Lögberg - 05.02.1925, Page 5

Lögberg - 05.02.1925, Page 5
LÖGBERG. MMTULAGINN. 5. FEBRÚAR. 1925. Bla. 5 DODDS 7 KIDNEY; , PILLS J KlDNEX Dodds nýrnapillur eru besta nýrnameðalið. Lækna og gigt 'bak- verk, ihjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá ölluvn lyf- sölum eða. ffá The Dodd’s Medi- cine Company, Toronto, Canada. Engum blöðum er um það að fletta, að Lögfoerg stendur Heims- kringlu mörgum fetum framar með það, að birta ritgerðir þar sem kristilegum hugsjónum er haldið að lesendunum, sem er viðeigandi og réttlátt í alla staði — helst of lítið af slíku máli. Heimskringla aftur á móti forðast alt þesshátt- ar, einikanlega í seinni tíð, nema ef vera skyldi til þess að skopast að því og er slíkt brjóstumkennan- legt, auðvitað er hún að hræsna við guðdóminn, en afneitar hans krafti. Að nefna Krist í sambandí við Guð, er henni víst andstygð, þó hefi eg séð Kristi leyft að teygja sig á tánum iþar endrum og eims, en að nefna hann sem einget- inn son Guðs, mjög vsemið, ef ekki alveg viðbjóðslegt hjá Kringlu. — líklega guðlast og þó þykist for- kólfur hennar trúa á almáttugan Guðl (vasa Guð), sem öllu stjórni og stýri. Sjá nú ekki vesalings mennirnir, sem svona hugsa, að þeir eru að véfengja Guðs almætti með fullu og öllu. í stuttu máli, að steypa Guði fyrir ætternisistopa þar sem Kristur og hans kenning er undirstaðan undir allri Guðs- þekking mannanna og máttarstoð- in í öllu trúarlífi þeirra. Þeir kalla þetta kreddur einar og það hafi eikki með nokkru móti getað átt sér stað að hann hafi birst mönn- unum á yfirnáttúrlegan hátt. Ef að almætti er til eins log þeir men'n halda fram. Hví var því þá slíkt um megn? <Nú býst eg við að þér þyki nóg komið frá minni hendi herra Sig- fús og verður þú að afsaka hvað það er alt ófullkomið og illa sam- ansett, samkvæmt þínum háment- aða mælikvarða og meta mig eins og eg kem til dyra þinna alveg ð- upplýstur. Eg hefi aldrei inn fyrír skóladyr komið á minni æfi og er nú kominn nokkuð yfir sextugt. Þú verður að vera vægur í dómum þín um um okkur þessa mentunar- og þekingarlauisu lítilmagna, sem ekk- ert höfum numið nema lítillega hin kristilegu fræði í æsku, enda mundi það stór hneysa fyrir þig jafn vel gefinn og stórlærður og þú segist vera, að fara að skeyta skapi þínu á okkur. Þessi flanspor, sem þú hefir stigið við og við, síðan a"ð þú varðst ritstjóri Heimskringlu ætla eg að afsaka. Þér finst Jón ritstjóri Lögbergs vera heimskur maður, og vilt þú fá okkur alla til iþess að trúa þvl. Mér finst hann vel greindur og þá skoðun mína munu fleiri verða til þess að staðfesta 'hvað svo sem þú segir. Þið eruð báðir auðvitað sekir um þetta rifrildi að nokkru leytl, þó ert þú þar enginn eftirbátur. Eg veit að þið eigið ósköpin öll bágt með ykkur, sem eðlilegt er, þar eem þið hafið þessi feikn af and- legu og líkamlegu fjöri, freistingar ástríðum, metorðagimd, bardaga- eðlí, iblóði svellandi í öllum æðum °g taugakerfið alt eins og stilt stál. En stilling engin til Iþess að tempra iþetta