Lögberg - 28.08.1924, Qupperneq 1
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
AthugiÖ nýja staðinn.
KENNEDr SL JG. 317 Portage Ave. Mót Eaton
35. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 28. AGÚST 1924
NÚMER 35
Caoada.
•Rt. Hon. W. L. MacKenzie King,
stjórnarforðmaður Canada, flutti
nýlega ræðu fyrir fjölmenni miklu
í kjördæmi sínu, North York.
Lýsti hann þar maðal annars yfir
því, að almennar kosningar til
samlbandslþings, færu ekki fram á
komandi Ihausti. Þjóðin virtist að
vera ánægð með gj'örði stjórnar-
innar yfirleitt, eins og glegst
mætti ráða af því, að hvergi kæmi
fram kröfur um nýjar kosningar.
Mr. King hefir flutt ræður á fleir!
stöðum í Ontario. Ætlar hann sér
einnig að ferðast um Vesturlanrt-
ið í haust og skýra þar frá athöfn.
um istjórnarinnar í hinum ýmsu
vélferðarmálum lands og þjóðar.
Hon. James Murdodk, verka-
málaráðgjafi samlbandsstjórnar-
innar ihefir neitað að viðurkenna
þann félagsskap verkamanna, er
One Big Union. nefnist.
iNýlátinn er í Ottawa, Rohert
•Grant Affleck fyrrum lögmaður i
Winnipeg.
Hinn 21. iþ. m. voru útnefndir
til þingmenksu í Nelson kjördæm-
inu B. C., þeir John Oliver for-
sætisráðgjafi og Harry Houston,
framlbjóðandi hins svo nefnda
horgaraflokks.
IHilda Reynolds, þjónustustúlka
á gistíhúsi einu í Halifax^ N. S.,
hefir játað fyrir rétti að hafa mýrt
Ibarn sitt nýlega fætt.
W. W. Ballantyne, bóndi að
Downie í Perth héraðinu í Ontario
hefir fengið fimtíu og fjóra mæla
hveitis til jafnaðar af ekrunni. Er
það sögð að vera mesta uppskera,
sem þekst hefir í því ibygðarlagi.
Hon. Charles, Dunning, stjórn-
arformaður í Saskatchewan, er
sagður að hafa mælt með því við
samband'sstjórnina að í forseta-
sæti járníbrautarráðsins^ verði
skipaður maður úr Vesturlandinu.
Telja Montreail iblöðin tvo Vestan.
menn einkum líklega, sem' sé þá
íháyfirdómarana, Turgeon frá
Saskatchewan og Mathens frá
Manitoba. Meiri líkur munu þó til
þess^ að einhverjum Strandfylkja.
húa hlotnist heiðurinn. Hinn ný-
látni forseti, Mr. Carvell, var sem
kunnugt er borinn og barnfæddur
í New Brunswick og mun það fylki
vafalaust leggja alt kapp á að fá
mann þaðan skipaðan í sýslan
þessa.
IBlaðið Toronto Globe, þykist
hafa fyrir því góðar Iheimildir, að
þeir Hon. Jacques Bureau, toll-
málaráðgjafi og Hon. Dr. Beland
heiltorigðismálaráðgjafi muni inn'
an skams segja af sér og hljóta út.
nefningu til efri málstofunnar.
Ennfremur fullyrðir sama blað,
að Hon. A. B. Copp, ríkisritari
m'uni hljóta sæti í yfirrétti New
Brunswick, fylkis í stað, H. A.
McKeown, þess er hafði með toönd-
um rannsóknina í Home banka-
málinu, en sem sagt er að skipað-
ur muni verða þá og þegar dóms.
forseti í ihæstarétti Canada.
Fregnir frá Lundúnum 21. þ. m.,
láta þess getið að samningar hafi
tekist milli Hon. J. A. Rofbb, inn-
tflutdiþ&^mlfllaráðíijafla MacKen-i
zie King stjórnarinnar og ráðu-
neytisins Brezka, um að flytja
hingað til llands 3000 fjölskyldur
frá Bretlandi og koma þeim fyrir
á toýlum f Vesturlandínu. Gert eí
ráð fyrir, að innfuítningar þessir
muni hefjast á öndverðu næsta
vori.
