Lögberg - 28.08.1924, Síða 8
Ria. »
LíVGBERlG, FIMTUL AGINN 28. ÁGÚST 1924.
. >#\#»#'#»#'#^l#\#'#'##S##'#>#l#^#>#^'#'#'#'^'#,^'*'*'*^<K^
Or Bænum.
Til leigu her'bergi í nýju húsi
að 603 Lipton stræti.
(Miss Jónína Jdhnson 1023 Inger.
soll st. auglýsir á öðrum stað að
hún taki á móti nemendum, sem
vilji læra á piano. Miss Jo-hnson
hefir ihaft góða æfingu við kenslu
undanfarið og er mjög ant um að
nemendur sínir taki framförum.
Mrs. A. Jósefsson, er síSastlið-
in sjö ár hefir dvaliS hjá syni sín-
um Hirti viS Oák Point, Man., er
nú flutt til bæjarins og er til heim-
ilis hjá börnum sínum aS 1069
Dominion St.
Til lcigu. tvö stór herbergi aS 724
Beverley St., þægilegt húsnæSi fyr-
ir tvær eSa þrjár stúlkur, sem
vinnu stunda í búS eSa verkstofu.
$18 á mánuSi yfir veturinn; $15 aS
sumrinu. Phone N-7524.
Samkomu undir beru lofti hélt
kvenfélag Selkirk safnaðar á fimtu-
dagskvöldið var til arSs fyrir söfn-
uSinn. Var samkoma sú vel sótt,
skemtiskráin fjölhreytt ! og góð.
Forseti kvenfélagsins, Mrs. B. S.
Benson, stýrði samkomunni meS
rausn og skörungsskap.
Hr. Þorsteinn Oddsson, fast-
eignasali í Winnipeg hefir, gefiS
hinni nýju kirkju Islendinga í Sel-
kirk vandaS og verSmætt orgel. Er
það höfðinglega gert og drengileg
þátttaka í kjörum þessa tiltölulega
fátæka en starfdrjúga safnaSar.
Dr. C. B. Gohdes frá Capital
University í Columbus, Ohio, hélt
fyrirlestur í Fyrstu lút. kirkjunni
22. þ. m. eins og auglýst var í síS-
asta blaði. Rakti doktorinn sögu
lútersku kirkjunnar í Ameríku frá
fyrstu tíð og sýndi fram á með live
mikilli staSfestu og djörfung aS
frumbyggjarnir lútersku hefSu
gróðursett þau trúarsannindi, sem
þeir hefðu tekiS í arf frá feðrum
sínum hér í álfu, þrátt fyrir fátækt
og erfiSleika og reynst þeim trúir.
AllhörSum orðum fór doktorinn
um efasemdastefnurnar í trúmál-
um. SagSist hafa hina mestu
skömm á dauSri--bókstafstrú. En
lifandi og bjargföst trú á Krist og
hann krossfestan sagSi Dr. Gohdes
að væri eina frelsisvon manna.
Fyrirlesturinn var þrunginn af
sannleiksafli, fluttur á fallegu máli
og þrtinginn ntælsku. LeiSinlegt
var aS sjá hve þunnskipað var í
kirkjunni. íslendingar ættu að
nota sér tækifæri sem þetta, að
heyra nafnkunna mentamenn tala
um hin alvarlegustu spursmál lífs-
ins, þegar þeir eiga kost á því.
SeySisfjarSarblaSið Hænir frá
19. júlí s.l. segir frá því, að þau
Lára Björnsson og Jóhann Wathne
útgerSarstjóri hafi verið gefin sam-
an í hjónaband um miSjan júlí aS
heimili foreldra brúSurinnar, séra
Stefáns Björnssonar, fyrrum rit-
stjóra Lögbergs, og konu hans frú
Helgu aS Hólmum í ReySarfirSi.
-----------------o------
Þeir bræður, Jens og Jóhann
Johnsynir frá Hecla P.O., Man.,
komu til borgarinnar seinni part
vikunnar sem leið og fóru til Sel-
kirk á laugardaginn, þar sem þeir
ætiuðu aS bíða eftir skipsferð norð-
ur til Mikleyjar.