með, isvo til hófs megi horfa. En þegar svo er ástatt ríður hvað mest á stillingu ef vel á að fara — ríður á að vera þá eins og gætinn heldri maður og stjórna öllu þesisu úthaldi, en æða ekki út í ófærur og hleypa svo öllu í strand. En þið virðist ekkert hörundsárir. Eg er fyllilega sann- færður um að Heimiskringla á heimtingu á ritstjora, sem er bet- ur fallinn til þess starfa en þú ert ef vel á að fara, því ljótur kurr er nú í fólki og hefir verið með köflum í seinni tíð og hugiboð mitt er það, að vinsælda eigi hún ekkl að vænta, nema að hún breyti um búning —i hendi fötum þeim, sem hún hefir verið að skarta með og fái sér ný — það er að segja skifti um skoðanir (stefnur) verði ekki lengur gjörbyltingablað, hvorki í stjórnmálum, né heldur í kriistin- dómsmálum, og þá er ekki óhugs- andi að hún komiistl hjá að kafna undir nafni. Eitt er einkar eftirtektavert, er ritstjórar þessara blaða fara að að fleiri eða færri sjálfboðar gefi sig fram til þess að sætta, en siík sáttatilraun fer því miður ávalt I öfuga átt. Þegar þið ritistjórarnir voruð I þetta sinn búnir að hnakkrífast, þá fanst mér, að þú herra Sigfús hefðir átt að vera nógu istoltur til þess að láta ekki aðra fara að blanda isér inn í mál yfckar. En i |tað þess tekur þú auðsjáanlega opnum örmum á móti hjálp tveggja pöða, sem gáfu sig fram til þess að árétta dauðadómstilraun þína yfir Jóni Bíldfell. Slíkt er hin auð- virðilegasta frammistaða og óaf- sakanleg, því það er isvo ómannlegt að nota þesisa sjálfboða til upp- fyllingar málstað sínum. . ..Peð númer eitt er pokakötturinn úr vesturátt, með fangamarkinu M. G. (langar líklega í ritstjóra- stöðuna). Grein haþs er kersknis árás á Jón. Auðsjáanlega rituð til yess að þóknast Iherra Sigfúsi og styrkja dómisorð hans um Jón Bíld fell á meðal fólks. En grein sú er auðvirðileg og innantóm, sýnir ekkert nema óart og vesælmensku höfundarinis sjálfs og iþrá hanis til ?ess að köma út og þroska hjá öðr- um, illkvitnnislund þá, sem slíkar huglsanir eru sprottnar af. Maður sá er þá grein reit, á ekki einu sinni skóbótar-medalíu skilið fyrlr hana. takmörkunum og á grundvelli, sem álitinn kann að verða traustari. Um upplausn eða félagtsslit ''Likvidation) mun því í raun og veru ekki vera að ræða, nema að nafninu til. Enda virðast engin dauðamörk á verslununum hér, leið út úr vandræðunum og bóka- við vægu verði, en þurfti þó lán's- leysinu, með gegndarlausum þonsta hefir þjóðin steypt sér yfir hinar dönsku skemtibókmentir. En hverskonar menningalind er það, sem þjóðin er þarna farin að ausa? Því er fljótt svarað; bækur þar sem vörur eru nú fluttar inn I þessar eru að mestu leyti, ómerki- til þeirra með meira móti um þetta leyti árs, og enginn hörgull á pen- ingagreiðslum. Hænir, 13. des. ’24 ...Peð númer tvö, eru silfuraugun hans Guðbr Jörundissonar. Grein sú er af sama toga spunnin og grein pokakattar mannsins og er fullnaðardómur um heimsku þess manns í stjórnmálum, senv hana reit. Það syngur nú við annan tón hjá Mr. Jörundssyni, en þegar hann