Lögberg


Lögberg - 04.09.1924, Qupperneq 1

Lögberg - 04.09.1924, Qupperneq 1
ÞacS er tii myndasrmður í borginni W. W. ROBSON Athugið nýja staðinn. KE>ílNEDY BLOa. í.«/ P*ríage Xv tfót Eaton 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 4. SEPTEMBER 1924 MJMER 36 Oaborne C. Wiood sonur Maj. Kvað hann stofnuninni (þegar hafa ’ gjöf með ræðuíhöldum og allslags G'en. Leonard Wood, landstjóra á' umnist allmikið á og vegur henn- stjórnmálalegum brögðum- Peir Carsada. Fyrstu fjóra mánuðina af yfir-; standandi ári( fluttust hingað til! lands 64, 023 nýbygjar, mestmegn-; is frá Norðurálfunni. Á sama j tímabili komu heim sunnan úrj Bandaríkjunum 18,870 manns, erj 'þangað íhðfðu flutt síðustu árin íj atvinnuleit Maður nokkur George Salmon að nafni, hefir verið tekinn fastur í Montreal og er sakaður um að hafa verið að verki með þremur mönnum, Isem rændu póstflutn- ingavagn hinn 5. þ. m. og námu á Ibrott tuttugu og fim(m þúsundir dala í peningum. Jeremoh Crowel'l, lögreglustjóri að Clark’s 'Harbor í iNova Scotia fylkinu hengdi 'isig )í skóiahúsi (bæjarins Iþann 23. f. m. Orsakirn- ar er til örþrifaráðs iþessa leiddu eru sagðar að vera með öllu ó- kunnar. J. A. Clark, að iBelleville, Ont. hefir fengið fimtíu og tvo mæla hVeitis af ekrunni, til jafnaðar af landspildu þeirri, er hann hefir undir Ihveitirækt Senator Belcout, pá er fyrir hönd Canada stjórnar átti sæti á Lundúnastefnunni, hinni síðustu er í þann veginn að leggja af stað heimleiðis, eftir síðustu fregnum að dæma. Ljúka ensk hlöð miklu lofsorði á framkomu hans á um- ræddum fundi. J. D. McNiven, aðstoðar verka- málairáðgjafi Olivenstjórnarinnar í British Columbia hefir verið kjörinn til þess að mæta fyrír fylkisins hönd á fundi þeim, sem hefst í Ottawa fyrri part næstu viku^ er fjalla skal um atvinnumál in og reyna að finna veg út úr atvinnuskortinum, sem svo mjög gerir vart við sig í borgum og 'bæjum víðsvegar um landið. hvemig í öllu lá. Var Serafini þá sloppinn út_ Fann lögreglan hann litlu síðar í úthýsi einu þar sem hann hafði fálið sig í heyi. Tveír fangaverðir hafa verið teknir fast- ir og eru sakaðir um að hafa komið til glæpamannsins verkfær- um þeim, er hann notaði til þesis a,ð isaga í sunduir rimilana. * * * Senator N. A. Belcout, eá er fyrir hlönd Canada stjórnar tðk þátt í Lundúnastefnunni hefir nú undirskrifað alla þá samninga og sáttmála, er þar voru gerðir og lagði af stað íheimleiðis síðastllö- inn laugardag, með fanþegjaskip- inu Empre'ss of Frence. * * * Eignir iþær? er Hon Frank B. Cairvell, fonseti járnbrautaráðs- ins í Canada lét eftir sig, eru metnar á þrjátíu þúsundir dala. Eru þær allar með erfðaskjali, á- nafnaðar ekkju hans. * * * Félag það, er nefnist Panama Pacific Grain Terminals, Limited, hefir ákveðið að reisa kornhlöður miklar í Vancouver, sem kosta eiga yfir sjö hundruð þúsundir dala. Þá er og Robin Hood mylnu- i félagið að koma upp vöruhúsi þar í borginni ’sem ráðgert er að kosta muni um tvö hundruð og fimtiu þúsundir dala. * * * Þess hefir nýlega verið getið að Hon James A. Robb innflutnings- málaráðgjafi