Lögberg - 18.09.1924, Side 8

Lögberg - 18.09.1924, Side 8
fl>!> fc LöGBERL, FIMTULAGINN 18. SEPTEMBER. 1924. Or Bænum. Til leigu tvö herbergi eða fleiri að 668 Lipton St. Simi B4429. -------o------ Hjónavigslur framkvæmdar af séra Birni B. Jónssyni: Guðmund- ur O. Thorvaldsson og Clara Sem, 8. sept. Jalmer Birch og Sophia M. K. Sapat, 6. sept. Þeir Nikulás Snædal, Gustav 'Er- lendisson, Albert Siurðsson, Ingvar Kjartansson og Árni Björnsson, allir frá Reykjavík P. 0. Man., komu til borgarinnar fyrir síðustu helgi og héldu heimleiðis á þriðju- daginn. <Dr. Tweed tannlæknir, verður að hitta í Árborg miðviku- og fimtudag, 24. og 25. þ. m. ------o------ Komin er nýlega heim úr skemti ferð frá Kaupmannahöfn, ásamt Byni sínum, Mrs. Halldórsson, kona Halldórs Halldórssonar fast- eignakaupmanns hér í iborginni t Sigurður Oliver frá Winnipeg- osis, er kom í vikunni austan frá Quebec, hefir verið í þjónustu Dominionstjórnarinnar norður með Labrador ströndum í sumar. Frétt- ir af starfi hans og athöfnum manna þar norður frá koma í næsta blaði. Mr. Oliver hélt heim til sin í sið- ustu viku. Djáknar Fyrsta ílúterska 'safn- aðarins i Winnipeg hafa efnt til samkomu í kirkju safnaðarins á mánudagskveldið kemur kl. 8 Þar verður margt til skemtunar og gott. Á meðal annars flytur H. A. Berg- mann lögfræðingur þar ræðu og ætti það eitt að vera nóg til þess að kirkjan yrði full, því Mr. Berg- mann er ekki að eins viðurkendur sem einn af snjöllustu lögfræðing- um í Winnipeg, hann er líka snild- ar ræðumaður. Aðgangur að sam- komu þessari verður ekki seldur, en samskota verður leitað og geng- ur arðurinn, sem af henni kann að verða, til þess að liðsinna þeim af löndum vorum í þessari borg, sem bágt eiga, að svo miklu leyti sem ann hrekkur. Gleymið ekki sam- komunni og gleytnið ekki að koma. Skóliastúílka g-etur fenigið hor- bergi með annari skólastúlku na þegar að 655 Beverley St. Her- foergið er bjart og rúmgott og leig- an einkar sanngjörn. Fyrir nokkru er farinn suður til Chicago, Mr. Randver Sigurðsson að 894 Banning stræti hér í börg- nni, sonur Sigurðar Siigurðssonar frá Rauðamel, en bróðir Halldórs byggingameistara ISiigurðsislonar. Býst hann við að dvelja þar syðra í óákveðinn tíma. Þeir sem senda Lögberg til Islands athugi! Öll blöð send til vina eða vanda- manna á íslandi verða að borgast fyrirfram. Þegar borgun er út- runnin, verður hætt að senda blaðið. Nýokomnir eru hingað til borg- ar frá Akureyri á íslandi, Harald- ur Freemann úr Argyle bygð, er fór heim í vor og Gottfred Hjalta- lín ásamt fjölskyldu. Mr. Hjailta- lín hefir stundað verslunarstörf á Akureyri undanfarin ár, en ger- ir ráð fyrir hð setjast að hér vestra. Blaðið Washington Poster., sem gefið er út hinn 12. Jþ. m., lætur þess getið, að alvarlegra land- skjálftakippa hafi orðið vart á Suðurlandsundirlendinu á íslandi hinn 5. þessa mánaðar, og fólk hafi flúið af heimilum sínum. Nákvæmar fréttir eru ekki við hendina, en í símfregnum til blaðs- ins Winnipeg Tribune, er svo að sjá, sem eldsumbrot hafi gert vart við sig í grend viÖ Krísuvík. TILKYNNING. Við leyfum oas hér með að til kynna okkar m'örgu og góðu við- skiftmönnum í Winnipeg ,og út um toygðir íslendinga í Manitoiba og Saskatchewan, að við Ihöfum myndað félag með okkpr og versl- um framvegis undir nafninu Thomas Jpwellery Gompany og höfum byégðir af úrum, hringum klukkum og öllu algengu gull og silfurstássi, æitíð til isölu með állra Cægsta verði. Einnig verður sérstakt athygli veitt öllum aðgerðum á úrum og gullstáslsi, gleraugum og klukkum og við heitum sérstaklega vönd- uðu verki og sanngjörnu verði a öllu slíku. Við væntum þe,ss að íslendingar láti css njóta viðisikifta sinna, nær Iþeir þarfnast einhvers af því sem við verzlum með, eða thandverkf okkar tilheyrir. Vinsamlegast Thomas Jewellery Company. 