í próflistanum frá Daniel Mc-
Intyre skólanum, hefir af vangá
fallið úr nafn Haraldar Thomas
Norman Peterson. ÚtskrifaSist
hann úr ellefta bekk með hárri eink-
unn, hlaut 839 stig. Hann er son-
ur Mr. og Mrs. Stefan Peterson,
606 Beverley St., hér í borginni.
Jónas Pálsson píanókennari byrj-
ar kenslu 1. sept. í píanóspili og
tónfræði, að 729 Sherbrooke Str.
'Ung stðlka, ekki þó innan við |
tvítugt, óskast á gott bændaheim.
ili í Manitoba, svo sem níutíu
mílur héðan frá borginni. Stúlkan
verður að vera þrifin og vön mat-
reiðslu.
Upplýsingar veitir Miss Fred-
ri'kson, Rooney’s Restaurant, Sar.
gent Ave. —
— R. H. Ragnar verður meðkenn-
ari hr. Jónasar Pálssonar í píanó-
spili og hljómfræði á komanda
vetri. Kenslustofa að Pálssons
Academy, 729 Sherbrooke St.
PIANO-KENSLA—UndirrituS
veitir tilsögn í að leika á Piano, að
heimili sínu, 728 Beverley Street. —
Pearl Thorolfsson.
Phone: A-65J3.
-----o------
Séra J. Vint Laughland, frá Liv-
erpool á Englandi, sem var þing-
mannsefni verkamanna í síSustu
kosningum þar, ætlar aS tala
Good Templara húsinu, á horni
Sargent og McGee stræta á föstu-
dagskvöldið þann 29. ágúst, að til-
hlutun verkamannafélagsins hér.
Efni ræðunnar verSur “Unemploy-
ment, its cause and cure.” Öllum
íslendingum er sérstaklega boðið
að vera viSstöddum.
Þeir félagar, K. Oddson og Jón
Val'berg, sem dvalið hafa í Detroit,
Mich., síSastHSið ár, komu hingað
á mánudagsmorguninn var á leið
til Ghurchbridge, Sask., þar sem
þeir eiga heima. Með þeim kom
frá Milwaukee, Wis., Mrs. B.
Walters, sem er að heimsækja syst-
ur stna, Mrs. Valberg, í Þingvalla-
nýlendu, Sask.
Herra Haraldur Frederickson í
Detroit Jiefir sent oss mynd, sem
birtist í Detroit blaSinu Times ný-
lega. Er hún af flugmönnunum,
þegar þeir leggja á staS frá íslandi
og til Grænlands. Á myndinni eru
sýndir tveir víkingar, annar þeirra
er Eiríkur Rauði og bendir hann
flugmönnum á leið. Hinn er Leif-
ur sonur hans. Yfir myndinni af
flugvélinni stendur: “Flugmenn
Bandaríkjahersins”. Undir henni
stendur: “Seinasti áfanginn frá ís-
landi til Ameríku yfir Grænland”.
NeSst á þessari mynd steridur með
stóru letri: “Saga”, og í smærra
letri: “Víkingurinn Eiríkur rauði
sigldi frá íslandi til Grænlands ár-
ið 984. Sonur hans Leifur fann’
Ameríku fimm hundruð árum áj
undan Columbusi.”
Efni í listamann
Stefán Sölvason
Teacher
of
Piano
Ste 17 Emily Apts. Emily St
Miss Jónína Johnson
Píanokennari
1023 Ingersoll st. Tals. A6283
Tekur á móti nemendum að heimili
sínu, ogæskir eftir að foreldri, aem hafa
í huga að láta börn sín nema þá list,
snúi sér til hennar sem fyrst.
Jón Magnús Jónsson.
Þejssi ungi Islendingur, er
mynd jþessi aýnir, er fæddur að
M'ountain N. Dak. Foreldrar hans
eru Stefán Jónsison, Magnússonar
vestanpósts og Hó'hnfríður Hans.
dóttir Hjáltalín, frá Jörfa í Kol-
ibein.staðahreppi í Snæfellsnes-
sýslu á Islandi. Hafa þau hjón
dvalið að Upham, N. D. síðast-
liðinn aldarfjórðung.
