Lögberg - 04.12.1924, Síða 3
LöGBEUG FIMTUDAGINN.
4. DESEMBER. 1924.
Bla. S
SOLSKIN
Fyrir börn og unglinga
Föðurhjartað.
Aldrei getur neitt jarðneis'kt g|efið fulkomna
mynd af Guði, og Iþó eru pmá atvik í daglega lífinu
oft til þess að þau á mjög svo skýran hátt benda á
breytni Guðs.
Það er sagt um prest nokkurn og Ihinn fjórtán
ára gamla son, hans. Dag nokkurn kom kennari
drengsins heim til prestsins til þess að tala við hann.
‘iEr sonur yðar veikur?” ispurði kennarinn.
“Nei, hvers vegna spyrjið (þér um það?”
“Hann íhefir ékki komið á skólann í dag.”
"Er það mögulegt?”
“Hann var ekki íheldur þar í gæir.”
“Hvað segið þér?”
“Gg ekki heldur í fyrra dag.”
"En
“Eg hélt að hann væri veikur.”
• “Nei, hann er ekki veikur.”
‘VJæja, eg mátti til að segja yður þetta.”
Faðirinn þakkaði ih'onum fyrir og kennarinn fór.
Prestur sat lengi og gruflaði út í þetta. Þá heyrði
hann að dyrnar opnuðust. Hann visísi, að það var
drengurinn, sem kom og hann fór fram til þess að
mæta honum.
Filippus las undir eins á andliti föðuir síns, að
hann visisi alt um þessa þrjá daga.
“Komdu með mér inn á skrifstofuna, Fiiippus.”
iSlonurinn fylgdi honum og dyrunum var lokað.
“Filippus,” sagði faðirinn og var málrómurinn
rólegur. “Kennalfi þinn kom hér áðan. Hann isagði
mór, að Iþú hefðir ekki komið á skólann í dag, ekki í
gær og ekki héldur í fyrra dag. Móðir þín og eg
höfðum Ihaldið, að þú værir þar. Þú hefir haldið
okkur í þeirri trú. Eg ihefi borið traust til þín sonur
minn. Og hérna hefir þú verið lifandi lýgi í heila
þrjá daga. Eg get ekki lýlst því, hvað iþetta hryggir
mig.”
Það var Filippusi mjög svo erfitt, að hlusta á
þessa mildu ávítun og sjá jsorg föðutr síns. Hefði hann
að eins fengið kröftuglegan reiðilestur eða Ihýðingu,
því það mundi hafa verið auðveldara að þiggja eitt-
hvað þess háttar.
Faðirinn hélt áfram. “Við skulum nú krjúpa á
kné og 'biðja.” — Þetta var Ihér um ibil nóg til að
yfirbuga Filippus. Hann óskaði aHs ekki eftir að
biðja Guð um neitt einmitt núna. — Flestar mann-
eskjuir Iíkjast Filippusi í þesisu.
Þeir krupu á kné hlið við hlið. Faðirinn tæmdi
hjarta sitt með brennandi bæn, meðan sönurinn hlust-
aði á. Þegar faðirinn bað, fékk hann að sjá sjálf-
an sig. Hann er undarlegur og á sama tíma óvið-
kunnanlegur þessi spegill, sem sýnir manni öll verk
hans og hinar huldu hugrenningar hans komu í Ijós.
Faðirinn og sonurinn stóðu upp frá bæninni.
Augu presþsins voru full af tárum og ekki heldur
voru augu Filippusar þur.
Faðirinn greip hönd sonar síns og sagði: ‘l‘Dreng-
ur minn til er náttúrulögmál, sem segir að syndinni
fylgi hegning. Þar sem einhver verður að þola hegn-
ingu, hefir synd gengið á undan. Og þar sem synd
er má ibúast við ihegningu. Þú hefir breytt illa
Filippus. Og hér á heimili mínu stjórna eg, eins og
Guð gjörir í heiminum. Heyrðu nú, hvernig vór eig-
um að hafa það. Þú verður að fara upp á loftið og þar
verður búið um þig á gólfinu. Á ákveðnum tímum
munum vér færa þér mat og þú verður að vera þair
eins lengi og þú hefir verið lifandi lýgi — þrjá daga
og þrjár nætur.”’