var að byisa við að koma Hrakningsferð. mikla fór skipið “Vestmani’öd” um síðustu helgi. Héðan lagði skipið af stað síðastl. föstudags- kVöld áleiðis til Rvíkur beina leið. Hrepti 'Skipið vont veður er til hafs íkom, og því verra, sem suður eftir dró. Er kom suður undir Dyr- hólaey, var sjór orðinn svo ógur- legur með stórveðrinu, að skipið sá sér ekki annað fært, en snúa við Ihér austur eftir, með því, líka að kol voru á þrotum (ekki nema til 5 daga héðan), Til þess að slökkva stórsjóinn hefði þurft að hella í hann nokkru af steinoliu. Öllu lausu af þilfari og því er lauisast var fyrir, hafði sjórinn skolað fyrirborð. Til Fáskrúðsfjaðar náði skipið með naumindum á mánudagskvðld kl. 8. og var þá svo þrotið að elds- neyti, að ekki lá annað fyrir en grípa til innviða iskipsins. Á Fá- skrúðsfirði ékk sfcipið 20 smál. kola, en kom hingað á þriðjudags- kvöld og tók 75 smál. áður en það lagði út aftur. Héðan voru 4 farþegjar á skip- inu, ungfrú Torhildur Árnadóttir, Geistur Jóhannsson verslunarm., legar eða spennandi ástasögur og glæpa, sem einungis eru ritaðar og gefnar út í fjárgróðaskyni, hafa ekkert eða sáralítið bók- mentalegt gildi, og eru ekki einu sinni danskar, heldur þýddar úr öðrum málum. Sílkar bókmentir eru ekki göfg- andi, og ef þdss er einnig gætt, að það er mest æksulýðurinn, sem leggur sig eftir þeim, þá geta þær foeinlíniis verið skaðlegar. En hversvegna veitist alþýðunni léttara að komast yfir danskar bækur en íslenskar? Af þeirri ein- földu ástæðu, að þær eru miklum mun ódýrari, og svo mun eigi vera laust við að fjöldi manna hafi tekið nokkurskonar ástfóstri, við þessa erlendu tísku “rómana.” Af öllu þesisu má sjá, hver nauð- isyn er til þess, að fundin verði leið út úr öng'þveiti því, sem er, og bókmentir vorar geti komið alþjöð að gagni. Vísasti vegurinn til þese að ráða fram úr þessu virðist vera öflug samvinna í öllum sveitum landsins, til þess að stofna lestr- arfélög og bókasöfn, til þess að létta einstaklingnum útgjöldin af mentunar og fróðleiksþorsta hans. Æskilegt væri að æskulýðurinn, setti þjóðþrifamál þetta ofarlega á stefnuskrá sína. í desember 1924. Rögnir. Hænir 31. des. fé nbkkurt til. Ári .síðar, eða fyrir nálega fimm árum foyrjaði Bjarni sjálfur búskap á Hólmi og er það frá þeim tíma, sem hann hefir al- gjörlega skarað fram úr á sínu sviðið — þegar tekið er tillit til þesis, að hann vantaði fé til fram- kvæmda hugsjónum sínum, en hafði aðeins vit, vilja og áræði. afli, isem um er að ræða. — Vega- lengd er nokkur frá rafstöð að íbúðarhúsi, og hefir hann sett út- búnað svo, að hægt er að opna og loka fyrir vatnið að heiman. Bjarni hefir nægilegt rafmagn til ljósa, suðu og hitunar, og auk þesis fær granni hans ljós. Alls telur hann að sig kosti raf- veitan 2500—'2800 kr., með allri vinnu — og hefir hann ekki fengið svo mikið sem ábyrgð hreppsims, hvað þá meira, til að framkvæma verkið, eða neinn styrk til þess, nema smálán ihjá eimstakling, er hafði trú á fyrirtækinú langloku eftir sig inn í Lögberg | Gí,g]i H_ Gíslason verkstjóri, og ekki alls fyrir löngu. Þá var það “hátbvirti ritstjóri,” og “í þínu heiðraða blaði.” En nú hefir rit- stjóra Lögfoergs farið svo mikið aftur — virðing ihans og vegur j ar gengið isvo langt niður á við, að j hann hefir ekiki vit á neinu og því j best að steypa honum úr ritstjóra- istöðunni. Síkyldi Guðbrand vera farið að langa í ritstjórastöðuna líka? Mér fimst að hann ætti sköturoðs-medalíu skilið fyrir alla frammiistöðuna. Vitaskuld tekur enginn hugs- andi maður hið mimsta mark á slíkum ómyndar og óhroða árás- um. En Heimskringla tekur samt fegins hendi á móti þeim, til upp- fyllingar í eyður sínar og þykir auðsjáanlega gott bragðið að krás- inni. Lýður Guðmundsson loftskeytam., sem, ásamt skipverjum hafa 'haft harða útivist. Skipið fór héðan á miðvikudag og hinir sömu farþeg- Hænir 13. des. -o------ ’24 Að sjálfsögðu verður fögnuður mikill í hjarta herra Sigfúsar, þeg- ar Jón Bíldfell verður rekinn úr embættinu, en þá ætti hann síst að gleyma ihjálparmönnunum — peðunum, númer eitt og númer tvö, sem svo ákafa viðleitni hafa sýnt í því lofsamlega verki, og sæma þá iskóbótar og sköturoðs medalíum. um leið og hann afhendir þeim umráðin yfir Lögbergi, sem þeir auðvitað þykjast eiga fullkomið tilkall til í þóknunarskyni fyrir drengilega þjónustu. Þá verður gaman að lifa og lesa!! Alþýðan cg bókmentir vorar. íbúðarhúsið hefir Bjarni bygt; er það alt úr steinteypu með járn- þaki„ klætt innan með timbri og pappa. Rafveitu hefir ihann komið á hjá sér, án aðstöðar nokkurs sérfræð- ings á því sviði, og er það af verk- um Bjarna, sem flesta undrar mest j Síðasta stórvinki, sem Bjarni að hann skyldi geta framkvæmt,' hofi*" unnið, er spunavél, stórvirki svo að gagni væri, og hafa þó sjálf ÞV1 leyti* að hún er smíðuð í ur ekkert að rafveitum unnið eða hjáverkum á tskömmum tíma, síð- smíðum, nema heima fyrir, og alt, astliðinn vetur. Reyndist hún eins upp á eigin spýtur. Vatnsafl er | °g annað frá hans hendi, ágætlega. nægilegt á Hólmi, því stór kvísl úr j Skaftá rennur fast við túnið að norðan; tók Bjarni hæfilega mikið vatn í stokk með íteppu, þar sem fallhæð var nægileg. Rafvélina sjálfa, ljósa- og suðuáihöld, keypti Bjarni í Reykjavík fyrir 1800 kr. Alt annað smíðaði Fann sjálfur með ófullkomnum áhöldum þó, svo sem vatnshjólið, “Turbíne,” öxul- inn frá því, drifhjólið og fleira, sem of langt yrði hér að telja; mun Turbinan vera hið mesta vandasmíði og fárra meðfæri, svo að fullum notum komi og vel fari. Turbinan hefir verið mæld og Þrjár slíkar spunavélar (14 Iþráða) hafa þegah verið pantaðar hjá honum. Kosta þær aðein.s 300 krónur, er það mjög ódýrt, þegar meðal i-okfcverð er 50 krónur. Bjarni er kvæntur Valgerði Helgadóttur frá Þykkvabæ í Land- brOti; er íhún tápmikil og forsjál og samhent manni sínum. Hefi eg svo með þessum fáu lín- um skýrt almenningi nokkuð frá verkum og dungaði Bjarna í Hólmi þó mi/kið vanti á, að það sé nógu rækilega gert, — enda ekki lengur sæmandi að breiða hið íslenska skoðuð af