Lögberg - 05.02.1925, Síða 1

Lögberg - 05.02.1925, Síða 1
tK’v , * • \*,» LátiO- taka- af yður MYN D í nýju loðyfirhöfninni W. W. ROBSON rEKUlt Gói>\ll MYNDIH Aö 317 PORTAGK AVB. DRO VI 17 A THEATRE ^ ■ | pessa Tiku Tom Mix in“TEETH Næstu viku: Hoot Gibson and His Golden Mare in Riding Kid hom Powder River 99 38. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 3. FEBRÚAR 1925 NÚMER Canada. Ársþing kornyrkjumannafélag- anna í Saskatchewan var haldið í Regina, siðuistu dagana í janúar og var fjötsótt mjög. Til forseta var endurkosinn George Edwards, en i varaaforseítaemlbættið hlaut kosningu Hon. George Langley. Nefnd var kosin á þinginu til að rannsaka skilyrðin fyrir því, að Btofna til samlagssölu á búpen- ingi. * * * Þær fregnir bárust frá Ottawa í vikunni, sem leið, að Sir Henry Thornton, forseti þjóðeignaikerfis- ins —Canadian National Railways mundi ihafa í Ihyggu að láta af sýislan þeirri, er samningur Ihans vig stjórnina rennur út á næsta ári. Nú hefir forsetinn lýst yfir því, að ekki sé nokkur minsti flugufótur fyrir orðrómi þessum. * * * Eldur kom upp í íbænum Lake- field í Orttario, hinn 30. f. m., er orsakaði allmikið tjón'i. Gistihús bæjarins brann til kaldra kola, á- samt þremur íbúðarlhúsum. * * * ~"r*~ Alvin K. Godfrey, hefir verið koisinn forseti félagsskapar timb- urkaupmanna í Manitoba. Yar ársþingið haldið á Fort Garry hð- telinu hér í Iborginni í lok fyrri viku. D. Mc Nichol, einn af starfs- miönnum Beaver timíburverslunar- innar, var kosinn í framkvæmdar- stjórnina. Um átta hundruð full- trúar sóttu mótið. • * * iNýlátinn er Charles H. Kemp, póstþjónn hér í borginni, rúmlega sextugur að aldri. Hafði hann tek- ið þátt í Suður-Afríku stríðinu og heimsófriðnum mikla. • • • Samibandsiþingið í Ottawa kem- ur saman í dag, Ihinn 5. þ. m. Er búist við að mörg stórmerk mál, verði tekin til meðferðar, svo sem frumvarp til laga um endurskipun efri málstofunnar. * * * Sam L. Hersc'oviits, kaupmaður að Kamsack, Sask., Ihefir játað á sig fjársvik, sem isögð eru að nema fullum tíu þúsundum dala. • • * F. A. Pauline, fyrrum forseti fylkisþingsins í British Columbia, hefir veið skipaður viðskiftaráðu- nautur í Lundúnum fyrir hönd fylkisstjórnarinnar. Útnefning bessi hefir vakið megna óánægju meðal istuðningsmanna Oliver stjórnarinnar, er telja Mr. Pauline engan veginn hinni nýju stöðu vaxinn. * * * Major C. K. Newcomlbe, hefir verið ekipaður aðalframkvæmdar- stjóri Iskaðabótalöggjafar verka- nianna í Manitöbafylki. * * * T- L. Simmons, hefir verið skip- aður aðstoðar verkfræðingur járn brautarráðsins í Canada. * * * Tekjur fylki)sstjó|rnarinnar í New Brunswick fyrir síðastliðið ár, námu $3,838,083 tekjuafgang- nr á fjárlögunum nam $10,123. Er mælt að langt sé síðan að fjár- hagur fylkiisins hafi verið í jafn- góðu lagi. * * * Fimm fangar sluppu úr varð- baldi hinn 30 f. m. í ibænum Sud- bury í Ontario fylki. Tveir hafa uáðst aftur, en til hinna ihefir ekki ^purst, fram að þeissu. * * * Joseplh Myers, fonstjóri Bingo n.imafélagsins í Manitoba, hefir V€r]ð tekinn faistur í Lundúnum að sö2n sakaður um fjár- f.