Hugur hins unga manns, er hér
um ræðir} hneigðist snemma að - . . , „
Ihöggmyn dager ð. Lagði pilturinn j Eg^leiðrétti þá hér meS
af stað til Minneapolis ihaustið þessa villu> en tek þaS fram, að
1920 og stundaði þar nám við | gulIis úr “f jalhnU”, Sem viS feng-
listaskóla í ár. Þaðan hélt hann 1 um hér á Betel, þegar kvenfélagið
svo til Chicago o,g hélt þar áfram frá Wpg. kom hingað 9. júlí síö-
námi, undir umsjón Lorads Taft. astliðinn, — var mikið og gott, og j
Dvaldi hann þar í borginni um! óblandið—sora: veitingar framúr
Jú, mikiS vel, kaffið fékk eg, og
það gott kaffi, og varS glaður við,
því kaffi hressir mig jafnan og
kemur mér til aS líSa vel, eða betur
en áður. En svo kom sorgin, eða
hið mótdræga jafrtframt. Það er
eins, og þaS þurfi einlægt aS fylgj-
ast aS. — Um leið og Mrs. Hin-
riksson rétti mér kaffibollann, sagSi
hún mér, að í grein minni síðustu
í Lögbergi væri ekki rétt sagt frá,
sem væri viSkunnanlegra að lag-
færa. Kvenfélagið frá Winnipeg
hefSi í þetta sinn, sem greinin get-
ur um, ekki skiliS eftir neina pen-
inga, sem gjöf til Betel. En það
fkvenfél. frá W/Wpg.) hafi samt
sem áður svo oft verið búið að gefa
hingaS, sem áður sé búið að kvitt-
þakklæti viður
THE LINGERIE SHOP
Mrs. S. Gunnlaugsaon.
Gerlr Hemstlchlng fljótt og vel og
meS lægsta verSi. Pegur kvenfólkið
þarfnast skrautfatnaðar, er be;st að
leita til Jitlu búðarinnar á. Victor og
Sargent. par eru allar slíkar gátur
rá-ðnar tafarlaust. par fást fagrir og
nytsamir munir fyrir hvert heimili.
Munið Lingerie-búðina að 087 Sar
gent Ave., áður en þér leitið lengra.
Dr. Cecil D. McLeod
TANNLÆKNIR
Union Bank Bíd. Sargent & Sherbrook
Tal*. B 6 94 Winnipeg
Islenzka Bakaríið
Selur beztu vörur fyrir lægst
verð. Pantanir afgreiddm bæði
fljótt og vel. Fjölbreytt úrval.
..Hrein og lipur viðskifti...
Bjarnason Baking Co.
631 Sargent Avc Sími A-5638
THE PALMER WET WASH
LAUNDRY—Sími: A-9610
Vér ábyrgjumst gott verk og
venkið gert innan 24 kl.&tunda.
Vanir verkamenn, bezta sápa
6c fyrir pundið.
1182 Garfield St., Winnipeg
Nýiar vörubirgðir
timbur, fjalviður af öllum
lum, geirettur og ala-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Konnið og sjáið vörur vorar. Vér erumaettð glaðír
að ðýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
Limtt«(f
HENKY kVE. EAST
WINNIPEG
AUGLtSIÐ I LÖGBERGI
tveggja ára skeið, en hélt áfram
námi síðast'liðinn vetur við Beaux
fjöllistastofnunina í New York og
naut þar tilsagnar hjá ýmsum
í hinna frægustu myndhöggvara
Bandaríkjaþjóðarinnar. Mr. Jóns.
son hefir þegar gert fjolda smá-
mynda, m,eðal annars eina af öld-
____________ I ungnum Guðmundi Guðmunds-
Unglings stúlka óskast í vist úti, «yni á Wasihington eynni í Wis-
í sveit á gott heimili, til þess að ! consin, sem talinn er meðal elstu
annast lítinn dreng á meðan móðir núlifandi íslenskra frumbyggja í
Bandaríkjunum. —
Um þessar mundir
sora; veitingar
skarandi góðar og alúð og glaðlegt
viðmót að sama skapi.
Gimli, 25. ágúst 1924.
7. Briem. i
hans sér um búverk á meðan mað
ur hennar er í burtu frá heimilinu
við kornþreskingar
borgað. Lysthafendur snúi sér til1
ritstjóra Lögbergs, sem gefur allar
upplýsingar.
Missmíði hafa orðið á ritgerð hr.
Jakobs Briem, sem út kom í Lög-
bergi 21. þ.m. Þar stendur: “Eg
ætla alveg að graga mig í hlé, og
hætta við að skrifa nokkuð um
heimsóknir að Betel.” Átti að vera:
Eg ætla að draga mig í hlé og hætta
við að skrifa nokkuð um heim-
sóknir að Betel.