sambandstjórnarinn- ar 'hefði gert samning við bresk stjórnarvöld um að flytja hingað til lands á öndverðu komandi vori 3000 breskar fjölskyldur. Er nú fullyrt að hver fjölskyldufaðir fái $1500 lán til þess að festa kaup á jarðnæði og búnaðaráhöldum. Er mælt að Canadastjórn hafi í hyggju að koma flestu þessu fólki fyrir í Strandfylkjunum * * * Framkvæmdarnefnd hveitisölu- samtakanna, áætlar hveitiupp- skeru Sléttufylkjanna þriggja. ?65,0OC',000 mæla. Filipp,seyjunum er isagður að hafa grætt fulla miljón dala í júlí mán- uði síðastliðnum, fyrir hækkun á ihlutum í U. S. Cast Iron Pipe og Foundry_ * * * Fulllyrt er að auðmenn í New York toorg ætli að leggja fram $100,000,000 af því tvö hundruð miljón dala láni, sem Þjóðverjar eiga að fá, samkvæmt tillögum Dawesnefndarinnar. * * * Charles W. Bryan, varafor.seta- efni Demkrataflokksims, kveðst eindregið þeirrar skoðunar að vaf- anlegum umlbótum á hag bænda frá Iþví sem nú er verði eigi hrund- ið í framkvæmd með öðru en lækkun verndartolla. * * * John L. Whitside, leiðtogi Ku Klux Kaln félagsskaparins I Williamstown héraðinu Ihefir ver- ið tekinn fastur og .hneptur í varð- hald. Er hann sakaður um að hafa verið frumkvöðull upp.þots þess, er varð í Williamstown síðastlið- inn laugardag og orsakaði dauða átta 'manna. * * * Flugmenni.rnir am'erísku, iþelr Lowell Smith og Eric Nelson, komu til Laibrador hinn 31. f. m. úr för sinni kringum hnöttinn Hreptu þöir Ihíð ákjcjsanlegasta veður á ieiðinni frá Grænlandl. * * • Allison B. Houghton, sendi- herra Bandaríkjastjórnar á Þýska- landi er nýkomlinn til Washington. Lætur ihann vel af hag Þjóðverja og telur þjóðina munu ná sér inn- an skamms að því er fjármálin á- hrærir, eftir að hún fái tvö hundr- uð miljón dala lánið, sem gert er ráð fyrir í tillögum Dawesnefndar- innar_ Telur hann lán það vera betur trygt, en ef til vill nokkuð annað ríkislán Kveðist hann sann- færður um að Lundúnastefnan síðasta hafi iskapað nýtt tímabil í sögu Norðurálfunnar, varanlegt viðreisnar tímabil. ar .hefði vexið mikið út á við. Enda! hafa neitað að ,T''ðurkenna melrl væri (Starfið orðið sVo víðtækt að | hluta vald Repuolicana senator- það í raun og veru gripi inn í líf | anna í senatinu og ekkert fé ihefir allra þjóða á sviði friðar við-' verið veitt af þinginu til almennra leitninnar, heilbrigðismálanna,! þarfa, þessu segja'st Demokratar iðnaðar og vísinda. Er líklegt talið ætla^að ihalda áfram unz Reputolic- að ibæði Rússland og Þýskaland, j anar láti undan og að alsherjar sæki um inngöngu í sambandið á | þing verði kailað til þess að laga yfirstandandi þingi. • / j þessa og aðra vankanta, sem á * * * i stjórnarskránni séu. Ráðuneytið á Egyptalandi hef- 19 júU s j hafði efri mállStofu ir krafi.st |þes(s, að Bretar leggi funúur staðið samfleytt yfir í 42 fram ákveðnar iskýrslur í sam- kiukkustundir bg (hafði ‘ Toupm .bandi við óeirðirnar í Sudan. Hef- i a]árei ir breska stjómin sent allmikinn her. oangað vikið úr sæti sínu á þeim tíma til þess að varna því að bráðabyrgðarforseti úr hópi Re- „ , ... . , , pubhcana kæmist í