*fra- Verður hann fluttur n'Smð til yfirheyrslu. * ■* * *:*'«'* fra verkamannasam- 1 Canada, undir foryistu om Moore, vitjaði nýlega á fund sambandsstjórnarinnar og krafð- 1 annars> að efri mál- stofan skyldi lögð niður * * • Samkvæmt fregnum frá Toronto mnn 31. f. m., nam gullframleiðsla OntariofyEds á síðastliðnu árl $25,000,000. * * * Borgarstjórinn í Winnipeg, Col. •H- Webb, hefir lýst yfir því, að tillog borgarinnar til atvinnulauss fóllas, hafi á síðastliðnu ári numið þrem hundruð þúsundum dala. Eftir skýrslum að dæma, sem nýlega voru lagðar fram í fylkis- I þinginu í Manitoba, hafa skatt- tekjur istjórnarinar á fjárhagsári því, sem endaði þann 31. ágúst síð- asitliðinn, numið $2,4)37,470,94. Hafa flestir tekjuliðirnir farið fram úr áætlun. * * * Manitóbaþingið hefir afgreitt frumvarp stjórnarinnar, um að breyta lokum fjáhhagsársins, frá 31. ágúst til 30 aþríl. Frumvarp þetta sætti allsnarpri mótspyrnu. Bar leiðtogi íhaldsmanna fram breytingartillögu, er fram á það fór, að fjárlhagsárið iskyldi enda 30. nóvemlber. Tillagan var feld með 15 atkvæðum gegn 14. Frumvarp hefir komið fram i Manitobaþinginu, sem fram á það fer, að lækka skrásetningarskatt bifreiða. * * * Tveir þorparar réðust í fyrri viku á útibú Montreal bankans á Portage avenue og Gwendolym str. og námu á brott með sér átján hundruð dali í peningum. Ekki Ikvað lögreglunni hafa tekist að klófesta bófana. Þetta er sami bankinn, sem rændur var í fyrra. Náðist bófinn í það sinn innan fárra mínútna og var skotinn til dauðis á Lipton stræti. H. A. Bergman, K. C. Fær dauðadómi Ingólfs Ingólfssonar breytt í fangelsksvist. þegar. Nú hefir þetta verið botið til baka. Að vísu er kirkjan orðin gömul og þarfnast aðgerðar við. Mun ’þess og tæpast langt að bíða, með því að stöðugt er verið að safna fé til aðgerðarinnar. Upphæð sú, er stórlblaðið London Tfmes, hefir safnað í þessu augnamiði, er nú komin yfir miljón dala. Bandaríkin. Frumvarp til laga, borið fram af senator Underwood frá Ala- ibama, um leyfi til fimtíu ára orku- framleiðslu að Muscle Shoals, hef ir hlotið samþykki senatsins með 50 atkvæðum gegn 30. • • • Auðlegð Bandaríkjanna við árs- lokin 1922, var metin til $320,803, 622,000, samkvæmt nýjuistu hag- skýrslum frá Washingþon. • • • C. Bascom Slemp, einkaritari Coolidge forseta, hefir isagt af *ér isýslan þeirri. Eftirmaður hans verður Everett Sanders, neðri málstofu þingmaður frá Indiana. • • * Við árslokin 1922, nam þjóð- skuld Bandaríkjanna $30,845,626, 000. En við áramótin 1912, var þjóðskuldin aðeins $4,850, 460, 000 * * * Edward E. Edwards, senator frá New Jersey, hefir verið kærður um að Ihafa verið viðriðinn eina þá stórkostlegustu vínsmyglun, ei sögur fara af, síðan að bannlög- gjöfin gekk í gildi. Ekkert hefir hann þó játað á sig fram að þessu. Telur enda kærurnar sprotnar af pólitísku hatri. * * • Miss Ebhel Leginska, píanóleik- arinn nafnkunni. átti nýlega að halda hljómleika í Carnegie Hall i New York. Þegar ,byrja átti á efn- isskránni fanst ungfrúin hvergi. Var hennar leitað lengi árangurs- laust. En á mánudaginn síðasta, er mælt að hún hafi fundist á heimili einhverra vina sinni í grend við Iborgina. Hún kvað vera orðin næsta taugaveikluð, og er fullyrt að hún íhafi tapað minninu, að minsta kosti um stundar sakir og gleymt hljómleikunum. • • * lEftir síðustu hagfræðisskýrsl- um að dæma, eiga Bandaríikin 84 af hundraði allra farþegjabíla i heimi. * * * Senator Copper, Repulblican frá Kansais, hefir Iagt fram frumvarp, er það ihefir að