Lögberg - 06.11.1924, Page 2
fela. 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
6. NÓVEM0ÐR. 1924.
Lækoingakuklið.
Mér er sagt að margsitfonar
lækningakukl gangi nú fjöllunum
hærra bæði í Reykjavík og víðar
á landinu. Hér kvað t. d. einn
maður stunda feuglækningar. —
Hann “hugsar til sjúklinganna og
vatnslækningar Þórðar Sveinsson-
ar læknis til “náttúrulækninga,”
þó hann noti einnig ýms lyf, svo
sem aðrir iæknar. Svipaðar að-
ferðir voru notaðar fyrrum erlend-
Skarlatssótt — 74—90—
Náttúrubatinn reynist yfirleitt
svo góður, í samanburði við lækn-
ingaaðferðir þeirra tíma, að fræg-
ur læknir (íSkoda) sagði: “Vér
getupi þekt sjúkdóm, lýst honum|is, en tíðkast nú helst í Ameríku.
og skilið gang hans, en vér skulum: Ekki hafa þær fengið alment fylgl
ekki láta oss detta í ihug, að vér hjá læknum; en reynslan ein get-
þá batnar þeim. Annar læknar með j getum læknað hann.” [ ur skorið úr, að hvaða gagni þær
einhverjum íslenskum grösum,” og| Margt hefir breyst frá dögum koma. Því miður er erfitt að fá
það ætti að vera snjallræði í dýr- þessa læknis, en síðan menn fengu
tíðinni, því ekki eru þau keypt frá fulla þekkingu á náttúrubatanum,
útlöndum. Þriðji fer höndum um hafa menn miðað áhrif allra lækn-
sjúklingana og fylgir því svo mik-j ingaaðferða við hann. Þær einar
ill kraftur, að hverskonar mein- þykja nokkurs virðií sem gera
semdir verða undan að. láta.
Fjórða kvað vera kona, ,sem lækn-
ar augu manna, svo að steinblind-
ir verða alsjáandi. SVona ganga
sögurnar og er sagt, að fjöldi
manna streymi til þessara nýju
“lækna” engu síður en stúlkunn-
betur að áliti þeirra fræðimanna,
sem best kunna að meta atvik öll
og ástæður. Því miður er það oft-
ast ótrúlega mikill vandi, að dæm^
um áhrif lækninga-aðferða, jafn-
vel þó þær hafi verið notaðar við
ógrynni sjúklinga og nægir að
ar í Eyjafirði, sem er í einhverju ■ minna á það, að enn er deilt um
týgi við huldumann. Hitt vita allir,! á’hrif bólusetningar við bólusótt
að fjöldi manna hefir hér ýmist og blóðvatnslækningar við bairna-
svelt sig eða þambað vatn, og tal- veiki, þó auðsæ sýnist þau. Fáein-
ið þetta allra meina bót. j ir sjúklingar sanna venjulega
Eg held að það sé ekki fjærri, ekkert.
meðan þessar undra’lækningar eru Náttúrulækningar. Þess var get-
móðins, að minnast lítið eitt á ið í síðustu Heilbrigðistíðindum,
hana næga hér á landi vegna fá-
mennis. Fáein dæmi sanna lítið I
þessum efnum.
Draglækningar. Þannig nefni
Vér ættum því aldrei að þreyt-
ast á því að gera alt, sem í voru
valdi stendur, til að koma mönnum
vorum á framfæri, hvenær sem
tækifaíri gefst.
Nú eru orðin mörg ár síSan vér
höfum átt mann í bæjarráðinu.
Arngrímur Johnson sótti um full-
trúastöðu fyrir fáum árum síðan,
en náði ekki kosningu. Og í fyrra
sótti Victor B. Anderson, og náði
ekki heldur kosningu í það sinn.
Er grunur minn sá, að íslendingar
hafi ekki staðið sem bezt að baki
þessara tveggja síðastnefndu. Væri
eg í einu lagi margar lækningaað- j slikt illa ^ farið, ef íslendingar
ferðir, sem tíðkast hafa hér víðs- g’eymdu smum furua metnaði svo,
, , n , iao peim yroi sama hvermg: þeirra
veirar um land, svo sem allskonar 1 J .AA. c ö K
K ’ _ , monnum reiddi af 1 framsoknar-
dragplástrar, dragmsyrsl, hankar, baráttu þessa lands
að setja baunir, kollusetning o. fl.
Flestar af þessum lækningum evu
frá þeim tímum, þegar læknar
töldu fjölda af sjúkdómum stafa
af ilium vessum eða óhollustu í
blóðinu, sem “draga mætti út” á
Nú sækir Victor B. Anderson á
ný undir merkjum Hins óháða
verkamanna flokks (The Indepen-
dent Labor Party).