Þórður Jónsson, sem að undan-
förnu hefir átt heima í Fort Wil-
liam en nú er til heimilis hjá syni
sínum, Walter verkfræðingi í Ni-
agara Falls, var á ferð í borginni í
síðustu viku.
Mr. og Mrs. Helgi Bjarnason frá
Kinosota, Man., sem ásamt syni
sínum Victor hafa dvalið vestur í
Wynyard, Sask. hjá ættfólki og
kunningjum, um fjögra mánaða
tíma, komu til bæjarins um ■síðustu
helgi. Þau héldu áfram heim-
leiðis á þriðjudaginn var. Þau
sögðu, að þó uppskeruhorfur væru
ekki sem beztar þar vestra, þá
mundi uppskeran reynast víða bet-
ur en menn hefðu gert sér vonir
um.
Þegar sumarið kemur
Við árstíðaslciftin er mjög
áríðandi að vera varfærinn
að því er snertir mjólk þá,
er nota skal. Heitu dag-
arnir valda því að mjög
erfitt er að geyma mjólk,
sem ekki er hreinsuðá vís-
indalegan hátt. Enginn
vill eiga á hættunni nokk-
uð meira en hann frekast
þarf. Hyjgnarmæður
kaupa Jdví ávalt Crescent
mjólk, hvern einasta dag
ársins, þær vita að hún er
ávalt jafnhrein, sæt og
heilnæm. Ef þér eruð eigi
rétt vel ánægðir með mjólk
þá, er þér notið.skuluð þér
hringja upp B 1000 og
biðja eínn af mjólkur-
sölumönnum vorum að
koma við í húsi yðar.
Mrs. B. M. Long og dóttir henn-
ar, Miss F. J. Long, og Jóhanna
Olafsson, kona S. F. Olafssonar,
komu til bæjarins á fimtudaginn
var úr kynnisferð vestan frá
Kyrrahafsströnd. Heimsóttu þær
kunningjafólk^ sitt í Vancouver,
Blaine, Seattie og Victoria. Þær
láta mikið vei af ferðinni og höfð-
inglegum viðtökum þar vestra.
Kristján bóndi Gabríelsson frá
Leslie, var skorinn upp á almenna
sjúkrahúsi bæjarins nýlega.
Jóhannes kaupmaður Einarsson,
frá Lögberg P.O., Sask., kom til
bæjarins um síðustu helgi. Sagði
hann uppskeruhorfur góðar i
sinni 'bygð.
Silfurbrúðkaup.
Sunnudaginn þann 10. ágúst,
urðu þau iheiðurshjónin Haraldur
Pétursson og Björg Magnúsdóttir
í svokallaðri Fja'llabygð í Cavalier
county í Norður Dakota fyrir ó_
væntri Iheimsókn frá stórum bópi
af vinum sínum og nágrönnum.
Fólkið kom saman um kl. 2 e. h,
á heimili Ólafs Finnssonar, og
___ ,_____ _______ dvelur Mr.
PálitiÖ ,kauP | Jónsson í Frankfort í Indiana-
ríkinu og vinnur að list sinni ar
kappi. Er vonandi að honum velt- , _. ..
ist aldur og auðna til frekara! v°ru þar allir íslendmgar í Fjalla-
landnáms í ríki hinnar helgu dísari lnni ng_n°
sjálfum sér til arðs og yndis og;
þjóðstofni vorum til sæmdar.
úr þorpinu:
Milton og annarstaðar frá. Þar á
Mrs. J- J. Bildfell kom til bæj-
arins á mánudaginn var frá
Detroit. þar sem hún var búin að
dvelja um mánaðar tíma. Var
bróðir Ihennar Matthías á batavegl
eftir slysið sem bonum vildi tlí
er ihún fór
------o------
Vantar caretaker fyrir Goodtempl-
arahúsið: frá 15 sept. 1924- til 15.
apríl 1925, Allir umsækjendur
sendi inn tiiboð «ín skriflega til
ritara fulltrúanefndarinnar ste. 6-
Acadia apts 590 Victor str. fyrir
12. sept- næstkomandi og tiltaki
mánaðarkaup, sem þeir vilji gjöra
það fyrir.
S. Oddleifsson.
Norðurljós.