eérfræðingi, og reyndist sinnuleysi yfir verk þeirra manna, hún að framleiða 75 til 80% af því j er svo mjög skara fram úr og eru Magic bökunarduft, er ávalt það bezta í kökurog annað kaffi- brauð. það inniheldur ekkert alum, né nokk- ur önnur efni, sem valdiðjgætu {ktmd. fV á undan samtíð sinni. Síðu-Hallur. Morgunblaðið 3. des ’24 Hinar sameinuðu ís- lenzku verzlanir. Eins og sjá má af fréttaskeyti hér í blaðinu hefir verið ákveðið að halda fund h. f. Hinar samein- uðu íslensku verslanir, Ihinn 20. þ. m. og að þar verði rætt um upp- lausn (Likvidation) félagsins. Úr annari ábyggilegri átt hefir Hænir fengið upplýsingar um drög málsins. Disconto- og Revisonsbanken í Kaupmannahöfn var helsti við- skiftabanki félagisina og lánar- drottinn, isvo að þegar hann hrundi í sumar eða komst í upp- lausarnarásigkomulag, þrengdist mjög hagur Hinna samein. ísl.< venslana, og gengið var hart að þeim að greiða skuldir sínar við foankann, sem þær höfðu, alt til þess tíma, staðið í fullum skilum með eins og um hafði verið sam- ið. En lánardrotnar bankans ganga á hina bliðina í það ítrasta eftlr að fá greitt það, sem þeim iber, og telst nú svo til, að hann muni geta greitt um 60% við þessi áramót og meira isíðar, eftir því sem inn- heimtist. Þetta óvænta fall við/skifta- foanka Hinna samein. ísl. verslana orsakar aftur hitt, að þær, til þess að standa í skilum, af því þær eiga svo mikið fé útistandandi, verði að færa saman kvíarnar og jafn vel að iselja eitthvað af sínum fasteignum. Og þegar svo er kom- ið, kemur aftur tii mála að leysa upp félagið á þeim grundvelli, sem það er„ og breyta á einhvern hátt fyrirkomulaginu til batnaðar og reka félagið máské undir öðru nafni með flestum eða öllum sömu eigendum og ef til vill einhverjum í viðbót. Og fullyrt er samtímis, að flest- ar verslanirnar, sem nú eru rekn- Með aukinni mentun og menn- ingu hafa bókmentir vorar aukist stórkostlega, og hvert árið, sem líður, leggur drjúgan iskerf í and- ans fjárhirzlur þjóðarinnar. — |En sú ■ sorglega staðreynd er altaf að koma betur og betur í ljós, að toókmentir þjóðarinnar, hversu mikið sem þær aukast eða þroskast, koma eigi alþjóð að gagni; þjóðin er ftáæk, en foæk- urnar dýrar. Öllum hugsandi mönnum hlýtur að vera það ljóst, að þetta er al- vörumál, sem bíður hepilegrar úr- lausnar fyrir land og þjóð. Þjóðin er í eðli isínu foókhneigð og fróðleiksfús og þyrst eftir þeim svaladrykk, sem stendur fyrir vit- unum á henni, en sem hún eigi fær veitt isér. En ef bókmentir vorar eiga einungis að skarta I bókaihillum efnamanna og bóksala, er það auðsætt tjón, jafnt andlega sem fjárhagslega, þareð fé það, er lagt er til útgáfu bókanna, stend- ur fast, ef þær seljast eigi. Andlegan skaða af þessu ástandi hefir þjóðin á svo margan hátt, og þó einkanlega öll alþýða manna- í fyrsta lagi fer hún á mis> við öll þau áhrif, sem fólgin eru f djúpi bókmentanna, og fær eigi að kynn- ast hugsjónamönnum Og andlegum leiðtogum þjóðfélagsins í gegn um rit þeirra og störf, í öðru lagi er það