Filippus sagði ekki orð. Þeir fóru báðir upp á
loftið. Það var búið um hann í einu horni og faðir-
inn yfirgaf dreng sinn.
Kveldmaturinn hafði verið borinn á borð, faðir-
inn og móðirin höfðu tekið sæti sin, en gátu ekkert
borðað. Það var eims og maturinn festist í munnin-
um og það var hér um bil ómögulegt að kyngja hon-
um. Þau gengu inn í framstofuna. Hann tók dagblað
og hún sauma sína. En hann sá ekki stafaskil. Það
var auðvitað gleraugunum að kenna. Hann tók þau af
og þurkaði þau vandlega, og var það aðeins til þess,
að finna á eftir, að hann hafði isnúið iblaðinu öfugt.
Hún reyndi að sauma, en þráðurinn rann út af nálar-
auganu, og var hún ekki fær um að þræða nálina
aftur.
Klukkan sló tíu. Það var hinn vanalegi hátta-
tími þeirra; en þetta kveld sýndi hvoirugt þeirra til-
hneigingu.til að fara að hátta.
“Hugsar þú ekki um að fara að sofa?” spurði
hún.
“Eg held ekki enn. En ætlar þú ekki?”
“Nei, eg ætla að bíða dálítið.”
Klukkan sló ellefu. Hún nálgaðist tólf. Þá fóru
þau og lögðust út af, en þau gátu ekki sofnað.
“Hversvegna sefur þú ekki,” spurði hún.
‘IHvernig gaistu vitað að eg svaf ekki? Hvers-
vegna sefur þú ókki?”
“Eg get ekki—eg hugsa svo mikið um Filippus ?”
“Já, það gjöri eg líka.”
Klukkan sló eitt, tvö, og enn þá kom ekki dúr
þeim á auga.
‘®lskan,” sagði hann að lokum, “ eg get ekki
haldið þetta út lenguir. Eg ætla að fara upp til Fil-
ippusar.”
Hann tók koddann og gekk hljóðlega út úr her-
berginu. Hljóðalaust gekk hann upp loftstigann, til
þess að vekja ekki drenginn ef hann skyldi vera sof-
andi. Hann gekk á tánum yfir að horninu hjá glugg-
anum.
Þarna lá Filippus glaðvakandi, með eitthvað
glitrandi í augunum og eitthvað blautt á koddanum.
Faðirinn skreið undir ábreiðuna og lagðist við hlið
drengsins. Tár annars féllu á kinn hins. Drengurinn
lá í örmum föður sín|s.
Um háttatíma næsta kveid sagði faðirinn: “Góða
nótt, elskan mín, eg verð hjá Filippusi í nótt líka.
Bæði aðra og þriðju nóttina var ihann h'luttakandi í
hegningu sonar síns.
Þessi isami drengur er nú orðinn fulltíða maður,
•sem fooðar fagnaðairerindið í innri hluta Kínaveldis-
ins. Faðir Filippusar er Ihin besta jarðneska mjmd,
sem eg nokkurn tíma hefi fundið að Guði. Guð gat
ekki numið syndina burt. Vér höfðum drýgt hana og
það var ekki mögulegt að istrika hana út, nema með
þjáningum. Þá kemur Guðs eiginn sonur og tekur
sjálfur stöðu mannanna. Þetta er guðdómleguir kær-
leikur. Hann kemur og setur líf sitt við hlið þ'íns
lífs og míns og reynir að koma oss til að forðast hið
illa og fá oss til að llifa sem hlýðin og hrein börn
Guðs. — Stjarnan.