Iíeims við ósa hauðri nær
hátt upp gjósa logar,
norðurljósa leiptur skær
lykja rósa bogar.
Mrs. Hjörtur Þórðarson, kona
raffræðingsins nafnfræga í Chi-
cago, kom til borgarinnar síðast-
liðinn þriðjudagsmorgun. Tveir
synir þeirra hjóna eru í förinni.
Enn fremur Mrs. Grímur Þórðar-
son frá St. Paul, ásamt fósturdótt-
ur sinni^ Maríu, dóttur Þórðar
j læknis Þórðarsonar í Minneota.
1 F'ólk þetta ætlar að ferðast til Gimli
! og Argylebygðar og ef til vill víðar,
til þess að heilsa upp á frændur og
vini.
Hanagal,
Um það tala ekki skalt,
allra sízt í Ijóðum,
nær hanar gala hátt og snjalt
hér á vestu'rslóðum.
Upp sig rífa úti á leir,
áfram svífa i hljómnum,
stélin ýfa tveir og tveir,
trautt því hlífa rómnum.
Álftraddaðir eru þeir,
engn sinna glamri,
dratta þó um deigan leir
með drepjárn undan—hamri.
M. I.
Mr. Sigv. Rödvik, sá er ritar
hina vingjarnlegu grein á norsku,
sem birtist hér í blaðinu^um sam-
vinnu íslendinga og Norðmanna að
þvi er Jóns Bjarnasonar skóla á-
hrærir, hefir sent út boðsbréf að
nýju norsku blaði, sem hann hefir
■ hyggju að byrja að gefa út. Hann
var um hríð ritstjóri blaðsins Nor-
röna, sem gefið er út hér í Winni-
þótti Ieysa starfa þann vel
af hendi. Þeir, sem kynnu að vilja
senda honum línu, skulu senda
bréfin til Wetaskiwin, Alta.
FISKUR.
Snemma í næsta mánuði byrja
eg aftur að selja fisk. Eg hefi
hugsað mér að koma einu sinni í
viku i hvert hús, og vona eg að
allir kaupi af mér.—Fyrir kom það
að sagt var að eg seldi dýrara en
aðrir og þvi set eg hér samanburð.
Eaton seldi hvítfisk 20C, Pick 15C.,
gullaugn ioc., en eg Hvítfisk i8c,
Pick 13C og gullaugu ioc. Gullaugu
selja allir eins og þau koma úr
vatninu (nema reykt). — Eg mun
hafa roðlausan fisk fyrir þá, sem
það vilja heldur.
Jónas Jówisson.
FRA GIMJJ.
Kæri herra ritstjóri!
Mikill vandræða og misskilnings
heimur er þetta, sem við lifum í.—
Það var daginn eftir, eða daginn
þar á eftir, að Lögberg kom hing-
að, að eg kom inn, einhvers staðar
utan frá, og átti von á að fá má-
ske kaffisopa frammi t eldhúsi. —
1 meðal Þorleifur Þorleifsson, fóst.l
ursonur Haraldar og konu hans;
frá Böttineau í Norður Dakota, og1
Guðmundur 'Grímson lögmaðuri
frá Langdon. Var svo haldið í
einni þyrpingu yfir á iheimill
Haraldar. Ti'lefnið'til þessarar ö-
væntu heimsóknar var að á þessu
ári eru liðin 25 ár síðan þau gift-
ust Haraldur og Björg. Þó að vin.
um þeirra tækist ei að heimsækja
þau á giftingardeginum sjálfan,
fanst þeim að ekki mætti hjá líða
að heiðra þessi silfurlbrúðhjón og
samfagna þeim í tilefnf af þeirra j
farsælu og góðu sambúð í 25 ár. I
Haraldur er einn af fyrstu land-|
nemum í Fjallaibygðinni. Það eruj
nú 41 ár síðan ihann settist þar að.:
Hefir heimili hans ætíð verið hiðí
mesta 'myndailheimili, en ekk'i
minkuðu vinsældir ög myndar-
skapur heimilisins, er hann giftist
hinni ágætu konu sinni. Samhúð
þeirra hefir verið Ihin besta, og
Ihafa þau (hvort um sig lagt sinn
skerf til þests að gera heimili sitt
sem best og að inna af hendi sitt
hlufcverk í því mannfélagi, er þau |
búa í. Það var auðfundið að þessii
Iheimsókn var ekki þvinguð. Allír
voru með af hug og sál að sam-!