666 Sargent Ave., Wnnipeg. G. Thomas og J. B. Thorleifsson. eigendur. ------o------ Hon. T. H. Jolhnson, fyrrum dómsmálaráðgjafi Manitobafylkis, er nýlagður af stað austur til Ottawa í erindagerðum fyrir Win- nipeg Electric, Manitbba Power fé- lögin í Wínnipeg og fylkisstjórn- ina. ------o------ Munið leftir iskemtisamkomu stúknanna Heklu og Skuld núna I kvöld (fimtud.) Góð skemtun, efns og sjá máttí af auglýsingunni i seinustu tblöðum. Dánarfregn. Hjnn 17. marz síðastliðinn and- aðist að heimili ,sínu í Seattle, Wash., konan Björg Lúðvíksdóttlr Schou.—Banamein hennar var inn- vortis krafobi. Björg sál. var fædd á Húsavík, S.-Þingeýjansýislu, á fslandi, 13. marz, 1856. Faðir hennar var Lúð- vík Schou, verslunarstjóri, en móðir íhennar Björg, dóttir séra Benedikts Eyjólfssonar í Eydölum, S.-íMúlasýslu. Lúðvík Schou varð ekkjumaður iþegiar 'Björg var þriggja ára, en giftist aftur þegar hún var níu ára, Elínu dóttur séra Einars í Vallanesi. Björg sál. ólst upp á Húasvík og naut ágætrar almennrar mentunar í föðurhús- um. Síðan fór hún til Reykjavíkur og eftir það til Kaupmannahafnar til að nema þær kvenlegar listir, isem mest þótti um vert á þeirrí tíð. Hún var góðum gáfum gædd og fríð kona sýnum, listnæm mjög, stefnuföist og háttprúð í allri framkomu. Næim fegurðartilfinn- ing og verklægni einkendu hana ______ _ til hins síðasta. Til borgarinnar komu á mánu-, Árið 1884 giftist Björg séra daginn sunnan frá Mountain, N.D.! Halldóri Ó. Þorsteinsison, Jónsen, Jieir bræður Elis Thorwaldson og sýslumanns frá KiðaJbergi í Árnes- Stígur bróðir hans. Enn fremur sýslu. Eftir níu ára sambúð skildu Cb.v Paul Johnson, þingmaður i i (þau, og hún flutti til Ameríku með Nortih Dak. ríkisþínginu og Elvin Eínar hálf-bróður sinn, <þá á ung- sonur Elísar og Mr. Indriðason.! lingsaldri árið 1894. Hélt hún «íð- -------------— 1 an heimili með honum og vann Miðvikudaginn, 10. sept. voru fyrir því með saumum. Ekki skildu j þau Harry Georg.e Mitchell frá! þau systkinin/ fyr en hann var 1 Los Angeles, Cal. og ungfrú Krist- fulltíða maður og kvæntur. ín Jörundson frá Stony Hill, Man. Arið 1907 flutti Björg sál. al- gefin saman í hjónaband að 493 farin vstur á Kyrralhafsströnd. Á Lipton St. af séra Rúnólfi Mar- leiðinni vestur foyrjaði viðkynning teinssyni. Heimili brúðhjónanna hennar og Helgu Halldórsdóttur, verður í Los Angeles. Þau lögðu; bróðúrdóttur og uppeldisdóttur af ,st.að þangað á mánudaginn í Halls Einarssonar á Rangá í N.- þessari viku. Múlasýslu. i— Síðan skildu þær ekki í seytján ár. Fyrst leigðu þær íbúð saman í Seattle borg; síðan keyptu þær heimili í samlögum og báru umhyggju hvor fyrir annarl sem systur væru. 