það. Á meðan iSpanska stjornm Ihefir tilkynt,, t \ * , , , ,, , . ! a þesum fundi stoð skiftust Demo- að astandið í Morocco se stoðugt;, ' , . _ . . _ krata senatorarnir a um að tala að verða ískyggilegra, og að upp-; , , , , , « . . ., „ . ,,,,!og þegar þa ibrast ræðuefm lasu reistarmenn undir forystu Abdul . ... . Nýlátinn er í St. John í New Brunswick fylkinu Michaell Farr- «11, írskur að ætterni. Kom hann hingað til landls sextán ára að aldri allslaus með öllu. Eignir þær er hann lét eftir sig ,eru metn- ar á tvö hundruð tuttugu og fimm þúsundir dala. Hon. Horace Harvey ihefir verið iskipaður forseti háyfirdómsins í Allberta. • • * - Hon. J. R. Boyle, K. C. frá Ed- monton hefir hlotið dómarastöðu og lætur þarafleiðandi af forystu frjálslynda flokksins í Alberta fylki. * # • Hon. John Oliver, forsætisráð- gjafi Britislh Columlbia fylkis, hef- ir endurskipað ráðuneyti sitt þannig, að J_ D. MacLean isá er gegnt hefir jáirnibrautarmálaem- ibættinu verður fjármálaráðgjafi og jafnframt fýlkisritari. Hon. John Hart hefir sagt af sér em- hætti fjármálaráðgjafans. Hon. W. H. Sutherland, ráðgjafi opin- herra verka tekur að sér umsjón járnbrautarmálanna samihliða að- alemtoætti sínu. Atvinnumálaskrifstofa Sask- atchewan stjórnarinnar hefir gert samning um að fá fimim hundruð menn frá Vaneouver til Iþess að starfa að kornslætti og þreskingu þar vestur frá. Samkvæmt nýútkomnurn skýrsl- um firá hagstofu sambandsstjórn- arinnar, nam ekrufjöldi hér í landi undir -hveiti í ár 21,676,200, til móts við 22,671,864 í fyrra_ * * * Föstudaginn hinn 19. f. m. flutti Rt. ’Hon W. L. MacKenzie King, stjórnarformaður Canada, ræðu að Wiarton, Ont. fyrir allmiklu fjölmenni. Kvað hann það vera eitt af megin áhugamálum stjórn- arinnar að lækka kostnaðinn við firamleiðsluna því með því eina móti lækkuðu nauðsynjavörur þær er almenningur yrði að kaupa í verði, Taldi Ihann vera bjartara miklu yfir iðnlífi þjóðarinnar, en um þær mundir er Ibræðingsstjórn- in nafnkunna lét af völdum. Frjálslyndu stjórninni hefði, unn- ist mikið á, þótt enn væiri vitan- iléga hvergi nærri löllu því kipt í lað, er öfugt Ihefði gengið á tímum Borden-Meighen istjórnarinnar. Ciuseppe Serafini, einn þeirra sex illræðismanna, er dæmdiir hafa verið til hengingar fyrir morð á sendimanni Hochelaga bankans í Möntreal í síðastliðnum apríl mánuði, slapp úr fangelsi í vikunni sem leið, með því að saga í sundur stálrimla í fangels- isklefa sínum. Fangi einn er hafð- ist við í nærliggjandi klefa komst á snoðir um að eitthvað undarlegt væri á seiði og gerði ihark mikið, þar til fangaVörðir komu og fundu Bandaríkín. Réttarrannsóknin í máli þelrra miljóner|Sonanna í Chicago, Nath- ans Leopold og Ricard Loeto, er sakaðir voru um að ihafa myrt Bo'btoy Frankjs^ fjórtán ára gaml- an skólasvein, er nú lokið. Dömur verður upp kveðinn hinn 10 þ. m. Auðmennirnir í Wall street eru sagðir að fylgja Coolidge iþví nær áskiftir að málum. Nái hann kosn- ingu, itjást þeir sannfærðir um að alt starjdi við það isama, en óttast á hinn bóginn alvarlegar breyting- ar í tolla og