Lögberg


Lögberg - 06.11.1924, Qupperneq 7

Lögberg - 06.11.1924, Qupperneq 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN, 6. NÓVEMBER. 1924. Bl». 7 Um leið og þér látið Pepstðflu leyisast upp í munni yðar, þrýstist sérstök lækningargufa inn í fjarstu parta lungnanna, >ar sem enginn lyfjavökvi getur átt að- gang að. Þessi Peps gufa í raun- inni ibaðar innan öll ðndunarfær- in, nemur á brott sárindi og bólgu og léttir manni fyrir brjósti. Lyfjavökvi rennur ávalt beint í magann og getur því ekki unnið eins gagngert á lungun og Peps gera. Þótt það kosti mikið að !búa til Peps, þá er eftirspurnin orðin svo mikil, að reynst hefir kleift, að LÆKKA VERÐIÐ 1 25c ÖSKJUNA Fást ’hjá öllum lyfsölum ,eða ibeint frá Peps 'Co., Dupont St. Toronto. V., Skýrsla til landsstjómarinnar um ferð til útlanda frá maí til júlí 1924 frá Árna Jónssyni frá Múla. lEg íór frá Reykjavfic með e. ®. Lagarfoss 17. maí og kom til Leitíh 23. s. m. Erindi mitt var fyrst og fremst að grenslast eftir skilyrð- um fyrir innflutningi lifandi sauð fjár til Bretlands, Belgíu og ef til vill annara landa.. Ennfremur að athuga markaðsskilyrði fyrir kældu og Æosnu ísl. kjöti. Eg hefi styrk til ferðarinnar af fé því, sem heimilað er á þessa áns fjárlögum til útbreiðslu ísl. mark- aðar erlendis, og vegabréf frá landsstjórninni. Frá Leith hélt eg til Newcastle og dvaldi þar nokkra daga. Fékk eg þar ýmsar góðar upplýsingar hjá konsúl vorum Hir. Zöllner en hann hefir eins og kunnugt er haft viðskifti hér í 40 ár. Er hann manna kunnugastur öllu Iþví sem lýtur að innflutningi isauðfjár til Englands. » Innflutningur lifandi sauðfjár var, eins og kunnugt er, alfrjáls þangað til árið 1896. Til þess tíma var heimilað að geyma féð í land- inu ;svo lengi, sem óskað var og slátra því syo smátt Og smátt. Cal þetta verið til mikilla þæginda þegar jafn mikið barst að af fé og þá. Árið 1896 var t. d. flutt héð- an um 60. þús. fjár til Bretlands. Það ár gengu í gildi ný lðg um inn- flutning fénaðar frá útlöndum. Var þar hert á ýmsum ákvæðum. T. d. var bannað að hafa féð í landinu nema fáa daga áður en því var slátrað. Innflutningur fhé'llst þó til Englands alt fram til ársins 1904. Á þeim tíma voru að gerast gagngerðar breytingar á búnaðahháttum vorum. Saltkjöts- verkun var bætt. Cóður markaður fékst fyrir léttsaltað lambakjöt i Danmörku. — Mikil isamkepni hinsvegar á breska markaðnum. Bændum þóttUborga sig betur, að láta ærnar ganga með dilkum, héldur en færa frá og hafa sauði. Sauðaeignin rýrnar því stórkost- lega. títflutningur lifandi Sjár helst þó við, en nú er féð flutt til Belgíu, alt þar til ófriðurinn hófst og lokaði þeim markaði. Eftir það hverfur sauðaeignin að mestu úr sögunni og er hljótt um þetta út- flutningsmál. Saltkjötsmarkaður- inn var líka isæmilega góður á þessum árum og þó enkum árið 1915 og 1919. En árið 1920 fellur kjötið stórkostlega og eftir það fara menn að vakna til umhugs- unar um, hvort ekki sé tiltækilegt að fá betri markað fyrir fé okkar en þann, sem við eigum við að búa. Það er þó ekki fyr en haustið 1922 að nokkur rekspðlur kemst á þetta mál. Þá gangaist nokkrir menn hér fyrir austan fyrir því að hrinda því áleiðis. Eins og þegar er-sagt var sauðaeignin að mestu úr sög- unni. Eina vonin til þess að koma út fjárfarmi var sú, að bændur bindust samtðkum