Bróðurást.
Hinn nafnfrægi enski Iherforingi Elliot gat kom-
ið því til leiðar 1786, að fjórtán Englendingar voru
látnir lausir í Algier, isem árinu áður voru herteknir
af ræningjum, fluttir þangað og seldir þar í þræl-
dóm. iEinn þeirra, isem hét Jón Vilhjálmur, tók fyrir
sig áður en hann fór þaðan, að skoða hin mörgu
þrælahús, sem v»ru í þessari ræningjaborg, og fann
hann í einu þeirra eldri Ibróður sinn, sem ihann hélt
fyrir löngu dáinn. Það var mikill fagnaðarfundur,
þegar þessir bræður hittust. En eldri bróðirinn hafði
verið tíu ár ií þrældómi, og á þessu tímabili mist
krafta og heilsu af stritvinnu og of mikilii áreynsiu.
Yngri ibróðiirinn gat nú ekki fengið af sér, að yfir-
gefa Ihann í þessu hans aumkunarverða ástandi, og
honum þótti lítið til frelsisins koma, þegar bróðir
ihans átti svtona bágt. “Heyrðu, bróðir minn!” sagði
jhann við hann, “eg er ungur og sterkur, og fær um
að þola þennan lifnðarhátt nokkuð lengur. Far þú aft-
ur til Englands í minn stað ,en eg ætla að verða hér
eftir sem þræll. Ef Guð gefur þér efni eða góða vini,
þá er eg viss um, að þú annast um, að kaupa mig úr
þrældómi.” Hinn veiki )bróðir færðijst lengi undan;
en fyrir bænastað bróður síns lét hann þó.loksins til
leiðast. En er hann ikom heim til Englands, leið eklci
á löngu, þangað til hann leysti bróður sinn úr ánauð-
inni.
Galeiðuþrællinn.
Stórlhertogi nokkur í Toscana fór einhverju sinni
út á galeiðu eina, til þess að sjá aflbrotamenn, sem
voru dæmdir til að þrælka þar í hlekkjum. Þegar
hann sá þessa aumingja, sem voru tötralega búnir
og urðu að róa þungum árum dag og nótt, hrærðist
hann -*il meðaumkvunar, og ásetti sér að minnast
kosti að gefa einn þeirra lausan, en vildi þó fyrst
komast eftir, hver þeirra mundi vera þesg maklegast-
ur. Hann spurði þá því hvern á eftir öðrum, hvað
kæmi til þess, að þeir hefðu ratað í þepsa eymd. Þeir
tóku þá allir til að kveina og kvarta, og fcver um isig
þóttist vera frómur, ráðvandur og saklaus, og sðgðu
að vondir menn hefðu dregið sig fyrir dómarann, og
að sér væri ranglega hegnt. Hver um isig/bað því
stórhertogann að líkna sér og leysa sig úr ánauð.
Loksins kom stórhertoginn til ungmennis noMcurs, og
ispurði hann: "Hvað hefir þú aðhafst, að þú ert kom-
inn Mngað?” “Mildasti herra!” svaraði hann, “teg
er óguðlegur og andstyggilegur maður; eg var óhlýð-
inn foreldrum mínum, og strauk frá þeim, og hefi
lifað illa, og bæði svikið aðra og stolið. Þessvegna vil
eg gjarnan þola hegninguna, því að eg veit að eg ihefi
unnið til hennar.” Stórhertoginn vissi, að allir þræl-
arnir Ihöfðu unnið til hegningar sinnar; þessvegna
sagði hann ihálf-feronandi: “Hvernig er þá þetta
ótæti Ikomið hingað innan um svo ráðvanda menn?
Takið hlekkina af honum og rekið hann burt, svo
hann leiði ekki hina afvega.” Síðan voru teknir af
honum hlekkirnir og hann var látinn laus, en Ihinir,
sem þóttust vera saklausir, urðu að sitja kyrrir á
galeiðunni.