markmiði, að greiða fyrir samlagssölu búnaðarafurða. Frumvarpið er $utt, samkvæmt áður yfirlýstri ósk Coolidge for- i3eta. * * * l Gaston B. Means, fyrrum í þjónustu dómsmálaráðuneytisins, sá er alræmdur varð í fyrra fyrfr mútutilraunir í sambandi við Tea- pot Dome blíunámaleyfin, hefir verið fundinn sekur og dæmdur f tveggja ára fangelisi, ásamt tíu þúsund daia fjárútlátum. Ur bænum. Séra K. K. Ólafsson for,seti kirkjufélagsins Ihefir tekig köllun frá söfnuðunum í Argyle, sem iséra Friðrik Hallgrímsson fer frá nú í yor og heim til íslands, þar sem hann tekur við prestsembætti við dómikirkjuna í Reykjavík. Séra Kriistinn býst við að flytja til Argyle safnaðanna í júlí n. k. 28. f. m. fór séra Kristinn vestur á Kyrrahafsströnd, þar sem hann býst við að dvelja rúman mánuð 1 embæ tt i s e ri n d u m. Gunnar Kjartanisson, póstmeist- ari á Beckville P. O. fyrir norðan Amaranth, Man., var af dr. B. Brandssyni skorinn upp á Almenna spítalanum hér í borginni, föstu- daginn 30. jan. og hefir honum heilsast vel. á fimtudaginn í fyrri viku, með föður sinn, Tlhiðrik Eyvindlsson veikan. Liggur hann á Thomas Sanatorium í Fort Rouge. Heldur kvað hann vera í afturbata. Mr. Þórður Þórðarson kaup- maður frá Gimli, Man. var istadd- ur í borginni nokkra daga í fyrri viku. Ómælileg lönd til náms. Eg held að það sé satt, þrátt fyrir Copernicus og Kepler og alt er gert hefir verið á sviði stjörnu- fræðinnar, stærðfr. og líkamafræð innar, þó eg sé ekki fær um að dæma um þá fræðigrein, þá held eg , að satt sé, að hinar tvær skoð- anir hafi ekki rutt sér til rúms á meðal mentamannanna fyr en eftir það tímabil, sem hér um ræðir. önnur af þessum stefnum, eða skoðunum var leitandi eða óákveð- in, bin ákveðin og hagkvæm. iSú óákveðna var að um víðáttu miklar lendur í náttúruvísindun- um væri að ræða, sem ekki hefðu verið numdar. Hin ákveðna stefna var að sú aukna vísindalega þekk- ing skyldi verða notuð til þess að bæta efnalegar kringumstæð- ur mannanna. Eingöngu hagnýtt áform* Það var hin síðari af þessum hugmyndum, sem var ráðandi hjá stofnendum Yorkshire ihásikólans, að minsta kosti fyrst í stað. Eins og eg skil yfirlýsing þeirra í sam- bandi við stofnun skólans, þá höfðu 'þeir sérstaklega í huga iðn- aðarframleiðslu alment, en sér- staklega þó iðnaðarframleiðslu í Yorkshire. Þeir höfðu bið hag- nýta séristaklega í huga. Þeir skildu auðvitað að það sem menn ekki ihöfðu hugmynd um á miðöldunum á vakningatímabilinu‘, né heldur var það skýrt í huga nokkurs manns fyr en fyrir'isvo sem hundr- að árum — nefnilega að hugsjóna visindin (theoretical Science) eru hjálparmeðul hinna hagnýtu, eða raunverulegu vísinda (practical science) sem án þeirra hefðu ekki Dauðadómi Ingólfs Ingólfssonar breytt í æfilangt fangelsi. 21, þ. m. var merkisibóndinn Magnús Hinriksson í Churchbridge skorinn upp við botnlangabólgu á | notið sín elns vel. Það varð samt stofnendum skólans bratt Ijóst, að ef þeir bindu sig að eims við icenslu í sérfræði í þeim efnum sjúkrahúsinu í Yorkton, Sask. og tókst uppskurðurinn vel og er hin- um mörgu kunningjum Magnúsar það hið mesta gleðiefni að ihann stóðst þá aldraun ágætlega, þótt hann isé 67 ára að aldri, og er hann á besta batavegi. í Yoi’kshire háiskólanum þá gæti hann aldrei orðið mentastofnun til þess að útbreiða þá þekkingu, sam