fagna og íheiðra hjónin, sem heim-j
sótt voru, og að þakka þeim fyrir!
góða samvinnu og sambúð um und.|
anfarin ár. Prestur Fjallasafnaðar;
séra K. K. Ólafsson, stýrði sani- j
kvæminu. Eftir að sunginn hafði
verið brúðkaupssálmur, ávarpaði
hann silfurhrúðhjónin fyrir hönd
gestanna, mintist starfs þeirra og
iheimilis, þakkaði þeim fyrir þann
skerf, er Iþau hefðu lagt til hygð-
arlífsins og fyrir þá fyrirmynd,
sem heimli þeirra hefði verið Af-
•henti hann þeim svo dájítinn sjóð
frá vinum þeirra til minningar um
daginn. Guðmundur lögmaður
Grímson flutti þar einnig ræðu.
Hann er eins og kunnugt er, upp-
alinn í þessu nágrenni. Mintist
ihann þeirra hjóna mjög hlýlega,
og hinna myndarlegu barna þeirra.
Eru þau þrjú: óskar, sem sinnir
búinu með foreldrum isínum; Helga
er nemur hjúkrunarfræði í Duluth^
og Magnea, er stundar nám við
háskólann í Grand Forks. Var
gerður hinn besti rómur að máli
hans. Þakkaði svo Haraldur með
stuttri ræðu fyrir Iheimsóknina og
heiðurínn, sem þeim ihjónunum
Ihefði verið sýndur. Einnig fyrir
heiðursgjöfina. Að þessu loknu
voru til reiðu ;hjá konunum hinar
ríkmannlegustu veitingar, og nutu
menn sín hið besta fram eftir
kvöidinu. — Hafa þau ihjónin beð-
ið mig að enduntaka sitt hjartans
þakklæti til ailra þessara vina
sinna fyrir alt ihið góða er þeir
hafi sýnt þeim nú 01g endranær.
K, K. O.
VEITID ATHYGLI!
$90.00
$90.00
OVnPn Range, sett inn fyrir tí*1AA _ _
niUlVU Fyrir $115 á 2ja ára tíma $15 niður y i \/y cOO
A D Vra^ma8ns eldavélar
IiICvLaIV I Vanaverð $120.00 fyrir
|IIA rj?4T rafmagns eldavélar
luUrr í\ 1 Vanaverð $129.00 fyrir
Range, sett inn fyrir
Fyrir $115 á 2ja ára tíma $15 niður
borgun og $4.00 á mánuði
Emil Johnson A. Thomas
SERVICE ELECTRIC
Ptaone B 1507 524 Sargent Ave. Hclmllis PH.A72S6
Moorehouse & Brown
cldsábyrgðarumboðsmenn
Selja elds, bifreíða, slysa og ofveð-
urs á.byrffSir, sem og á. búðargluggr-
um. Hin öruggasta trygglng fyrir
lægsta verð—Allar eignir félaga
Þeirra, er vér höfum umboC fyrir,
nema $70,000,000.
Simar: A-6533 og A-8389.
302 liank of Tlamilton Bldg.
Cor. Main and McDermot.
BÓKBAND.
peir, sem óska að £á bundið
Tímaritið, 4 árg., í eina bók, g«ta
fengið það gert hjá Columbia
Press, Cor. Toronto og Sargent,
fyrir $1,50 í léreftsbandi.
gylt f kjöl, en fyrir $2,25 fyrir
leður á kjöl og horn og bestu
tegund gyllingar. Komið hing-
að með bækur yðar, sem þér þurf-
ið aS iáta binda.
Eina litunarhúsið
íslenzka í borginni
Heim8œltið ávalt
Dubois Limited
Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo
þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu
í borginni er lita hattfjaðrir. — Lipur af
greiðsla. vönduð vinna.
Eigendur:
Árni Goodman, RagnarSwanson
276 Hargrave St. Sími A3763
Winn peg
Súni: A4153 Isl. Myndastofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eigandi
Næ»t við Lyceum ’ háaiC
290 Portage Ave. Winnipeg.
Meyers' Studios
Stœrsta Ijésmyndastofa í Canada.
Vér afgreiðum myndir innan 8 kl.
stunda eftir að þær eru teknar.
pessi miði gildir sem $1.50 I
peningum, þegar þú lætur taka
af þér mynd hjá
MTBRS’ STUDIO
224 Notre Dame
Mobile, Polarine Olía Gasolin.
