Lögberg


Lögberg - 28.08.1924, Qupperneq 3

Lögberg - 28.08.1924, Qupperneq 3
LöGBERG FIMTUDAGINN. 28. AGÚST 1924. Bls. 3 mijcaigMBiiKiigagHiaigag^^ SÓLSKIN iaasiBasji «g®SS©KiS!0-S.B ragisTSMSMsllglíaíSliSM'aisMISllsllKKISMSliaiSKD^^ SANNLEIKURINN ER SAGNA BESTUR. Drengur nolckur suður í Persíalandi, að nafni A'bdúLRadír, ráfaði jafnan einnsaman úti á ivíða vangi. var ihann þá einatt að velta fyrir sér, (hversu margir og furðulegir hlutir væru til í heimi; einn- ig hugsaði hann um hiSa æðstu veru, er 'skapað hefði hluti þessa. Stundum hitti hann ferðamenn á leið til toorgarinnar Mekka í Aratoíu; sðgðu þeir honum frá spámanninum Múhameð, sem var Iborinn þar og toarnfæddur, hafði hann kent þeim hvernig iþeir ættu að dýrka guð réttilega. Abdúl-Radír lang- aði nú meir og meir til að geta lesið hin helgu rit um skapara heimsins, til að geta Iheyrt vitra menn þýða þau og útlista og til iþess einihverntíma að geta orðið fræðari mannanna. Einu sinni sagði hann við móður sína, er nýlega var orðin ekkja, að eina ósk- in sín væri siú að helga guði líf sitt? og ferðast til Bagdad til að fá þekkingu á guði o,g nema guðleg fræði. Móðir hans grét fögrum tárum en mælti-þó ekki á móti áformi hans; hún tók 80' gullpeninga upp úr touddu ;sinni og sagði: Þetta er nú allur föður. arfurinn, en af því þú átt bróður, getur þú ekki fengið nema Ihelminginn. Hún fékik honum nú arf- inn og sagði: Fyrst þú ætlar nú að skilja við mlg, þá skaltu vinna mér eið, að segja’ aldrei nema hið sanna. Hann játti því en móðir ihans kvaddi hann á þessa leið.: Vertu nú sæll sonur minn, guð veri með þér, við hittum'st ekki fyir en á dómsdegi. Abdúl-Radír flýtti nú ferð sinni; slóst ihann I för með mörgum ferðamönnum, er áttu samleið við hann; en spölkorn frá toorginni Hamadan réðust á þá 'stigamenn, þeir menn voru arafoiskir^ 60 í hóp, allir saman ríðandi. Einn af stigamönnum þessum spurði Albdúl-Radír hversp imikla peninga hann hefði á sér? Eg ‘hefi, svaraði Ihann, 40' gullpeninga, þeir eru saumaðir í skyrtuna m’ína. Ræninginn, sem ekki var vanur við slíka hreinskilni, réði sér ekki fyrir hlátri, og hugsaði að drengurinn væri að gabba sig. Þá kom annar ræningi til hans og spurði: Hvað ihefir þú á þér? Atodúl-Radír svaraði á sömu leið, en ræninginn reiddist, barði hann og sagði: Ertu að stríða mér strákur? Skömmu síðar var farið með Abdúl-Radír upp á hól nokkurn, hvar stigamanna- foginginn skifti ránsfénu. Foringinn spurði hann nú á þessa leið: Þú munt ekki hafa neitt á þér dengur litli? Jú, eg er búinn að segja tweimur af mönnum þínum að eg hefi 40 gullpeninga, er svo vandlega eru saumaðir í fötin mín, að varla mundi nokkur maður finna, er eigi af vissi. Forlnginn skipaði að •spretta skyldi í sundur fötum hans, og að því toúnu fundust peningarnir. Stigamannaforingjan furðaði mjög og mælti: Hvað kemur til að þú er svo fús til að láta það uppskátt, sem vandlega er hulið? Atodúl-Radír svar- aði: þaf toer til þes's, að eg vil efna heit það, er eg gjörði móður minni, eg lofaði henni að segja aldrei nema sa'tt. Drengur minn^ sagði foringinn, en Ihvað eg svo gamll maður get verið skeytihgarlaus um skyldur þær, sem guð hefir boðið mér að rækja, þar sem þú svo ungur lætur svo mikla skyldurækt í ljósi við móður þína, % Svo þótti stigamanni mikils umvert um sann. sögli Atodúl-Radír, að hann eftir istunda þðgn, tók svo til máls. ’.Réttu mér hönd þína drengur góður, að eg megi sverja þér yðran og afturhvarf. Flestir