V. B. Anderson er maður á
bezta aldri, fríður sýnum, hár og
þennan hátt. Læknum er það nú | fremur grannur, jarpur á hár. Vel
fyrir löngu kunnugt, að þessi kenn-
ing er að mestu röng, og að miklu
leyti hafa þeir lagt þessar aðferð-
skýr og sjálfmentaður. Starfar við
prentiðn og vinnur hjá Columbia
Press, Ltd. Hann er orðinn vel
ir niður; en þæ,r lifa áfram <hjá al- Þektur meðal íslendinga og þó engu
menningi, líkt Og annað lækninga-1 siður meðal enskumælandi manna.
------- — .......— ------ ---- -j— - -------- -------°-----------m. , . • _• jHann er buinn að td'heyra Ohaða
lækningakukl að fornu og nýju, að náttúrulækningastefnan notaði KuK1- Mer heIIr ; uu Verkamannaflokknum í mörg ár og
þó ekki verði rækilega um það loft og ljós, vatn, hita og kulda, j ae fjö dl es a var[hefir áunnið sér þar bæði hylli og
skrifað nema í heilli bók. j matarhæfi o. þvl., til lækninga, en bankaður, vegna þess, sú regn i traust Hann er vel máli farinn,
Trúin á lækningarnar.
Fátt
teldi lyf gagnslítil, eða skaðleg.
Einn af fyrstu forkólfum hennar
hafði borist, að eg hefði ráðlagt
það við kvilla, sem þá gerði vart
er rótgrónara í hugum menna en ^ kur bóndi> priesgnitz ag við sig á hestum. Mér hefir auð-
að lækn’a þu.rfi flesta sjukdoma og nafni Hann ]æknaði allar mein. j vitað aldrei komið það til hugar,
jafnve , a y joti a vera i serndir meg köldu vatni og matar-
við öllum kvillum, ef menn aðeins hæf._ yið ,hann eru kendir eing
þektu þau Þegar einhver sykist konar vatnsbahstrar> ,sem læknar
og fer að liða iMa ’ finst monnum, nota> gn þeir munu yera það he]gta
sem vonlegt er að svo buið megi gem læknisfræðin hefir af honum
ekki standa, og hefjast þvi handa ]ært Annar lbóndi samtímis honum
a ei^hvern ihatt. Sumir leita þa gchroth að nafni> gerðist 0 lækn_
læknis og fa oftast emhver lyf hja
honum, aðrir nefna einhver hús-
ráð o. þivíl., og batni sjúlingn-
um, er það nálega ætíð þakkað
þeim aðgerðum, sem reyndar voru.
ir, en læknaði öll mein með sulti
og vatnsfö'stu eða þorsta. Síðan
hefir hver komið af öðrum, aukið
og bætt við allksonar aðferðum,
^ , . , , _ 'ljós-, loft- og vatnsböðum, alls-
Þessi tru kemur ollum að goðu kQnar matarhæfisreglum> raf_
gagm, sem við lækmngar fast, og ma,gnslækningum ,0. fl. ,0. fL> en ]y{
ekki sist læxnunum; en ekki eiga notuðu þessir ]æknar Ktið sem
þeir ætið það lof skilið, sem þeir gkki
fá fyrir ‘lækninguna.’ Eg lét , '
, . ... ■ Það er eitthvað
þanmg eitt smn úti lyf handa
og ekki sízt á ensku, en talar samt
góða íslenzku, þó hann hafi minni
æfingu á því máli, þegar til ræðu-
halda kemur . Hann er eindreginn
og að svo miklu leyti sem mér er j verkamanna vinur, sem meinar al-
kunnugt, koma hankar sjaldan að í þýÖuvinur, og er reglulega stál-
gagni, hvort sem er á mönnurn eða !?!egmu 5 Þeml fræ8um, sem þar að
skepnum.
Þó flest af þessum gömlu lækn-
ingum sé frekar til ills en góðs,
valdi oft þrautum, geti leitt til
bólgu o. þvl., þá koma þær stund-
um að gagni og eru notaðar enn.
lúta.
Nú er það uppástunga mín, sem
eg hér með legg fyrir almenning,
að íslendingar geri alt, sem i þeirra
valdi stendur, til að aöstoða hann
viÖ næstu kosningar, bæði með því
að greiða honum atkvæði og eins i
Sem dæmi iþess má nefna sinneps-jöðrum efnum, bæði í ráði og dáð,
plástur við lungnabólgutaki, kollu- eftir þvi sem kringumstæður fram-
setning og jafnvel bruna við stöku
sjúkdómi. Þó er þetta eins og ekk-
ert hjá því sem áður var.