Konunguriön og ráðgjati hans.
1 austuriöndum komu tveir kaupmenn til kon-
ungs nokkurs, og sýndu Ihonum hesta, sem þeir höfðu
til sölu. Konungi leist vel á hestana, keypti þá, og
borgaði kaupmönnunum 20C',000 kr. meira en hest-
arnir voru virði, um leið og hann feað þá að koma með
fleiri hesta til sölu úr átthðgum sínum. Að þyí búnu
fóru kaupmennirnir leiðar sinnar. Svo bar við nokkru
síðar einn dag, þegar vel lá á könungi, að hann sagði
vlð æðista ráðgjafa sinn: “Skrifa þú fyrir mig upp
nöfnin á öllum þeim heimskingjum, sem þú þekkir.”
Báðgjafinn svaraði: “Það hefi eg þegar gjört og efst
á blaðinu hefi eg sett nafn yðar.” Konuiiguir spurði,
ihvers vegna íhann hefði gjört það. Rágjafinn svaraði:
“Af því að þér gáfuð ka'upmönnunum fé til þess, að
flytja hingað hesta, án þess að láta þá setja nokkuð
veð, og án þess að vita, hvar þeir áttu heima; því
þetta er fheimskulegt.” Þá mælti konungur: “En ef
kaupmennirnir koma með hestana, hvað þá?” “Ef
þeir koma með hestana, svaraði ráðgjafinn, “þá ætla
eg að draga nafn yðair út af listanum, og setja nðfn
kaupmannanna í staðinn.”
------o-------
Dvergabrúðhjónin.
f #borginni Boiston í Vesturheimi voru nýlega
gefin saman í hjónaband dvergahjónaefni sem alment
ganga þar undir nöfnunum: “prins Lúðvík” og Elísa-
bet Roy.” Þau eru 3 fet á hæð; þau hafa bygt sér hús
og fengið sér í það 'húsgögn, sem alt á við þeirra
hæfi. Kvað það vera einkennilegt og um leið spaugi-
leg sjón að sjá þessi litlu, en þó hamingjusömu hjón
í brúðuhúsinu sínu. Vantar síst heimóknir, en löglega
eru þau afsökuð, þó ekki geti þau boðið inn öllum,
sem að gerði ber.
Ríki greifinn og fátæka konan.
Ríkur greifi í Bæheimi, sem var Ihershöfðingi
hjá keisaranum, hafði wo mikið gaman af hestum,
að hann á einum herragarði sínum hélt mikið stóð-
hrossasafn, og varði til þess ærnu fé. Þessvegna átti
enginn þar í landi eins góða og fallega hesta eins og
Ihann. í hinum miklu Iharðindum 1771 komust hafrar
í afarmikð verð, og allir réðu greifanum til að farga
hestum sínum. En það gat hann ekki fengið af sér,
heldur ihafði mikla skemtun af iþví, að fara á hverjum
morgni og skoða sína fa'llegu hesta, þar sem þeir
stóðu í iskrautlegum hesthúsum. Einhvern dag, er
hann kom þaðan og var á leiðinni til hallar sinnar,
gekk fátæk og skinlhoruð kona í veg fyrir hann, féll
honum grátandi til fóta og sagði: “Æ, herra! gott
væri nú að vera hestur.” Greifinn varð Ihálfhissa og
mælti: “Því þá, kerling sæl?” “Æ,” svaraði hún,
“hestar yðar fá á ihverjum degi nóg að éta og eru
heiillbrigðir, feitir og sællegir, þar sem eg með veik-
um manni og þremur börnum er hálfdauð í sulti.”