af ræingjunum komust svo við af atburði þessum, að þeir sögðu: Einis og þú Ihefir verið foirngi vor og leiðtogi á lastanna vegi, eihs skaltu vera það á vegi dygðanna. Jafnskjótt skiluðu þeir að dæmi for- ingja síns ránsfénu aftur, og unnu drengnum dýra eiða, að héðan í frá skyldu þeir hætta öllum ránskap og toyrja nýtt líferni. lEn Abdúl-Radír hélt áfram ferð sinni til Bagd- ad; varð hann mikill maður • g vitur, og nafntogaður um alt Persíaland. MANNAST. \ . lEnskur formaður nokkur, Jón Rikardsson, var einu sinni á sjó í ofsaveðri miklu. Frakkneskt skip varð honum samferða, og var ekki langt toil á milli þeirra. Liðlanga nóttina varð Jón að hafast við með mönnum sínum sem toest Ihann mátti, því stormurinn og illviðrið ætluðu að liða alt í sundur; loksins komst hann þegar morgna tók upp undir land, og lagði skipinu til hafnar við toorgina Danzig. Að því toúnu sá ihann að franska skipið barst á á sandrifi nokkru, og sá hann ekki annað fyrir en að skipverjar sem voru 16 að tölu, myndu þá og þegar drukna, og þótti honum sárt að verða sjá á dauða þeirra. Hann fór þegar á fund við formann nokkurn, er lá á höfn- inni við atkeri, skamt frá honum, og bað hann að bjarga Frökkum úr lífsháskanum, því sjálfur væri hann og menn sínir s<vo lúnir og máttfarnir af sjó- volkinu og hrakningum um nóttina, að þeir bæru ekki traust til þess. En formaðurinn, sem hann leitaði hjálpar til, var einn arf þeim, sem ekkert bítur á, og eru tregir að hjálpa náunga sínum, einkum að stofna sér í hættu hans vegna. Hann færðist undan með ihægð, og tldi öll vandkvæði á að tojarga skiptorotsmönnum, því slíkt væri sagði hann að stofna sér í opinn dauð, an, og fæði til allar þær ástæður fyrir máli sínu„ er slíkir menn eru vanir að hafa á greiðum höndum, þegar einhverjum liggur á. Þegar enginn kostur var á nokkurri hjálp, bað Jón aðeins um toátinn (hans, því hann var bæði stærri og sterkari en sá, er Jón átti, en toátnum vildi 'hann ekki að 'heldur hætta, þó 16 manna líf vru í veði. Guð fyrirgefi yður ómiskun- semina, sagði Jón, og fór með þungu skapi svo bú- inn. Þegar hann var kominn aftur á skip sitt, safn. aði hann öllum hásetunum saman, og talaði til þeirra á þessa leið: Brietar, þið vitið að hér er um 16 manna líf að tefla, og enginm vill tojarga þeim nema við; hafið þig ennþá hug og dug til að leggja það á ihættu með mér að taka þá á bátinn okkar? Já, formaður góður, isögðu skipverjar í einu hljóði, stukku þegar 8 út í bátinn með Jóni, og komust klaklaust, þó glæfraför væri, út að strand- aða skipinu. Þeir gátu nú ekki tekið alla skipverja í einu, því báturinn var lítill og sjávarrótið ógurlegt, voru •þeir því fluttir á land í þremur ferðum, og var 'það hin mesta þraut og mannhætta. Eigi mátti vita hivort skiptorotsmönnumj fanst meira um lífgjöfina eða Bretum að vita sig hafa sýnt slíkan drengsikap. Á meðal skipbrotsmanna var kaupmaður nokkur frá Smyrna, hann var maður auðugur að fé, og hafðr mikla kaupverslun í Danzig. Daginn eftir fór ihann fram á skip til Jóns Rikardssonar og hafði með sér þúsund pund stérling, og gaf honum, en Jón skorað- ist undan að veita þeim vitöku, og 'safði við kaup- manninn: Eigðu peninga þína sjálfur, eg bjargaðl þér af því að |þú ert náungi minn en ekki í því skyni að vinna til launa. Komist eg einhverntíma í líkan háslka og sértu nær.staddur, þá gjörðu mér ihið sama. Þess er eg fú's, 'svaraði kaupmaður, en þú verður að lofa mér, að minista kosti í