þeir sjálfir vildu að hann gerði, og ef hann gerði það ekki, þá Mus. Stewart frá Melville, SasK. Kœti hann heldur ekki orðið full. Mrs- I* • Stephenson og Mrs. j kominn j þeim greinum, sem þeim var mest áhugamál A niánudaginn var barst hr. IT A. Bergman lögfræðingi svolát- andi símskeyti frá Thomas Mul- vey, aðstoðar ríkisritara Canada: '“Hans hátign, rikisstjórinn í Can- ada, hefir breytt dauðadómi þeim, sem kveðinn var upp yfir Ingólfi Ingálfssyni, sem nú híður dómsá- kvæðis í ríkisfangelsinu í Fort Sas- katchewan, í lifstíöar fangelsi. Ákvæði þetta frekar skýrt í bréfi til yðar.” Ekkert mál hefir vakið eins al- mcnna eftirtekt né heldur eins al- menna samúð á meðal Vestur-Is- lendinga og mál Ingólfs Ingólfs- sonar, og er það raunar eðlilegt, ’ þvi íslendingseðlið þolir sízt af öllu, að einstaklings rétti og ein- staklings frelsi sé þannig heft, að það fái ekki að njóta sín í hvaða máli sem er, en ekki sízt þegar um líf og dauða er að tefla, eins og átti sér stað 'í þessu tilfelli. Vér meinum ekki með því, sem nú hefir sagt verið, að réttvísin hafi setið á eða hallað rétti hins ógæfusama manns, því það væri ekki satt; heldur hitt, aS hinn á- kærði var svo ógiftusamur, að þær málsbætur, sem honum máttu að gagni koma, voru ekki færðar fram, þegar þær gátu orðiS honum að liði. og að hann, einmana, fá- tækur útlendingur, var því varnar- laus, eða að minsta kosti varnar- litill, gegn þeirri ægilegu ákæru, sem á hann var borinn. Það skildu landar hans og það þoldu þeir ek'ki. og hafiS þökk fyrir, íslend- ingar fjær og nær. En þó fjárframlög þau, sem gerð voru, væru bæði mikil og fljótt fram reidd, þá voru þau ein út af fyrir sig ónóg til þess að bjarga þessum manni, sem aS eins átti einn mánúS .eftir ólifaðan, þegar hafist var handa Með þeim einuiVi hefði ekki neitt verið hægt að gjöra, ef það hefði ekki verið fyrir mann- inn. sem steig inn í skuggann til þessa manns—mannsins, sem setti sjálfan sig á milli hans og gálgans, og hefir nú frelsaS hann frá hon- um, Hjálmar A. Bergman, lög- fræðings í Winnipeg. Með dæma fárri atorku gengur hann í málið. Hvert einasta atriSi þessa sorgar- máls rannsakar hann með ná- kvæmni og skarpskygni. I íúst- andi vetrarkuldanum fer hann til stöðva þeirra, sem þessi hryggilegi glæpur var framinn á, leitar uppi menn þá, sem nokkru ljósi gátu kastað á málstað Ingólfs og rann- sakar staðinn, sem glæpurinn var framinn á. auk þess að rannsaka öll réttarskjöl í m álinu Á þeim gögnum, sem hann þannig aflaði sér og viðtali við fangann sjálfan, byg>gir hann vörn sína — vörn til þess að frelsa mann, sem dauða- dómur hafði verið kveðinn upp yfir og búið var að synja um á- frýjun af hæsta rétti fylkisins Gögn þessi tekur hann sjálfur fram fyrir dómstól þann, sem einn hafði ákvæðisvald í málinu eins og þá var komið — dómsmálaráðherra Canada-rikis, og flytur málið þar með svo mikilli snild, að hann vek- ur aðdáun. ekki að eins dómsmála- ráögjafans sjálfs, heldur Hka allra, sem vörn hans heyrðu. Og af- leiðingarnar af þessu starfi Berg- manns sjá mí allir í símskeyti því,» sem birt er hér í blaðinu. Vér þykjumst þess fullvissir, að allir þeir, sem létu sig mál þetta nokkru varða. séu Mr. Bergman þakklátir fyrir þá ágætu frammi- stöðu. M. Paulson í Winnipeg og þeirra systkina kom til bæjarins í