um að hafa nokkuð af ám sínum geldar og flytja þær svo út. Nokkurri mót- stöðu mætti þessi tilraun, og það jafnvel manna, isem áhugasamir teljast um málefni bænda. En þekkingarleysi mun váldið hafa. Fprgðngumennirnir hér skrif- uðu nokkrum útfilytjendum, þar á meðal Sambandi íislenskra sam- vinnufélaga og skoruðu á þá að beitast fyrir um úttflutnign tíl Belgíu eða Englands. Árangurinn varð sá, að Sambandið fór fyrir alvöru að vinna að þéssu máli og seldi Ihaustið eftir einn farm til Belgíu með viðunanlegu verði. Var auðvitað engin fyrirstaða um kaupendur þar. og þó fyr hefði verið. Farmur þessi reyndist mjög ve'b Móttakandi farmsins, Poels kaupmaður í Antwerpen, sem fengið íhefir marga fjárfarma frá íslandi, sagði mér, að þetta værl besti tfarmurinn, sem hann hefði nokkurntíma fengið. Var þó ekkl nema 14 hlutinn sauðir, hitt ungar ær. Aðgætandi er þó að árið sem leið var fé óvenju vænt. — Það sem vakti fyrir forgöngu- mönnum þessa máls hér austan- lands var ekki einungis það, að hærra verð fengist fyrir hverja kind, isem flutt væri út lifandi, heldur en hina, sem slátrað væri til söltunar, heldur hitt að létta á Noiregsmarkaðinum og bæta með þyí móti verðlag á íslensku kjðti yfirleitt. Því víðtækari sem mark- aðurinn er því betra. — Þótt nú markaður þessi sem fékst í Belgíu í fyrra sé fyllilega samkepnisfær við norska markaðinn, að því er verðlag. snertir, þá getur leikið hætta á að hann yrði fljótlega of þrðngur, ef flytja ætti út lif- andi fé í stórum gtíl. Það er víst öllum ljóst að ákjósanlegra væri að koma fénu á hinn nærtæka og víða markað í Bretlandi. En menn hafa hingað til verið þeirrar skoð- unar alment að sá markaður væri algeþlega lokaður. Nú var aðaler- indi mitt einmitt að grenslast eftir skilyrðum fyrir innflutningi lif- andi fjár til Bretlands. Þykir mér því rétt að geta þeirra ákvæða gildandi innflutningsreglugerðar, sem mestu máli skifta. 1. iSkipið, sem féð flytur má ekki í 28 daga áður en það fermir hafa flutt fénað frá landi eða með landi, sem innflutningur til Bret- lands er foannaður frá. Það má heldur ekki í 21 dag foafa komið í hðfn á þeim löndum. Lönd þéssi og landshlutar eru: Argentína, Austurríki, Belgía, Bolivia, Bhasilía, Suður-Afríka, Chile, Columfoia, Danmörk, Eq|ua- dor, Fra'kkland, Þýskaland, Gífor- altar, 'Grikkland, Guiana, ítalía. Malta, Mexico, Montenegro, Mor- okko, Natal, Niðurlönd, Noregur, lðnd Tyrkja, Paraguay, Peru, Portugal, Grænhöfíðaeyjar, Mad- eira, Asoreyjar, Rúmenía, Rúss- land, Serfoía, Spánn, Kanarísku- eyjar, Svíþjóð, Uraguay, Venezu- ela. — 2. Fénu er skipað upp við sér- stakar bryggjur á hðfninni, sem það er flutt til (Foreign animals wharf). Má ekki skipa fénu upp fyr en tfengið er leyfi til þess frá umfooðsmanni lanbúnaðairráða- neytisins. Sérstakir menn sjá um rekstur á fénu af skipsfjöl í rétt- ir, sem eru á bryggjunni. Þar er féð rannsakað og má það ekki koma saman við annað fé fyr en þeirri rannsókn er lokið. Rann- sóknin fer fram við dagsljös. Strangar reglur eru settar um það að allir sem vinna við móttöku fjársins sótthreinsi föt sín, áður en þeir fari frá uppskipunarstöð- unum. Ennfremur er sóttvarnar- efnum helt yfir allar fóðurleyfar og þessháttar, sem eftir verður á þryggjunni, áðuir en það er flutt burtu. 