hnekkir fyrir þjóðræknis og æ.ttjarðarást alþýðunnar, er hún þannig verður að fara á mis við margt af því besta, sem þjóðin á til í andans fórum sínum, og í þriðja lagi gefur ástand þetta þjóð inni tilefni til þess, að leita á náð- ir annara þjóða út úr neyð, og getur það haft í för með sér mjög tvíræðar afleiðingar, og skal nokkru nánar á það minst. Alþýðumentun vor, er nú, sem kunnugt er það langt á veg kom- in, að flestir af hinni yngri kyn- slóð, mun nú lesa og skilja dönsku sæmilega; þarna ihefir fundist Framtakssamur bóndi. Að undanförnu hafa aðalblöðin hér varið ótrúlega miklu af rúmi sínu til að flytja mismunandi fegn ir héðan úr Skaftafellisisýslu hinni vestari — og því miður ekki altaf til þjóðnytja — þó sumt megi þarf- legt teljast, og vel gæti eg túað, að öðrum landsfjórðungum þætti nóg um, og færu að ‘búaist við tíð- indum nokkrum ef sama heldur áfram. í þessu pólitíska moldviðri, sem hér hefir geysað og sem að miklu leyti er þyrlað upp af 2—3 mönn- um er ekki geta isætt sig við hin pólitísku forlög sín, hverfur eða sveipast ryki, það sem dýrmætara er, og það sem manni óneitanlega stendur nær athygli og hagnýtara væri, en þar á meðal eru þeir menn, isem lítið hafa um ,sig út a við, en vinna í kyrþey að nytsöm- um framförum, sjálfum sér og þjóð sinni til hagmuna. Maður sá, er eg að þesisu isinni finn ástæðu til að geta um, er Bjarni Runólfisson i Hólmi í Land- broti. — Hann er sonur Runólfs Bjarnaisonar smáskamtalæknis 1 Hólmi og Rannveigar Bjanadóttur konu hans, mestu heiðurs og dugn aðarbjón, og væri nægilegt til frá- sagnart í aðra ritgjörð hið merkl- iega æfistarf Runólfs, sem mikið hefir farið í það að hjálpa þeim, sem veikindi hafa mætt á, og oft með góðum árangri. Bjarni Runólflsson er um þrl- tU'gt, og skál nú talið hið helsta af því, sem hann hefi í framkvæmd komið. Geta skal þess, að ihann er alinn upp við fátækt og hefir auk þess unnið hjá foreldrum sínum til 'skamms tíma. Snemma bar á því, að Bjarni var áræðinn, og isem dæmi um það, skal iþess getið, að þá er hann var unglingur, réðist hann í að kaupa sláttuvél, sem þá voru óreyndar hér, og varð hann að fá andvirðið að láni að nokkru leyti, lagði ann- ars í láttuvélina, það lítið hann átti til, isló síðan fyrir ýmsa bænd- ur með góðum árangri, enda eiga þeir bændur nú flestir sláttuvél- ar, og mun foann þá strax hafa orð- ið hrifinn af gagnsemi vélanna. Fyrir 5 til 6 árum keypti Bjarnl álbýlisjörð föður síns, hálfan Hólm inn, er hann þá hafði áður bætt með áveitum; fékk hann jörðina ar af félaginu hér austanlands, þrátta um þetta eða hitt, að þegar muni starfa framvegi® eins og áð- fram í tsækir, þá er ekki ósjaldan ur, þó ef til vill með einfoverjum Þegar þér þu ififrað ferðast um Höf eða með járnbrautum Spyrjist fyrir hjá Allar upplýsingar látnar í té og annast um undirbúning, "e. A. McGUINNES, t. stockdale, City Ticket Agent, Depot Ticket Agent eSa 663 Main Street. - Winnipeg Húsfrú SIGRÍÐUR PÁLSSON Dáin 28. Október 1924. Á andlát hennar hefir verið minst