vik- unni og dvelur bér um tyeggja vikna tima. Mrs. S. Bjarnason frá Ohurch- bridge, Sask., kom til bæjarins 1 fyrri viku ásamt dóttur sinni. Hún kom til að finna lækni, og var skorin upp á Almenna spítalanum á laugardaginn var af dr. B. Brandssyni. Henni líður eftir von- um. Kosningafundur í Jónis Sigurðs- sonar félaginu.I. O. D. E. verður haldinn á heimili Mrs. Alex John- son, Guelph og Academy Road, þriðjudagskveldið hinn 10. þ. m., kl. 8. Afaráríðandi að félagskon- ur sæki fundinn sem allra best og komi í tæka tíð Mr. I. Ingjaldsson frá Árborg, Man., var istaddur í borginni fyrir mánaðamótin og sat þing smjör- gerðarmanna —Dairy Manufactur ers Association, sem baldið var á Fort Garry hótelinu. Var hann kosinn fonseti þess félagsskapar. Mr. Ingjaldsison lagði af stað veat ur til Vancouver síðastliðinn fölstudag, sem fulltrúi Manitoba- fylkis á þing National Dairy Coumsil, sem haldast átti í þeirri borg. i Bretland. Fregnir frá Lundúnum létu þess nýlega getið að St. Paul’.s dóm- kirkjan fræga, væri komin í svo aumt ásigkomulag, að búast mætti við, að húrr kynni að hrynja þá og Mr.. óli Anderson frá Glenboro Man., kom til borgarinnar í vik- unni sem leið.. ------o------ Gauðlaugur Magnús Breckman og Sigríður Margrét Oliver, bæði frá Lundar, voru gefin isaman i hjónaband á laugardaginn var, 31 janúar. Hjónavígsluna fram- kvæmdi séra Björn B. Jónsison, að heimili sínu, 774 Victor str. hér í bænum. Hinn 29. janúar síðastliðinn lést á Almenna sjúkrahúsinu hér í borginni, Guðrún Magnússon kon Halls trésmiðs Magnússsonar í Seattle 47 ára að aldri. Jarðar- förin fór fram þann 3. þ. m. frá útfararstofu A. S. Bardal. Séra B. B. Mónsson, D. D. jarðsöng. Mr. Einar Eyvindsson frá West- bourne, Man. kom til borgarinnar Balfour lávarður og hið takmarkalausa þekkingar- *við. Á fimtugs afmæli Leeds háiskól- ans flutti forseti stjórnarráðs Chamlbridge hákólans, Balfour lávarður ræðu, sem allmikla eftir- tekt hefir vakið. Á meðal annars komst hann þannig að orði: — Það er ekki hægt að komast hjá, að’veita hinni miklu breytingu eft- irtekt, sem orðið /hefir í hugum manna i sam'bandi við hina æðri mentun síðan árið 1874, þegar sú hugsun þeirra er borin 'saman við hugsjónir þær, sem háskólar mið- aldanna bygðust á bæði i þessu landi Og í Evrópu. Að því er háskóla miðaldanna snertir, þá er það i senn sorglegt og örfandi að hugsa um, með hve miklum áihuga að menn drukku i sig miðaldalærdóm þann, sem þeir skólar veittu. Ekkert í isögu mentastofnana vorra daga getur jafnast á við, þvi síður tekið fram, áhuga þeim, sem námsmenn miðalda týnabilsins sýndu i því að afla isér fróðleiks í ýmsum efnum við þeirrar tíðar skóla. Hinn forni og grafni mentunar- auður. Ef að mér skjátlast ekki, þá var aðallhugsjón miðaldamentunarinn- ar að miklu leyti og mentunarhug- sjón endui-vakninga timabilsins líka, að ná sem fullkomnastri mentun — öðlast sem mesta þekk- ingu án noikkurar meðvitundar um að tímabil það, var aðeins tímabil — ein dagleið í þrosksögu mann- kynsins, né heldur að við það sem þá var kent var eftir að bæta heil- um ihugsjóna heimum, sem hvorki prófessorar né námisme.nn þeirrar tíðar dre.vmdi um. Það er óhætt að segja, að breyt- ingin, sem vakningartímabilið færði okkur og sú vakning sýn- ir það sem við reyndar öll vitum, að jafnvel þá var