Hnykklækningar. (iGhiropractice)
ast leyfa.
Það hefir margt breyzt nú á
seinni árum. Meðal annars það, að
nú snúa mál vor þannig, að það er
að eins um tvær stefnur að ræða í
hafa veitt Rússum slíka
viðurkenningu. Virðist tið-
indum þessum hafa verið al-
ment fagnað á Rússlandi, en a
Frakklandi munu skoðanir manna
vera ærið skitftar. SkilyrAi þau, er
til grundvallar liggja fyrir viður-
kenningunni af hálfu Frakka, eru
enn eigi kunn. En ein fyrsta af-
leiðingin er búist við að verði sú,
að kveðja til fundar með fulltrú-
um beggja þjóða í þeim tilgangí
að reyna að komast að samning-
um um endurgreiðslu þess fjár, er
Frakkar þykjast eiga hjá Rússum
síðan á tímum keisarastjórnarinn-
ar, en sú upphæð nemur að sögn
$4,500,000,000'. 'Gengið er út frá
því sem gefnu, að allmiklum erfið-
leikum muni það verða bundið, að
fá núverandi stjórn Rússlands til
að ganga inn á endurgreiðslu, því
hún hefir áður íhvað ofan í annað
þverneitað að hún bæri nokkra
ábyrgð á skuldinni. En stjórn
Frakka kveðst á hinn ibóginn ekki
munu slaka til á kröfum þe’ssum
minstu vitund.
Eins og þegar er kunnugt, veitti
Mac Donaldstjórnin ibreska Soviet-
stjóminni á Rússlandi viðurkenn-
ingu fyrir nokkru, og er fullyrt, að
Herriot hafi flýtt fyrir samskon-
ar viðurkenningu af hálfu hinnar
frömsku stjórnar, með það fyrir
augum, að slíkt kynni að koma |
verkamannastjórn Breta að j
nokkru haldi í kosningum þeim,
sem nú eru nýafstaðnar.
Zam-Buk er vissasti vcgurinn til þess a<5 fá e|nu si.rni
emi heilbrÍKt lúirund. Zam-Buk er fræffasta meðaltð vlð
húðsjúkdómum, sökum hinna merkilesu lækningajurta, er
það ér samsett af. pessi friegrn sótthreinsandi smyrsl eyði-
l«KKja á svipstundu alla eýkingargerla, er komist hafa rnn
í hörundið, gra-ða sár, sprungur og hnifur og skapa lieil-
brigt hiirun. Kru ólík venjul. smeðjukendu smyrslunum.
KCZKMA á Höndum—Mr. J. K. Cusick, að 3 94 Wilsooi St.,
Hamilton (Ont.), skrifar: “A hverjum vetri fékk eg út-
brot á handarbökin. KláSinn og sárindin voru það mikil,
' að eg gat ekki stundað vinnu mina. Jafnvel reynsluskerf-
ur af Zam-Buk, kom að góðu þaldi. Eg keypti þyí sam-
stundis meira. An persónulegrar reynslu hefði mér ekki
til hugar komiS, að ZamBuk gætu eins rækilega læknað.
BKUXA-SÁR—Mr. E. Webster, að 519 Seigneurs St., Mont-
real, segir: “Er eg var að lyfta pönnu af stónni kom
1 Eddie sonur minn hlaupandi, hvolfdi pönnunni og brendl
sig alvarlega á hálsinum. Við reyndum Ýms svo nefnd
meðöl án árangurs. En Zam-Buk var ekki lengi að draga
rtr sviSann og lækna hið hræðilega brunsár Eddie míns.
KITUR í Höndum—Mrs. Geo. Boorman, 906 ’Selkirk Ave.,
Winnipeg, segir: “Eg skar mig á skærum 1 'vmrtn 1dend-
ina. Blóðið fossaði úr skurðinum, svo eg óttaSist að hata
skorið sundur llfæðina. Hendin bólgnaði og þumalfingur-
inn varS blár af blóðeitrun. Zam-Buk dró úr sviSann og
læknaSi sáriS brátt.’’ Notið ávalt smyrslin
50e. askjan
W
i vöruhúisi, þar sem hvorki var um
Vanrœkt viðskiftasvið. j dagsljós né raflýsing að ræða. Þó
finst oss það undarlegt, hve mjög
kalla eg lækningaaðferð, seTn i bæjarmálum, sem eru: hagsmunir
aðlaðandi við tíðkast Ameríku og vænt-! alþýgu a at5ra hlið og yfirgangur j
..* “** hessa stefnu ekki síst fvrir bá anlega flyst hingað, þegar minst:og sérplægni auðmanna á hina.
