Lögberg - 02.10.1924, Blaðsíða 1

Lögberg - 02.10.1924, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiðui í borginni W. W. ROBSON Sendið ömmu mynd af Ibörnunum fyrir jólin. KENNEDY 8L3a. 317 Portage Ave. Mót Eaton ftef A. 35 ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 2. OKTÓBER 1924 NÚM ER 40 CcII1E(1e ' '>rautirnar sýna allríflegan tekju- : afgang, um það er næsta þing kem- Látinn er nýlega að sumarbú-1 ur saman. ■stað 'SÍnum, Les EWoulements í; * * * Quebec, senator Jean Leon Cote, ] Hinn 24. f. m., fór fram auka- fyrrum fylkisritari í Alberta, sex-ikosnin& 111 fylkis þingsins í Brft- tíu og sjö ára að aldri. Hann var i ish Columbia í North Okanagan fyrat ko<sinn á fylkisþingið í Al-: kjördæmi. Ástæðan til kosningar- berta árið 1909, en tókst á ihendur! innar var sú, að þingmaður kjör- fylkisritaraembættið 5. sept. 1918. i dæmtsins, Dr. K. C. Mac Donald, Útnefningu til efri málstofunnar! var gerður að fylkisritara Olivei- hlaut hann í ágústmánuði í fyrra. stjórnarinnar og varð því venju Stjórnarformaður Canada á ferð í Winnipeg samkvæt, að leita samþykkis kjðs- enda. Nákvæmar fregnir eru ekkJ við hendina, en miklar líkur eru til að frambjóðandi íhaldsflokksins, Mr. A. O. Cochrane muni verða í allmörgum kjörstöðum. -o- Bandaríkin. * * * W. D. Robb, varaforseti þjóð- ■eignakerfisins —Canadian Nation- al Railways, sem nýkominn er til Ottawa úr Englandisför, telur fjölda fólks á bresku eyjunum bíða hlutskarpari. Var rúmum tvð- tækifæris ítil að flytja til Canada 1 hundruð atkvæðum á undan keppi- og taka.sér þar bólfestu. Telurinaut BÍnum’ er síðar íréttist- O- hann megin þorra þess fólks hafa i kunnugt va_r þá að yísul um úrslitin langa æfingu í öllu því, er að landbúnaði lýtur. — * * * Fimtán menn hafa verið teknir fastir í borginni Hamilton í Ont- ario-fylki. Eru þeir sakaðir um að hafa stofnað til isamsæris í þeim tilgangi að hafa ranglega af bæj- arsjóð á fjórða þúsund dala í sköttum. / * * » Sölubúð þeirra Berry bræðra að I 'Chomer, Man. brann til kaldra kola1 hinn 27. þ. m. Skaðinn metinn á seytján þúsundir dala. * * • Miss Constance Conder, iskaut sig til bana í Selkirk, 'síðastliðið Col. Tlheodore Roosvelt, aðstoð- ar flotamálaráðgjafi, sonur Roose- velst heitins forseta, hefir verið útnefndur að Ihálfu Republicana- flokksins til þess að sækja um rík- isstjóraembættið í New York. * * • Demokratar í New York hafa út- nefnt Alfred Smith, isem ríkis- stjóraefni flokks sínp. Mr. Smith hefir nú setið þrjú kjörtímabil í ríkisstjóraembætti. Er hann þjóð- kunnur áhrifamaður og sagður að fimtudagskveld. Hún átti heima að I vera nokkurn vegin viss með að ná 221 IMarjorie Street í St. James. Miss Conder hafði um eitt skeið verið sjúklingur á geðveikrahæl- inu í Selkirk, en ihafði ibatnað það mikið að hún fékk heimfarar- leyfi fyrir nokkru. * * • Innfluttur skófatnaður frá Bret- lancfi til Canada hefir á fjárhags- ári því, er endaði Ihinn 31. ágúst síðaistliðinn numið $881, 472, sam- kvæmt nýjustu venslunarskýrsl- um