Hon. J. E. Caron, landbúnaðar.
ráðgjafi fylkisstjórnarinnar í
Quebec neitaði í toaust sem leið
að greiða tekjUskatt til sambands-
stjórnarinnar. Kvaðst hann me8
engu móti geta fallist á að rétt-
mætt væri að krefjast slíkra út-
gjalda af ráðgjöfum krúnunnar.
Áfrýjaði Ihann málinu til hæsta
réttar Canada og tapaði því þar.
Ekki lét hann sér það lynda held-
ur lagði málið fyrir toæstarétt
Breta, er staðfesti úrskurð hins
canadiska dómstóls. Er því ekki
um annað að gera fyrir ráðgjaf-
ann en greiða skattinn refja
laust, eða verða sóttur að lögum
ella.
Tvö börn þeirra hjóna, Mr. og
Mrs. Manuel McGill, að 475 Hart-
ford Avenue í West Kildonan,
brunnu til dauðs í hlöðu, hinn 20.
þ. m.. Var annað bamið fimm árfg
gamalt, en hitt á fjórða árinu.
Gustav Adolph Blissner, sá er
eftirlit átti að hafa með föngum,
er næturvinnu hafa stundað í
kringum þinghústoygginguna í
Regina, Sask. hefir verið dæmdur
í þrjátíu daga fangelsi, fyrir að
aka slompaður í bifreið.
Yfir sjö mánaða tímatoilið, sem
endaði hinn 31. júlí síðastliðinn,
tók fylkisstjórnin í Manitoba inn
$23,026 í sektum, fyrir brot á vin-
bannslögum fylkisins, utan Win.
nipeg borgar. 1 hundrað
fjörutíu og einu tilfelli voru
hlutaðeigendur fundnir sekir og
dæmdir til fjárútláta. Fjórir rnenn
voru dæmdir í fésekt og fangelsi.
Nýlátinn er að iSacramento í
Californíaríkínu, Joseph Makar-
sky, fyrrum búsettur að 796 Minto
stræti hér í borginni, tengdafaðir
Hon. E. J. McMurray'is ráðgjafa
samlbandsstjórnarinnar og þing-
manns fyrir Norður-Winnipeg.
Hann var 67 ára að aldri, fæddur
í Warsaw á Póllandi, en fluttist
hingað til lands fyrir rúmum
þrljátíu árum. Mr. Makarsky tók
mikinn þátt í stjórnmálum og var
al'la jafna eindreginn stuðnings.
maður frjálslynda fllokksins.
Félagsskapur sá, er nefnist,
On-To-The-Bay Association, heflr
nýlega skorað á Vesturfylkin að
taka að sér að fullgera Hudsons.
flóatorautina og annast um starf-
rækslu hennar.
Maður einn Louis Gagnon að
| natfni, ’búsettur að Fleming, Sask.,
I hefir gert tilkall til fjórtán miljón
' dala, en Giltoert Gagnon, að San
| Bernardino í California ríkinu lét
eftfr sig. Tjáist hann hafa skjala
sannanir fyrir því, að toinn látnir
maður toafi verið altoróðir sinn.
IHon. Oharles Stewart, innan-
ríkisráðgjafi kom til toorgarinnar
um miðja vikuna, sem leið, úr för
sinni um Vesturlandið. Var toann
að kynna sér með eigin augum
ásigkoumlag og hirðingu hinna
ýmsu skemtigarða og leikvalla,
sem samibandsstjórnin á og hefir
umsjón með í Vestur-Canada.
Kvað 'hann aðsókn að þeim hafa
verið drjúgum meiri í sumar en
nokkru sinni áður. Meðal annars
Ihefðu fimm þúsund toílar kom-
ið til Banff í ár.
Látinn er nýlega í Vancouver,
B. C., John Barnsley, forstjóri
Union eimskipafélagsins, hinn
mætasti maður að sögn.
Beaverbrook lávarður, auðugur
dagblaðaeigandi, sem dvalið toefir
á Eng*landi allmörg undangengln
ár, er sagður að ætla sér að flytja
hingað til lands að fullu og öllu.
Hann var fæddur á bóndabýll
skamt frá Toronto.
Fregnir frá Pas, ,Man., ihinn 19.
þ. m. láta þess getið að allmargir
þeirra manna, er við Hudson^
flóabrautina hafa unnið í sumar
þar norður frá, hafi hætt starfi
sökum ills og ónógs viðurværis.