konu og ungu ba.rni, og höfðu £ . ’ meðalasrutyj alþL’ vonum varir, eins og flest annað.!X æri því ekki nema eðlilegt, þó ís- |
bæði meltingarkvilla . Jafnframt . g . , , ? , 'T, Hún hefir þar svo mikið fylgi, að lendingar vfirleitt stæðu alþýðu-
gaf eg nákvæmar reglur um alt Un”:‘‘' -t™* & \*.þar eru hnykklæknaskólar og minn megin og reyndu á þann hátt að ’
matarhæfi. Nú fór'svo, að maður- rað*ð vlð það’ °«>°-er grundvoll-; ^ mj að‘ þeir, sem útskrifast af gæta sinna eigin hagsmuna i þess j
inn gaf konunni barmsins meðöl ur ennar ersyni ega íangur. a jþ „ hafi fu]t lækningaieyfj; en um bæ, og tækju saman höndum
er gengið að (þvi gefnu, sannana-1 L... ______auðvitað runnin fráivið hiua enskumælandi alþyðu, sem
barninu gaf hann konunnar laust’ að lyf séu ga*uslaus eða
skaðleg; en reynslan motmælir
þessu algerlega, ef lyfin eru skyn-
I samlega notuð. ýms þeirra eru
i sannkölluð læknislyf, og f joldi
og varð henni ekki meint við þau,
en
meðöl, og þau þo.ldust illa svo hann
hætti fljótlega við þau. Þó brá svo
við að báðum batnaði fljótt og vel,
hvort isem það var aðeins náftúr- ,
unni að þakka eða matarhæfinu. I íeulur að ,b/stu n0tum’ ef vel er
Ekki var þó maður konunnar á því haldlð a’ Með einni eða tveimur
að batinn væri þessu að þakka. I af sterku iun 5
Hann vildi ekki annað heyra en að bloðlð’ ma b d’ allækna suma
“meðölin Ihefðu bersýnilega átt hættu ega sJukdoma- Að lyf séu
við,” þó ibýttað ihefði verið um gagnS aUS f kredda ein’ sem ekk'
ert tillit tekur til reynslunnar.
þau, og var mer mjog þakklatur; 3
fyrir lækninguna. | Um hin úrræðin, sem náttúru-
Batinn “af sjálfu sér.” Læknar læknar nota’ má segja’ að læknis-
hafa lengst af verið litlu betri en 1 fræðln notar allar lhinar sömu að'
alþýðan, hvað snertir fcrúna á lytf ferðlr’ að m'eira eða minna leytl’
og lækningar. AJIskonar fræði-1 °* fer bar aðeins eftir ^ví’ sem
kreddur spruttu snemma upp, sem!best hefir reynst’ b° lyf’ handlækn
studdu þá skoðun, að sjúkdómana
þyrft að reka burtu með harðri
hendi með einthvers konar lyfjujn
eða -aðgerðum, blóðtöku og þvíl.
Læ'knarnir voru svo mikil foörn
isíns tíma, að þeir þorðu ekki að
I þau lög eru
iháttvirtum kjósendum,
en ekki ih€rst af úHum' mætti á 'ínóti harð
„ , „ , . , , , 1 stjórn og yfirgangi þeirra ríku.
læknum. Helsta kennmg hnyklc- QJ eg vht> aö faðSer þeim yfirleitt
læknanna er einfold og auðskilin. j bæfj; eð]ilegt og jjúft. En áhuga-
Þeir segja að öll manna mein leysi Qg 5kunnugleiki á almennum
stafi af því að hryggjarliðir j malum kemur sumum kannske til
skekkist, vindist eða gangi á ein-1 ag draga sig í hlé, án jæss aö þeir
hvern hátt af göflunum, og lækn- ;meini aS skaSa sjálf sig eSa aSra
ingin er þá jafnframt sjálfsögð,
nefnilega að koma hryggjarliðun-
um í rétt lag aftur. Þetta er gert
með áhugaleysi sinu.