flutningsgjaldamál- unum, ef Demokrataflokkurinn kæmist til valda, undir forystu John W. Davis_ Fara þeir um hann afarhörðum orðum, fyrir valið á varafo.rsetaefninu, IBryan ríkls- istjóra frá Netoraska er þeir kalla breytingagjarnan toændasinna. * * * General John Perhing, lætur af yfirstjórn Bandaríkja iherslns, hinn 12. þ. m. Eru honum ákveðin tíu þúsund dala eftirlaun á ári Krim, hafi hrakið Spánverja a torott úr ýmsum ibæjum og borgum. * * • Frakkar hafa þegar kvatt heim setulið sitt í Offenbourg og Appen- weier í isamræmj við tillögur Dawsnefndarinnar. * * * Vopnaviðþúnaður ieir njikill 'í Kína um þessar mundiir og lítt annað fyripsjáanlegt, en að borg- arastríð hefjist þá og Iþegar. For- ingjar hinna vígbúnu flokka eru þeir Ohi Shieh-Yuan og Lu Yung- Hsang. Hafa þeir hvor upi sig dregið a ðsér lið mikið, skamt frá Changhai og hyggja sýnilega á að ' láta iskríða til skarar. Fésýslu- menn og iðnforingjar þar í toorg- inni. hafa reynt að toera sáttarorð á milli, en fram að þesu hefir það engvm árangur tooirið. Sagt er að Japönum sé ærið órótt innan brjósts út af ástandinu í Kína, því þeir hafa stórkostleg viðskifti við helstu toorgirnar og ekki hvað síst Shanghai. David Murray Anderson aðmíráli hefir verið falið á hend- uir yfirumsjón allra erlencjra her- skipa er á höfpinni í Shanghai l'ggje. Hafa stjórnir Breta og Bandaríkjanna sent þangað her- skip til verndar erlendum borgur- um. Bretland. Lávrður Grey, sá er gegndi ut- anríkijSráðgjafaemibætti í jstjórn- artíð Hertoerts H Asquith, fyrstu stríðsárin, ’hefiir látið af leiðsögu frjálslynda flokksins í efri mál- islofu breska þingsims. Hefir hann setið á iþingi isíðan 1885 og jafnan verið talinn á meðal merkustu manna sinnar eamtíðar. Sagt er að sjóndepra lávarðarins muni hafa leitt til þessarar niðurstöðu. * * * Siir. Eyre Crowe, aðstoðarutan- ríkisráðgjafi Breta, Ihefir undir- skrifað fyrir ihðnd MacDonald stjórnarinnar, samninga alla og sáttmála, er Lundúnastefnan síð- asta afgreiddi. * * * Innanríkisráðuneytið toreska ihefir veitt Emmu Goldman bú- setuleyfi á Englandi. • * * General Sir. Charles Ferguson, hefir verið skipaður landstjóri á Nýja-Sjálandi i stað Jellicoe sjó- liðsforingja. * * * Megin þorri toreskra blaða^ fer einkar lofsamlegum orðum um framkomu Ramsay MacDonalds, yfirráðgjafa á Lundúnastefnunni og láta óhikað þá skoðun í ljósi, að honum megi' að miklu leyti þakka Ihinn mikla árangur, er af samkomulagstilraununum leiddl. þer upp stjórnarskrána á víxl- Forseti deildarinnar hreifði slg ekki úr sætinu eins og sagt hefir verið. Honum var fæirður matur í sætið í því tolundaði hann við og við og þangað kom rakarinn til þess að raka hann. Fundi þessum lauk á þann hátt að kúla sem gas var í var sprengd rétt við sæti forsetans, sem gerði öllum ólif- andi í salnum um tíma. Svo hefir þessi isókn i Rhode Island orðið ákveðin að tuttugu og einn af Re- pulbliöana senatorum hafa flúið frá Rhode Island og yfir til Mass- achusetts telja lifi sínu hætta bú- in heima fyrir og hafa neitað að koma aftur heim unz Demokrata senatorarnir væru reiðubúnir að