J. A. Banfield, eigandi Ban.
field! húsigagnaverzlunarinnar
góðkunnu hér í Iborginni, hefir á
fundi í Ottawa, verið endurkoslnn
forseti félagsskapar smásölu-
kaupmanna í Canada.
J. A. McPhail frá Regina, Sask.
hefir verið kosinn forseti Ihveiti-
sölusamtakanna i Sléttufylkjunum
þrem. Til varaforseta var kjör-
inn H. W. Wood, en skrifara sýsl.
anina tolaut Oolin H- Burnell, fyrr
um flonseti ,hinna saméinuðu
toændafélaga í Manitoba.
Sðastliðinn laugardag, fór fram
aukakosning í Nelson kjördæminu
í Britislh Columlbia. Urðu úrslitln
þau, að Hon. John Oliver, forsætis
ráðgjafi sigraði með 338 atkvæð.
um umfram gagnsækjanda sinn,
Mr. Houiston. Eru frjálslynda
flokknum þar með trygð Völd
næsta kjörtímalbil. Hefir hann
tuttugu og fimm þingsæti aí fjöru
tíu og átta.
ÞRJÚ KVÆÐI
ÍSLENDIN G AFLJÓT.
Bandaríkin.
Síðasta þing veitti, sem kunn-
ugt er $100,000 í sambandi við
rannsókn olíumálsins alræmda.
Hiökk isú uppihæð ekíki nándar
nærri til og verður stjórnin því að
kretfjast nýrrar fjárveitingar, á
komanda þingi.
Þeir John W. DavilS' forsetaefni
Demokrata og senator La Follette,
sá er toýður sig fram af ihálfu hing
svonenda framsóknarflokks, Ihafa
Ihvor um sig úthúðað Ku-Klux-
Klan félagsskapnum og vilja eng-
in mök við toánn eiga- Coolidge
fotfseti Ihefir enn ekki látið skoðun
sína á atriði þessu opinlbera í Ijós,
en fullyrt er að hann í þessu til
liti' muni hallast á sömu sveif og
•keppinautar hans.
IW. L. Rogers, flotaforingi,
flutti fyrir skömmu ræðu í Will
iamstown, þar sem hann lýsti yfir
þ irri skoðun sinni, að um þær
mundir, er fólkstala Bandaríkj-
anna yrði komin upp í tvö hundr-
uð miljónir, mundi þjóðin verða
tilneydd að fara í stríð og ileggja
undir sig land.
W. H. Evans, aðalleiðtogi Ku-
Klux-Klan félagsskaparns, hefir
lýst yfir því í ræðu, að senator
Robert M. La'Follette, sé einn sá
háskalegasti erki-óvinur, sem
Bandaríkjaþjóðin eigi til í eigu
sinni-
Louis D. Huntoon, nafnkunnur
námafræðingur og fyrrum pró-
fessor við Yale háskólann fullyrð-
ir að innan tveggja ára verðl
Canada ^orðið eitt mesta gullnáma-
land í heimi. Gullframleiðslan sé
þar jafnt og þétt að fara í vöxt, en
fari aftur á móti stöðugt þverr-
andi sunnan línunnar.
Fregnir frá Washington Ihinn 21.
þ. m- láta þess getið að því isé
ærið alment spáð, að verkamanna-
félög Banadríkjanna, muni skiftast
eins og að undanförnu, mestmegii-
is milli gömlu stjórnmálaflokk-
anna, þegar til kosninganna kem-
ur og að Lafollette muni yfirleitt
fá næsta lítið fylgi, annarsstaðar
en frá jafnaðarmönnum. Þeir La-
follette og Wtoeeler, afa ákveðið
að hefja kosningatoardaga sinn á
verkamannadaginn.
Oharles G. Dawes, varaforseta-
efni Repubilcana, telur núverandi
stjórn hafa reynst yfirleitt svo
vel, að Coolidge hljóti að verða
kosinn með yfirgnæfandi meirl
hluta- Bendir hann á meðal ann-
ara afreksverka er flokkurinn hafi
leyst af ihendi frá því er hann tók
við völdum 1920, afvopnunarstefn.
una í Washington og isíðast en ekki
síst istarf og tillögur sérfræðinga-
nefndarinnar, sem hann var sjálf-
ur formaður í, er nú hafa ihlotið
samþykkj Lundúnamótsins og teja
m.á nokkurn vegin víst, að verði
til þess að ráða skaðalbótamálinu
á toendur Þjóðverjum til lykta og
reisa við iðnað og fjáhhag Norð-
urálfuþjóðanna. í innanlands-
málum telur hann stjórnina hafa
hvarvetna sýnt ráðdeild og fyrír.
hyggju.