Látum oss nú taka upp fornan
metnaS og fylkja oss á bak viS
ingar o. fl. sé nötað líka. Annars kvæmni á Röntgenmyndum, en á
með hnykkjum og ’handtökum, sem)Þeuua íanda vorn og sýna þaS, að
, , , J. f i vér eigum til matt, þegar ver reyn-
læknarþess.r nota. Ekki erþað nu ,iim J ^ þann
líklegt t. d. að lus eða klaði 'stafi af i ^ðal ]i$ur í stefnuskrá Verka**
því, að hryggjarliðirnir séu gengn-jmannaflokksins> er þjóöeign á
ir úr lagi; en hvað er það ekki, sem j framleiSslu tækjum almennings,
telja má fólkinu trú um. Annars[SVo sem ljósi, og vatni og aflstöS,
vill svo vel til, að alt rask á hryggj. flutningstækjum og fleira, sem
arliðum má sjá með mikilli na-jsnertir heill bæjarbúa. Og meS þvt
fer því fjarri ,að böð, sultuir, hiti
og kuldi o. s. frv. séu ætíð áhrifa-
litlar aðgerðir og ihættulausar.
Þær eru svo foest hættulausar að
góð þekking á sjúkdómum og yfir-
móti kenningum frægra1 !eitt. l*kuisfr*ðikum til. Að þessu
leyti er stefna þessi miklu vara-
samari en hómopatían og hættu-
I leg í höndum fáfróðra.
ganga a
fræðimanna. Þeim vildi að lokum
það happ til, að hómopatían gaus
upp og fékk mikið fylgi (skömmui , . , „ , ..
eftir 1800). Það kom þá í ljós, að,,^9' ,+stefna heflr ?ert furðu-
sjúklingum hómopatanna reiddi- í1 ’ .J! V’ s’n er a landl> en
engu miður af, eða jafnvel betur, i ko,mið,.fra™ 1 allskonar myndum
en lærðu læknanna. Sumir vildu erlendis’ Ef td Vl11 muua sumir
lítið úr þessu gera, og töldu það,
tilviljun eina, en aðrir læknar;
voru svo samviskusamir pg frjáls-
lyndir, að þeir fóru að rannsaka
þetta nánar. Þeir reyndu hómO-
patalyfin á dýrum og mönnum, en
gátu ekki fundið að þau hefðu
nein áhrif. Þeim kom þá til hugar
að ef til vill batnaði sjúkliiígun-
eftir vatnslækningum Kneipps
fKnæpp) prests, sem mikið var
talað um um aldamótin. Kneipp
notaði bakstra, vatnsböð, kaldar og
heitar vatnssteypur, en ekki síst
að ganga berfættur einkum í vatni
og votu, jafnvel í snjó, en þetta
taldi Kneipp flestra meina bót.
Út úr lækningum Kneipps varð
. „ , mikið írafar um tima, svo allir
um svona að sjalfu ser og að gomlu „;1j„ „„„ „ , , ... . ... .
____ ___ * ., vildu ganga berfættir og þottust
hafa hið mesta gagn af því; en ekki
stóð þetta mörg ár. Nú minnist
aðferðirnar, sem þá tíðkuðust
(|blóðtaka, uppisölulyf,) kynnu
jafnvel að spilla. Leiddi þetta til
þesis, «að spítalalæknar í Wien og
víðar, hættu öllum aðgerðum og j. „ - ,. , , .. _ . _ ,,
lyfjanotkun við fjölda sjúklinga hæ^ veðn, heldur
hvað sem fólkið sagði, en létu auð-j “ ‘ ta^°U’ ulðbrou^u’ Prikhæ a'
vitað hjúkra sjúklingunum, seJ^^ZV ^ **
best og gefa þeim sem hentasta
enginn á Kneipp og er það þó
sjálfsagt miklu skárra að ganga
þeim er sjaldgæft að finna slík
missmíði. ’Hnykklæknar hafa þvi
vil’jað leggja aðalá’hersluna á, að
liðafoöndin slitnuðu eða tognuðu,
og það sést ekki á Röntgenmynd-
um. Læknar hafa athugað þetta
við uppskurð á fjölda af líkum, og
ekki orðið varir við neitt af þessu.
Það hefir og komið í Ijós við til-
raunir, að foöndjn eru sterkari en
sjálfir hryggjarliðirnir. öll þessi
kenning er því áreiðanlega loft-
kastali einn, að því fráskildu, að
, , „ . ... .... iisiega sKyiau, ao Koma isienuingi í
rask a hryggjarliðum vill steku bæbrstjórnina. Viljinn dregur hálft
- *- -- 1 0 1 n gllii w, I liw I •' ■> u
koma í veg fyrir einokun stórfélaga
eða einstaklinga.
Alþýðan á að ráða sér sjálf,
kjósa menn sem fúsir eru að vinna
að almennings heill. Ágóði fyrir-
tækjanna á að lenda í höndum lýSs-
ins. Skattar eiga aS vera eins lágir
og hægt er, og allir aS bera þá
jafnt," hlutfallslega eftir efnum.
StórgróSafélög eiga ekki aS geta
þrifist á svitadropum þeirra fá-
tæku.