sambandsstjórnarinnar. * * Nýlátinn er hér í borginni, Jam- es William Matthews, sá er um þrjátíu ára iskeið, gegndi organ- leikara starfi við Central Con- gregati'onal kirkjuna, hinn mæt- asti maður í hvivetna. Hann var fæddur í Bristol á Englandi, hinn 17. dag júní mánaðar árið 1865. • • • John J. Carrol, eigandi Wolse- ley hótelsins Ihér í borginni, hefir verið dæmdur í ,sex mánaða fang- elsi fyrir ibrot á vínbannslöggjöf fylkisins. endurkosningu. * * * Hinn 27. f. m., brann til kaldra kola Hotel Del Monte, að Monterey í Californiaríkinu, eitt fegursta nýtísku gistihús við Kyrrahafs- ströndina. Um sjölhundruð gestir voru þar skrásettir, er eldsins varð vart. Björguðust allir af, en meg- inþorri tapaði fötum og farangrl. * * * Charles Evans Hughes, utanrík- iisráðgjafi Coolidge stjórnarinnar, hefir tekið að sér að ferðast um New York ríki, til stuðnings ríkis stjóraefni Republicana, Theodore Roosevelt. * * * Gilmer Klapp, miljónamæring- ur í Boston, Mass., iskaut sig ný- lega til bana á Braemoore gisti- Ihúsinu þar í borginni. Hvorki lög- regla né ættmenni, hafa getað komist að orsökinni, er til þessa örþrifaráðs leiddi. * * ,* Frederick W. Gillett, forseti neðri málstofu þjóðþingsins I Samkvæmt nýútkominni skýrslu j Washington, Ihefir .hlotið senators- t _1_. t 1 / *■ • « _ nf ofn in r»n í /1\T o CCQ í»Vlll OOffa ^ póstmálaráðgjafans , kostaði póst- þjónaverkfallið síðasta, þjóðina um fjögur hundruð þúsundir dala. * * * Prinsinn af Wales, kom til borg- arinnar um miðja fyrri viku, á leið til býlis síms í Alberta. Var honum fagnað á járnbrautarstöðinni af S. J. Farmer, borgarstjóra, og ýmsum fleiri höfðingjum. -# * • Kvenfélag það í Regina, Sask., er The Women’s Labor Leage nefn- ist, samþykti á nýafstöðnum fundi í einu hljóði tillögu þess efnis, að persónum verði eigi leyft að ganga í hjónaband, nema að áður- fengnu lækni.svottorði * um fulla heilbrigði. * * • Eldur kom upp hinn 24. f. m., í þorpinu St. Urban í grend við Montreal. Meginhjuti þorpsins brann til kaldra kola. Um fimtíu fjölskyldur standa uppi heimilis- lausar, en eignatjónið er metið ná- lægt Itveim hundruðum þúsundum dala. * * * Samkvæmt konunglegri tilskip- an, hefir mánudagurinn 10. nóv- em/ber, verið ákveðinn almennur þakkardagur í Canada. * * * P. Clifton Kidd, hefir verið skip- aður yfirumsjónarmaður með mjólkur og smjör framleiðslu í Saskatchewan. * * * Ocean G. Smitíh, yfirreiknings- haldari Iíome-Jbankans, hefir ver- ið fundinn sekur um margvísiega vanrækslu í starfi sínu. Dómur óuppkveðinn enn. * * * Sir Henry Thornton, forseti þjððéignabrautanna, .—iCanadian National Railways, fullyrðir, að þrátt fyrir íhart árferði, muni útnefningu í jMassachu.setts hálfu Republicana flokksins. W. H. PAULSON l fyrrum þingmaður í Wynyard kjördæmi í Saskatchewan, hef- ir verið kjörinntil þess aðsækja ; á ný um þingmensku í því kjör- dæmi við aukakosninguna er þar fer fram hinn 20. þ.m. að gerlegt sé að hækka laun stjórn- þjóna. Stórkostlegt tjón hefir nýlega Ihlotist af völdum vatnavaxta í Leningrad, eftir fregnum þaðan hinn 25. þ. m. að dæma. Allmargi fólk hefir týnt lífi og eignatjón er sagt að vera gífurlegt. Taugaveiki næsta mannskæð kvað hafa komíð upp í borginni. Rt. Hon. W. L. MacKenzie King. Forsætisráðherra Canada Rt. Hon. MacKenzie King er væntan- legur til Winnipeg í kveld (fimtu- dagskveld. 