halda áfram hinum vanalegu þing- störfum. Einn úr hópi Republic- aria senatoranna kemur í fundar- sal efri málstofunnar á hverjum degi til ’þess að lýsa yfir að ekki sé fundarfært- Nauðsynlegar leiðbein- ingar. Spámaður er eg ekki, um fram- tíðina gjöri eg ekkert tilkall til að vita, en ef umsóknir um upptöku í Jóns Bjarnasonar skóla skyldu halda áfram að berast mér eins ört eins og tilfellið hefir verið siðustu 5—ó daga, verður áskipað í skól- anum þegar hann byrjar. Skólinn hefst, eins og þegar er auglýst, kl. 9 f.h. miðvikudaginn 24. þ.m., en allir þeir, sem stunda nám í fyrsta eSa öðrum bekk Collegc-dcildar, verða ’einnig að skrásetjast í háskólanum, og ef þeir gefa sig þar fram seinna en 22. þ.m., verða þeir að borga $2 aukagjald, og þeir fá ekki inn- göngu eftir 1. okt. Þetta verða allir háskóla (UnivérsityJ nemend- ur að athuga. í kring um þetta verður ekki komist. Þq aðrir nemendur Jóns Bjarna- sonar skóla séu ekki bundnir ná- kvæmlega sömu skilyrðum, er samt æskilegt, að þeir séu komnir í bæ- inn við fyrstu hentugleika. í fyrsta bekk Collcge-deildar í skóla vorum, er rúm fyrir 15—17 nemendur. Nemendum veitt upp- taka í röð eftir því sem þeir sækja. Gjörið svo vel að senda umsókn- ir til 493 Lipton St. (tals. B-3923J eða 652 Home St. Rúnólfur Martcinsson. skólastjóri. GISLI G00DMAN Dáinn. Frá Islandi. Indriði Einarsson, pitlhöfundur, tók sér far á e. s. Marcur í gær tli Noregs. Sækir hann' Iþing toindind- isni'anna á Norðurlöndum, er háð verður í Osló snemma í næsta rnánuði. Frá Noregi fer hr. I E. til Kaupmannahafnar. Fregnir frá Moskva láta þess1 getið að Sovietstjórnin hafi náðað j General Boriis Saivinkoff, er fyrir nokkru var dæmdur til dauða fyrir svikráð gegn stjórninni. Skal hann vera siviftur pólitísku frelsi um tíu ára skeið. Heita varð hann því, að : Siglufirði. 30 júlí_ Fremur lítil síld og mi'sjöfn veiði á skipunum. Siglufirði 122. júlí. Afar mikil síld Ihefir verið hér og trúrækni meiri en þar. Jarðar- farir þar í borginni eru víða róm- aðar fyrir það, hversu hátíðlegar þær séu og einkennilegar. Þó fer það vitanlega mj’ög eftir efnum manna og ástæðum en stundum er útfararsnekkjan sVo fagurlega búin, að undrun sætir_ — Lík- snekkjur þær, er ríkismenn leigja sér og nota við útfarir ástvlna sinna 'eru toæði stórar, einkenni- legar og undur-fagrar. Við útför velmetins toorgara, svo sem emibættismanns, er lík- snekkjan oft alt að 50 fetum á lengd og róa henni fjórir menn, ibúnir svörtum einkennisklæðum úr flosi. Alla leið stafna á milli, er skipið prýtt gullnu skrauti. í stafni er gylt mynid af hverfulum tímanum með sigð og stundaglas í hendi, en í skut isiitur gullinn eng- ill með þanda vængi og drýpur ihöfði yfir ibrotna súlu. Miðskipa stendur líkkistan, og yfir hennl 1 jþaninn tjaldhiminn, toorinn af Gísli Goodman, tinsmiður, varð bráðkvaddur að heimili sínu, 761 Bannatyne Ave., Winnipeg, á laug- ardaginn var (30. ág. j Mun hjarta- bilun hafa verið dauðamein hans. Ekki bar á áður en að heilsa’hans væri góð, og víst er um það, að at- vinnu sína stundaði hann til hins síðasta