'Björg sál. lá rúmföst í þrjá mánuði, og mun jþað eigi ðfsagt að Helga Halldórsdóttir dró hvorki af eigin kröftum né efnum til þess að hjúkra henni sem best. Mun það í minnum haft af þeim er þektu til. Tvær systur binnar látnu eru á ilífi, báðar búsettar á íslandi, og einn bróðir, Einar í W.peg Man. Al'bróður sinn Emil, misti hún 1891. Dó hann í Pemforoke, New York. Eitt nákomið skyldmenn fylgdi henni til grafar ásamt Ihinum mörgu nágrönnum hennar og vinum í Seattle. — Lúðvík Taxdal, systkinabarn hennar frá Mil- waukie, Oregon, Seattle, Wash. 20 ágúst ’24 Vinkona hinnar látnu. Þegar sumarið kemur Við árstíðaskiftin er mjög áríðandi að vera varfærinn að því er snertir mjólk þá, er nota skal. Heitu dag- arnir valda því að mjög erfitt er að geyma mjólk, sem ekki er hreinsuð á vís- indalegan hátt. Enginn vill eiga á hættunni nokk- uð meira en hann frekast þarf. Hy ignar m æ ður kaupa því ávalt Crescent mjólk, hvern einasta dag ársins, þær vita að hún er ávalt jafnhrein, sæt og heilnæm. Ef þér eruð eigi rétt vel ánægðir með mjólk þá, er þér notið, skuluð þér hringja upp B ICOO og biðja einn «f mjólkur- sölumönnum vorum að koma við í húsi yðar. Þorsteinn Þorsteinsson, frá Se- attle, Wash., kom til bæjarins fyr- ir nokkrum dögum. Lét hann vel af líðan landa sinna þar vestra, kvað nóga atvinnu í borginni og vellíðan fólks.yfir höfuð. PIANO-KENSLA—Undirrituð veitir tilsögn í að leika á Piano, að heimili sinu, 728 peverley Street. — Pearl Thorolfsson. Phone: A-6513. — R. H. Ragnar verður meðkenn- ari hr. Jónasar Pálssonar i píanó- spili og hljómfræði á komanda vetri. Kenslustofa að Pálssons Academy, 729 Sherbrooke St. Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste 17 Emily Apts. Emily St Húsið 724 á Beverley stræti til sölu gegn lítilli niðurborgun og skuldlausar lóðir teknar til afborg- unar nokkurs hluta söluverðs, ef um semur. Sími: N-7524. Eig- andi heima á hverju kveldi til viÖ- tals. S. Sigurjónsson. Frú Björg ísfeld, veitir viðtöku nemendum í píanó,spili nú þegar. Nákvæm kensla, sanngjarnt verð. Kenslustofa að 666 Alverstone St. Sími B 7020. Blómadeiidin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða taekifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6X51. Robinson’8 Dept. Store,Winnipeg THE LINGERIE SHOP Mrs. S. Guimlaugsson. Gerir Hemstiching fljðtt og vel og meS lægsta verði. pegar kvenfðlkið þarfnast skrautfatnaSar, er besit a?5 leita til Utlu búðarinnar á Victor og Sargent. par eru allar sllkar gátur ráSnar tafariaust. par fást fagrir og nytsamir munir fyrir hvert heimili. MuniS Ltngerie-búBina aS 687 Sar gent Ave.. á8ur en þér leitiS lengra. Tals: B-7327. Nýlátinn er í Langruth, Man. Steinunn, kona Bjarna Thomas- sonar bónda. Hún var jarðsungin á laugardaginn var af séra H. J. Leo. Séra Sigurður Christopherson frá Langruth var staddur ihér í bænum um síðustu belgi. Hann er að flytja búferlum til Árborg, Man. Afmælisfögnuður- Siðasti fundur G. T. stúkunnar Skuld, 10. sept., líktist heilmiklu gleðisamsæti. HöfÖu stúkusyst- kinin gjört samtök til að samfagna Gunnlaugi Jóhannssyni á afmælis- 'degi hans. Var óvenjulega margt fólk á fundi (nokkuð á annað hundraðj og prógram • gott: píanó samspil, tvísöngur og söngvar, sem allir tóku þátt í ; kvæði flutt, og ræður haldnar af séra Birni B. Jónssyni, séra Rúnólfi Marteins- syni, hr. Pétri Sigurðssyni frá Sel- kirk, og stórtemplar A. S. Bardal. Bar öllum ræðumönnum saman um, að starfsemi Gunnlaugs í bind- indis áttina nú yfir 30 ár, hefði reynst stúkunni Skuld