Red’s Service Station
Maryland og Sargent. Phóne BI900
A. BRRGMAN, Prop.
FREE SERVICK ON RUNWAV
CUP AN DIFFKBENTIAL GREASE
Heimilisþvottur
Wet C
Wash OC Pundlð
Ný aðferð, strauaður þvottur 8c pundið
Munið eftir
Rumford Kii
A. W. MILLER
Vice-Pre8Ídent
ASTRONG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
President
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment is at its best and where you can attend
the Success Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step right from school into a good position as soon as your
course is finished. The Suctess Business College, Winni-
peg, is a streng, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
BUSINESS COLLEGE Limited
38514 PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN.
More Than 600 Icelanderg Have Attended
The Success College, Winnipeg.
SIGMAR BROS.
709 Great’West Perm. Bldg.
356 Main Street
Selja hús, lóðir og bújarðir.
trtvega lán og eldsábyrgð.
Byggja fyrir þá, sem þess óska.
Phone: A-4963
HARRY CREAMER
Hagkvæmileg atger® á úrum,
klukkum og gullstássi. SenditS oss
I pðsti þaö, sem þér þurfiS að láta
gera \iS af þessum tegundum.
VandaS verk. Fljót afgreiSsla. Og
meSmæli, sé þeirra óskaS. Verð
mjög samngjamt.
499 Notre Damc Ave.
Slmi: N-7873 Winnlpeg
Eimskipa Farseðlar
CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS
Vér getum flutt fjölskyldu yðar og vini frá
Evrópu til Canada á stuttum tíma og fyri
lágt verð.
Hin 15 stórskip vor sigla með fárra daga
millibili frá Liverpool og Glaegow til Can-
ada.
Umboðsmenn voiir mæta íslenzkum far-
þegjum í Leith ogfylgja þeim til Glasgöw,
þar sem fullnaðar ráðstafanir eru gerðar.
Leitið upplýsinga hjá næsta umboðsm.
SkrifiðH.S.Bardal, 894 Sherbrooke St. eða
W. C. CASEY, Gen. Agent
Canadian Pacific Steamships,
364 U.h Sfre.t, Winnlp.í, M.nitoba
Christian Johason
Nú er rétti tíminn til að láta
endurfevra oz hressa udd á
arömlu húseösmin og láta
uta ut eins og þau væru gersam
lega ný. Eg er eini fslendingur
inn í borginni, sem annast uro
fóðrun og stoppun stóla og legu
bekkja og ábyrgist vandaÖ*
vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun-
ið staðinn og símanúmerið: —
311 Stradbrook Ave., Winnipeir
Tta. FJR.7487
gjörir við klukkur yðar og úr
■ef aflaga fer Einnig býr þann
til og gerir við allskonar gull
og silfurstáss. — Sendið að-
gerðir yðar og pantanir beint
á verkstofu mina og skal það
afgreitt eins fljótt og unt er,
og vel frá öllu gengið. — Verk-
stofa mín er að: ,
676 Sargent Ave.,
Phone B-805
A. C. JOHNSON
907 Confederation I.ife Bldg.
WINNIPEG
Annast um fasteignir manna.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsábyrgð og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr-
irspurnum svaraö samstundis.
Srifstofusími: A-4263
Hússími: B-3328
Arni Eggertson
1101 McArthur Bldg., Winnipeg
Telephone A3637
Telegraph Address!
“EGGERTSON WINNIPEG”
Verzla með hús, lönd og lóð-
ir. Utvega peningalán, elds-
ábyrgð og fleira.
King George Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekið þetta ágæts
Hotel á leígu og veitum viC-
skiftavínum Öll nýtízku þæg-
indi. Skemtileg herbergi ttl
leigu fyrir lengri eða skemri
tíma, fyrir mjög sanngjarnt
verð. petta er eina hótelið I
borginni, sem íslendingar
stjórna.
Th. Bjamason,
Mrs. Swainson,
að 627 Sarjent Avenue, W.peg,
hefir éval fyrirliggjandi úrvalabirgðir
af nýtizku kv.nhöttum, Hún er eina
{■1. konan sem slíka verzlun rekur i
Winnipg. Isiendingar, látið Mrs. Swain.
■on njóta viðskifta yðar