og var jafnan glaður og kátur. Er því óhætt að segja, að hann hélt starfsþreki sinu og lífs- gleði æfina á end^. Danarfregnin þessi kemur því mjög á óvart. Manni fanst, að enn mundi maður njóta samfylgdarinn- ar við Gisla Goodman í mö.rg ár. En nú finst manni vort litla is- lenzka mannfélag miklu fátækara en áður. Því það ? Er nokkuð svo sem sérstakt urn það að segja, þó sex- tugur maður hnigi í valinn? "Hann var búinn að lifa sitt fegursta’’ og "Maður kemur manns í stað’’. Þetta er kannske nokkurn veginn rétt frá sjónarmiði hagfræðinnar. Æfinni var farið að halla og aðrir geta tekið við störfum hans. En þessi ísköldu hugtök duga illa. Ekki að eins nánustu vinum og vandamönnum, heldur lika öll- um öðrum, er þektu hann. Hér er nrikils að sakna, því hér á maður góðum dreng á bak að sjá. Hann var æfinlega viljugur að styrkja, i orði og verki, hvert það málefni, er hann áleit gott og þarflegt. Hann var maður staðfastur og lét aldrei sveigjast frá því, er hann taldi rétt og gott. En hann hélt sinum hlut með góðu og deildi ekki við aðra menn. Gísli Goodman var sérlega mik- i ill smekkmaður i söng og hljóð- færaslætti, og hafði aflað sér mjög mikillar þekkingar í þeirri grein. reynaat :Bo,,evik„m trúr „pp «þ»5f“^lrS Z I A 'iörurn 8kaut„m, Um ,a„gt skei6 var hann organist, þessu. Hvaðanœfa. Þýska þingið Ihefir fallist á isáttmála alla og saonninga, er Lundúnasitefnan afgreiddi í sam- bandi við tillögur Dawesriefndar- innar í skaðabótamálinu, með 314 atkvæðum gegn 127. Flestir þeirra er atkvæði greiddu á móti voru úr Nationalista og Communista flokk- um. Allmargir úr flokki Ihinna fyrnefndu þar á meðal von Tirpitz aðmíráll, veittu istjórninni að mál- um * * Fimta á'r,;jþing þjóð(bandlalags- ins —League of Nátioqs, hófst í Geneva, hinn 1. þ. m, Til forseta var kjörinn, Motta, fyrrum forseti hinis s'vissnaska lýðveldiis í inn- gangsræðu sinni lýsti forseti því yfir, að megintilganguir þjóð- bandalagsins 'væri vitanlega sá, að afistýra ófriði með ölium hugs- anlegur ráðum, að knýja óvin- veittar tþjóðir til isamkomulags. Stjórnarástandið á Rhode eyjunni. , , tjaldihiminsins standa logandi jvið að salta. Sumir, t. d. Asgerr kertaljúg_ Gagnstætt venju víðast | Petursson, hafa latið nokkur af w annarsstaðar fara syrgjend- | skipum sœum salta sildma 1 leet-jur og ástvinir hins látna manns ma, og sent þau siðan ut aftur til fy)rir líksnekkjunni út á eyna ^ar að fylla sig en að: þvr ibúnu hafa, sem kirkjugarðurinn er ,og síðasti Eins og menn muna, þá torutusv ?au verið send ti! verksmiðjunnar: búata8ur Feneyjamanna. Bandaríkjamenn undan stjórn-í1 Krossanesi. Verksmiðja Sðren; málalegum áhrifum Breta fyrlr T>°os er enn í smíðum og getur meira en hundrað árum síðan sök- eiciíi til starfa fyrr en í um þess að þeir fengu ekki að1 ágúst- Henriksen hefir hér stórt njóta sjálfstæðis þess og réttar, ■ weyms^skip sem tekur bræðslu- sem þeim fanst þeir eiga og áttu *fiid Hytur hana til stöðvar-^ fullan rétt á og ómótmælanlega innar a Hesteyri. Síðasta sólarhring ihafa komið inn vélbátarnir Höskuldur og Bruni með 500 tunnur