2. októiber) og verður honum mætt á Canada Kyrrahafs- brautar vagnstöðinni kl. 8.45 at fjölda flokksibræðra hans og leið- andi borgarbúum og hefst skrúð- ganga þaðan með hornleikaraflokk um eftir aðalstrætinu og til bæjar- ráðhússins, þar sem honum verður flutt ávarp frá bæjarstjórn Win- nipegborgar og isvarar hann þar að sjálfsögðu þvi ávarpi. Heldui skrúðgangan svo áfram ,suður að Frt Garry Hótelinu á Broadway Frá tslaudi. í kaþólísku kirkjunni í Landakoti I fór fram síðastliðinn sunnudag j móttökuathöfn fyrir nývígðan ís- j lenskan prest, sem hingað er ný- j komið og þá las messu hér í fyrsta ] skifti. Var kirkjan skreytt utan og | innan, og allmargt fólk viðstatt, j einnig utan safnaðarins. Gengu prestar, djáknar, Jcórdrengir og j flokkur ungra, hvítkiæddra meyja með blóm í skrúðgöngu á móti hin- þar sem Mr. King gistir á meðan um nýja presti og præfectinum ís- að hann stendur við í bænum. j lenska, Monseigneur Meulenberg. Á föstudaginn um hádegi, flytur við messuna flutti ,séra Dreesens Mr. King ræðu í kvendeild Canada , , ræöu um prestdom kirkiunnar og klubbsms, en um kveldið verður . J 6 hann í boði hjá fylkisstjóranum fa£naði binum nýja samverka- Sir James Aikins. En um kveldið manni- En ihann heitir Jóhannes frá kl. 8.3C' til kl. 10.30 tekur hann Gunnarsson, sonur G. Einarssonar á móti þeim sem vilja kynnast kaupm. hér, en hann er sonur Ein- honum á Royal Alexandra. Á laug-1 ars alþm. í Nesi Ásmundssonar, ardaginn heldur forsætisráðherr-j þjóðkunnugs manns á sínum tíma an kyrru fyrir. En Hon. M. Cardin sem er í för með Mr. King flytur ræðu í St. Pierre eftir hádegi. En á laugardagskveldið flytur forsæt- isráðherrann ræðu í samkomusa! iðnaðarhallarinnar (Industrial Bureau). og einhivers hims fyrsta styrktar- manns kaþólskunnar sér á landi. En þá, milli 185<J—60, fóru ka- þólskir menn fyrst að sækja hing- að til aðseturs, á Austfjörðu. Þótti sumum kirkjulegum yfirvöldum svo sem mikil hætta mundi af þeim stafa og var skrifað allmjög á móti Georgs Bretakonungs, hefir ákveð- beim og prestar hvattir til að ið að heimsækja Canada. Læknar sýtm einlægt samheldi í því að höfðu ráðið henni frá að leggja vernda söfnuði sína fyrir vaxandl flokbsbræðrum hans tiljupp í islíka langferð, en gamla aieitni páfadaemisins, eins og líka konan kveðst staðráðin í að fara bverri annari hégylju, sem á þess- sínu fram engu að síður. um trúardaufu tímum leitar sér víða rúms í þessum heimi.” Varð ° Einar í Nesi þó til þess að greiða t eitthvað fyrir hinum kaþólska Hvaðanœfa. presti, og seldi honum son slnn til læringar og annan pilt til, Jón malastef. Við afdrcp bygði eg byrgisskjól, Þar brosti friðsœl