ekki svo lítill hluti af viðleitni kennaranna og lærisveinanna, sem þeir kendu, Gem gekk fremur til þess að grafa upp og nýta hinn forna og grafna mentunarauð en til þess að leggja undir sig og nema ný og óþekt þekkingarlönd. með að út- breiða. í þessu er hægt að sjá framþróun háskólamentunarinnar sem eg hefi lítillega ibent á hér að framan, sem flytur menn frá því tímaibili, er verk háskólanna var aðallega í því innifalið að innræta ! námsfólkinu fróðleik þann, sem þá þektist, en gáfu sig ekki að því, að færa út eða víkka mentunar- svið manna, en að því takmarki, er mönnum varð ljóst að mentunin sjálf og það sem mannlífinu var þess að bæta efnalegt ástand manna, þá verða vílsindin sjálf — þekkingaraukinn ekki æðsta hug- sjónin, því efnishyggja og andans hugjón verða naumast samferða. Ef við eigum að hafa hagnýt vísindi þá verða menn að gefa sig við vísindum aðeins og blanda þar engu saman við, vegna þess að hagnýt vísindi meina aðeins sér- maður hugsar um hinar mörgu miismunandi námsgreinar? Mér finst að einmitt þessi sérfræða- þekking, sem er óhjákvæmileg, ef við viljum nokkrá þekkingu hafa, og þekkingin er þroiskun. Mér finst sérfræðaþörfin sé ein ástæðan fyr- ir því, að við þurfum að hafa við- ann, eða rúmgóðan háskóla, vegna þess að þó alt námsfólkið geti ekki stakar aðferðir, sem notaðar eru tekið nema lítinn þátt í námsgrein við sérstaka framleiðslu eða verk um þoim. sem kendar eru i skól- sem ómeinguð vísindi eru notuð anum hvert um sig, þá kynnist það, og fólk, sem mismunandi námsgrsinar stundar, ber sig sam- til að framkvæma. En í þeirri mynd geta víisindin aldrei verið ómejnguð. Það getur verið að það an auðgar á þann hátt anda hagnýtast '°K vei mæ as \ar engin von á verulegum framför-| sinn. UPP af þessu skólalífi sprett- aðal atnðið. En I ' þeirri breytingu var afturför frá hugsjónum miðaldamentunarinn- ar til hugsjónar þeirrar, sem ráð- andi er í mentn vorra tíma, sem er á miklu lægra stigi en sú fvr- nefnda. Vísindi og umbætur. Eg er sjálfur sannfærður um að ekk.ert er til «em eflir, eða getur eflt 'hina efnalegu velferð manna eins og vísindin, en þó eru vísind- in og það, hvernig þau eru notuð miklu þýðingarmeiri, en hagn- aðarvonin. Skifting auðsin hef- ir valdið hörðustu deilum, óvin- áttu og flokkadrætti. Um það at- riði ætla eg ekki að tala; slíkt værl vanihugsað af mér, nema að þessu leyti, að hve þýðingarmikill sem sá meiningamunur er, og hann cr að sjálfsögðu það (eg meina hér aðeins hinn efnalega þroska mann anna) þá er frmleiðsla náttúru auðsins þýðingarmeiri og fram- leiðsla þess auðs er aðal atriðið, og 'sú frmleiðsla er möguleg að- eins með því að nota vísindin á hagkvæman hátt. Þekkingin veitir vísindamanninum fögnuð.' Þið «pyrjið mig máslké, því eg leggi áherslu á og endurtaki það sem eg ímynda mér að hver ein- asti isagnfræðingur, sem við þenn- an volduga háskóla hefir verið, hafa áður bent á, nefnilega það, að stefna þessa háskóla fyrst framan af var of einhliða. Ef það er satt, sem eg hefi haldið fram hér að framan, að vísindin, þegar þeim er rétt beitt, séu öfl- ugasta meðalið, sem til er, til þesis að efla efnalegt sjálfstæði, hvf er eg þá að finna að binum þrengri verkahring, eða hinni þrengri stefnu skólans og isem réði stefnu hans faman af? Ástæða mín er þessi: Ef vísind- Ónóg