hvor, en margir toátar hafa verið með litlu minna. Hefiir tiltölulega lítið verið saltað því síldin er svo slæm og átumikili að hafi iskipin mikla síld, má toúaist við því að tveir iþriðju eða meira verði óhæft til söltunar. Síldin er tekin hér rétt við fjarðarmynnið. Diana er væntanleg hingað fcl. (Þýtt) Vísir. Sunnlenzkur öðlingur. tilkall til. Nú í dag er ekki ósvipað ástand í Rhode Island að því eir stjórn- málalega afstöðu þeirra (snertir og það var hjá rikjunum þrettán fyrir 148 árum síðan iStjórnarskrá Rhode Islands var samin 1842 og hefir hún haldist ótoreytt fram á þennan dag, Á með- al annars sem í þeim lögum eða stjórnarskrá er tekð fram er að enginn getur greitt atkvæði við ríikskosningar, nema að hann eigl j 2 á dag. fasteign og hefir því fjölda af' ------------- verkafólki sem ekki getur uppfylt Seyðisfirði 22. júlí. eignarsfcilyrðin, sem istjórnarskrá- Auk Einars Mikkelsen voru á in krefst, verið varnað þátttöku í 1 skipinu “Grönland” Bjering Peter-1 um. attóvæðagreiðslu til þings. sen> náttúrufræðinguir, Hagerup j Hann hefir nú j elu sinni dvalið í öðru lagi tekur stjórnarskráin grasafræðmgur, Petersen dyra- , hér á Akureyri nálega heilt ár, hjá það fram að einn senator skuli! fvæðingur . og Aage Nielsen j p>orfinnu dóttur sinni, en hún er tóosinn frá hverjum bæ í ríkinu sem stjörnufræðingur. Annar stýri-[kona ísleifs Oddssonar trésmiðs. gerir það að verkum að senator niaður á skipinu var Ingwersen, Nú er hann á förum héðan. Hann frá smáþorpi eða toæ sem, ,hefírsá er var formaður á toátnum j ætlar suður með “Esju” á morgun. nokkrar þúsundir ítoúa hefir jafn-i “Shanghai’’ á för hans frá Kína Hér hafa fáir af honum vitað. Er mikið að segja á þingi og sá, sem Kaupmannahafnar það að nokkru leyti eðhlegt. ís- kosinn er frá stóriborg, sem telur íslenzk gestrisni hefir lengi verið við brugðið, og hún eitt af því, sem taliö hefir verið þjóð vorri til ágætis, enda getur fátt fegurra j dægurs. Fylgdist vel með málum og en þau blóm, sem sprottin eru af, bókmentum Islendinga hér og heima ástúð og hjálpfýsi. En slíkjrióm 0g hafði yndi af aö kynna sér og og söngstjón i Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg, og fórst það prýðis vel og munu nú flestir hinna eldri íslendinga í Wlnnipeg minn- ast þess meö þakklæti. Launin voru sára lítil, sem hann naut fyrir það mikla og göfuga verk. En minn- ingin um hans góða og óeigingjarna starf lifir meö þakklæti og virð- ingu í hugum og hjörtum samtíöar- fólksins. Á ungum aldri kom Gísli Good- man til þessa lands. Lærði hann fljótt enska tungu. Hér læröi hann lika handiðn sina og umgekst mik- ið innlent fólk. En sami góöi ís- lendingurinn var hann til dánar- spretta ekki í hverjum reit. Á öll- um sviðum eru einstöku menn höföi hærri en allur lýðurinn. Hér verður nú lítilsháttar minst á mann, sem á f jórða tug ára hýsti gesti og gangandi, hve nær sem að garði bar, og lét af fremsta megni alt gott af sér leiða. Endurgjald mátti aldrei nefna. Þessi maður er Bárður Bergsson frá< Ytri-Skógum undir Eyjafjöll- fleiri hundruð þúsund ítoúa- Um þessi lög