grund. Bn átti sccti á sjómrhól, — Þar sat eg marga stund. Það byrgi var mín bcrnsku höll, Þótt brysti hurð og skjá. Bn hóllinn jafnvcl hœrri’ en fjöll, — Minn hugur i’iða sá. Þó bezt eg unni berjamó Og berglind, sem þar rann. Af von og friði hjartað hló, I hug mér útþrá brann. Minn hugur sveif um himindjúp, Þar hclgar myndir dró. — Bn skýin þeystu, í skuggahjúp, Um skriöur, iioll og mó. En vökudrauma ófst þó t: Að ýmsum jarðarbörnum Ami tíðum skuggar, ský, Þótt skíni sól hjá stjórnum. Þó elti cg skýsins skuggamynd Brá skýli og sjónárhól. — 1 lífsins trylta töfravind’ Mér týndist ceskuból. Mig heilluðu ský. 1 liálfa öld Minn huga fenti og kól. Enn á, þótt blási blindél köld, Mitt byrgi og sjónarhól. Jónas A. SiRurðsson. Frá Krísuvik. örugt trúartraust á alvörustund- un, er hún hamast með sínum ítarleg frásögn séra Brynjólfs | l5li"áu °« tilfinningarlausu öflum. Magnússonar um jarðskjálftana og: Hvennn er eins og áöur segir leirhverinn nýja fylgir hér\á eftir, j í norðaustur frá Nýjabæ, en þvert tekin úr Morgunbl. frá io. sept. j austur frá hverahúsinu gamla svo Á sunnudaginn var, 7. þ.m., fór sem 10 mínútna leið frá Krísu- eg til Krísuvíkur til þess að halda j vikurveginum, er liggur úr Háfn- þar guðsþjónustu svo sem eg er við arfirði/ Er hann austanvert i og við vanur á sumrum. Þegar upp j stóru melholti í Krísuvikurdalnum, í "hálsana kom, miðja leið til 1 suður af Kleifarvatni f og sést Krísuvíkur, mætti eg húsbóndan- i gttfumökkurinn langa leið frá. — um þaðan. Heilsuðumst viö fyrst j Hefir jörðin þar rofnað og mynd- og spurðumst almæltra tíðinda.1 ast skál, nökkuð aflöng, frá suð- Hafði eg frá engu merkilegu að j vestri til norðausturs, á a5 gizka greina, en hann varð fár við. Loks- 4x8 faðma. Er skálin full að gjafinn sig hlyntan þjóðbandalag- inu og stefnu Wodrow Wilsons í utanríkismálunum. Varð þettá ýmsum “ ihins mesta hugarangurs. Bretland. aldri. Sagt er að um seytján miljónir manna hafi tekið þátt í Defence Day hátíðahöldum í Bandaríkjun- um, þrátt fyrir megna mótspyrmi verkamannasamltakanna, er töldu slík hátíðahöld miða til þess eins, að vekja hernaðaranda með þjóð- inni. * * * General John Pershing, hefir nú látið af yfirstjórn Bandaríkja- hersi^s fýrir fult og alt. Tíu þúsund dali fær Ihann í eftirlaun æfilangt. Mr. Perslhing varð nýlega sextíu og fjögra ára að aldri. Bár- ust bonum við það tækifæri ó- grynni af heillaóskaskeytum, þar á meðal frá Coolidge forseta, er þakkaði honum fyrir hönd stjórn- arinnar hið mikla starf hans í þarfir hinnar amerísku þjóðar. * * * Hinn 1. janúar síðastliðinn, var tala umkomulausra fátæklinga í Bandaríkjfunum, þeirra er á fá- tækrastoifnunum dvelja 78,090. Árið 1910 var tala 'slíks fólks 84, 198. * * * Látinn er fyrir skömmu að Mari- on, O'hio, Brigadier, General Saw- yer, líflæknir Hardings heitins forseta. Hann varð isextíu og fjögra ára að aldri. Banameinið kvað hafa verið heilablóðfall. * * * Talið er líklegt, að pólitísk ræða er Wilbur flotamálaráðgjafi samdi fyrir