Fljótið klýfur foM og merkur háar;
Pleygár öMur — dúfur vængjabláar
Bera’ af frumskóg fréttir, æfiþætti,
Fylgja ljósbiik þeirra vængjaslætti.
Mörkin kliðar ótal rómum rödduð,
Rís hún sumri fædd og laufi hödduð,
Mösurviður vestan fljóts, en austan
Veikan grunn á björk, en merginn hraustan
Unz að lauftrén fremstu gátu flotið,
Fljótið hefir stækkað, veg sér brotið;
Fangi þess af foldu heiman tekin
Fundust þau á aðra ströndu rekin.
Kvistir upp þar komu’ af föstum rótum,
Kendust þeir af ætta sinna mótum.
—Mösurblöðum björkin eigi tjaMar,
Bjarkalaufi mösur eigi faddar.
Tæpt á bökkum bjarkir hafa staðið.
Bjart en tæpt er miilli þeirra vaðið.
Norðanstorminn þær Ihafa’ (lengi þolað,
peim befir fljótið eigi burtu skolað;
Hlaðnar snjó og ísing norðuráttar
Enn þær njóta sumarlífs og máttar,
Jafnt í byl og blíðum enn þær standa
Beinar—iþessar dætur norðurlanda.
Yfir fljótið haldast þær í hendur,
Handabandi saman tengja strendur;
Andi blær, þær beggja megin álsins
Birta alt með hljómi sama málsins;
Lit og svip og sömu lögum háðar
Sífelt meðan uppi standa báðar;
Sömu lindum laugast þeirra fætur,
Landi fastar jafnt eru’ þeirra rætur.
Falli önnur, óðar hin mun svigna,
Andblær himinrænn um krónur 'Iygna,
pá um beggja háleik hefir 'lækkað,
Höfðum merkur tveim í einu fækkað;
Björkin fallna hina til sín togar
—Tryldur ihylur undir gín og sogar—
Slitni rætur hinnar, berast báðar
Burt með straumi, sömu lögum háðar.
Bakka sína bjarkir þessar prýði,
Bol þeirra’ enginn telgi’ í nýju smíði,
Enginn særi rót né raski grunni,
Renni að þeim vatn úr lífsins brunni!
Andi þeirra ilmi ioftið blandi,
Áfram renni fljót, en bakkar standi,
Sterkar greinar haldist fast í hendur,
Handabandi sáman tengi strendur!
Eftir G. J. GUTTORMSSON
“í UPPHAFI VAR ORД
pá varð til sál,
er vieittist mál
Oss víða’ um lönd
af aivalds hönd;
pá gafst oss ailt,
og á því valt
Vort æfihjól,
sem glaðasól.
pað mál varð oss
hið æðsta hnoss,
Sem ísinn tært,
sem bálið skært,
Af himni sent
sem hæsta ment
Og helgast rit,
vort dýrsta vit.
Og í því sést
vort eðli bezt,
Vor eigin mynd,
sem niðri’ í lind;
Og þjóðarmál
er þjóðarsál,
Að því er sjá
og heyra má.
Á jörð hvar helzt
oss iheimland telst,
Vort hugarfar
er sÓlskin þar
Sem býr vor þjóð,
svo lengi ljóð
Vors lífs þar skilst,
en eigi dylst.
Vor eigin sál—
það er vort mál;
Vér erum snauð,
án þess, og dauð;
Án ljóss og auðs
og andans brauðs
Vér erum þá
og sálin frá!
pað mál er fyrst
og lengst um list,
í Ijóði alt,
sem slyngt og snjalt
Snýr leyndardóm
í lúðurhljóm
Og lífsins yl
í strengja spil
Og æðst og fyrst
er orðsins list,
Sem ei'lífð ber
í skauti sér;
Hún lýsir heim
og himingeim
Með hverju þar,
sem er og var
Og verður til,
um tímabil,
Án takmarks skín
sem alheims sýn.