3. Móttakandi er skyldur að sjá um að fénu sé slátrað innan 10 daga eftir að það kemur á land Cað undanteknum uppskipunar- degi.) Má foyrja slátrunina fove- nær sem er eftir uppskipun að fengnu leytfi landbúnaðarráða- neyiisins. Getur hann og fyrir- skipað að slátrunin foyrji á tiltekn- um tíma. Eftir að foyrjað er skal slátruninni flýtt svo sem hægt er. 4. Umfooð'smaður ráðaneytisins skipar svo fyrir að skepnu sé slátrað tafarlaust ef honum þykir ástæða til t. d. vegna sjúkdóms. En sjúkdómar á innfluttum fén- aði eru taldir: Nautapest, smit- andi lungafoólga í nautum, munn og klaufnaveiki, fjárbóla, fjár- kláði g svínasótt. 5. Meðan féð bíður slátrunar skal því séð fyrir nægilegu fóðri og vatni. 6. Þá eru í reglugerðinni ýms ákvæði viðvíkjand'i tflutningnum á fénu og útfoúnaði ,skipanna. T. d. má ekki flytja fé á 3 þilförum, nema með sérstöku leyfi, ekki má heldur flytja það á lestarhlerum þar sem aðrar skepnur eru undir, og ekki á lestarhlerum sem eru meira en 18” yfir þilfari. Féð má ekki vera til hindrunar daglegum störfum skipverja, né svo, að ó- foægt sé að komaist að skipsfoátun- um. Féð á að vera í foásum. Eng- inn foás má vera meira en 11 fet á lengd og 9 fet á breidd. Rimar ’skulu festar í gólf svo féð renni síður. Skal fooirið undir féð, sandur mylsna eða þessháttar. — Auðvitað verður að sjá um að féð hafi ljós og 'loft og fóður svo sem þörf er á,og að mannúðlega sé með það farið á leiðinni. Skal sérstakur maður eða menn, auk skipshafnar, sjá um að ekki sé VETRAR-FERDA EXCURSI0NS Austur Canada TIL SÖLU Daglega allan Desember og þar til 5. jan. 1925. 3 mánaða dvalartími. Vestur ad Kyrrahafi TIL SÖLU Sérstaka daga í Desember Janúar og Febrúar Dvalartími til 15. Arpíl 1925. Til Gamla Landsins TIL SÖLU Daglega allan Desember og þar til 5. Jan. 1925 til strand- siglingastaða. (St.Johns, Halifax, Portland) SJERSTAKAR LESTIR og Svefnvagnar LÁTIÐ Til skipshliðar í St. Johns fyrir þá sem t'ara í Desember. CANADIAN PACIFIC Haga ferð yðar vikið frá settum reglum við gæslu fjársins á leiðinni. > Eitt af því sem f undið er foreska markaðinum til foráttu er það, að fénu skuli slátrað innan 10 daga eftir að það kemur á land (að frá- dregnum uppskipunardegi). Mefin foafa álitið að fita þyrfti féð svo og svo lengi áðuir en því er slátr- að. En þetta ákvæði gerir hvorki til né frá eins og nú standa sakir. Eftirspurn eftir nýju kindakjðti hefir aldrei verið eins mikil og nú. Suður-Ameríka, sem árlega flutti út kynsta-in 'öll af sájða- kjöti, hefir breytt framleiðslu sinni í það foorf, að nú er það mest- megnis nautfénaður, nautkjöt, sem þaðan flyst. En þetta foefir haft þau áforif, að kindakjöt hefir hækk- að stórum í verði í Englandi og annarstaðar þar sem það stendur í tiltölulega miklu hærra verði en annað kjöt. Það er því engin hætta á því að kjötið gangi ekki út. Hitt að fita þufri féð er líka misskilningur. Farmur sá sem fór til Belgíu í fyrra var tekinn til slátrunar ^egar eftir móttöku og reyndist ágætlega eins og áður er sagt. Er þó ekkert iþví til fyrir- stöðu að flytja féð út á merkur og fita það þar. En það foorgar sig ekki. Fyrstu einn eða tvo mánuðina meðan féð er ekki hagvant, heldur það áfram að leggja af. Eftir þann tíma er hægt að fita það allmikið. En það er mjög kostnaðarsamt og þegar sá tími er kominn lækkar sauðakjöt oft í verði við innan- lands framfooð. Þá fer