íslendingar! Réttið landa yðar
hönd viS komandi bæjarkosning-
una. SkoSiS þaS ySar þjóörækn-
islega skyldu, aS koma íslendingí
Um það hefir allmikið vörið tal-
að í seinni tíð, hve miklum erfið-
leikum það væri bundið fyrir
Strandfylkin, að fá markað fyrir
afurðir sínar. íbúar Vesturlands-
ins kaupa tiltölulega lítið þaðan og
viðskiftum við New England hefir
verið settur stóll fyrir dyr, sökum
fco'llverndunarmúira. Er framleiðsla
þqssara austurfylkja þó; hreint
ekkert smáræði, hvað viðkemur
afurðum landbúnaðar og fiski-
veiða. Talsverð viðskifti hafa þau
þó gert við vöstur indversku eyj-
arnar, en hvergi nærri eiris
mikil og ella hefði getað verið, ef
vel foefði verið um hnútana búið.
Menn hafa lengi verið þeirrar
skoðunar, að ekki væri alt með
feldu í þessu sambandi og sú skoð-
un hefir fremur styrkst en veikst
við ranmsókniir þær, er H. J. Logan
isambandsþingmaður fyrir Cumb-
erland kjördæmið í Nova Scotia
foefir gert, en hann er sem kunn-
ugt er nýlega kominn heim úr leið-
angri frá téðum eyjum. Mr. Logan
fer ekki dult með það, þótt hann
sé einn af stuðningsmönnum nú-
verandi stjórnar, að hún hefði vel
getað sér að meinalausu stigið
fáein spor nokkru fyr í þá átt, að
greiða fyrir auknum viðskiftum
milli þesisara tveggja aðilja.
Fyrir nokkrum dögum flutti Mr.
Iiogan ræðu í canadiska klúbbnum
í Halifax, þar sem honum fórust
þannig orð:
“Eftir að hafa leitað lengi að
canadiskum viðskiftaráðunaut á
Vestur Indversku eyjunum, fann
eg að lokum einn slíkan í lélegri
kompu uppi á efsta lófti í gömlu
j að Bandaríkin auka árlega við-
skifti sín á þessum stöðvum. Nema
þau nú biljón dala um árið en
okkar eigi nema $54,000',000 og
blaktir þó ríkiisfáni vor yfir megin-
hluta eyjanna. Hvernig getum vér
látið oss til hugair koma að vér
getum aukið viðskitfi vor á þessum
stöðvum eða öðrum, nema því að-
eins að fyrir hendi séu Ihin allra
nauðsynlegustu umboðssambönd?
Á síðastliðnu ári, juku Bandaríkin
viðskiftaveltu á eyjunum um 491»
000,000, en þjóð vor um aðeins
segi og skrifa, sexhundruð þú's-
undir dala.
Mr. Logan kvað íbúa eyja þess-
ara, vera miög átfram um, að auka
viðskifti sín við Canada.
I sambandi við foinn canadiska
verslunar erindreka, er Mr. Logan
loks tókst að hafa upp á, kemst
hann þannig að orði: “Maður þessi
var í alla staði hinn viðkunnan-
legasti, en eg efast stórkostlega
um, að Shann ihafi haft sérlega
mikla þekkingu á staðháttum og
framleiðsluSkilyrðum Strandfylkj-
anna, með því að þangað hafði
hann aldrei stigið fæti. Eg spurði
hann hvort ekki myndi heppilegt
að útbýta nokkru af þeim cana-
disku blöðum er foonum bærust í
hendur á milli þess fólks, er mesta
hefði löngun til að fræðast um
Canada. En þá kom í ljós, að hon-
um voru engfti önnur blöð send, en
Montreal Gazette og Halifax Her-
old.
Canada hefir þar um þessar mund
ir, að nafninu til, aðeins tvo versl-
unarerindreka, en Banadríkin sjö-
tíu. Viðiskiftavelta Bandaríkjanna
jókst á eyjunum árið 1923, 38 af
hundraði, borið saman við árið þar
á undan, en aukning canadiskra
viðskifta á sömu svæðum, jókst um
tæplega '8 af foundraði.” Af þessu
er sýnt, að við svo búið má ekki
standa. Canada þarfnast aukinna
og bæfctra markaðsskilyrða og
stjórnin má ekkert tækifæri láta
ónotað, er orðið getur til þess, að
greiða verslun þjóðarinnar götu.
Frá Islandi.