Og guð vors heims
og himingeims
Er ihinst og fyrst
sú orðsins list.
INDÍANA HÁTÍÐIN.
Ströndin bleikum barkarkænum
Blikar, litaskrauti vefst,
Uppi’ á bakka, bala grænum
Barkartjalda þyrping hefst,
Elgsskinn þanið milli meiða
Máninn er, sem fagurt skín,
purra kjötsins blakka breiða
Blettur plægður er að sýn.
Eldar braka, blakta, reykja,
Ber að vitum hrævadaun;
Rakkar líkt og logar sleikja
Leifar, nakin beinahraun ;
Hljóða börn í hengivöggum;
Hefja menn sín fálkastél;
Konur eigra undir böggum
Ennisgjörðum festum vel.
Nú skal mikla hátíð halda,
Hlæja likt og vatnaföll.
öllu, sem er til að tjaMa,
Trúðar stíga fram á völl;
pá er eins og versni’ í veðri,
Verði stjóm á öllu röng,
Bumba dimm úr dýraleðri
Dunar hátt við viltan söng.
Margir dansa. Allir aðrir
Iða’ af skógar villisæld;
Upipi’ á höfðum hristast fjaðrir,
Hlæja andlit belgd og skæld ;
Dansins heiðnu háttalyklar
Hita sækja’ í falinn eld!
Hver á sínum hækjum spriklar
Hálfur nakinn undir feld’.
Undir hu'lning fati flettum,
Flæmdum út á lífsins sand,
Vamað þess að vera réttum
Verður þeim að reika’ um land,
Land, sem þeir ei lengur eiga,
Land, sem rændir voru þeir,
Land, sem þeir með leyfi mega
Líta’, en ekki hóti meir.
Hallur steikistaur við loga
Stendur, rekinn gegnum hund;
Er í skrokkinn skeyti’ af boga
Skotið, :þá er matmálsstund.
Fiötum beinum fold er setin;
Flátt að mæla sérhver kann;
Hvítur rakki, öllum etinn,
Á að tákna hvítan mann.
M'sr. Miram Ferguson hefir:
hlotið útnefningu til ríkisstjóra í1
Texas, af hálfu Demokrata flokks-
ins með um áttatíu þúsund at-
kvæða meiritoluta umfram D.
Ro'bertson keppinaut sinn, er
sótti undir merkjum Ku-Klux-
Klan félagskaparins. Maður frú-
arinnar Mr- Ferguson gegndi um
hríð ríkisstjóraembætti, en var
vikið úr því, sökum pólitísks sam-
særis, er andstæðingar hans stofn.
uðu til gegn honum_ Mrs. Fergu-
son hafði ásett sér að leita kosn-
ingar og sanna >ar með að meiri
toluti kjósenda toefði verið og væri
hárviss um sakleysi manns síns.
Kosning er henní alveg vís og
verður hún þá fyrsta Bandaríkja-
konan er tekist toefir á hendur að
gegna ríkisstjóra embætti.
Bretland.
William H. Hichens forseti
stáliðnaðarfélagsins, Cammell
Laird and Company, flutti ræðu í
Soartoorough á Emglandi ihinn 24.
þ. m.( (þar sem hann lýsti >ví yfir
að verkamannakaup á brezku
eyjunum væri .sivo Ihátt, að iðnaði
þjóðarinnar stafaði af því beinn
háski. Ástæðan fyrir því að
Mið-Evrópu þjóðirnar gætu undir
boðið England, væri sú að kaup-
gjald þar væri margfalt lægra-
Viðstaddur (þingmaður verka-
mannafl'okksins, greip fram í fyrir
ræðumanni og spurði hve lengí |
iðnstofnanirnar mundu toalda á- j
fram að borga gróðáhlutdeild eft-j
ir að verkalýðurinn væri dauður1
úr toungri.