að kólna í veðri og hinir innlendu foændur fara iþá að losa sig við sitt full- orðna fé, sem þeir ætla að slátra. Er það álit þeirra manna, sem reynslu hafa í þessum enfum, að foeppilegast sé, að fénu sé slátrað sem fyrst eftir að það kemur á land. Af sjúkdómum þeim sem taldir eru í reglugerðinni er hér ekki um neinn að ræða nema kláð- ann og verður auðvitað að foafa gott eftiirlit með, að ekki séu fluttar út kláðakindur. Annars veit eg ekki til að ákvæði þessar- ar reglugerðar sé í neinu verulegu breytt frá iþví sem verið hefir síð- an 1896 og hélst þó útflutningur héðan um mörg ár eftir það, eins og áður er sagt. Ætti því ein,s að vera hægt að flytja þangað fé nú eins og fyrir 2C' árum síðan. Eftir þessu sé eg ekki, að á enska' markaðnum séu neinir þeir al- mennir annmarkar sem útiloki inn flutning af íslensku fé þangað. Verðið hlýtur hér eftir að skera úr því að fovorum markaðnum verði hallast, þeim foelgiska eða enska. Eg get ekki að svo stöddu fullyrt neitt um hvort heppilegra muni verða. En ýmislegt virðist mér breski markaðurinn hafa fram yfir hinn: 1. Breski markaðurinn er miklu víðari en sá belgiski. 2. Vegalengdin til Bretlands (Liverpool) er mun styttri en til Antwerpen. En þar af leiðir tvent: lægri farmgjöid og minni rýrnun á fénu. 3. Bretar standa miklu foetur að vígi um allan innflutning vegna hins háa gangis á peningum þeirra. Belgar eiga að foúa við lágengi. Það er enginn vafi á því að við eigum að jöfnu verði að snúa okkur að breska markaðinum. Þar er heimsins besti kjötmarkaður. Engum getum þarf að því að leiða að kjötið okkar muni falla Bretum vel í geð. Fyrir því er gömul reynsla. íslenska sauðakjöt- ið hefir sinn sérkennilega fjalla- keim (mountain taste), sem Bretar sækjast mest eftir. Samskonar keim hefir kjötið frá hálendunum í Skotlandi og Wales, og er það ætíð verðhærra en kjöt af fé því, sem alið er á mörkum á láglend- inu. Frá Englandi fór eg til Belgiu og var þar nokkra daga. Átti eg þar einkum tal við Mr. Poels, sem er með stærstu gripa- og fjár- kaupmönnum Norðurálfunnar, og hefir skrifstofur og sambönd víða um lönd. Hann taldi allmiklar líkur til þess, að hægt væri að flytja inn íslenskt fé til Frakk- land,s. Ætlar hann að rannsaka það mál, en bjóst við að dregist gæti að fá endanlegt svar frönsku stjórnarinnar í því. Ef sá mark- aður opnaðist einnig, tel eg máli þessu komið í sæmilegt horf, þar sem þá væri altaf um 3 lönd að gera, England, Belgía og Frakk- land. Frá iBelgíu fór eg aftur til Eng- lands var þar nOkkra daga að nýju. Hélt svo þaðan til Noregs. Eg, átti tal við nokkra stærstu innflytj- endur þar um Ihugsanlegar endur- foætur á íslenska saltkjötsmarkað- inum, sérstaklega hvort ekki mundi foægt að fá gott verð fyrir mjög létt saltað lamfoakjöt, sem ætlað væri til notkunar strax að haust- inu. En ekki voru þeir á því, að það væri .til neins. Norðmenn virðaist vera ánægðir með kjötið, hvort sem því valda gæði þess, eða verð, nema hvort- tveggja sé. Eg spurðist fyrir um hvort fullorðna ærkjötið mundi ekki hafa slæm áhrif á markaðinn, og voru skoðanirnar skiftar um það. Á Vesturlandinu er gerður glöggur munur áíslensku “Lamme- köd” og íslensku “SFaareköd.” En í Kristjaníu gengur kjötið undir nafninu “Isl. Faareköd”, hvort sem það er af dilkum eða full- orðnu. Einn stór innflytjandi hafði