nokkru, muni kosta hann em- bættið. Leiðandi menn Republlc- anaflokksins lögðu blátt ibann við því að ræðan yrði birt, en sam't komst hún í hendur senators Cara- ways, Demokrata frá Arkansais, er las hana upp á stjórnmálafundi í Wiaslhington. f ræðunni tjáir ráð- Látnn er nýlega í Lundúnum, j Long greifi, fyrrum flotamalarað-j Uppreist er sögð að vera hafin Sveisson, .sem nú erorðinn kunnur gjafi, maður allmjog hniginn að j norðurhéruðum Ecuador, undir víða fyrir sögur sínar (Nonni) forystu Dr. Rafall Florencio Ari- enda féll mönnum vel við prestinn Zílga' * * * persónulega, hvað sem trúarskoð- „ 1 * , * * , „ . j unum leið. Fór isvo að smáaukast Commumstaflokkurinn 1 Portu hér kalþólska hreyfingin ,bæði . gal hefir gert arangurslausa t.l- Austfjörðum um skeið, og einkum raun til þes« að steypa stjórn.nni j í Reykjavík, en hefir þó aldrei haft sig mikið í frammi, enda mun söfn- ^ðurinn ekki vera fjölmennur. En shillinge fósekt, en gat ekki borgað og varð þvi að taka út hegningu sína í fangelsi. ins segir hann eftir nokkra þögn ‘‘Ja, mikið hefir nú gengið á hjá okkur uppfrá í vikinni. Jörðin hef- ir skolfið, björgin hrunið, landið rifnað og fram oltið reykjarmekk- ir og ólyfjan meÖ dunum og dynkjum, svo helzt leit út fyrir, aö alt ætlaði a5 keyra utn koll. Eg held eg geti ekki haldist við þarna lengur, ef þessu á fram að fara, og vildi helst að eg væri kominn 1 burtu með alt mitt.” — Eg gerði hæfilegan frádrátt í huga mínuni, en sá þó á svip mannsins og al- alvörubragði, að eitthvað merki- lörmum af þykkri stálgrárri hvera leöju, sem likist þykkum, sjóðandi graut. Sér ekki ofan , skálina, nema endrum og sinnum fyrir gufunni, sem i sífellu brýst upp gegnum leðjuna með miklum há- vaða og þeytir henni hátt upp í loftið, 2—3 mannhæðir, að því er mér virtist. Byrjar gufugosið með því, að leirleðjan bungar upp á stóru svæði i austurhluta hvers- ins, svo af verður stór hálfkúla, lrkt og hrokkinn grár þursahaus gægist upp. Alt i einu springur hausinn með heljar andkafi og af stóli. ráðgjafi, hefir tekist a forystu Pekingstjórnarinnar. Capit. Arthur DeCaurcy Bower, sá er græddi rúma miljón dala í Monte Carlo árið 1911 hefir nú tapað aleigu sinni. Fyrir skömnlu var hann tekinn fastur í Lundún- um fyrir að vera ölvaður á stræt- um úti. Var hann dæmdur i 10 Dr. W. W. Yen fyrrum utanríkis- ^gjj. Jeiðtogar hansTafrÍrerið Tér ' hendUr ‘.hérgottorðoggengistfyrirýmsu nauðsynjastarfi s. s. spítalastofn- * * • un- Um einn þeirra, Boudoin (d. Chang Tos-Lin, leiðtogi Man- 'hefir Matthías Jochumsson Allir stjórnmálaflokkarnir j chériuhersins> befir náð Tsao- kve^i'®» segir m. a.: Og fulla bresku. eru í óða önn að búa sig Yang á vald sitt, skamt frá Jehol rækt — fósitru þinni — fyrst og undir kosningar, því fullyrt er að; } chihli fylki, um 100 mílur suð- : síðast gýna 'vildir; — mál vort Mac Donald-stjórnin muni þá og; Vestur af Peking. óvinafylkingar þegar falla. Mest hætta er henni pekingstjórnarinnar, eru stöðugt sögð að istafa viðskiftasamningn- að