mjög ham- ingjusöm og að honum hefði tekist öllum fremur að örfa samvinnu og glaðværð innan félagsins, og til minja um það afhenti séra B. B. Jónsson honum fyrir hönd stúku-’ systkina tvö mjög vönduð ritfæri: sjálfbleking og ritblý; enn fremur var Mrs. Jóhannsson afhentur blómvöndur sérlega fagur (roses and carnationsj. — Að prógram- inu enduðu var öllum boðið til kaffidrykkju í neðri sal hússins og voru þar fram bornar mjög rausn- arlegar veitingar. — Áður en heim var farið, þökkuðu heiðursgestirn- irnir fyrir gjafirnar með nokkrum viðeigandi orðum. Til .. Mr. Gunnlaugs Jóhannssonar á 57. afmælisdegi hans, Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Bank Bid. Sargent öc Sherbrook Tals. B 6i>94 Winnipeg íslenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantanir afgreiddai bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viðskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Avi: Sími A-5638 THE PAIjMER WET WASH LAUNDRY—Sími: A-9610 Vér ábyrgjumst gott verk og veríkið gert innan 24 kl.stunda. Vanir verkamenn, bezta sápa 6c fyrir pundið. 1182 Garfield St., Winnipeg frá systkinum hans Skuld. Fimtíu og sjö nú ár á baki berðu en byrðin ekki mikið virðist þjá, því ailra þinna ferða skjótur ferðu, og fremur lítið sýnast hárin grá. En fjörugt rennur æskublóð í æðum, sem óbilandi viljans máttur knýr, svo í allri röggsemd jafnt sem ræðum þú reynist jafnan djarfur, snjall og skýr. 'Það er sem alt þér Ieiki hér í lyndi, svo létt er stigið sérhvert æfispor, og starfið sé þitt ávalt líf og yndi, þinn æfiferill sólríkt lífsins vor. Á svipnum engin sorgarskugga merki um sextugs aldur bera vott í dag. Þú ert hinn sami, káti, knái, sterki, með kappahug og þíðan gleðibrag. En hér í mannheims böli þjáðu bygðum er bros og alúð mörgu hjarta ikært, ojg þörf á öllum sönnum drengskaps dygðurn, sem djörfung geta beygðum sálum fært. Hugðnæm orð og hlýleg vinar kveðja er himindögg, sem lífgar dapra brá, og hvað sem annars angraða má gleðja, og yl og sól á brautu þeirra strá. Vér þökkum, bróðir, aðstoð þína alla og óskum nú að för þín verði greið, svo þegar degi heldur fer að halla, að hamingjan þig styðji alla leið, að seinni partur æfi þinnar ali unaðsbjarta gæfudaga fjöld, já, eins og skín um íslands fjalla sali hin undurbjörtu, heiðu sumarkvöld. P. Sigurðsson. Hr. Einar Eiríksson, frá Otto P. O. Man., kom til bæjarins austan frá Ontario, 'þar sem ihann hefir verið við að smíða raístöðvar við Apitippi ána. Rafafl það sem þar er framleitt á að notast til þess að ibræða og grafa málmblandað grjót í gullnámahéraði, sem þar er skamt frá. Hr. Eirííksson sagði að meir en nóg hefði verið um vinnu 1 þar austur frá í alt sumar og væri i enn iog yrði við skógarhögg í all-' an vetur. | lt/* .. 1 • ttmbur, fjalviður af öllfum Myiar vorubirgiSir tegUndum, geirettur og ai.- konar aðrir stríkaðir tiglar, hurðir og gluggar. KorriÓ og sjáið vörur vorar. Vér erumœtíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Oo. WINNIPEG Llmited HENRY 4VE. EAST AUGLÝSIÐ I LÖGBERGI FYRIRLESTUR. Það er mér ánægja að láta hina mörgu kunningja imína vita að sunundaginn 21. september næstk. klukkan sjö síðdegis, vertJur kirkjan á Alverstone stræti, nr. 693, opnuð aftur og fróðlegur fyr- irlestur ihaldinn .Umræðuefnið verður: Getur vér skilið tákn þess- ara tíma ? — Þegar vér sjáum