Allmikð Ihefir verið rætt hér
undanfarið um 2 dómkirkjuprests-
embættið, sem nú er laust. Hefir
ýmsa undrað, að svo virtist stund-
um, isem enginn ætlaði að verða til
að isækja um það, og var því um
kent, að það þætti umfangs- og
annamikið, en launalítið (föstu
launin eru um 3COO kr.). Til dæmis
um störf dómkirkjuprestanna má
geta þess, að g-. 1. sunnudag flutti
séra Bjarni 2 guðsþjónuistur, 1
fyrirlestur og framkvæmdi 4 s'kirn-
ir. — Nú hefir þó einn umsækjandi
komið, séra Friðrik Hallgrímsson
Sveinssonai1 biskups, sem undan-
farin ár hefir þjónað meðal landa
í Vesturheimi. Höfðu nokkrir
menn í söfnuðinum foér fooðist til
þess að kosta för hans heim hing-
að, ef foann vildi sækja og yrði
kosinn. Aðrir hafa ekki sótt ennþá.
Fiskafli er áframhaldandi góð-
ur á mótorbáta og árábáta segir
nýkomið skeyti frá Seyðisfirði.
Hefir aldrei í manna minnum ver-
ið jafngóður af'li á árabáta og 1
sumar.
fæðu. Við þetta brá svo, að miklu
færri dóu en undanfarið og enn;
færri en hjá sjálfum foómopötun-
um.
Eitthvað í þessa áttina var sú I hafði batnað.
sinnum til, eins og öllum læknum
er kunnugt, þó sjaldgæft Sé það.
Tvent er það, sem gefiw slíkum
fáránlegum kenningum vind í
seglin: að þau geta verið gróða-
vegur, og trúgirni almennings,
sem oft dæmir eijtir bata eins eða
tveggja sjúklinga. Þannig fer jafn
vel skynsömustu mönnum stöku
sinnum. Einu sinni kom t. d. til
mín merkur íslendingur, sem dval-
ið hafði í Ameríku, og vildi endi-
lega senda lækni þangað vestur,
til þess að læra hnykklækningar.
Eg spurði hann hversvegna hann
hefði fengið svona mikla trú á
þeim, og hún var þá öll sprottin
af því, að einum ættingja hans
hlass. Ef þér vekið upþ viljann,
getiS þér orkað mikils. Sameig-
inle£ orka getur flutt fjöll.
S. B. BenecDictsson.
kredda, að ganga berhöfðaður,
sem fluttist hingað fyrir nokkrum
árum. Hún átti sérstaklega að
Varð þetta til þess, að menn Vf™a .skalla'°^ bárroti' Var sa^»
n«ni árei«nnl0n.0 I að harln þyrftu Ijos Og loft eins Og
jurtirnar, og auk þess hindraði
höfuðfatið ‘blóðrásina í hársverð-
inum. Nú vex hár á öðrum stöðum
líkamans, sem ljós og loft leikur
ekki mikið um að jafnaði, og ekki
■verða menn sköllóttir þar; en blóð-
rásin í hársverðinum er meiri en
sVo, að jafnvel harður hattur
hindri foann. Mér sýnist það mest-
ur kostur við þessa meinlausu
TPlZlMh kreddu, að ljún sparar höfuðföt-
LL/r |w| fl po_eer!r enet!11' 1U — og Þau eru dýr a þesum dög-
G. B.
Morgunblaðið.
--------o----
fengu áreiðanlega vissu fyrir því,
hve mörgum batnar að meðaltali í
helstu sóttum, án allra Iyfja og að-
ferða. Skulu hér nefnd örfá dæmi:
Lungnabólga foatnar 76—80%
Taugaveiki — um 80—
Mislingar um 94___
Hettusótt — 99__100___
Kígfoósti — 85—93
Pú g-erir enga til-
raun út I blá-tnn
meC þvt ai! nota
Dr. Chase’s Ointment viC Eczema
og ÖSrum húSsJúkdSmum. PaS
<ræSir undir eins alt þeaskonar. Eln
askja til reynslu af Dr. Ch&se's Oint-
ment send frí gegn 2c frímerki, ef
oafn þeesa blaðs e$ nefnt. 60c. askj-
an I öllum lyfJabúSum, eSa frá Ed-
■saneon. Motes & Co . IAd.. Toronto.
Bæjarkosningar í nánd.
Það var hérna á árunum, að ís-
lendingar höfðu svo mikinn metn-
að í sér, að koma íslendingi í bæj-
arstjórnina. Og það fór með það
eins og í flestum öðrum tilfellum,
að þegar samvinna er góð, má miklu
koma til leiðar.