í blöðunum. Hér fylgja fáein minn- ingaratriði um hana. Hún var fædd að Rauða- felli undir Eyjafjöllum í Rlangárv.sýslu árið 1859. Foreldrar hennarl voru þau Þórður Tómasson, er bjó allan sinn búskap á þeim bæ, og Geirdís Jónsdóttir. Þegar Sig- ríður var ung, misti hún móður sína, en f^ðir hennar kvæntist aftur og var hún til tvítugsaldurs hjá honum. Fór hún þá til Vestmannaeyja og síð- ar austur á land, var nokkur ár hjá Stefáni Árnasyni á Höfðabrekku í Mjóafirði. Árið 1887 kom hún til Canada og settist að í Winnipeg, var 5 ár í vist hjá Killam dómara. Ann- an júlí, 1892, giftist hún Sigfúsi Pálssyni frá Gils- árvaliahjáleigu i Borgar- firði i Norður-Múlasýslu. Var heimili þeirra síðan i Winnipeg, að undanteknum árunum 1900—1904, sem þau bjuggu Seamo pósthús. Á öðru hjónabandsári féll upp á hana heilsu- leysi um stund. Lá hún 14 mánuði rúmföst og var all-lengi að ná sér. Eftir það hafði hún sæmilega heilsu. Banamein hennar var innvortis krabbi, en þrátt fyrir aðdraganda veikinnar var hún á fótum og virtist nokkurn veginn frísk, þangað til hún veiktist mjög snögglega. Holskurður var gjörður, en lífs varð ekki auðið- Innan viku frá því hún veiktist, var hún liðið llk, dó 28. olct. Útförin fór fram 1. nóv. Séra Rúnólfur Mar- teinsson flutti húskveðju að 488 Toronto stræti, heimili þeirra hjónanna um langt skeið. í Sam- bandskirkju flutti séra Ragnar E. Kvaran aðalræð- una, en séra Rúnólfur talaði þar nokkur orð á ensku. Þau hjónin eignuðust tvo drengi. Dó annar þeirra skömmu eftir fæðingu, en hinn, Sigurjón að nafni, lifði til fullorðins ára. Var hann nokkur ár nemandi við Wesley College og hefði útskrifast þaðan, en þá skall stríðið mikla á og tók hann þátt í því og að því Ioknu fór með brezka hernum inn á Þýzkaland, veiktist þar, var fluttur á sjúkrahús á Englandi og þar dó hann. i Grunnavatnsbygð í grend við Annan dreng, danskan, Christopher að nafni, ólu þau hjónin upp. Er hann nú kvæntur maður og á heima í Los Angeles í California-riki. Tveir bræður Sigríðar sálttgu eru búsettir hér vestra, Einar Thomson i Langruth, og Þórður Thomson í Swan River. Frá byrjun vega var Stgfús meðlimur í Tjald- 'búðarsöfnuði og Sigrið- ur frá því hún giftist. Httrfti þau ekki þar frá, fyr en söfnuðurinn hætti að vera til. Langmest- an hluta þess tíma var hún meðlimur í djákna- nefndinni, starfaði þar með frábærum dufenaði og kærleika. Þegar sá fétagsskapur lagðist nið- ur, hélt hún áfram að heimsækja sjúka á sjúkra- húsum ,og annars staðar leggja öðrum hjálpar- þurfutn Iiö eftir mætti- Sigríðtir sáluga var mæt . °S merk kona, ávann sér virðtng og traust allra, sem kyntust henni. Hrein- lýndi, alúð og festa voru einkenni, sem voru henni samgróin- Urðu menn fljótt varir við þau, en eft- ir þvi sem viðkynningin var meiri, sáu menn þau >etur. Heimilinu sínu, manni og drengjum var hún Stoð og styrkur svo ekki varð betra ákosið, enda var samlyndið á heimilinu hið yndislegasta. Það var gott að hitta Sigríði hvar sem var, en ekki sízt á heimili hennar. Hún