orð á því að leitt væri að nú sæust ekki íslenskar rullupylsur j í Noregi. Taldi hann afbragðs markað fyrir þær. Alt kjöt sem flutt foafði verið til Noregs í fyrra var upp selt þegar eg var þar, það kjöt, sem þá var til, var flutt inn frá Danmörku. Lítur út fyrir að Danir séu algerlega að gugna við ísl. kjötið þeir torga ekki þessum fáu tunnum, jSem til þeirra fara. Dánir hafa enn þá meginið af öll- um vöruinnflutningi til þessa lands,* en kaupa þó varla kjöthnútu eða fiskbröndu af íslendingum til neytslu. — Og ekki nóg með það. Framboðin frá hnni fjölmennu dansk-íislensku kaupmannastétt í Kaupmannahöfn eiga eflaust sinn drjúga þátt í því, að ihalda kjöt- verðinu niðri. $ Þá grenslaðiist eg ennfremur eftir því, hve mikið færi af ís- lensku kjöti til skipa, en fékk þær upplýsngar að það mundi Vera sáralítið. Norðmenn hafa mest saltað argentinskt nautakjðt á skipum sínum nú .Það er ódýrara. Aftur komst eg að Iþví, að norsku bændurnir eru farnir að kaupa kjöt okkar, en selja svo sitt eigin kjöt nýtt á markaðinn, auðvitað miklu ihærra verði. “Höfuðverkur og magnleysi nú úr sögunni” Mrs. John Ireland, Noblcton, Ont., skrifar: “Eg þjáðist lengi og alvarlega af höfuðverk og magnleysi. Og eg reyndi árangurslaust fjölda meðala, þar til mér var ráðlagt að nota Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills. Þser læknuöu mig svo skjótt, að nú er eg eins og önnur manneskja. Eg er Dr. Ohase’s meðölum mjög þakklát fyrir það, sem þau hafa gert mér til bóta og vil gjarna láta sem flesta vita af því.” Dr. Chase’s Kldney-Liver PIlls 35 cents askjan af 35 ptllum, JRdmanson, Bates & Co., Iitd., Toronto. un fyrir þetta eða umfooðslaun. Gott væri ef einliver útflytjandi vildi sinna þessu. Utanáskriftin er: Baldvin Einarlsson, Berlin, Lichterfelde, Ferdin- antstr. 13. Hvað kældu og frystu kjöti við- víkur virðast litlar eða engar tak- geti tekist í stórum stíl svo að vel sé er það, hve. litlu er hægt að slátra á hverjum stað og hve tím- inn Sem slátrunin fer fram á er tákmarkaður. Eg iheld það mundl nægja okkur til að gera fullkomna tilraun um þann markað, ef hægt væri að tfá á leigu lítið skip svo sem 400f—500 tonn með kæliútfoún- markanir fyrir því, hvað hægt sé a®*- veit ekki hvort það hefir að koma út á þeim markaði. Okkar verið reynt. framleiðsla þar er ekki nema eins Útflutningur lifandi fjár og út- þjóðir framleiða af þeirri vöru. T. i d. flytur Ástralía árlega út um 45 þúsund tonn af sauða- og lamba- kjöti. Mefet atf þessu kjöti fer til í Kaupmannahöfn hafði eg tal. Englands. Þá er einnig stó.rkost- af nokkrum ^nnflytjendum. Var \ legur innflutningur á frosnu kjöti mjög dauft í þeim hljóðið viðvíkj-jtn Þýskalands og Belgíu. andi saltkjötinu, en kælt kjöt eri eflaust hægt að selja þar góðu | Nú er vaknaður mikill áhugi verði, þó líklega ekki foetra en í fyrir frystiskipi hér á landi og er Englandi. Einn kaupmaður vildilþað gleðilegt tákn þess, að menn kaupa 1000 dilka til útflutnings I í vilja ekkHengur sætta sig við að kælirúmi seint í júlí eða fyrst i| láita Norðmenn eina um að ráða ágúst. — Vegna þess hve tíðin j verðlaginu á aðalútflutningsvöru hefir verið stirð hér, þótti mér ekki' landfoúnaðarins. Aðalannmark- ráðlegt að efna til slíkra viðskifta i arnir á því að slíkur útlutningur nú. Það er mjög hættulegt þegarj um nýungar í viðskiftum er að ....