stendur slagurinn vér segjum slagurinn, þó enn hafi ekki verið toarist með vopnum. Demokratar Ihafa í mörg ár krafíst leiðrél,tingar á þessarr Jarðarför í Feneyjum. Feneyjaborg við norðanvert Adriahaf er reist á fjöldamörgum eyjum og hólmum. Ganga skurðlr og sævarsund um borgina þvera og endilanga. Er vatnaleiðin mjðg ólhæfu. Reputolicanar ihafa verið j notuð af toorgarbúum til umferðar, jafn ákveðnir í að neita um nokkra j svo sem götur í öðrum toorgum. I bót á ástandinu En Demokrötum j Feneyjum eru margar merkilegar hefir aukist afl á þessu ári því ] brýr og stór og fögur torg. Kirkju- þeir hafa ríkistjóra úir sínumi garð eiga þeir Feneyjamenn að fiokki og annan mjðg öflugan mótstöðumann Repulblicana, Felix A. Toupin, sem skipar forsæti í senatinu sökum stððu sinnar, sem vararíkissitjóri. 'Síðan um áramót ihafa Demo- fcratar staðið í vegi fyrir allri lðg- eins einn og er ihann í mesta lagi og hinn prýðilegasti. Hefir hon- k um verið kjörinn staður í sérstök um hólma eða eyju. Feneyjalbúar eru mjög trúrækn- ir menn og er haft fyrir satt, að í engri ítalskri toorg sé toænrækni lenzka þjóðin hefir ekki enn til fulls kunnað að meta sina beztu menn. Það lærist eins og annað smátt og smátt. Báröur er Skaftfellingur að ætt og uppruna og af góöu bergi brot- inn í báðar ættir. En ekki verður ætt hans rakin hér. Að svo stöddu skortir mig til þess næga þekkingu og tíma til aö afla hennar. Þess skal þó getið, aö hann er fööur- bróðir Lárusar Helgasonar i Kirkju toæjarklaustri á Síðu, fyrverandi alþinismanns. Bárður reisti bú 1875 að Múla- koti á Síðu, þrítugur að aldri. Efnin voru litil í fyrstu, en juk- ust torátt, bæði fyrir eigin ráö- deild og atorku og fyrir aðstoð ágætrar konu hans, Katrínar Þor- tala um frónsk fræöi. Þetta átti ekki að skrifa sem æfi- minning eða mannlýsing. Að eins dánarfregn. Einhver verður von- andi til j)ess síðar, þvt hér er til grafar genginn einri af hinunt eldri Islendingum í þessu landi, sem ber aö minnast, og öllum er ljúft að minnast, með virðing og þakklæti. láksdóttur. Þar bjuggu þau hjón í 12 ár, en 1887 keypti hann Ytri- Skóga undir Eyjafjöllum og flutt- ist þangað sama ár. Ytri-Skógar eru annar næsti bær aö vestanverðu við Jökulsá á Sólheimasandi og i þjóðbraut. Er því ekki áð unclra, þótt ntargir kærnu þar til þess manns, er tók tveim höndum móti æðri sent lægri. Sunrir þurftu að fá sér fylgd yfir Jökulsá, aðrir sóttu þangað hey og mat í harð- indum. Einu sinni rak hval mikinn á Skógafjöru. Það af lionum, sem bóndi þurfti ekki til heimilis síns þá um beturinn, var ýmist gefið, lánað eða selt við sem allra væg- ustu verði. “Hvalurinn er sendur okkur öllum”, er þá haft eftir Bárði. Læt eg hér staðar numiö. Eg veit, að Bárður er þannig skapi farinn, að honum líkar miður, ef hlaðið er á hann lofi, þó að satt sé. En eg fann hvöt hjá mér til að’skrifa línur þessar, um leið og hann hverfur héðan til átthaganna fögru fyrir sunnan fjöllin. Helgar vættir greiði för Bárðar. Akureyri 23. júní 1924. Lárus Bjarnason. —-M orgbl.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.