappreiðarsvæðinu til þess að sjá nýja brokkhestinn. Eg kalla hann "ísfuglinn,” Jinny ” hélt .hann áfram fullur af áhuga. “Og hann er alveg viss með að vinna í kappreiðinni.” Hún settist niður á trðppurnar, sem láu upp á veggsvalirnar, krösslagði hnén og studdí hönd undir kinn. Loftið var þrungið af ilm af vínberjum og ihausbblómum í garðinum, og blá móða hékk yfir bö&kum Illinois árinnar. “Þú lofaðir mér því Max, að drekka ekki svon* mikið.’ “Og eg hefi ekki drukkið-mikið, Jinny, sem eg er lifandi maður,” svaraði hann. “En eg hitti gamla Sparks í veitingahúsinu, og hann fór að tala um hesta, og eg gat ekki komist undan honum.” “Og þú varst ekki nógu mikill maður til þess að neita,” isagði hún með fyrirlitningu. “Æ, Jinny úr því að maður er iheldri maður, þá verður maður að sýnalþað. Eg er enginn Yankee. Virginía svaraði þessu engu fyrst, svo sagði hún án þess að hreyfa sig: “Það væri ef til vill eitthvað í þig varið, ef þú værir Yankee.” “Virginía!” flfíún svaraði engu, Iheldur sat og starði í áttina til árinnar. Hann fór að ganga hratt fram og aftur irm veggsvalirnar. "Eg skal segja þér nokkuð, Jinny,” sagði hann og nam staðar hjá ihenni, “það er sumt, isem þér leyf- ist ekki að isegja við mig, jafnvel ekki í gamni.” Virginía stóð upp, veifaði svipunni og gekk nið- ur tröppurnar. Láttu ekki eins og kjáni, Max. Colfax gerði hringsveifju með hendinni. “Hér eru tólf hundruð ekrur til að líta eftir og fáeinir Niggarar. Það er nóg fyrir mann í minni stöðu.” “Ja, svei!” hrópaði frænka hans. Lillian frænka fæst ekki við búskap til þess að hafa nokkuð upp úr honum. Ef hún gerði það, þá yrðir þú að hætta býsna fljótt að eyða eins og þú gerir.” “Eg lít yfir allar skýrslurnar hjá Pompey. Eg vinn rétt einls mikið og forfeður mínir,” svaraði Clarence reiður. “Við hvað áttu?” spurði frændi hennar. “Við höfum verið höfðingjar of legni.” Pilturinn rétti úr sér og istóð upp. Dramb og einþykni margra kynslóða stóðu i andliti hans, sem var einkar frítt. Og andlitið bar vott um fleira. Drættirnir kringum munninn, sýndu nautna til- hneigingu. “Hvað hefir líf þitt verið fram að þessu?” hélt hún áfram og bar ört á. “Ekkert nema hanaöt og hestar, kappreiðar, billjardleikir og letilíf í Virg- inía Springs og áflog við aðra stráka. Hvað kantu? Þú vildir ekki fara í skóla; þú vildir ekki le'sa lög. Þú ert ekki sendilbréfsfær; þú veist ekkert í sögu landsins. Hvað geturðu gert?” “Eg kann að ríða og berjast,” sagði hann. “Eg get farið á morgun til New Oleans og komist í leið- angur Walkers til Nicaragua. Við verðum að berj- alst við Norðanmenn og isigra þá, annars taka þeir Kansas frá okkur áður en við vitum af.” Augu Virginíu leiftruðu. ‘IManstu eftir því Jinny,” Ihrópaði hann, “þegar þelssir hollensku dónar voru að stríða þér og önnu á veginum einu sinni fyrir löngu, og Bert Russell og Jack og eg komum þar að? Við Ibörðum þá Jinny. Og annað augað á mér var stokkbólgið og þú varst að þvo það hér úr kölcfu vatni; og svo var einn ihnappur Islitinn af mér, og þú taldir þá sem eftir voru.” Hún hló, gekk yfir til hans og settist niður hjá honum og málrómur hennar breyttist. “Geturðu ekki s&cilið það, Max? Ef þú bara vildir taka iþér eitthvað fyrir hendur. Það er þessvegna að •Norðanmenn vinna sigur á okkur. Ef þú færir og lærðir að sjóða saman járn, eða að byggja brýr eða járnbrautir. Eða ef þú vildir læra verslun — færir og byrjaðir að vinna í búðinni hjá pabba.” “Þú kærir þig ekkert um mig eins og eg er.” “Jinny.’ hrópaði frænka hennar, “en hvað þú gerðir mig hrædda. Hvað er um að vera?” “Ekkert”, sagði Virginía. “Hún neitaði að kyssa mig,” sagði Clarence í hálfgerðu gamni en þó með nokkurri gremju. Frú Colfax hló hreimfagran hlátur. Hún tók •með hvítu höndunum um kinnarnar á frænku sinnl, kysti hana og horfði framan í hana þangað til Virginía roðnaði. “Það veit sá, sem alt veit, Jinny, að þú ert falleg,’ sagði hún. “Eg hefi ekfici veitt því verulega eftirtekt fyr. En þú verður að gá að hörundinu. Þú ert ákaflega sólbrend og þú lætur hárið blása um alt andlitið á þér. Það er mesti skrælingjaháttur af þér að hafa ekki grímu þegar þú ert í útreiðar- ferðum. Pabbi þinn lítur ekiki eftir þér eins og hann ætti að gera. Eg skyldi bjóða þér að bíða eftir dans- inum í kvöld ef skinnið á þér væri hvítt en ekki rautt. Þú ert nógu gömul til að hafa vit á þessu, Virginía. Herra Vane ætlaði að koma akandi hingað til miðdagsverðar. Hefir þú séð til hans, Clarence?” “Nei, mamrna.” vHann er svo iskrítinn og hann ficemur vanalega með sætindi. Það er eg vias um að eg drepst úr leiðindum fyrir kvöldverðartíma.” Hún settist með regingssvip við end'ann á borðinu og þjónninn tók lokið af súpuskál úr silfri, sem stóð fyrir framan hana. ‘iGetur þú ekki sagt eitthvað skemtilegt, Jinny? Á eg að þurfa að hlusta á Clarence tala um hesta annan klukkutfma til? Viltu súpu? Segðu mér eittvert slúður.” “Hversvegna hlustarðu á þetta hrossatal í Clarence? Því læturðu hann ekki fara að vinna?” “Hamingja^i hjálpi okkur!” sagði frú Colfax hlæjandi. “Hvað ætli að hann gæti gert?” “Það er nú einmitt það sem að er,“ sagði Virg- inía. Hann hefir ekficert alvarlegt áform.” Clarence var ólundarlegur á svip; og móðir hans tók ihans málistað, eins og hún var vön. “Hvernig getuir þér dottið þetta í hug, Jinny. Hann þarf að líta eftir búinu hér, sem er verk, sem hæfir manni af góðum ættum. Það er það sem þeir gera í Virginíu.” “Já”, sagði Virginía með fyrirlitningu, “hér í Suðurríkjunum eru allir höfðingjar. Hvað vitum við um verzlun og það að nota auðsuppsprettur lands- 4ins? Ekki noilckurn skapaðan hlut.” “Eg fæ höfuðverk af að ihlusta á þig, góða mín,” sagði frænka Ihennar. “Hvar færðu þessar hug- myndir. -o- RJOMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL The Manitoba Co-operative Dairies LIMITED “Eg vislsi að þú myndir misskilja mig,” isvaraði hún með ákefð. “Það er einmitt vegna þess að mér þykir vænt um þig, að eg vil að þú verðir mikill- maður. Þú hugsar of mikið um iskemtanir, Max, of mikið um hesta. Þú ant Suðurríkjunum, en þú hugs- ar of lítið um það, hvernig eigi að ibjarga iþeim. Ef það skyldi verða af stríði, þá þurfum við menn eins og Rðbert Lee, sem hér var. Hann var maðurj sem gat látið öll öfl jarðar vinna fyrir sig.” Clarence þagði nokkra stund og var Ólundarleg- ur. “Eg hefi ávalt ætlað mér að taka þátt í stjórn- málum einis og faðir minn gerði,’ sagði ihann að lokum. “Þá —” byrjaði Virginía, en hætti við. “Þá, Ihvað?” sagði hann. “Þá — verður þú að lesa lög.” “Hann leit á hana rannsóknaraugum. Hún horfði á hann á móti og pressaði varirnar fast saman. Svo hló Ihann. “Þú fyrirgefur víst aldrei þpssum Norðanmanni, Brice, Virginía.” “Egskal aldrei fyrirgefa neinum Norðanmanni, ? svaraði hún fljótt. “iEn við erum ekki að tala um hann. Eg er að hugsa um Suðurríkin og þig.” Hann 'laut fast niður að henni, en hún færðist undan og fór yfir á hinn bekkýin. “Hversvegna ekki?” sagði hann. "Þú verður fyrst að sýna að þú sért maður.” Hann mundi eftir þessu langa lengi. Þarna var víngarðurinn og ibleikir, slegnir akrarnir; áin rann framhjá með þungu, hægu afli, og gufubáturinn blés hægt og seint. Hind kom hlaupandi út úr skóginum og nam staðar með uppreist ihöfuð ekki meira en svo seim tuttugu fet frá þeim. “Og þá ætlar þú að giftast mér, Jinny,’ sagði hann loksins. “Maður verður að sjá hvört þú getur stjórnar “Já, það er nú einmitt það sem að er,” sagði Virginía.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.