toráð, að sýná þér lit á þakklæti mínu. Segðu mér fyrst, sagði Jón, hvað áttu mikið til? Svo mikið^ svaraði kaupmaður, að eg gæti lagt nóg á toorð með þér og mönnum þínum æfilangt. Kæmir þú einhverntíma til Smyrna, þá skyldi eg færa þér sönnur á mál mitt. Fyrst svona stendur á fyrir þér, þá get eg tekið við peningunum, en þó með iþeim skilmála, að þú komir með mér upp á þilfarið. Jón kallaði nú á alla menn sína, því allir ihöfðu þeir ihjálpað til að bjarga skipbrotsmönnum. Þessi maður, sgaði hann, gefur ykkur þúsund pund sterl- ing, skiftið þeim á millum ykkar; það verða 50 pund á mann. Hásetarnir 'hikuðu sér ekki eins og formað. urinn, og tóku við peningunum með þakklæti og ósk- um toestu til gjafarans; en kaupmaðuinn stóð þegj- andi hjá með hryggu toragði^ og gat ekki varist tár- um. Jón Rikardsson undraðist þetta, komst við og spurði kaupmanninn hversvegna hann gréti. Held- urðu þá, sagði kaupmaðurinn að eg myndi hafa gleymt hásetum þínum? Sjáðu til, þetta var þeim ætlað en Ihitt þér einum; þú ert stórlátur og óvirðir mig, er þú vilt eMci unna mér þeirrar gleði, að láta í Ijósi þakklætistilfinning mína. Því er ekki svo varið, mælti Jón Rikardsson, eg hefi að eins útbýtt gjöf þinni vegna þess að eg þarf hennar ekki við sjálfur^ og líka af því, að eg vissi, að 'slíkt myndi koma vel mönnum mínum, er nú hafa sýnt drengskap mikinn. Þú leggur þá ekki á mig óvirðing? mælti kaup- maðurinn, enganveginn, svaraði Jón. Því skyldi eg óvirða þig svo vænan mann? Þiggðu þá að min'sta kosti af mér hring þenna, sagði kaupmaðurinn; en hringlurinn var margra þúsund dala virði. Jón ihikaði ekki við, að þiiggja hringinn, urðu nú hásetar harla glaðir, er þeir sáu, að hinn göfug- lyndi foringi þeirra einnig fékk gljöf til að gleðjast af. Kaupmaðurinn var nú allan daginn frammi á skipi og skipverjar léku sér og 'sungu lanigt fram á nótt. Hinn harðgeðja formaður? sem áður er getið, og sem lá örskamt á tourt á h'öfninni, hlaut, sér til mesta ama, að ,sjá á gleðihátíð þessa; líka varð hann að þola Ibfígsl og hnjóðsyrði fyrir harðneskju sína, og skort 'á mannást; því sagan foarst nú með öllum 'smáatvikum hús úr húsi um alla toorgina, og varð einkaumtalsefni um langan tíma, og þar sem 2 eða fleiri sátu að víndrykkju, var þetta minni drukkið: Lifi þeir lengi og vel, formaðurinn Jón Rikardsson og kaupmaðurinn frá Smyrna. DAGUR OG NÓTT. Dagur og nótt deildu um hvort þeirra mætti sér meir; hinn fjörugi og skrautlegi sveinn Dagurinn^ hafði upptökin að erta Nóttina, og mælti: Veslings dimma móðir, hvað hefir þú, er geti komist í sam- jöfnuð við isólina mína, himininn minn, tolómstrin mín og starfsama hvíldarlausa lífið mitt? E'g endur. , lífga það, sem þú hefir aflífgað, svo það lifni við • og finni til lífsins og vek upp það, sem þú svæfir. En er þér nú alténd þakkað fyrir það sem þú vekur, mælti hin hógværa hulutoyrgða Nótt, hlýt eg ekki I að endurnœra það, sem þá hefir vanmegnað? og get eg það með öðru móti en því, að láta það að mestu leyti gleyma þér? Eig þar á móti móðir guða og manna, tek við öllu því, er eg fœddi, ánægðu með að hvíla í skauti mínu, og undir eins og það snertir klæðafald minn, gleymir það öllum þínum töfrum, og beygir höfuðið hægt niður á við. Þá hressi eg, þá endurnæri eg sállr þær, 'sem eru til hvíldar gengnar, með himneskri •dögg. Augum þeim, sem vegna sólargeisla þinna, ei voguðu að l'íta upp til himins, 8ýni eg, hin 'hulu- ibyrgða Nótt, mergð óteljandi sóla, óteljandi mynda, nýjar vonir, nýjar stjörnur. í sama vetfangi snerti ihinn skröfuli Dagur mött- ulfald hennar, þegjandi og máttvana hné Ihann sjálí. ur niður í skaut ihennar og hvarf með öllu. En hún sat með sfblíðri ásjónu í stjarna-möttli sínum með stjarnadjásn á höfðinu. —i----1—f—l—i— 9 ÞRÍR VINIR. Trúðu engum vini fyr en þú hefir reynt hann. Vináttan er úti iþegar ölið ©r af könnunni. 