Greifinn komst við af þessum orðum, gaf konunni
gullpening, og gekk hugsandi heim til sín. Honum
þótti isvo vænt um hesta sína, að hann átti í nokkru
stríði við sjálfan sig, en þó bar mannelskan sigur úr
býtum, svö hann ásetti sér að selja alla hesta sína,
nema tvo reiðhesta, til þess því betur að glta hjálpað
landisetum sínum. Þetta drenglundaða áform fram-
kvæmdi hann líka. Hestarnir voru allir seldir nema
tveir, og sömuleiðis þær miklu feeybirgðir, sem hann
nú ekki þurfti lengur við, en andvirðinu varði hann
nauðstöddum til hjálpar. Hafrana seldi hann ekki,
heldur útfoýtti þeim til brauðgjörðar meðal fátækra.
Af þessu göfuglyndi sínu hafði hann þá gleði að
enginn landseti hans dó úr harðrétti. Ekki leið langt
um, áður en hallærið fór ®vo í vöxt, að bændur gjörðu
uppreist annarstaðar í Bæheimi. Þeir sveimuðu nú
flokkum saman um landið, rupluðu og rændu, og
forendu borgir tiginha manna. Einn af þessum óald-
arflokkum feraust inn í hérað það sem greifinn átti
og skoraði þar á bændur, að hjálpa sér til að ræna og
brenna feorgir han(S. En þeir höfðu ekki gleymt vel-
gjörðum hans, heldur þrifu ljái heykvíslir, og ráku
uppreistarmennina feurtu þaðan. Um þessar mundir
var greifinn staddur í Vínarborg í herþjónustu hjá
keisaranum, og er hann spurði þessi tíðindi, gat hann
ekki tára bundist fyrir fagnaðar sakir, og mælti:
“Mikið á eg gömlu konunni, að þakka, sem á s vo
ihjartnæman hátt sagði mér frá bágindum sínum
henni er það að þakka, að margir landsetar mínir
hafa haldið lífi, og fasteignir mínar sloppið hjá rán-
uifl og húsbrunum.” Og tíl að sýna þakklæti sitt í
verki, setti hann fé á leigu, henni til viðurværis, með-
an hún lifði.
Svarti þrællinn.
Svartur þræll í Lovísíanna í Vesturlheimi, sem
hafði keyþt stolna fjármuni, var dreginn fyrir rétt
eins og þjófur, og isamkvæmt lögunum dæmdur til
hýðingar. Hann kvartaði yfir þessum dómi, og sagðist
ekki hafa stolið sjálfur, haldur einungis keypt stolna
fjármuni; en dómarinn sagði honum, að þetta væri
öldungis hið sama, og að það lægi sama hegning við .
hvorutveggja. “En,” sagði þrællinn, “eru þá hinir
hvítu menn líka flengdir þegar þeir kaupa stolna
fjármuni.?” “Vissulega eru þeir það,” svaraði dóin-
arinn. “Þá er best,” mælti þrællinn, “að fara undir
eins og flengja ihúsfoónda minn, því hann hefir keypt
mig, þó hann vis®i, að mér hafði verið stolið úr föð-
urlandi mínu.”
ANDV ÖKUSTEF.
Heyr þú mitt kvein,
eg Ihrópa til þín og foið,
heyr þú mitt kvein
og veit mér aumri lið.
Alein eg líð hér langá vökunótt,
líknsami Jesús, gef mér frið og þrótt.
Þú hefir fyrri
heyrt mitt harmakvein,
er hjartað var þreytt
og .ráð eg vissi’ ei nein,
og þú ert hinn sami
gegnum ár og öld,
aldrei þín náð né miskunn á sér kvöld.
V. E.
Góðgjörðasemi.