þjóð- irnar ráfa eins 0g í blindni, mann- félagið untbreytast til muna og andans menn yfirgefa uppsprettu lífsvatnsins, skiljum vér þá til fulls hvert stefnir? Komið og heyr- ið svarið. — Fyrirlestrar yfir Op- inberunatbókinni verða haldnir á heimili undirritaðs 737 Alvérstone St., á hverju fimtudagskveldi kl. 8. öllum er leyft að koma með spurningar. Margir mundu með gleði gefa allar eigur sínar til þess að geta skilið iþá bók, en nú er alt þetita boðið þér kauplaust. Allir eru boðnir og velkomnir! Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. VEITLD ATHYGLI! $90.00 M0FFAT HYDR0 Emil Johnson A |If p| AlJVrafmagns eldavélar ÍYICLLAIV I Vanaverð $120.00 fyrir rafmagns eldavélar Vanaverð $129.00 fyrir Range, sett inn fyrir Fyrir $1 15 á 2ja ára tíma $15 niður borgun og $4.00 á mánuði . $90.00 $100.oo Thomas SERVICE ELECTRIC Phone B 1507 524 Sargent Ave. Helmllls PH.A7286 í TAUGAVEIKLAÐ FÓLK NÝTUR ÁNÆGJU AF NUGA-TONE Það meðal vinnur fljótt og vel. Ðlóðið þarfnast járns og taug- arnar Phosplhörous. Nuga-Tone, veitir blóðinu nægileg járnefni og taugunum Phosphorous. Þetta er vísindalega reynt blóðs og tauga- meða'l. Það er ótrúlegt hversu fljótt iNuga-Tone byggir upp taugar og veiklaða vöðva. Blóðið verður rautt og taugarnar hrauist- ar og istyrkar. Hefir þetta I för með sér væran svefn, góða matar- lyst og mikla starfsþrá. Ef yður líður ekki sem Ibeist, ættuð þéjr að reyna meðal þetta. Það kostar ekkert, ef yður batnar ekki. Það er ljúft aðgöngu og Ihressir fólk venjulega tafarlaust. Hafi læknir yðar ekki ráðlagt yður þetta með- al, þá skuluð þér fá yður flösku af Nuga-Tone hjá lyfsalanum. Var- ist eftirlíkingar. Notið meðálið I nokkra daga og Ibatni yður ekki, mun hann skila yður aftur pening unum. Þeir, sem búa til Nuga- Tone, fela ilyfsölum á hendur að ábyrgjast það og skila peningun- um, sé 'þess krafist. Mælt með af læknum, ábyrgst og fæst hjá öllum lyfsölum. Jóns Bjarnasonar skóli. 652 HOME ST„ býður til sín öllum námfúsum ung- lingum, sem vilja nema eitthvað það seni kent er í fyrstu tveimur bekkjum háskóla (UniversityJ Manitoba, og í miðskólum fylkis- ins, — fimm bekkir alls. Kennarar: Rúnólfur Marteins- son, Hjörtur J. Leó, ungfrú Saló- me Halldórsson og C. N. Sandager. Komið í vinahópinn í Jóns Bjarnasonar skóla. Kristilegur heimilisandi. Góð kensla. Skól- inn vel útbúinn til að gjöra gott verk. Ýmsar íþróttir iökaðar. Sam- vizkusamleg rækt lögð við kristin- dóm og íslenzka tungu og bókment- ir. Kenslugjald $50 um árið. Skól- inn byrjar 24. sept. Sendiö umsóknir og fyrirspurn- ir til 493 Lipton St. (Tals. B-3923J eða 652 Home St. Riinólfur Marteinsson. skólastjóri. BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í'eina bók, geta fengið það gert hjá Golumbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi. gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðar, aem þéi þurt- ið aS íáta binda. Verð á Tannlækningum Lœkkað í Ágúst og September Markmið mitt er að leysa af hendi fullkomnustu tannlækn ingar, fyrir sem allra laegat verð. Eglæ kka verðið án þess að draga úr vöndun verksins, og ábyrgist að efni og vinna sé af fyrsta flokki. Veitið at- hygli hinu nýja verði Gull Crowns . . $5.00 Postulíns Crowns . . $5.00 Bridgework $5.00 Tannfylling . . $1.00 Plates $10.00 og upp Ókeypis læknisskoðun. Komið með þessa