var lesin, ræðin, skemtileg, og hlýleikinn var svo einlægur og nákvæmnin kom sér svo vel, að allir þeir, sem til hennar komu, báru hlyjan hug til hennar 0g heimilisins. Kristna trú sína geymdi hún hreina, sterka, ákveðna, og ávaxt- aði hana æfina út. Eiginmaðttr, fóstursonur og fjöldi vina harma, en í harminum er djúp virðing og einlægt þakklæti, og hjartað, sem bezt naut hennar, segir: "Þökk fyrir alt. Ó, mitt ljúfasta líf, l.eik nú i Drottins sölum, hafin frá hörðustu kvölum héðan úr táranna dölum. Saman við siðarmeir tölum, þegar við finnumst, mitt ljúfasta lif; í Ijómandi himnanna sölum sitjum við fagnandi saman og tölum.” _________ R. M. Ilf SFRt SIGRfSUR PALSSOV. (Ort fyrir ekkjumanninn: Sigfús Pálsson.) 1 þokuna horfir hugurinn inn og heimtar mig út á bersvæðin, þar útsýnið breytist, og brestur ró sem barns er villist um eyði skóg’ eða skip, sem að hrekst í haf unz hverfur landið; með seglin af, og vonirnar helvegu horfa á þeim himin-gínandi bylgjum frá. Já, þraut er að líða og þungt er að stríða. í þrekraunum mannrauna hríða. Þó skuggarnir þykni, og þyngist um fót og þföng verði leiðin og upp i mót’ og hjarnbreiður nákaldar horfi mér við og hamrar við blasi, og klettarið, um skammdegislandsins Skuggabjörg þann skólaveg geng eg á efsta hörg. En þraut er að líða og þungt er að stríða, já, þú, sem ert kennarinn allra lýða, Jeg.finn þina ástúð, og umhyggju-hönd; hve ylhlýtt mig verma þau kærleiks-bönd, þó ýfi það sárin og sviðann í barm! með saknaðartárum skal stilla harni, því útblæði’ er lífið, en innblæði deyð og aftur skal birta á táraleið um skammdegislandsins Skuggabjörg þar skín aftur sólin, á blásinn hörg.— En þraut er að líða og þungt er að striða —og þess er oft langt að bíða. Mér finst að eg geti’ ekki gripið þann streng, sem gæfi’ af þér lýsing; svo þögull eg geng og þakka af hjarta, á hljóðlátum stað hvað hefi eg átt; þó að misti eg það,— þó horfin þú sért mér; hvort hefi’ eg.þig mist? Nei, himin þú verður mér síðast og fyrst, þó fölni blómin og blikni grund, eg ber þín áhrif, á hverri stund, hvort sporin mín’liggja langt eða skamt, þú ljós mitt verða munt alt af samt. En þraut er að Iíða og þungt er að striða þvi þröngur er vegur sorgartíða. Eg veit, þó nú blasi við bölmyndaher og birtan frá sólunni hyljist mér og frostvindar steyti um stakkinn minn og stormurinn næði um híbýlin, því auðfeykt er snjó gegn uni opnar dyr- og andbert er loft, þegar dáinn er hyr, en askan geymir þó gneista þá, sem glæða seinna og lifga má — En þraut er að líða og þungt er að stríða, en, þess skal þó öruggur bíða. Svo vef eg þig, góða, í angrið mitt inn, nú á eg ei til nema söknuðinn, sem hnígur af augum, við hvert mitt'skref, sem harmurinn steypir i perluvef. Svo held eg i annan enda hans, en annar liggur til föðurlands. Já, svoná fer eg að byggja mér brú til bjarmalandsins, sem dvelur þú nú. Þó þraut sé að líða og þungt sé að striðá, ert þú »samt faðirinn allra lýða. Jón Jómtansson.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.