Það eru mörg ár síðan, að Árni
Friðriksson sat í bæjarráði Winni-
pegborgar. Árni var vinsæll mað-
ur meðal allra, er hann Jrektu, og
var þjóð sinni jafnán til sóma, hvar
sem hann kom fram.
um. Helsti ókosturinn mun það Slðan 'hafa bæði Árni Eggertsson
veve °S Jou Vopm setið i bæjarstjorn-
ínni, og með myndarlegri fram-
vera, að vatni steypir lítt af foöfð-
inu í rigningu, en ónotalegt, ef
það rennur niður hálsinn. Skall-
anum býst eg ekki við að foún
breyti Verulega.
Ef til vill má telja sultar- og
komu hinni aukið vorri þjóð álit og
vinfengi. Höfum vér ávalt grætt,
en aldrei tapað á framkomu íslend-
inga í opinberum málum í þessu
landi.
Frakkar viðurkenna
Sovietstjórnina.
Stjórnarformaður Frakka, Ed-
ouard Herriot, hefir opinfoerlega
veitt ríkjasamfo. rússneska fulla við
urkenningu samkv. lögum. Er það
í fyrsta skiftið síðan að Kerensky
var forundið úr völdum að Frakkar
Cooard
Canadiskt
PRIBJA FARRÝ.MI Tli,
EVRÓPU
G68ar og miklar mó.ltí8ir. Agæt
rúm, me8 síhreinum rekkjuvöðum
og koddaverum.
Eitt það fegursta vi8 Cunard-
Canadian ferðalögin er hi8 hrlf-
andi útsýni meS fram St. Lawr-
ence fljótinu, ásamt hinum stór-
frægru sögustötSvum.
Stærstu farþegaskip í heimi “Car-
mania” og “Caronia” (20 þús.
smái.) frá Quebec til Queens-
town og Ijiverpool.
The “Andania”, “Antonia” og
“Ansonia” (15. þús. smál.) frá
Montreal til Plymouth, Cher-
bourg og L/ondon. ,
Finnií Cunard umboðsmann eSa
skrififc til
The CUNARH STKAM SHIP OO.,
Llmited
270 Main St., Winnipeg, Man.
Canadian Packing Fjelagid
er nú hluti af hinu mikla
Samvinnufjelagi Bœnda.
SASKATCHEWAN Co-operative Creameries, Limited, með aðal-skrifstofu
í Regina, hafa tekið í hendur sínar til starfrækslu viðskifti Canadian
Packing fél^gsins í Winnipeg. Alt starfsfólk Canadian Packing rjómabúsins
verður kyrt á staðnum, að eins skift um viðskiftastefnu og nafn félagsins.
Árum saman hafa bændur í Saskatche-
wan notið hlunnindanna«af því að selja
mjólkur afurðir sínar gegn um þeirra
eigin félagsskap, og nú gefst Manito-
bændum kostur á hinu saima, sem sé
að verða aðnjótandi hinna happa-
drjúgu ávaxta af samvinnu 1 kaupum
og sölum.
Á víð og dreif um Saskatchewan og
Manitoba, er nú að finna 27 Saskat-
chiewan Co-operative rjómakaupa-
stöðvar og frystihús fyrir alifugla,
smjör og egg, einhver af þeim eru í
nágrenni við yður, og með því að senda
þangað, sparið þér peninga, fyrst og
fremst í flutningsgjöldum út af fyrir
sig.
Vér viljum fá
RJÓMA, ALIFUGLA, SMJÖR,
EGG og OST
Markaður vor krefst meiri afurða og það er yður fyrir beztu, að skifta við yðar
eigin bændastofnun. Skrifið næsta útibúi og spyrjið um verð.
Bændur, sem hafa Canadian Packing merkiseðla, geta notað þá á-
fram, því að allar sendingar til Canadian Packing félagsins verða af-
hentar oss á viðskiftastöð þess félags í Winnipeg.
Reynið viðskifti við oss — þér munuð sannfærast um, að oss er á-
hugamál að gera yður ánægða.
SASKATCHEWANfQ.OPF.R ATIVF.CREAMERIES LTD.
Aðal-Skrifstofa:
REGINA, SASK.
Aðala-stöðvar í Manitoba:
WINNIPEG, MAN.
Rircli llills
Cudworth
ConqueHt
Invermay
Kelliher
Kerrobert
LanKonburjf
l.aiiitca n
l.loydminster
M elfort
Melvllle Prewevllle
Moo«omin Kadville
North Kattleford HeKina
Oxbow Kawkatoon
Hhellhrook
Tantallon
TÍHdale
Unity
Wadcna
Wawota
Weyburn
WlnnipeK
Yorkton
Sendið til næstu stöðvar. sparið flutningsgjald og slit á rjómadúnkunum.