De Valera, leiðtoigi lýðveldls-
sinnanna írsku, flutti sína þriðju
ræðu í Dulblin þann 25. þ. m„, eftir
að toann losnaði úr varðtoaldi. Var
honum fagnað forkunnar vel af
stórkostlegum mannfjölda er á
mál ’hans hlýddi- Kvaðst toann
þeirrar skoðunar ,sem fyr að brezk
átorif toefðu staðið og hlytu ávalt
að jstanda þroska ínsku þjóðarinn-
ar í vegi. Ekki tjáðist toann þvl
mótfallinn að írland toefði flelra
en eitt þing, þau gætu jafnvel
verið fjögur, en samband yrðu >au
að toafa á milli sín, því þjóðln
mætti ekki við því að margskiftast
* * *
Ensk kona, Mrs_ Bolton, hefir
fundið upp diskavagn, sem þvær
leirtau sjálfkrafa milli borðstofu
og eldtoúss. Mrs. Bolton er komin
af vísindamanna ættum, náfrænka
Sir Humphey’s Davy, þess er fann
upp öryggislampana, sem notaðir
eru alment í námum.
* * *
ISir William Jones, einn af
brezku fulltrúunum er sætLáttu
á vísindamannafundinum í Tor-
onto^ úthúðar verkamannastjórn-
nn á Englandi fyrir ráðsmensku
hennar, svo að segja í hverju ein-
asta atriði, einkum þó fyrir samn-
inga við Rús'sl., er ihann telur að
vera aumasta kisuþvott- Segir
hann istjórnina láta reka á reið-
ann hvað fjármálin snertir án þess
að toafa nokkur minsta hugmynd
um tovert stefni Kveðst toann
þess fullvís að við næstu kosning.
ar muni íhaldsflokkurinn undir
foryistu Stanley Baldwins komast
til valda með stórkostlegum meiri-
hluta
Látinn er nýlega í Lundúnum,
Sir Alfred Smittoers, fyrrum for-
seti Grand Trunk járnbrautarfé-
lagsins, sjðtíu og fjögra ára að
aldri.
Hvaðanœfa.
Kosningar til norska istóhþings-
ins fara fram í október mánuði
næstkomandi.
Svissneska stjórnin toefir með
tilskipan bannað rúlsisneskum borg
urum að stíga fæti inn fyrir landa.
mæri Svisslands-
Fjörutíu manns toiðu bana af
völdum landskjálfta í Ferghana
toéraðinu á Rússlandi hinn 19. ]>.
m. Rúm þrjú þúsund toúis hrundu
til grunna.
í norðurhluta Kínaveldis hefir
hlotist ægilegt tjón sðkum vatna-
vaxta. Stendur fjöldi fólks þar
uppi án skýlis yfir (höfuðið-
Frá því að Versalasamningarn-
ir voru undirákrifaðir, hafa Þjóð
verjar greitt rúmar sex Itoiljónir
gullmarka í skaðatoætur.
Neðri málstofa franska þings.
ins toefir fallist á skaðabótatil-
lögur Dawes nefndarinnar og veitt
Herriot stjórnarformanni trausts-
yfirlýsingu fyrir framkomu hans
á Lundúnastefnunni síðustu, með
336 aitkvæðum, gegn 264. Er geng-
ið út frá því sem gefnu, að hið
sama verði ofan á í öldungadeild
inni, þótt mótspyrnu nokkurrar
megi vafalaust vænta frá Poin-
care, fyrrum yfirráðgjafa og ef til
vill fleirum.
iStjórnmálahimininn í Mexico,
er sagður að vera svo þungskýj-
aður um þessar mundir, að allra
veði'a geti verið von. Hið nýkosna
forsetaefni, General Plutario
Eliais Calles er staddur austur I
Evrópu, en flokkur |hans heima
fyrir, er svo sjálfum sér sundur-
þykkur, að til vandræða horfir.
Andstæðjngar Mr- Calleis í stjórn.
málum halda iþví fram, að toann
hafi lagt upp í þessa Evrópuför,
sökum ótta við uppreiist
Ríkiskanslari þjóðverja, Marx,
hefir lýst yfir því að næstkom-
andi lauigardag muni stjórn sín
undirskrifa Lundúnaisamninginn,
er hrinda á tillögum sérfræðinga-
nefndarinnar í skaðaibótamálinu 1
framkvæmd. “Vér undirskrifum
fullvísir þess, að með því stígi
Þýskaland fyrsta verulega sporið
í áttina til fjártoagslegrar við-
reisnar frá því að ófriðnum mikla
lauk’’, toætti hann við-
Fregnir frá Brussel hinn 25. þ.
m-, telja slíkar afskapa rigningar
hafa geysað í Belgíu undanfarlír,
að uppskeru toveitis og Ihafra stafi
'stórhætta af.