laun. um í þekkingu uns að menn leita! ur siðmenning, sem fólk nú á dög- hennar aðeins, máské væri réttara um #etur an verið. að 'segja leita hennar aðallega af -gg vil þvi segja við þá, sem fróðleiksfýsn og til ,}>ess að fa.ia þröngir eru í hagfræði sinni, og andamerkjalínurnar út frá því sem engan ^irra ,býst eg við að finna þær nú eru. hér inni> en €g hugsa mér að hann, Eg held ef við hefðum þann eða þeir s£u til) ogl til hans eða volduga hugsunarkraft, sem hægi vil eg segja; Ef þýðingar- er að hugs sér, en erfitt að beita, mestu verklegu framkvæmdir og bærum svo saman þann pen- monnunum í bag, sem kendar verða ingalega hagnað, sem hinir miklu Ikomandi kynslóð eru hinar sérstöku uppfyndingamenn á sviði vísind-; þarfir þessarar, eða hinnar iðnað- anna hafa úr býtum borið við arrgeinarinnar„ þá er fyrsta svar hagnað þann, sem hagnýt vísindi: mitt til ykkar> að þið getið aldrei veita þeim, isem kunna að beita I fullkiomnað, eða aukið sérlþekk- þeim, þá myndi sá isamanburður ingUj aldrei eigna8t þroskandi iðn, verða í mesta máta hlægilegur. nema á bak við þá iþekkingu og | þann iðnað standi ómeinguð vís- indi. Þessvegna verðið þið að bæta Þeir sem hafa fært sér hagnýt við sérþekkingu þá, ^em þið hafið vísindi í nyt, hafa gjört samborg-; trú á og eg er sammála um ment- urum sínum mikið gott. Eg veit að unargrundvelli, sem er miklu æðri, á þeim hvilir tilverumöguleiki miklu meir áriðandi og miklu not- héraðs sem þeas, er vér bú- hæfari og þann grundvöll geta um í. í mörgum tilfellum hrein, eða ómegnuð vísindi aðeins að minsta kosti, þá hafa þeir notið gefið. ríkulegra launa fyrir viðleitni sína og atorku í þarfir meðbræðra! sinna. En maðurinn, sem sekkur Ef hinn hagsýni maður segir: sér ofan .í rannsókn vísindanna, í Það getur svo verið. Eg skal fyrir þau ein er, eftir því sem eg ganga inn á að 'háskóli þar sem veit best ekki hálaunaður maður i sérfræði ein væri kend væri ófull- í borgarafélaginu. Nafn hans lifir komin, látum þar vera kendar all- að vísu. Sagan varðveitir það. | ar greinir vfsindanna. Ertu á- Orðstýr þeira manna, sem hafa nægður með það? mundi eg spyrja. fundið eitthvað nýtt, sem er nyt-1 Það væri mér sannarlega ekki full- samt — sem hafa numið ný lönd nægjandi af ástæðum þeim, sem þekkingarinnar — leitt okkur inn j eg hefi teíkið fram, nefnilega: Ef í nýjan þekkingarheim, sem eng- þú hugsar þér hóp námsfólks, Isem an dreymdi áður um, er varanleg- alt neraur aðeims part af vísind- astur, en þó hin andlegu umbun um, ef þú útilokar, listir, heim- þeirra séu mikil þá hafa hin fjár- speki, trúfræði annarsvegar og ef hagslegu laun þeirra vanalega þú leggur að eins rækt við eina verið af skornum skamti, og þeir! af hinum mörgu greinum þekking- hafa orðið að gera sig ánægða * arinnar, þá stendur á sama hve vel með það — og þeir geta vel gjört sú grein er kend, hve vel þú leggur sig ánægðu með lof og aðdáun þig fram til náms, þú ferð samt á beirra, sem á eftir bonum koma. | miis við eitt af aðalatriðunum, sem spursmálslaust hefir áhrif á hina vaxandi kynslóð, ef hún á að geta Þið munið spyrja: hverriig get- notið «ín, eins og hún ætti, og á ÖIJ þekkingi er samfeld. Víður háskóli. in eiga að vera notuð aðeims til ur háskólinn verið eitt, þegar i að gjöra. #

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.