færast nær Shangbai. Hefir, Len&i var söfnuðurinn hér í sam- um við Rússland er íhaldsþing- mannfal)j mikið orðið á báðar hlið- bandi við dönsku söfnuðina, en í ar. í fyrra, við kardínálaheimsóknina, • • • l var settur ihér sjálfstæður præfect Þing þjóðbandalagsins stendur ■ stóll, og á hann Meulenberg sá, enn yfir í Geneva. Samkomulags- Sem fyr getur og hér hefir lengl horfur um friðtryggingar sátt- dvalið, og er ísl. ríkisborgari. En mála þeirra Benes utanríkisráð-1 jóh. Gunn. er fyrsti alísl. kaþólski gjafa Czecho-Slovakiu, Ramsay ! prestur frá þvi um siðaskiftin, MacDonalds og Herriots, stjórnar sem hér hefir starfað. formanna Breta og Frakka, eru j _______o______ sagðar að vera góðar, að öðru í JCristilegt norrænt sltúdentamöt leyti en því að fulltrúar Japana j var ihaldið í s. 1. mánuði í Niðarósi hafa istaðið' á öndverðum. rneiðl j í Noregi. Sóttu það margir istú- fram að þessu. j dentar, þar á meðal 3 íslenskir, og sögu — siðu, tísku — helgaðir þú þér — með hjarta og sál. mennirnir undantekningarlaust og allmargir úr frjálslynda flokkn- um, telja með öllu óviðunandl. Mr. MacDonald hefir verið á ferð og flugi um landið þvert og endl- langt og varið athafnir stjórnar- innar af miklum eldmóði. Canadian Pacific félagið befir hleypt af stokkum við Clyde fljót- ið, nýju og vönduðu fanþegja- skipi, er nefnist Princess Katb- leen. * * * Breska þinginu var stefnt til fundar, síðastliðinn þriðjudag. Af mikilvægum málum, sem fyrir liggja, er landamerkjafrumvarpið írska og viðiskiftasamningurinn við Rúásland. * * • Bresku sýningunni að Wembley verður lokað hinn 1. nóvem'ber næstkomandi. • • * gt hafði komið fyrir og hann r reykurinn þýtur upp í allar átþr 01-ðið fyrir sterkum og óvenjuleg- metS hausbrotunum. Svo taldist um viðburðum. Við kvöddumst, j mér til, að umbrot þessi eða gos og eg hélt áfram leiðar minnar. j endurt.ækjust 15 sinnum á mtn- Þegar upp að Krísuvik og Stóra- j útu. Ekki gýs annars staðar i mel- Nýjabæ kom. heyrði eg sömu tíð-1 holtinu svo teljandi sé. en víða eru indin af fólkinu, og sá, að því j op 0g angu kringum þennan aðal hafði öllu orðið meira og minna þursahver,‘sem rýkur upp úr. En um. Jarðskjálftarnir höfðu staðið 1 ho ekk; sé annað merkilegt en að vfir nieira og rninna alla vikuna. j hann hefir myndast við þenna síð- En stærsti kippurinn hafði komið , asla jarðskjálfta, er hann vel þess á fimtudaginn þ. 4. sept. Var fólk j verður. að gera sér ferð að skoða frá Stóra-Nýjabæ þá statt á engj* j hann, fyrir þá, sem gaman hafa af um við heyvinnu suð.ur af^ Klejf- j óvanalegum náttúru-fyrirbrigðum arvatni. Virtust því kippirnir 1 0g stórkostlegum. Og bétri er hann koma frá suðvestri og ganga til en nokkurt “Bíó”, og það, sem mér norðausturs. Gekk jörðin sem i hevrðist karlinn segja. er hann bylgjum, svo naumast varð staðið rak upp hausinn í dagsljósið og Stóð maður við slátt og ætlaði að j flutti prédikun sína, fanst mér ó- styðja sig við orfið, en hann riðaði hkt áhrifameira, en mörg hver pré- og féll