Prestur nokkur í Wurtenfoerg að nafni Flattich, var
óvenjulega góðgjörðasamur, og lét engan synjandi
frá sér fara. Þegar hann ekki hafði peninga, gaf hann
fátækum eitthvað af fatnaði sínum. Þetta féll konu
hans illa því hann gaf burt skyrtur og sokka, þótt
hún væri búin að setja mark og tölu á það. Einu
sinni sá preistskonan, að tötralega búinn iðnaðar-
maður kom með glöðu yfirbragði út frá manni hennar
og fór Ihún því undir eins að líta eftir í skothaldi því,
sem hún geymdi í léreft og nærfatnað. Hún sá feráð-
um, hvað vantaði og sagði við mann sinn: “Nú hefir
þú, gæskan mín, aftur gefið burt eina sokka þína og
það af góðu sokkunum.” Ójá, hjartað mitt,” svaraði
presturinn blíðlega; “slæma sokka hafði iðnaðarmað-
urinn sjálfur.”
Professional Cards
DR. B. J. BRANDSON
216-220 MEDIOAL ARTS BU)G.
Oor. Grabam and Kennedy Sta.
Phone: A-1834
Offlce ttmar: 2—2
Helmlli: 776 Victor St.
Phone: A-7122
Winnipeg, Manitoba
Vér legKjum sérstaka ðiierzlu & aS
selja meðul eftir forskriftum Lekna.
Hin beztu lyf, sem liægt er að fá eru
notuð einKÖngu. . pegar þér komið
með forskrliftum til vor megið þjer
vera viss um að fá rétt það sem la-kn-
triiin tekur til.
COLCLECGH & OO.,
Notre Dame and Sherbrooke
Phones: N-7659—-765»
Glftingaleyfisbréf seld
DR. O. BJORNSON
216-220 MEDIOAL ARTS BLDG.
Oor. Graham and Kennedy Sta.
Phone: A-1834
Offlce tfmar: 2—8
Heimlll: 764 Vlotor St.
Phone: A-7586
Wlnnlpeg, Manitoba
DR. B. H. OLSON
216-220 MEDIOAIi ARTS BLDð.
Oor. Graham and Kennedy sta.
Phone: A-1834
Office Hours: S to 5
Heimili: 921 Sherburne St.
Winnipeg, Manltoba
DR J. STEFANSSON
216-220 MEDICAIi ARTS BLDG.
Cor. Graham and Kennedy Sta.
Stundar augna, eyrna, nef og
kverka sjúkdóma.—Er að hltta
kL 10-12 f.h. og 2-5 e.h.
Talsíml: A-1834. Heimili:
373 River Ave. Tals. F-2691.
DR. B. M. HALLDORSSON
401 Boyd Buildlng
Oor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar sérstakiega berklaaýkl
og aCra lungnasjúkdóma. Er að
flnna & skrifstofunni kl. 11—12
f.h. og 9—4 e.h. Siml: A-3521.
Heimili: 46 Alloway Ave. TaJ-
eimi: B-8168.
DR. A. BLONDAL
818 Somerset Bldg.
Stundar sérstaklega kvenna 6g
barna sjúkdóma.
Er a8 hitta frá kl. 10—12 f. k.
S til 6 o. h.
Office Phone N-6410
606 Victor
2Mmi A 8180.
DR. Kr. J- AUSTMANN
Viðtalstími 7—8 e. h.
Heimili 469 Simooe,
Sími B-7288.
DR. J. OLSON
Tannlæknir
216-220 MEDIOAL ARTS BiiDG.
Cor. Graham and Kennedy Sta.
Talaími A 8621
Heimili: Tals. Sh. 8217
J. G. SNÆDAL
Tannlæknir
614 Somerset Block
Oor. Portage Ave. og Donald 8t
Talsiml: A-8889
Munið Símanúmerið A 6483
og pantitS meCöl yCar hjA oss. —
SendiC pantanir samstundie. Vér
afgreiCum forskriftir meC sam-
vizkusemi og vörugseCi eru óyggj-
andi, enda höfum vér magrra ára
lærdómsríka reynslu aC bakl. —
Allar tegundir lyfja, vindlar, Is-
rjómi, sætindi, rltföng, tóbak o. fl.