--..................= ræða, að kaupendur' fái lélegar j •vörur í byrjun. En eins og sumarið, hefir verið var ólíklegt að lömbin væru foúin að ná neinum veruleg- um þroska á þessum tiltekna tíma. Og engin vissa fyrir því að kaup- andinn gæti boðið svo hátt verð, að það foorgaði sig fyrir seljanda! að láta lömfoin svo snemma af hendi. Það var ætlun mín að fara til Þýskalands. Hafði eg meðmæli til hr. Baldvins Einars.sonar í Berlín. Maður þessi er eins og nafnið bendir til af íslenskum ættum, sonarsonur Baldvins Einarssonar. Hefir hann mikinn áhuga fyrlr að efla viðskifti milli Islands og i Þýskalands. Skrifaði eg honum j þegar eg kom til Hafnar. En hann! hafði verið fjarverandi, fékk ekki bréf mitt fyr en þrem dögum áður en eg fór frá Höfn, og eg fékk ekki svar hans fyr en kvöldið áður en eg fór frá Höfn. Hann telur skil- yrðin fyrir kjötinnflutningi sér- lega góð. Nú sé eg ekki lengur um neinar tálmanir að ræða, allar dyr opnar og gengið fast. Sé þegar hafinn mik,ill innflutningur á frosnu nautakjöti frá Aregntínu, og auk þess flytjist þ^ðan lítið eitt af frosnu kindakjöti. 'Sé nú hægt áð fá gott fryst kjöt í öllum stórborgum við lágu verði. Hann segist hafa trú á því að hægt sé að útvega' góðan markað fyrir ís- lenskt kjöt. Sé það komið undir gæðum þess og verði. Um íslenskt saltkjöt sé þó ekki að tala, hafi hann gert tilraun með það 1914 en reynst illa. Þjóðverj- ar kaupi ekki foart, saltað og þurt kjöt þegar ihægt sé að fá ódýrt fryst kjöt. Aftur telur hann að selja megi nokkuð af hangikjöti (lærum) ef farið sé með það á réttan hátt. Kjötið eigi að liggja ca. 12 daga í þurru salti (ekki pækli) áður en það sé foepgt upp. Kjötið verði við það meyrara og safamikið. iSegir hann að þessi aðferð sé notuð sumstaðar í sveit- unum í Þýskalandi og sé kjötið etið hrátt. í foorgum sé hangið kjöt ekki þekt en hönum þykir lik- legt að útvega megi markað fyrir það ef farið sé með það á réttan hátt og séð um að það líti vel út, þurfi að sauma gisið léreft (Gaze) utan um hvert stykki áður en það sé hengt upp og skera utan af þvi alla lauslega fitu. Þá telur hann ráðlegt að gera tilraun með nið- urlsoðið lamibakjöt, sem þyki gott, en sé þó full feitt, og kæfu í dós- og dropi í hafinu þegar miðað er;flutningur á kæ]du Qg frystu við það, sem aðrar fjárræktar- lam)1>akjQti getur vel haldist í hendur. Það er nokkuð undir stað- háttum komið hvernig það borgar sig að hafa sauði. Þar sem útibeit er góð en heyfengur rýr eins og víða er á Norður- og Austurlandi ættu bændur að mínu áliti að snúa sér aftur að sauðaeigninni, hvort sem það yrði að jafnmiklu leiti og fyrrum. Reynslan verður að skera úr hvað heppilegast er i því efni. Vopnafirði 22. júlí 1924. Árni Jónsson. Vörður 6. sept. ’24. Stráðu blómum á braut þeirra er lifa. Stráðu blómum á braut hvers, sem þjáist af þraut, ]jó að karfan þín sé ekki troðin og full. Það er hjartanu kært, sem að frið getur .fært, þó það fái’ ekki ölmusu—silfur og gull. Að eins bros, sem er milt, getur fögnuði fylt hjarta ferðlúins, þurfandi beininga manns. Það er geisli, sem nær frá þvi hjarta, sem hlær, inn í hálf-dimt og kuldalegt sálardjúp hans. Að eins orð, sem er hlýtt, getur gremjuna þýtt, sem aö grær þar, sem samúð og vinsemd ei fæst, verið sætleikur sál, hjartnæmt huggandi mál, eins og