'Maður nokkur átti sér vini þrjá, tveimur af þeim unni hann mjög en vináttu hins þriðja mat hann að vettugi. Einu sinni var hann stefndur á allsherjarþing, 1 þar var hann ákærður án allrar vægðar þótt hann J væri sýkn saka. Hver ykkar, sagði hann, vill fylgja mér og bera vitni um sakleysi mitt, eg er rægður við konung, og er hann orðinn afarreiður við mig. Einn af vinum hans kvaðst eigi geta fylgt hon- um sökum annríkis; annar fylgdi honum til dyranna á þinghúsinu, þar snéri hann heim á leið aftur, því Ihonum stóð ótti af reiði dómarans. Hinn þriðji, er hann hafði mimst traust á, gekk inn með íhonum, talaði máli hans, og bar svo sköruglega vitni um sak- leysi 'hans, að dómarinn lét Ihann lausan, og gaf hon. um gjafir. Þrjá vini eiga menn hér á jörðu. Hvernig haga þeir sér þá dauðan ber að höndum, og dröttinn stefn. ir mönnum til þings? Auðurinn, aldavinurinn þeirra, hverfur þeim, og fylgir þeim ekki svo mikið sem á veg. Vinir þeirra og vandamenn fylgja þeim að dyr- um grafarinnar, og hverfa svo aftur heim til s'ín. Hinn þriðji vinur, er þeir gleyma oftast á skeiði lífs- ins, eru góðverkin, og einginn nema þau fylgja þeim að hásæti dómarans, þau ganga á undan þeim, tala máli þeirra, og fá þeim náðar og miskunnar. EIKIN. IMaður nokkur átti á hverjum morgni að fara til næ'sta þorps og koma heim aftur á kvöldin. Vegurinn var langur og sumistaðar upp í móti, en sumstaðar var hann undanhallandi, og þegar sólin skein heitt, var það ekkert gaman að ganga 'þenna veg. Á miðri leiðinni, þar sem hálendast var, stóð gömul eik, lim- mikil og laufrík; í skugga ihennar var göngumaður- inn vanur að Ihvíla isig undir helming vegarins, sem eftir var. Löngum sat hann undir eikinni þegar regn- ið dundi úr IJoftinu, honum þótti svo vænt um eik- ina, að hann h^akkaði til að sjá hana álengdar. Eitt kvöld í miklum ihita, lagðist hann dauðlúinn undir eikina, og þegar hann smámsaman fann, ihversu ihann afþreyttist, sagði hann við sjálfan sig: Guð er þó góður, að hafa skapað blesisaða eikina þá arna: í skugga hennar hefir hann toúið mönnumi hvíld og hæli. Hún skýtur greinum sínum út á allar hliðar, og lauflblöðunum stráir ihún á jörðina, til þess að ljá oss mjúka sæng; á ári toverju lifna grænu tolöðin toennar, er gleðja oiss með ylm sínum og fegurð; fuglarnir 'kvaka í toppinum, og söngur þeirra svæfir hrygðir vorar og hugarangur. Eikin er vottur sþekl i Guðs og gæðsku. Morguninn eftir, þegar hann fór að heiman, var veður mjúkt og glatt, því stormuri mjjkiíl (hafðti' hreýisað loftið um nóttina. Hann hélt nú áfram leið- ar sinnar, en alt í einu nemur hann staðar á veg- inium og verður óttasleginn. Eikin var horfin! — Hann gkundar þangað, sem eikin átti að vera og sér. vegsummerki þess, er óveðrið hafði gjört um nóttina. Ógurlegt reiðarslag hafði klofið sundur eikina, og hinar fögru forsælubjóðandi greinar lágu endilang- ar umhverfis á jörðinni. Svört rák í eikahbolnum sýndi hvar eldingin ihafði lent í hana; margar minni eikur voru líka brotnar, og lágu víða á dreif. Ferða- maðurinn fórnaði höndum til