auglýsing. Dr. h. c. jeffrey Cor. MAIN and ALEXANDER AVE. Inngangur frá Alexander Ave. Hugfestið staðinn, því eg hef aðeins eina lœkningastofu. Eina litunarhúsið íslenzka í horginni HeimsækiS ávalt Dubois L.imited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeir einu í horginni er lita hattfjaðrir. — Lipur af greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg Sími: A4163 lel. Myndaetefa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristin Bjarnason eigjandi Næit við Lyceum ’ httaið 290 Portage Ave. Winnipeg. Mobile, Polarine Olía Gasolin. Red’s Service Station Maryland og Sargent. ‘ PhóneBI900 A. BKUÍMAN, Prop. FKBB SBKVICE ON BUNWAÍ . CUP AN DlrFBBENTML OBBASB Heimilisþvottur Wash 5C Pundið Ný aðferð, strauaður þvottur 8c pundið Munið eftir Rumford Siml: N 6311 A STR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL A. W. MILLER Vice-President D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a gcxxi position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 38SJÍ PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. More Than 600 Icelanders Have Attended The Success College, Winnipeg. SIGMAR BR0S. 709 Great-West Perm. Bldg. 356 Maln Street Selja hús, lóðir og bújarðir. Útvega lán og eldsábyrgð. Byygja fyrir þá, sem þess óska. Phone: A-4963 HARRY CREAMER Hagkvæmileg aSger® á úrum. klukkum og gullstássi. Se>ndi8 oss í pósti þa.8, sem þér þurfiB að láta gera viS af þessum tegundum. VandaS verk. Fljót afgreiósla. Og meSmæli, sé þeirra óskaS. VerS mjög samngjamt. 499 Notre Dame Ave. Slmi: N-7873 Winnlpeg Eimskipa Farseðlar CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS Vér getum íluttfjölskyldu yðar og vini frá Evrópu til Canacia á stuttum tíma og fyri lágt verð. Hin 15 stórskip vor sigla meS fárra daga millibili frá Liverpool og Glasgow til Can- ada. UmboÖsmenn vorir mæta íslenzkum far- þegjum í Leith ogfylgja þeim til Glasgöw, þar sem fullnaðar ráðstafanir eru gerðar. Leitið upplýsinga hjá næsta umboðsm. Skrifið H.S.Bardal, 894 Sherbrooke St. eða W. C. CASEY, Gen. Aéen* Canadian Pacific Steamships, 364 Main Street. Winnipeí. Manltoba Moorehouse & Brown eldsáhyrgðarumboðsmenn Selja elds, bifreiða, slysa og ofveð- urs ábyrgSir, sem og á búSarglugg- um. Hin öruggasta trygging fyrir lægsta verð—Allar eignir félaga þeirra, er vér höfum umboð fyrir, nema $70,000,000. Símar: A-6533 og A-8389. 302 Iíank of Homilton Bldg. Cor. Main and McDermot. •vtas/smru^' gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið.— Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 A. G. JOHNSON 907 Confederation I.ife Bldg. WINNIPEG Annast um fasteignir manná. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svaraö samstundis. Srifstofnsími: A-4263 Hússími: B-3328 Arni Eggertson 1101 McArthur Bldg., Wionipeg Telephone A3637 Telegraph Addreaa: “EGGERTSON 4VIX1VIPEQ” Verzla með Hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum viO- skiftavinum Öll nýtízku þœeg- indi. Síkemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemr! tíma, fyrir mjög sanngjamt verð. petta er eina hótelið 1 borginni, sem íslendingmr stjórna. Th. Rjarnason, Mrs. Swainsoo, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefír ával lyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Winnipg. íslendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.