aftur fyrir sig. Annar sat | dikun er eg áður hefi heyrt hjá á engjum við kaffidrykkju. en alt 1 0fanjarðar klerkum, og það þó i einu þeyttist alt kaffið upp úr all andheitir hafi verið. Þar hafði bollanum svo að hann hafði ekk- j sa orhið. Sem skil kunni á hlutun- ert. um i neðri bygðum. Steinar hröpuðu ur fjöllunum_____________________________________ umhverfis, sem kváðu við af dun- j um og dynkjum, svo kvikfénaður | ærðist og hljóp um skelfdur í hnapp eða flúði i burtu af svæð-1 inu, sem hann vnr á. Heima fyrir j á bæjunum flúði fólkið út, sem | þar var, með því að það hugði, að þeir mundu hrynja. Ekkert varð þó af því, en alt lauslegt féll niður j af þiljum og hillum, og það sá eg. j að grjót hafði kastast úr hlöðun-1 um, grasgrónum veggjum og varpi • * • Óséð er enn fyrir endann á Morocco-deilunni. Spánverjar hafa sent þangað aukinn herstyrk án þess þó að fá nokkru verulegu um þokað. Hafa Moorarnir reynst þeim harðir í horn að taka. * • . • Samkvæmt fregnum frá Parls hinn 24 f. m., er engan veginn ð- líklegt talið, að frumvarp Herriot- Stjórnin í Ulster befir neitað aðl stjórnarinnar um bækkun á laun- tilnefna fulltrúa í landamerkja- um emjbættis og sýslana-manna nefndina írsku. Alexandra drotning, ríkisins, geti orðið henni að falll. Andstöðuflokkarnir telja fjárbag móðirj þjóðarinnar ekki þann veg farið, j son frá Htólum, stud. theol. og j Tómas Guðmundsson frá Efri-Brú, «tud. jur. Á mótinu töluðu ýmsir kunnir norrænir kirkjumenn, s. .s. dr. Gulin og Serenius frá Finn- landi, prófessor Aulén, docent Bohlin, lector Björkqist og Rune- stad frá Sví.þjóð, Geismar og Koch frá Danmörku og dr. Micbelet, Gleditsch, Marstrander og Iversen dómprófastur frá Noregi. Af ís- lendinga hálfu talaði G. Árnason tvisvar, öðru sinni á íislensku,, en í hitt. skiftið á norsku. Lðgrétta 29. júlí. þeir Gunnar Árnason frá Skútu- sprungið fram á einum stað við j .1 stöðum, stud. theol., Páll Þorleifs- kálgarðinn i Stóra-N> ja æ. . Eftir þennan stærsta )arð- skjálftakipp tók fólkið eftir því, að revkurinn í gömlum hver, sem kallaður hefir verið Austurengja- hver og er í norðaustur frá Stóra- j Nýjabæ svo sem 15—20 minútna| gang, hafði stórkostlega aukist. j Hafði þarna áður verið smá upp- gangur fyrir jarðgufu og lítið rokið úr, en nú hefir myndast þar j afarstór leirhver. Eór eg þangað ■ið gamni mínu, áður en eg hóf j hið eiginlega sunnudagsstarf mitt að tala til fólksins og fékk hinn bezta texta og ræðuefni til að minna á mikilleik náttúrunnar, en 1 vanmátt mannanna og J>örf fyrirj Þegar haustar heima. Ivangförlir ljóðaþrestir leita i hlýrri geima, klökkvandi söngva-kvaki kveðja þeir fjöllin heima. Horfa þeim ótal eftir augu til sala blárra; útsækinn æskuhugur óskar sér vængja frárra. Vorsál, er víðsýn elskar, vegfara loftsins dáir; hörð reynist hlekkjavistin hverjum, sem frelsið þráir. Fara með fjaðrabliki fuglar mót hlýrri löndum; mæna þeim ótal eftir augu af Norðurströndum. Richard Beck.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.