himins, og sagði: Þetta er vottur guðs almættis, en hann gat þó ekki tára bundist, því eikin var afmáð. Það bar til, að jarðeigandinn kom til að skoða eikina, og sá hann að tilmargs mátti Ihafa klofning- ana og igreinarnar; hann ásetti sér þesisvegna að láta smíða nýjan prédikunarstól úr viðnum handa sóknar kirkjunni, því gamli stóllinn var orðinn svo fornfálegur; nokkuð af viðnum gaf hann til þess að toyggja úr nýjan skóla, og mjóu greinunum og rótunum, gem voru 'hinn toesti eldiviður, skifti Ihann um veturnætur milli fátæklinganna í sveitinni. Þeg. ar nú veturinn igekk að með frostum og snjóum, Iheyrði göngumaðurinn margan fátækan gleðjast af gjöf iþessari og segja: Guð hefir verið góður við oss, reiðarslagið sem hræddi oss, hefir fært oss tolessun. í skugga eikar þeirra, er dottin var„ toöfðu stað- ið fjórar eikur smáar, er enginn hafði tekið eftir, þær höfðu ekki getað vaxið fyrir greinunum á stóru eik- inni. Þær uxu nú ákaft daig frá degi, og leið ekki á löngu að þær fléttuðu saman greinar sínar og tojuggu til svalan laufskála handa vegmóðum Ijpðamönnum. Einu sinni sem oftar sat gamli gönguiftaðurinn í laufskála þessum, kom honum þá tU tougar hrygð sú, er hafði gripið hann út af eikarmissinum og tovað honum hafði þótt það tjón ótoætanlagt, og sagði nú við sjálfan isig: Alt hvað Guð g'jörir, er gott! --!--1--1-1-*-- Fiskimaðurinn. 'Wóssel sá heldri mann vera að dorga með fiski. istöng; hann virti fiskimanninn fyrir sér. Hinn varð reiður af því, að Wessel skyldi vera að toorfa á sig og spurði: “Á hvað gónið þér?’’ “Eg horfi á fiski- stöng yðar,’’ svaraði Weissel. “Vitið þér þá hvað fiskistöng er?” spurði fiskimaðurinn. “Já’’ svaraði Wessel, “það er prik með ormi á öðrum endanum en iðjuleysingja á hinum.” --------!-1--- Á hárskerastofu. Gestur: Hví segið þér altaf þessar voðalegu ræningjasögur, þegar þér klippið?’’ “Það er miklu auðveldara að klippa menn þegar hárið fer að rísa á ihöfðinu á þeim.” —i-----1—i---- Magnús: “Hann Gunnar kunningi okkar datt ofan úr 30 feta Iháu húsi í gær, og meiddi sig þó ekkert.” Jón: “Það er ómögulegt!’’ Magnús: “Jú, hann datt úr útidyrunum niðri.” -------O"----- ■ k—- , --------—---------- Professional Cards ♦ DR. B. J. BRANDSON 218-220 MEDICAIi ARTS BLDG. Grabam and Kennedy Sta. I’hone: A-1834 Offlce tlmar: 2—3 HeimUl: 778 Vlctor St. Phone: A-7122 Wlnnípeg, Manitoha * THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrlfstofa: Room 811 Me.VrthtfT BuUding, Portage Ave. P. O. Box 1656 Phones: A-6849 og A-6646 — * DR. o. BJORNSON 216-220 MKMCAI, ARTS BI<DG Cor. Graham and Kennedy Sta. I’hone: A-1834 Office tlmar: jj 3 Helmill: 704 Vietor St. Phone: A-7S86 Wlnnipeg, Manitoba W. J. I.INDAL, J. H. I.INDAL B. STEFAN8SON Ialenzklr lögfræðingar 708-709 Great-West Perm. Bldg. 356 Main Stroet. Tals.: A-49G3 þeir hafa slnnig skrifstofur aS Lundar, Rlverton, Glmll og Piney og eru þar aS hitta & eftirfylgj- andl tlmum: Lundar: annan hvern miSvlkudag Rlvertou: Fyrsta fimtudag. Gimllfi Fyrsta miSvikudag Piney: þriSJa föstudag 1 hverjum ra&nuBi dr. b. h. olson 216-220 MEDIOAIi ARTS BLDG Cor. Graham nnd Kennedy Sts. Phone: A-1834 Office Hours: 3 to 5 Hehuill: 723 Alverstone St. Winnipeg, Alanitoba ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. G&rkind Skrifst.: 801 Electric Rail- way Ohambers Talsfml: A-2197 —J DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAD ARTS BLDG Cor. Graham and Kennedy Sts. Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjökdðma._Er aB hitta kL 10-12 f.h. 0g 2-5 e.h. Talsíml: A-1834. HeimUl: 373 River Ave. Tals. F-2691. A. G. EGGERTSSON LL.B, ísl. lögfræWngnr Hefir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask. Seinasta mánudag í hverjum mán- uSi staddur 1 Churchbridge. DR B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Building Cor. Portage Ave. og Edmtmton Stundar sérstaklega berklasýki 0* a8ra lung-nasjúkdðma. Er að finna fi skrifstofunni kl. 11—12 f.h. og *—4 e.h. Síml: A-3521. Heiinili: 46 Alloway Ave. Tal- slml: B-3158. Phon«: Garry 861« j JenkinsShoeCo. 889 Notre Dairv* Avenue DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bid*. Stundar sérstaklega kvenna eg barna sjúkdóma. ! Er að hitta frá fcl. 10—12 f h j . 3 til 6 e. h. Office Phone N-6410 Helmili 808 Vlctw »kr. Síml A 8180. A. S. Bardal 843 8herbrooke 8t. Selur liklústui og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur telur hann alskonar minnisvarð. og legsteina. Skrtfst. talslirU N .eOS HeimUis toiwirnl N Í S67 DR. Kr. J. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími T—8 e. h Heimili 469 Simcoe, Office A-2737. res. B-7288- EINA ÍSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin í borginni Hér þarf ekki aS blSa von úr vlti. viti. Vinn. öll ábyrgst og leyst af henúi fljðtt og vel. J. A. Jóhannsson. 644 Bumell Street F. B-8164. AS baki Sarg. Fire Hal DR. J. OLSON TannlækniF 216-220 MEDICAJj ARTS BLDG. Cor. Graliam and Kennedy Sts. Talsími A 8521 Heiraili: TaLs. Sh. 3217 JOSEPH TAVLOR LÖGTAKBMADUR HeimillHtals.: St. John 1644 Skrifstofii-Tals.: A 655» Tekur lögtaki bæSi húsaleigusJcukSit veSakuidir, vlxlaskuldir. AfgrfclStr si sem aB lögum lýtur. Skrifstofa 255 Mftln 8tw*» J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald St. Talsíml: A-8889 Vér leggjum sérstaka áherilu á að selja rnefiul eftir íorskriftum iækna. Hln heztu lyf, sem hægt er að fá eru notuð eingöngu. . pegar þér komið með forskrliftum til vor meglð þjer vera viss um að lá rétt það sem lækn- irinn tekur til. COI.diECGH & CO., Notre Daine and Sherbrooke Phones: N-7659—7650 Giftlugaleyflsbréf geld Verkstofu Tivls.: Helma Tals. A-8383 A-93M G I- STEPHENSON Plumber • fiilskonar rafmagnsáliöld, svo se*n straujám vira. aUar tegundlr af glrisum og aflvaka (batteries) Verkstofa: 676 Home St. Endurnýið Reiðhjólið! Látið ekki hjá lfða að endur- nj'ja reiðlrjólið yðar, áður en mestu anniraar byrja. Komið með það nú þegar og látið Mr. Stebblns gefa yður kostnaðar áætlun. — Vandað verk ábyrgst. (MaSurinn sem allir kannast viC) S. L. STEBBINS , 634 Notre Dame, Wlnnipegy 1 Munið Símanúmerið A 6483 ; og pantitS meðöl yðar hjá oss. — > Sendið pantanlr samstundis. Vér : afgreiðum forskriftir meS sam- v vizkusemi og vörugæSi eru ðyggj- v andi, enda höfum vér magrra ára ; lærdðmsrlka reynslu a« baki. — Allar tegundir lyfja, vindlar, Is- / rjðmi, sætlndi, ritföng, tðbak 0. fl. McBURNEY’S Drug Store ; Cor Arlington og Notre Dame Ave ; J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu a nusurr.^ Annast lán, eldsábyrgð 0. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 Giftinga og 11, Jaröarfara- blom með litlum fyrirvara Rirch blómsali 616 Portage Ave. Tals. B720 ST IOHN 2 RÞNG 3 Valdi: “Er það ,satt, mamma að mennirnir séu úr dufti?” Móðirin: “Já, toarnið mitt.’’ Valdi: “Það þykist eg vita, að negrarnir séu þá úr koladufti.”

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.