himindögg þeim, sem er örvilnan næst. Að eins handtak, sem ber eitthvað hlýlegt með sér, getur heillað þá sál, sem að vináttu kýs, hlýjað huga og önd, skapað bræðralags bönd, brætt úr hjartanu vonleysis kulda og ís. Að eins örlítið ljóð, vekur volduga þjóð, verður skínandi geisli á þjóðlífsins braut. fTefir lífgandi mátt til að lyfta því hátt ^yfir lamandi hugleysi, kvíða og þraut. Ef þú átt eitthvað til, sem að ljós, líf og yl getur leitt inn í hjarta þins samferðamanns, skaltu fórna því meir, því ef maðurinn deyr, verða margir, sem blómskreyta kistuna hans. Pétur Sigurðss'on. Nuáa-Tone Afangurá 20 dögum eða pen- ingunum skilað. Að endingu tjáir foann sig fús- an til að vinna að útbreiðslu is- lensks kjöts á Þýskalandi. Óskar hann að fá sem sýnishorn, lítið kartel af saltkjöti, nokkur reykt læri og niðursoðið kjöt í punds dósum. Kjötið ætti að vera merkt: 1. Islandilscfoes Lammfleiscfo. 2. “Kaifa”. Fertiger Aufschnitt aus island- ischen Lammfleisch. pegar heilsa ySar er hilutS, og þér er- uö þreyttir á að taka metiöl, sem ekkert gagn gera, þá skuluS þér reyna Nuga- Tone, meSali©, sem styrkir liffærin og hjálpar náttörunni til aö lá.ta þau starfa eins og vera ber. Nuga-Tone hefir þau áhrif íi inn- ýflin, aS hægðirnar ganga fyrir sér á eðlilegan hfitt, italóSrásin ört'ast og matarlystin eykst. Gasólga í magan- um hverfur meö öllu, tungan hreins- astog andardrátturinn léttist. Lækn- ar einnig höfuíSverk og húSsjökdóma, sem stafa af slæmri meltingu. Itcyn- ið það í nokkra daga og finnið hinn stór- kostlega mlsnrun. Nuga-Tone inniheldur sérstök sambönd af járni, er styrkja blððið til muna. það enrí járnefnin, sem skapa fagran litarhátt veita vöðvunum mátt. Nuga-Tone innihalda einnig PHOSPHO'RUS—efni; sem hefir stðra þýðingu fyrir taugakerfið og allan líkamann. AS auki hefir Nugo-Tone inni að halda sex önnur lækningaefni, sem notuð hafa verið af beztu læknum um víða veröld til þessa að aðstoða náttúruna við starf hennar mannslíkamanum til viiðhalds. Nuga-Tone er óyggjandi læknis forskrift, sem hann heflr notaS í 35 ár. púsundir karla og kvenna lurla Nuga-Tonc, og ekki meira en ein manneskia af 300 hefir beðið um peninga sína til baka. Hvl? Vegna þess, að melöalið hefir veitt þeim heilsu og hamingju. Nugsi-Tone inniheliur beztu læknislyf og verður að sanna yður gildi sitt, eða það kostar yður ekki neitt Vor endurgreiðslusauinÍDgur! ar U oo tollfrí og pðsfri. Sérhver flaska inniheldur 90 töflur—mánaðar lækningaskerf. þér getið fengið 6 flöskur fyrir $5.00. Takið Nuga-Tone I 20 daga, og ef þér eruS ekki ánægðir, þá sendið þér pakkann aftur með því, sem eftir er, og peningunum verður skilað. N'uga-Tone fæst einnig hjá lyfsölum gegn sömu skilyrðum. Lesið samningana á pakkanum. 20-DAGA ENDURGREIÐSLU ABYRGÐARSEÐILL. NATIONAU LABORATORY, Dept. M-l, 1018 S. Wabash Ave., Ohicago, in. HBRBAR:—iHér fylgja með $...., er nota skal fyrir .. flösk- ur af Nuga-Tone, pðstfrítt og tollfritt. Eg ætla að nota Nuga-Tone í 20 daga og ef eg er ekki ánægður, sendi eg afganginn, en þér skilið aftur peningunujrn. Nafn....................................................... _ Utanáskrift.................................................. Auðvitað yrði foann að fá þókn- Bær..............................Pylki I

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.