McBURNEY’S Drug Store
Cor Arlington og Notre Dame Ave
J. J. SWANSON & CO.
Verzla msð fasteignir. Sjá
um leigu a nusurr.. Annast
lán, eldsábyrgð o. fl.
611 Paris Bldg.
Phones. A-6349—A-6310
THOMAS H. JOHNSON
H. A. BERGMANN
ísl. lögfræðingar
Skrlfstofa: Room 811 MoArthni
Bnilding. Portage Ave.
P. O. Box 165«
Phones: A-6849 og A-684*
W. J. IiINDAL, J. H. LINDAL
B. STEFANSSON
Islenzklr lögfræðlngar
708-709 Great-Wost Perm. Bldg.
356 MjUn Street. Tals.: A-4963
>elr hafa elnnig skrlfstofur aC
Lundar, Riverton, Oimll og Ptner
og eru þar aC hitta á •ftirfytgj-
andl tlmum:
Lundar: annan hvern mlCvlkudag
* Rlverton: Fyrsta flmtudag.
Gimllá Fyrsta miCvikudag
Piney: þrlCja föstudag
i hverjum mánuCi
ARNI ANDERSON
ísl. Iögmaður
í félagi við E. P. G&rland
Skrifst.: 801 Electric RaU-
way Ohambers
Talsfml: A-2197
A. G. EGGERTSSON LLJB.
ísl. lögfræðingur
Hefir rétt til að flytja mál
bæði í Man. og Sask.
Sikrifstofa: Wjmyard, Sask.
Seinasta mánudag i hverjum mán-
uCi ertaddur 1 Churchbridge.
FOOTE & JAMES
Ljósmyndasmiðir
nmrgra ára sérfræðlngar
Sérstakur afsláttur veittur
stúdentúm.
Síml: A-7649 282 MAIN St.
Cor. Graham Ave. Winnipeg Man.
A. S. Bardal
641 Sherbrooke 8t.
Selur liklaiatui og annast um útfarú.
Allur útbúnaCur sá bezti. Ennfretn-
ur selur hann alskonar minnisvarCa
og legateina.
Skriíst. talsiiai N M«l
Heimllis talstral N MH
EINA ISLENZKA
Bifreiða-aðgerðarstöðin
í borginni
Hér þnrf ekkl aC blCa von úr VllL
yitl. Vinna öll ábyrgst og leynt af
hendi fljótt og vel.
J. A. Jóhannsatm.
\ «44 BurneU Street
F. B-8164. AC baki Sarg. Fire Hal
Tekur lðgtakl b»Cl
veC.kuldlr, vlxlMkuldir.
nm aC lögum Iftur.
Bkrltgtote 266 Mnln
JOSEPH TAYLOR
LÖGTAKHMAÐU*
Heimlliatela.: 8t.
lMd
Verkatofn Tals.: Heima Tala.:
A-8383 A-93S4
G L. STEPHENSON
Plumber
HllBkonar rafmagnsáhöld, srro •»
Btranjárn vira, aliar teifimdhr mi
(lösum og aflvaka (batteptes)
Verkstofa: 676 Home St.
Endurnýið Reiðhjólið!
Látið ekki hjá llða að endnr-
nýja relðhjólið yðar, áður en mestu
annimar byrja. Komið með það
ná þegar og látið Mr. Stebbins
gefa yður kostnaðar áætlun. —
Vandað verk ábyrgst.
(MaCurinn sem allir kannast vtC)
S. L. STEBBINS
634 Notre Dame, Winnipeg
Giftinga og M,
Jarðarfara- Dlom
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Talt. B720
ST IOHN 2 R(NG 3
1 •
Guðm. Björnson landlæknir 60 ára.
Mönnum sárum ljúflingslag
'lékstu, — dárum níddur;
sextíu ára ertu í dag
æðri lárvið skrýddur.
J. S. Bergmann.
675 Mc Dermot. Wpeg.